Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Similar documents
3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

ÆGIR til 2017

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Handbók Alþingis

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Bókalisti haust 2015

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

Agnar Steinarsson og Björn Björnsson The food-unlimited growth of Atlantic cod (Gadus morhua) Can. J. Fish. Aquat. Sci.

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ný tilskipun um persónuverndarlög

6. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson ritstjóri skrifar:

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Dagskrá Læknadaga 2018

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 28. febrúar 2018 í Síðumúla 15

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

Icelandair Group A Brief Introduction Magnús Þorlákur Lúðvíksson, Business Development. February 2019

Valsblaðið 59. árgangur 2007

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Sagnir. Tímarit um söguleg efni Efnisskrá árg Jón Skafti Gestsson, Karl Jóhann Garðarsson og Kristbjörn Helgi Björnsson tóku saman

FRÉTTABRÉF FUNDUR UM FORVARNIR LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. vegna bruna af heitu vatni Fundurinn verður haldinn á Ísafirði 2. júní Sjá bls.

Fréttabréf. Haustfundurinn 30. september 2006

Valsblaðið. 60. árgangur 2008

Styrkþegar Vísindasjóðs Landspítala

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Bókalisti HAUST 2016

PLÖNTUEFTIRLIT. Breyting á innflutningsreglugerð. Um nokkra nýtilkomna skaðvalda

Agnar Steinarsson Hatchery production of cod in Iceland. Cod farming in Nordic countries. Nordica Hotel. Reykjavík, 6 8. september 2005.

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016

JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS

Vífill Karlsson, dósent Þórir Sigurðsson, lektor Ögmundur Haukur Knútsson, dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála...

Retrieverdeild HRFÍ. Skýrsla stjórnar Lögð fram á ársfundi deildarinnar 16. mars 2011 í húsnæði HRFÍ að Síðumúla 15

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR THE HALLGRÍMSKIRKJA FRIENDS OF THE ARTS SOCIETY 37TH SEASON DAGSKRÁ PROGRAMME

International conference University of Iceland September 2018

Reykjavík, 16. september 2016 R Borgarráð

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið

Hreinsun nítrata úr drykkjarvatni Háskólí Íslands 2 4 VERKFRÆÐI, TÆKNIVÍSINDI OG RAUNVÍSINDI. Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts

ÁRSRIT Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Könnunarverkefnið PÓSTUR

9. tbl nr Hreinn Haraldsson vegamálastjóri skrifar. 9. tbl. 24. árg. nr nóvember 2011

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið?

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

Tíu nýsveinar útskrifast úr bókiðngreinum 2011 Tíu nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Vísindasjóður LSH -styrkir 4. maí 2010

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Ég vil læra íslensku

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Surtshellir: a fortified outlaw cave in west iceland

Þjóðarspegillinn 2015

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Hljóðupptökur í Héraðsskjalasafni Austfirðinga EFNISSKRÁ. Yfirfært á stafrænt form af Sagnabrunni ehf. (Rannveig Þórhallsdóttir) í júní 2009.

Transcription:

Brekkusöngur í sumarferð Lionsmanna, í Atlavík, með eldri borgurum á Norðfirði. Myndin er líklega tekin á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Dagatal 2009 Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Fyrsta stjórn Félags eldri borgara Norðfirði, stofnár 1992. Frá vinstri: Jón S. Einarsson meðstjórnandi, Auður Bjarnadóttir ritari, Jóhanna Guðjónsdóttir Ármann formaður, Lilja Þorleifsdóttir meðstjórnandi og Magnús Hermannsson gjaldkeri. Ljósmyndari: Ágúst Blöndal. Eigandi myndar: Félag eldri borgara Norðfirði. Janúar 2009 1 1 2 3 Morgunkaffi á 4 5 6 7 8 9 10 2 11 12 13 14 15 16 17 3 18 19 20 21 22 23 24 4 25 26 27 28 29 30 31 5 1. Nýársdagur 6. Þrettándinn 23. Bónda dagur

Samkoma fyrir eldri borgara, milli jóla- og nýárs, í Egilsbúð á vegum Lionsmanna. Myndin er líklega tekin á fyrrihluta áttunda áratugar síðustu aldar. Fremsta röð frá vinstri: Aldís Guðnadóttir, Guðrún Imsland, Júlíus Jóhannesson, Sigurður Halldórsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Anna Jónsdóttir. Önnur röð: Sigurjón Einarsson, Margrét Jóhannesdóttir, Þórunn B. Björnsdóttir, Sveinbjörn Jóhannesson, Þorbergur Jónsson, Jónas P. Valdórsson, Sveinhildur Vilhjálmsdóttir og Guðjón Guðmundsson. Þriðja röð: Sólveig Jóhannsdóttir, Guðmundur Sævarsson, Kristín Guðjónsdóttir, Sigfús Þorsteinsson, Margrét Eiríksdóttir, Eiríkur Guðnason, Sigríður Einarsdóttir, Guðjón Hermannsson, Valgerður Þorleifsdóttir og Guðríður Þorleifsdóttir. Fjórða röð: Anton Lundberg, Ársæll Júlíusson, Halldór Þorleifsson, Jón Pétursson, Sigfinnur Þorleifsson, Jóhann Eyjólfsson, Aðalsteinn Jónsson, María Guðjónsdóttir Ármann, Hjálmar Kristjánsson og Stefanía Stefánsdóttir. Fimmta röð: Einar Markússon, Björg Jónsdóttir, óþekktur, Björn Eiríksson, Ingibjörg Hjörleifsdóttir, Hallbera Hallsdóttir, Eyþór Þórðarson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristrún Guðjónsdóttir, Soffía Helgadóttir, Jón Þór Aðalsteinsson, Guðlaug Jónsdóttir og Sesselja Sveinsdóttir. Sjötta röð: Sigurður Sveinbjörnsson, Sævar Steingrímsson, Ari Daníel Árnason, Hörður Stefánsson, Valgerður Ólafsdóttir, Sigfinnur Karlsson og Gylfi Gígja. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Febrúar 2009 6 7 1 Sólarkaffi og aðalfundur í Fella- og Hólakirkju kl.14:00 2 3 4 5 6 7 Morgunkaffi á 8 9 10 11 12 13 Rokkveisla á Broadway. Miðapantanir í síma 533 1100 14 15 16 17 18 19 20 21 8 22 23 24 25 26 27 28 9 22. Konudagur 23. Bolludagur 24. Sprengidagur 25. Öskudagur

Fjáröflun Lionsmanna, löndun úr togaranum Barða NK 120, mynd líklega tekin árið 1973 eða 1974. Frá vinstri: Jón Gunnar Sigurjónsson, Birgir Stefánsson, Ásgeir Lárusson, Jón Kr. Ólafsson, Þórarinn V. Guðnason, Einar Steingrímsson, Ólafur H. Jónsson, Sigurður Sveinbjörnsson, Ari Daníel Árnason, Sveinn Guðmundur Guðmundsson, Alfreð Árnason, Hörður Stefánsson, Steinþór Þórðarson, Hálfdán Haraldsson, Kristinn Ívarsson, Gylfi Gígja, Gísli S. Sighvatsson, Þorlákur Friðriksson, Ægir Ármannsson og óþekktur. Ljósmyndari: Guðmundur Sveinsson. Mynd í vörslu Skjala- og myndasafns Norðfjarðar. Mars 2009 10 1 2 3 4 5 6 7 Morgunkaffi á 8 9 10 11 12 13 14 11 15 16 17 18 19 20 21 12 22 23 24 25 26 27 28 13 14 29 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 30 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 31 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 20. Vorjafndægur

Þróttur 7. flokkur árið 1991, þar eru árgangar fæddir 1981 og 1982. Fyrsta röð frá vinstri: Þorbergur Ingi Jónsson, Unnar Þór Gylfason, Jón Hafliði Sigurjónsson, Guðgeir Jónsson, Sverrir Gunnarsson, Hjalti Þórsson, Þórarinn Sigurbergsson, Valþór Halldórsson, Helgi Freyr Ólason, Hlynur Benediktsson og Sævar Egilsson. Önnur röð: Guðbjartur Magnason, Pálmi Benediktsson, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Sigurður Ágúst Magnússon, Stefán Pálmason, Hjalti Sverrisson, Sigurður Friðrik Jónsson, Sigurjón Egilsson, Ólafur Arnar Sveinsson, Haukur Ingvar Sigurbergsson og Helgi Friðmar Halldórsson. Aftast eru: Ásgeir Sigurvinsson og Pele. Eigandi myndar: Þorbergur Ingi Jónsson. Apríl 2009 14 1 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 2 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 3 Sparidagar Félags eldri borgara Norðfirði á Hótel Örk, Hveragerði 5 6 7 8 9 10 11 4 Morgunkaffi á 15 12 13 14 15 16 17 18 16 19 20 21 22 23 24 25 17 18 26 27 28 29 30 Sjókajakmót Egils rauða á vegum Kayakklúbbsins Kaj 5. Pálmasunnudagur 9. Skírdagur 10. Föstudagurinn langi 12. Páskadagur 13. Annar í páskum 23. Sumardagurinn fyrsti

Kajakklúbburinn Kaj, stofnaður 1993. Mynd frá sjókajakmóti Egils rauða, sem haldið var í júní 2008. Fjöldi þátttakenda var víðsvegar að af landinu. Fengnir voru erlendir kennarar til að halda námskeið ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Eigandi myndar og ljósmyndari: Ari Benediktsson. Maí 2009 18 1 Sjókajakmót Egils rauða á vegum Kayakklúbbsins Kaj 3 4 5 6 7 8 9 2 Morgunkaffi á 19 20 10 11 12 13 14 15 16 Gönguferð í kringum Vífilsstaðavatn kl. 10:30 17 18 19 20 21 22 23 21 22/ 23 24/31 25 26 27 28 29 30 1. Verkalýðsdagurinn 10. Mæðradagurinn 21. Uppstigningardagur 31. Hvítasunnudagur

Handboltalið SVFÍ sem keppti við lið Kvenfélagsins Nönnu árið 1979. Frá vinstri: Halldóra Jónsdóttir, Elma Guðmundsdóttir, Rósa Skarphéðinsdóttir, Guðrún María Jóhannsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Jóhanna Axelsdóttir, Kristín M. Kristinsdóttir og Stefanía Jónsdóttir markvörður. Eigandi myndar: Guðrún María Jóhannsdóttir. Júní 2009 23 24 7 Sjómannadagskaffi á Kaffi Reykjavík kl. 15:00 17:00 1 2 3 4 5 6 Morgunkaffi á 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 25 21 22 23 24 25 26 27 26 28 29 30 27 1. Annar í hvítasunnu 7. Sjómannadagurinn 17. Lýðveldisdagurinn 21. Sumarsólstöður 23. Jónsmessunótt 24. Jónsmessa

Handboltalið Kvenfélagsins Nönnu sem keppti við lið SVFÍ árið 1979. Frá vinstri: Anna Sigríður Bjarnadóttir, Steinunn L. Aðalsteinsdóttir, Sigrún Þormóðsdóttir, Ingibjörg Rósa Aðalsteinsdóttir, Hanna Sjöfn Frederiksen, Stefanía Stefánsdóttir, Sigrún Geirsdóttir og Anna Jónsdóttir markvörður. Eigandi myndar: Guðrún María Jóhannsdóttir. Júlí 2009 27 1 2 3 4 Morgunkaffi á 5 6 7 8 9 10 11 28 12 13 14 15 16 17 18 29 19 20 21 22 23 24 25 30 31 26 27 28 29 30 31 Neistaflug í Neskaupstað um verslunar manna helg ina

Blaklið Þróttar. Íslands-, bikar- og deildarmeistarar 2001 annað árið í röð og Landsmótsmeistarar 2000. Fjórfaldir meistarar á einu ári. Efri röð frá vinstri: Sæunn Svana Ríkharðsdóttir, Anna Pavliouk, Natalia Gomzina, Jóna Harpa Viggósdóttir og Petrún Björg Jónsdóttir þjálfari. Neðri röð: Iðunn Pála Guðjónsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir fyrirliði, Hjálmdís Zoëga, Aðalheiður Árnadóttir og Joanna L. Wojtowicz. Ljósmyndari: Elma Guðmundsdóttir Eigandi myndar: Petrún Björg Jónsdóttir. Ágúst 2009 31 32 33 2 Neistaflug í Neskaup stað um verslunarmannahelgina Kaffisala eldri borgara Norðfirði í Sigfúsarhúsi 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 1 Neistaflug í Neskaup stað um verslunarmannahelgina Kaffisala eldri borgara Norðfirði í Sigfúsarhúsi 16 17 18 19 20 21 22 34 35/ 36 23/30 24/31 25 26 27 28 29 3. Frídagur verslunarmanna 29. Höfuðdagur

Meistaraflokkur Þróttar árið 1983. Efri röð frá vinstri: Valþór Þorgeirsson, Bergvin Haraldsson, Marteinn Már Guðgeirsson, Þórhallur Jónasson, Eysteinn Þór Kristinsson, Guðmundur Ingvason, Birgir Ágústsson, Sigurður Friðjónsson og Ágúst Þorbergsson. Fremri röð: Eggert Friðrik Brekkan, Bjarni Ólafur Hjálmarsson, Páll Freysteinsson, Guðmundur Bárðarson þjálfari, Hilmar Arason og Símon Hermannsson. Ljósmyndari og eigandi myndar: Jóhann Gunnar Kristinsson. September 2009 36 1 2 3 4 5 Morgunkaffi á 6 7 8 9 10 11 12 37 38 13 14 15 16 17 18 19 Gönguferð um miðbæ Reykjavíkur. Farið klukkan 10:30 frá Hallgrímskirkju 20 21 22 23 24 25 26 39 27 28 29 30 40 22. Haustjafndægur

Félag Harmonikuunnenda Norðfirði, tónleikar í Þórshöfn í Færeyjum 7. sept. árið 1998. Aftari röð frá vinstri: Jón Sigfús Bjarnason, Konráð Alexander Ottósson, Bjarni Halldór Bjarnason og Egill Jónsson. Fremri röð: Pálína Fanney Guðmundsdóttir, Guðmundur Jónas Skúlason, Gísli Sigurbergur Gíslason og Ómar Skarphéðinsson. Eigandi myndar: Egill Jónsson. Október 2009 40 41 1 2 3 Morgunkaffi á 4 5 6 7 8 9 10 Tónlistarkvöld í umsjón Jóns Gunnarssonar á Kringlukránni kl. 22:00 11 12 13 14 15 16 17 42 18 19 20 21 22 23 24 43 25 26 27 28 29 30 31 44 24. Fyrsti vetrardagur

Sundnámskeið á vegum Sunddeildar Þróttar árið 2004. Frá vinstri: Valdís Kapitola Þorvarðardóttir, Amelía Rún Jónsdóttir, Magnea Elinóra Pjetursdóttir og Berglind Eir Ólafsdóttir. Fyrir aftan: Salóme Rut Harðardóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir. Tekið af: http://www.throtturnes.is/picture.php?idpicture=251 Nóvember 2009 45 1 2 3 4 5 6 7 Morgunkaffi á 8 9 10 11 12 13 14 46 47 15 16 17 18 19 Menningarkvöld í Fella- og Hólakirkju kl. 20:00. Kaffiveitingar í boði félagsins 20 21 22 23 24 25 26 27 28 48 29 30 49 8. Feðradagurinn 16. Dagur íslenskrar tungu 29. Jólafasta hefst

Félagar úr unglingadeild og björgunarsveit Gerpis komu saman til myndatöku fyrir áramótakveðju 29.12.2006. Fremsta röð frá vinstri: Hákon Viðarsson ásamt leitarhundinum Djákna, Ingvar Stefán Árnason og leitarhundurinn Flekkur, Helgi Guðmundsson og leitarhundurinn Krummi, Andri Fannar Traustason, Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir og leitarhundurinn Týra, Ægir Guðjón Þórarinsson og leitarhundurinn Púki. Önnur röð: Sigurður Vilmundur Jónsson, Bella Debbie Jane Víðisdóttir, Jóhanna Fanney Hjálmarsdóttir, Birna Ósk Bjarnadóttir, Pálína Fanney Guðmundsdóttir, Auður Þorgeirsdóttir, Áslaug Lárusdóttir, Stefán Karl Guðjónsson og leitarhundurinn Vaka. Þriðja röð: Hlynur Sveinsson, Auður Jóna Skúladóttir, Sigmar Freyr Halldórsson, Bjarki Sveinsson, Martin Maryianov Marinov. Fjórða röð: Daði Benediktsson, Sigurbjörn Gunnarsson, Óskar Ingi Víglundsson, Geir Guðnason, Ólafur Jón Jónsson, Jón Bjarnason, Hafþór Ingi Valgeirsson, Sveinn Halldór Oddsson, Eiríkur Karl Bergsson, Dagfinnur Ómarsson, Pálmi Benediktsson, Snorri Gunnarsson, Þórarinn Ómarsson, Hrafn Bjarnason, Jóhann Óli Ólafsson, Guðjón Björgvin Magnússon, Jón Már Jónsson. Aftasta röð: Guðni Valgeir Ólason, Þorgeir Jónsson, Jóhann Elís Runólfsson, Óli Sigurðsson, Gísli Gylfason, Jón Björn Hákonarson, Skúli Gunnar Hjaltason, Guðbjartur Hjálmarsson, Þorvaldur Einarsson, Guðmundur Friðrik Pálsson, Bjarni Guðmundsson og Magni Björn Sveinsson. Ljósmyndari: Ari Benediktsson Eigandi myndar: Björgunarsveitin Gerpir Norðfirði. Desember 2009 49 1 2 3 4 5 Morgunkaffi á 6 7 8 9 10 11 12 50 13 14 15 16 17 18 19 51 52 20 Bænastund með sr. Svavari Stefánssyni í Fella- og Hólakirkju klukkan 17:00 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 53 1. Fullveldisdagurinn 21. Vetrarsólstöður 23. Þorláksmessa 24. Aðfangadagur jóla 25. Jóladagur 26. Annar í jólum 31. Gamlársdagur

Í fjórða sinn lítur nú dagatal Norðfirðingafélagsins í Reykjavík dagsins ljós. Ljósmyndirnarnar í ár tengjast félagasamtökum á Norðfirði og eru í beinu framhaldi af síðasta dagatali. Tímabilið núna er frá áttunda áratug síðustu aldar til ársins 2008. Myndirnar sýna gott og gjöfult starf margra aldurshópa í fallegri byggð. Stjórn Norðfirðingafélagsins í Reykjavík skipa: Gísli Gíslason formaður gisligislason@simnet.is Gunnar Karl Guðmundsson gjaldkeri gkg@skeljungur.is Hákon Aðalsteinsson ritari signy.gestsdottir@gmail.com Birna Hilmarsdóttir meðstjórnandi bih3@hi.is Draupnir Rúnar Draupnisson meðstjórnandi draupnirrunar@hotmail.com Elísabet Karlsdóttir meðstjórnandi ebby@centrum.is Hólmfríður G. Guðjónsdóttir meðstjórnandi holmfridurgg@internet.is Jón Karlsson meðstjórnandi jon@kvotabankinn.is Þorsteinn Sigurðsson meðstjórnandi steini@hafro.is Heimasíða félagsins: http://www.nordfirdingafelagid.is Vefsíðustjóri er Þorsteinn Sigurðsson Stjórn félagsins færir öllum sem lagt hafa þessari útgáfu lið á einn eða annan hátt bestu þakkir. Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar fær sérstakar þakkir fyrir einstaka hjálpsemi og ráðgjöf. Eftirtaldir einstaklingar fá einnig sérstakar þakkir: Ari Daníel Árnason Ari Benediktsson Berglind Þorbergsdóttir Daði Benediktsson Egill Jónsson Elínbjörg Stefánsdóttir Elma Guðmundsdóttir Eysteinn Þór Kristinsson Freysteinn Bjarnason Guðný Bjarkadóttir Guðrún María Jóhannsdóttir Hlöðver Smári Haraldsson Hjörvar O. Jensson Jóhann Gunnar Kristinsson Jóhann Zoëga, fyrir fyrri aðstoð Jóhanna Guðjónsdóttir Ármann María Bjarnadóttir Páll Vilhjálmsson Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu dagatalsins og þakkar stjórn Norðfirðingafélagsins í Reykjavík þeim veittan stuðning: Fjarðabyggð Landsbanki Íslands í Neskaupstað Samvinnufélag útgerðarmanna Sún Síldarvinnslan hf. S.V.N. Sparisjóður Norðfjarðar Fyrir hönd stjórnar Norðfirðingafélagsins, Gísli Gíslason, formaður SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR SÚN Landsbankinn Neskaupstað Útgefandi: Norðfirðingafélagið í Reykjavík. Hönnun og uppsetning: Hlöðver Smári Haraldsson. Upplag: 600 eintök. Prentun: Oddi ehf.