Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Similar documents
hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Náttúruvá í Rangárþingi

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ég vil læra íslensku

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Hvalfjarðardagar ágúst

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Horizon 2020 á Íslandi:

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Hæglætishátíð í HAVARÍ Jónas Sig + Prins Póló + Borko + Benni Hemm Hemm

Pascal Pinon & blásaratríóid

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

Okkur er ekkert að landbúnaði

Ný og glæsileg líkamsrækt

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Transcription:

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 10. - 16. ágúst 21. árg. 31. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Kjötsúpuhátíðin 2017 HVOLSVELLI Kjötsúpuhátíðin verður haldin helgina 25. 27. ágúst í Rangárþingi eystra. - Súpurölt - Skemmtiatriði á Miðbæjartúninu - Brenna og brekkusöngur - Kjötsúpuball Og margt fleira skemmtilegt. Sláturfélag Suðurlands býður gestum upp á sína einstöku kjötsúpu. Skreytingakeppnin verður á sínum stað. Hvetjum þá sem vilja vera með súpu á föstudagskvöldið að tilkynna þátttöku á netfangið arnylara@hvolsvollur.is eða í síma 488-4200. Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur Ágúst er góður tími til að gróðursetja! Enn er hægt að fá sumarblóm Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162

BREIÐABÓLSTAÐARPRESTAKALL Stórólfshvolskirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 13. ágúst 2017 kl. 11:00. Kirkjuhvoll Helgistund sunnudaginn 13. ágúst 2017 kl. 10:15. Breiðabólstaðarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 13. ágúst 2017 kl. 13:00. Barn fært til skírnar. Akureyjarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 13. ágúst 2017 kl. 15:00. Önundur S. Björnsson Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað frá 15. júlí til 14. ágúst vegna vinnu á Höfn og sumarleyfa Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað - Opinn AA fundur á Hellu er haldinn á hverjum sunnudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Fríar ferðir í fjórar vikur! Til hvers að ganga menntaveginn þegar þú getur fengið frítt far? Strætó á Suðurlandi býður öllum framhaldsskólanemum að ferðast frítt í fjórar vikur, frá 15. ágúst til 12. september gegn framvísun skólaskírteinis. Við hlökkum til að ferðast með þér! Nánar á straeto.is/sudurland strætó.is Suðurland AA fundur á Hellu - AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands Lögfræðiþjónusta Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 Tímapantanir í síma 487-5000 Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara. Tamning og þjálfun Tökum að okkur hross í tamningu og þjálfun. Tökum einnig hross í umboðssölu. Erum staðsett í hesthúsahverfinu á Hellu frá og með 1. sept. n.k. Frekari upplýsingar: Dagbjört Hrund Hjaltadóttir s. 780 7243 Bjarki Freyr Arngrímsson s. 856 4935

Ferðavörur 25% afsláttur Öll Hitachi verkfæri 25% afsláttur DeWalt verkfæri 25% afsláttur ATH! DeWalt veltisög er á 15% afslætti Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. VERKFÆRA DAGAR Smáhlutabox 35% afsláttur Álstigar og tröppur 30% afsláttur Vinnubuxur, Ronda Svartar og gráar 8.990kr 13.990 kr Öll JOTUN pallaolía, viðarvörn og málning 25% afsláttur Handverkfæri 30% afsláttur Verkfæratöskur 35% afsláttur 50% afsláttur Öll sumarblóm og trjáplöntur ENN MEIRI AFSLÁTTUR Frí heimsending Byggjum á betra verðií vefverslun husa.is EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.990 KR. EÐA MEIRA

FÉLAGSÞJÓNUSTA RANGÁRVALLA- OG VESTUR SKAFTAFELLSSÝSLU Suðurlandsvegur 1-3, 850 Hella s. 487-8125 Auglýsir lausa afleysingastöðu deildarstjóra félagslegrar heimaþjónustu í 50-60 % stöðu. Í starfinu felst m.a Móttaka og afgreiðsla umsókna um félagslega heimaþjónustu og heimsendingu matar Þjónustumat á heimilum þjónustuþega Utanumhald um starfsfólk félagslegrar heimaþjónustu Samskipti við þjónustuþega og aðstandendur Önnur tilfallandi verkefni innan félagsþjónustunnar Hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi Lipurð í mannlegum samskiptum Áhugi á að starfa í teymi Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð Áhugi á starfi með eldri borgurum Um er að ræða tímabundna stöðu með möguleika á framtíðarstarfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöð félagsþjónustunnar er á Hellu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðeigandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga. Starfið hæfir jafnt körlum sem konum. Umsóknir með upplýsingum um hæfni, starfsreynslu og umsagnaraðila berist rafrænt á helgalind@felagsmal. is eigi síðar en 23 ágúst 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Lind Pálsdóttir, starfandi félagsmálastjóri í síma 487-8125. Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

Íþrótta- og tómstundanámskeið verður á vegum UMF Heklu frá 15. 22. ágúst á virkum dögum kl. 8:00 12:00 fyrir börn fædd á árunum 2004-2010. Fjölbreytt dagskrá verður í boði sniðin að aldri barnanna. Verð kr. 7.000 og 50% systkinaafsláttur. Umsjónarmaður námskeiðsins er Þórunn Inga Guðnadóttir. Skráning fer fram þann 14. ágúst hjá Guðmundi 868-1188 og Huldu 695-1708. Ath. fjöldi barna verður takmarkaður. Ath. að það er nauðsynlegt að skrá börnin, þeim er ekki leyfilegt að mæta án skráningar forráðamanna. Vakin er athygli á að mæting á námskeiðið á morgnana er frá kl. 8-9, ekki er leyfilegt, nema sérstakar aðstæður koma upp, að mæta eftir kl. 9 og skal þá vera í samráði við umsjónarmenn. Starfsmenn óskast í íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði og eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund vera stundvís og þolinmóður. Umsókn með ferilskrá skal skila á skrifstofu Rangárþings eystra eða til forstöðumanns fyrir 15. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Örn Oddsson, olafurorn@hvolsvollur.is eða í síma 694-3073. Centrum Sportu w Hvolsvelli poszukuje pracownika. Kandydat musi przejść test kompetencji dotyczący przepisów bezpieczeństwa dla miejsc kąpielowych i mieć dobre podejście do dzieci i młodzieży, być komunikatywny, punktualny i cierpliwy. Podania i CV należy oddać w biurze gminy do piątku 15 sierpnia. Więcej informacji: Ólafur Örn Oddsson, olafurorn@hvolsvollur.is lub pod telefonem 694-3073.

Handverks- og matarmarkaður Töðugjalda 2017 Handverks- og matarmarkaðurinn er eftirsóttur hluti af dagskránni og verður hann í 120 fm2 tjaldi á aðalsvæði. Hefur þú áhuga á að vera með borð á handverks- og matarmarkað Töðugjalda 2017? Hægt er að sækja um borð á eirikur@ry.is eða í síma 8662632 og þarf í framhaldi að staðfesta umsókn með greiðslu. Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um sem fyrst þar sem takmarkaður borðafjöldi er í boði. Tvær stærðir eru í boði 150cm x 80cm kr 3.500. 200cm x 80cm kr 4.000. Hraðmót Arionbanka í fótbolta! Hraðmót Arionbanka í fótbolta mun fara fram á Töðugjöldum á Hellu 19. ágúst kl. 13:00. 7 manns eru inná vellinum í einu og eru spilaðar 2x10mín. Keppnin verður takmörkuð við 8 lið. Skráning fer fram hjá Guðmundi Gunnari s: 848 9069 Verðlaunaafhending fer fram á kvöldvöku á íþróttavelli. Sjáumst á Töðugjöldum!

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 10. Ágúst FÖSTUDAGUr 11. Ágúst LAUGARDAGUR 12. Ágúst 16.30 Flikk Flakk (1:4) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Matur frá öllum heimsh. Malasía 20.40 HM í frjálsum íþróttum 20.50 Í mat hjá mömmu (2:6) 21.15 Svartir englar (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþróttum: Samantekt 22.35 HM íslenska hestsins: Samantekt Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi. 22.50 Haltu mér, slepptu mér (1:6) Þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Öll eru þau á mismunandi stað í sambandinu, ýmist nýir elskendur, nýbakaðir foreldrar eða nýgift. 23.40 Skömm (7:12) - Dagskrárlok (204) 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Jane the Virgin - 10:35 S.+ Spotify 11:45 Dr. Phil - 12:25 American Housewife 12:50 Remedy - 13:35 The Biggest Loser 15:05 The Bachelor - 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place -17:25 How I MetY. M. 17:50 Dr. Phil - 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Man With a Plan - 20:15 Pitch 21:00 How To Get Away With Murder 21:45 MacGyver 22:30 Better Things -23:00 The Ton. Show 23:40 The Late Late Show - 00:20 24 01:05 Under the Dome - 01:50 Twin Peaks 02:35 Mr. Robot - 03:20 House of Lies 03:50 How To Get Away With Murder 04:35 MacGyver 05:20 Better Things - 05:50 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (20:21) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (7:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7164:7322) 09:35 The Doctors (10:50) 10:15 Mom (11:22) 10:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (7:8) 11:05 Veistu hver ég var? (2:6) 11:55 Landnemarnir (7:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Cesar Chavez 14:40 Nancy Drew 16:15 Little Big Shots (5:9) 17:00 Bold and the Beautiful (7164:7322) 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Insecure (3:8) 19:50 Masterchef USA (4:21) 20:35 NCIS (6:24) 21:20 Animal Kingdom (3:13) 22:10 Training Day (9:13) 22:55 Real Time With Bill Maher (22:35) 23:55 Prison Break (4:9) 00:40 Prison Break (5:9) 01:20 Prison Break (6:9) 02:05 Crimes That Shook Britain (4:6) 02:55 Cymbeline Dramatísk mynd með Ethan Hawke, Ed Harris, Milla Jovovich, John Leguiziamo og Dakota Johnson. 04:30 Cesar Chavez 06:10 The Middle (7:24) 09.00 HM í frjálsum íþróttum 17.05 Fagur fiskur (9:10) 17.35 KrakkaRÚV - Kata og Mummi (27:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kærleikskveðja, Nína (5:5) 20.15 Sjónvarpsleikhúsið Skyttan Syrpa breskra einþáttunga. 20.45 HM í frjálsum íþróttum 20.55 HM íslenska hestsins: Samantekt 21.10 Juno - Margverðlaunuð grátbrosleg gamanmynd um unglingsstúlkuna Juno með Ellen Page, Jennifer Garner og Michael Cera í aðalhlutverkum. 22.45 DragonHeart - Ævintýramynd með Sean Connery, Dennis Quaid og Dinu Meyer í aðalhlutverkum. 00.25 Adore - Átakanleg ástarsaga 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50Jane the Virgin-10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil - 13:50 Man With a Plan 14:15 Pitch - 15:00 Friends with Benefits 15:25 Friends With Better Lives - 15:50 Glee 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Wrong Mans 19:40 The Biggest Loser 21:10 The Bachelor -21:55 Under the Dome 22:40 The Tonight Show 23:20 Prison Break - 00:05 Ray Donovan 00:50 Penny Dreadful -01:35 Secrets and L. 02:20 Extant - 03:05 The Wrong Mans 03:35 Under the Dome - 04:20 S. + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (1:22) 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (8:24) 08:30 Pretty little liars (1:25) 09:15 Bold and the Beautiful (7165:7322) 09:35 Doctors (114:175) 10:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (1:10) 11:00 Í eldhúsi Evu - 11:35 Heimsókn (2:16) 12:00 Falleg íslensk heimili (2:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Satt eða logið? (2:10) 13:40 Housesitter 15:20 Lego Scooby-Doo: Haunted Hollywood 16:35 Top 20 Funniest (10:18) 17:15 Simpson-fjölskyldan (1:22) 17:40 Bold and the Beautiful (7165:7322) 18:05 Nágrannar 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Impractical Jokers (10:16) 19:45 Kubo and The Two Strings Ævintýraleg teiknimynd frá 2016 sem fjallar um Kubo sem lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til hefnigjarn andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. 21:30 Miami Vice - Stórgóð kvikmynd byggð á spennuþáttunum Miami Vice sem slógu allt út í vinsældum um miðbik 9. áratugarins. 23:40 The Brothers Grimsby - Spennandi gamanmynd frá 2016 01:05 Very Good Girls 02:35 Rush Hour - 03:15 Housesitter 07.00 KrakkaRÚV - 09.51 Kóðinn-Saga tölv. 09.55 Bækur og staðir 10.00 HM í frjálsum íþróttum 11.00 David Attenborough: Haldið í hál. 11.55 Eurovisions - 12.50 Vetrarsól 14.00 Danny & The Human Zoo 15.30 Norrænir bíód.: Lífsb. á Norðursk. 17.00 KrakkaRÚV - Róbert bangsi (7:26) 17.11 Veistu hvað ég elska þig mikið 17.22 Undraveröld Gúnda - Línan (2:81) 17.35 Kóðinn - Saga tölvunnar (5:20) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 HM í frjálsum íþróttum 18.54 Lottó (32:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Áfram veginn Rétthafinn 20.30 HM í frjálsum íþróttum 20.55 Einkakokkur forsetans -Frönsk gamanm. 22.30 Midnight Run- Gamans. spennum. 00.35 Veiðimennirnir -Dönsk spennumynd 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens -09:05 How I Met Y. M. 09:50 Odd Mom Out 10:15 Parks & Recreation 10:35 Black-ish - 11:00 The Voice USA 12:30 The Biggest Loser 14:00 The Bachelor 14:45 Kitchen Nightmares 15:55 Rules of Engagement 16:20 The Odd Couple 16:45 King of Queens 17:10 The Good Place 17:35 How I Met Your Mother 18:00 The Voice Ísland 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee 20:15 My Summer of Love 21:45 The Shape of Things-23:25 24: Legacy 03:55 After.Life -05:40 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 12:00 Bold and the Beautiful (7162:7322) 13:25 Grey's Anatomy (5,6:24) 14:55 Grand Designs (3:0) 15:45 Brother vs. Brother (6:6) 16:30 Laddi 7 tugur - 18:00 Sjáðu (506:520) 18:55 Sportpakkinn (260:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 All Roads Leads to Rome Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker í hlutverki Maggie sem er ströng, einstæð móðir og kennari í miðskóla í New York. Til að ná betur til uppreisnargjarnrar dóttur sinnar, Summer, þá ákveður hún að fara með hana í ferðalag til þorps í Toscana á Ítalíu, sem hún kom oft til þegar hún var yngri. Við komuna þá hittir Maggie Luca, myndarlegan fyrrum elskhuga sinn, sem er enn piparsveinn og býr með áttræðri móður sinni, Carmen. 21:25 Bastille Day - Spennumynd frá 2016. Michael Mason er bandarískur vasaþjófur sem stundar iðju sína í París. Dag einn stelur hann tösku sem reynist innihalda meira en veskið sem hann sóttist eftir því taskan springur í loft upp skömmu eftir að hann handleikur hana. Þar með fær hann CIA manninn Sean Briar á hælana og er innan tíðar handtekinn. 22:55 Game Change - Mögnuð sjónvarpsm. sem vann Emmy-verðlaunin í árið 2012 00:50 Far From The Madding Crowd 02:45 The 40 Year Old Virgin 04:40 Ain't Them Bodies Saints 06:15 Friends

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 SUNNUDAGUR 13. ágúst MÁNUDAGUR 14. ágúst ÞRIÐJUDAGUR 15. ágúst 07.00 KrakkaRÚV 10.20 Genabreytingar 11.15 Donald Trump: Lærlingurinn á forsetastól 12.15 Uppruni tesins með Simon Reeve 13.10 Rafrettur: Gæfa eða glapræði? 14.05 Attenborough: maðurinn á bakvið myndavélina 14.55 Landakort 15.05 Saga af strák 15.30 Söngvaskáldin og Sinfó 17.30 HM íslenska hestsins: Samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (2:8) 18.25 Sætt og gott (2:4) 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Íslendingar (Þórbergur Þórðarson) 20.40 Íslenskt bíósumar - Kurteist fólk 22.15 HM íslenska hestsins: Samantekt 22.35 Kynlífsfræðingarnir (11:12) 23.30 Vammlaus (8:8) 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody L. Raym. -08:20 King of Qu. 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys - 10:15 Speechless 10:35 The Office - 11:00 The Voice USA 11:45 Survivor -12:30 Your H. in Their Hands 13:20 Top Gear: The Races-14:10 Superstore 14:35 Top Chef-15:20 Það er kominn matur! 15:50 Rules of Engagement 16:15 The Odd Couple-16:55 King of Qu. 17:20 The Good Place -17:45 How I Met Y.M. 18:10 The Biggest Loser - Ísland 19:05 Friends with Benefits 19:30 This is Us - 20:15 Psych 21:00 Twin Peaks - 21:45 Mr. Robot 22:30 House of Lies - 23:00 Penny Dreadful 23:45 The People v. O.J. Simpson: 00:30 The Walking Dead - 01:15 APB 02:00 Shades of Blue - 02:45 Nurse Jackie 03:15 Twin Peaks - 04:00 Mr. Robot 04:45 House of Lies -05:15 Síminn + Spotify 07:00 Barnaefni - 12:00 Nágrannar 13:25 Friends (14:24) 13:50 The Secret Life of a 4 Year Olds (2:7) 14:40 Masterchef USA (4:21) 15:25 Hugh's War on Waste (2:3) 16:30 Hið blómlega bú (1:10) 17:05 Út um víðan völl (2:6) 17:40 60 Minutes (44:52) 18:55 Sportpakkinn (261:300) 19:10 World of Dance (3:10) 19:55 Blokk 925 (7:7) 20:20 Little Boy Blue - Bresk þáttaröð í fjórum hlutum sem fjallar um 11 ára gamlan strák sem var skotinn til bana á leið heim af fótboltaæfingu og farið er yfir rannsókn málsins. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum. 21:10 Gasmamman (8:10) 21:55 Suited (1:1) - Heimildarmynd frá HBO frá framleiðendum Girls og fjallar um klæðskerafyrirtæki í Brooklyn í New York sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir hinsegin samfélagið. 23:15 60 Minutes (45:52) 00:00 Vice (20:29) 00:35 Modern Family (14:22) 01:00 Game of Thrones (5:7) 02:00 Suits (4:16) 02:50 Tommy Cooper: Not Like That, L 04:30 Killer Women With Piers Morgan (1:2) 05:20 Person of Interest (11:13) 06:05 Friends (14:24) 16.55 Íslendingar (Þórbergur Þórðarson) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (23:51) 18.14 Róbert bangsi (25:26) 18.24 Skógargengið (30:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (30:40) 18.50 Vísindahorn Ævars (18) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Í fullorðinna manna tölu (1:3) Heimildarþáttaröð þar sem ævintýra- og kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Noonan kannar manndómsvígslur elstu þjóðflokka í heiminum. Þannig reynir hann að komast að því hvað gerir dreng að fullvígðum manni. 20.25 Eldhugar íþróttanna (9:10) 20.55 Landakort 21.05 Spilaborg (8:10) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Walt Disney (1:4) 23.15 Arthur og George - Dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Jane the Virgin-10:35 Sí. + Spotify 13:10 Dr. Phil - 13:50 Top Gear: The Races 14:40 Psych - 15:25 Black-ish 15:50 Royal Pains - 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother -17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Superstore 20:15 Million Dollar Listing 21:00 APB 21:45 Shades of Blue 22:30 Nurse Jackie -23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show - 00:20 CSI 01:05 Hawaii Five-0-01:50 Scorpion 02:35 Scream Queens - 03:20 Casual 03:50 APB - 04:35 Shades of Blue 05:20 Nurse Jackie -05:50 S. + Spotify 07:00 The Simpsons (22:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 2 Broke Girls (24:24) 08:10 The Middle (9:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7166:7322) 09:35 Doctors (66:175) 10:20 Who Do You Think You Are (13:13) 11:05 Sullivan & Son (7:13) 11:25 Fresh off the Boat (3:24) 11:50 Drop Dead Diva (9:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (10:26) 16:05 Secret World of Lego 16:55 Bold and the Beautiful (7166:7322) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Feðgar á ferð (8:10) 19:50 Roadies (10:10) 20:55 Suits (5:16) 21:40 Game of Thrones (5:7) 22:40 Vice (21:29) 23:15 Veep (10:10) 23:45 Empire (6:18) 00:30 Lucifer (16:18) 01:15 Ballers (1:10) 01:45 Bones (2:12) 02:30 Murder in the First (2:12) 03:10 Battle Creek (11:13) 03:55 The Listener - 04:35 Tracers 17.05 Íslendingar (Ásgerður Búadóttir) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Hopp og hí Sessamí 18.25 Drekar - Hundalíf (1:7) 18.50 Línan 18.53 Vísindahorn Ævars (19) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Tímamótauppgötvun: Genin endurhönnuð 20.10 Með okkar augum (1:6) 20.45 Veröldin okkar: Líf á ruslahaugum Heimildarmynd frá BBC um flóttamenn frá stríðshrjáðum ríkjum Miðausturlanda. Þáttagerðamaðurinn Namak Khoshnaw hittir fjölskyldur sem eiga það sameiginlegt að búa á ruslahaugum í Erbil í Írak. 21.10 Síðasta konungsríkið (4:10) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Endurheimtur (1:10)- Spennuþáttar. um strákinn Jesse sem hverfur sporlaust fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNAið hans á morðvettv. 23.05 Skömm - 23.35 Hernám 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Jane the Virgin -10:35 S. + Spotify 13:35 Dr. Phil - 14:15 Superstore 14:40 Million Dollar Listing 15:25 American Housewife 15:50 Remedy - 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother -17:50 Dr. Phil 18:30 The Ton. Show - 19:10 The Late Show 19:50 The Great Indoors 20:15 Royal Pains - 21:00 Scorpion 21:45 Scream Queens 22:30 Casual - 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami - 01:05 Code Black 01:50 Imposters - 02:35 Quantico 03:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03:50 Scorpion - 04:35Scream Queens 05:20 Casual - 05:50Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (10:24) 08:10 Mike and Molly (14:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7167:7322) 09:35 The Doctors (44:50) 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (1:40) 10:40 Mr Selfridge (3:10) 11:25 Catastrophe (1:6) 11:50 Suits (3:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (13:26) 16:30 Simpson-fjölskyldan 16:55 Bold and the Beautiful (7167:7322) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Last Week Tonight With John Oliver 20:00 Great News (8:10) 20:25 Fright Club (2:6) 21:10 Empire (7:18) 21:55 Ballers (2:10) 22:25 Lucifer (17:18) 23:10 The Night Shift (5:10) 23:55 Orange is the New Black (9:13) 00:50 Timeless (1:16) 03:00 Skin Trade 04:35 Catastrophe (1:6) 05:00 The Middle (10:24) 05:20 Simpson-fjölskyldan

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 16. ágúst 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (11:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tígurs (4:40) 18.14 Klaufabárðarnir (35:69) 18.22 Sanjay og Craig (4:20) 18.45 Vísindahorn Ævars (20) 18.54 Víkingalottó (33:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Pixiwoo kynnir: Stjörnurnar í Hollyw. 20.45 Bækur og staðir 20.55 Lukka (16:18) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Pútín-viðtölin (3:4) 23.20 Skömm (9:10) 23.40 Dagskrárlok (207) 08:00 Everybody Loves Raymond -08:25 Dr. Phil 09:05 90210-09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify - 13:35 Dr. Phil 14:15 The Great Indoors - 14:40 Royal Pains 15:25 Man With a Plan - 15:50 Pitch 16:35 King of Queens - 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 American Housewife 20:15 Remedy - 21:00 Imposters 21:45 Quantico - 22:30 Sex & Drugs-Rock & Roll 23:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:20 Deadwood 01:05 Chicago Med 01:50 How To Get Away With Murder 02:35 MacGyver 03:50 Imposters - 04:35 Quantico 05:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 05:50 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (21:21) 07:25 Heiða - 07:50 The Middle (11:24) 08:15 Mindy Project - 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7168:7322) 09:35 The Doctors (27:50) 10:20 Spurningabomban (5:6) 11:10 Léttir sprettir (7:0) 11:30 Olive Kitteridge (1:4) 12:35 Nágrannar - 13:00 Á uppleið (1:5) 13:35 The Night Shift (3:14) 14:20 Major Crimes (5:19) 15:05 Hart of Dixie (5:10) 15:50 Schitt's Creek (8:13) 16:10 Hollywood Hillbillies (6:10) 16:35 The Simpsons (19:21) 16:55 Bold and the Beautiful (7168:7322) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Víkingalottó 19:30 Jamie's 15 Minute Meals (8:40) 19:55 The Middle (15:23) 20:20 The Bold Type (6:10) 21:05 The Night Shift (6:10) 21:50 Nashville 4 (2:22) 22:35 Orange is the New Black (10:13) 23:35 Warning: This Drug May Kill You 00:35 Insecure (3:8) - 01:05 NCIS (6:24) 01:45 Animal Kingdom (3:13) 02:35 Training Day - 03:20 Notorious (5:10) 04:00 Notorious - 04:45 Covert Affairs (11:16) 05:25 Major Crimes - 06:10 The Middle (11:24) TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Smáauglýsingar Ungt par óskar eftir húsnæði til leigu á Hellu eða nágrenni frá og með 1. september til loka maí 2018. Upplýsingar í síma 780 7243 Dagbjört / 856 4935 Bjarki Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum Sími 487 5551 / 893 3045 svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Ferðavörur Allt fyrir bílinn Hrísmýri 2A 800 Selfoss Sími 520 8006 www.stilling.is stilling@stilling.is