Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar 25. febrúar 2016

Similar documents
Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar 5. febrúar 2014 Flokkur A Námsstyrkir

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Horizon 2020 á Íslandi:

Kolefnisspor Landsvirkjunar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19

Ég vil læra íslensku

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Styrkþegar úr Háskólasjóði Eimskips 2008 Verkefni og útdrættir.

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Hlýnunarstuðull og líftími í andrúmslofti þeirra gróðurhúsalofttegunda sem loftslagssamningurinn tekur til. (Heimild: Umhverfisstofnun).

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016


INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

The impact of climate change on glaciers and glacial runoff in Iceland

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Geislavarnir ríkisins

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Orsakir kálfadauða hjá fyrsta kálfs kvígum

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN UM VARNIR GEGN MENGUN SJÁVAR FRÁ LANDI

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Dagskrá Haustráðstefnu JFÍ, 26. nóvember 2010

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

DAGSKRÁ. 10:20 Kaffi og með því

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Hafnarfjarðarbær Beiðni um stuðning við rannsóknir á styrk þungmálma og brennisteins í mosa

Kolefnisbinding í jarðvegi

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

VEIÐIMÁLASTOFNUN Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Transcription:

Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar 25. febrúar 2016 Flokkur A Námsstyrkir Til doktorsnáms Arna Pálsdóttir verkfræðingur Doktorsnám við Cornell University, USA Súperkrítískur útdráttur lithíums úr skiljuvatni Reykjanesvirkjunar Markmið verkefnisins er vinnsla lithíums úr skiljuvatni Reykjanesvirkjunar. Notaður verður súperkritiskur vökvi við útdráttinn. Jan Prikryl jarðfræðingur Fluid-rock interaction in geothermal systems Markmið verkefnisins er að skoða samspil vökva og bergs í jarðhitakerfum, heildarhreyfingu massans með tíma og breytingar í holurýmd bergsins. Kári Hreinsson verkfræðingur Doktorsnám við Arizona State University, USA Áskoranir sem fylgja vind- og sólarorku Kannaðar verða þær breytingar sem eru að verða á raforkukerfum með auknum hlut orku frá vindi og sól. Louise Steffensen Schmidt verkfræðingur Spálíkan fyrir jöklaleysingu byggt á gögnum frá sjálfvirkum veðurstöðvum og veðurfarslíkani fyrir stutt og löng tímabil Verkefnið hefur það markmið að bæta spáhæfni orkubúskapslíkana sem notuð eru til að reikna leysingu jökla. Nargessadat Emami verkfræðingur A Comprehensive Environmental Impact Assessment framework for Construction materials in Iceland Markmið rannsóknarinnar er að gera mjög ítarlega vistferilsgreiningu á nokkrum dæmigerðum (nýjum) íslenskum byggingum, í þeim tilgangi að meta áhrif af breytilegri efnisnotkun og mismunandi byggingargerðum. 1

Óskar Reynisson verkfræðingur Doktorsnám við Michigan Technological University, USA Áhrif langra háspenntra jarðstrengja í veiku raforkuflutningskerfi. Megin áhersla verkefnisins er að rannsaka áhrif langra háspenntra jarðstrengja á veik raforkuflutningskerfi. Samantha Victoria Beck líffræðingur The importance of egg size for evolutionary diversification Rannsökuð verða tengsl hrognastærðar við þroskunarfræðilega ferla í sjö stofnum af bleikju. Zhiqian Yi líffræðingur Marine diatoms as green cell factories Meginmarkmið þessa verkefnis er framleiðsla á fituefnum og verðmætum efnum í kísilþörungum. Til meistaranáms Börkur Smári Kristinsson verkfræðingur Meistaranám við Eidengenössische Technische Hochschule, Zürich, Sviss Bestun síunarferlis fyrir heimilisúrgang í metanframleiðslu. Markmið verkefnisins er að finna það ferli sem hámarkar nýtni lífræna hluta úrgangsins með því að prófa síunarferlið í þar til gerðu líkani við mismunandi aðstæður (hitastig, geymslutíma, formeðhöndlun úrgangsins o.fl.). Gunnar Snær Hermannsson landfræðingur Meistaranám við Kaupmannahafnarháskóla Notkun ómannaðra loftfara við snjódýptarmælingar Markmið verkefnis er að þróa aðferðir með notkun ómannaðra loftfara til að meta dýpt snjóalaga með betri hætti en áður hefur verið mögulegt. Harpa Sif Gísladóttir verkfræðingur Meistaranám við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg Site analysis for wind turbines in Iceland to complement installations in Búrfell 2

Markmið verkefnisins er að kanna hvaða staðir á Íslandi koma til greina fyrir uppsetningu vindmyllna sem gætu fyllt í skörðin þegar þær vindmyllur sem nú eru við Búrfell hafa ekki nægilegan vind til framleiðslu. Louise Vernier líffræðingur Meistaranám við Háskólann á Hólum A mechanism for phenotypic diversity in Icelandic Arctic charr: a focus on egg size, metabolic rate, growth and personality traits of individuals Markmið verkefnisins er að rannsaka tengsl milli hrognastærðar, efnaskiptahraða, vaxtar og persónuleika einstaklinga á fyrstu þroskastigum bleikju og bera þessa þætti saman milli ólíkra bleikjustofna. Matti Grabo verkfræðingur Meistaranám við Háskóla Íslands og Chalmers tækniháskólann í Gautaborg Numerical modeling of flow in a mist eliminator for geothermal power plants Markmið verkefnisins er gera tillögu að hönnun dropafangara til að eyða dropum í gufu og bæta framleiðslugetu og lækka kostnað jarðgufuvirkjana. Pálmar Sigurðsson verkfræðingur Meistaranám við Háskóla Íslands og Chalmers tækniháskólann í Gautaborg Nýting á árstíðabundnum umframvarma frá jarðvarmavirkjunum til raforkuframleiðslu. Verkefnið felur í sér að kanna bætta nýtingu jarðhita með nýtingu á árstíðabundnum umframvarma sem fellur til hjá jarðvarmavirkjunum sem framleiða bæði rafmagn og heitt vatn. Símon Einarsson verkfræðingur Meistaranám við Háskólann í Reykjavík Wind Turbine Reliability Modeling Meginmarkmið rannsóknarinnar er að dýpka skilning á áreiðanleika vindmyllna og áhrifa hans á viðhald, rekstur og framleiðslutíma þeirra. Smári Guðfinnsson verkfræðingur Meistaranám við Háskóla Íslands Computational fluid dynamics analysis of geothermal steam separator Markmið verkefnisins er að setja upp straumfræðileg líkön af láréttum og lóðréttum gufuskiljum og bera niðurstöður líkananna saman við mæld gögn. 3

Flokkur B Verkefnastyrkir Styrkt voru 16 verkefni. Heildarupphæð styrkjanna nemur 41,6 milljónum króna. Verkefnin eru mjög fjölbreytt, flest á sviði náttúru- og umhverfisrannsókna og nokkur um nýjungar í tækni. Listi yfir þessi verkefni fer hér á eftir. Styrkir til rannsóknarverkefna Andri Stefánsson, Háskóla Íslands Uppruni og efnahvörf kolvetnissambanda í jarðhitakerfum Markmið verkefnisins er að rekja uppruna og efnahvörf kolvetnissambanda i jarðhitakerfum með mælingum á styrk og C-13 samsætuhlutföllum efnasambanda kolefnis i jarðhitavökva. Styrkur 3.000.000,- Bergrún Arna Óladóttir, Háskóla Íslands Tíðni og stærð sprengigosa í kjölfar afjöklunar á Íslandi með áherslu á Saksunarvatnsgjóskuna Markmið verkefnisins er að bæta þekkingu og skilning á eldvirkni í Grímsvötnum og almennt á sprengigosasögu landsins á fyrstu árunum eftir að ísaldarjökla leysti og hin svo kallaða Saksunarvatnsgjóska myndaðist. Það gjóskulag hefur orðið að leiðarlagi fyrir allt Norður- Atlantshafssvæðið. Styrkur 1.700.000,- Brynhildur Bjarnadóttir, Háskólanum á Akureyri í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands og Skógrækt ríkisins Mýrviður Loftslagsáhrif skógræktar á framræstu mýrlendi Verkefninu er ætlað að gefa upplýsingar um þau áhrif sem breytt landnýting (framræsla og skógrækt) hefur á loftslag með því að skoða jöfnuð gróðurhúsalofttegunda í asparskógi sem stendur á framræstri mýri. Styrkur 2.500.000,- Guðrún Gísladóttir, Háskóla Íslands í samstarfi við Skógrækt ríkisins. Hví er hér svo berangurslegt? Eðli og ástæður umhverfisbreytinga í Austur Húnavatnssýslu síðustu 4000 ár. Rannsókninni er ætlað að sýna og útskýra áður óþekkta gróðurframvindu, stöðugleika umhverfis og kolefnisbúskap frá láglendi til hins eiginlega hálendis síðustu 4000 árin. Styrkur 3.400.000,- Halla Jónsdóttir, Keynatura Koltvísýringur af jarðhitauppruna til þörungaræktunar Markmið verkefnisins er kanna hvort fýsilegt sé að staðsetja þörungaræktun við uppsprettur koltvísýrings í jarðhitavirkjunum. Styrkur 1.500.000,- Halldór Guðfinnur Svavarsson, Háskólanum í Reykjavík 4

Notkun kísil-nanóvíra til raforkuframleiðslu úr sólarljósi. Verkefnið er framhald rannsóknar á framleiðslu og notkun lotubundinna kísil nanóvíra til raforkuframleiðslu, hámarka ljósgleypni þeirra með notkun í sólarhlöðum og rannsaka hitaörvaða raforkuframleiðslu með slíkum vírum. Nú er ætlunin að framleiða í sitthvoru lagi sólarhlöð og varmahlöð byggð á kísilnanóvírum og sameina þau í einu tæki sem yrði ljósvarma blendingshlað. Styrkur 3.300.000,- Hrund Andradóttir, Háskóla Íslands Impact of hydropower damming on the physics of subarctic lakes Markmið verkefnisins er að meta hvaða áhrif breytt innrennsli, hiti og framburður hafa á strauma í lagskiptum vötnum. Styrkur 2.000.000,- Jóhann Örlygsson, Háskólanum á Akureyri Next Generation Biofuels from Protein-rich Biomass Markmið verkefnisins er að kanna leiðir til að framleiða kolvetnaeldsneyti úr próteinríkum lífmassa með aðstoð hitakærra baktería. Styrkur 3.600.000,- Magnús Tumi Guðmundsson, Háskóla Íslands Grunnstæður og tímaháður jarðhiti og tengsl hans við kvikuhreyfingar Helstu markmið verkefnisins eru að auka skilning á skammtímabreytingum á jarðhita og tengslum þeirra við kvikuhreyfingar. Rannsaka á breytingar í jarðhita vegna grunnra innskota og samspil kviku og grunnvatns við þessar aðstæður. Styrkur 2.500.000,- Sigurður Erlingsson, Háskóla Íslands Stífnieiginleikar jarðvegsgarða metnir með yfirborðsbylgjuaðferð Markmið verkefnisins er nota yfirborðsbylgjur til að ákvarða skúfbylgjuhraða sem fall af dýpi í setlögum og nota hann ásamt eðlismassa til að meta stífni setlaganna við grundun og hönnun mannvirkja. Styrkur 2.100.000,- Sigurður Magnús Garðarsson, Háskóla Íslands Greining á forspáanleika skammtíma- til árstíðarbundinnar snjóleysingar í mismunandi eðlisólíkum jökul- eða snæviþöktkum vatnasviðum. Meginmarkmið verkefnisins er að meta leiðir til að spá snjóbráðnun með nokkurra daga til mánaða fyrirvara á svæðum með mismunandi snjóþekju eða jökul. Styrkur 3.500.000,- Stefán Óli Steingrímsson, Háskólanum á Hólum í samvinnu við Concordia University, Montreal og University of New Brunswick, Canada og Landsvirkjun 5

Diel activity and space use at high and low water flow in competing Arctic charr and brown trout Markmið verkefnisins er að kanna áhrif breytilegs vatnsrennslis á daglega hegðun, fæðu og vöxt seiða bleikju og urriða. Styrkur: 2.000.000,- kr. Sunna Ólafsdóttir Wallevik, fyrirtækinu Gerosion í samvinnu við Háskóla Íslands og orkufyrirtæki. Value Creation in Icelandic Geothermal Processes: Extraction of minerals and metals. Markmið verkefnisins er að leita leiða til að vinna kísil og aðrar verðmætar steindir og málma úr jarðhitavökva. Styrkur: 3.000.000,- kr. Yan Lavallée, University of Liverpool í samvinnu við Landsvirkjun Mechanical and permeability constraints for improved geothermal reservoir exploitation at Krafla, Iceland Markmið verkefnisins er að gera tilraunir á bergi úr jarðhitageymi Kröflu við mismunandi hita og spennu til að öðlast betri skilning á lekt bergsins og hvernig það bregst við niðurdælingu vatns og sprunguhreyfingum. Styrkur: 3.000.000,- kr. Þorsteinn Sæmundsson, Háskóla Íslands Ofanflóð á skriðjökla-orsakir og afleiðingar Markmið verkefnisins er að safna gögnum um sögu ofanflóða á skriðjökla á Íslandi frá árinu 1960 til dagsins í dag og kortleggja hörfun jökla og fjallahlíðar kringum skriðjökla á tveimur svæðum þar sem jaðarlón eru að myndast. Styrkur 2.700.000,- Þorsteinn Þorsteinsson, Veðurstofu Íslands Dreifing vetrarafkomu á Hofsjökli mæld með snjósjá Markmið verkefnisins er að auka þekkingu á dreifingu vetrarafkomu á Hofsjökli. Notað verður tæki sem mælir þykkt snjólags á samfelldum sniðum í stað stakra punktmælinga. Styrkur: 1.750.000,- kr 6