Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Náttúruvá í Rangárþingi

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Horizon 2020 á Íslandi:

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Ný og glæsileg líkamsrækt

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Okkur er ekkert að landbúnaði

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ég vil læra íslensku

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Grunnþekking á CSS Grunnþekking á Google Analytics Færni í leitarvélabestun Þekkja til Amazon S3 vefþjónustunnar

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600

Pascal Pinon & blásaratríóid

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR

Mannauðsstjóri. Auglýst er eftir mannauðsstjóra fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Menntunar- og hæfniskröfur:

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar

atvinna smáauglýsingar / visir.is SKEMMTILEGUM EINSTAKLINGUM Í FRÁBÆRAN HÓP STARFSMANNA Í VERSLUN OKKAR BREIDD

Verslunin Allra Manna Hagur

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Mannauðsstjóri. Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða mannauðsstjóra. Starfið heyrir undir fjármálastjóra.

Risa Bar Svar (pub quiz) laugardaginn 1. október. Hefst kl. 21:00 í frystihúsinu á Breiðdalsvík.

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

atvinna SharePoint forritari Meiriháttar góð sumarvinna! Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINN

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Hiring! Web Developer / Consultant. Designing, implementing and deploying ecommerce web applications. user-interface design.

Menntunar- og hæfniskröfur

PÁSKASPRENGJA Allar skíðavörur 25-70% afsláttur FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR

Transcription:

Búkolla 25. - 31. ágúst 20. árg. 34 tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

sæti ÁRANGUR Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, boðar til opins fundar á: Hótel Stracta, Hellu, föstudaginn 26. ágúst kl. 12.00 (súpa í boði) Allir velkomnir Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á haustönn 2016 er til 15. október n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd

Kæru vinir! Því miður sjáum við okkur ekki fært að taka þátt í kjötsúpuhátiðinni í ár líkt og undanfarin ár. Við munum þó koma tvöfalt sterkari inn að ári liðnu og hlökkum til að bjóða ykkur heim á hostelið. Munið að við eigum kaffi á könnunni alla virka daga og ekki hika við að líta inn og fylgjast með framkvæmdum eða spjalla. Góðar kveðjur, Starfsfólk Midgard Adventure Ásahreppur auglýsir eftir skrifstofumanni Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, s.s. móttöku og símsvörun, færslu bókhalds, skjalavörslu, launavinnslu, uppfærslu heimasíðu auk annarra tilfallandi verkefna. Starfshlutfall er 33%. Starfsaðstaða er á Laugalandi, 851 Hella. Menntunar- og hæfniskröfur: Almenn menntun og/eða reynsla af skrifstofustörfum. Góð almenn tölvukunnátta. Reynsla eða þekking á bókhaldi. Reynsla eða þekking á skjalavörslu. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni í mannlegum samskiptum. Laun skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu sendar á netfangið nanna@asahreppur.is fyrir 5. september 2016. Nánari upplýsingar veitir Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri í síma 487-6501.

Töðugjöld þakka stuðninginn! Styrktaraðilar Töðugjalda 2016: Rangárþing ytra, Brúnegg, Mosfell, Garðyrkjustöðin Silfurtúni, Reykás ehf, Hótel Rangá, Takthestar/Rauðalæk, Skydive.is, Húsasmiðjan, Kökuval, Kjarval, West-Rangá, Dýralæknamiðstöðin, Reykjagarður, Kirkjubær, Kanslarinn, Vörumiðlun, Verkalýðsfélag Suðurlands, Korngrís, Kvennakórinn Ljósbrá. Sláturhúsið Hellu, Sláturfélag Suðurlands, Fiskás, Tryggvaskáli, Pizza vagninn, Stracta Hótel Hella, Nói Siríus, Landsbankinn, Olís, Ölgerðin, Hótel Selfoss, KPMG, Samverk, Þykkvabæjar, Gámaþjónustan, Ásbjörn Ólafsson ehf, Arion Banki, Landsvirkjun, Flugbjörgunarsveitin Hellu og Norðurflug. Takk kærlega fyrir ykkar framlag!

Smáauglýsingar HÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU. Starfsmaður Umhverfisstofnunar óskar eftir íbúðarhúsnæði til leigu á Hellu eða næsta nágrenni frá október nk. Sími 822-4019 Opnun náms- og kennsluvers á Hellu! Mánudaginn 29. ágúst kl. 17:00 verður nýtt náms- og kennsluver í kjallara Miðjunnar við Suðurlandsveg á Hellu formlega opnað. Allir sem stunda nám af einhverju tagi á framhalds- og háskólastigi geta fengið aðgang að verinu. Þeir sem sjá fyrir sér að geta nýtt þessa aðstöðu eru hvattir til þess að mæta á opnunina og kynna sér málið. Fulltrúar frá Fræðslunetinu - símenntun á Suðurlandi og Háskólafélagi Suðurlands verða á staðnum og kynna þær námsleiðir sem verða í boði í vetur. Prentsmiðjan Svartlist Önnumst alla almenna prentþjónustu Sími 487 5551 svartlist@simnet.is

Ertu með frábæra hugmynd? Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna. Hægt er að hafa samband í síma 480-8200 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið styrkir@sudurland.is Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn sass.is Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi. Austurvegi 56-800 Selfoss - 480-8200 - sass@sudurland.is menning atvinna uppbygging tækifæri nýsköpun AA fundur á Hellu - AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Tamningastöðin Hjarðartúni Getum bætt við okkur hrossum í tamningu og þjálfun í vetur. Frábær aðstaða. Jón Páll Sveinsson S: 895 7461 Auðunn Kristjánsson S: 863 4609 Nýtt skólaár! Kennsla hefst mánudaginn 29. ágúst. Stundarskrárgerð kennara hefst 24. ágúst. Við hlökkum til að sjá ykkur! Tónlistarskóli Rangæinga frá 1956 - www.tonrang.is

Parhús á Hellu Til sölu er parhús í byggingu við Leikskála nr. 2a á Hellu Húsið er 92,1 fm að grunnfleti. Það er byggt úr timbri og klætt að utan með lituðu stáli. Eignin telur anddyri, gang, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Húsið afhendist fullbúið að utan, en á fokheldu stigi að innanverðu. Verð kr. 13.800.000,- Teikningar og nánari upplýsingar eru á www.fannberg.is og á skrifstofu. Fannberg fasteignasala ehf Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali, netrf.: gudmundur@fannberg.is Járningaþjónusta Kjartans - Sími 692 4892 Atvinna Vantar starfskrafta í Þvottahúsið Heklu Dynskálum 36. Vinna í boði, allan daginn eða hlutastarf eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Teitur í síma 856 5176 Öll meindýr - eitt númer Meindýravarnir Rangárþings Leifur Bjarki Björnsson Lögg. meindýraeyðir Sími: 861-0301

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 25. ágúst FÖSTUDAGUr 26. ágúst LAUGARDAGUR 27. ágúst 17.05 Violetta (24:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (119:386) 18.01 Eðlukrúttin (30:52) 18.12 Vinabær Danna tígurs (1:12) 18.25 Með okkar augum I (6:6) 18.50 Bækur og staðir (Möðruvellir) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Heimilismatur með Lorraine Pascale 20.30 Síðasti tangó í Halifax (6:6) 21.25 Erfðabreytt matvæli - Alið á ótta 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (20:22) 23.00 Ráðgátur Murdochs Varúlfar 23.45 Kastljós 00.05 Dagskrárlok (4:400) 08:00 Rules of Engagement - 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares 09:45 Secret Street Crew 10:35 Pepsi MAX tónlist - 12:50 Dr. Phil 13:30 Telenovela - 13:55 Survivor 14:40 America's Funniest Home Videos 15:05 The Bachelor 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens - 19:25 How I Met Y.M. 19:50 Cooper Barrett's Guide to Surviving L. 20:15 Girlfriend's Guide to Divorce 21:00 BrainDead - 21:45 Zoo 22:30 The Tonight Show - 23:10 The Late S. 23:50 Harper's Island - 00:35 Law & Order 01:20 American Gothic - 02:05 BrainDead 02:50 Zoo - 03:35 The Tonight Show 04:15 The Late Show - 04:55P. MAX tónlist 07:00 Simpson-fjölskyldan (11:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Litlu Tommi og Jenni 08:10 The Middle (20:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (6923:7321) 09:35 The Doctors (7:50) 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (11:40) 10:45 Marry Me (4:18) 11:10 World's Strictest Parents (3:11) 12:15 Lífsstíll 12:35 Nágrannar 13:00 Lífsstíll 13:20 Inside Llewyn Davis 15:10 The Little Rascals Save The Day 16:50 Litlu Tommi og Jenni 17:15 Bold and the Beautiful (6923:7321) 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (3:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Marry Me (18:18) 19:40 The New Girl (13:22) 20:05 Masterchef USA (2:19) 20:50 Person of Interest (13:13) 21:35 Tyrant (7:10) 22:20 Ballers (3:10) 22:50 The Tunnel (3:8) 23:40 The Third Eye (3:10) Önnur þáttaröðin af þessum hörkuspennandi og vönduðu norsku þáttum um rannsóknarlögreglumanninn Viggo Lust. 00:30 Aquarius (3:13) 01:15 The Maze Runner 03:05 NCIS: New Orleans (16:23) 03:50 Inside Llewyn Davis 16.50 Popp- og rokksaga Íslands (6:13) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Lautarferð með köku 18.03 Pósturinn Páll - Lundaklettur -Drekar 18.50 Öldin hennar (34:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Saga af strák (2:11) 20.25 Eyjafjallajökull Frönsk gamanmynd frá 2013. Gosið í Eyjafjallajökli veldur því að flug í Evrópu fellur niður. Fráskilin hjón sem ætluðu að fljúga til Grikklands í brúðkaup dóttur sinnar, þurfa að slíðra sverðin og ferðast saman landleiðina á áfangastað. 22.00 My Best Friends Girl Rómantísk gamanmynd með Kate Hudson, Jason Biggs og Dane Cook í aðalhlutverkum. 23.50 Ráðgátur Murdoch 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Rules of Engagement - 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares-09:45 Secret St.C. 10:35 Pepsi MAX tónlist - 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving L. 13:55 Girlfriend's Guide to Divorce 14:40 Jane the Virgin - 15:25 The Millers 15:50 The Good Wife 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Bachelor - 21:45 Under the Dome 22:30 The Tonight Show -23:10 Prison Break 23:55 Elementary - 00:40 Code Black 01:25 The Bastard Executi.r - 02:10 Billions 02:55 Under thedome-03:40the TonightSh. 04:20 The Late Show - 05:00 P. MAX tónlist 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty Little Liars (23:25) 09:15 Bold and the Beautiful (6924:7321) 09:35 Doctors (64:175) 10:20 The Smoke (4:8) 11:05 Grand Designs (9:12) 11:50 Restaurant Startup (7:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Sumar og grillréttir Eyþórs (8:8) 13:25 E.T. - 15:15 Chuck (4:19) 16:00 Litlu Tommi og Jenni 16:25 Kalli kanína og félagar 16:50 Simpson-fjölskyldan 17:15 Bold and the Beautiful (6924:7321) 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (4:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Impractical Jokers 19:40 Nettir Kettir (8:10) 20:35 Men, Women & Children Frábær mynd frá 2014 með Adam Sandler, Rosemarie DeWitt og Jennifer Garner í aðalhluverkum. Internetið og öll hin þráðlausa tækni sem nú hefur að miklu leyti tekið yfir samskiptamáta fólks er viðfangsefni þessarar áleitnu myndar Jasons Reitman. 22:30 Spy - Stórskemmtileg gamanmynd frá 2015 með Melissa McCarthy, Rose Byrne og Jude Law í aðalhlutverkum. 00:30 The Other Guys 02:15 Call Me Crazy: A Five Film 03:45 3 Days to Kill 05:40 The Middle (21:24) 07.00 KrakkaRÚV 10.45 Áfram, konur! (3:3) 11.15 Matador (8:24) 12.35 Adele 13.40 Fiskidagstónleikar á Dalvík 15.45 Sitthvað skrítið í náttúrunni 16.40 Saga af strák 17.05 Mótorsport (10:12) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV - Háværa ljónið Urri 18.11 Hæ Sámur - Hrúturinn Hreinn (1:10) 18.25 Heilabrot (5:10) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Akureyrarvaka 20.05 Gestir út um allt 21.45 Emperor - Mynd byggð á raunveruleg um atburðum í lok seinni heimstyrjaldar. 23.30 Le Donk & Scor-zay-zee Gamanmynd 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Rules of Engagement 08:25 King of Queens - 08:50 How I Met Y.M. 09:15 Angel From Hell - 09:40 The Odd Co. 10:05 Rules of Engagement 10:30 King of Queens 10:55 How I Met Your Mother 11:20 Dr. Phil 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Rachel Allen's Everyday Kitchen 15:05 Chasing Life 15:50 The Odd Couple - 16:15 The Office 16:40 Playing House - 17:05 The Bachelor 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother-19:50 Baskets 20:15 My Life Without Me 22:05 Rescue Dawn 00:05 Rapture-Palooza - 01:35 Passengers 03:10 Hope Springs - 04:50 P. MAX tónlist 07:00 Barnaefni 11:20 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful (6920:7321) 13:45 Grantchester (6:6) 14:35 Two and a Half Men (7:16) 15:00 Mike & Molly (9:22) 15:25 Little Big Shots (6:9) 16:10 Six Puppies and Us (2:2) 17:10 Sjáðu (457:480) 17:40 ET Weekend (49:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (164:200) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 She's Funny That Way - Frábær gaman mynd frá 2014 með einvalaliði leikara. Isabella (Imogen Poots) er gleðikona sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadway-leikkona. Kvöld eitt á miðri vakt kynnist hún leikstjóranum Arnold (Owen Wilson) sem ákveður að hjálpa henni í þeim málum og býður henni stórfé fyrir að hætta í vinnunni. 21:30 All The Way - Mögnuð mynd frá 2016 með Bryan Cranston í aðalhlutverki um fyrsta ár Lyndon Johnson eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna eftir dauða JFK. 23:40 The Gallows - Spennutryllir frá 2015 sem segir frá nokkrum unglingum í framhaldsskóla sem ákveða að minnast látins nemanda við skólann, en hann dó fyrir 20 árum á hroðalegan hátt í miðri sýningu á leikriti sem heitir The Gallows. 01:05 Kingsman: The Secret Service 03:10 Wild Card (1:1) 04:40 Ender's Game

Sjónvarpið Skjár 1 SUNNUDAGUR 28. ágúst MÁNUDAGUR 29. ágúst ÞRIÐJUDAGUR 30. ágúst 07.00 KrakkaRÚV 11.20 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 11.45 Íslendingar (Ásmundur Sveinsson) 12.35 Áramótaskaup 2007 13.20 Bækur og staðir (Davíðshús) 13.30 Sonny Rollins: Handan við nóturnar 14.30 Rafmögnuð Reykjavík 15.20 Uppruni tesins með Simon Reeve 16.15 Tíu milljarðar 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV - Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (19:22) 18.25 Grænkeramatur (5:5) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Keflavík í 50 ár (9:9) 20.30 Íslendingar (Aðalheiður Bjarnfreðsd.) 21.30 Houdini (1:2) Ævintýramynd í tveimur hlutum með Adrian Brody í aðalhlutverki um dularfulla töframanninn Houdini og hvernig hann öðlaðist frægð og frama. 23.05 Gullkálfar (1:6) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Rules of Engag.-08:25 King of Queens 08:50 How I Met Y. Moth.- 09:15 Telenovela 09:40 Cooper Barrett's Guide to Surviving L. 10:05 Rules of Enga. - 10:30 King of Queens 10:55 How I Met Your Mother -11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Royal Pains - 15:25 Parenthood 16:10 Life In Pieces - 16:35Grandfathered 17:00 The Grinder - 17:25 Angel From Hell 17:50 Top Chef - 18:35 Everybody Loves R. 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen 20:15 Chasing Life 21:00 Law & Order - 21:45 American Gothic 22:30 The Bastard Executioner - 23:15 Fargo 00:00 Limitless - 00:45 Heroes Reborn 01:30 Law & Order: - 02:15 American Gothic 03:00 The Bastard Ex.-03:45 Under the Do. 04:30 The Late Show - 05:10 P. MAX tónlist 16.50 Óskalög þjóðarinnar (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (121:386) 18.01 Hvolpasveitin (8:24) 18.24 Unnar og vinur (8:26) 18.45 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Attenborough og undraheimur froskanna 21.10 Næturvörðurinn (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frumherjar sjónvarpsins (1:11) Yfir 200 stjörnur segja okkur eftirminnilegar sögur af því þegar sjónvarpið hóf göngu sína. Hver þáttur sýnir nýtt og áður óséð efni af stórstjörnum sjónvarpsins í áranna rás. 23.15 Hamingjudalur (1:6) 00.10 Kastljós 00.40 Dagskrárlok (5:400) 08:00 Rules of Engagement - 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares 09:45 Secret Street Crew 10:35 Pepsi MAX tónlist - 12:50 Dr. Phil 13:30 Rachel Allen's Everyday Kitchen 13:55 Chasing Life - 14:40 Life Unexpected 15:25 The Odd Couple 15:50 Crazy Ex-Girlfriend 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Angel From Hell - 20:15 Top Chef 21:00 Limitless - 21:45 Heroes Reborn 22:30 The Tonight Show - 23:10 The Late Sh. 23:50 Scandal - 00:35 Rosewood 01:20 Minority Report - 02:05 Limitless 02:50 Heroes Reborn -03:35 The Tonight Sh. 04:15 The Late Show -04:55 P. MAX tónlist 16.15 Poirot Fimm litlir grísir (1:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (122:386) 18.01 Hopp og hí Sessamí (7:26) 18.23 Sanjay og Craig (1:20) 18.45 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Venjulegt brjálæði Hvað kostar hégóminn? (5:6) 20.55 Íslenskar stuttmyndir: Lítill geimfari Stuttmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon um ungan dreng sem reynir að flýja veruleikann og leita að ást og öryggi. 21.15 Innsæi (10:15) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (2:6) 23.25 Næturvörðurinn (2:8) 00.10 Kastljós 00.45 Dagskrárlok (6:400) 08:00 Rules of Engagement 08:20 Dr. Phil - 09:00 Kitchen Nightmares 09:45 Secret Street Crew - 10:35 P. M.tónlist 12:50 Dr. Phil - 13:30 Angel From Hell 13:55 Top Chef - 14:40 Melrose Place 15:25 Telenovela - 15:50 Survivor 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Odd Couple 20:15 Crazy Ex-Girlfriend 21:00 Rosewood - 21:45 Mr. Robot 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Swingtown - 00:35 Heartbeat 01:20 Queen of the South -02:05 Rosewood 02:50 Mr. Robot - 03:35 The Tonight Show 04:15 The Late Show - 04:55 P. MAX tónlist Stöð 2 07:00 Strumparnir 11:00 Teen Titans Go! 11:20 Ellen - 12:00 Nágrannar 13:45 Grand Designs Australia (9:10) 14:40 The Big Bang Theory (6:24) 15:10 Nettir Kettir (8:10) 16:00 Masterchef USA (2:19) Stórskemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 16:45 Modern Family (14:22) 17:10 Gulli byggir (1:12) 17:40 60 mínútur (47:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (165:200) 19:10 Fangavaktin 19:45 Þær tvær (2:8) 20:15 Rizzoli & Isles (1:13) 21:00 The Tunnel (4:8) 21:50 The Third Eye (4:10) 22:40 Aquarius (4:13) 23:30 60 mínútur (48:52) 00:15 Suits - 01:00 The Night Of (8:8) 02:30 The Night Shift (11:14) 03:15 The Patriot - 05:55 Gotham (20:22) 07:00 The Simpsons (11:22) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (22:24) 08:10 2 Broke Girls (24:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (6925:7321) 09:35 Doctors (16:175) 10:20 White Collar (5:6) 11:05 Who Do You Think You Are (1:13) 11:50 My Dream Home (7:26) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (1:18) 14:00 Britain's Got Talent (2,3:18) 16:00 Falcon Crest (3:22) 16:50 A to Z (9:13) 17:15 Bold and the Beautiful (6925:7321) 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (5:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs Australia (10:10) 20:10 Gulli byggir (2:12) 20:40 The Night Shift (12:14) 21:25 Suits (7:16) 22:10 The Night Of (8:8) 23:40 Exodus: Our Journey to Europe 00:30 Rush Hour (11:13) 01:10 Outsiders (12:13) 01:55 Love is Strange 03:25 Fatal Instinct 05:00 Major Crimes (5:0) 05:40 The Mysteries of Laura (4:22) 07:00 The Simpsons (12:22) 07:25 Loonatics Unleashed 07:50 The Middle (23:24) 08:15 Mike and Molly (21:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (6926:7321) 09:35 The Doctors (44:50) 10:15 Suits (11:16) 11:00 Junior Masterchef Australia (2:16) 11:50 Empire (4:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (4,5,6:18) 16:05 Fresh Off the Boat (5:13) 16:30 Nashville (11:22) 17:15 Bold and the Beautiful (6926:7321) 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (6:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (10:22) 19:40 Vice Principals (6:9) 21:00 Rush Hour (12:13) 21:45 Murder In The First (3:10) 22:30 Outsiders (13:13) 23:15 Mistresses (9:13) 00:00 Bones (11:22) 00:45 Orange is the New Black (10:13) 01:45 Getting On (2:6) 02:15 Changeling 04:30 Public Morals (9:10) 05:10 Legends (3:10) 05:55 The Middle (23:24)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 31. ágúst 17.20 Framandi og freistandi (2:5) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (123:386) 18.01 Fínni kostur (9:14) 18.18 Sígildar teiknimyndir (20:30) 18.25 Gló magnaða (21:35) 18.54 Víkingalottó (53:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Eldhúsdagsumræður á Alþingi Bein útsending frá eldhúsdagskrárumræðum á Alþingi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lukka (6:18) 23.25 Popp- og rokksaga Íslands (8:12) 00.25 Dagskrárlok (7:400) 08:00 Rules of Engagement - 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightm.- 09:45 Secret Street Cr. 10:35 Pepsi MAX tónlist - 12:50 Dr. Phil 13:30 The Odd Couple - 13:55 Crazy Ex-Girlfr. 14:40 90210 15:25 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life 15:50 Girlfriend's Guide to Divorce 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil - 18:35 Everybody Loves Raym. 19:00 King of Queens-19:25 How I Met Your M. 19:50 Telenovela - 20:15 Survivor 21:00 Heartbeat - 21:45 Queen of the South 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Blood & Oil - 00:35 BrainDead 01:20 Zoo 02:05 Heartbeat 02:50 Queen of the South 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Simpson-fjölskyldan (12:22) 07:25 Teen Titans Go! 07:50 The Middle (24:24) 08:15 Mindy Project (18:22) 08:35 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (27:50) 10:15 Logi (6:30) 11:10 Anger Management (19:22) 11:30 Schitt's Creek (7:13) 11:55 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Matargleði Evu (9:12) 13:25 Olive Kitteridge (3:4) 14:20 Hart of Dixie (10:10) 15:10 Mayday: Disasters (12:13) 16:00 Hollywood Hillbillies (9:10) 16:25 Baby Daddy (13:20) 16:50 Ground Floor (10:10) 17:15 Bold and the Beautiful (6927:7321) 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (7:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (4:22) 19:45 Mindy Project 20:10 Mistresses (10:13) 20:55 Bones (12:22) 21:40 Orange is the New Black (11:13) 22:40 Getting On (3:6) 23:10 Person of Interest - 23:55 Tyrant (7:10) 00:45 Ballers - 01:15 Confirmation (1:0) 03:05 Nightingale - 04:25 Stalker (5:20) 05:10 Married - 05:40 The Middle (24:24) TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Bón & Bílaþjónusta - Bón - Alþrif - Mössun - Djúphreinsun - Bílaperur - Þurrkublöð - Rafgeymar - Smáviðgerðir Bónstöðin Hvolsvelli Sími 422-7713 Ormsvelli 5, 860 Hvolsvelli - bonhvol@gmail.com Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Sumar í Odda Safnaðarheimilinu á Hellu fimmtudagskvöldið 25. ágúst kl. 20:00 Tríó Söru Mjallar mun sjá okkur fyrir flottu blönduðu efni bæði frumsömdu og jazz standördum úr ýmsum áttum, algjör tónlistarveisla. Við byrjum stundvíslega kl. 20:00. Aðgangseyrir, 3000,- og 2000,- fyrir eldri borgara og öryrkja, frítt fyrir börn yngri en 16 ára. ATH: Ekki posi á staðnum. Innifalið í aðgangi er kaffi og meðlæti eftir viðburðinn Verið hjartanlega velkomin, Kirkjukór Odda og Þykkvabæjarkirkna. BAKARÍIÐ Suðurlandsvegi 1-3 Sími 487 5219 Kökuval Starfsfólk vantar Starfskraft vantar í verslun okkar, vinnutími frá kl 12-18 og annan hvern laugardag. Góð laun í boði. Um framtíðarstarf er að ræða. Einnig vantar starfskraft í afleysingar í verslunina út september. Upplýsingar gefa Ásta í síma 894 1196 og Ómar í síma 692 0960. Bakaríið Kökuval Hellu.