október 17. árg. 43. tbl. 2013

Similar documents
Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Okkur er ekkert að landbúnaði

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ný og glæsileg líkamsrækt

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Náttúruvá í Rangárþingi

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Pascal Pinon & blásaratríóid

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Ég vil læra íslensku

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Gæði á Dorma-verði! Florida 2ja sæta tungusófi. Særð: 250x200x90 H:70 cm Florida 3ja sæta tungusófi. Særð: 320x200x90 H:70 cm. Nature s Rest heilsurúm

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Er ekki þinn tími kominn?

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

ÆGIR til 2017

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

14. des. 20. des. Fallega jólaskeiðin frá Ernu. GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími: Silfurmunir og skartgripir síðan 1924

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Verslunin Allra Manna Hagur

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

ÚTSALA ÚTSALA. FrAmLengjum ÚTSöLunA. C&J stillanlegt heilsurúm. Shape By nature s Bedding. Alvöru DúNSæNG. á frábæru verði! Aðeins kr. 15.

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Transcription:

BúkollaHlíðarvegur 23. - 29. október 17. árg. 43. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Jólahlaðborð á Hótel Rangá Forréttir Villisveppasúpa Skyrsíld Grandsíld Brennivínssíld Portvínssíld Kókos- og karrýgrafinn lax Reyktur lax Dillgrafinn lax Appelsínugrafinn lax Anis- og kaffigrafinn lax Taðreykt bleikja Birkireykt bleikja Hreindýrapaté Laxapaté Gæsapaté Hálandapaté Fyllt egg Heitt Rangápaté Kaldir réttir Hangikjöt Hunangsgljáð kalkúnabringa Hálandaskinka Hráskinka Nautatunga Reykt gæsabringa Jólaskinka Aðalréttir Purusteik Hamborgarahryggur Íslenskar hreindýrabollur Fiskur dagsins Nautainnralæri Eftirréttir Ris a la mande Súkkulaðikaka Íslenskir ostar Súkkulaðibollar Ávextir Jólahlaðborðin verða haldin: 15. og 16. nóvember 22. og 23. nóvember 29. og 30. nóvember 6. og 7. desember 13. og 14. desember 20. og 21. desember. Borðapantanir og frekari upplýsingar í síma 487 5700 eða á hotelranga@hotelranga.is www.hotelranga.is Við minnum á villibráðarseðilinn okkar sem er í fullum gangi alla daga til og með 14. nóvember.

Katla jarðvangur stendur fyrir spennandi námskeiði í byrjun nóvember. Öryggi í óbyggðum Starfsmenn frá South Iceland Adventure á Hvolsvelli fjalla um helstu atriði í fjallamennsku og rötun. Námskeiðslýsing Farið í grunnatriði er varða ferðamennsku og rötun svo sem kortalestur og notkun GPS- tækja, ásamt útbúnaði og næringu á fjöllum. Námskeiðið verður í fjarfundi og ein verkleg æfing við Hvolsvöll. Markmiðið er að þátttakendur verði öruggari á ferðalögum á hálendi og/eða eigi auðveldara með að veita öðrum leiðbeiningar um ferðalög og leiðaval á hálendinu. 5. nóvember, þriðjudagskvöld frá 20.00-22.30: Ferðamennska. Ferðalög á fjöllum. Ferða- og útivistarbúnaður. Mataræði á fjöllum. 7. nóvember, fimmtudagskvöld frá 20.00-22.30 Rötun. Áttaviti og kort. Kortalestur, mælikvarðar á kortum, útreikningur vegalengda, áttavitastefnur á kortum, misvísun, ýmsar algengar villur. 9. nóvember, laugardagur frá 10:00 til 16:00: Áhersla á rötun. Framhald frá seinna kvöldi með áherslu á að þátttakendur æfi sig í notkun áttavita, á korti og úti í náttúrunni. Farið í grunnatriði í notkun GPS-tækja. Æfingar verða úti svo komið klædd eftir veðri. Staður: Fjarfundur 5. og 7. nóvember en staðarnám við Hvolsvöll 9. nóvember. Verð: 6000 kr Innritun í síma 560 2030, í tölvupóstinum steinunnosk@fraedslunet.is eða á www.fraedslunet.is. Gefa þarf upp nafn, kennitölu, heimilisfang og símanúmer. Nánari upplýsingar í netföngunum jonabjork@katlageopark.is, rannveig@katlageopark.is eða í síma 8570634 (Rannveig).

Heima er best 20 % afsláttur Goða súpukjöt, sneitt í poka 798 kg Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Gildir fimmtudaginn 24. október - sunnudagsins 27. október 2013 verð áður 998 afsláttur Rose kjúklingafille, 700 g 1498 15 % afsláttur % % afsláttur Íslenskar kartöflur í lausu afsláttur % verð áður 1798 15 25 15 SS grískt lambalæri 1898 pk. verð áður 2569 229 kg verð áður 279 2 1 fyrir Skólajógúrt súkkulaði og jarðarberja, 150 ml 89 stk. Mjólka Feti í kryddolíu 379 2 lítra 449 Honey Cheerios, 375 g Myllu Maltbrauð verð áður 109 kg 515 pk. pk. stk. 4x lítra2 r r Fanta Exotic/ Fanta Orange, 2 lítrar 249 stk. 898 Nivea Cellular Anti-Age dag-/næturkrem Stjörnu Fitnesspopp Pepsi Max, 4 x 2 lítrar pk. 189 2499 pk. Sjá opnunartíma á www.kjarval.is Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar stk.

Mömmumorgnar á Hellu Ólöf Árnadóttir hjúkrunarfræðingur heimsækir mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu mánudaginn 28. október kl. 11:00. Hún mun fjalla um slysavarnir barna og viðbrögð við slysum á börnum. Skarðskirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 27. október, kl.14.00. Sóknarprestur Sauðfjárbændur athugið Ullarmatsnámskeið Fjárræktarfélagið Hringur stendur fyrir námskeiði um ullarflokkun og ullargæði fimmtudaginn 7. nóvember n.k. frá 14:00-17:00 og verður það haldið í Lækjartúni Ásahreppi. Emma Eyþórsdóttir frá LBHÍ og Guðjón Kristinsson frá Ístex koma og leiða fjárbændur í allan sannleikann um rétta flokkun, frágang og hvernig besta nýting og verðmætasköpun næst á ullinni þeirra við rúning. Kaffiveitingar á staðnum. Opið öllum sem áhuga hafa á að nýta og flokka ullina sína sem best. Skráning í síma 846-7199 fyrir mánudaginn 4. nóv. Fjárræktarfélagið Hringur

Styrktartónleikar fyrir Menningarsal Oddasóknar á Hellu laugardaginn 26. október kl. 16:00 Fram koma: Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkna, Hringur, kór eldri borgara, Karlakór Rangæinga, Leikfélag Rangæinga, Kvennakórinn Ljósbrá, Harmonikufélag Rangæinga. Miðaverð 2000, frítt fyrir 16 ára og yngri. Innifalið í miðaverði er kaffiveitingar í boði Kvenfélagsins Unnar. Allur ágóði af tónleikunum rennur til Menningarsalarins. Félagsmiðstöðin opnar aftur á Hellu 23. október Félagsmiðstöð opnar aftur í kjallara Suðurlandsvegar 3 á Hellu. Félagsmiðstöðin verður opin fyrir alla í 5.-10. bekk Grunnskólanna á Hellu og Laugalandi og verður hálsmánaðarlega fyrst 23. október frá kl 17-19 fyrir krakka úr 5.-7. bekk og 19:30 22:00 fyrir krakka úr 8.-10. bekk. Nú er tækifærið til að panta góðar og nytsamar jólagjafir 10 % afsláttur af merktum handklæðum og hárhandklæðum til 10. nóvember. Helmingur pöntunar greiðist þegar pantað er og rest við afhendingu. Freistingasjoppan sf - Eyravegi 5 - s: 4821095 Skoðið úrvalið á Facebook

Smaladagur í Rangárþingi ytra og Ásahreppi Smölun heimalanda hefur verið ákveðin laugardaginn 26. október 2013 samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu. Þar segir í 27. gr. Við byggðasmölun er hver og einn skyldugur til að smala heimaland sitt og hlýðnast þeim fyrirskipunum sveitarstjórnar, sem miða að því að vel sé smalað og almenningur sé samtaka í smölun, bæði innbyrðis og sveita á milli. Sé fyrirmælum um smölun ekki hlýtt og sterkur grunur leikur á að í viðkomandi landi sé um óskil að ræða, getur sveitarstjórn fyrirskipað smölun á kostnað umráðamanns viðkomandi jarðar. Sveitarstjóri Rangárþings ytra, oddviti Ásahrepps. Vinstri græn á Mið-Suðurlandi boða til opins stjórnmálafundar í Hótel Fljótshlíð, Smáratúni laugardaginn 26. okt. kl. 13,30. Gestur fundarins og frummælandi verður Katrín Jakobsdóttir þingmaður og formaður Vinstri grænna. Félagsmenn og aðrir áhugamenn um jafnrétti og réttlæti eru hvattir til að mæta og fá stöðu landsmála beint í æð.

Óska eftir að kaupa gömul ljós/ljósakrónur og lampa ( ekki yngra en 1990). Ef þú vilt losa þig við eitthvað slíkt úr geymslunni og fá eitthvað fyrir það þá endilega hafðu samband. Hekla sími 858-6521 eða sendu mér línu á hekla75@gmail.com og ég kem og kíki á gripinn. BREIÐABÓLSTAÐARPRESTAKALL Stórólfshvolskirkja Fjölskylduguðsþjónusta Kirkjuhvoll Helgistund sunnudaginn 27. október kl. 10:15. Breiðabólstaðarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 27. október kl. 13:00. Fermingarbörn vorsins 2014 minnt á að mæta. Fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 27. október kl. 11:00. Fermingarbörn vorsins 2014 minnt á að mæta. Eitthvað fyrir alla, börn, konur og karla. Kaffi og djús í safnaðarheimilinu að loknu helgihaldi. 77 77 Krosskirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 27. okt. 2013 kl. 15:00. Fermingarbörn vorsins 2014 minnt á að mæta. Önundur S. Björnsson, sóknarprestur

Aðalfundur UMF Merkihvols verður haldinn að Brúarlundi mánudagskvöldið 28. október kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin verslunin ehf hellu Sími 487 5828 Prentarablek: Canon, Epson og Agfa, til á lager, gott verð. Útvegum flestar gerðir með stuttum fyrirvara. Heilsársseríurnar komnar, gott úrval, gott verð. Valin raftæki á tilboði í október Dansnámskeið Þann 6. nóvember byrjar í Hvolnum 15 vikna dansnámsskeið fyrir hjón/pör 20+. Byrjendahópur, framhaldshópur og að sjálfsögðu verður úrvalsdeildinn á sínum stað. Tekið verður við skráningum til föstudagsins 1. nóvember. Gömludansarnir, samkvæmisdansarnir, jive, cha cha, tjútt og fleira. Skráning og nánari upplýsingar í síma 866-6388 Elín. auglýsingar Bygghálmur til sölu, upplýsingar í síma 898 5423.

Krabbameinsskoðun verður á heilsugæslu Rangárþingi Hvolsvelli dagana 23. október 25. október. Tímapantanir í síma 480-5330 Krabbameinsfélagið Sviðaveisla í Gamla fjósinu laugardaginn 26. október. Pungar og kjammar bornir fram kl. 20.30. Því miður forfallast Guðni Ágústsson svo við missum öll af honum í þetta sinn. En í hans stað kemur sem veislustjóri sveitastjórinn okkar hann Ísólfur Gylfi og Edgar Smári mun svo halda upp fjörugri stemningu fram á nótt. Borðapantanir í síma 487-7788 og á gamlafjosid@gamlafjosid.is Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað frá 4. til 15. nóvember vegna vinnu á Farstöð og Höfn. - þegar vel er skoðað - Sími 570 9211

FISKÁS ehf. Ferskir í fiskinum Fiskbúðin er opin alla virka daga frá kl. 10:00-17:00. Rennilásar, tölur, tvinni, prjónagarn, prjónar o.m.fl. Þvottahúsið Rauðalæk sími: 487 5900 OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 08:00-16:00 Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun Mottuleiga. Ný ýsa, þorskur, karfi, rauðspretta, lax og bleikja. Verið velkomin! Dynskálum 50, Hellu - S. 546-1210 fiskas@fiskas.is - Fésbókin: Fiskás ehf Léttlopi - Álafosslopi plötulopi - hosuband Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni. Umboð Hvolsvelli: Björkin Verið velkomin Prentsmiðjan Svartlist Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Þrúðvangur 20, 850 Hella - Opið virka daga kl. 8:15-16:30

Hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélags Austur-Landeyja verður haldin í Skeiðvangi á Hvolsvelli laugardaginn 2. nóvember n.k. kl. 14,00. Áhugasömum sýnendum er bent á að skrá folöld sín í síma 862-9322, eða póstfangið petur@rml.is fyrir 31. október n.k. Skráningargjald er 2.000,- og greiðist við komu á staðinn. Hrossaræktarfélag Austur-Landeyja og Skeiðvangur. Knattspyrnufélag Rangæinga verður með foreldrafundi í næstu viku sem hér segir: Mánudagur 28. október í íþróttahúsinu Hellu 7. flokkur (fædd 2006-2007) kl: 19:30 (karla og kvenna saman) -Óli. 6. flokkur (fædd 2005-2004) kl: 20:00 (karla og kvenna saman) -Óli. 5. flokkur kvenna (fæddar 2003 2002) kl: 20:30 -Doddi. 5. flokkur karla (fæddir 2003 2002) kl: 21:00 - Doddi. Þriðjudagur 29. október í Hvolnum Hvolsvelli 4. flokkur (fædd 2001 2001) kl: 20:00 - Doddi (karla) og Óli (kvenna). 3. flokkur karla og kvenna (fædd 1999 1998) kl: 20:30 -Lalli (karla) og Óli (kvenna). Foreldar eru hvattir til þess að mæta og kynnast og taka þátt í starfinu. Kveðja þjálfarar.

Frumtamninganámskeið verður haldið í Skeiðvangi í nóvember. Um er að ræða helgarnámskeið sem sennilega færi fram á tveimur helgum. Nánari upplýsingar og skráning fyrir 28. október Bergur 894 0491 eða bergur@yara.is Þarft þú að setja upp nýja heimasíðu fyrir fyrirtækið þitt? SASS, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga bjóða upp á vinnustofu í Wordpress vefsíðugerð á Hvolsvelli 4. og 5.nóvember. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að koma upp og viðhalda einfaldri Wordpress vefsíðu. Aðaláherslan er lögð á að þátttakendur geti eftir námskeiðið sinnt vefsíðu sinni sjálfir, sett inn efni og myndir. Einnig verður farið yfir hvernig nýta má vefsíðuna í markaðssetningu á Netinu með því að tengja síðuna við leitarvélar. Þá verða viðbætur skoðaðar (e.plugins), s.s. fyrir bókanakerfi. Sérstaklega hentugt fyrir ferðaþjónustuaðila og aðila í smærri rekstri. Námskeiðið hentar einnig þeim sem eru nú þegar með vefsíðu í Wordpress kerfinu og vilja ná betri tökum á að sinna síðunni. Innritun hjá Fræðslunetinu í síma 560 2030 eða á www.fraedslunet.is Lengd: 2 dagar. 8 klst. hvor dagur. Tími: kl.10-18 Fjöldi: Lágmark 6 manns, hámark 15 manns Námskeiðsgjald: 6.990 (Fullt verð er 30.100 SASS greiðir niður) Hvenær: Hvolsvöllur: 4.-5. nóvember, kl. 10-18. Kennari: Elmar Gunnarsson. Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 24.október FÖSTUDAGUr 25. október LAUGARDAGUR 26. október 16.20 Ástareldur 17.10 Kóalabræður, Skrípin, Stundin okkar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kiljan 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gunnar á völlum - Maður í bak 20.15 Fagur fiskur (8:8) 20.50 Innsæi (1:10)-Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðing ur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. 21.35 Hulli (8:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Djöflar Da Vincis (6:8) 23.20 Hálfbróðirinn (8:8) 00.05 Kynlífsráðuneytið (13:15) 00.35 Kastljós 01.00 Fréttir -Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (26:26) 08:25 Dr.Phil - 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:40 The Voice (4:13) 17:10 Gordon Ramsay - 17:40 Dr.Phil 18:20 America's Next Top Model (7:13) 19:05 America's Funniest Home Videos 19:30 Cheers (1:26) 19:55 Solsidan (1:10) 20:20 Save Me (5:13) 20:45 30 Rock (5:13) 21:10 Happy Endings (9:22) 21:35 Parks & Recreation (9:22) 22:00 The Social Network 00:00 Under the Dome (5:13) 00:50 Excused 01:15 Unforgettable (6:13) 02:05 Green Room With Paul Provenza 02:35 Blue Bloods - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (14:25) 08:30 Ellen (72:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (71:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Hell's Kitchen (8:15) 11:45 Touch (7:12) 12:35 Nágrannar 13:00 The New Normal (8:22) 13:25 Prom 15:10 Hundagengið 15:35 Ofurhetjusérsveitin 16:00 Tasmanía 16:25 Ellen (73:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (22:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Meistarmánuður (5:6) 19:40 The Big Bang Theory (17:24) 20:05 Sælkeraferðin (6:8) 20:25 Masterchef USA (16:20) 21:10 The Blacklist (5:13) 21:55 NCIS: Los Angeles (11:24) 22:40 Person of Interest (11:22) 23:25 Che: Part Two Seinni hluti magnaðrar myndar sem byggð er á sögu Ernesto Che Guevara 01:40 Ástríður (6:10) 02:05 Spaugstofan 02:35 Homeland (3:12) 03:25 Boardwalk Empire (6:12) 04:20 Superhero Movie 05:40 Fréttir og Ísland í dag 14.50 Íslenski boltinn 15.30 Ástareldur 17.10 Hið mikla Bé (2:20) 17.35 Valdi og Grímsi (6:6) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Fagur fiskur (8:8) 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Akranes - Seyðisfjörður) 21.10 Hugo - Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá munaðarlausum dreng sem býr á lestarstöð. 23.15 Skömm - Einkalíf Brandons, sem býr í New York og er haldinn kynlífsfíkn, er í uppnámi eftir að systir hans kemur í heimsókn án þess að gera boð á undan sér. 00.55 Það sem eftir liggur 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Once Upon A Time (6:22) 16:25 Secret Street Crew (1:9) 17:15 Borð fyrir fimm (2:8) 17:45 Dr.Phil 18:25 Happy Endings (9:22) 18:50 Minute To Win It 19:35 America's Funniest Home Videos 20:00 The Biggest Loser (18:19) 21:30 The Voice (5:13) 00:00 Bachelor Pad (7:7) 01:00 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 01:25 Ringer (2:22) 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Malcolm in the Middle (15:25) 08:05 Ellen (73:170) 08:50 Skógardýrið Húgó 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (72:175) 10:20 Drop Dead Diva (2:13) 11:05 Fairly Legal (9:13) 11:50 Dallas - 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition 14:25 The Notebook 16:25 Ellen (74:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Popp og kók 19:45 Logi í beinni 20:35 Hello Ladies (4:8) 21:05 Moonrise Kingdom - Skemmtileg og óvenjuleg mynd eftir Wes Anderson og Roman Coppola sem gerist á lítilli eyju árið 1965 þar sem örfáar hræður búa og fjallar um 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og gera með sér leynilegt samkomulag um að flýja saman út í óbyggðirnar. 22:40 Trust - Dramatísk mynd. Líf úthverfafjöl skyldu breytist þegar hin fjórtán ára gamla Annie kynnist fyrsta kærasta sínum á netinu. Þetta er piltur á svipuðu reki sem virðist eiga svipuð áhugamál og hún sjálf. 00:25 And Soon The Darkness 01:55 Limitless 03:35 Fatal Secrets 05:00 The Nines 07.00 Morgunstundin okkar 11.00 Fólkið í blokkinni (2:6) 11.30 Útsvar - 12.35 Kastljós 12.55 360 gráður - 13.20 Landinn 13.50 Kiljan - 14.35 Djöflaeyjan 15.10 Teboð milljarðamæringanna 16.10 Alexandría - Borgin merka 17.00 Táknmálsfréttir - 17.10 Grettir (2:52) 17.25 Ástin grípur unglinginn (81:85) 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.30 Ævintýri Merlíns (9:13) 20.15 Hraðfréttir 20.25 Hin fjögur fræknu 22.10 Ég elska þig, Beth Cooper Lúði lýsir yfir ást sinni á sætustu stelpunni í skólanum í útskriftarræðu. 23.50 Sex eiginkonur föður míns 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Dr.Phil 10:55 Dr.Phil 11:35 Dr.Phil 12:20 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (11:20) 12:50 Borð fyrir fimm (2:8) 13:20 Design Star (7:13) 14:10 Judging Amy (10:24) 14:55 The Voice (5:13) 17:25 America's Next Top Model (7:13) 18:10 The Biggest Loser (18:19) 19:40 Secret Street Crew (2:9) 20:30 Bachelor Pad (6:7) 22:00 Lord of the Rings: Return of the King 01:20 Rookie Blue (11:13) 02:10 The Borgias (5:10) 03:00 Excused 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Popp og kók 14:05 Ástríður (6:10) 14:35 Kolla 15:00 Heimsókn 15:20 Sælkeraferðin (6:8) 15:45 Sjálfstætt fólk (6:15) 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Dagvaktin 19:25 Lottó 19:30 Spaugstofan 20:00 Veistu hver ég var? 20:40 The Campaign Bráðfyndin gamanmynd frá 2012 með Will Ferrell og Zach Galifianakis í aðalhlutverkum. Þingmaðurinn Cam Brady stefnir á sigur í sínum fimmtu kosningum í röð, enda hefur hann aldrei haft mótframbjóðanda. Nú stefnir hins vegar í óvnæta kosningabaráttu þegar hinn barnalegi Marty Huggins býður sig fram á móti honum og hvorugur er tilbúinn til að gefa þumlung eftir. 22:05 Killer Joe - Spennumynd frá 2011 með Matthew McConaughey og Emile Hirch í aðalhlutverkum. 23:40 Perfect Storm Háspennumynd um raunir áhafnar fiskibátsins Andreu Gail. 01:45 Crank: High Voltage Hörkusp. tryllir. 03:20 Extreme Movie 04:45 Lethal Weapon

Sjónvarpið SUNNUDAGUR 27. október MÁNUDAGUR 28. október ÞRIÐJUDAGUR 29. október 07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Ævintýri Merlíns (9:13) 11.00 Gísli Marteinn 12.15 Kvikmyndaverðlaun 12.35 Minnisverð máltíð Sören Brix (3:7) 12.45 Ker full af bleki 13.40 Nautnafíkn Ópíum (2:4) 14.30 Saga kvikmyndanna Bíóið verður til, 1900-1920 (1:15) 15.30 Draumalandið 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Poppý kisuló - Teitur (44:52) 17.31 Vöffluhjarta - Tóbí (2:4) 18.00 Stundin okkar 18.25 Hraðfréttir 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Fólkið í blokkinni (3:6) 20.35 Downton Abbey (1:9) 21.45 Vargöld í vestrinu (2:3) 23.20 Brúin - 00.20 Gísli Marteinn 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.40 Landinn 17.10 Froskur og vinir hans (12:26) 17.17 Töfrahnötturinn (46:52) 17.30 Grettir (5:46) 17.42 Engilbert ræður (42:78) 17.50 Skoltur skipstjóri (17:26) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Fólkið í blokkinni (3:6) 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Nautnafíkn Tóbak (3:4) 21.00 Brúin (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið Þóra Arnórsdóttir ræðir við Anjimile Oponyo, ráðuneytisstjóra menntamála í Malaví og systur Joyce Banda forseta. 22.45 Saga kvikmyndanna Hollywooddraumurinn, 1920-1930 (2:15) 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir - Dagskrárlok 16.20 Ástareldur 17.10 Úmísúmí (4:20) 17.35 Bombubyrgið (15:26) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Viðtalið 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður 20.40 Hefnd (3:22) 21.25 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Luther (2:4) 23.15 Innsæi (1:10) Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðingur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. Meðal leikenda eru Eric McCormack, Rachael Leigh Cook og Arjay Smith. Bandarísk þáttaröð. e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir - Dagskrárlok Skjár 1 Stöð 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Dr.Phil - 12:40 Kitchen Nightmares 13:30 Secret Street Crew (2:9) 14:20 Save Me (5:13) 14:45 Rules of Engagement (10:13) 15:10 30 Rock - 15:35 Happy Endings 16:00 Parks & Recreation (9:22) 16:25 Bachelor Pad (7:7) 17:55 Rookie Blue (11:13) 18:45 Unforgettable (6:13) 19:35 Judging Amy (11:24) 20:20 Top Gear Best Of (1:2) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 Dexter (6:12) 22:50 The Borgias (6:10) 23:40 Sönn íslensk sakamál (1:8) 00:10 Under the Dome (5:13) 01:00 Hannibal - 01:45 Dexter (6:12) 02:35 Excused - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 Logi í beinni 15:05 Go On (12:22) 15:35 Veistu hver ég var? 16:20 Meistarmánuður (5:6) 16:45 Um land allt 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (3:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (9:30) 19:10 Dagvaktin 20:20 The Crazy Ones (4:13) 20:45 Ástríður (7:10) 21:10 Homeland (4:12) Þriðja þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgdumst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðjuverkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band 22:00 Boardwalk Empire (7:12) 22:55 60 mínútur (4:52) 23:40 Nashville (17:21) - Dramatískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonuna Rayna James 00:25 Hostages (4:15) 01:15 The Americans (5:13) 02:05 The Untold History of The United States (9:10) 03:05 Wall Street: Money Never Sleep 05:15 Somers Town 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers - 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:55 Secret Street Crew (2:9) 16:45 Top Gear Best Of (1:2) 17:40 Dr.Phil 18:20 Judging Amy (11:24) 19:05 Happy Endings (9:22) 19:30 Cheers (2:26) 19:55 Rules of Engagement (11:13). 20:20 Kitchen Nightmares (12:17) 21:10 Rookie Blue (12:13) 22:00 CSI: New York (8:17) 22:50 CSI (6:23) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit 00:20 Rookie Blue (12:13) 01:10 Ray Donovan (5:13) 02:00 The Walking Dead (6:13) 02:50 Unforgettable - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (16:25) 08:30 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (73:175) 10:15 Gossip Girl (6:10) 11:00 I Hate My Teenage Daughter (9:13) 11:20 New Girl (8:25) 11:45 Falcon Crest (22:28) 12:35 Nágrannar 13:00 Perfect Couples (13:13) 13:25 So you think You Can Dance (12:23) 14:50 ET Weekend 16:00 Villingarnir 16:25 Ellen (75:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (2:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Stóru málin 19:45 The Big Bang Theory (18:24) 20:05 Um land allt 20:30 Nashville (18:21) 21:10 Hostages (5:15) 21:55 The Americans (6:13) 22:45 The Unt.History of The United States 23:45 The Crew 01:45 Modern Family (5:22) 02:05 Anger Management (6:22) 02:30 How I Met Your Mother (16:24) 02:55 Bones (1:24) 03:40 Episodes (4:9) 04:10 The Tenants - Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers - 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Once Upon A Time (7:22) 17:05 Borð fyrir fimm (2:8) 17:35 Dr.Phil 18:15 Save Me (5:13) 19:05 30 Rock (5:13) 19:30 Cheers (3:26) 19:55 America's Next Top Model (8:13) 20:40 Design Star (8:13) 21:30 Sönn íslensk sakamál (2:8) 22:00 Hannibal (7:13) 22:45 Hawaii Five-0 (12:23) 23:35 CSI: New York (8:17) 00:25 Hannibal (7:13) 01:10 Design Star (8:13) 02:00 Law & Order UK (5:13) 02:50 Excused - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Malcolm in the Middle (17:25) 08:35 Ellen (75:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (148:175) 10:15 Wonder Years (5:23) 10:40 The Middle (15:24) 11:05 White Collar (11:16) 11:50 Flipping Out (2:11) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (13:23) 13:50 In Treatment - 14:15 Sjáðu 14:45 Lois and Clark - 15:35 Victourious 16:00 Scooby Doo og félagar 16:25 Ellen (76:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Stelpurnar (4:20) 19:40 The Big Bang Theory (19:24) 20:05 Modern Family (6:22) 20:25 Anger Management (7:22) 20:50 How I Met Your Mother (17:24) 21:15 Bones (2:24) 22:00 Episodes (5:9) 22:30 The Daily Show: Global Editon (34:41) 22:55 Town Creek 00:30 Grey's Anatomy - 01:15 Mistresses 02:00 Hung - 02:30 The Closer (17:21) 03:15 How I Met Your Mother (17:24) 03:40 Rush Hour 2-05:10 Shut Up & Sing

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 30. október 16.40 360 gráður 17.10 Friðþjófur forvitni (3:10) 17.33 Nína Pataló (5:39) 17.40 Geymslan (24:28) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Djöflaeyjan 18.45 Íþróttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Læknamiðstöðin (13:13) 20.45 Krabbinn (5:8) 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Verðlaunah. Norðurlandaráðs 2013 23.35 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands - Aurar 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir - Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers - 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:50 Design Star (8:13) 17:40 Dr.Phil 18:20 Kitchen Nightmares (12:17) 19:10 Parks & Recreation (9:22) 19:35 Cheers (4:26) 20:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (12:20) 20:30 Borð fyrir fimm (3:8) 21:10 Unforgettable (7:13) 22:00 Ray Donovan (6:13) 22:50 CSI Miami (6:24) 23:40 Dexter (6:12) 00:30 Sönn íslensk sakamál (2:8) 01:00 Borð fyrir fimm (3:8) 01:30 Ray Donovan (6:13) 02:20 The Borgias (6:10) 03:10 Excused - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (18:25) 08:30 Ellen (76:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (149:175) 10:15 Spurningabomban (17:21) 11:05 Glee (18:22) 11:50 Grey's Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Chuck (20:24) 13:45 Covert Affairs (11:16) 14:30 Big Time Rush 14:55 Last Man Standing (17:24) 15:15 Tricky TV (12:23) 15:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:25 Ellen (77:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (4:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Stelpurnar (5:20) 19:40 The Big Bang Theory (20:24) 20:05 Heimsókn 20:25 Kolla 20:55 Grey's Anatomy (6:22) 21:40 Mistresses (13:13) 22:25 Hung (6:10) 22:55 American Pie 2 00:45 The Blacklist (5:13) 01:30 NCIS: Los Angeles (11:24) 02:15 Person of Interest (11:22) 03:00 Diary of a Nymphomaniac 04:40 A Family Thanksgiving 06:10 The Big Bang Theory (20:24) Hvolsdekk ehf. Hlíðarvegur 2-4, 860 Hvolsvöllur Sími 487 8005-693 1264 Fax 487 8383 Dekkja-, smur- og bílaþjónusta Opið mánud.-fimmtud. 8-18, föstud. 8-16 Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er kl. 9 á þriðjudagsmorgnum. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Pizzahlaðborð í hádeginu alla föstudaga Úrval af pizzum, salat, súpa og brauð. Verð aðeins 1.190,- Take Away tilboð alla daga Ostborgari, franskar, kokteilsósa og gos. Verð aðeins 1.490,- 16" pizza með 2 áleggstegundum, ostabrauðstöngum og 2 ltr. gosi Verð aðeins 1.990,- Villt -Jólahlaðborð Árhúsa 2013 Stórglæsilegt Villt-Jólahlaðborð Verð 7.800,- Á hlaðborðinu má finna ásamt mörgu öðru: Grafinn lax, síld, villibráðapaté, hreindýr, sjávarréttasalat, pörusteik og margt, margt fleira góðgæti. Dagsetningar á Villtu-Jólahlaðborði Föstud. 15. og laugard. 16. nóv. Föstud. 22. og laugard. 23. nóv. Föstud. 29. og laugard. 30. nóv. Sunnudaginn 1. desember fjölskylduhlaðborð í hádeginu. Föstud. 6. og laugard. 7. des. Sunnudaginn 8. des. fjölskylduhlaðborð í hádeginu Lifandi tónlist Borðapantanir í síma 487 5577 Árhús ehf. Rangárbökkum 6, 850 Hellu Sími 487 5577 arhus@arhus.is - www.arhus.is

Haustbingó Freyju Kvenfélagið Freyja í Austur-Landeyjum mun standa fyrir bingói í Gunnarshólma kvöldið fyrir fyrsta vetrardag sem er föstudagskvöldið 25. október n.k. klukkan 20:30. Vinningar eru einstaklega veglegir að þessu sinni og stefnir allt í mikla skemmtun. Freyjukonur hvetja sveitunga sína til að mæta og reyna að ná sér í t.d. ýmsa bráðnauðsynlega og nytsamlega hluti, gjafakort frá góðum fyrirtækjum, dekurpakka eða hóteldvöl um leið og við eigum skemmtilega kvöldstund í góðra vina hóp. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest Kvenfélagið Freyja