Náttúrufræði Flúðaskóli 16.okt Fílar

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ég vil læra íslensku

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Hreindýrin okkar. Fræðsluefni fyrir miðstig og unglingastig grunnskóla. Unnur Birna Karlsdóttir

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Hreindýr ý 1 Egilsstaðir 2010

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Þróun Primata og homo sapiens

Nytjafiskar við Ísland

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Könnunarverkefnið PÓSTUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

Stjörnufræði og myndmennt

Einmana, elskulegt skrímsli

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Enginn maður hér á landi, annar en ég, hefur rétt til að lesa Der Tod in Venedig

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Umhverfi Íslandsmiða

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk


Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

BLAÐ IÐ. sem byrjuðu aldrei að. Valgerður læknir: Meðferð án landamæra. Handboltahetjan í Fjölsmiðjunni. Íslenskar konur hafa aldrei drukkið meira

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Gróðurframvinda í Surtsey

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

UNGT FÓLK BEKKUR

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Birtingarmynd ofbeldis í kvikmyndum Brian De Palma

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Klakaströnglar á þorra

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Hreindýr og raflínur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

Aðeins eitt refabú eftir á öllu landinu

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

Fóðrun hesta á húsi yfir vetrartímann

Lífið FURÐUVERUR OG BÓNORÐ Í SMS-I. Signý Kolbeinsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

1. LAND OG FRUMBYGGJAR Á NORÐURSLÓÐUM

Förum hringinn. Námsspil í samfélagsgreinum með áherslu á landafræði. Elísabet Jean Skúladóttir Sigfús Heimisson

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði Ársæll Arnarsson Þóroddur Bjarnason

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

Transcription:

Náttúrufræði Flúðaskóli 16.okt.2014 Fílar Gyða Björk Björnsdóttir Hörður Freyr Þórarinsson

Efnisyfirlit Inngangur... 3 Fílar... 4 Afríkufíll og asíufíll... 4 Fæða... 5 Æxlun og afkvæmi... 5 Burður... 5 Kálfar... 6 Lokaorð... 7 Heimildaskrá... 8 Mynda heimildir... 8

Inngangur Í þessari ritgerð ætla ég að skrifa um fíla. Allir vita hvað fíll er en spurnigin er hversu mikið? Takmarkið er að fræðast meira um þá merkilegu skepnu sem fíllinn er. Fá svar við spurningum eins og hvað er meðal fíll þungur og hvað finnst þeim gott að borða.

Fílar Fílar eru stærstu og þyngstu landdýr jarðar. Afrískur fílstarfur, sem er kalkyns fíll, er svipað þungur og 80 manns, 6 fólksbifreiðar, 12 stórir hestar eða 1500 kettir. Fílar eru mjög sterkir og geta rifið upp heil tré með rananum. Fílar eru líka mjög gáfaðir og geðgóð dýr. Kýrnar, sem er kvenkyns fíll, lifa saman í fjölskylduhópum og styðja hvort annað. Fílar eru spendýr, eins og menn. Þeir geta stjórnað líkamshitasínum eins og öll önnur spendýr, og þeir ala upp unga. Fílar eru næst langlífustu spendýr jarðar og aðeins maðurinn lifir lengur. Sumir fílar verða allt að 70 ára gamlir. Aðeins tvær tegundir fíla eru enn á lífi og það er afríkufíllinn og asíufíllinn. Báðar teegundirnar hafa rana, þykka, gráa húð og stór eyru. Reyndar hafa ekki allir fílar skögultennur. Yfirleitt hafa bara afríkufílar og asískirfílstarfar þannig tennur. Fíllinn er mjög óvenjulegt dýr. Hann er ekki bara stærsta landdýrið hann er líka næsthæsta dýrið, aðeins gíraffinn sjálfur er hærri. Fíllinn hefur stærri tennur, skögultennur og eyru en nokkurt annað dýr. Fíllinn er líka einn af fáum dýrum sem hafa langan rana í staðin fyrir nef. Bændur í indlandi nota tamda fíla til að bera þungar byrðir. Og í sumum asíulöndum eru þeir notaðir til að draga þunga trjástofna. 1 Fílar, líkt og hvalir, geta náð sambandi sína á milli gríðarlega langar vegalengdir með sérstökum, dimmum hljóðum sem við mennirnir heyrum ekki einu sinni. T.d. geta hvalir með þessum hætti haldið uppi samskiptum þvert yfir Atlandshafið. 2 Afríkufíll og asíufíll Afríkufíll og asíufíll virðast svipaðir í fyrstu sýn en þeir eru ekki alveg eins. Mestu munar á eyrnastærðinni afríkufíllinn hefur mun stærri eryu. Afríkufíllinn er líka háfættari og grennri í vexti heldur en asíufíllinn. Asíufíllinn er með kryppu á hryggnum en afríkufílar eru með söðulbak. Við getum líka séð mun á skögultönnunum Í asíu eru það yfirleitt bara tarfarnir sem eru með sýnilegar tennur, en í afríku eru bæði tarfar kýr með þær. 3 1 2 (Hálfdánarson, 2010) 3

Fæða Fílar eru jurtaætur. Þeir éta yfir 100 tegundir plantna og gera sér gott af nánast öllum hlutum þeirra- laufi, smágreinum, berki, rótum, blómum, aldinum, fræjum og þyrnum. Jurtir eru hins vegar ekki nógu næringarríkar og því þarf fíll að éta mjög mikið. Fíll er um 16 klukkustundir á sólarhring að velja sér fæðu, slíta hana upp og borða. Mikill fjöldi örsmárra lífvera lifa í innyflum fíla sem hjálpa við meltinguna. Þótt að þessar lífverur hjálpi við meltinguna gengur helmingurinn af fæðunni ómeltur niður af dýrinu. Fíll étur trjáberki af því að í þeim eru mikilvæg steinefni og trefjar sem eru nauðsynlegar fyrir hann. Fíllinn setur skögultennurnar undir börkinn til að leysa hann frá trénu, og togar svo með rananum í börkinn og flettir honum af. Fenjalönd eru full af safaríku grasi og gras er um 30-60% af fæðu fíla. Á þurrlendi slær fíll stundum grasinu við fótinn á sér til að hrista úr því moldina áður en hann setur það upp í sig. 4 Fílar geta orðir ölvaðir af því að éta ofþroskuð aldin. 5 Æxlun og afkvæmi Fílstarfar og kýr hittast og finna sér maka með svokölluðu mökunaratferli. Þegar á við fullvaxta tarfa getur slíkt gerst hvenær sem er en kýrin beiðir bara í nokkra daga á 16 vikna fresti. Á þeim tíma fylgir kýrinni sérstök lykt og hún gefur frá sér hljóð til að laða til sín tarfa. 6 Þegar tarfarnir nálgast stikar hún hnarreist um, en horfir þó um öxl 7. Þá fer tarfurinn að elta hana og strjúka henni með rananum. Jafnframt reynir hann að vísa öðrum törfum burt. Þetta sést best þegar stórir tarfar leggja all sína orku í mökunini. Á endanum þýðist kýrin tarfinn og leifir honum að maka sig með henni. Hjúin halda sér í hóp í nokkrar klukkustundir eða nokkra daga. 8 Burður Kýr ganga með í næstum tvö ár. Þær bera fyrst kálfinn um 10 til 20 ára gamlar. En þar á eftir geta kýrnar borið á 4 til 6 ára fresti fram undir fimmtugs aldur, en þá fer burðartíðni að minnka. Kýr getur borið 5 til 12 sinnum á allri sinni ævi. Margar kýr í einum fíla hóp bera oft á svipuðum tíma og líta eftir kálfunum sínum saman. Á þeim svæðum þar sem þurrkaskeið valda fæðuskorti bera flestar kýr um regntíman. Ungkálfur getur lennt í ýmsu hættulegu. Móðir hans hefur hann á spena í um 6 ár og verndar hann gegn óvinum eins og ljónum og 4 5 (Thorlacius, 2003, bls. 29) 6 7 (Thorlacius, 2003, bls. 40) 8

tígrisdýrum, en samt lifa um þriðjungur allra kálfa ekki lengi. Sumir drukkna eða lenda undir fallandi trjám. Kálfar Fílskálfur telur sig öruggan á milli framfóta móður sinnar. Þar er hann mikið fyrsta ár ævinnar. Mæðurnar sjá um afkvæmin sín lengur lengur en nokkur önnur foreldri fyrir utan mannfólkið. Dætur yfirgefa aldrei hópinn nema hann verði of stór. Fílskálfar borða oft tað úr fullornum fílum. Þeir gera það til að ná í örsmáar örverur sem lifa síðan í innnyflum þeirra og hjálpa við meltingu fæðunnar. Fílskálfar læra skynsamlegt át með því að horfa á móður sína og aðra ættingja. Kálfarnir eru líka frekar forvitnir og vilja prufa eithvað nýtt. Ungfíll þarf að læra að baða sig í ryki. Hann þarf líka að læra að taka upp hluti og bera þá með rananum, drekka og næra sig. Ef ungfíll getur ekki drukkið vatn sjálfur sogar móðirinn vatn upp í ranan sinn og spýtir því ofan í fílsungann. Þegar kálfar fara að éta plöntur stinga þeir ef til vill rananum upp í móður sína til að aðgæta hvaða plöntur eru ætar. 9 (Mynd 2) Fílskálfur milli framfóta móður sinnar 9

Lokaorð Nú veit ég orðið miklu meira um fíla og kominn með svör fyrir öllum mínum spurningum. Svo sem að fílar eru jurtaætur og éta yfir 100 tegundir plantna. Og fíll getur verið svipað þungur og 6 fólksbifreiðar eða 1500 kettir.

Heimildaskrá Hálfdánarson, H. Ó. (2010). Lífheimurinn. Kópavogur: Námsgagnastofnun. Thorlacius, Ö. (2003). Fílar. Singapore: Skjaldborg ehf. Mynda heimildir Forsíðumynd:http://www.oaklandzoo.org/Press_Releases.php?c=Quarters_for_Conservation_Kickoff _Aug_18_2011 2. http://cooldigitalphotography.com/30-cute-baby-elephants-celebrating-world-elephant-day/cutebaby-elephant-picture/