DVERGARNIR. Einkaleyfastofan VÖRULISTI

Similar documents
Dvergarnir VÖRULISTI. Einkaleyfastofan Hönnunarvernd

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ný tilskipun um persónuverndarlög

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Ég vil læra íslensku

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Horizon 2020 á Íslandi:

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Mælitæki. Micrometer. Vörunúmer: mm Vörunúmer: mm Vörunúmer: mm Vörunúmer: mm. Þrýstimælir 0-10mm

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Múrsteinn sem byggingarefni

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Stefnir í ófremdarástand

BREIKKUN VEGBRÚA MEÐ FRP

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rafbók. Loftnetskerfi. Kennsluhefti


Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki

Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum

TILLAGA AÐ STEFNUMÓTUN UM RÆKTUN GÖTUTRJÁA Í ÞÉTTBÝLI OG VAL Á TEGUNDUM

Hreinsun affallsvatns frá fiskeldi á landi

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Mælitæki. Gormavigt Ýmsar stærðir. Vörunúmer: 2252 fyrir 25 kg Vörunúmer: 2253 fyrir 50 kg Vörunúmer: 2254 fyrir 100 kg. Skíðmál ryðfrítt stál 15cm

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Æðarrækt í Höfnum á Skaga fær lífræna vottun. 19. tölublað 2008 Þriðjudagur 4. nóvember Blað nr. 292 Upplag

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Skýringarhefti B. Inngangur. Skýringarhefti B. Skilmálateikning

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Ímynd stjórnmálaflokka

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

VEGBÚNAÐUR. - vegrið, ljósastaurar og stoðir -

Stjörnufræði og myndmennt

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Transcription:

DVERGARNIR R Einkaleyfastofan VÖRULISTI

Brynja Sif er menntuð byggingafræðingur frá Byggingarháskólanum Vitus Bering í Horsens Danmörku með B.Sc. gráðu Bachelor of Architectural Technology and Construction Management. Brynja er sérfræðingur í aðgengismálum og er með sérmenntun í Tilgængelighed for alle sem nefnt hefur verið Algild hönnun/aðgengi fyrir alla. Óskar Húnfjörð er menntaður byggingafræðingur frá Byggingarháskólanum Vitus Bering í Horsens Danmörku með B.Sc. gráðu Bachelor of Architectural Technology and Construction Management. Miljørigtig projektering niveau 1-3. Þá er hann einnig með sérmenntun er snýr að byggingareftirliti og eftirfylgni með gæðum bygginga 1&5 års eftersyn udført af Byggeskadefonden.

Íslandshús ehf. er nýsköpunar- og sprotafyrirtæki sem framleiðir forsteyptar einingar eins og Dvergana, nýja tegund stólpa sem eru undirstöður undir t.d. sumarhús, smáhýsi, sólpalla, girðingar, skilti og Fyrirtækið framleiðir einnig umferðareyjur, fánaborgir og skiltaundirstöður fyrir sveitarfélög og stofnanir. Nýjasta framleiðslan eru stólpar með fæti sem notaðir eru til að afmarka umferð og aðgang að svæðum hjá sveitarfélögum, fyrirtækjum, á ferðamannastöðum og hjá opinberum aðilum. Stanslaus nýsköpun og vöruþróun mun skila nýrri framleiðslu á ýmsum tegundum forsteyptra eininga s.s. nýjum tengistykkjum og lausnum fyrir Dvergana og umferðar- og bílastæða afmörkun með nýju Fyrirtækið leggur áherslu á að hanna og framleiða vörur sem hafa kosti og notagildi umfram aðrar hefðbundnar lausnir. Þess vegna er kjörorð okkar; Snjallar lausnir - þín vegna Skrifstofa Fitjaás 24, 260 Reykjanesbæ Verksmiðja Bogatröð 13, bygging 2102 Ásbrú, 235 Reykjanesbæ Sími 577 6700 Tölvupóstur islandshus@islandshus.is Framkv.stj. Óskar Ingi Húnfjörð, byggingafræðingur Farsími 858 9100 Tölvupóstur oskar@islandshus.is Rekstrarstj. Brynja Sif Ingibersdóttir, byggingafræðingur Farsími 858 9101 Tölvupóstur brynja@islandshus.is Rekstrarform Einkahlutafélag (ehf) ÍSAT nr. 23.61.0 Framleiðsla á byggingarefni úr steinsteypu 71.12.1 Starfsemi verkfræðinga Kennitala 571085-2329 Vsk. nr. 96144 Banki Íslandsbanki Reykjanesbæ 0542-26-571085 ÍSLANDSHÚS R

DVERGARNIR eru ný hönnun á stólpum undir hús og smáhýsi, sólpalla, girðingar, Frábær hönnun, styrkur og léttleiki tryggja betri undirstöðu og festu í jarðvegi. Hönnun stólpanna skilar um 35% léttari einingum en sléttir stólpar sem gerir þá meðfærilegri og tryggir jafnframt mun betri festu í jarðvegi en hefðbundnar undirstöður. 16mm eða 20mm innsteypt heitgalvanhúðuð múrhulsa í toppi stólpanna gefur möguleika á hæðar- og stefnustillingum með snittteinum í mismunandi lengdum, hún er einnig festing fyrir ýmsar tegundir af heitgalvanhúðuðum festingajárnum og tengistykkjum. Í DVERGANA er notuð sjálfútleggjandi C35+ gæðasteypa sem er mjög veðurþolin og uppfyllir miklar kröfur um styrk og endingu fyrir forsteyptar einingar sem verða fyrir miklu veðurálagi, úrkomu og frosti. DVERGARNIR eru hannaðir með það markmið að lágmarka þyngd þeirra til að auðvelda almenna Form þeirra tryggir á móti hámarks festu í jarðvegi sem fæst með því að nýta þyngd jarðvegsins næst Í DVERGUNUM er 6-10mm steypustyrktarstál; suðuhæft kambstál. Í hverjum stólpa er að lágmarki stálgrind með fjórum lóðréttum stöngum og lykkju í botni, en mismunandi útfærsla á stálgrind, járnastærð og magni af steypustyrktarstáli er eftir stærð og notagildi hvers stólpa. Stálið eykur styrk stólpana og tengist 16mm eða 20mm innsteyptri múrhulsu sem er í toppi stólpanna. Þetta tryggir örugga boltafestingu þeirra hluta sem festir eru á stólpana, allt eftir þörfum og aðstæðum hverju sinni. DVERGARNIR og tengistykki þeirra eru sprottin af íslenskri hönnun og hugviti. Framleiðsla Dverganna fer fram á Íslandi og er atvinnuskapandi. Tengistykki Dverganna eru einnig íslensk framleiðsla, hönnuð fyrir íslenskar aðstæður og notagildi. Í DVERGANA er innsteypt sérhönnuð járnagrind sem tengd er 16mm eða 20mm innsteyptri heitgalvanhúðaðri múrhulsu í toppi stólpanna sem gefur möguleika á hæðar- og stefnustillingum og er festing fyrir ýmsar tegundir festi- og tengistykkja. Þess vegna eru DVERGARNIR engir venjulegir stólpar - form þeirra, burðarhönnun og fjölbreytilegt notagildi er kostur sem engir aðrir stólpar geta státað af. R ÍSLANDSHÚS OG DVERGARNIR eru skrásett vörumerki og óheimilt er að nota þau með einhverjum hætti Einkaleyfastofan DVERGARNIR, TENGISTYKKIN og önnur framleiðsla Íslandshúsa er varin með Hönnunarvernd skráðri hjá Einkaleyfastofu. síða 4

Dvergana er líka hægt að fá málaða í umferðargulum lit eða sérlit t.d. einkennislit fyrirtækis. Einnig er hægt að fá Dvergana sérmerkta með innsteyptu logoi fyrirtækja eða stofnanna. Í öllum forsteyptum framleiðsluvörum Íslandshúsa eru innstimplaðar merkingar sem lýsa heiti, þyngd vörunnar, framleiðanda og framleiðslunúmeri. Með innra gæðaeftirliti fyrirtækisins er framleiðsluferlið rekjanlegt, sé þess þörf vegna gæðamála. togþyngd Form Dverganna tryggir hámarksfestu í jarðvegi sem næst með því að nýta þyngd jarðvegsins næst þeim. er oft margföld eigin þyngd þeirra. Í þessari skýringarmynd sem hér er sýnd er gert ráð fyrir að stólparnir séu grafnir niður í hefðbundna þjappaða malarfyllingu. stólpa. Nauðsynlegt er að hafa í huga að jarðvegur er mismunandi að uppbyggingu og reiknuð togþyngd getur verið önnur eftir því hvaða jarðvegur liggur að þeim, hverskonar þjöppun og frágangi á jarðvegi, vatnsmagni í jarðvegi og svo hversu djúpt stólparnir liggja í jörðu. síða 5

DVERGARNIR ÁLFUR, PURKUR, TEITUR og NAGGUR eru framleiddir úr C35+ steinsteypu. Í toppi Álfs, Purks og Teits er innsteypt 16mm heitgalvan- þeir eru styrktir með. Ofan á stólpann er hægt að festa ýmsar tegundir af sérhönnuðum festingajárnum með 16mm bolta eða snittteini sem passar í innsteyptu múrhulsuna í toppi hans. Vörunúmer - D030 Dvergurinn ÁLFUR Álfur hentar vel sem undirstaða undir sólpalla þar sem skipt hefur verið um jarðveg og hann frostfrír. Stólpanum er komið fyrir ofan á fyllingu eða þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 30kg 70kg 30cm 15x15cm 30x30cm 6stk Vörunúmer - D060 Dvergurinn PURKUR Purkur hentar vel sem undirstaða undir sólpalla og skilti þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 50kg 300kg 60cm 15x15cm 30x30cm 6stk síða 6

Vörunúmer - D080 Dvergurinn TEITUR fría fyllingu. Stólpinn hentar einnig vel sem undirstaða fyrir grindverk og/ eða girðingu og sem undirstaða undir smáhýsi. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn á bretti: 65kg 590kg 80cm 15x15cm 30x30cm 6stk Í toppi Naggs er innsteypt 20mm heitgalvanhúðuð er styrktur með. Ofan á Nagg er hægt að tenga sérsmíðaðan 5mm þykkan Bjálkaskó eða Vinkil með 20mm snittteini. Vörunúmer D120 KRAFT Dvergurinn NAGGUR Naggur er sérstaklega hannaður sem undirstaða/burðareining í frostfría fyllingu eða jafnvel þar sem ekki er hægt að skipta út jarðvegi. DATA-blað með upplýsingum um burðarþol liggur fyrir. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn á bretti: 180kg 2.030kg 120cm 20x20cm 40x40cm 2stk síða 7

DVERGARNIR ÁLFUR plús+, PURKUR plús+, TEITUR plús+ og NAGGUR plús+ eru framleiddir úr C35+ steinsteypu. Í toppi Álfs+, Purks+ og Teits+ er innsteypt 16mm járnagrind sem þeir eru styrktir með. Ofan á stólpann er hægt að festa ýmsar tegundir af sérhönnuðum festingajárnum með 16mm bolta eða snittteini sem passar í innsteyptu múrhulsuna í toppi hans. Vörunúmer - D031 Dvergurinn ÁLFUR plús+ Álfur+ hentar vel sem stólpi ofanjarðar vegna stöðugleika hans og passar vel sem undirstaða undir sólpalla þar sem skipt hefur verið um jarðveg og hann frostfrír eða til afmörkunar á svæðum og undir skilti hverskonar. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: mittismál: botn: á bretti: 80kg 280kg 40cm 15x15cm 30x30cm 50x50cm 2stk Vörunúmer - D061 Dvergurinn PURKUR plús+ Purkur+ hentar vel sem stólpi ofanjarðar vegna stöðugleika hans og passar vel fyrir afmörkun á svæðum eða undir skilti hverskonar. Stólpinn hentar einnig vel sem undirstaða fyrir grindverk og/eða girðingu og sem undirstaða undir smáhýsi. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: mittismál: botn: á bretti: 100kg 790kg 70cm 15x15cm 30x30cm 50x50cm 2stk síða 8

þyngd: togþyngd: hæð: toppur: mittismál: botn: á bretti: 115kg 1.270kg 90m 15x15cm 30x30cm 50x50cm 2stk Vörunúmer - D081 Dvergurinn TEITUR plús+ Teitur+ hentar vel sem stólpi ofanjarðar vegna stöðugleika hans og passar vel fyrir afmörkun á svæðum eða undir skilti hverskonar. Stólpinn hentar einnig vel sem undirstaða fyrir grindverk og/eða girðingu og sem undirstaða undir smáhýsi. Í toppi Naggs+ er innsteypt 20mm heitgalvanhúðuð styrktur með. Ofan á Nagg er hægt að tengja sérsmíðaðan 5mm þykkan bjálkaskó eða vinkil með 20mm snittteini. Vörunúmer D121 KRAFT - Dvergurinn NAGGUR plús+ Naggur+ er sérstaklega hannaður sem undirstaða/ burðareining undir sumarhús og mannvirki þar sem fyllingu og þjappað að honum. Naggur+ hentar vel sem stólpi ofanjarðar vegna stöðugleika hans og passar vel fyrir afmörkun á svæðum. DATA-blað með upplýsingum um burðarþol liggur fyrir. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: mittismál: botn: á bretti: 285kg 3.730kg 135m 20x20cm 40x40cm 60x60cm 1stk síða 9

DVERGARNIR KÁTUR, HNERRIR, DRAUPNIR, ÞJARKUR, DURGUR og JÖTUNN eru framleiddir úr C35+ steinsteypu. Þetta nýtingarmöguleika þar sem eigin þyngd þeirra er nauðsynleg til að standast kröfur um festu. 16mm innsteyptar heitgalvanhúðaðar múrhulsur í toppi undirstaðanna gefur möguleika á hæðar- og stefnustillingum með 16mm snittteinum í mismunandi lengdum og er festing fyrir ýmsar tegundir af heitgalvanhúðuðum festingajárnum og tengistykkjum. Í hverri undirstöðu og stólpa eru, auk stálgrindar, nokkrar tvöfaldar 300mm járnalykkjur sem auka styrk stólpanna og tengjast innsteyptu múrhulsunum sem eru í toppi þeirra. Þetta tryggir örugga boltafestingu þeirra hluta sem festir eru á stólpana, allt eftir þörfum og aðstæðum hverju sinni. Vörunúmer - S040 Dvergurinn KÁTUR 10 Smáeining án járnabindinga sem ætluð er til að púsla saman mismunandi undirstöðum með því að bolta saman nokkrar einingar. Einnig passar hellan sem hækkun ofan á Dvergana Draupnir, Þjark, Durg og Jötunn og festist i gegnum boltagötin. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 35kg 35kg 10cm 40x40cm 40x40cm 12stk Vörunúmer - S041 Dvergurinn HNERRIR 15 Hnerrir hentar vel sem undirstaða ofanjarðar og passar vel sem undirstaða undir sólpallinn ofan á frostfría fyllingu eða til festingar Einnig passar einingin sem hækkun ofan á Dvergana Draupnir, Þjark, Durg og Jötunn og festist i gegnum boltagötin. 1 stk. 16mm múrhulsa er í toppi Hnerris. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 55kg 55kg 15cm 40x40cm 40x40cm 12stk síða 10

NÝ hönnun Vörunúmer S043 Dvergurinn DRAUPNIR 30 Draupnir er alhliða undirstaða undir skilti, smáhýsi og hvað sem er. Dvergurinn hentar líka sem stólpi ofanjarðar vegna 5 stk. 16mm múrhulsur eru í toppi Draupnis. EKKI LAGERVARA þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 145kg 210kg 30cm 40x40cm 55x55cm 2stk NÝ hönnun Vörunúmer S044 Dvergurinn ÞJARKUR 40 Þjarkur er alhliða undirstaða undir skilti, smáhýsi og hvað sem er. Dvergurinn hentar líka sem stólpi ofanjarðar vegna 5 stk. 16mm múrhulsur eru í toppi Þjarks. EKKI LAGERVARA þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 210kg 380kg 40cm 40x40cm 60x60cm 1stk síða 11

NÝ hönnun Vörunúmer - S045 Dvergurinn DURGUR 50 Durgur er alhliða undirstaða undir skilti, smáhýsi og hvað sem er. Dvergurinn hentar líka sem stólpi ofanjarðar vegna 5 stk. 16mm múrhulsur eru í toppi Durgs. EKKI LAGERVARA þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 290kg 620kg 50cm 40x40cm 65x65cm 1stk NÝ hönnun Vörunúmer - S046 Dvergurinn JÖTUNN 60 Jötunn er alhliða undirstaða undir skilti, smáhýsi og hvað sem er. Dvergurinn hentar líka sem stólpi ofanjarðar 5 stk. 16mm múrhulsur eru í toppi Jötuns. EKKI LAGERVARA þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 370kg 950kg 60cm 40x40cm 70x70cm 1stk síða 12

STEINI STERKI Steinninn sem hentar næstum undirstöðu. Vörunúmer S050 STEINI 50 Steini er framleiddur úr C35+ steinsteypu með húðuðum 16mm múrhulsum í toppi hans. hans og ein í miðju. Steini hentar vel sem undirstaða undir skilti eða annað sem þarf mikla þyngd til að festa við. Stólpinn hentar einnig vel sem undirstaða undir skúrbyggingar og sumarbústaði. ofan á jarðvegi. Sérhannaðar Fánaborgir 3ja - og 5 stanga passa ofan á Steina 50 og festast með fjórum M16mm 30mm HG boltum. þyngd: togþyngd: hæð: toppur: botn: á bretti: 320kg 730kg 50cm 50x50cm 55x55cm 2stk síða 13

SNITTTEINAR - BOLTAR OG RÆR Nokkrar stærðir af Boltum, Snittteinum, Skinnum og Róm eru nauðsynleg til að tengja ofan á stólpana ýmis tengistykki til festingar á staurum, bjálkum og rörum. Þessir hlutir eru allir heitgalvanhúðaðaðir til að standast íslenska veðráttu og álag. Á snittteinana er búið að stansa spor fyrir múrhulsuna í toppi Dverganna. Snittteinarnir eru í mismunandi lengdum og gefa möguleika á hæðar- og stefnustillingu tengistykkjanna sem skrúfast ofan á þá. Vörunúmer DF001 SNITTTEINN 60 M16 HG m/spori. 80gr. 16mm snittteinn, 6cm langur. Snittteinninn er tengi- og stillistykki á milli Dverganna og Steina og tengistykkisins ofan á þeim. Í teininn er stansað spor fyrir 13mm lykil til herslu. Með teininum er bæði hægt að stilla hæð festistykkisins og stefnu þess fyrir timbrið eða það efni sem festa á. Vörunúmer DF002 SNITTTEINN 100 M16 HG m/spori. 16mm snittteinn, 10cm langur. Snittteinninn er tengi- og stillistykki á milli Dverganna og Steina og tengistykkisins ofan á þeim. Með teininum er bæði hægt að stilla hæð festistykkisins og stefnu þess fyrir timbrið eða það efni sem festa á. 130gr. síða 14

Vörunúmer DF003 SNITTTEINN 150 M16 HG m/spori. 16mm snittteinn, 15cm langur. Snittteinninn er tengi- og stillistykki á milli Dverganna og Steina og tengistykkisins ofan á þeim. Með teininum er bæði hægt að stilla hæð festistykkisins og stefnu þess fyrir timbrið eða það efni sem festa á. 195 gr. Vörunúmer DF004 SNITTTEINN 200 M16 HG m/spori. 16mm snittteinn, 20cm langur. Snittteinninn er tengi- og stillistykki á milli Dverganna og Steina og tengistykkisins ofan á þeim. Teinninn er hugsaður til þess að saga niður í lengdir eftir þörfum hverju sinni á framkvæmdastað. 260gr. Vörunúmer DF005 SNITTTEINN 1000 M16 HG m/spori. 16mm snittteinn, 100cm langur. Snittteinninn er tengi- og stillistykki á milli Dverganna og Steina og tengistykkisins ofan á þeim. Teinninn er hugsaður til þess að saga niður í lengdir eftir þörfum hverju sinni á framkvæmdastað. 1.305gr. síða 15

Vörunúmer DF020 BOLTI M16x30 8.8 HG 934. SPENNISKINNA M16 HG. + SKINNA M16 HG. 100gr. 16mm skrúfbolti, 3cm langur með tveimur skinnum. Með boltanum eru t.d. FÁNABORGIR festar ofan á Steina 50. Vörunúmer DF025 BOLTI M16x40 8.8 HG 934. SPENNISKINNA M16 HG. + SKINNA M16 HG. 110gr. 16mm skrúfbolti, 4cm langur með tveimur skinnum. Með boltanum eru STAURASKÓR og PRÓFÍLSKÓR festir ofan á Dvergana og Steina. Vörunúmer DF021 BOLTI M16x50 8.8 HG 934. SPENNISKINNA M16 HG. + SKINNA M16 HG. 120gr. 16mm skrúfbolti, 4cm langur með tveimur skinnum. Með boltanum eru RÖRASKÓR festir ofan á Dvergana og Steina. Vörunúmer DF008 VIÐ FRAMLEIÐUM LÍKA LAUSNIR FYRIR ÞÁ SEM VILJA STEYPA SJÁLFIR 350gr. STEYPUMÚFFA M16 HG MEÐ STEYPUTEINI. 16mm skrúfmúffa með 8mm steypustyrktarjárni 2x30cm löngu. Steypumúffan er stillt af og lögð í steypu sem staðsteypt er á staðnum, t.d. þegar verið er að reisa jarðveggi á lóðarskilum eða steyptar gangstéttir og staðsteypta stólpa undir sólpalla og girðingar/grindverk. Þá er mögulegt að nýta allar tegundir tengistykkjanna ofan á staðsteypt mannvirki. síða 16

Vörunúmer YF042 STOPPRÓ M16 HG. 8.8 HG. 16mm ró. Róin notast með 16mm snittteinum og boltum til að stilla stefnu tengistykkjanna ofan á Dvergtoppunum og Steina. 30gr. Vörunúmer DF027 BOLTI M10x60 HG. + RÓ. 10mm skrúfbolti, 6cm langur með ró. Með boltanum er bjálki festur í BJÁLKASKÓ 45. 100gr. Vörunúmer DF028 BOLTI M10x110 HG. + RÓ. 10mm skrúfbolti, 11cm langur með ró. Með boltanum er staur festur í STAURASKÓ 95 og bjálkar í BJÁLKASKÓ 95. 150gr. Vörunúmer YF050 HÍFILYKKJA - AUGABOLTI M16 HG. Í lykkjuna er hægt að festa kaðal eða keðju sem tengist á milli Dverganna. 110gr. síða 17

TENGISTYKKIN Ýmsar útfærslur af tengijárnum er hægt að skrúfa ofan á stólpana í múrhulsuna sem steypt er í topp stólpanna, auk þess gefur það möguleika á hæðar- og stefnustillingum með 16mm snittteinum í mismunandi lengdum. Tengijárnin eru sérhönnuð fyrir Dvergana og íslenskar aðstæður, þau eru smíðuð úr 3mm heitgalvanúðuðu stáli, markaðnum. Stauraskórnir eru með stansaðan botn svo hann verður íhvolfur til þess að hliðar tengistykkisins hvíli traust ofan á Dvergtoppunum. Röraskórnir eru úr öðrum þykktum, en með sama hætti stansaðri botnplötu svo þeir hvíli traustir ofan á toppi Dverganna. 1.480gr. Vörunúmer DF010 STAURASKÓR 95 HG. Staurafóturinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x40. Í botni skósins eru einnig fjögur göt fyrir skrúfur svo auðvelt sé að skrúfa skóinn ofan á timburundirstöður eða trépall. Tréstaurinn er festur i skóinn með Boltum M10x110mm. Stauraskórinn er sérhannaður og passar vel fyrir 95x95mm tréstaura og tryggir stöðugleika girðingarinnar/grindverksins án breidd: lengd: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 95mm 95mm 130mm íhvolfur DF025 2st. DF028 Vörunúmer DF017 STAURASKÓR 95 HG. NÝ HÆÐ Staurafóturinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x40mm. Í botni skósins eru einnig fjögur göt fyrir skrúfur svo auðvelt sé að skrúfa skóinn ofan á timburundirstöður eða trépall. Tréstaurinn er festur i skóinn með Boltum M10x110mm. Stauraskórinn er sérhannaður og passar vel fyrir 95x95mm tréstaura og tryggir stöðugleika girðingarinnar/grindverksins án 1.630gr. breidd: lengd: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 95mm 95mm 150mm. íhvolfur DF025 2st. DF028 síða 18

Vörunúmer DF015 STAURASKÓR 95 +45 HG. Á einni hlið skósins eru fastsoðin eyru fyrir 45mm bjálka sem gæti t.d. verið undirbygging undir sólpall. Tréstaurafóturinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Boltum M16x40mm og M10x60mm. Í botni skósins eru einnig fjögur göt fyrir skrúfur svo auðvelt sé að skrúfa skóinn ofan á timburundirstöður eða trépall. Stauraskórinn passar vel fyrir 95x95mm tréstaura og tryggir stöðugleika girðingarinnar/grindverksins án 1.800gr. breidd: lengd: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: festiboltar: 95mm 95mm 130mm íhvolfur DF025 2st. DF028 1st. DF027 Vörunúmer DF011 BJÁLKASKÓR 45 HG. Undir botn Bjálkaskósins er soðin 16mm ró sem passar fyrir Snitttein sem skrúfast í topp Dverganna, þá er hægt að hæða- og stefnustilla Bjálkaskóinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur. Á hliðum Bjálkaskósins eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar. Bjálkaskórinn passar vel fyrir 45x145mm bjálka/undirstöður undir sólpalla og aðrar undirstöðugrindur. 700gr. breidd: lengd: hæð: botn: tengistykki: festiboltar: 50mm 100mm 120mm M16 Ró snittteinar DF001-005 1st. DF027 Vörunúmer DF012 BJÁLKASKÓR 95 HG. Undir botn Bjálkaskósins er soðin 16mm ró sem passar fyrir Snitttein sem skrúfast í topp Dverganna, þá er hægt að hæða- og stefnustilla Bjálkaskóinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur. Á hliðum Bjálkaskósins eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar. Bjálkaskórinn passar vel fyrir 2x45x145mm bjálka/undirstöður undir sólpalla og aðrar undirstöðugrindur. 830gr. breidd: lengd: hæð: botn: tengistykki: festiboltar: 100mm 100mm 120mm M16 Ró snittteinar DF001-005 1st. DF028 síða 19

Vörunúmer DF032 STAURASKÓR 90 HG. SÉRSTÆRÐ Stauraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x40mm. Í botni skósins eru einnig fjögur göt fyrir skrúfur svo auðvelt sé að skrúfa skóinn ofan á timburundirstöður eða trépall. Tréstaurinn er festur i skóinn með Boltum M10x110mm. Stauraskórinn passar vel fyrir 90x90mm tréstaura og tryggir 1.500gr. breidd: lengd: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 90mm 90mm 150mm íhvolfur DF025 2st. DF028 Vörunúmer DF033 STAURASKÓR 90 +45 HG. SÉRSTÆRÐ Á einni hlið skósins eru fastsoðin eyru fyrir 45mm bjálka sem gæti t.d. verið undirbygging undir sólpall. Stauraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x40. Í botni skósins eru einnig fjögur göt fyrir skrúfur svo auðvelt sé að skrúfa skóinn ofan á timburundirstöður eða trépall. Stauraskórinn passar vel fyrir 90x90mm tréstaura og tryggir 1.830gr. breidd: lengd: hæð: botn: tengibolti festiboltar: festiboltar: 90mm 90mm 150mm íhvolfur 1st. DF025 2st. DF028 1st. DF027 465gr. Vörunúmer DF013 VINKILSKÓR HG. Alhliða vinkill með hlið sem á eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar. Undir botn Vinkilsins er soðin M16mm ró sem passar fyrir Snitttein sem skrúfast í topp Dverganna, þá er hægt að hæða- og stefnustilla Vinkilinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur. Vinkillinn passar vel fyrir allar stærðir bjálka/undirstöðu undir sólpalla og aðrar undirstöðugrindur. hæð: breidd: botn: botnfesting: tengistykki: festiboltar: 120mm 100mm 45mm M16 Ró snittteinar DF001-005 2st. DF027 síða 20

Vörunúmer DF014 PLATTI 100 HG. Plata sem á eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar. Undir Plattann er soðin M16mm ró sem passar fyrir Snitttein sem skrúfast í topp Dverganna, þá er hægt að hæða- og stefnustilla Plattann svo hann passi í lárétta stöðu hlutarins sem á hann verður festur. Plattinn passar vel til festingar timburs, bjálka eða annarra hluta ofan á Dvergana, t.d. bekki og borðplötu. 570gr. breidd: lengd: þykkt: botn: botnfesting: tengistykki: 100mm 100mm 3mm M16 Ró M16 ró snittteinar DF001-005 Vörunúmer DF039 RÖRASKÓR 1½ HG. Rörahólkur með 2stk. 12mm festiboltum til festingar á 1½ röri. Röraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x50mm. Röraskórinn passar vel fyrir 1½ galvanhúðað járnrör og er nægjanlega stöðugur til að tryggja stöðugleika skiltisins, Röraskórinn hentar sérstaklega vel fyrir skiltaundirstöður af ýmsum tegundum s.s umferðarskilti og upplýsingaskilti. 1.100gr. rör: fótur: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 4,5mm 5mm 120mm íhvolfur 1st. DF021 2st.12mm Vörunúmer DF040 RÖRASKÓR 2 HG. Rörahólkur með 2stk. 12mm festiboltum til festingar á 2 röri. Röraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x50mm. Röraskórinn er sérhannaður og passar vel fyrir 2 galvanhúðað járnrör og er nægjanlega stöðugur til að tryggja stöðugleika skiltisins, girðingarinnar eða grindverksins án sérstakrar af ýmsum tegundum s.s. umferðarskilti og upplýsingaskilti. 2.100gr. rör: fótur: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 6,3mm 5-6mm 120mm íhvolfur 1st. DF021 2st.12mm síða 21

Vörunúmer DF041 RÖRASKÓR 2½ HG. Rörahólkur með 2stk. 12mm festiboltum til festingar á 2½ röri. Röraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x50mm. Röraskórinn passar vel fyrir 2½ galvanhúðað járnrör og er nægjan-lega stöðugur til að tryggja stöðugleika girðingarinnar/ Röraskórinn hentar sérstaklega vel fyrir skiltaundirstöður af ýmsum tegundum s.s umferðarskilti og upplýsingaskilti. 2.400gr. rör: fótur: hæð: botn: tengibolti festiboltar: 6,3mm 6mm 120mm íhvolfur 1st. DF021 2st. 12mm Vörunúmer DF042 RÖRASKÓR 2 HG. XTRA MEIRI STYRKUR festingar á 2 röri. Röraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x50mm. Röraskórinn passar vel fyrir 2 galvanhúðað járnrör og er nægjanlega stöðugur til að tryggja stöðugleika Röraskórinn hentar sérstaklega vel fyrir skiltaundirstöður af ýmsum tegundum s.s umferðarskilti og upplýsingaskilti með mikið álagsþol. 2.400gr. rör: fótur hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 6,3mm 6mm 120mm íhvolfur 1x DF021 2st. 12mm Vörunúmer DF050 PRÓFÍLSKÓR 50 HG. Prófíll með 2stk. 12mm festiboltum til festingar á 50x50mm prófíl. Prófílskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með Bolta M16x- 40mm. Prófílskórinn passar vel fyrir 50x50mm galvanhúðað prófílrör og er nægjanlega stöðugur til að tryggja stífni girðingar- Prófílskórinn hentar einnig vel fyrir snúrustaura sem fáanlegir eru hjá Íslandshúsum (sérpöntun með fyrirvara). 1.120gr. fótur: hæð: botn: tengibolti: festiboltar: 4mm 5mm 120mm íhvolfur 1st. DF025 2st. 12mm síða 22

Vörunúmer DF018 VINKILL HG. Vinkill sem á eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar. Alhliða vinkill fyrir tengingar á timbri í burðargrind undir sólpalla og aðrar undirstöðugrindur. Vinkillinn er sterkur og heitgalvanhúðaður. 400gr. hæð: lengd: breidd: festiboltar: 140mm. 100mm. 45mm DF027 Vörunúmer YF024 STÁLPLATTI undir Röraskó HG. Plattinn er til að leggja undir Röraskó eða Stauraskó ofan á toppi huluna og losað þannig um herslu á tengistykkinu. Það er einungis þörf á þessari lausn þegar mikið vindálag og titringur virkar á hlutinn sem festur er við Dvergana. 600gr. breidd: lengd: þykkt: festiboltar: 140mm 140mm 4mm DF021 Vörunúmer YF021 RÖRATENGI 2. Sérframleitt tengistykki sem passar ofan í 2 rör. Í tengistykkið er innsteypt M16mm ryðfrí ró, sem passar fyrir öll tengistykki. þegar 2 rör eru notuð sem uppistaða í kaðalgirðingu eða afmörkun hverskonar. 110gr. stærð: Ø60mm tengiró: M16mm síða 23

KRAFT - DVERGARNIR NAGGUR OG NAGGUR plús+ eru sérstaklega hannaðir sem undirstaða/burðareining undir sumarhús og mannvirki þar sem samkvæmt stöðlum og kröfum í byggingareglugerð. KRAFT tengistykki Dverganna eru smíðuð úr 5mm þykku stáli og heitgalvanhúðuð. venjuleg tengistykki Dverganna, þau eru sérstaklega hönnuð með það í huga að tengjast örugglega bjálkunum sem liggja á þeim. Undir tengistykkjunum er langró svo auðvelt sé að stilla hæð tengistykkjana með M20mm Snittteinum. Vörunúmer DF006 SNITTTEINN KRAFT 150 M20 HG m/spori. 20mm snittteinn, 15cm langur. Snittteinninn er tengi- og stillistykki á milli Dvergsins NAGGUR og tengistykkisins ofan á honum. Með teininum er bæði hægt að stilla hæð festistykkisins og stefnu þess fyrir timbrið eða það efni sem festa á. 290gr. síða 24

Vörunúmer DF038 VINKILSKÓR KRAFT 100 HG með langró. Sterkur vinkill með hlið sem á eru eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar. Undir botn Vinkilskósins er soðin M20mm langró sem passar fyrir M20mm Snitttein sem skrúfast í topp Dvergsins NAGG og NAGG plús+ og er þá hægt að hæða- og stefnustilla Vinkilskóinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur. Vinkillinn passar vel fyrir allar stærðir bjálka/undirstöðu undir sumarhúsið og aðrar undirstöðugrindur. 1.300gr. hæð: breidd: botn: botnfesting: tengistykki: festiboltar: 180mm 120mm 60mm M20 Langró snittteinar DF006 2st. DF027 Vörunúmer DF037 BJÁLKASKÓR KRAFT 100 HG með langró. Sterkur Bjálkaskór með götum á hliðum fyrir skrúfur og bolta til festinga. Undir botn Bjálkaskósins er soðin M20mm langró sem passar fyrir M20mm Snitttein sem skrúfast í topp Dvergsins NAGG og NAGG plús+ og er þá hægt að hæða- og stefnustilla Bjálkaskóinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur, t.d. bjálka/undirstöðu undir sumarhúsið og aðrar undirstöðugrindur. 1.500gr. hæð: breidd: botn: botnfesting: tengistykki: festiboltar: 180mm 120mm 100mm M20 Langró snittteinar DF006 2st. DF028 síða 25

TOPPSTYKKIN Ýmsar útfærslur af toppstykkjum sem hægt er að skrúfa ofan á stólpana í múrhulsuna sem steypt er í topp þeirra. Toppstykkin eru sérhönnuð fyrir Dvergana og íslenskar aðstæður, þau eru smíðuð úr ryðfríu stáli, einföld og þægileg í uppsetningu og skapa snyrtilega umgjörð um kaðalútfærslu til afmörkunar svæða. Hönnun og útfærsla toppstykkjanna er sprottin upp af bílaumferð. Með því að nýta Dvergana plús+ til að raða í girðingu eða marklínu ofanjarðar og nota þessar ýmsu útfærslur af toppstykkjum fyrir kaðal og kaðalgirðingu er auðvelt að stýra umferð og afmarka eða loka svæðum, bílaplönum og aðkomu að náttúrusvæðum. Vörunúmer DF060 KAÐALGRIP ryðfrítt. Kaðalgripið er skrúfað fast ofan á Dvergana og stefnufest með stopprónni. Í hlið Kaðalgripsins er snittaður 6mm bolti til að ekki sé mögulegt að draga kaðalinn til í gripinu. Kaðalgripið er sérhannað og passar vel fyrir Kaðal PE 28mm sem er fáanlegur í mörgum litum. 350gr. rör þvermál: lengd: hæð: snittteinn: stoppró: stoppskrúfa: 34mm 100mm 140mm M16mm. M16mm 6mm. síða 26

Vörunúmer DF061 KAÐAL LOKA riðfrí. Kaðallokan er skrúfuð föst ofan á Dvergana og stefnufest með stopprónni. Í hlið Kaðallokunnar er snittaður 6mm bolti til að ekki sé mögulegt að draga kaðalinn til í gripinu. Kaðallokan er sérhönnuð til þess að geta læst með hengilás hliðum og svæðum sem eru afgirt með Dvergum og kaðli og passar vel fyrir Kaðal PE 28mm sem er fáanlegur í mörgum litum. 605gr. rör þvermál: lengd: hæð: snittteinn: stoppró: stoppskrúfa: 34mm 100mm 140mm M16mm M16mm 6mm Vörunúmer DF063 KAÐALHORN ryðfrítt. Kaðalhornið er skrúfað fast ofan á Dvergana og stefnufest með stopprónni. Í hlið Kaðalhornsins er snittaður 6mm bolti til að ekki sé mögulegt að draga kaðalinn til í gripinu. Kaðalhornið passar vel fyrir Kaðal PE 28mm sem er fáanlegur í mörgum litum. 360gr. rör þvermál: lengd: hæð: snittteinn: stoppró: stoppskrúfa: 34mm 100mm 140mm M16mm M16mm 6mm Vörunúmer DF062 KAÐALKRÓKUR ryðfrír. Kaðalkrókurinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana og undir ryðfríu tengistykkin fyrir kaðal. Kaðalkrókurinn er gjarnan notaður við gagnstæðan stólpa við hliðopnun á móti Kaðallokunni til þess að geta geymt uppgerðann kaðalinn þegar hlið eða hluti af kaðalgirðingu er opinn. 305gr. hringur: breidd: efnisþykkt: Ø130m 30mm 4mm síða 27

Vörunúmer DF065 SKILTASPJALD A4 ryðfrítt. Skiltaspjaldið er skrúfað fast ofan á Dvergana og undir ryðfríu tengistykkin fyrir kaðal. Skiltaspjaldið er notað til að koma á framfæri upplýsingum með því að líma upp A4 kynningu eða leiðbeiningu á spjaldið. Þannig má nýta Dvergana til þess að auglýsa vöru eða þjónustu, auk þess sem þeir eru notaðir til að afmarka plön/svæði eða bifreiðstæði með kaðli. 2.200gr. hæð: breidd: efnisþykkt: 400mm 350mm 2mm Vörunúmer DF064 SKILTASPJALD lítið ryðfrítt. Skiltaspjaldið er fest á kaðal sem liggur á milli Dverganna til þess að auka sýnileika í bilinu á milli stólpanna. Á skiltaspjaldið er hægt að líma endurskinsmerki til að tryggja sýnileika í myrkri. Í hlið skiltarörsins er snittaður 6mm bolti til að festa skiltið á kaðlinum svo skiltið haldist á sínum stað. 310gr. rör þvermál: hæð: breidd: stoppskrúfa: 34mm 100mm 140mm 6mm. síða 28

Vörunúmer DF066 STAURAHATTUR 90 ryðfrír. SÉRSTÆRÐ Staurahatturinn er festur ofan á 90x90mm tréstaur með ryðfríum skrúfum. Undir hattinn er soðin föst M16mm ró svo hægt sé að skrúfa ofan á hattinn ýmis tengistykki úr ryðfríu stáli, t.d. Kaðalgrip og Kaðalhorn. Hatturinn ver staurinn fyrir veðrun. Á stærri hlið Staurahattsins er auðvelt að líma endurskinsmerki eða límmiða með skilaboðum t.d. Bannað að ganga á grasinu. 380gr. breidd: lengd: hæð A: hæð B: toppró: festiskrúfur: 90mm 90mm 110mm 50mm M16mm 4st. 20x5mm Vörunúmer DF067 STAURAHATTUR 95 ryðfrír. Staurahatturinn er festur ofan á 95x95mm tréstaur með ryðfríum skrúfum. Undir hattinn er soðin föst M16mm ró svo hægt sé að skrúfa ofan á hattinn ýmis tengistykki úr riðfríu stáli, t.d. Kaðalgrip og Kaðalhorn. Hatturinn ver staurinn fyrir veðrun. Á stærri hlið Staurahattsins er auðvelt að líma endurskinsmerki eða límmiða með skilaboðum t.d. Bannað að ganga á grasinu. 400gr. breidd: lengd: hæð A: hæð B: toppró: festiskrúfur: 95mm 95mm 110mm 50mm M16mm 4st. 20x5mm Vörunúmer YF015 ENDURSKINSMERKI. Endurskinsmerki sem hægt er að líma á hliðar í toppi Dverganna. Henta einnig vel til að líma á Staurahatta og Skiltaspjald lítið. Endurskinsmerkin er hægt að fá áprentuð t.d. með Logoi fyrirtækja eða stofnana. breidd: 120mm hæð: 80mm síða 29

Vörunúmer YF010 KAÐALL MARLIN PE. Litsterkur kaðall sem passar vel í Kaðalgripin og er tilvalinn til að afmarka og girða af bifreiðastæði og önnur svæði þar sem nauðsynlegt er að stjórna umferð bíla og gangandi. þvermál: 28mm litir: gulur, rauður, blár, grænn Vörunúmer DF070 KERRU - KÚLUSETT ryðfrítt. Sérsmíðað Kerrukúlusett sem passar ofan á alla Dvergana. Með settinu fylgir tengiplata með áfastri 40cm keðju til að festa/læsa við kerruna. Hentar vel til þess að geyma kerruna, tjaldvagninn eða hjólhýsið heima við. 1.365gr. kúla: festing: tengiplata: keðja: Ø50mm M16mm 130x50x5mm 6mm. L/L 42x12mm síða 30

HJÁLPIN Til að auðvelda tilfærslu og lyftingu Dverganna, hafa verið hönnuð og smíðuð einföld hjálpartæki til að létta verkið. Vörunúmer V001 HJÁLP - LYFTISTÖNG 90. Sérsmíðuð lyftistöng á 16mm snittteini sem passar í topp Dverganna. Stoppró er á teininum til að stjórna betur afstöðu/snúningi Dvergsins/einingarinnar þegar lyftistöngin er notuð. Stöngin er skrúfuð í topp Dverganna og hentar vel fyrir tvær manneskjur til að bera Dvergana á milli sín og færa þá til. 1.500gr. lengd: þvermál: snittteinn: stoppró: 900mm Ø22mm 100x16mm M16mm Vörunúmer V002 ÍSTAÐ - LYFTISTYKKI FYRIR LYFTARA. Sérsmíðað lyftistykki fyrir lyftaragaffal eða bjálka, með ásoðnum 2 stk. 16mm skrúfboltum á sitthvorri hliðinni svo eða sem auga fyrir bjálka sem stungið er í gegnum stykkið. Lyftistykkið passar í topp Dverganna. Stopprær eru á boltunum til að stjórna betur afstöðu/snúningi einingarinnar þegar lyftistykkið er notað. 3.600gr. lengd: breidd: hæð: snittteinn: stoppró: 150mm 140mm 80mm 2st. 100x16mm 2st. M16mm síða 31

FYRIR SVEITARFÉLÖG - OPINBERAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI Íslandshús framleiðir ýmsar sérlausnir sem henta vel sérþörfum sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja. Lausnir þessar og vöruhönnun verða oft til í samvinnu forsteyptar lausnir. Vörur þessar eru ávallt til á lager og afhendast með stuttum fyrirvara. Vörunúmer - EY001 SKILTABOGI 1½ HG. UMFERÐARSKILTI FYLGIR EKKI 8.000gr. Skiltaboginn er sérsmíðaður og passar ofan á SÓLEY umferðareyju. Boginn er festur með 2stk. Röraskóm 1½ Á boganum eru fjögur eyru til að festa umferðarskilti, stærð 38x38cm (40x40cm). Með boganum fylgja 4stk. 5mm heitgalvanhúðaðar skrúfur og 8 nælonskinnur til að leggja á milli í skiltafestingum. Hægt er að fá sérsmíðaðar skiltabaulur sem passa á skiltabogann til þess að festa viðbótarskilti á bogann. rör: hæð: breidd: tengistykki: tengiboltar: festiboltar: 1½ 1200mm c/c 500mm 2st. DF039 2st. DF025 4st. 12mm síða 32

Vörunúmer - EY090 SÓLEY skiltaeyja. Sóley er meðfærileg umferðareyja sem hentar vel til að afmarka hraðalækkun innanbæjar með því að setja tvær eyjur sitthvoru megin á götuna og þrengja þannig aksturslínu og hægja á umferð. Í eyjunni eru innsteyptar 5stk. 16mm HG. múrhulsur sem tengjast tvöfaldri K131/5mm járnagrind í eyjunum. Á eyjuna passar SKILTABOGINN en einnig er auðvelt að festa skilti á eyjuna með öðrum skiltaundirstöðum t.d. 2 röri og Röraskó sem má festa í hverja sem er af 5 múrhulsum á eyjunni. SÓLEY hentar líka fyrir margskonar aðrar umferðarmerkingar og leiðbeiningaskilti. Hægt er að fá innsteypt logo/bæjarmerki í sitthvorn endann á eyjunni. Eyjan er afhent máluð. breidd: lengd: hæð: tengimúffur: þyngd: 900mm 1800mm 140mm 5st. M16mm 2st. YF050 460kg síða 33

síða 34 SÓLEY umferðareyja uppsett með skiltaboga og umferðarmerkjum.

Vörunúmer - SF060 FÁNABORG 3ja stanga HG. Fánaborgin passar fyrir 50mm fánastangarör. Ál- eða stálrörunum er stungið ofan í 3 stk. 60cm hólka og ganga þau 30cm niður í þá. Á hólkana er festur endurskinsborði til að gera hólkana sýnilegri, þá fylgja einnig rauð plastlok til að loka hólkunum þegar borgin er ekki í notkun. Fánaborgin passar ofan á Steina 50 vörunr. S050, aðeins standi upp úr 30cm af hólkunum og verður fánaborginni með undirstöðueiningu þannig varanlega komið fyrir. Einnig er hægt að skrúfa borgina beint ofan á gangstétt eða aðra örugga festu. botnplata: hólkar: hæð: festiboltar: þyngd: 43x43cm 2 rör 600mm 4st. M16x30mm 22kg Vörunúmer - FS061 FÁNABORG 5 stanga HG. Fánaborgin passar fyrir 50mm fánastangarör. Ál- eða stálrörunum er stungið ofan í 5 stk. 60cm hólka og ganga þau 30cm niður í þá. Á hólkana er festur endurskinsborði til að gera hólkana sýnilegri, þá fylgja einnig rauð plastlok til að loka hólkunum þegar borgin er ekki í notkun. Fánaborgin passar ofan á Steina 50 vörunr. S050 aðeins standi upp úr 30cm af hólkunum og verður fánaborginni með undirstöðueiningu þannig varanlega komið fyrir. Einnig er hægt að skrúfa borgina beint ofan á gangstétt eða aðra örugga festu. botnplata: hólkar: hæð: festiboltar: þyngd: 43x43cm 2 rör 600mm 4st. M16x30mm 26kg síða 35

SJÓN ER SÖGU RÍKARI Kópavogur Reykjanesbær Kerrusteinn síða 36

Skarfabakki Ýmsar útfærslur síða 37

Kadeco HS Orka Reykjanes jarðvangur ÍAV Gunnuhver Ásgil Hvítársíða síða 38

ISAVIA KEF Parking síða 39

ÍSLANDSHÚS.IS snjallar lausnir - þín vegna VIÐ FRAMLEIÐUM LAUSNIR... síða 40 Íslandshús ehf. Fitjaás 24, 260 Reykjanesbær Sími: 577 6700 Farsímar: 858 9100 / 858 9101 Netfang: islandshus@islandshus.is Heimasíða: islandshus.is