Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Similar documents
ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Náttúruvá í Rangárþingi

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Horizon 2020 á Íslandi:

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Grunnþekking á CSS Grunnþekking á Google Analytics Færni í leitarvélabestun Þekkja til Amazon S3 vefþjónustunnar

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Viðskiptakerfi. Markaðsmál

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

atvinna SharePoint forritari Meiriháttar góð sumarvinna! Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Mannauðsstjóri. Auglýst er eftir mannauðsstjóra fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Menntunar- og hæfniskröfur:

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ég vil læra íslensku

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Neyðarkall úr fortíð!

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Mannauðsstjóri. Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða mannauðsstjóra. Starfið heyrir undir fjármálastjóra.

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

18. september 2010 LAUGARDAGUR

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR

Ný og glæsileg líkamsrækt

atvinna Meniga is looking for System Administrators VAKTSTJÓRA Bifreiðaverkstæði til leigu SJÚKRALIÐI ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Okkur er ekkert að landbúnaði

atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason

Role Description JOB REFERENCE 14A/2017. Deadline for applications: 29 October 2017 Start date: March 2018 (or earlier)

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson Hrannar Helgason

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

Atvinnuauglýsingar. visir.is/atvinna ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR FLUGMÖNNUM TIL STARFA 2018 ICELANDAIR IS RECRUITING FIRST OFFICERS FOR 2018

atvinna smáauglýsingar / visir.is SKEMMTILEGUM EINSTAKLINGUM Í FRÁBÆRAN HÓP STARFSMANNA Í VERSLUN OKKAR BREIDD

Hiring! Web Developer / Consultant. Designing, implementing and deploying ecommerce web applications. user-interface design.

Transcription:

Búkolla 10. - 16. janúar 23. árg. 1. tbl. 2019 Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 ÁRSKORT Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS 35.990 KR. Það gera aðeins 2.999 kr. á mánuði. TILBOÐIÐ GILDIR TIL OG MEÐ 14. FEBRÚAR 2019 www.gymheilsa.is GYM heilsa Kortið gildir í líkamsrækt og sund í Sundlauginni Hellu og íþróttamannvirkinu Laugalandi Hægt er að fara í aðrar GYM heilsu stöðvar utan Hellu gegn greiðslu aðgangseyris í sund á viðkomandi stað. Sundlaugin Hellu / sími 488 7040 Íþróttahúsið Laugalandi / sími 487 6545

VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 Kæru viðskiptavinir og sveitungar Þann 15. janúar 2019 munum við hætta starfsemi og flytja frá Lyngási. Á þeim tímamótum færum við ykkur bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti, viðskipti og vináttu á liðnum árum og áratugum. Við óskum ykkur öllum gleði, hamingju og alls hins besta um ókomna tíð. Það er okkur fagnaðarefni að hjónin Atli Már Guðnason og Anna María Oddsdóttir munu taka við keflinu á næstu vikum og óskum við þeim alls velfarnaðar. Kær kveðja, Björn og Anna Lyngási ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Hef nokkur pláss laus í tamningu/þjálfun Er menntaður reiðkennari frá Hólum. Vönduð vinnubrögð. Er með góða aðstöðu í A-Landeyjum. Nánari upplýsingar í síma: 661-2401 eða e-mail: almagullamatt@gmail.com - Alma Gulla Atvinna í boði á Lundi sjúkraliðar og starfsfólk í aðhlynningu Vegna aukinnar starfsemi á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu leitum við nú að sjúkraliðum og ófaglærðum starfsmönnun til starfa á Lundi við aðhlynningu og hjúkrun. Starfshlutfall er samningsatriði en um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á þrískiptum vöktum. Á Hjúkrunarheimilinu Lundi eru 30 hjúkrunarrými, 1 dvalarrými og 2 hvíldarrými. Mikilvægt er að viðkomandi hafi góða samskiptahæfileika, frumkvæði, jákvætt viðhorf, og áhuga á að vinna með öldruðum og veikum einstaklingum. Laun sjúkraliða eru skv. Kjarasamningum SFV og Sjúkraliðafélags Íslands. Laun í aðhlynningu eru svk. Kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsókn og ferilsskrá óskast send rafrænt á margret.lundur@hellu.is fyrir 20. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir hjúkrunarforstjóri (sama netfang)

Iðnaðarhúsnæði til leigu Húsnæðið að Ormsvöllum 10 Hvolsvelli er laust til leigu. Húsnæðið er um 300 fermetrar og hýsti áður saumastofu Nánari upplýsingar um húsnæðið gefur Benedikt Benediktson benedikt@ss.is eða í síma 866-5270 Bónstöðin Hvolsvelli Hlíðarvegi 2, (v. hliðina á Fóðurblöndunni) Opið frá kl. 8-18 mánud. til föstud. Bón - Alþrif - Mössun Djúphreinsun ATH! Nú er hægt að kaupa AFSLÁTTARKORT Þriggja skipta kort / gildir í 4 mánuði Fimm skipta kort / gildir í 6 mánuði Vinsamlega pantið þrif í síma 895 7713 bonhvol@gmail.com

Sólsetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands Sími 482 3136-892 2136 Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum og WC-lögnum Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum. - Er með mjög góð tæki - Búkollu er dreift frítt inn á öll heimili í Rangárvallasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Hellishólar Deiliskipulagsbreyting Deiliskipulagsbreytingin tekur til svæðis innan jarðarinnar Hellishólar, Rangárþingi eystra, þar sem að núverandi frístundabyggð (F) er breytt í íbúarbyggð (ÍB). Einungis er um breytingu á landnotkun að ræða og halda því aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags. Eyvindarholt Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan nær til 36,2 ha lands Eyvindarholts Langhólma, Rangárþingi eystra. Tillagan felst í því að landbúnaðarsvæði (L) verður breytt í frístundabyggð (F). Gert er ráð fyrir allt að 14 byggingarreitum undir frístundahús. Ráðagerði Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan nær til 16,8 ha lands úr jörðinni Steinmóðarbær, Rangárþingi eystra. Tillagan felst í því að landbúnaðarlandi (L) verður breytt í frístundabyggð (L). Gert er ráð fyrir allt að 8 byggingarreitum undir frístundahús. Drangshlíðardalur Deiliskipulag Deiliskipulagstillagan tekur til um 3,6 ha af jörðinni Drangshlíðardalur ln 163652 og íbúðarhúsalóðarinnar Drangshlíðardalur 2 ln.178810. Í deiliskipulaginu eru skilgreindar lóðir, byggingarreitir, heimarafstöð með inntaksstíflu og vatnspípu, ásamt nýjum vegslóða.

Vegna mistaka, er tillaga að deiliskipulagi fyrir Miðbæ Hvolsvallar auglýst aftur. Mistökin fólust í því að greinargerð, sem fylgja átti deiliskipulagsuppdrættinum, vantaði inn á heimasíðu sveitarfélagsins. Hvolsvöllur miðbær Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til svæðis sem er beggja vegna þjóðvegar nr. 1 þar sem hann fer um Hvolsvöll. Skipulagssvæðið afmarkast til norðurs að aðveitustöð Rariks. Til vesturs afmarkast skipulagssvæðið af beinni línu samhliða langhlið kyndistöðvar Orkuveitu Reykjavíkur. Til suðurs afmarkast skipulagssvæðið af Austurvegi 1 og til austurs af Vallarbraut. Stærð skipulagssvæðisins er um 14 ha. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024. Hellishólar Aðalskipulagsbreyting Aðalskipulagsbreytingin tekur til hluta af jörðinni Hellishólar, Rangárþingi eystra. Breytingin felst í því að landnotkun á 6,6 ha landi jarðarinnar er breytt úr frístundabyggð (F) í íbúðarbyggð (ÍB). Samkvæmt drögum að deiliskipulagi eru á svæðinu gert ráð fyrir 13 lóðum af mismunandi stærðum, allt frá 3.500 m2 í rúmlega 6.000 m2, fyrir einlyft einbýlishús. Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings eystra. Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli, sími: 487 1200 - fax: 487 1414, netfang: bygg@hvolsvollur.is - www.hvolsvollur.is Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 14. til 20. janúar vegna vinnu á Höfn Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað -

Laust til umsóknar starf skrifstofumanns Laust er til umsóknar móttöku- og skrifstofustarf hjá embætti lögreglustjórans á Suðurlandi. Um er að ræða 100% starf, unnið í dagvinnu, á starfsstöð embættisins á Hvolsvelli. Um er að ræða áhugavert starf sem felst aðallega í almennum móttökuog skrifstofustörfum á skrifstofu lögreglustjóra. Símsvörun, aðstoð við útgáfu leyfa, skráning í skjalavörslukerfi og önnur almenn skrifstofustörf. Menntunar- og hæfniskröfur: Góð almenn menntun sem nýtist auglýstu starfi. Skipuleg og áreiðanleg vinnubrögð. Jákvæðni og frumkvæði. Góð og lipur samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini. Góð íslenskukunnátta og enskukunnátta. Góð almenn tölvukunnátta. Þekking á ofangreindum málaflokkum og reynsla af móttökuog/eða skrifstofustörfum er kostur. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir starfi hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og SFR. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. mars 2019. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil ásamt prófskírteinum og sakavottorði skal senda á netfangið sudurland@logreglan.is eða til Lögreglustjórans á Suðurlandi, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli. Upplýsingar um starfið veitir Gróa Hermannsdóttir í síma 4442000. Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Sjónvarpið Stöð 2 FIMMTUDAGUR 10. Janúar FÖSTUDAGUr 11. Janúar LAUGARDAGUR 12. Janúar 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2011-2012 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (20:27) 14.35 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (1:10) 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 2010 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Brautryðjendur (3:6) 16.45 Úr Gullkistu RÚV: Landinn 2010-2011 17.20 Úr Gullkistu RÚV: Ferð til fjár (2:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Anna og vélmennin ( 18.23 Bitið, brennt og stungið (3:10) 18.38 Strandverðirnir - 18.47 Græðum 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Kastljós - 19.50 Menningin 20.05 Saga Mezzoforte (1:2) 20.55 Rabbabari (1:9) 21.10 Gæfusmiður (2:10) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Glæpahneigð (13:22) 23.05 Ófærð - 00.00 Kastljós 00.15 Menningin - 00.25 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons (16:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Friends (7:24) 08:10 The Middle (3:23) 08:35 Ellen (74:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7518:8072) 09:35 Anger Management (17:22) 10:00 Jamie Cooks Italy (2:8) 10:45 Nettir Kettir (3:10) 11:30 Á uppleið (1:5) 12:05 Dýraspítalinn (2:6) 12:35 Nágrannar (7919:8062) 13:00 Harry Potter and the Philosopher's Stone 15:30 Major Crimes (8:13) 16:10 You, Me & Fertility (1:4) 17:00 Bold and the Beautiful (7518:8072) 17:20 Nágrannar (7919:8062) 17:45 Ellen (75:180) 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Big Bang Theory (5:24) 19:45 Splitting Up Together (2:18) 20:10 NCIS (4:20) 20:55 The Blacklist (1:22) 21:40 Counterpart (4:10) 22:35 Room 104 (5:12) 23:00 Springfloden (2:10) 23:45 Mr. Mercedes (2:10) 00:35 Death Row Stories 01:20 Prison Break (4:9) 02:05 Prison Break (5:9) 02:50 Prison Break (6:9) 03:35 Page Eight 05:15 Friends (7:24) 08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Show - 10:15 S. + Spotify 12:00 Everybody L.R. -12:20 King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil - 13:50 Younger 14:15 The Biggest Loser - 15:05 Ally McBeal 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody L.R. - 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Y. M. - 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show- 19:00 The Late Sh. 19:45 The Kids Are Alright 20:10 A Million L. Things-21:00 The Resident 21:45 How To Get Away With Murder 22:30 Rillington Place 23:25 The Ton. Show -00:10 The Late Show 00:55 NCIS - 01:40 NCIS Los Angeles 02:25 Law & Order - 03:10 Trust 04:05 Agents of S.H.I.E.L.D.( 04:50 Síminn + Spotify 13.00 Saga Mezzoforte (1:2) 13.50 HM í handbolta 15.35 Íþróttaafrek sögunnar 16.05 Táknmálsfréttir 16.15 HM stofan 16.50 HM í handbolta (Ísland - Króatía) 18.35 HM stofan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar (Fjarðabyggð - Reykjavík) 21.05 Neteinelti- Bresk spennumynd um unglingsstúlku sem verður fyrir barðinu á tölvuþrjóti sem hótar að opinbera viðkvæmar myndir af henni ef hún gerir ekki eins og hann fyrirskipar. 22.10 Endeavour Lokakafli -Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum. 23.45 Njósnari á flótta - Bresk spennumynd 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Blíða og Blær - 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Friends (8:24) 08:10 The Middle (4:23) 08:30 Brother vs. Brother (5:6) 09:15 Bold and the Beautiful (7519:8072) 09:35 Restaurant Startup (2:10) 10:20 Famous In Love (6:10) 11:10 Arrested Developement (2:16) 11:35 Hið blómlega bú (1:10) 12:10 Feðgar á ferð (9:10) 12:35 Nágrannar (7920:8062) 13:00 Land Before Time: Journey to the B. 14:20 Truth 17:00 Bold and the Beautiful (7519:8072) 17:20 First Dates (13:24) 18:05 Nágrannar (7920:8062) 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Impractical Jokers (3:13) 19:50 Wolves - Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. Þótt Anthony virðist utan frá séð ganga allt í haginn glímir hann við erfitt vandamál heima hjá sér. 21:35 Lincoln - Stórbrotin mynd frá 2012 sem Steven Spielberg leikstýrir. 00:00 Blade Runner 2049 - Spennutryllir frá 2017 02:40 Personal Shopper - Spennutryllir frá 2016 04:25 Truth - Vönduð mynd frá 2015 með Cate Blanchett, Robert Redford og Dennis Quaid í aðalhlutverkum. 08:00 Dr. Phil -08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil -13:50 Family Guy 14:15 The Biggest Loser -15:05 Ally McBeal 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil -18:15 The Tonight Show 19:00 Younger -19:30 The Biggest Loser 20:15 The Vow 22:00 Colombiana -23:50 The Tonight Show 00:35 NCIS -01:20 NCIS Los Angeles 02:05 Rosewood -02:50 The Messengers 03:35 Síminn + Spotify 07.15 KrakkaRÚV 11.00 Útsvar (Fjarðabyggð - Reykjavík) 12.15 Til borðs með Nigellu (2:6) 12.45 Ítalskar borgarperlur 13.45 HM í handbolta (Austurríki - Síle) 15.30 Hollt mataræði - 16.25 UseLess 17.20 Innlit til arkitekta -17.50 Táknmálsfr. 18.00 KrakkaRÚV - Hjá dýralækninum (1:15) 18.06 Strandverðirnir (1:15) 18.15 Sköpunargleði 18.30 Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Tímaflakkarinn - Doktor Who (1:10) 20.50 Bíóást: Paradísarbíóið 23.00 The Water Diviner - Kvikmynd frá 2014 með Russell Crowe í aðalhlutverki. 00.55 Poirot Spilin á borðið 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 10:55 Friends (263:25) 12:00 Bold and the Beautiful (7515:8072) 13:45 Ellen's Game of Games (2:8) 14:25 American Woman (2:12) 14:45 Splitting Up Together (2:18) 15:10 The Great British Bake Off (1:10) 16:15 Happening: A Clean Energy Revolution 17:25 Hálendisvaktin (1:6) 18:00 Sjáðu (580:600) 18:55 Sportpakkinn (408:500) 19:05 Lottó 19:10 Bling - Stórskemmtileg teiknimynd um Sam og spennandi ævintýri hans. Mun fallegur hringur eða hugrekkið sem þarf til að bjarga borginni frá illum vélmennaher, sigra hjarta æskuástar Sam? 20:35 Table 19 - Gamanmynd frá 2017 með Önnu Kendrick og fleiri frábærum leikurum. Fyrrum yfirbrúðarmeyjan, Eloise, sem var svipt hlutverki sínu eftir að svaramaðurinn sagði henni upp í textaskilaboðum, ákveður að fara samt sem áður í brúðkaupið, og fær þar sæti með fimm gestum af handahófi, á hinu ömurlega borði númer 19. 22:05 The Rocky Horror Picture Show Ódauðleg kvikmynd þar sem frábær tónlist leikur stórt hlutverk. Skólakrakkarnir Brad Majors og Janet Weiss eru á leið til fundar við háskólaprófessor. 23:45 American Assassin -Spennytryllir með Dylan O'Brien og Michael Keaton frá 2017. 01:35 The House 03:00 The Hero 04:35 Swiss Army Man 12:00 - Everybody Loves Raymond 12:20 King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 This Is Us 13:50 A.P. Bio 14:15 Helgi Björns - ammæli í Höllinni 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama 17:55 Bordertown 18:20 Family Guy 18:45 Glee -19:30 The Biggest Loser 20:15 Legally Blonde 21:55 Pain & Gain 00:05 Shanghai Noon 01:55 The Hurt Locker 04:10 S. + Spotify

Sjónvarpið SUNNUDAGUR 13. Janúar MÁNUDAGUR 14. janúar ÞRIÐJUDAGUR 15. janúar 07.15 KrakkaRÚV 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt (2:35) 12.35 Handboltalið Íslands 12.50 HM í handbolta 14.35 Íþróttaafrek sögunnar 15.00 Íþróttaafrek 15.20 HM í handbolta 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM stofan 17.50 HM í handbolta (Spánn - Ísland) 19.35 HM stofan 20.00 Fréttir - Íþróttir 20.30 Veður 20.40 Paradísarheimt (2:6) 21.15 Ófærð (4:10) 22.10 Kafbáturinn (2:8) 23.15 Fortíðin - Frönsk kvikmynd um íranskan mann sem snýr aftur til Frakklands til að ganga frá skilnaði við franska eiginkonu sína þar sem hún hefur hafið samband með öðrum manni. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.40 Silfrið 13.45 HM stofan 14.20 HM í handbolta (Ísland - Barein) 16.05 HM stofan 16.30 Handboltalið Íslands 16.50 HM í handbolta (Króatía - Maked.) 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Baráttan við aukakílóin (1:4) Breskir þættir um megrun, mataræði og þyngdartap. 20.50 Bækur sem skóku samfélagið 21.00 Framúrskarandi vinkona (4:8) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Hús og hönnun: Konur í arkitektúr 23.15 Lof mér að lifa (1:2) 00.05 Kastljós 00.20 Menningin - 00.30 Dagskrárlok 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2011-2012 13.55 Menningin - samantekt 14.20 HM í handbolta (Rússland - Brasilía) 16.05 Íþróttaafrek sögunnar 16.30 Paradísarheimt (2:6) 17.00 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin (7:10) 18.29 Hönnunarstirnin (7:15) 18.46 Hjá dýralækninum - Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Borða, rækta, elska 20.55 Sætt og gott 21.10 Tíundi áratugurinn (6:8) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Kóðinn (2:6) 23.15 Skarpsýn skötuhjú (4:6) 00.10 Kastljós 00.25 Menningin - 00.35 Dagskrárlok Stöð 2 07:00 Strumparnir 10:50 Friends (563:25) 12:00 Nágrannar (7916:8062) 13:45 Mom (2:22) 14:10 The Sticky Truth About Sugar (1:1) 15:10 God Friended Me (3:20) 15:55 Lose Weight for Good (1:6) 16:30 Jamie's Quick and Easy Food (2:18) 17:00 Ísskápastríð (6:8) 17:40 60 Minutes (15:51) 18:55 Sportpakkinn (409:500) 19:10 The Great British Bake Off (2:10) 20:15 Hálendisvaktin (2:6) 20:50 Springfloden (3:10) 21:40 Mr. Mercedes (3:10) 22:35 Death Row Stories -Vandaðir og spennandi heimildarþættir þar sem fjallað er um alríkisglæpi sem varða við dauðarefsingu í Bandaríkjunum. Í hverjum þætti er nýtt mál kynnt til sögunnar og krufið til mergjar. Meðal framleiðanda er Óskarsverðlaunahafinn Robert Redford og þulur er Óskarsverðlaunaleikonan Susan Sarandon. 23:20 The Sandhamn Murders (1:1) Sænskur spennuþáttur sem byggður er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. 01:00 True Detective (1:8) 03:10 Insecure (4:8) 03:40 S.W.A.T. (7:23) 04:25 Silent Witness (7:10) 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The F-Word USA 13:50 Superstore 14:15 Life Unexpected -15:00 Top Chef 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 90210 18:15 Will & Grace -18:35 Trúnó 19:45 A.P. Bio -20:10 This Is Us 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:50 Trust -22:45 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:30 The Walking Dead 00:15 The Messengers 01:00 From Russia With Love 02:55 Escape at Dannemora 03:45 Blue Bloods - 04:30Chance 07:00 Simpson-fjölskyldan (22:22) 07:25 The Mindy Project (2:14) 07:45 The Middle (5:23) 08:05 Friends (9:24) 08:30 Ellen (67:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7520:8072) 09:35 Great News (6:10) 10:05 Grand Designs (4:9) 10:55 Project Runway (13:15) 11:40 Heimsókn (8:10) 12:05 Maður er manns gaman (7:8) 12:35 Nágrannar (7921:8062) 13:00 Britain's Got Talent (10:18) 14:05 Britain's Got Talent (11-13:18) 16:00 The Great British Bake Off (9:10) 17:00 Bold and the Beautiful (7520:8072) 17:20 Nágrannar (7921:8062) 17:45 Ellen (76:180) 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Mindy Project (9:14) 19:50 God Friended Me (4:20) 20:35 Manifest (10:16) 21:20 True Detective (1:8) 22:20 True Detective (2:8) 23:20 Insecure (5:8) 23:55 60 Minutes (15:51) 00:40 Hand i hand (1:8) 01:25 The Little Drummer Girl (1:8) 02:10 Outlander (7:13) 03:10 The Sinner (5-8:8) 07:00 The Simpsons (1:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Friends (10:24) 08:10 The Middle (6:23) 08:30 Ellen (76:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7521:8072) 09:35 Save With Jamie (2:6) 10:20 Veep (1:10) 10:50 Suits (2:16) 11:35 Um land allt (8:10) 12:10 Einfalt með Evu (5:8) 12:35 Nágrannar (7922:8062) 13:00 Britain's Got Talent (14-17:18) 16:10 Fright Club (3:6) 17:00 Bold and the Beautiful (7521:8072) 17:20 Nágrannar (7922:8062) 17:45 Ellen (77:180) 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Modern Family (11:22) 19:45 Lose Weight for Good (2:6) 20:20 Hand i hand (2:8) 21:05 The Little Drummer Girl (2:8) 21:50 Outlander (8:13) 22:45 The Zen Diaries of Garry Shand (2:2) 01:05 The Cry (2:4) 02:00 Lovleg (2:10) 02:25 Sally4Ever (4:7) 02:55 The X-Files - 03:35 NCIS (16:24) 04:15 Black Widows (3,4:8) 05:45 Friends (10:24) Eyrún Rós Förðunarfræðingur Tek að mér förðun fyrir alls kyns tilefni. Brúðkaup - Útskrift - Fermingar - Árshátíðir - Þorrablót o.fl. Fyrir tímabókanir og fyrirspurnir hafið samband í síma 776-9058.

Sjónvarpið Stöð 2 miðvikudagur 16. janúar 13.45 HM stofan 14.20 HM í handbolta (Japan - Ísland) 16.05 HM stofan 16.35 Handboltalið Íslands 16.50 HM í handbolta (Króatía - Barein) 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Kastljós - 19.50 Menningin 20.00 Hans Jónatan - maðurinn sem stal sjálfum sér - Íslensk heimildarmynd 21.10 Nútímafjölskyldan (3:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan 22.45 Ítalskar borgarperlur: Undir yfirborðinu Feneyjar (2:3) 23.35 Kastljós 23.50 Menningin - 00.00 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons (17:21) 07:20 Ævintýri Tinna 07:45 Friends (11:24) 08:10 The Middle (7:23) 08:30 Ellen (77:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7522:8072) 09:35 The Newsroom (5:10) 10:30 Jamie's 15 Minute Meals (19:40) 10:55 The Big Bang Theory (20:24) 11:15 Bomban (3:12) 12:10 Fósturbörn (3:7) 12:35 Nágrannar (7923:8062) 13:00 Masterchef The Professionals Australia 13:45 Kórar Íslands (5:8) 14:50 Leitin að upprunanum (5:7) 15:30 Léttir sprettir 15:50 Kevin Can Wait (2:24) 16:10 Lego Master (3:4) 17:00 Bold and the Beautiful (7522:8072) 17:20 Nágrannar (7923:8062) 17:45 Ellen (78:180) 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Víkingalottó 19:30 I Feel Bad (11:13) 19:55 Jamie's Quick and Easy Food (3:18) 20:20 Ísskápastríð - 21:00 The Cry (3:4) 22:05 Lovleg - 22:35 Sally4Ever (5:7) 23:05 NCIS - 23:50 The Blacklist (1:22) 00:35 Counterpart - 01:25 Room 104 (5:12) 01:55 Greyzone - 02:40 Greyzone (8:10) 03:25 Six Feet Under - 04:30 Camping (3:8) Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Prentsmiðjan Svartlist Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 16 á mánudögum Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands Lögfræðiþjónusta Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 15. janúar 2019 Tímapantanir í síma 487-5000 Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara. Karlakór Rangæinga óskar félögum og velunnurum Gleðilegs nýs árs með þökk fyrir ómetanlegan stuðning á liðnu ári. Vorönn kórsins hefst fimmtudaginn 10. janúar kl. 20 í safnaðarheimilinu á Hellu og eru nýir kórmeðlimir boðnir velkomnir, en nú er gott lag á að hefja starf í frábærum félagsskap. Nýir félagar mæti í prufu kl. 19-19. 30 Tónlistarskólanum á Hellu. Fyrsta uppákoma ársins verður, HROSSAKJÖTSVEISLAN föstudaginn 1. mars. Kjörið tækifæri fyrir karlahópa og vinnustaði til að sletta ærlega úr klaufunum.