Könnunarverkefnið PÓSTUR

Similar documents
Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

Ég vil læra íslensku

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Könnunarverkefnið. Unnið af börnum á Álfasteini fæddum Tímabilið Janúar til Apríl 2012

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ég og fjölskylda mín

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Ný tilskipun um persónuverndarlög

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Fjölmenning á Íslandi Maí Greinagerð Esja Jeanne Jónsdóttir

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Geislavarnir ríkisins

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

föstudagur SUMARTILBOÐ VIL GERA HLUTINA Á EIGIN FORSENDUM Fylgir frítt með! HÚN HEFUR ALLTAF VERIÐ SYNGJANDI

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Námsheimsókn til Delft í Hollandi. Study visit mars 2013

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Saga fyrstu geimferða

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Orðræða um arkitektúr

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

Lokaorð Heimildaskrá Viðauki I Myndaskrá Viðauki II... 40

Hugsum áður en við hendum

Listaháskóli Íslands Myndlistadeild B.A.ritgerð. Skyggnst í hugarheima

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Gaman saman dagur fyrir alla fjölskylduna! verður haldinn í Þjórsárskóla laugardaginn 25. febrúar kl. 14:00.

Hvað ræður mishröðum framförum í textaritun barna?

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Welcome to Reykjavík Gay Pride 2005 Velkomin á Hinsegin daga í Reykjavík

Stjörnufræði og myndmennt

Lífið UPPHAFLEGI HRINGURINN BÚINN TIL ÚR AFGÖNGUM. Steinunn Vala Sigfúsdóttir ALBÍNÓAR VORU INNBLÁSTUR LÍNUNNAR 2 MEÐ TUTTUGU VARALITI Í TÖSK- UNNI 4

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Heimur barnanna, heimur dýranna

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Tengsl niðurstaðna á HLJÓM-2 við gengi á samræmdum prófum

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Þegar tilveran hrynur

Leikskólinn Álfaheiði

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

FÖSTUDAGUR. Íslands? best. verst. Hverjir eru. klæddu karlmenn 30. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS

Veðurathuganir í 170 ár í Stykkishólmi

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri

EKKI SIRKUS KLÁMSTJARNA KÖRFUBOLTAKONA EINHLEYPUR Á ÍSLANDI TINNA HRAFNS OPNAR KISTUNA LÁRA RÚNARS MEÐ AÐALHLUTVERK Í VEÐRAMÓTUM JOSÉ GONZALES

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Transcription:

Könnunarverkefnið PÓSTUR Þáttakenndur í verkefninu UM PÓST Rauði hópur Vor 2010 Börn fædd 2005 Hópstjóri: Tatjana Lind Jónsson Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian Katz

1. stig Fimmtudagur 21. janúar2010 settumst við í Rauða hóp niður til að ákveða nýtt skemmtilegt rannsóknarverkefni. Eftir margar frábærar hugmyndir (Stjörnur, Sund,Vatn, Bangsi, Löggubíll) og með kosningu var Póstur fyrir valinu. Hvað vitum við um Póst þegar við lögðum af stað í verkefnið? Kári Freyr: Póstur á stafinn P. Póstmaðurinn setur í póstgatið bréf. Sara Elísabet: Bréf í póstkassanum. Atli Þór: Póstkassi. ssi. Kjartan Veturliði: Póstbíll. Þórunn Eva: : Póstmaðurinn kemur með póstinn. Kristjana Nótt: Bréf. Ég á póstkassa. Arndís Lilja: Póstmaðurinn kemur með bréf og setur það í gat í hurðinni. Gabríel: : Stundum kemur barnapóstur ur,, sem bara börn fá. Póstbíll inn sendir póstinn. Hann er stór, rauður og gulur á litinn. 2

2. stig Undirbúningur kennarans felst í því að leita upplýsinga um hvernig hægt er að nálgast rannsóknarverkefnið í gegnum vettvangsferðir, bækur, netið, myndsköpun, tónlist eða þannig að það snerti alla námsþættina. 11. febrúar í fornagarð i vorum við aðgera skuggaleikhús og semja sögu. 3

4

16. febrúar fórum f við krakkarnir í Rauða hóp í vettvangsferð á pósthúsið. 5

24. febrúar fórum við aftur á pósthúsið til að senda bréf til mömmu og pabba. 6

10. mars vorum við í fornagarði að búa til l póstkassa og eitthvað fleira. 7

24. mars 2010 var byggt úr einingakubbum. 8

12. apríl horfðum við á myndina Pósturinn Páll og teiknuðum þennan skemmtilega karl. 9

10

Smiðja 8. apríl Apabúrið til að geyma póst. Gabríel taldi kubbanna, þeir voru 20! 11

Póstþyrla tilbúin! Hún flýgur, svo kemur fólk að taka póstinn. 12

Póstþyrla í vinnslu. Kristjana Nótt og Þórunn Eva eru að byggja stórt pósthús saman. Inni í pósthúsinu eru póstmús og póstljón! 13

Hér er byggð póstþyrla. Hún er svoona stór! Póstgluggar, til að kíkja á. Kubbarnir voru taldir, þeir voru 20 líka! 14

28. apríl vorum við að útbúa sögu. 15

3. stig Það sem börnin höfðu lært um póst á Rannsóknarstörfunum. Kári Freyr: Einu sinni kom póst til mín. Þar stóð Kári Freyr Þetta var bréf. Ég byggði póstþyrlu með pósti og pósturinn var í apabúrinu og svo fór hún til Íslands til að gefa fólkinu póst. Mamma Jóns Gunnars vinnur í pósthúsinu og hjálpaði okkur að senda bréf til mömmu og pabba. Sara Elísabet: Pósturinn Páll fór með bréf í flugvél. Við vorum að senda myndir til mömmu og pabba...vorum að setja mynd í umslag og settum frímerki. Skrifum: Sara og mamma og pabbi og Sigrún og Nonni á að fá bréf. Músin var póstberi í bókinni Gula sendibréfið. Kristjana Nótt: Pósturinn Páll kom til mín og mömmu og pabba. Til að senda þríhjól stórt með Hallo Kitti þarf að pakka það í stóran kassa og fara í pósthús. Við Þórunn byggðum póstflugvél, þetta var músaþyrla. Atli Þór: Ég byggði póstflugvél. Hún var risastór. Þar voru pakkar. Kjartan Veturliði: Pósturinn Páll, hann er að setja póst inn í póstkassa og póstlúfu. Bréf til Afríku fer með flugvél. Í sögunni skrifaði bangsi bréf til ljónsins. Póstberi heldur á pósttöskunni og hún er rauð. Póstbíllinn kemur stundum í leikskóla. Þórunn Eva: Póstberi kemur í leikskóla með bréf. Póstbíllinn er rauður og gulur á litinn. Gabríel: Fólk í pósthúsinu setja stóra sendingu (t.d.hjól) í apabúrið og senda svo með flugvél til útlanda. Arndís Lilja: Pósturinn Páll hann er póstmaðurinn með kisu. Hann sendi póst til mín. Við vorum að senda bréf til mömmu og pabba. 16

Rannsóknarverkefninu lauk með sýningu 30. apríl 2010 með góðri mætingu aðstandenda. 17

Könnunaraðferðin snertir alla námsþætti leikskólans Hreyfing: Holukubbarnir, einingakubbar, útivera, vettvangs- og gönguferðir. Málrækt: Fundir, ljóða og bókalestur, frásagnir af rannsókninni og kubbavinnunni. Myndsköpun: Teikningar, þrívíddarverk, kubba- og myndlistaverk. Tónlist: Hlusta á tónlist og syngja. Náttúra og umhverfi: Útivera, vettvangs- og gönguferðir. Menning og samfélag: Ferilsýningin og vettvangsferðir. Lífsleikni: Samvinna, virðing og tillitsemi. Kubbaleikur: Hugmyndaflæði barnanna úr rannsóknum og vettvangsferðum. Stærðfræði: Þegar börnin fundu út hvað margir kubbar voru notaðir fyrir byggingu einnig flokkun kubba og frágangur. 18