Bóka- og efnisskrá Eyrarsveitar

Similar documents
3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Ég vil læra íslensku

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

ÆGIR til 2017

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Horizon 2020 á Íslandi:

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Áhrif lofthita á raforkunotkun

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Ársskýrsla 2013 HRAFNSEYRI

VESTANPÓSTUR. Munið Sólarkaffið, 25. janúar á Broadway! sjá nánar á bls. 13. Janúar 2008 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 20. árg.

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Hugvísindasvið. Gömlu bíóin. Greinargerð um gerð sýningar

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

2. tölublað, 5. árgangur. Nóvember 2009

ÁRSRIT 2015 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Sími:

9. tbl nr tbl. 29. árg. nr október 2016

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Eyrarrósin afhent í Frystiklefanum

Framsal í Euro Market-málinu staðfest í héraði

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Report Þorsteinn Arnalds Siegfried Sauermoser Harpa Grímsdóttir. Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður General report

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Skólaskraf. reynsla af skólahaldi í Birkimelsskóla á Barðaströnd Fanney Jónsdóttir. Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Valsblaðið. 60. árgangur 2008

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Ársskýrsla Hrafnseyri

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Skýrsla stjórnar starfsárið 2016

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Fornleifarannsóknir á Grófartorgi

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Á VESTFJÖRÐUM. Nýir vegleiðarar á Hnífsdalsvegi og Óshlíð. Skapa mikið öryggi í umferð

Þegar tilveran hrynur

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Menning í Múlakoti. Gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar. Ásta Friðriksdóttir. Lokaverkefni til MA-gráðu Háskóli Íslands Hugvísindasvið

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Barnslegur leyndardómur jólanna

ÁRSSKÝRSLA KÖRFUKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLAND

Transcription:

Bókasafn Grundarfjarðar Sími: 430-8570 Tölvupóstur: bokasafn hjá grundarfjordur.is Bóka- og efnisskrá Eyrarsveitar Skrá yfir efni tengt Eyrarsveit fyrr og nú. Listinn er ekki tæmandi en stefnt er að því að bæta við efni í rituðu máli og hljóð- og myndefni. Margt af þessu efni er aðgengilegt á Bókasafni Grundarfjarðar, sjá merkinguna [Til]. Veitt er aðstoð við að nálgast efni á vefsíðum. Efni tengt Eyrarsveit er einnig að finna í heimildasöfnum um Snæfellsnes og Breiðafjörð sem ýmsir aðilar hafa tekið saman. Sjá fleiri heimildaskrár undir Efnisskrár á vefsíðu Bókasafns Grundarfjarðar. Handhægt er að nota Ctrl-F orðaleitina. Efnisskráin á pdf formi er frá 1. júlí 2013. Rétt er að nefna skrána Breiðafjarðarbyggðir. Útgefnar heimildir um jarðir, ábúendur, búnaðarhætti og fleira sem tengist sögu Breiðafjarðarsvæðisins. Benedikt Eyþórsson tók saman. Í henni gætu leynst greinar sem ekki eru skráðar hér. Efnisflokkun Annálar Atvinnuhættir Eyrbyggja saga Ferðamál Fornminjar Frönsku Íslandssjómennirnir Lífshættir Ljóð Ljósmyndir Mannvirki Menntun og menningarmál Náttúrufræði Sagnfræði Samgöngur Slys og mannraunir Skáldverk Staðtölur Sveitarfélagið Tímarit Trúmál Þjóðsögur og sagnir Ættfræði Æviþættir Efnisskráin er unnin á Bókasafni Grundarfjarðar af Sunnu Njálsdóttur, bókasafns- og upplýsingafræðingi. Allar ábendingar eru þegnar með þökkum í bokasafn (hjá) grundarfjordur.is Annálar Ásgeir Guðmundsson (2008). Eyrarsveit í annálum. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 33-54. Íslenskir annálar 1400-1800 I-VI og Annáll nítjandu aldar I-IV eftir séra Pétur Guðmundsson í Grímsey. Björg Ágústsdóttir (2000). Annáll Eyrarsveitar 1999. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 116-127. Björg Ágústsdóttir (2001). Af sveitarstjórnarmálum Annáll 2000. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 125-132. Björg Ágústsdóttir (2002). Af sveitarstjórnarmálum Annáll 2001. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 106-119. Björg Ágústsdóttir (2003). Af sveitarstjórnarmálum Annáll 2002. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 97-116. Björg Ágústsdóttir (2004). Af sveitarstjórnarmálum Annáll 2003. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 113-129. Björg Ágústsdóttir (2005). Annáll Grundarfjarðarbæjar 2004. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 138-153. Björg Ágústsdóttir (2006). Annáll Grundarfjarðarbæjar 2005. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 189-205.

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson (2008). Annáll Grundarfjarðarbæjar 2006. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 66-80. Gunnar Kristjánsson (2008). Annáll Grundarfjarðarbæjar 2007. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 81-100. Jónas Guðmundsson, Gunnar Kristjánsson (2009). Annáll 2008, s. 116-124. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Atvinnuhættir Ásgeir Guðmundsson (2003), Verslunin í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 209-301. Davíð Hansson Wíum (2003). Gert út frá Grundarfirði. Myndun sjávarþorps á 20. öld. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 48-96. Elís Guðjónsson og Guðjón Elísson (2000). Gömul fiskimið og siglingaleiðir. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 99-105. Elís Guðjónsson og Guðjón Elísson (2002). Fiskimið og kort. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 253-255 Elís Guðjónsson og Guðjón Elísson (2001). Gömul fiskimið. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 136-139. Guðmundur Ólason 1995. Áhrif opinberrar stefnumótunar í sjávarútvegsmálum á einstaklinga í Grundarfirði. Reykjavík, Lokaritgerð við Háskóla Íslands. Gunnar Kristjánsson (2001). Höfnin í Grundarfirði uppspretta mannlífs á staðnum. Ágrip af sögu hafnargerðar í Grundarfirði fram til ársins 1959. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 67-81. Gunnar Kristjánsson (2008). Síldveiði í Grundarfirði 2007-2008. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 150-155. Hraðfrystihús Grundarfjarðar [1982]. Samþykktir fyrir Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. [S.l. : s.n.], 16 s. Til í Landsbókasafni. Ingi Hans Jónsson (2002). Frá örbirgð til bjargálna. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 69-92. Njáll Gunnarsson (2002). Mjólkursamlagið í Grundarfirði 1964-1974. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 19-35. Greinar í tímaritum í tímaröð Ný starfsemi í Grundarfirði. Erla Kristjánsdóttir landslagsarkitekt hefur opnað Teiknistofuna Eik ehf. í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, mið. 20.1.1999. Landsbyggðin. 357 orð. Sjóferðir Sigurjóns á Breiðafirði. Sigurjón Jónsson í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 23.7.2000. Innlent með mynd, 111 orð. Bara nefna vandamálið, Djúpiklettur reddar því!: fisklöndun á Vesturlandi. Ægir, 94. árg., 10. tbl., 2001, s. 28-29. Myndir. Grundarfjörður. Tíðarfarið að undanförnu. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 21.11.2006. Daglegt líf með 2 myndum. 408 orð. Borað eftir vatni fyrir Grundfirðinga. Við Hraunsfjörð á Snæfellsnesi. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 17.2.2007. Innlent með mynd. 253 orð. Hótel Framnes opnað á ný. Shelagh Smith og Gísli Ólafsson. Morgunblaðið Gagnasafn, mið. 4.4.2007. Innlent með mynd. 227 orð. Sinnir táknmálstúlkun frá Grundarfirði. Lína Hrönn Þorkelsdóttir. Skessuhorn 3. mars 2009, s. 16. Kerran fauk og hugmynd kviknaði. Finnur Hinriksson, Jónheiður Haralds. Morgunblaðið Gagnasafn, mán. 18.5.2009. Innlent með mynd. 318 orð Kerran fauk og þá fæddist hugmynd. Finnur Hinriksson, Suða ehf. Skessuhorn 20. maí 2009, s. 10. Óbærilegar skuldir. Soffanías Cecilsson hf. Fréttaskýring Agnes Bragadóttir. Morgunblaðið 31. maí 2009, s. 12-14. Seldu skip og veiðiheimildir í nýtt félag. Soffanías Cecilsson hf. Fréttaskýring Agnes Bragadóttir. Morgunblaðið 14. júní 2009, s. 14-15. Nýtt jarðborunarfyrirtæki á Vesturlandi. Skessuhorn 8. júlí 2009, s. 11. Húsnæði Krákunnar boðið upp. Skessuhorn 23. sept. 2009, s. 4. Starfsmannaekla í framleiðslufyrirtækjum. Guðmundur Smári Guðmundsson. Skessuhorn 22. sept. 2009, s. 23. Minningarmót í golfi um Kristmund Harðarson. Skessuhorn 22. sept. 2009, s. 23. Bátsferðir hefjast í Grundarfirði. Láki SH 55. Skessuhorn 26. maí 2010, s. 29. Landskeppni smalahundafélags Íslands. Valgeir Magnússon og Skotta. Skessuhorn 8. sept. 2010, s. 2.

Heilli áhöfn sagt upp í Grundarfirði. Þorvarður SH 129. Skessuhorn 6. okt. 2010, s. 4. Segir lítið gert úr atvinnuleitendum. Guðrún Sigríður Gísladóttir forstöðumaður vinnumálastofnunar á Vesturlandi um starfsmannaskort í fiskvinnslufyrirtækinu G Run. Skessuhorn 6. okt. 2010, s. 10. Uppfinningasemi í Grundarfirði. Finnur Hinriksson og Jónheiður Haraldsdóttir. Skessuhorn 6. okt. 2010, s. 32. Landbúnaðarverðlaun til tveggja félagasamtaka. Marteinn Njálsson f.h. Félags ferðaþjónustubænda o.fl. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 6. Margar hugmyndir litu dagsins ljós á ráðstefnu um atvinnumál í Stykkishólmi. M.a. Björg Ágústsdóttir f.h. ráðgjafafyrirtækisins Alta. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 14. Skólapiltur opnar bónstöð í Grundarfirði. Skessuhorn 25. apríl 2012, s. 31. Reykhöll Gunnu í Rifi reykir ýmsan fisk. Skessuhorn 2. maí 2012, s. 8. Landsbankinn lokar útibúum og hagræðir í rekstri. Síðasti afgreiðsludagur á morgun í Grundarfirði og á Króksfjarðarnesi. Skessuhorn 30. maí 2012, s. 2. Matís opnar starfsstöð á Snæfellsnesi. Skessuhorn 11. júlí 2012, s. 25. Leita að frumkvöðlum á Snæfellsnesi. [Matís] Skessuhorn 25. júlí 2012, s. 12. Reykhöll Gunnu í Rifi tekin til starfa. Guðrún Gísladóttir. Skessuhorn 20. des. 2011, s. 73. Byrjaði allt með dýrri saumavél. Segir Katrín Gísladóttir í Rifssaumi sem merkir allt sem hugur girnist. Skessuhorn 20. des. 2011, s. 72. Greinar í tímaritum í tímaröð - Sjávarútvegsmál Grundarfjörður. Nýtt kvótaár og skerðing í þorskkvóta. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 4.9.2007. Daglegt líf með 2 myndum. 453 orð. Grundarfjörður. Síldarskipin hafa nú flest hver yfirgefið veiðisvæðið. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 19.1.2008. Daglegt líf með 2 myndum. 490 orð Trossan stífluð af þara. Þorleifur SH frá Grundarfirði. Kristján Torfason. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 3.7.2008. Fastir þættir. 256 orð Alvarleg staða sjávarútvegsfyrirtækja. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 13.1.2009. Innlent, með mynd. 378 orð Líklega hálf milljón tonna af síld í Grundarfirði. Skessuhorn 3. mars 2009, s. 24. Svei attan úr Grundarfirði. Starfsfólk Guðmundar Runólfssonar hf um úthlutun aflaheimilda. Skessuhorn 17. mars 2009, s. 10. Vantar heila kynslóð í sjómannastéttina. Jón Frímann Eiríksson. Skessuhorn 3. júní 2009, s. 8. Íslendingar vilja bara veiða það sem hefur sporð. Bergur Garðarsson. Skessuhorn 3. júní 2009, s. 17. Rányrkja stunduð á sæbjúgnaveiðum. Kári Ólafsson framkvæmdastjórinn hjá Reykofninum. Skessuhorn 18. okt. 2009, s. 1. Harðar ásakanir og sáttatónn á baráttufundi um sjávarútvegsmál á Snæfellsnesi. Skessuhorn 24. feb. 2010, s. 14. G Run setur stefnuna á makrílveiðar og vinnslu. Skessuhorn 5. maí 2010, s. 1. Á grásleppuveiðum í skugga bruna í vetur. Pétur Erlingsson. Skessuhorn 26. maí 2010, s. 8. Olga Aðalsteinsdóttir. Alltaf þótt sjórinn spennandi. Nýr hafnarvörður tekinn til starfa í Grundarfirði. Skessuhorn 9. júní 2010, s. 24. Bíða eftir að makríllinn fitni. Skessuhorn 23. júní 2010, s. 4. Makrílveiðar hafnar [í Grundarfirði]. Runólfur Gumundsson hjá G. Run hf. Skessuhorn 14. júlí 2010, s. 1. Runólfur Gumundsson hjá G. Run hf. Skessuhorn 14. júlí 2010, s. 6. Vinna 50 tonn á sólarhring. Runólfur Gumundsson hjá G. Run hf. Skessuhorn 21. júlí 2010, s. 1. Gert klárt fyrir næsta kvótaár. Magnús Jónsson á Sæstjörnunni. Skessuhorn 25. ágúst 2010, s. 6. Makríveiðar hafa gengið vel. Skessuhorn 25. ágúst 2010, s. 10. Mikil sæbjúgnaveiði bitnar bæði á miðum og markaði. Reykofninn. Skessuhorn 8. sept. 2010, s. 10. Ný flökunarvél eykur vinnslu á eigin afla G.Run. Skessuhorn 2. feb. 2011, s. 2. Síldin farin úr Grundarfirði. Skessuhorn 4. maí 2011, s. 6. Strandveiðarnar hófust síðastliðinn mánudag. M.a. Valdís Ásgeirsdóttir og Przemyslaw Andri Þórðarson. Skessuhorn 4. maí 2011, s. 10. Þorskurinn of stór fyrir vinnsluna. G.Run. Skessuhorn 18. maí 2011, s. 1. Hótelstjórinn sem þó er áfram sjómaður. Skessuhorn 1. júní 2011, s. 20. Er ánægður um borð í Helga SH. Bent Russel stýrimaður og netamaður í Grundarfirði. Skessuhorn 1. júní 2011, s. 26. Það er smá leikrit í gangi hjá kvótaleigu ríkisins. Pétur Erlingsson sjómaður og útgerðarmaður í Grundarfirði. Skessuhorn 1. júní 2011, s. 26. Líflegt við löndun í Grundarfirði. Skessuhorn 10. ágúst 2011, s. 6. Farsæll hf selt til Fisk Seafood. Skessuhorn 27. júlí 2011, s. 2. Smábátahöfnin í Grundarfirði tvöfölduð. Skessuhorn 17. ágúst 2011, s. 20. Góðar rekstrarhorfur hjá G.Run á komandi ári. Skessuhorn 31. ágúst 2011, s. 17. Lög um stjórn fiskveiða munu veikja búsetu skilyrði í Grundarfirði. Skessuhorn 31. ágúst 2011, s. 18. Metmánuður hjá Grundarfjarðarhöfn. Skessuhorn 21. september 2011, s. 2. Kastað fyrir síld í rannsóknarskyni. Skessuhorn 28. mars 2012, s. 10. Gert klárt fyrir strandveiðarnar. Skessuhorn 18. apríl 2012, s. 14. Gert klárt fyrir rækjuna. Skessuhorn 18. apríl 2012, s. 12. Bæjarráð Grundarfjarðar varar við áhrifum fiskveiðifrumvarpa. Skessuhorn 25. apríl 2012, s. 10. Strandveiðar byrjuðu vel á Snæfellsnesi. Skessuhorn 9. maí 2012, s. 24. Margir sóttu um leyfi til strandveiða. Skessuhorn 9. maí 2012, s. 6.

Stefna að byggingu fiskpróteinverksmiðju í Grundarfirði. Skessuhorn 23. maí 2012, s. 20. Þorskveiði í höfninni. Skessuhorn 13. júní 2012, s. 8. Landvinnslufólk óánægt með makrílúthlutun. Skessuhorn 20. júní 2012, s. 4. Blálönguvertíð lokið á Grundarfirði. Skessuhorn 27. júní 2012, s. 10. Makrílveiðar komnar á fullt skrið. Skessuhorn 11. júlí 2012, s. 12. Erill við Grundarfjarðarhöfn. Skessuhorn 22. ágúst 2012, s. 10. Strandveiðarnar ættu ekki að vera svæðaskiptar. Björgvin Lárusson. Skessuhorn 30. maí 2012, s.45. Eyrbyggja saga Guðbrandur Sigurðsson (1955-1956). Eyðibýli í Helgafellssveit. Í: Árbók Hins íslenska fornleifafélags (1881-). Reykjavík: Fornleifafélagið, s. 44-65. Guðbrandur Sigurðsson (1958). Helgafellssveit á landnámsöld og nú á tímum. Í: Ársrit Skógræktarfélags Íslands. Reykjavík: Skógræktarfélag Íslands, s. 67-82. Guðrún Ása Grímsdóttir. Vestlenskar uppskriftir á 17. öld - Um uppskriftir Eyrbyggju. Sagnaþing í héraði Eyrbyggjuþing, Stykkishólmi, 30.-31. ágúst, 2003. U:/Hollvinir Gylfi Pálsson (2009). Minnisatriði úr Eyrbyggju, s. 178-206. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Halldór Laxness (1973). Forneskjutaut. Í: Skírnir 1827-. Reykjavík: Bókmenntafélagið, árg. 147, s. 5-31. Helgi Skúli Kjartansson. Langsótt textatengsl Eyrbyggju út og suður: Hvernig má meta hvort sláandi snertipunktar eru marktækir? Sagnaþing í héraði Eyrbyggjuþing, Stykkishólmi, 30.-31. ágúst, 2003. U:/Hollvinir Helgi Þorláksson (1992). Snorri goði og Snorri Sturluson. Í: Skírnir 1827-. Reykjavík: Bókmenntafélagið, árg. 166, haust, s. 5-31. Íslensk fornrit IV : Eyrbyggja saga. Ritdómur (1936). Í: Skírnir 1827-. Reykjavík: Bókmenntafélagið, árg. 110, s. 210-213. Jón Böðvarsson (2000). Eyrbyggja. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 9-22. Umsögn: Byggt á fyrirlestri Jóns í Grundarfirði í apríl 2000. Ólafur Halldórsson. Rekkjubúnaður Þórgunnu. Sagnaþing í héraði Eyrbyggjuþing, Stykkishólmi, 30.-31. ágúst, 2003. U:/Hollvinir Stefán Einarsson1897-1972, Árni Hallgrímsson 1885-1958, Kristinn E. Andrésson 1901-1973 (1936). Bækur. Í: Skírnir, 1915/1916-1937, Nýr flokkur. Reykjavík: Iðunn, 19. árg., s. 174-208. Umsögn: Eyrbyggja saga og rímur fyrir 1600. Lag á skipum sem fóru úr Breiðafirði til Grænlands um árið 1000(1964). Í: Árbók Hins íslenska fornleifafélags (1881-). Reykjavík: Fornleifafélagið, s.. Beinafærsla í Sælingsdalstungu: Snorri Goði, Börkur hinn digri og Þórdís kerling (1966). Í: Árbók Hins íslenska fornleifafélags (1881-). Reykjavík: Fornleifafélagið, s. 119. Hoflýsing í Eyrbyggju. Komin frá Ara fróða? Úr doktorsritgerð Olaf Olsen (1969). Í: Árbók Hins íslenska fornleifafélags (1881-). Reykjavík: Fornleifafélagið. Lýsing á baðhúsi Víga-Styrs (1972). Í: Árbók Hins íslenska fornleifafélags (1881-). Reykjavík: Fornleifafélagið. Baðhús og böð að fornu (1973). Í: Árbók Hins íslenska fornleifafélags (1881-). Reykjavík: Fornleifafélagið. Vésteinn Ólafsson (1971). Nokkrar athugasemdir um Eyrbyggjasögu. Í: Skírnir 1827-. Reykjavík: Bókmenntafélagið, árg. 145, s. 5-25. Vésteinn Ólason. Gísli og Snorri - karlmenn tveggja tíma. Sagnaþing í héraði Eyrbyggjuþing, Stykkishólmi, 30.-31. ágúst, 2003. U:/Hollvinir Ferðamál Sigríður Herdís Pálsdóttir (2008). Göngusumar í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 110-116. Ásta Andrésdóttir (2009). West Iceland: saga land. Í: Iceland review: 2009; 47 (2): s. 72-79 Greinar í tímaritum í tímaröð

Heimsókn skonnorta franska flotans til Íslands vorið 2000. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 10.6.2001. Sunnudagsblað með 6 myndum. 1909 orð. BÆKUR Héraðsrit.Við fjöll og sæ. Fólkið fjöllin fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar. 2. ár. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 9.3.2002. Menningarblað/Lesbók. 501 orð Saga Eyrbyggja skráð og skýrð. Gísli Karel Halldórsson. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 24.8.2002. Innlent með mynd. 799 orð. Fræða ferðamenn um lífið í sjávarplássi. Shelagh Smith og Jóhanna van Schalkwyk. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 25.8.2002. Ferðalög með 3 myndum. 342 orð. Ágúst Ásgeirsson.19 skútur í kappsiglingu til Íslands frá Paimpol. Skippers d'islande. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 24.6.2006. Innlent með mynd. 635 orð. Gönguleiðir um Snæfellsnesfjallgarð. Gunnar Njálsson. Skessuhorn 25. feb. 2009, s. 10. Snæfellingar læra um átthagana. Skessuhorn 17. mars 2009, s. 1. Fór til Miami að kynna Snæfellsnes. Shelagh Smith. Skessuhorn 17. mars 2009, s. 18. Ferðakaupstefnur sóttar til Feneyja og Miami. Shelagh Smith. Skessuhorn 7. apríl 2009, s. 11. Kynnti nýja gönguleið. Snæfellsnesfjallgarðurinn. Skessuhorn 15. apríl 2009, s. 8 Verkefni í ferðaþjónustu á Vesturlandi fá styrki. Grundarfjarðarhöfn. Skessuhorn 29. apríl 2009, s. 2. Ferðafélag Snæfellsness. Stofnun 4. júní. Skessuhorn 10. júní 2009, s. 8. Stefnumótun Grundfirðinga í ferðaþjónustu. Björg Ágústsdóttir. Skessuhorn 10. júní 2009, s. 21. Markaður fyrir ferðamenn í Grundarfirði. Skessuhorn 10. júní 2009, s. 24. Siglingin frá Grundarfirði til Paimpol ekkert sældarlíf. www.mbl.is Sunnudaginn 30. júlí, 2006 - Innlendar fréttir. Stefna í ferðamálum og ráðinn markaðsfulltrúi. Morgunblaðið Gagnasafn, mið. 20.2.2008. Innlent með mynd. 312 orð Fyrsta skemmtiferðaskipið af fjórtán til Grundarfjarðar. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 24.5.2008. Innlent með mynd. 234 orð. Gunnar Njálsson. Töfrar Snæfellsness frá nýju sjónarhorni. Rætt við Gunnar Njálsson áhugamann um ferðamál og gróðurvernd. Skessuhorn 10. sept. 2009, s. 22. Hanna gönguleið eftir Snæfellsnessfjallgarði. Ferðafélag Snæfellsness. Skessuhorn 2. mars 2011, s. 24. Hringferðir um Jökulinn. Óli Jón Ólason, Steinunn Hansdóttir, Þemaferðir ehf. Skessuhorn 27. júlí 2011, s. 20. Stutt ferðasaga af gönguferð á Snæfellsnesi. Gunnar Gunnarsson. Tröllaháls í Kolgrafafirði. Skessuhorn 7. september 2011, s. 23. Farfuglaheimili á vestursvæði fá gæðavottun. Skessuhorn 21. mars 2012, s. 8. Hliðið að ferðaþjónustu bæjarins. [Ingi Hans í Sögumiðstöðinni]. Skessuhorn 20. júní 2012, s. 13. Þvottaaðstaða fyrir ferðamenn í Grundarfirði. Skessuhorn 18. júlí 2012, s. 24. Sex skemmtiferðaskip til Grundarfjarðar á einni viku. Skessuhorn 25. júlí 2012, s. 8. Síðustu skemmtiferðaskip sumarsins í Grundarfirði. Skessuhorn 26. sept. 2012, s. 2. Fornminjar Ester Þórhallsdóttir og Óskar Gísli Sveinbjarnarson (2002). Gamlar lendingar í Eyrarsveit. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 172-185. Leiðrétting: Á bls. 179 er mynd af Vatnabúðalendingunni. Í árgangi 2003, bók nr. 4 bls. 125, er Altarið rétt merkt inn á mynd. Jóna Kristín Ámundadóttir, Bjarni F. Einarsson (2005). Fornleifaskrá Grundarfjarðarbæjar I-II hluti. Skráin nær til svæðis þess sem aðalskipulag Grundarfjarðarbæjar nær til. Í henni eru 320 minjastaðir með fleiri en 478 fornleifum. Ljósmyndir og uppdrættir.[til] Steinunn Kristjánsdóttir (2000). Grundarfjarðarkaupstaður hinn forni. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 42-55. Steinunn Kristjánsdóttir (2000). Öndverðareyri. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 23-31. Óvenjulegur fornleifafundur. Skessuhorn 4. maí 2011, s. 1. Frönsku Íslandssjómennirnir (SÉRSÍÐA) Ásgeir Guðmundsson (2002). Frakkar í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 197-252. Benedikt Björnsson (1966). Fransmenn á Fáskrúðsfirði. Múlaþing s. 105-7. Elín Pálmadóttir(höf) og Guðmundur Ó. Ingvarsson (myndskr) (1989). Fransí Biskví : frönsku Íslandssjómennirnir. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 305 s. [Til] [949.104 Elí]. 5. kafli: Bretónar á Grundarfirði bls. 93-103. Frakkar í Grundarfirði. Í: Oscar Clausen (1967). Sögur og sagnir af Snæfellsnesi. [Hafnarfirði]: Skuggsjá, s. 71-72. Franskur sjómaður eignast afkomendur á Íslandi. Ritgerð í sögu í KHÍ. Fransmenn á Íslandi. Á bókasafninu. Frönsk arfleifð á vefsíðu Austurbyggðar Gunnar M. Magnúss (1951). Tveggja daga ævintýri : fransarasaga. Reykjavík: Æskan, 114 s. Ingi Hans Jónsson (2006). Koníak og kartöflur. Franskir sjómenn í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2006-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 119-135.

Ingólfur Garðar Þórarinsson (2009). Ingi Hans og Fransmennirninr í Grundarfirði, s. 134-139. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Le Goffic, Charles. Íslenska stúlkan. Óperan Fósturlandsins freyja er byggð á sögunni sem Elín Pálmadóttir þýddi. Hún hefur sýnt fram á að sagan er byggð á sannsögulegum atburði frá frönsku strandi við Vestra-Horn árið 1873. Morgunblaðið laugardaginn 17. júlí, 2004 - Menningarblað/Lesbók. Osterhammel, Max 1860 (1983). Minningar frá Fáskrúðsfirði. Múlaþing s. 166-200. Spor í myrkri eftir Þorgrím Þráinsson er byggð kringum sögn um greftrun sjö franskra sjómanna sem fórust í skipsstrandi fyrir löngu. Sjá umfjöllun um bókina á Huga.is. Steinunn Kristjánsdóttir (2000). Grundarfjarðarkaupstaður hinn forni. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 42-55. Dubois, Jacques (1981). Jón Óskar f 1921 (þýð.). Yves frændi - Íslandssjómaður. Reykjavík: Iðunn, 207 s. [Til] Greinar í tímaritum í tímaröð Skjal með skipbrotsfrásögn afhent. frásögn af hollenskum skipbrotsmönnum á Grundarfirði frá árinu 1794. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 7.9.1997. Landsbyggðin. 240 orð. Gömul fallbyssa sýnd í Grundarfirði. Friðgeir Hjaltalín, Kirkjufellssandur. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 20.6.1997. Landsbyggðin. 178 orð. Íþróttir Greinar í tímaritum í tímaröð Guðmundur íþróttamaður Grundarfjarðar. Skessuhorn 3. des. 2008, s. 18. Unglingalandsmótinu í Grundarfirði frestað um ár. Skessuhorn 11. feb. 2009, s.16 Dans fyrir lífið 5Rythmar á Íslandi. Sigurborg Kr. Hannesdóttir. Skessuhorn 18. mars 2009, s. 12. Snæfellsnessstelpur standa sig vel. Skessuhorn 6. maí 2009, s. 16. Golfvertíðin hafin í Grundarfirði. Skessuhorn 27. maí 2009, s. 19. Stærra fjórðungsmót en nokkru sinni fyrr. Bjarni Jónasson. Skessuhorn 10. júní 2009, s. 16. Grundfirskur Evrópumeistari í sjóstangveiði. Kristbjörn Rafnsson. Skessuhorn 10. júní 2009, s. 21. Gæti smalað fjallið tvisvar sinnum. Fjórðungsmótið á Kaldármelum. Jón Bjarni, Anna Dóra, Jóhann Ragnarsson og Uggi frá Bergi. Skessuhorn 8. júlí 2009, s. 11. Ætlar að verða sterkasti maður í heimi. Rúnar Geirmundsson. Skessuhorn 26. maí 2010, s. 38. Evrópumeistari í kraftlyftingum. Rúnar Geirmundsson. Skessuhorn 7. júlí 2010, s. 1. Víkingar stefna upp um deild. Þorsteinn Már Ragnarsson. Skessuhorn 7. júlí 2010, s. 23. Fyrsti sigur Grundfirðinga (í 3. deild knattspyrnu). Skessuhorn 7. júlí 2010, s. 23. Áfall fyrir Grundfirðinga þegar leikmaður meiddist. Tryggvi Hafsteinsson. Skessuhorn 7. júlí 2010, s. 31. Guðrún Gísladóttir. Sjósnæ heldur afmælismót í Ólafsvík. Rætt við Guðrúnu Gísladóttur formann félagsins. Skessuhorn 14. júlí 2010, s. 15. Fór holu í höggi en sonurinn sigraði á sama móti. Þór Geirsson. Skessuhorn 28. júlí 2010, s. 22. Grundfirðingar sigursælir á Vesturlandsmóti. Kolbrún, Bryndís, Katrín og Hugrún. Skessuhorn 1. sept. 2010, s. 30. Hópmynd á forsíðu. Þorsteinn Már með þrjú mörk fyrir landsliðið. Skessuhorn 26. jan. 2011, s. 6. Æfa fyrir ólympíska þríþraut. Sigríður E. Elísdóttir o.fl. hjá Marz seafood ehf. Skessuhorn 23. feb. 2011, s. 24. Víkingur Ó og Grundarfjörður í samstarf. Knattspyrna. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 31. Grundarfjörður ræður nýjan þjálfara. Hermann Geir Þórsson. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 32. Spennandi blakleikur í Grundarfirði. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 62. Grundfirðingar höfðu betu í Vesturlandsslag. Knattspyrna. Skessuhorn 19. apríl 2011, s. 31. Grundfirðingar úr leik í Valitor bikarnum. Skessuhorn 4. maí 2011, s. 38. Jafnaði heimsmet og setti sex Íslandsmet. Rúnar Geirmundsson. Skessuhorn 11. maí 2011, s. 38. Grundfirðingar lögðu Berserki óvænt í Víkinni. Skessuhorn 25. maí 2011, s. 39. Sigur í fyrsta heimaleik Grundfirðinga. Skessuhorn 1. júní 2011, s. 55. Grundfirðingar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Knattspurna. Skessuhorn 8. júní 2011, s. 38. Kári og Grundarfjörður skildu jöfn. Skessuhorn 22. júní 2011, s. 31. Hermann Geir hættur þjálfun. Skessuhorn 22. júní 2011, s. 31. Nýr þjálfari hjá Grundarfirði. Ragnar Mar Sigrúnarson. Skessuhorn 6. júlí 2011, s. 31. Fyrsti sigur nýrra þjálfara Grundarfjarðar. Skessuhorn 6. júlí 2011, s. 31. Berserkir kjöftuðu sig út úr leik gegn Grundarfirði. Skessuhorn 13. júlí 2011, s. 23. Grundfirðingar sóttu þrjú stig í kló Bjarnarins. Skessuhorn 20. júlí 2011, s. 26. Jódís og Pétur Vilberg meistarar hjá Vestarr. Skessuhorn 20. júlí 2011, s. 26. Grundfirðingar með 0-2 sigur gegn Afríku. Skessuhorn 10. ágúst 2011, s. 31. Sigur í dramatískum leik á Grundarfjarðarelli. Ísbjörninn og UMFG. Skessuhorn 27. júlí 2011, s. 30. Grundfirðingar öruggir í úrslitakeppni 3. deildar. Skessuhorn 17. ágúst 2011, s. 39. Þorsteinn Már á æfingum í Noregi. Skessuhorn 24. ágúst 2011, s. 38. Grundfirðingar gjörsigruðu Skallagrím. Skessuhorn 24. ágúst 2011, s. 34. Bætti heimsmet í réttstöðulyftu um 25 kíló. Rúnar Geirmundsson. Skessuhorn 31. ágúst 2011, s. 30, Svekkjandi tap Grundfirðinga í átta liða úrslitum. Skessuhorn 31. ágúst 2011, s. 30. Grundfirðingar úr leik í úrslitakeppni þriðju deildar. Skessuhorn 7. september 2011, s. 31. Uppskeruhátíð fótboltans í Grundarfirði. Skessuhorn 21. september 2011, s. 39. Tap hjá grundfirskum blakkonum. Skessuhorn 21. mars 2012, s. 31. Káramenn völtuðu yfir Grundfirðinga. Skessuhorn 21. mars 2012, s. 31. Fjör hjá ketilbjöllum. Skessuhorn 21. mars 2012, s. 30. Starfsemi golfklúbba á Snæfellsnesi að hefjast. Skessuhorn 2. maí 2012, s. 25. Grundfirðingar féllu úr bikarkeppninni en Snæfell mætir Haukum, Skotfélag Grundarfjarðar hélt aðalfund sinn og Slökkviliðsmenn í Grundarfirði kepptu í fótbolta. Skessuhorn 9. maí 2012, s. 38. Vesturlandsmótið í boccia var spilað í Grundarfirði og Frjálsíþróttafólk heimsótti Grundfirðinga. Skessuhorn 9. maí 2012, s. 39. Við erum ekki bara að sveifla bjöllum segir Þórey Jónsdóttir, ketilbjölluþjálfari og gámadrottning. Skessuhorn 23. maí 2012, s. 26.

Uppskeruhátíð blaksins í Grundarfirði og Fór holu í höggi á Bárarvelli. Skessuhorn 23. maí 2012, s.30. Grundarfjörður tapaði fyrsta leik. Skessuhorn 23. maí 2012, s. 31. Tvær stelpur í þriðja flokki karla á Snæfellsnesi. Skessuhorn 30. maí 2012, s.63. Duglegir fjórðu bekkingar og Yngri börn á sundnámskeiði. Skessuhorn 30. maí 2012, s. 62. Reykvíkingar héldu sjóstangveiðimót í Grundarfirði. Skessuhorn 30. maí 2012, s. 20. Grundfirðingar höfðu betur í nágrannaslag. Skessuhorn 13. júní 2012, s. 30. Ferna hjá Heimi Þór í Grundarfirði. Skessuhorn 20. júní 2012, s. 34. Ljósmyndari fer holu í höggi. Skessuhorn 20. júní 2012, s. 35. Mikið að gerast hjá Skotgrund í Grundarfirði. Skessuhorn 20. júní 2012, s. 29. Grundfirðingar tóku stig í Garðinum. Skessuhorn 27. júní 2012, s. 31. Síðkjólamót á Grundarfjarðarvelli. Skessuhorn 4. júlí 2012, s. 39. Öruggur sigur Kára á Grundfirðingum. Skessuhorn 11. júlí 2012, s. 30. Landsbankinn gerir styrktarsamning við UMFG. Skessuhorn 11. júlí 2012, s. 31. Markmaður Grundfirðinga með sjö mörk í nágrannaslagnum. Skessuhorn 18. júlí 2012, s. 27. Mikilvægur sigur Grundfirðinga í Mosfellsbæ. Skessuhorn 25. júlí 2012, s. 31. Grundfirðingar lögðu topplið Víðis og Fimleikahringurinn var á ferð í Grundarfirði og Hólminum. Skessuhorn 1. ágúst 2012, s. 31. Grundarfjörður sigraði Kára á heimavelli. Skessuhorn 15. ágúst 2012, s.39. Keppt um Kristmundarbikarinn í Grundarfirði. Skessuhorn 22. ágúst 2012, s. 46. Uppskeruhátíð meistaraflokks í Grundarfirði. Skessuhorn 5. sept. 2012, s. 31. Meiri alvara á næsta ári. Rætt við Ragnar Smára Guðmundsson fyrirliða knattspyrnuliðs Grundarfjarðar. Skessuhorn 26. sept. 2012, s. 23. Uppskeruhátíð Umf. Grundarfjarðar. Skessuhorn 26. sept. 2012, s. 27. Nýr blakþjálfari mættur í Grundarfjörð. Sebastien Bougeatre. Skessuhorn 12. okt. 2011, s. 30. Lífshættir Arnór Kristjánsson (2006). Sveitin mín. Ágrip af þróun byggðar og mannlífs í dreifbýli í Eyrarsveit öldina 1900-2000. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2006-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 113-118 Anna Thorlacius (1979). Reykjavíkurförin. Í: Mánasilfur 1.b. Safn endurminninga. Gils Guðmundsson valdi efnið. Iðunn, s. 11-26. Umsögn: Frú Anna segir frá ferð sinni frá Grund í Eyrarsveit til Reykjavíkur 1856, þar sem hún átti að dvelja hjá frænda sínum dr. Jóni Hjaltalín og menntast. Fylgdarmaður hennar var Gísli, stirðlundaður bóndi. [Til] Kom áður út í Eimreiðinni 1914: Minningar frá æskuárunum. Í: Eimreiðin 1914; 20: s. 54-61. Gamlar minningar. Efni: Frönsku prestarnir. Í: Eimreiðin 1916; 22: s. 118-123. Hannes stutti. Efni: Förumenn. Í: Eimreiðin 1921; 27: s. 225-230. Aðgangur að efni Eimreiðarinnar er t.d. gegnum Tímarit.is (http://timarit.is/). Arnór Kristjánsson (2008). Sveitin mín. Konur segja frá. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 139-145. Ásgeir Guðmundsson (2001). Viðtal við Guðmund Runólfsson. Skráð 1985. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 36-44. Ásmundur Arndal Jóhannsson (2008). Æskuárin mín á Kverná. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 146-149. Bára B. Pétursdóttir. Enginn veit sína ævina fyrr en öll er, s. 113-115. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Benedikt Eyþórsson tók saman, febrúar 2004. Breiðafjarðarbyggðir. Útgefnar heimildir um jarðir, ábúendur, búnaðarhætti og fleira sem tengist sögu Breiðafjarðarsvæðisins. Breiðafjarðarnefnd. Skráðar og efnisflokkaðar heimildir um Breiðafjarðarsvæðið. Skráin er til prentuð. [Til] Björg Ágústsdóttir (1999). Fjarnám í Grundarfirði. Í: Ný menntamál 17. árg. 3. tbl., s. 6-9. Bjarni Júlíusson (2002). Minningabrot. Börn í Grundarfirði fyrir 40 árum. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 127-132. Brynhildur Ólafsdóttir (2002). Í hvers manns koppi. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 133-135. Einar Ingvi Magnússon. Ekki verður feigum forðað. Í: Einar Ingvi Magnússon (1993). Huliðsöflin allt um kring. Reykjavík: Fjölvi, s. 162-164. Umsögn: Höfundur segir frá dulrænni reynslu sinni þegar Krossnesið SH sökk 23. feb. 1992. [Til] Elísabet Helgadóttir. Séð og heyrt í heimum tveim. Í: Hermann Ragnar Stefánsson (1987). Ég man þá tíð. Frásagnir og viðtöl. Reykjavík: Setberg, s. 45-79. [Til] Umsögn: Elísabet Helgadóttir var frá Tungu í Reykjavík en Ásgeir Kristmundsson maður hennar frá Þjóðólfstungu við Bolungavík. Elísabet og Ásgeir fluttu til Kvíabryggju í Eyrarsveit árið 1928 og bjuggu þar í 18 ár. Þá fluttu þau inn í Grafarnes og bjuggu þar til ársins 1968 að þau fluttu til Hólmavíkur vegna starfa Ásgeirs við vegagerð þar. Minningar Elísabetar eru góð heimild um lífshætti fólks í sjávarplássi á fyrri hluta 20. aldar. Hún lýsir innanhússtörfum, skepnuhirðingu og híbýlum manna. Sérstaklega koma við sögu bæirnir Hóp, Hjartarhús og Gústubær og íbúar þeirra. Inn í frásögnina blandast fróðleikur um samgöngur, umhverfi og tíðaranda og lýsing á dulrænni reynslu Elísabetar. Ljósmyndir sem fylgja greininni eru á síðu 4, 5, 6 og 8 í fyrri myndasyrpu. Gallerí Grúsk opnar í Grundarfirði. Morgunblaðið Þriðjudaginn 17. júní, 1997 - Menningarlíf.

Guðmundur Gíslason (2008). Dvöl mín á Bakka. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 116-123. Guðrún Högnadóttir (2002). Æskuminningar úr Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 122-126. Gunnar Kristjánsson (2005). Hesteigendafélag Grundarfjarðar 30 ára. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 209-219. Hafdís Gísladóttir (2005). Mikið skelfing var gaman að vinna hjá hraðfrystihúsinu í gamla daga. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 196-197. Halldór Páll Halldórsson (2000). Skruggu-Blesi í Nesi. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 78-84. Halldór Sigurjónsson (2002). Að alast upp í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 136-141. Hallur Pálsson(2005). Hestamennska í Eyrarsveit. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 154-160. Helga Gróa Lárusdóttir (2002). Svipmyndir úr sögu Grundarfjarðar. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 99-105. Hermann Breiðfjörð Jóhannesson (2004). Til Eyrbyggja. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 137-149. Ingi Hans Jónsson (1997). Framtíð í tómstundum. Fréttabréf Slysavarnafélags Íslands, 17(2), s. 16. Jóhann J.E. Kúld (1980). Stillist úfinn sær. Reykjavík: Ægisútgáfan, 187 s. [Til] [921 Jóh]. Úr Eyrarsveit: Framboð Sósíalistaflokksins; s. 114 Jón Hans Ingason (2002). Að fanga dag. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 142-144. Jón Pétursson (2009). Íþróttir, s. 88-102. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Karl Kristjánsson (2005). Ball í Þinghúsinu á Grund 1927. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 161-167. Kristján E. Guðmundsson (2003). Eyrarsveit fyrir 300 árum. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 148-169. Umsögn. Greinin er byggð á manntalinu 1703. Linda Ósk Sigurðardóttir (án ártals). Þurfum að vera sýnilegri (baksíða). Rauðakrossdeildir á Vesturlandi. Greinar blaðsins fjalla um störf deildanna á Vesturlandi og er m.a. fjallað um Vatnsleikfimi í Grundarfirði á bls. 9. SNÆF-box Marvin Ívarsson (2008). Ég og Grundarfjörður. Minningabrot frá æskuárum í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 61-65. Njáll Gunnarsson (2008). Lionsklúbbur Grundarfjarðar 1972-2007. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 9-27. Pétur Jósefsson (2001). Frá Setbergi, með kveðju. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 90-99. Pétur Jósefsson (2009). Vorið á Setbergi, s. 152-155. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Pétur Konráðsson. Ætli ég verði ekki kararkarl hjá Guðmundi Runólfssyni. Í: Þorsteinn Matthíasson (1975-1982). Í dagsins önn 5. b. Reykjavík: Ægisútg., s. 123-130. [Til] Umsögn: Pétur segir frá uppruna sínum og fyrstu búskaparárum sínum og konu sinnar Jódísar Björnsdóttur frá Látravík. Hann rekur í stuttu máli sjóslysasögu Eyrarsveitar á eitt hundrað ára tímabili eða frá 1871-1977. Einnig segir hann stuttlega frá Melrakkaey, útgerð frá Kvíabryggju og upphafi byggðar í Grafarnesi. Hann tiltekur nokkra verslunarmenn í sveitinni á fyrri hluta aldarinnar og segir frá upphafi vélbátaútgerðar í Grundarfirði. Ljósmyndir fylgja greininni. Sigríður Pálsdóttir (2000). Brunnhúsið á Hömrum. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 67-70. Sigríður Pálsdóttir (2000). Þinghúsið í Grundarfirði. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 56-66.

Sigríður Pálsdóttir (2002). Dagbókarbrot frá 1943. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 166-171. Sigurður Hallgrímsson (2000). Rætt við Þorkel og Pétur Sigurðssyni frá Suður-Bár. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 90-98. Snæfells- og Hnappadalssýsla (2003). Ásgerður Einarsdóttir, Elín Hilmarsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Vilborg M. Kjartansdóttir. Byggðaþróun og atvinnulíf. Verkefni við Jarð- og landfræðiskor við Háskóla Íslands. Slóðin er sótt 26. júní 2003 Stefán Jónsson 1923-1990, 1962. Mínir menn: vertíðarsaga. Teikningar eftir Kristinn Jóhannsson. Reykjavík: Ægisútgáfan, 227 s.: teikn.; 24 sm. Römm er forneskjan. Sögn um Þorkel á Hól og Jakob og slysasögu Þorkels bls. 185-189. Steinþór Birgisson (umsjón) / Ingi Hans Jónsson (viðmæl.) Grundarfjörður(1994). Ríkisútvarpið, sjónvarp. Innlend dagskrárdeild : Reykjavík. (Staður og stund : heimsókn 12). Sunna Njálsdóttir (2009). Málvenjur í Eyrarsveit, s. 75-78. Greininni fylgja kort með málvenjum um veru á eða ferð til bæja í Grundarfjarðarbæ. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Særún Sigurjónsdóttir (2005). Fermingarminningar. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar, s. 168-170. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Halldór Pétursson (1973). Sól af lofti líður : þættir úr lífsreynslusögu Þorbjargar Guðmundsdóttur ljósmóður frá Ólafsvík. Hafnarfjörður: Skuggsjá, 192 s.[til] Þórhildur Ólafsdóttir (2009). Hversdagsbærinn, s. 140-146. Í: Fólkið, fjöllin, fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar (2000-). Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarðar. Greinar í tímaritum í tímaröð Um Grundarfjörð. Sveitarstjórnarmál 1978;2 og 1997;2. Hátt á annað hundrað staurar brotnir. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 26.10.1995. Innlent. 354 orð. Byggður heill bær. Að Skerðingastöðum í Eyrarsveit er nú unnið að byggingu leikmyndar fyrir kvikmyndina Maríu. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 3.8.1996. Innlent. 110 orð. Styttist í kaupstaðarréttindi. 210 ár eru liðin frá því að Grundarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 23.8.1996. Landsbyggðin. 122 orð. Nemendur í Grundarfirði könnuðu mótun umhverfisins af mannavöldum. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 19.12.1996. Landsbyggðin. 438 orð. Sólarkaffi innan um slípirokka og fittings Grundarfirði. Morgunblaðið. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 9.2.1997. Innlent. 82 orð. Um Grundarfjörð. Sveitarstjórnarmál 1978;2 og 1997;2. Gallerí Grúsk opnar í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 17.6.1997. Menning. 110 orð. Grundfirðingar fagna 100 ára afmæli [verslunar]. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 24.7.1997. Landsbyggðin. 435 orð. 150 ára draglampi meðal muna í krambúð. Í ár eru liðin 100 ár frá því að verslunarstaður var löggiltur í Grafarnesi við Grundarfjörð af Kristjáni IX. Morgunblaðið Gagnasafn, mið. 30.7.1997. Landsbyggðin. 396 orð. Útihátíð á Búlandshöfða. Jónína Gestsdóttir. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 2.8.1997. Landsbyggðin. 208 orð. Grundarfjörðun-Þýskaland- Grundarfjörður. Til Skotlands. Guðrún Sólveig Ríkarðsdóttir UMFG. SVFÍ fréttir 1997;15(4). Myndir. Rauði krossinn tekur við rekstri sjúkrabílsins með glæsibrag. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 6.2.1998. Innlent. 184 orð. Ánægja einkenndi hátíðina "Á góðri stund". Arnhildur Þórhallsdóttir. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 7.8.1998. Landsbyggðin. 270 orð. Frjósemi og frumkvæði í Grundarfirði. Morgunblaðið Föstudaginn 23. október, 1998 - Daglegt líf (blaðauki). Allir njóti sín. Morgunblaðið, föstudaginn 23. október, 1998 - Daglegt líf (blaðauki) Eldsvoði á Höfða í Eyrarsveit. Jónína Gestsdóttir. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 23.2.1999. Landsbyggðin. 143 orð. Á góðri stundu í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 30.7.1999. Landsbyggðin. 532 orð. Unglingarnir skipa ákveðinn sess. Íbúum Grundarfjarðar hefur fjölgað svipað og á höfuðborgarsvæðinu. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 28.10.1999. Miðopna. 2963 orð. Eina félagið sinnar tegundar. Gísli Karel Halldórsson. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 21.1.2000. Innlent með mynd. 817 orð. Á góðri stund í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 1.8.2000. Landsbyggðin með mynd. 430 orð. Bæirnir í sveitinni. Ljósmyndir eftir Guðjón Elísson á vef Grundarfjarðarbæjar. Morgunblaðið Gagnasafn, Fös. 1. október, 2004. Bætt búsetuskilyrði og lífsgæði. Morgunblaðið, mánudaginn 10. janúar, 2005 Ljósmóðir á gröfu. Hildur Sæmundsdóttir. Stækkun leikskólans í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 5.8.2005. Innlent með mynd. 194 orð. Úr bæjarlífinu. Sumarhátíðir á landsbyggðinni. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 9.8.2005. Innlent með mynd. 345 orð. Úr bæjarlífinu. Rökkurdagar í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 20.10.2005. Innlent með mynd. 262 orð. Úr bæjarlífinu. Aðventan. Kvenfélagið. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 13.12.2005. Innlent með mynd. 300 orð. Úr bæjarlífinu. Sólin er nú aftur farin að sjást í fjallaskörðum... Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 11.2.2006. Innlent með mynd. 356 orð. Fólkið sem býr föngum heimili. Fangelsið Kvíabryggju. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 19.2.2006. Greinar með 2 myndum. 3129 orð. "Renndi" í hlað á þyrlunni til að fá kaffi. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 22.7.2006. Innlent með mynd. 137 orð.

Leikskóli í Grundarfirði í 30 ár. Morgunblaðið Gagnasafn, mán. 8.1.2007. Innlent með 2 myndum. 241 orð. Úr bæjarlífinu. Jónsmessan. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 26.6.2007. Daglegt líf með 2 myndum. 456 orð. Ný Þórðarbúð opnuð í Grundarfirði. Sögumiðstöðin í Grundarfirði. Hvernig nútíminn varð til. Morgunblaðið Gagnasafn, mán. 30.7.2007. Innlent með 3 myndum. 490 orð. Fangelsisrýmum fjölgar um átta. Morgunblaðið Gagnasafn, mán. 8.10.2007. Innlent með 2 myndum. 360 orð. Grundarfjörður. Rökkurdagar. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 13.11.2007. Daglegt líf. með 2 myndum. 446 orð. Fleira í boði en fiskur. Alþjóðleg kvikmyndahátíð. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 31.1.2008. Kvikmyndir með 2 myndum. 567 orð. Óskarsverðlaunahafi undir Jökli. BANDARÍSKI hljóðmaðurinn Mark Berger. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 24.2.2008. Innlent með mynd. 250 orð. Grundarfjörður. Að hlaupa úti er lífsstíll... Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 1.4.2008. Daglegt líf með 2 myndum. 437 orð. Menningarverðlaun afhent. Bæjarhátíðin Á góðri stund í Grundarfirði. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 27.7.2008. Innlent með mynd. 124 orð. Aðsóknarmet slegið í Sögumiðstöðinni. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 7.8.2008. Innlent með mynd. 124 orð. Grundarfjörður. Sólskin og sumar... Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 12.8.2008. Daglegt líf með 2 myndum. 358 orð. Björgunarmál í norðurhöfum efst á baugi. Morgunblaðið Gagnasafn, fös. 29.8.2008. Innlent með mynd. 222 orð. Við erum mjög flinkar að baka. Kvenfélagið Gleym mér ei. Myndir. DV, 25. 9. 2008, s. 28. Grundarfjörður. Skelfing í skammdeginu er yfirskrift Rökkurdaga. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 14.10.2008. Daglegt líf með 2 myndum. 401 orð. Mikill fjöldi gesta í góðu veðri á bæjarhátíð Grundfirðinga. Morgunblaðið Gagnasafn, mán. 28.7.2008. Innlent með mynd. 105 orð. Fellaskjól fagnaði 20 ára afmæli. Skessuhorn 3. des. 2008, s. 7.Grundarfjörður. Jólaljós á aðventu. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 16.12.2008. Daglegt líf með 2 myndum. 486 orð. Hugað að gangsetningu skíðalyftunnar. Skessuhorn 17. des. 2008, s. 66. Jólakveðja úr Grundarfirði. Björg Ágústsdóttir. Skessuhorn 17. des. 2008, s. 54. Hildur og Kjartan sæmd Fálkaorðunni á nýjársdag. Hildur Sæmundsdóttir ljósmóðir. Skessuhorn 7. jan. 2009, s. 5. Northern wave í Grundarfirði í annað sinn. Skessuhorn 21. jan. 2009, s. 7. Alþjóðleg stuttmyndahátíð öðru sinni í Grundarfirði. Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar. Morgunblaðið Gagnasaf, fim. 22.1.2009. Menning með 2 myndum. 450 orð. Ungur Grundfirðingur skilar góðu verkefni. Anna Júnía Kjartansdóttir. Skessuhorn 28. jan. 2009, s. 14. Bræðurnir í Grundarfirði til Newcastle í vikunni. Valdemar og Jón Þór Einarssynir. Skessuhorn 28. jan. 2009, s. 24. Sækja í dreifbýli með góðu aðgengi að borg. Morgunblaðið Gagnasafn, mán. 12.1.2009. Innlent með 2 myndum. 606 orð. Eyrbyggja Sögumiðstöð tilnefnd til Eyrarrósarinnar. Skessuhorn 4. feb. 2009, s. 4. Grundfirðingar í sólskinsskapi. Sólin sést á ný. Morgunblaðið Gagnasafn, fim. 5. 2. 2009. Innlent með mynd. 87 orð. Gallerí opnað í Grundarfirði. Elzbieta (Ela) Krystyna Pétursson. Skessuhorn 11. feb. 2009, s. 5. Handverk sem á sér ekki hliðstæðu. Elzbieta Krystyna Elísson. Morgunblaðið Gagnasafn, mið. 11. 2. 2009. Innlent með mynd. 134 orð. Almenningssamgöngur ekki tímabærar [á Snæfellsnesi]. Skessuhorn 18. feb. 2009, s. 6. Bjartsýni ríkjandi í Grundarfirði. Jónas Víðir Guðmundsson markaðsfulltrúi. Skessuhorn 18. feb. 2009, s. 3. Stefnir í góða aðsókn á kvikmyndahátíðina í Grundarfirði. Skessuhorn 25. feb. 2009, s. 14. Miðstöð nýrra tækifæra í námi og vinnu opnuð í Grundarfirði. Þórunn Kristinsdóttir. Skessuhorn 4. mars 2009, s. 8. Northern Wave stuttmyndahátíðn komin til að vera. Skessuhorn 4. mars 2009, s. 22. Snæfellingar fjölmenntu á afmæli Barbie. Sögumiðstöðin, Ingi Hans Jónsson. Skessuhorn 11. mars 2009, s. 13. Búið að finna beinmergsgjafa fyrir Valdimar í Grundarfirði. Skessuhorn 15. apríl 2009, s. 22. Úr bæjarlífinu. Sumardagurinn fyrsti. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 5.5.2009. Daglegt líf með 2 myndum. 427 orð. Sagnalist í grunnskólanum í Grundarfirði. Skessuhorn 13. maí 2009, s. 7. Grundfirsk hraustmenni. Friðfinnur, Guðmundur Aron og Hallmar Gauti. Skessuhorn 20. maí 2009, s. 23. Snæfellingar á þingi. Ásbjörn Áttarsson, Lilja Mósesdóttir og Jón Bjarnason sem rætt er við á s. 14-15. Skessuhorn 27. maí 2009, s. 1. Nýtt gallerí í Grundarfirði. Gallerí Kind. Skessuhorn 24. júní 2009, s. 15. Mjög vegleg dagskrá Á góðri stund. Skessuhorn 22. júlí 2009, s. 9. Valgerður Hlín Kristmannsdóttir. Sigurinn kom mér í opna skjöldu. Valgerður Hlín Kristmannsdóttir sigurvegara í Ljósmyndakeppni Vesturlands. Skessuhorn 23. sept. 2009, s. 14. Guðmundur Gíslason. Hrekkjalómur í getraunum og pílukasti. Guðmundur Gíslason. Skessuhorn 26. sept. 2009, s. 26. Styttist í að Heilbrigiðisstofnun Vesturlands verði til. Skessuhorn 14. okt. 2009, s. 8. Leikskólinn í 30 ár á Sólvöllum. Skessuhorn 18. nóv. 2009, s. 8. Sunna Björk Skarphéðinsdóttir. Wipe out miklu erfiðara en búist var við. Sunna Björk Skarphéðinsdóttir. Skessuhorn 25. nóv. 2009, s. 32. Ýta kostnaðinum yfir á Grundfirðinga. Bæjarstjórn Grundarfjarðar um boðaðan niðurskurð hjá sýslumanni Snæfellinga. Morgunblaðið Gagnasafn, 21.12.2009. Björgunarklippur í Grundarfjörð. Valgeir Magnússon. Skessuhorn 10. feb. 2010, s. 2. Heilbrigðisstofnun Vesturlands hóf starfsemi um áramótin. Skessuhorn 10. feb. 2010, s. 14. Nýr liðsmaður á ritstjórn Skessuhorns. Áslaug Karen Jóhannsdóttir. Skessuhorn 11. apríl 2010, s. 4. Uppskeruhátíð tippara í Grundarfirði. Skessuhorn 11. apríl 2010, s. 19. Framboðslisti Samstöðu í Grundarfirði. Skessuhorn 21. apríl 2010, s. 4. Framboðslisti sjálfstæðismanna í Grundarfirði. Skessuhorn 5. maí 2010, s. 6.

Vínarbrauðin í Grundarfirði eins stór og Morgunblaðið. Fjórir sagnamenn af guðs náð. Morgunblaðið Gagnasafn, sun. 23.5.2010. Sunnudagsmoggi. með mynd. 2861 orð. Paimpol garður vígður í Grundarfirði. Skessuhorn 26. maí 2010, s. 8. Við síðustu kosningar skildu að þrjú atkvæði. Skessuhorn 26. maí 2010, s. 26. Helgi og hollusta í árlegri miðnæturgöngu á Klakk. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 8.6.2010. Innlent með 2 myndum. 382 orð. Endless dark gerir mikilvægan samning [við X-Ray Touring]. Guðmundur Haraldsson. Skessuhorn 14. júlí 2010, s. 6. Vel heppnuð Sandara- og Rifsaragleði. Skessuhorn 14. júlí 2010, s. 20. Rósa Njálsdóttir. Málverkasýning Á góðri stund. Skessuhorn 21. júlí 2010, s. 18. Bæjarhátíð Grundfirðinga fór vel fram. Skessuhorn 28. júlí 2010, s. 10. Fjörugur fóltboltaleikur á bæjarhátíð Grundfirðinga. Heimir Þór Ásgeirsson. Skessuhorn 28. júlí 2010, s. 23. Veðurblíða á bæjarhátíðinni. Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson. Morgunblaðið Gagnasafn, lau. 7.8.2010. 334 orð. Geimverur sækja í berin í Kolgrafafirði. Skessuhorn 25. ágúst 2010, s. 11. Elínborg Sturludóttir. Leitin að lömbum Guðs. Sr. Elínborg Sturludóttir. Skessuhorn 25. ágúst 2010, s. 12. Ný starfstengd námsbraut í augsýn. Úr bæjarlífinu eftir Gunnar Kristjánsson. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 12.10.2010. 323 orð. Forvitnilega búðin í Grundarfirði. Hrannarbúðin. Skessuhorn 25. nóv. 2010, s. 42. Með létt skap og liðugan talanda. Lífssaga Margrétar Guðjónsdóttur í Dalsmynni. Skessuhorn 25. nóv. 2010, s. 90-91. Hjartastuðtæki gefið í íþróttahúsið í Grundarfirði. Skessuhorn 8. des. 2010, s. 2. Þorsteinn Már[Jóhannsson] áfram hjá Víkingi. Skessuhorn 8. des. 2010, s. 2. Lífið í Snæfellsbæ er fullkomið. Rætt við Kristínu Björgu Árnadóttur. Skessuhorn 8. des. 2010, s. 18. Lífsréttindi landsbyggðarinnar. Eftir Þórð Áskel Magnússon. Morgunblaðið Gagnasafn, þri. 14.12.2010. 806 orð. Víkingar og Grundfirðingar áfram í Futsal. Skessuhorn 15. des. 2010, s. 31. Útskrift úr Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Skessuhorn 15. des. 2010, s. 14. Bréf frá Grundarfirði. Ásthildur Erlingsdóttir. Skessuhorn 21. des. 2010, s. 54. Bibba tekur við Snæþvotti. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Skessuhorn 28. des. 2010, s. 9. Miðasala á Þorrablót Hjónaklúbbs Eyrarsveitar. Mynd á forsíðu. Skessuhorn 2. feb. 2010, s. 1. Fjölskylduhjálp hyggst opna starfsstöð í Borgarnesi en ekki í Grundarfirði. Skessuhorn 2. feb. 2011, s. 8. FSN haldi sérstöðu sinni og verði áfram sjálfstæð stofnun. Skessuhorn 2. feb. 2011, s. 11. Fjölskylduhjálp leitar að húsnæði í Grundarfirði. Skessuhorn 19. jan. 2011, s. 1. Dreifnám við Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Skessuhorn 19. jan. 2011, s. 27. Elsti íbúinn 95 ára. Avanborg R. Kjartansdóttir. Skessuhorn 26. jan. 2011, s. 2. Hvalir í tugatali í Grundarfirði. Skessuhorn 26. jan. 2011, s. 4. Gaman að vinna fyrir nemendur skólans. Rætt við Davíð Magnússon forseta NFSN. Skessuhorn 26. jan. 2011, s. 26. Andlát: Guðmundur Runólfsson í Grundarfirði. Skessuhorn 9. feb. 2011, s. 2. Hlynur [Bæringsson] sendir skilaboð til þeirra yngri að leggja sig meira fram. Skessuhorn 9. feb. 2011, s. 30. Úrskurður um notkun akstursdagbóka. Skessuhorn 16. feb. 2011, s. 12. Háhyrningar um allan Grundarfjörð. Skessuhorn 16. feb. 2011, s. 14. 112 dagurinn haldinn hátíðlegur víða á Vesturlandi. Mynd. Skessuhorn 16. feb. 2011, s. 20. Herra einn-einn-tveir í Grundarfirði. Gústav Alex Gústavsson. Skessuhorn 16. feb. 2011, s. 25. Northern wave kvikmyndahátíðin í Grundarfirði. Dögg Mósesdóttir. Skessuhorn 23. feb. 2011, s. 19. Sólardagar í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Myndir. Skessuhorn 23. feb. 2011, s. 22. Ókeypis hvalaskoðun í Grundarfirði. Skessuhorn 23. feb. 2011, s. 32. Vestlendingar tilnefndir til menningarverðlauna DV. Dögg Móses dóttir. Skessuhorn 2. mars 2011, s. 6. Ríflega 200 gestir á kvikmyndahátíð í Grundarfirði. Myndir. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 25. Blakspilari úr Grundarfirði. Sunna Björk Skarphéðinsdóttir keppir í Fegurðarsamkeppni Vesturlands. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 26. Sýningin Heimurinn okkar í Grundarfirði um næstu helgi. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 4. Nýir rekstraraðilar hafa tekið við á Narfeyrarstofu. Segja Sæþór hafa unnið kraftaverk á þessum stað. Gunnar Garðarsson og Selma Þorkelsdóttir. Skessuhorn 9. mars 2011, s. 53. Heimurinn okkar, ljósmynd. Skessuhorn 23. mars 2011, s. 1. Rokk og lúðrar í Grundarfirði. Skessuhorn 23. mars 2011, s. 11. Litla búðin í Grundarfirði. Skessuhorn 23. mars 2011, s. 14. Stofnfundur ME félags Íslands. Skessuhorn 23. mars 2011, s. 15. Heimurinn okkar í Grundarfirði. Skessuhorn 23. mars 2011, s. 20. Lúðrasveitinni hefur alltaf verið sýndur mikill áhugi. Baldur Orri Rafnsson. Rokk og lúðrar. Skessuhorn 30. mars 2011, s. 20. Skátarnir flagga. Skessuhorn 6. apríl 2011, s. 14. Söngkeppni framhaldsskólanna. Særós Ósk Sævaldsdóttir. Skessuhorn 6. apríl 2011, s. 26. Spurning vikunnar í Grundarfirði. Skessuhorn 19. apríl 2011, s. 30. Í fótbolta í fullum herklæðum. Slökkvilið Grundarfjarðar. Skessuhorn 4. maí 2011, s. 30. Gerði flotbryggju fyrir tjaldinn. Arnór Kristjánsson. Skessuhorn 18. maí 2011, s. 1. Tilraun Arnórs bónda heppnaðist. Skessuhorn 25. maí 2011, s. 18. Vel mætt á íbúafund. Skessuhorn 18. maí 2011, s. 6. Hversu mikla vinnu fá unglingarnir okkar í sumar? Skessuhorn 18. maí 2011, s. 10.