Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Náttúruvá í Rangárþingi

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Ný tilskipun um persónuverndarlög

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Ég vil læra íslensku

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Könnunarverkefnið PÓSTUR

1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ný og glæsileg líkamsrækt

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Pascal Pinon & blásaratríóid

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

október 17. árg. 43. tbl. 2013

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Horizon 2020 á Íslandi:

Okkur er ekkert að landbúnaði

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

PÁSKASPRENGJA Allar skíðavörur 25-70% afsláttur FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Verslunin Allra Manna Hagur

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Transcription:

Búkolla 26. maí - 1. júní 20. árg. 21. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Opið hús Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00. Landsliðskokkurinn og Norðurlandameistarinn Viktor Örn Andrésson sér um léttar veitingar og gefur góð ráð. Allir hjartanlega velkomnir. Fjölskyldan Moldnúpi

Kvennakórinn Ljósbrá heldur vortónleika í Hvolnum fimmtudaginn 2. júní klukkan 20:30. Sjórnandi kórsins: Guðmundur Eiríksson. Undirleikarar: Stefán Þorleifsson, píanó Smári Kristjánsson, bassi Aðgangur 2000 kr. Ekki posi - Frítt fyrir 16 ára og yngri Íbúafundur Rangárþingi ytra Boðað er til opins íbúafundar á Laugalandi n.k. laugardag 28. maí 10:00-12:00 um fyrirhugaða lagningu ljósleiðara um sveitarfélagið. Farið verður yfir áætlanir og veittar upplýsingar um hvaðeina sem þessu frábæra verkefni tengist. Til fundar mæta m.a. Haraldur Benediktsson formaður fjarskiptasjóðs og Páll Jóhann Pálsson forsvarsmenn Ísland ljóstengt verkefnisins. Vonumst til að sjá sem flesta. Sveitarstjórn Rangárþings ytra

Golftímar og kennsla fyrir börn og unglinga í sumar Eins og undfarin ár verður Gylfi Sigurjónsson með golftímana á Strandarvelli. Fyrsti tíminn er 7. júní n.k. og verða tímarnir í sumar á þriðjudögum kl. 17:00 og fimmtudögum kl. 13:00. Einnig verður æfingarvöllurinn alltaf opinn fyrir þá sem vilja taka fyrstu skrefin og prufa golfið. Allt varðandi unglingastarfið í sumar og mótahald verður auglýst betur og reglulega uppfært á www.ghr.is og á FACEBOOK-síðu unglinganefndar GHR Unglingastarf Unglinganefnd Golfklúbbs Hellu

Aðalfundur kvenfélagsins Eyglóar verður haldinn að Heimalandi sunnudaginn 12. júní nk. kl. 20.30 Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélagið Eygló Íþrótta- og tómstundanámskeið Verður á vegum UMF Heklu frá 6. 24. júní á virkum dögum kl. 8:00 12:00 fyrir börn fædd á árunum 2003-2009. Fjölbreytt dagskrá verður í boði sniðin að aldri barnanna, m.a. Íþróttir, leikir, kofasmíði, sund, hjólreiðar, gönguferðir, leiklist, grillveisla o.fl. Verð kr. 6.000 fyrir viku og kr. 13.000 fyrir allar 3 vikurnar ef greitt er við skráningu. 50% systkinaafsláttur. Umsjónarmenn námskeiðsins eru Þórunn Inga Guðnadóttir og Rúnar Hjálmarsson. Skráning og greiðsla (enginn posi) fer fram í matsalnum í Íþróttahúsinu á Hellu miðvikudaginn 1. júni frá kl. 17.00 til 19.00. Nánari upplýsingar hjá Þórunni 866-0005 og Guðmundi 868-1188 Ath. að það er nauðsynlegt að skrá börnin, þeim er ekki leyfilegt að mæta án skráningar forráðamanna. Vakin er athygli á að mæting á námskeiðið á morgnana er frá kl. 8-9, ekki er leyfilegt, nema sérstakar aðstæður koma upp, að mæta eftir kl. 9 og skal þá vera í samráði við umsjónarmenn. Stefnt er að íþrótta- og tómstundanámskeiði í 2 vikur í ágúst og eru forráðamenn beðnir um að láta vita ef áhugi á þátttöku í því er fyrir hendi. Áburðarsala Við eigum enn til áburð, sem UMF Hekla er með til sölu á 3.500 kr fötuna. Þeir sem áhuga hafa á að styrkja gott málefni og fá alhliða áburð á góðu verði hafið samband við Guðmund í síma 868-1188 eða broi1970@mi.is Vorsýning - Fimleikar Fimleikaiðkendur á vegum UMF Heklu munu sýna framfarir sínar á liðnum vetri í Íþróttahúsinu á Hellu miðvikudaginn 1. júní kl. 18. Hvetjum alla til að mæta og njóta þess að horfa á okkar flottu fimleikakrakka.

Hlíðarendakirkja Aðalsafnaðarfundur Hlíðarendasóknar í Fljótshlíð verður haldinn þriðjudaginn 31 maí kl 21 í Hlíðarendakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Hlíðarendakirkju Aðalsafnaðarfundur sóknarnefndar Stórólfshvolskirkju verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl. 20:00 í safnaðarheimili Stórólfshvolskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Vígslubiskup vísiterar Oddaprestakall fimmtudaginn 2. júní. Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti heimækir Oddaprestakall fimmtudaginn 2. júní næstkomandi. Ferðalagið hefst í Þykkvabænum og endar með léttmessu í Oddakirkju kl. 16:30, þangað eruð þið öll velkomin. Kristín spilar, kórinn syngur og sr. Kristján Valur flytur hugvekju. Eftir messuna verður súpa og spjall í Kraga, safnaðarheimilinu við Oddakirkju. Með vígslubiskupi í för er sr. Halldóra í Fellsmúla prófastur Suðurprófastsdæmis. - - - - Fylgist með fréttum af starfi Oddaprestakalls á heimasíðu prestakallsins: http://kirkjan.is/oddaprestakall/ og á Facebooksíðum kirknanna í prestakallinu. Sr. Elína Hrund

Leikskólinn Laugalandi 20 ára Af tilefni 20 ára afmæli leikskólans mun verða opið hús í Leikskólanum Laugalandi þann 27. maí n.k. frá kl. 14:30 16:00. Þá gefst fólki tækifæri á að koma og skoða skólann, sjá myndlistarsýningu barnanna og kíkja á gamlar myndir. Það verður heitt á könnunni og gaman væri að sjá sem flesta til að gleðjast með okkur. Sigrún Björk, leikskólastjóri Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 23. til 29. maí vegna vinnu á Höfn Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð Sími 692 5671 Úrval af trjám, runnum og sumarblómum BIRKI Í BÖKKUM - Bakkaplöntur - Kryddplöntur Mold og áburður til sölu Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað -

Orlofsuppbót 2016 Orlofsuppbót á að koma til greiðslu 1. júní ár hvert hjá starfsfólki á almennum vinnumarkaði og hjá ríkinu. Á árinu 2016 nemur upphæðin kr. 44.500. Greiðslur þessar miðast við fullt starf á orlofsárinu (1.maí-30.apríl). Greitt er hlutfallslega fyrir hlutastörf. Eftir eins árs starf hjá sama fyrirtæki teljast fjarvistir vegna lögbundins fæðingarorlofs til starfstíma við útreikning orlofsuppbótar. Orlofslaun Samkvæmt samningi SGS við ríkið eru orlofslaun aldurstengd sem hér segir: 24. dagar: 10,17% orlofslaun 29 ára og yngri. 28. dagar: 11,59% orlofslaun við 30 ára aldur. 30. dagar: 13,04% orlofslaun við 38 ára aldur. Samkvæmt samningi SGS við SA (almenni samningur) eru orlofslaun eins og hér segir: 24. dagar: 10,17% orlofslaun, lágmarksorlof. 25. dagar: 10,64% orlofslaun eftir 5 ára starf hjá sama fyrirtæki eða 10 ár í sömu starfsgrein. 30. dagar: 13,04% orlofslaun eftir 10 ára starf hjá sama fyrirtæki. Verkalýðsfélag Suðurlands, Suðurlandsvegi 3, 850 Hella, Sími 487-5000.

Hugverk í Heimabyggð Höfuðmarkmið félagsins er að stuðla að eflingu lista og menningar í Rangárvallasýslu. Þeir sem hafa áhuga en komast ekki á fundinn að setja endilega inn skilaboð á heimasíðuna eða hringja í síma 6990135 Frítt kaffi og kökur og allir velkomnir Stjórnin Auglýst er eftir aðilum til að taka þátt í vinnusýningu í Menningarsalnum á Hellu í sumar. Það er opið öllum sem vilja koma með sitt hugverk eða aðra list og kynna hana á staðnum. Kynningarfundur verður fimmtudaginn 26.mai kl. 20.00, að Dynskálum 8 á Hellu. Á fundinum verður kannað með þátttöku og tímasetning á opnun í sumar ákveðin. Ratleikur í Rangárþingi eystra Ratleikur Rangárþings eystra er skemmtilegur leikur þar sem allir geta tekið þátt. Leikurinn hefst miðvikudaginn 25. maí og lýkur fimmtudaginn 1. september. Í upphafi leiksins fá allir þátttakendur sér klippikort sem þeir hafa með sér þegar lagt er af stað í gönguferðina. Á hverri gönguleið er,,flagg/ merking(mynd) með gatara á. Þátttakendur gata svo klippikortið sem þeir eru með og klára gönguna. Um er að ræða tíu skemmtilegar og þægilegar gönguleiðir sem flestir ættu að ráða við. Hver leið er ekki nema 1-3 kílómetrar að lengd. Þegar allar leiðirnar tíu hafa verið farnar og tíu göt komin á klippikortið skal kortinu skilað ásamt upplýsingum um þátttakanda í sérmerktan kassa í íþróttamiðstöðinni. Dregið verður úr hópi þátttakenda föstudaginn 2. september og eru glæsilegir vinningar í boði. Nú er bara að drífa sig af stað og taka þátt. Munið eftir að taka með ykkur klippikortin en ef þið þurfið fleiri kort er hægt að nálgast þau í íþróttamiðstöðinni. Gangi ykkur vel.

Sjónvarpið Skjár 1 FIMMTUDAGUR 26. maí FÖSTUDAGUr 27. maí LAUGARDAGUR 28. maí 15.35 Martin læknir (7:8) 16.25 Violetta (14:26) 17.15 Í garðinum með Gurrý (3:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (71:386) 17.56 Eðlukrúttin (20:52) 18.10 Best í flestu (7:10) 18.50 Krakkafréttir (116) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (186) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Leiðin til Frakklands (7:12) 20.40 Martin læknir (8:8) 21.30 Heillandi heimur húsgagna 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (145) 22.20 Glæpahneigð (9:22) 23.05 Indian Summers (1:10) 00.20 Kastljós 00.50 Dagskrárlok (54) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (3:13) 08:20 Dr. Phil - 09:00 America's Next Top M. 09:45 Survivor - 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr. Phil - 13:50 Leiðin á EM 2016 14:20 America's Next Top Model (13:16) 15:05 The Voice - 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (3:25) 19:00 King of Queens-19:25 How I Met Y.M. 19:50 Life In Pieces (17:22) 20:15 Grandfathered - 20:40 The Grinder 21:00 The Catch - 21:45 Scandal (19:21) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show 23:50 Scorpion - 00:35 Law & Order 01:20 The Family - 02:05 The Catch (4:10) 02:50 Scandal - 03:35 The Tonight Show 04:15 The Late Show - 04:55 P. MAX tónlist 16.00 Treystið lækninum (3:3) 16.50 Hrefna Sætran grillar (4:6) 17.15 Leiðin til Frakklands (7:12) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (72:386) 17.56 Sara og önd (13:33) 18.03 Pósturinn Páll (9:13) 18.18 Lundaklettur (15:32)(Puffin Rock) 18.26 Gulljakkinn (9:26) 18.28 Drekar (7:20) 18.50 Öldin hennar (22:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (187) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 19.55 Miranda (1:6) 20.25 Skarpsýn skötuhjú (1:6) 21.25 Á leið á toppinn 22.50 Sherlock Holmes 00.20 Hinterland (1:4) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (69) 06:00 P. M.tónlist - 08:00 Rules of Engagem. 08:20 Dr. Phil - 09:00 America's Next Top M. 09:45 Survivor - 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil - 13:30 Life In Pieces (17:22) 13:55 Grandfathered - 14:20 The Grinder 14:45 The Millers - 15:05 The Voice (22:26) 15:50 Three Rivers - 16:35 The Tonight Sh. 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (4:25) 19:00 King of Queens (3:25) 19:25 How I Met Your Mother (8:20) 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Voice - 21:45 Blue Bloods (21:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Code Black - 23:55 American Crime 00:40 The Walking D. - 01:25 House of Lies 01:55 Zoo - 02:40 Penny Dreadful (7:8) 03:25 Blue Bloods- 04:10 The Tonight Show 04:50 The Late Show - 05:30 P. M. tónlist 07.00 KrakkaRÚV 10.35 Leiðin til Frakklands (6:12) 11.05 Menningin (37:50) 11.25 Í garðinum með Gurrý (4:6) 11.55 Hæpið - 12.25 Vestfjarðarvíkingurinn 13.30 Kvöldstund með Jools Holland 14.35 Íslensku björgunarsveitirnar 15.20 Lottóhópurinn (1:6) 16.20 Vísindahorn Ævars 16.55 Sterkasti maður Íslands 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (146:300) 17.56 Háværa ljónið Urri - Krakkafréttir 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga (2:2) 18.54 Lottó (40:70) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Áramótaskaup 2009 20.40 Vatnarisinn 22.20 The Guilt Trip 23.55 The Carnage 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (70) 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil 11:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:55 The Voice (23:26) 15:25 Survivor (12:15) 16:10 Kitchen Nightmares (2:4) 16:55 Top Gear (4:8) 17:45 Black-ish (18:24) 18:10 Saga Evrópumótsins (10:13) 19:05 Difficult People (6:8) 19:30 Life Unexpected (7:13) 20:15 The Voice (24:26) 21:00 Turner & Hooch 22:40 The Men Who Stare at Goats 00:15 47 Ronin 02:15 Law & Order: UK (5:8) 03:00 CSI (13:18) 03:45 The Late Late Show 05:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 07:00 Simpson-fjölskyldan (6:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (3:24) 08:30 Ellen 09:35 The Doctors (37:50) 10:15 Masterchef USA (18:20) 11:00 Jamie's Super Food (3:6) 11:45 Um land allt 12:05 Heimsókn (8:15) 12:35 Nágrannar 13:00 He's Just Not That Into You 15:05 Top Gun 16:55 Bold and the Beautiful (6860:7321) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 20:00 Það er leikur að elda (1:6) Nýr og frábær matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem í hverjum þætti fær Eva Laufey Kjaran til sín unga og hressa krakka sem eiga það sameiginlegt að elska að búa til mat og eru afburðarkokkar í þokkabót. Í sameiningu velja þau hráefni og krakkarnir fá svo að elda sinn uppáhaldsrétt undir handleiðslu Evu Laufeyjar. Þættirnir eru því fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 20:25 Restaurant Startup (4:9) 21:10 The Blacklist (23:23) 21:55 Containment (3:13) 22:40 Lucifer (5:13) 23:25 Rapp í Reykjavík (5:6) 23:55 X-Company (1:10) 00:40 Banshee (8:8) 01:30 The Raid 03:10 Fright Night 2-04:50 Top Gun 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:10 The Middle (4:24) 08:30 Pretty Little Liars (11:25) 09:15 Bold and the Beautiful (6861:7321) 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Restaurant Startup (5:10) 10:55 First Dates (1:9) 11:45 Grand Designs - Living (1:4) 12:35 Nágrannar 13:00 The Other Woman 14:45 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16:20 Mayday (4:5) 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful (6861:7321) 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:07 Ísland í dag 19:20 The Simpsons (20:22) 19:45 Impractical Jokers (13:13) 20:10 Ghetto betur (1:6) 20:50 Mona Lisa Smile - Dramatísk kvikmynd sem gerist í Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek í atvinnulífinu. Þannig er tíðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kemur til starfa í Wellesley. 22:45 Predestination - Dramatísk bíómynd frá árinu 2014 með þeim Ethan Hawke, Sarah Snook og Noah Taylor í aðalhlutverkum. 00:20 Veronica Mars 02:05 The Heat 04:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 05:30 Ghetto betur - 06:05 The Simpsons 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful (6857:7321) 13:45 Britain's Got Talent (6:18) 14:45 Mr Selfridge (7:10) 15:35 Á uppleið (7:7) 16:05 Vice special: Killing Cancer 16:45 The Big Bang Theory (12:24) 17:10 Sjáðu (444:450) 17:40 ET Weekend (36:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:53 Sportpakkinn (138:150) 19:05 Lottó 19:10 Little Big Shots (1:9) 19:55 My Best Friend's Wedding Frábær mynd með Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz og Rupert Everett. Fyrir níu árum gerðu vinirnir Julianne og Michael með sér samning um að ef þau væru enn þá á lausu þegar þau næðu 28 ára aldri skyldu þau giftast hvort öðru. 21:40 The Purge: Anarchy Mögnuð spennu mynd sem fjallar um einstakan viðburð sem gerist einu sinni á ári í Bandaríkjunum. Hreinsunina, þá nótt er allt leyfilegt, borgurum er frjálst að fremja glæpi án nokkurra afleiðinga en þeir sem vilja ekki taka þátt þurfa að loka sig af og tryggja öryggi sitt þar sem stórhættulegt ástand skapast í borginni. 23:20 Fury Myndin gerist árið 1945, í lok seinni heimstyrjaldarinnar og bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. 01:35 Hot Tub Time Machine 2 03:05 Idiocracy 04:30 The Railway Man

Sjónvarpið SUNNUDAGUR 29. Maí MÁNUDAGUR 30. Maí ÞRIÐJUDAGUR 31. Maí 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Áramótaskaup 2009 11.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 11.25 Eyðibýli (3:6) 12.05 Börn eru rót alls ills 13.25 Halldór Ásgeirsson 14.10 Humarsúpa innifalin 15.00 Konur rokka 16.05 Á sömu torfu 16.20 Attenborough: maðurinn á bakvið myndavélina 17.15 Dýraspítalinn 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV - Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (9:22) 18.25 Leiðin til Frakklands (8:12) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Eyðibýli (4:6) 20.25 Refurinn 21.00 Indian Summers (2:10) 21.50 Borða, sofa, deyja 23.35 Vitnin (1:6) 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (71) 17.10 Eyðibýli (4:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (73:386) 18.01 Hvolpasveitin (5:24) 18.24 Hæ Sámur (11:45) 18.31 Unnar og vinur (9:9) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (188) 19.30 Veður 19.35 Eldhúsdagsumræður á Alþingi Bein útsending frá almennum stjórnmálaumræðum sem fram fara á Alþingi ár hvert áður en þingstörfum er frestað. Þingmenn og ráðherrar allra flokka taka þátt. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (146) 22.20 Spilaborg (13:13) 23.15 Kristín Gunnlaugsdóttir (2:4) Heimildarmynd um Kristínu Gunnlausgsdóttur myndlistakonu. Hún hóf feril sinn á Akureyri en hélt svo í nám til Ítalíu þar sem hún lærði meðal annars íkonamálaralist í klaustri. - 00.00 Dagskrárlok 16.55 Lögreglukonan (2:5) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Hopp og hí Sessamí 18.24 Millý spyr - Sanjay og Craig (16:20) 19.00 Fréttir - Íþróttir (189) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ekki bara leikur (1:10 - Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna. 20.40 Bara ef ég hefði aldrei byrjað 21.15 Innsæi (1:15) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (147) 22.20 Hernám (8:10) 23.10 Spilaborg (13:13) 00.05 Kastljós 00.30 Dagskrárlok Skjár 1 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil - 12:35 The Tonight Show 13:55 The Voice - 14:40 Vexed (3:6) 15:30 Growing Up Fisher (8:13) 15:50 Philly - 16:35 Life is Wild (2:13) 17:20 Parenthood (10:22) 18:05 Stjörnurnar á EM 2016 (9:12) 18:35 Leiðin á EM 2016 (11:12) 19:05 Parks & Recreation (6:13) 19:25 Top Gear: The Races (6:7) 20:15 Scorpion (23:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 The Family (6:12) 22:30 American Crime (6:10) 23:15 The Walking Dead (16:16) 00:00 Hawaii Five-0-00:45 Limitless (6:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit 02:15 The Family (6:12) 03:00 American Cr.-03:45 The Walking D. 04:30 The Late Show - 05:10 P. MAX tónlist 06:00 P. M.tónlist - 08:00 Rules of Engagem. 08:20 Dr. Phil - 09:00 America's Next Top M. 09:45 Survivor - 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil - 13:30 The Office (13:27) 13:55 Scorpion - 14:40 Life Unexpected 15:25 Younger - 15:50 Jane the Virgin 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (5:25) 19:00 King of Queens -19:25 How I Met Y.M. 19:45 Stjörnurnar á EM 2016 (10:12) 20:15 Top Chef (7:18) 21:00 Hawaii Five-0-21:45 Limitless (7:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show 23:50 Girlfriends' Guide to Divorce (8:13) 00:35 The Good Wife (19:22) 01:20 Madam Secretary-02:05 Hawaii Five0 02:50 Limitless - 03:35 The Tonight Show 04:15 The Late Show - 04:55 P. MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (6:13) 08:20 Dr. Phil - 09:00 America's Next Top M. 09:45 Survivor - 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:45 Dr. Phil - 13:25 Stjörnurnar á EM 2016 13:55 Top Chef - 14:40 Melrose Place (4:18) 15:25 The Royal Family -15:50 Americ. N.T.M. 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (6:25) 19:00 King of Queens (5:25) 19:25 How I Met Your Mother (10:20) 19:50 Black-ish - 20:15 Jane the Virgin 21:00 The Good Wife (20:22) 21:45 Elementary - 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Show 23:50 Brotherhood - 00:35 Chicago Med 01:20 Quantico - 02:05 The Good Wife 02:50 Elementary - 03:35 The Tonight Show 04:15 The Late Show - 04:55 P. MAX tónlist Stöð 2 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:45 Mannshvörf á Íslandi (2:8) 14:25 Lóa Pind: Battlað í borginni (3:5) 15:10 Það er leikur að elda (1:6) 15:35 Mike and Molly (21:22) 16:00 Restaurant Startup (4:9) 16:50 60 mínútur (34:52) 17:35 Eyjan (37:41) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:53 Sportpakkinn (139:150) 19:10 Stelpurnar (5:10) 19:35 Britain's Got Talent (7:18) 20:40 Mr Selfridge (8:10) 21:30 Rapp í Reykjavík (6:6) 22:05 X-Company (2:10) Önnur þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrjöldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. Í hverri hættuför leggja þau lífið að veði fyrir málsstaðinn. 22:50 60 mínútur (35:52) 23:40 Outlander (7:13) 01:00 Game Of Thrones (6:10) 02:00 Death Row Stories (5:8) Vandaðir og spennandi heimildarþættir þar sem fjallað er um alríkisglæpi sem varða við dauðarefsingu í Bandaríkjunum. 02:45 Gotham (7:22) 03:30 Automata Spennutryllir frá árinu 2014 05:15 Regarding Susan Sontag 07:00 Simpson-fjölskyldan (7:22) 07:20 Two and a Half Men (17:22) 07:45 The Middle - 08:05 2 Broke Girls 08:30 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (35:175) 10:20 Who Do You Think You Are (9:12) 11:05 Project Runway (14:15) 11:50 Á fullu gazi (2:6) 12:10 Léttir sprettir (3:0) 12:35 Nágrannar - 13:00 Britain's Got Talent 15:45 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:05 ET Weekend (36:52) 16:55 Bold and the Beautiful (6862:7321) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:07 Ísland í dag 19:20 The Goldbergs (23:24) 19:40 Brother vs. Brother (3:6) 20:25 Lóa Pind: Battlað í borginni (4:5) 21:10 Outlander (8:13) 22:05 Game Of Thrones (6:10) 23:00 Vice 4 (13:18) 23:30 Veep (4:10) 23:55 Empire (18:18) 00:40 Rush Hour (1:13) 01:25 Murder in the First (1:12) 02:10 Covert Affairs (14:16) 02:55 Crimes That Shook Britain (5:6) 03:40 Rush (1:10) 04:25 A.D.: Kingdom and Empire (9,10:12) 05:55 The Brink (9:10) 07:00 Simpson-fjölskyldan (8:22) 07:20 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 07:45 The Middle (6:24) 08:05 Mike and Molly (8:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (6863:7321) 09:35 The Doctors (31:50) 10:20 Junior Masterchef Australia (11:22) 11:10 White Collar (4:6) 11:55 Poppsvar - 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (17,18:18) 15:25 Nashville (12,13:21) 16:55 Bold and the Beautiful (6863:7321) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:07 Ísland í dag 19:50 2 Broke Girls (1:22) 20:10 Veep (5:10) 20:40 The Detour 21:05 Rush Hour (2:13) 21:50 Murder in the First (2:12) 22:35 Ivory Tower 00:05 Grey's Anatomy (24:24) 00:50 Blindspot (22:23) 01:35 Togetherness (7:8) 02:00 Ouija 03:30 True Detective (5:8) 04:30 NCIS (14:24) 05:15 Battle Creek (8:13) 06:00 The Middle (6:24) 06:25 Mike and Molly (8:22)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 1. júní 17.15 Táknmálsfréttir 17.30 Noregur - Ísland (Landsl. í fótbolta) 19.50 Víkingalottó (40:70) 20.00 Fréttir 20.25 Íþróttir (190) 20.30 Veður 20.35 Heill forseta vorum: Pólitíkin á Bessastöðum Í þáttunum verður farið yfir sögu og þróun forsetaembættisins. Samskipti forseta og ríkisstjórna verða skoðuð auk þess sem ljósi verður varpað á hvernig aðkoma almennings að embættinu hefur breyst. 21.05 Neyðarvaktin (19:23) 21.50 Bækur og staðir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (148) 22.20 Kynning frambjóðenda - 22.25 Blenheim höll: Frægt höfðingjasetur 23.15 Hernám - 00.00 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (7:13) 08:20 Dr. Phil - 09:00 America's Next Top M. 09:45 Survivor - 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil - 13:30 Black-ish (19:24) 13:55 Jane the Virgin - 14:40 90210 (4:24) 15:25 Life In Pieces - 15:50 Grandfathered 16:15 The Grinder - 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil - 18:35 Everybody Loves Raym. 19:00 King of Queens (6:25) 19:25 How I Met Your Mother (11:20) 19:45 Leiðin á EM 2016 (12:12) 20:15 America's Next Top Model (14:16) 21:00 Chicago Med - 21:45 Quantico (22:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Wicked City (2:8) 00:35 The Catch - 01:20 Scandal (19:21) 02:05 Chicago Med - 02:50 Quantico (22:22) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show - 04:55 P.M.tónlist 07:00 Simpson-fjölskyldan (7:22) 07:25 Teen Titans Go 07:50 The Middle - 08:10 Mindy Project (5:22) 08:30 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Logi í beinni 11:10 Anger Management (6:22) 11:35 Enlightened (6:8) 12:05 Hello Ladies (8:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Feðgar á ferð (5:10) 13:25 Manstu 14:10 Mayday (9:10) 14:55 Glee (9:13) 15:40 Sirens (9:10) 16:05 Baby Daddy (22:22) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Bold and the Beautiful (6864:7321) 17:20 Nágrannar - 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:08 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (22:24) 19:45 Mike & Molly (11:13) 20:10 Our Lives: Too Fat to Fly 20:55 Blindspot (23:23) 21:40 Togetherness (8:8) 22:10 You're The Worst (7:13) 22:35 Real Time with Bill Maher (17:35) 23:35 Containment (3:13) 00:20 Lucifer (5:13) - 01:05 X-Men 02:50 Rita (1,2,3:8) - 05:00 Louie (9:14) 05:25 Your're the Worst - 05:50 The Middle TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is smáauglýsingar Þessi Ford Edge SEL skráður 25.04 2007 ekin 161000 km. Vél 3500, 265 hp. bensín, sjálfskiptur, með sídrifi og dráttarbeisli. Verð 2.450.000 kr en góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 893 7205. FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Ung hjón óska eftir húsnæði í Þykkvabæ. Snyrtileg, reyklaus og barnlaus. Upplýsingar í síma 783 3316 Tíndur hestur - Ef einhver hefur séð bleikstjörnóttann hest í Holta og Landsveit (var í Hjallanesi 1) örmerki 968000001627120 vinsamlega láta vita í síma 898 6960 Smári Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

TIL FUNDAR VIÐ FÓLKIÐ Kaffispjall með Davíð Oddssyni laugardaginn 28. maí Hótel Stracta á Hellu kl. 13 Icelandair Hótel í Vík kl. 17 facebook.com/davidsemforseta instagram.com/david.oddsson xdavid.is STUÐNINGSMENN