Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Similar documents
Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Náttúruvá í Rangárþingi

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Ný og glæsileg líkamsrækt

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Okkur er ekkert að landbúnaði

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Ég vil læra íslensku

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Pascal Pinon & blásaratríóid

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Er ekki þinn tími kominn?

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

Heilsu Eyjan. Kíktu á Facebook-síðuna okkar og sjáðu tilboðin. Gleðilega páskahátíð. Nú er tíminn fyrir Cellutrar. Gleðilega páska VESTMANNAEYJA

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

TILBOÐ VERÐ TILBOÐ :00 22:00 FULLT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ

Hvalfjarðardagar ágúst

Verslunin Allra Manna Hagur

Transcription:

BúkollaHlíðarvegur 17. - 23. september - 18. árg. 36. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Réttarball laugardaginn 20. september Húsið opnað kl. 22:00 Verð kr. 1500 Ómar & sveitasynir spila Brit hundafóður fæst hér Kanslarinn Hellu Sími 487 5100

Léttar veitingar verða á boðstólum við Reyðavatnsréttir um helgina. Enginn posi á staðnum. Kveðja Fjalladrottninginn. Snjómokstur á héraðsvegum í Rangárþingi eystra - Verðkönnun Vegagerðin og Rangárþing eystra hafa ákveðið að standa fyrir verðkönnun vegna snjómoksturs í sveitarfélaginu veturinn 2014-2015. Verkefnið felst í snjómokstri á héraðsvegum og heimreiðum í Rangárþingi eystra frá 1. nóvember 2014 til 15. apríl 2015. Gögn vegna verðkönnunarinnar og frekari upplýsingar verður hægt að nálgast á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Ormsvelli 1, Hvolsvelli og hjá Vegagerðinni, Breiðumýri 2, 800 Selfossi, föstudaginn 19. september 2014 frá 10:00-12:00. Einnig er hægt að fá gögn send rafrænt með því að senda tölvupóst á netfangið bygg@hvolsvollur.is Útfylltum gögnum skal skila á sömu staði eigi síðar en miðvikudaginn 24. september 2014, kl. 12:00. F.h. Rangárþings eystra og Vegagerðarinnar Anton Kári Halldórsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 9 á þriðjudagsmorgnum Þrúðvangur 20, 850 Hella - S. 487 5551 - svartlist@simnet.is

Heima er best Ö l l v e r ð e r u b i r t m e ð f y r i r v a r a u m p r e n t v i l l u r o g / e ð a m y n d a b r e n g l. G i l d i r f i m m t u d a g i n n 1 8. s e p t e m b e r - s u n n u d a g s i n s 2 1. s e p t e m b e r 2 0 1 4 Hleðsla íþróttadrykkur m/súkkulaði, 330 ml 209 kr. stk. Aktív próteinbitar m/engifer, 100 g 389 kr. 22% afsláttur Búrfells brauðskinka, 250 g 349 kr. verð áður 449 Badia Chia Seed, 624 g 1998 kr. 25% afsláttur Goða frosið lambalæri 1198 kr. kg verð áður 1598 Dala fetaostur í kryddolíu, 150 g 269 kr. 20% afsláttur Íslenskt hvítkál 238 kr. kg verð áður 298 25% afsláttur Coke zero, 2 lítrar 259 kr. stk. verð áður 349 25% meira magn Myllu pizzasnúðar 359 kr. 20% afsláttur Goða frosið súpukjöt 798 kr. kg verð áður 998 2 í 16% afsláttur Frönsk baguette m/hvítlauk, 2 í 249 kr. verð áður 299 Einn pakki af Dentastix fylgir með einum 3 kg poka af Pedigree Pedigree þurrmatur, kjúklingur og grænmeti eða nautakjöt og grænmeti 1749 kr. Sjá opnunartíma á www.kjarval.is Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar 3 kg Nýtt! Te&kaffi, America Rainforest, malað eða baunir, 400 g 1198 kr.

Postulínsmálun Námskeið í postulínsmálun verður á Hvolsvelli dagana 3., 4. og 5. október 2014. Upplýsingar gefur Guðrún í síma: 487 8192, gsm: 863 8192 Árshátíð Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu verður miðvikudaginn 1. október n.k. í Smáratúni í Fljótshlíð og hefst kl. 18:00 Miðaverð er kr. 4.500,- Pantanir berist fyrir 26. september n.k. til Sigríðar Erlendsdóttur s. 487-8518 og 863-6148 og Braga Gunnarssonar s. 487-5812 og 864-2945 Þeir sem óska eftir rútufari tilkynna það við pöntun Skemmtinefndin

Þorrablótsnefnd Rangvellinga 2015 Fyrsti fundur verður haldinn í Íþróttahúsinu Hellu, 24. september 2014, kl 20.30 Íbúar við eftirtaldar götur og á bæjum eru í þorrablótsnefnd. Brúnalda, Dynskálar, Drafnarsandur, Fornisandur og Fossalda. Heklugerði, Helluvað 1-4, Hjarðarbrekka 1 og 2, Hólar og Hróarslækur. Sjáumst hress og kát. Með kveðju. Bára Jónsdóttir sími 849 2976 Leikskólinn Örk á Hvolsvelli, auglýsir: Verkefni: Helstu verkefni aðstoðarmanns í eldhúsi eru almenn eldhússtörf, þvottur, þrif og önnur verkefni er til falla. Menntun, reynsla og hæfni: Starfsreynsla í mötuneyti er æskileg Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss. Umsóknafrestur er til 30. september n.k. Hægt er að sækja um á heimasíðu leikskólans http://www.leikskolinn.is/ork undir flipanum - Um leikskólann Starfsumsóknir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Aðstoðarmaður í eldhús í 50 % starf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Árný Jóna Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á leikskoli@hvolsvollur.is

Sjúkrasjóður Verkalýðsfélags Suðurlands Athugið umsóknir ásamt viðeigandi gögnum vegna septemberúthlutunar úr sjúkrasjóði Verkalýðsfélags Suðurlands þurfa að berast á skrifstofu félagsins í seinasta lagi fyrir kl 14:00 fimmtudaginn 25. september. Stjórn sjúkrasjóðs Vlf.S. AÐALFUNDUR Foreldrafélags Grunnskólans á Hellu verður haldinn þriðjudaginn 30. september 2014 kl. 20 í Grunnskólanum Hellu. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði, farið yfir starf félagsins sl. ár og kosið í nýja stjórn. Nokkrir hafa gefið kost á sér. Á fundinn mætir Lilja Einarsdóttir skólahjúkrunarfræðingur og Sveinn Rúnarsson lögregla. Hvetjum alla sem vilja gæta hags barna í Grunnskólanum á Hellu að mæta minnum á fræðslufund um einelti á morgunn Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fótboltaþjálfari heldur fræðslufund um samskipti og einelti í Grunnskólanum á Hellu fimmtudaginn 18. september kl. 17.00 19.00. Í erindinu fjallar Vanda um leiðir til lausna og góð ráð fyrir foreldra. Þennan sama dag hittir Vanda kennara og starfsfólk skólans og hér er því einstakt tækifæri til að stilla saman strengi en rannsóknir hafa einmitt sýnt að samstarf foreldra og skóla er grunnur að árangri í baráttunni gegn einelti. Stjórn Foreldrafélags Grunnskólans Hellu

Frá Leikfélagi Rangæinga Þá fer að byrja hjá okkur vetrarstarfið, og verður fyrsti fundur mánudaginn 22. september kl. 20.00 í menningarsal Oddakirkju á Hellu. Sett verður upp Fullkomið brúðkaup í leikstjórn Ármanns Guðmundssonar. Hvetjum við alla að koma og kynnast þessu frábæra starfi sem er í okkar félagi. Okkur vantar alltaf gott fólk í hin ýmsu störf, hvort sem það er leikur eða baktjaldavinna ýmiskonar. Einnig viljum við boða til aðalfundar félagsins mánudaginn 29. september kl. 20:00 í menningarsalnum á Hellu. Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin Leshringur Fyrsti fundur leshringsins verður haldinn miðvikudaginn 24. september næstkomandi, milli kl. 18.00 og 19.00. - - - Fyrsta bók vetrarins er Piparkökuhúsið eftir hina sænsku Carin Gerhardsen. Allir sem hafa áhuga á lestri bóka eru hjartanlega velkomnir. Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi verður bók októbermánaðar. Tónlistarmennirnir Felix Bergsson og Hlynur Ben mæta svo til okkar 26. september og flytja lög af nýútkomnum sólóplötum sínum. Nánar auglýst síðar. Komið og eigið notalega stund með okkur! Stracta Hótel Hella

Landréttir í Áfangagili verða fimmtudaginn 25. september Réttarstörf hefjast kl. 12 á hádegi. Munið veitingasölu Kvenfélagsins Lóu - Kjötsúpa - Verið velkomin Fjallskilanefnd Spennandi hlutastörf í boði Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu leitar að einstaklingi til að liðsinna fötluðu barni í lengdri viðveru að skóla loknum. Um er að ræða hlutastarf. Sjúkraliðamenntaðir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið. Þá er einnig leitað að einstakling til að styðja fatlaðan dreng í tómstundum sínum. Um er að ræða allt að 16 tíma á mánuði, vinnutími er eftir hádegi virka daga. Störfin henta bæði körlum og konum. Nánari upplýsingar veitir Dögg Þrastardóttir í síma 487 8125 eða á netfangið dogg@felagsmal.is. Umsóknir berist á netfangið dogg@felagsmal.is fyrir 30. september næstkomandi.

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 18. sept. FÖSTUDAGUr 19. sept. LAUGARDAGUR 20. sept. 16.30 Ástareldur 17.20 Friðþjófur forvitni (2:10) 17.45 Poppý kisuló (10:42) 17.56 Kafteinn Karl (17:26) 18.08 Sveppir (9:22) 18.15 Táknmálsfréttir (18:365) 18.25 Dýraspítalinn 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.05 Nautnir norðursins (3:8) 20.40 Í garðinum með Gurrý 21.10 Glæpaslóð (3:3) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (14:15) 23.05 Stóra lestarránið (1:2) 00.35 Kastljós 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok (16:365) 08:00 Everybody Loves Raymond (6:25) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:10 America's Funniest Home Videos 15:35 The Biggest Loser (1:27) 17:05 America's Next Top Model (14:16) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (14:22) 20:15 Minute To Win It Ísland - NÝTT (1:10) 21:05 Growing Up Fisher (1:13) 21:30 Extant (3:13) 22:15 Scandal (13:18) 23:00 The Tonight Show 23:40 King & Maxwell (10:10) 00:25 Scandal (13:18) 01:10 The Tonight Show - P.MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (20:22) 08:30 Jamie Oliver's Food Revolution (6:6) 09:15 Bold and the Beautiful (6444:6821) 09:35 Doctors (56:175) 10:20 60 mínútur (29:52) 11:05 Harry's Law (5:22) 11:50 Nashville (14:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 14:50 The O.C (20:25) 15:35 icarly (1:25) 16:00 New Girl (2:24) 16:25 The New Normal (3:22) 16:50 The Big Bang Theory (24:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6444:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (4:8) 19:45 Undateable (7:13) 20:10 Sósa og salat 20:30 Masterchef USA (8:19) 21:15 NCIS (6:24) 22:00 Major Crimes (10:10) 22:40 Mike Tyson: Undisputed Truth (1:1) 00:05 Rizzoli & Isles (9:16) 00:50 The Knick (5:10) 01:35 The Killing (2:6) 02:20 NCIS: Los Angeles (15:24) 03:05 The Lucky One Áhrifamikil mynd 04:40 Made in Dagenham 15.40 Ástareldur 17.20 Kúlugúbbarnir (10:18) 17.44 Nína Pataló (38:39) 17.51 Sanjay og Craig (5:20) 18.15 Táknmálsfréttir (19:365) 18.25 Nautnir norðursins (3:8) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Grínistinn (4:4) 20.25 Útsvar (Grindavík - Hafnarfjörður) 21.30 Fuglabúrið Gamanmynd frá 1996 um hommapar sem villir á sér heimildir svo að sonur þeirra geti kynnt foreldra kærustu sinnar fyrir þeim. 23.30 Það er flókið Við brautskráningu sonar þeirra Jane og Jakes úr háskóla blossar ást þeirra upp sem aldrei fyrr en málið er flókið því að þau eru skilin og hann giftur aftur. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond (7:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:40 Friday Night Lights (6:13) 16:25 Growing Up Fisher (1:13) 16:50 Minute To Win It Ísland (1:10) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Talk 19:00 America's Funniest Home Videos 19:30 The Biggest Loser (3:27) 20:15 The Biggest Loser (4:27) 21:00 First Wives Club 22:40 The Tonight Show 23:20 Law & Order: SVU (5:24) 00:05 Revelations (5:6) 00:50 The Tonight Show 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (21:22) 08:30 Drop Dead Diva (3:13) 09:15 Bold and the Beautiful (6445:6821) 09:35 Doctors (57:175) 10:15 The Smoke (6:8) 11:00 Last Man Standing (20:24) 11:25 Junior Masterchef Australia (13:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Johnny English Reborn 14:40 Planet Hulk 16:20 Young Justice 16:45 New Girl (3:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6445:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Super Fun Night (15:17) 19:40 Impractical Jokers (7:15) 20:05 Mike and Molly (2:22) 20:30 NCIS: Los Angeles (16:24) 21:15 Louie (11:13) 21:40 Arthur Newman - Dramatísk mynd frá 2012 með Colin Firth, Emily Blunt og Anne Heche í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um mann sem freistar þess að hefja nýtt líf með því að sviðsetja dauða sinn og taka upp nýtt nafn en kynnist konu sem er einnig að reyna að flýja fortíðina. 23:25 Insidious: Chapter 2 - Spennutryllir frá 2013 sem fær hárin til að rísa. 01:10 Moon 02:45 Perrier's Bounty 04:30 Abraham Lincoln: Vampire Hunter 07.00 Morgunstundin okkar 11.50 Útsvar (Grindavík - Hafnarfjörður) 12.50 Vesturfarar 14.10 Landinn (1) 14.40 Bakgarðurinn 15.55 Alheimurinn 16.40 Ástin grípur unglinginn (3:12) 17.20 Tré-Fú Tom (9:26) 17.42 Grettir (33:52) 17.55 Táknmálsfréttir (20:365) 18.05 Violetta (20:26) 18.54 Lottó (4:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Monty Python á sviði 21.15 Ævi Brians- Sprenghlægileg mynd 22.50 Land uppvakninganna Margverðlaunuð gamansöm hryllingsmynd. 00.15 Bernie - Gamansöm sakamálamynd 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12:15 The Talk 14:15 Dr. Phil 15:35 Men at Work (10:10) 15:55 Top Gear Festival Special: Sydney 16:45 Vexed (6:6) 17:45 Extant (3:13) 18:30 The Biggest Loser (3:27) 19:15 The Biggest Loser (4:27) 20:00 Eureka (15:20) 20:45 NYC 22 (3:13) 21:30 A Gifted Man (12:16) 22:15 Vegas (4:21) 23:00 Dexter (3:12) 23:50 Fleming (4:4) 00:35 Fleming - The Making Of 01:05 Flashpoint (1:13) 01:50 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful (6441:6821) 13:50 The Crimson Field (6:6) 14:45 Veep (7:10) 15:15 Sósa og salat 15:40 Derek (8:8) 16:05 Gulli byggir (1:7) 16:35 Fókus (5:6) 17:00 Íslenski listinn 17:30 Sjáðu (357:400) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (6:50) 19:10 Stelpurnar (8:20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory (8:24) 20:00 Veistu hver ég var? (4:10) 20:45 Drinking Buddies - Rómantísk mynd 2013. Luke og Kate eru vinnufélagar sem ná mjög vel saman og finnst gaman að daðra við hvort annað. Bæði eru þau í samböndum en málin flækjast þegar þau ákveða að fara öll saman í helgarferð 22:15 The Counselor Spennumynd frá 2013 með Michael Fassbender, Penélope Cruz, Cameron Diaz, Javier Bardem og Brad Pitt í aðalhlutverkum. Lögfræðingur lendir í vondum málum eftir að hann hefur samstarf með eiturlyfjasmyglurum. Leikstjóri er Ridley Scott. 00:10 Margin Call Mögnuð mynd sem gerist á einum sólarhring þegar bankahrunið er að verða að veruleika. 01:55 Game of Death 03:30 Dark Tide 05:20 Henry's Crime

Sjónvarpið SUNNUDAGUR 21. sept. MÁNUDAGUR 22. Sept. ÞRIÐJUDAGUR 23. sept. 07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Tvíburasystur 11.20 Nautnir norðursins- Færeyjar 11.50 Hljóðverið Sound City 13.40 Skotar kjósa; já eða nei. 14.10 Lygarinn - 15.35 Mótorkross 16.05 Hraðafíkn 16.35 Dýraspítalinn 16.55 Fum og fát 17.00 Táknmálsfréttir (21:365) 17.10 Vísindahorn Ævars 17.20 Stella og Steinn - Hrúturinn Hreinn 17.39 Stundarkorn - Angelo ræður 18.00 Stundin okkar - Vísindahorn Ævars 18.30 Basl er búskapur (1:10) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir - Íþróttir 19.40 Landinn (2) 20.10 Vesturfarar (5:10) 20.50 Stóra lestarránið (2:2) 22.20 Hamarinn (4:4) 23.15 Alvöru fólk (10:10) 00.15 Fuglasöngur (1:2) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.35 Skólaklíkur (6:20) 17.20 Babar og vinir hans (12:15) 17.42 Spurt og sprellað (6:26) 17.47 Grettir (45:46) 17.59 Skúli skelfir (12:26) 18.10 Táknmálsfréttir (22:365) 18.20 Vesturfarar 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.05 Fyrri heimstyrjöld: Á misskilningi byggð? 20.55 Gullkálfar (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (2:28) 22.45 Tekist á um tónlistina Einlæg og áleitin heimildamynd frá BBC um vafasama siðfræði tónlistariðnaðarins og öflin á bakvið hljómsveitir á framabraut. 00.15 Kastljós 00.40 Fréttir - Dagskrárlok (20:365) 16.30 Ástareldur 17.18 Snillingarnir (9:13) 17.40 Violetta 18.25 Táknmálsfréttir (23:365) 18.30 Melissa og Joey (2:21) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 19.55 Alheimurinn (9:13) 20.40 Hefnd (10:13) 21.25 Sannleikurinn á bakvið Amazonvefinn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (4:6) 23.20 Gullkálfar (4:6) Norsk spennuþáttaröð um blaðamann sem sviptir hulunni af fjármálahneyksli hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki. 00.20 Kastljós. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok (21:365) Skjár 1 Stöð 2 12:00 The Talk 13:20 Dr. Phil 15:20 Kirstie (10:12) 15:40 Growing Up Fisher (1:13) 16:05 The Royal Family (1:10) 16:30 Welcome to Sweden (1:10) 16:55 America's Next Top Model (14:16) 17:40 Reckless (3:13) 18:25 King & Maxwell (10:10) 19:10 Minute To Win It Ísland (1:10) 20:00 Gordon Ramsay 21:15 Law & Order: SVU (6:24) 22:00 Revelations - LOKAÞÁTTUR (6:6) 22:45 Ray Donovan (3:12) 23:35 Scandal (13:18) 00:20 Fleming - The Making Of 00:50 Revelations (6:6) 01:35 The Tonight Show 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Mr. Selfridge (10:10) 14:30 Veistu hver ég var? (4:10) 15:05 Léttir sprettir (6:0) 15:25 Gatan mín 15:50 Louis Theroux: The Ultra Zionists 16:45 60 mínútur (50:52) 17:30 Eyjan (4:16) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (56:60) 19:10 Ástríður (6:12) 19:35 Fókus (6:6) 20:00 Neyðarlínan 20:30 Rizzoli & Isles (10:16) 21:15 The Knick (6:10) 22:00 The Killing (3:6) 22:55 60 mínútur (51:52) 23:40 Eyjan (4:16) 00:30 Daily Show: Global Edition 00:55 Suits (7:16) 01:40 Legends (1:10) - Martin Odum starfar fyrir bandarísku alríkislögregluna FBI. Hann er sá besti í bransanum þegar það kemur að því að lifa undir fölsku flaggi og komast í innsta hring glæpasamtaka. En það getur reynt á geðheilsuna að lifa tvöföldu lífi og stundum er erfitt að gera greinarmun á því hvað er raunverulegt og hvað ekki. 02:25 Boardwalk Empire (2:8) 03:15 Miss Conception 04:55 Afterwards 06:40 Fréttir 08:00 Everybody Loves Raymond (8:25) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:35 90210 (5:22) 16:20 The Good Wife (7:22) 17:00 Top Gear Special (1:3) 17:45 Dr. Phil 18:25 The Tonight Show 19:05 The Talk 19:45 Rules of Engagement (1:15) 20:05 Kirstie (11:12) 20:25 Kitchen Nightmares - NÝTT (1:10) 21:10 Reckless (4:13) 22:00 Flashpoint (2:13) 22:45 The Tonight Show 23:25 Law & Order: SVU (6:24) 00:10 XIII (1:13) 00:55 Flashpoint (2:13) 01:40 The Tonight Show - P. MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle (22:22) 08:25 2 Broke Girls (17:24) 08:45 Mom (7:22) 09:10 Bold and the Beautiful (6446:6821) 09:30 The Doctors (5:50) 10:10 The Crazy Ones (14:22) 10:30 Make Me A Millionaire Inventor (5:8) 11:15 Kolla - 11:45 Falcon Crest (6:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet 5 (6:6) 13:50 American Idol (30:39) 15:30 Villingarnir 15:55 Ofurhetjusérsveitin 16:20 Bara grín (1:6) 16:45 New Girl (4:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6446:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Mindy Project (16:24) 19:40 The Goldbergs (19:23) 20:05 Gulli byggir (2:7) 20:30 Suits (8:16) 21:15 Legends (2:10) 22:00 Boardwalk Empire (3:8) 22:50 Louis Theroux: Louis & The Nazis (1:1) 23:45 White Collar (15:16) 00:30 Burn Notice (15:18) 01:15 Another Earth 02:45 My Brother is An Only Child 04:25 Long Weekend - Fréttir og Ísl. í dag 08:00 Everybody Loves Raymond (9:25) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:00 Made in Jersey (6:8) 15:40 Kirstie (11:12) 16:00 Kitchen Nightmares (1:10) 16:45 Happy Endings (15:22) 17:05 Reckless - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (3:22) 20:10 The Royal Family (2:10) 20:35 Welcome to Sweden (2:10) 21:00 Parenthood - NÝTT (1:22) 21:45 Ray Donovan (4:12) 22:35 The Tonight Show 23:15 Flashpoint (2:13) 00:00 Scandal - 00:45 Ray Donovan 01:35 The Tonight Show - Pepsi M.tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (1:6) 08:30 Gossip Girl (4:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6447:6821) 09:35 The Doctors (6:50) 10:15 The Middle (19:24) 10:40 Go On (10:22) 11:00 Flipping Out (2:12) 11:45 The Newsroom (5:9) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (32:39) 14:50 The Mentalist (7:22) 15:35 Sjáðu (357:400) 16:05 Tommi og Jenni 16:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:50 New Girl (5:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6447:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Um land allt (1:12) 19:45 2 Broke Girls (15:24) 21:05 White Collar (16:16) 21:50 Burn Notice (16:18) 22:35 Daily Show: Global Edition 23:00 Restless (1:2) 00:30 Covert Affairs (10:16) 01:15 Bones (13:24) 02:00 Girls (8:10) 02:35 Happy Gilmore 04:05 Tomorrow When the War Began 05:45 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 24. sept. 16.30 Martin læknir (5:6) 17.15 Disneystundin (34:52) 17.16 Finnbogi og Felix (7:13) 17.38 Sígildar teiknimyndir (4:30) 17.46 Nýi skólinn keisarans (13:18) 18.10 Táknmálsfréttir (24:365) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (5:12) 18.54 Víkingalottó (4:52) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.25 Íþróttir - Kastljós 20.05 Mánudagsmorgnar (9:10) 20.45 Frú Brown 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Stríð í nánd (2:3) 23.15 Mótorsport 2014 (1:2) 23.45 Njósnadeildin (5:6) 00.40 Kastljós 01.05 Fréttir - Dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond (10:25) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:30 The Royal Family (2:10) 15:55 Welcome to Sweden (2:10) 16:20 Parenthood (1:22) 17:05 Extant ) - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock (1:13) 20:10 America's Next Top Model (15:16) 20:55 Remedy - NÝTT (1:10) 21:45 Unforgettable - NÝTT (1:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 XIII (1:13) 23:55 Revelations (6:6) 00:40 Remedy (1:10) 01:25 Unforgettable (1:13) 02:10 XIII (1:13) 02:55 The Tonight Show - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Wonder Years - 08:25 Wipeout 09:10 Bold and the Beautiful (6448:6821) 09:30 Doctors (58:175) 10:10 Spurningabomban (7:10) 11:00 Grand Designs (7:12) 11:50 Grey's Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (1:10) 13:45 Gossip Girl (1:10) 14:30 Smash (10:17) 15:20 Xiaolin Showdown 15:45 Grallararnir 16:10 Arrested Development (11:15) 16:45 New Girl (6:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6448:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Bad Teacher (3:13) 19:40 The Middle (19:24) 20:05 How I Met Your Mother (23:24) 20:30 Heimsókn (1:28) 20:50 Léttir sprettir (7:0) 21:10 Restless (2:2) 22:40 Covert Affairs (11:16) 23:25 Enlightened (3:8) 23:55 NCIS (6:24) 00:40 Major Crimes (10:10) 01:25 The Pool Boys 02:50 Nine Miles Down 04:15 Grand Designs (7:12) 05:05 How I Met Your Mother (23:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Útf Útfararþjónusta FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Gísli Gunnar Guð mundsson Vistvænar íslenskar kistur Þjónusta allan sólarhringinn Sími 482 4300 Elfar Freyr Sigurjónsson Netfang: fylgd@fylgd.is - Vefsíða: fylgd.is Svanhildur Eiríksdóttir Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Verkalýðsfélag Suðurlands auglýsir Almennur félagsfundur verður haldinn í sal Suðurlandsvegar 1-3 (kjallara) fimmtudaginn 25. september kl.20:00 (gengið inn aftan við húsið við hlið stigauppgangs) Fundartími: fimmtudagur 25. september 2014 kl. 20:00 1. Kosning fulltrúa á ársfund ASÍ 22. - 24. október 2014 2. Staðan í samningamálum. 3. Önnur mál Stjórnin pakkhúsið Ýmislegt fyrir sláturtíðina Salt Plastkútar m/loki o.fl. Pa k khúsið HeLLu Kindaskot Stórgripaskot Haglaskot Alltaf heitt á könnunni! Opið virka daga frá kl. 08:00-12 og 13:00-18:00 Lokað á laugardögum Suðurlandsvegi 4-850 Hella sími 512 1110 - gsm. 669 1110 - fax 512 1111