Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Similar documents
Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Náttúruvá í Rangárþingi

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

ÖRN ELDJÁRN & VALERIA POZZO SIGRÍÐUR THORLACIUS, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & GUÐMUNDUR ÓSKAR HAVARI.IS

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

október 17. árg. 43. tbl. 2013

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Ný tilskipun um persónuverndarlög

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Ný og glæsileg líkamsrækt

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Okkur er ekkert að landbúnaði

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Ég vil læra íslensku

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Pascal Pinon & blásaratríóid

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

Hvalfjarðardagar ágúst

Er ekki þinn tími kominn?

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Töfrasýning Einars Mikaels

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

Neyðarkall úr fortíð!

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Transcription:

Búkolla Prentsmiðjan 21. - 27. júní 22. árg. 24. tbl. 2018 Svartlist svartlist@simnet.is Sími 487 5551 Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018 Laugardaginn 30. júní 2018 kl. 20.30 Síðasta lag fyrir fréttir Aðalheiður M. Gunnarsdóttir og Þóra S. Guðmannsdóttir syngja við píanóundirleik Glódísar M. Guðmundsdóttur. Eyrún A. Gylfadóttir býður gesti velkomna með harmoníkuleik Laugardaginn 18. ágúst 2018 kl. 15.00 Bræðralög Bræðurnir Bjarni og Einar Þór Guðmundssynir syngja við undirleik Guðjóns Halldórs Óskarssonar Sunnudaginn 30. september 2018 kl. 15.00 Svanur undir bringudúni banasár Rut Ingólfsdóttir og vinir hennar leika strengjakvartett eftir Mozart, strengjaoktett eftir Mendelsohn og Sjöstrengjaljóð Jóns Ásgeirssonar Laugardaginn 6. október 2018 kl. 15.00 Uppáhaldslög Öðlinga Sönghópurinn Öðlingar syngur þekkt lög undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar Miðaverð 2000 kr. - Kaffi í hlénu

Sumarmessa á Jónsmessu Sumarmessa í Keldnakirkju sunnudaginn 24. júní kl. 11:00. Guðjón Halldór spilar, við syngjum og eigum saman góða stund í kirkjunni okkar. Sr. Elína Hrund Krosskirkja fermingarmessa Fermingarmessa verður í Krosskirkju laugardaginn 23. júní n.k. kl. 13:00 Fermd verða: Ásgeir Ari Ásgeirsson, (bús. í Svíþjóð), Gilsbakka 4, 860 Hvolsvöllur. Karitas Rós Ásgeirsdóttir, (bús. í Svíþjóð), Gilsbakka 4, 860 Hvolsvöllur. Konráð Óskar Kjartansson, Gilsbakka 4, 860 Hvolsvöllur. Önundur Björnsson sóknarprestur Þessi hryssa hvarf úr stikkinu hjá okkur í Vestra-Fróðholti í Vestur-Landeyjum. Ef einhver hefur orðið hennar var endilega hafa samband í síma 7795800. Hún heitir Perla frá Steinnesi.

Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 Úrval af trjám, runnum og sumarblómum Kálplöntur og byrki í bökka áburður til sölu Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Frá Héraðsbókasafni Rangæinga Sumarafgreiðslutími: Mánudaga kl. 15 20 Þriðjudaga kl. 15 18 Miðvikudaga kl. 15 18 Fimmtudaga kl. 15 18 Föstudaga Lokað Sumarbókamarkaður: Stök bók kr. 200.- 7 bækur kr. 1.000.- 15 bækur kr. 2.000.- Sumarlestur: Vegabréf Bókamerki Hvatningaverðlaun Fyrir öll börn í 1. 4. bekk Í júní og júlí asafnið Verið velkomin á bókasafnið Héraðsbókasafn Rangæinga Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur - Sími: 488-4235 - www.bokrang.is

Húsaviðgerðir og viðhald Verktakaþjónusta - Utanaðkomandi lekavandamál - Parket- og flísalagnir Rúðuskipti og gluggaviðgerðir og ýmis önnur þjónusta í boði. Upplýsingar í síma 692 1927 Árbæjarkirkja Harmoníkumessa sunnudaginn 24. júní, kl.14.00. Félagar í harmoníkufélaginu annast undirleik við athöfnina og kirkjukórinn syngur íslensk sumar- og dægurlög. Kirkjukaffi að athöfn lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur Kálfholtskirkja Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 24. júní kl. 20.30. Söngur og tónlist í höndum unga fólksins okkar og kórsins. Boðið upp á kaffi og kleinur eftir athöfn. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur TÝNDUR Örmerktur 6 vetra jarpur hestur hvarf af eystri bakka Ytri-Rangár á bilinu 11.- 28. maí s.l. þeir sem gætu veitt upplýsingar um hestinn vinsamlega hringið í Milenu s. 8657042 eða sendið sms.

Atvinnu/íbúðarhúsnæði á Hvolsvelli ATVINNUHÚSNÆÐI/ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Á BESTA STAÐ VIÐ ÞJÓÐVEG NR. 1 (AUSTURVEGUR 15) Á HVOLSVELLI. Um er að ræða eignarhluta nr. 01 0102 á jarðhæð í fjöleignarhúsi. Gott húsnæði, hvort heldur sem atvinnu- eða íbúðarhúsnæði við þjóðveg nr. 1. Teikningar klárar (í skipulagsferli) að vel skipulagðri íbúð, sem einfalt er að breyta. Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is Óskað er eftir tiboðum í eignina. Sími: 487-5028 - Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Hesthús á Hvolsvelli Til sölu er 50% eignarhlutur í hesthúsi við Dufþaksbraut nr. 15 á Hvolsvelli. Húsið er járnklætt timburhús byggt árið 1980, stærð 141 fm. Húsið hefur verið mikið endurnýjað, ný klæðning á veggjum að innanverðu og nýjar raflagnir. Í húsinu eru 7 rúmgóðar stíur fyrir 10 til 12 hross, kaffistofa og aðstaða fyrir rúllur. Verð kr. 6.800.000,-. Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is Sími: 487-5028 - Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali AA fundur á Hellu AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir. Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 16 á mánudögum

Sólsetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands Sími 482 3136-892 2136 Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum og WC-lögnum Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum. - Er með mjög góð tæki - Bónstöðin Hvolsvelli Bón - Alþrif - Mössun Djúphreinsun Vinsamlega pantið þrif í sími 895 7713 Hlíðarvegi 2, 860 Hvolsvelli - bonhvol@gmail.com Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

Prentsmiðjan Svartlist Önnumst alla almenna prentþjónustu Reikningar Bréfsefni Nafnspjöld Umslög Bæklingar Boðskort o.fl. o.fl. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

Sjónvarpið Stöð 2 FIMMTUDAGUR 21. júní FÖSTUDAGUr 22. júní LAUGARDAGUR 23. júní 11.30 HM stofan 11.50 HM 2018 í fótb.(danmörk - Ástralía) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Roger Milla 14.25 HM stofan 14.50 HM 2018 í fótbolta(frakkland - Perú) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótb. (Argentína - Króatía) 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.05 Í garðinum með Gurrý (4:5) 21.35 Andstæðingar Íslands (Nígería) 22.10 Treystið mér (4:4) 23.10 Gullkálfar (4:8)- Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. 00.00 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show - 10:00 S. + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother -13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife -14:15 Kevin 15:00 America's Funniest Home Videos 15:25 The Millers - 15:50 Solsidan 16:15 Everyb. L. Raym. -16:40 King of Q. 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Show-19:45 Man With a Plan 20:10 Gudjohnsen - 21:00 Instinct 21:50 How To Get Away With Murder 22:35 Zoo - 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 24-01:30 Salvation 02:15 Law & Order - 03:05 SEAL Team 03:50 Agents of SHIELD -04:40 Síminn + Sp. 07:00 The Simpsons (2:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (6:23) 08:30 Ellen (167:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7379:8072) 09:35 The Doctors (5:50) 10:15 Á uppleið (5:6) 10:40 Jamie's Super Food (5:6) 11:25 Í eldhúsinu hennar Evu (5:9) 11:45 Grey's Anatomy (24:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Ordinary World 14:25 Never Been Kissed 16:10 PJ Karsjó (8:9) 16:35 The Simpsons (2:22) 17:00 Bold and the Beautiful (7379:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (168:175) 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (4:22) 19:25 The Big Bang Theory (19:24) 19:50 Deception (11:13) 20:35 NCIS (16:24) 21:20 Lethal Weapon (4:22) 22:05 Barry (8:8) 22:35 Crashing (6:8) 23:05 Real Time with Bill Maher (19:36) 00:00 Burðardýr (3:6) 00:30 Vice (10:35) 01:00 Silent Witness (9:10) 01:55 Silent Witness (10:10) 02:50 C.B. Strike (6:7) 03:50 Girls (4:10) 04:50 Never Been Kissed 11.30 HM stofan 11.50 HM 2018 í fótb.(brasilía - Kosta Ríka) 13.50 HM stofan 14.50 HM 2018 í fótbolta (Nígería - Ísland) 16.50 HM stofan 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótbolta(serbía - Sviss) 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.10 Poirot Þriðja stúlkan 22.45 Frank - Margverðlaunuð svört gamanmynd um Jon sem dreymir um að verða tónlistarmaður og gengur til liðs við framúrstefnu-popphljómsveit. 00.20 Borowski - Kristalsnótt - Þýsk sakamálamynd um lögreglufulltrúana Klaus Borowski og Söruh Brandt. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil - 13:50 Man With a Plan 14:15 Gudjohnsen 15:00 Family Guy(Family Guy 10 rétt) 15:25 Glee 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:30 The Biggest Loser 21:00 The Bachel. - 22:30 The Hunger G. 00:55 One Day - 02:45 The Tonight Show 03:25 The Exorcist - 04:10 Síminn + Spotify 07:00 Blíða og Blær 07:25 Ljóti andarunginn og ég 07:45 Tommi og Jenni - 08:05 Strákarnir 08:30 The Middle (7:23) 08:55 Mom (6:22) 09:15 Bold and the Beautiful (7380:8072) 09:35 Doctors (159:175) 10:20 Restaurant Startup (6:10) 11:05 Great News (6:10) 11:25 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (10:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Lýðveldið (4:6) 13:25 A Long Way Down 15:00 The Space Between Us 16:55 Grand Designs - Living (4:4) 17:45 Bold and the Beautiful (7380:8072) 18:05 Nágrannar 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (5:22) 19:30 Britain's Got Talent (12,13:18) 21:05 Batman Begins - Fjórða og að margra mati besta Batman-myndin þar sem segir frá uppvaxtarárum Bruce Wayne og hvernig það bar að að hann öðlaðist ofurkrafta og varð Leðurblökumaðurinn. 23:20 Baby, Baby, Baby - Rómantísk gamanmynd frá 2015. Þegar leikarinn Sydney hittir listakonuna Sunny, þá telur hann að hún gæti verið sú eina rétta. Hún er fyndin, klár og gullfalleg. 00:45 Snatched - Stórskemmtileg mynd með spennuívafi 02:15 Sleight 03:40 A Long Way Down 07.00 KrakkaRÚV 10.50 Pricebræður bjóða til veislu 11.30 HM stofan 11.50 HM 2018 í fótbolta(belgía - Túnis) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Pelé 14.25 HM stofan 14.50 HM 2018 í fótb.(s.-kórea - Mexíkó) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótb.(þýskaland - Svíþjóð) 20.25 Veður - Fréttir - Íþróttir 21.05 Lottó 21.15 Íslenskt bíósumar: Bíódagar 22.40 127 Hours - Margverðlaunuð mynd byggð á lífsreynslu Arons Ralston, klifrara og ævintýramanns. 00.15 Vera Ungir guðir 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 American Housewife 08:25 Life In Pieces - 08:50 Grandfathered 09:15 The Millers - 09:35 Jennifer Falls 10:00 Man With a Plan - 10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple - 11:15 The Mick 11:40 Superstore - 12:00 Everybody L. R. 12:25 King of Queens - 12:50 How I Met Y.M. 13:10 America's Funniest Home Videos 13:35 The Biggest L. -15:05 Superior Donuts 15:25 Madam Secretary 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama - 17:55 Family Guy 18:20 Friends with Benefits - 18:45 Glee 19:30 One Chance - 21:15 10 Years 22:55 21 Jump Street - 00:50 Failure to L. 02:30 The Life Aquatic with Steve Zissou 04:30 Síminn + Spotify 07:00 Barnaefni 11:05 Friends (8:24) 12:00 Bold and the Beautiful (7376:8072) 13:45 Allir geta dansað (1:8) 15:25 Bó og Bubbi saman í Hörpu 17:05 Dýraspítalinn (6:6) 17:30 Maður er manns gaman (1:8) 18:00 Sjáðu (551:580) 18:55 Sportpakkinn (350:401) 19:00 Lottó 19:05 Top 20 Funniest (3:20) 19:50 Norman 21:45 War for the Planet of the Apes Spennumynd frá 2017 sem er jafnframt þriðji kaflinn í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, en hér neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel. 00:00 Hidden Figures - Mögnuð mynd frá 2017 með einvalaliði leikara. Hér er sögð sönn saga þriggja kvenna sem störfuðu hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og áttu stóran þátt í að Mercurygeimferðaráætlunin heppnaðist en hún snerist um að koma geimfaranum John Glenn á sporbaug um Jörðu - og síðan heilum á húfi til baka. Það fylgdist allur heimurinn með þessari áhættusömu tilraun og geimfarinn John Glenn varð heimsfrægur fyrir vikið sem fyrsti maðurinn sem komst á sporbaug um Jörðu. 02:05 Fifty Shades Darker - Dramatísk mynd frá 2017 04:00 Unforgettable - Magnaður sálfræðitryllir frá 2017

Sjónvarpið Stöð 2 SUNNUDAGUR 24. júní MÁNUDAGUR 25. júní ÞRIÐJUDAGUR 26. júní 07.00 KrakkaRÚV 11.30 HM stofan 11.50 HM 2018 í fótb.(england - Panama) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Michel Platini 14.25 HM stofan 14.50 HM 2018 í fótbolta(japan - Senegal) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótb.(pólland - Kólumbía) 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.10 Veiðikofinn (5:6)(Lax) 21.35 Sjóræningjarokk (8:10) 22.20 Kórónan hola Hinrik VI: Fyrri hluti Í annarri þáttaröð Kórónunnar holu frá BBC eru kóngaleikrit Shakespeares, um bresku konungana Hinrik VI og Ríkharð III, sett upp á tilkomumikinn hátt. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 American Housewife 08:25 Life In Pieces - 08:50 Grandfathered 09:15 The Millers - 09:35 Jennifer Falls 10:00 Man With a Plan - 10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple -11:15 The Mick 11:40 Superstore - 12:00 Everybody L.R. 12:25 King of Queens - 12:50 How I Met Y.M. 13:10 Family Guy - 13:30 Glee 14:15 90210-15:00 The Good Place 15:25 Million Dollar Listing 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens - 17:05 How I Met Y.M. 17:30 Ally McBeal - 18:15 Top Chef 19:00 Gudjohnsen - 19:45 Superior Donuts 20:10 Madam Secretary 21:00 Law & Order - 21:50 SEAL Team 22:35 Agents of SHIELD. - 23:20 The Exorcist 00:10 The Killing - 01:40 Scream Queens 02:25 Hawaii Five-0-03:15 Blue Bloods 04:00 Valor - 04:50 Síminn + Spotify 07:00 Barnaefni - 12:00 Nágrannar 13:45 Born Different 14:10 The Bold Type (1:10) 14:55 Blokk 925 (3:7) 15:20 Britain's Got Talent (12,13:18) 17:05 Gulli byggir: Einingahús og smáhýsi 17:40 60 Minutes (39:52) 18:55 Sportpakkinn (351:401) 19:05 Splitting Up Together (1:8) 19:30 Tveir á teini (1:6) 19:55 The Great British Bake Off (6:10) 20:55 The Tunnel: Vengeance (1:6) Þriðja þáttaröð þessarra vönduðu bresku/ frönsku spennuþáttum sem byggðir eru á dönsku/sænsku þáttaröðinni Brúin. Breski lögreglumaðurinn Karl Roebuck og franska lögreglukonan Elise Wassermann rannsaka snúin sakamál sem berast á borð til þeirra. 21:45 C.B. Strike (7:7) 22:45 Queen Sugar (11:16) 23:30 Vice (11:35) 00:00 Lucifer (16:26) 01:00 Westworld (10:10) 02:30 Wallander (1:3) - Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. Kurt er staddur í Suður Afríku á lögregluráðstefnu og dregst inní rannsókn á hvarfi sænsks ríkisborgara. 04:00 Exodus: Our Journey to Europe 13.15 HM stofan 13.50 HM 2018 í fótb.(úrúgvæ - Rússland) 15.50 HM stofan 16.20 Eldhugar íþróttanna 16.50 HM hetjur 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótbolta(spánn - Marokkó) 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.05 Andstæðingar Íslands(Króatía) 21.40 Njósnir í Berlín (6:10) 22.35 Carole King: Alvörukona Heimildarmynd frá BBC um bandarísku söngkonuna og lagahöfundinn Carole King, sem hefur verið mikill áhrifavaldur í popptónlist allt frá sjöunda áratugnum. Í myndinni segir King sjálf frá lífi sínu og starfsferli. Leikstjóri: George Scott. 23.30 Hetjurnar (2:6) 00.00 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show-10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother -13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts 14:15 Madam Secretary 15:00 Odd Mom Out - 15:25 Royal Pains 16:15 Everybody Loves Raymond 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Good Place 20:10 Million Dollar Listing 21:00 Hawaii Five-0-21:50 Blue Bloods 22:35 Valor- 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 CSI 01:30 This is Us - 02:15 For the People 03:05 The Orville - 03:50 Scream Queens 04:40 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (10:22) 07:25 Strákarnir - 07:50 The Middle (8:23) 08:10 2 Broke Girls (22:22) 08:30 Ellen (168:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7381:8072) 09:35 Masterchef USA (13:19) 10:15 I Own Australia's Best Home (2:10) 11:05 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (3:6) 11:50 Léttir sprettir 12:15 Grillsumarið mikla 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (31,32:32) 16:15 Lóa Pind: Snapparar (1:5) 17:00 Bold and the Beautiful (7381:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (169:175) 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (6:22) 19:30 Kevin Can Wait (2:24) 19:50 Maður er manns gaman (2:8) 20:15 Grand Designs: Australia (1:10) 21:05 American Woman (1:12) 21:30 Westworld (10:10) 23:00 Lucifer (17:26) 23:45 60 Minutes (39:52) 00:30 Timeless (10:10) 01:15 Succession 02:10 Six (3:10) 02:55 Wyatt Cenac's Problem Areas (4:10) 03:25 Knightfall (5,6:10) 04:55 Killer Women With Piers Morgan (2:2) 13.15 HM stofan 13.50 HM 2018 í fótb.(danmörk - Frakkl.) 15.50 HM stofan 16.15 Táknmálsfréttir 16.25 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótbolta (Ísland - Króatía) 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.05 Horft til framtíðar (2:4) 21.50 Ditte og Louise (5:8) 22.20 Skylduverk (3:6) Fjórða þáttaröðin af þessum vinsæla spennumyndaflokki frá BBC um lögreglumann sem ásamt samstarfskonu sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Þættirnir hafa unnið til ýmissa verðlauna og endurtekið slegið áhorfsmet í heimalandi sínu, Bretlandi. 23.25 Grafin leyndarmál (6:6) 00.10 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show-10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother -13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place-14:15 Million D. L. 15:00 American Housewife - 15:25 Kevin 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Odd Mom Out - 20:10 Royal Pains 21:00 For the People - 21:50 The Orville 22:35 Scream Queens-23:25 The Tonight Sh. 00:05 The Late Show - 00:45 CSI Miami 01:30 Fargo - 02:15 The Resident 03:05 Bull 03:50 Incorporated 04:35Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (11:22) 07:25 Teen Titans Go 07:45 Strákarnir 08:05 The Middle (9:23) 08:30 Ellen (169:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7382:8072) 09:35 The Doctors (39:50) 10:15 Roadies (2:10) 11:15 Grantchester (6:6) 12:00 Landnemarnir (9:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (1:18) 14:00 Britain's Got Talent (2:18) 15:00 Britain's Got Talent (3:18) 15:55 Britain's Got Talent (4:18) 17:00 Bold and the Beautiful (7382:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (170:175) 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (7:22) 19:30 Last Week Tonight With John Oliver 20:00 Great News (5:13) 20:25 Major Crimes (1:13) 21:10 Succession 22:05 Six (4:10) 22:50 Wyatt Cenac's Problem Areas (5:10) 23:20 The Detail (9:10) 00:05 Nashville (2:16) 00:50 High Maintenance (6:10) 01:15 The Sandham Murders (1-3:3) 03:30 Max Steel

Sjónvarpið Stöð 2 miðvikudagur 27. júní 13.15 HM stofan 13.50 HM 2018 í fótbolta(mexíkó - Svíþjóð) 15.50 HM stofan 16.20 Eldhugar íþróttanna 16.50 HM hetjur Paolo Rossi 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 HM stofan 17.50 HM 2018 í fótbolta(serbía - Brasilía) 20.25 Veður - Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Vikinglotto 21.10 Neyðarvaktin (14:22) 21.55 Uppstríluð stelpnamenning - Heimildarmynd um hina vestrænu stúlknamenningu sem einkennist af bleiku, prinsessum, glimmeri, barbídúkkum og poppstjörnum. 22.50 Myrkraengill (2:3) 23.35 Barátta Bannons 00.25 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show -10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother - 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out - 14:15 Royal Pains 15:00 Man With a Plan - 15:25 Gudjohnsen 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother - 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife 20:10 Kevin - 21:00 The Resident 21:50 Quantico - 22:35 Incorporated 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 Touch 01:30 9-1-1-02:15 Instinct 03:05 How To Get Away With Murder 03:50 Zoo 04:40 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (3:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:05 The Middle (10:23) 08:30 Ellen (170:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7383:8072) 09:35 The Doctors (22:50) 10:15 Grand Designs (7:7) 11:05 Spurningabomban (19:21) 11:55 The Good Doctor (6:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (11:15) 13:50 The Night Shift (11:13) 14:35 The Path (3:13) 15:30 Heilsugengið (5:8) 15:55 10 Puppies and Us (3:4) 17:00 Bold and the Beautiful (7383:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (171:175) 18:50 Sportpakkinn 19:05 Fréttayfirlit og veður 19:10 Modern Family (8:22) 19:35 Arrested Developement (7:16) 20:00 Arrested Developement (8:16) 20:25 The Bold Type (2:10) 21:10 The Detail (10:10) 21:55 Nashville (3:16) 22:40 High Maintenance (7:10) 23:05 Deception (11:13) 23:55 NCIS (16:24) - 00:35 Lethal Weapon 01:20 Barry (8:8) - 01:55 Taboo (5,6:8) 03:50 Lights Out - 05:10 The Middle (10:23) 05:35 10 Puppies and Us (3:4) TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Prentsmiðjan Svartlist Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 16 á mánudögum Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Fóðurblandan hellu Fóðurblandan óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Við leitum að starfsmanni í verslun okkar á Hellu. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund vera samviskusamur og jákvæður. Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um. Umsóknir sendist á Hrönn Jónsdóttir - hronn@fodur.is eða Úlfur Blandon - ulfur@fodur.is eða í síma 570 9816 Opið virka daga frá kl. 9:00-18:00 Fóðurblandan hf. Sími 570 9870 - Suðurlandsvegi 4, 850 Hellu