Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Similar documents
Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Náttúruvá í Rangárþingi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Ég vil læra íslensku

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Horizon 2020 á Íslandi:

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

ÖRN ELDJÁRN & VALERIA POZZO SIGRÍÐUR THORLACIUS, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & GUÐMUNDUR ÓSKAR HAVARI.IS

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Neyðarkall úr fortíð!

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Ný og glæsileg líkamsrækt

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Okkur er ekkert að landbúnaði

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Pascal Pinon & blásaratríóid

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Transcription:

Búkolla Prentsmiðjan Svartlist svartlist@simnet.is 14. - 20. júní 22. árg. 23. tbl. 2018 Sími 487 5551 17. júní í Þykkvabæ Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00 Kl. 10:30 Kvennahlaup ÍSÍ. Lagt af stað frá Íþróttahúsinu Kl. 11:00 Pylsusala við Íþróttahúsið Lestin Nýstúdentar koma fram Hoppukastalar Hæfileikakeppni barna Ærslabelgurinn Loftboltar Stúlknakór Grunnskólans á Hellu Stjórnandi Glódís M. Guðmundsdóttir Lotta í Búð kemur með heimalingana. Bjóðum alla velkomna í Þykkvabæ á 17. júní! Hátíðarkaffi á vegum kvenfélagsins Sigurvonar. Verðandi 10. bekkingar sjá um sjoppuna. Ungmennafélagið Framtíðin 23.indd 1 Kvenfélagið Sigurvon Rangárþing ytra 6/11/18 5:10:25 PM

Áshreppingar, vinir og vandamenn! Munið 17. júní hátíðina okkar í Ásabrekkuskógi kl. 11:00 Leikir, söngur, grill í hádeginu o.fl. Allir velkomnir Ásahreppur, Kvenfélagið Framtíðin & Skógræktarfélag Rangæinga 23.indd 2 6/11/18 5:10:25 PM

Hátíðarhelgistund á Lundi á 17. júní kl. 12:30 Kórinn syngur, Kristín spilar og sr. Elína þjónar. Verið öll velkomin. á Hvolsvelli 2018 Dagskrá 17. júní 08:30-11:00 Morgunmatur í Hvolnum fyrir alla fjölskylduna. 10:00-12:00 Opið hús hjá slökkviliðinu. 13:00 Skrúðganga frá Kirkjuhvoli. Lúðrasveit og stemning. 13:30 Hátíðardagskrá við Hvolinn. Ávarp fjallkonu Hátíðarræða Íþróttamaður ársins Tónlistaratriði, hljómsveitn Global ásamt fleirum Vöfflusala (enginn posi). Útileikir, 17. júni hlaup og leikir fyrir börnin Blöðrusala björgunarsveitarinnar 17:00 Bíó í Hvolnum. Aðgangur ókeypis 20:00 Tónleikar í Hvolnum. Hljómsveitin Global flytur nokkur vel valin lög. Frítt inn! Njótum dagsins saman og fólk er hvatt til að koma í þjóðbúning. 23.indd 3 6/11/18 5:10:27 PM

15. JÚNÍ 2018 HJÓLAÐ FRÁ HVOLSVELLI Á HELLU OG ALDREI KOMIÐ Á ÞJÓÐVEG! RÆS KL. 19 50 KM 14 KM Á MALBIKI 22 KM Á MÖL 14 KM Á SLÓÐUM RANGÁRÞING ULTRA ER SAMVINNUVERKEFNI 23.indd 4 SKRÁNING ER HAFIN Á RANGÁRÞING YTRA RANGÁRÞING EYSTRA WWW.RANGARTHINGULTRA.IS 6/11/18 5:10:30 PM

17. júní hátíðarhöld að Goðalandi hefjast kl. 15.00 og verða með hefðbundnu sniði Kaffihlaðborð Kvenfélagsins Hallgerðar. Verð f. fullorðna kr. 1.500 - Börn kr. 500 - frítt fyrir yngri en 6 ára. Ekki posi á staðnum. Undirbúningsnefndin. ÍSLAND - ARGENTÍNA Á risaskjá LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ Ölgerðin gefur kaldan á krana fyrir hvert mark sem strákarnir okkar skora Barinn / Dælan / Eldhúsið / Opið / Tilboð / Leikjaseðill KL. 12:00 UPPHITUN / KL.12:50 LEIKURINN Aurora Lodge Hotel / Veiðihús Eystri Rangá www.facebook.com/auroralodgehotel Sími: 487 6680 / 893 8110 LÁTTU ÞIG EKKI VANTA NÆG BÍLASTÆÐI ÁFRAM ÍSLAND! Húsaviðgerðir og viðhald Verktakaþjónusta - Utanaðkomandi lekavandamál - Parket- og flísalagnir Rúðuskipti og gluggaviðgerðir og ýmis önnur þjónusta í boði. Upplýsingar í síma 692 1927 23.indd 5 6/11/18 5:10:31 PM

Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 Úrval af trjám, runnum og sumarblómum mold og áburður til sölu Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Gallery Pizza Hvolvegi 29 Hvolsvelli 487 8440 Aukavinna - Sumarvinna Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu, kvöld og helgar í sumar. Upplýsingar á staðnum Sigurður Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 16. - 24. júní vegna vinnu á Höfn Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað - 23.indd 6 6/11/18 5:10:40 PM

Lúðvík Bergmann - Sími 444 4009 - GSM: 840 3009 bergmann@skeljungur.is Meira en 20 ára reynsla á Íslandi 5 laga plast Hvítt, svart og grænt Rúllupl.500 8.390 Rúllupl.750 HVÍTT 9.390 Rúllupl.750 GRÆNT 9.490 Rúllupl.750 SVART 9.190 Rúllupl.750 PRO Hvítt 10.900 Agribale 1380 mm / 2000 m 23.000 Net 3600 23.800 Net 4200 28.700 Stórbaggagarn 7.490 Bindigarn 3.500 Öll verð eru án vsk. Rúllunet 3600 m Verð geta breyst án fyrirvara Þjónusta í þágu bænda 23.indd 7 6/11/18 5:10:42 PM

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi Skipulags og byggingarfulltrúi Í samræmi við 41., 30. og 31.gr.skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi breytingar á aðalskipulagi Mýrdalshrepps, deiliskipulagstillögur og deiliskipulagsbreytingar. Breyting á aðalskipulagi - Sólheimajökulsmelar Tillaga aðalskipulasbreytingar vegna Sólheimajökulsmela. Um er að ræða stækkun á V21 sem er verslunar og þjónustusvæði við Sólheimajökul. Gert er ráð fyrir að svæðið verði stækkað úr 1 ha í 5,5 ha. Samhliða er nýtingarhlutfall á svæðinu lækkað með það í huga að byggingarheimildir á svæðinu verði óbreyttar. Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Hvammból Auglýst er lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi við Hvammból í Mýrdal. Í breytingunni felst skilgreining verslunar og þjónustusvæðis innan lands Hvammbóls. Breyting á aðalskipulagi Þéttbýlisuppdráttur Vík Í breytingunni felst stækkun á íbúðarsvæði ÍS2 til norðurs eftir Mýrarbraut, skilgreining á nýju athafnasvæði A3 fyrir björgunarmiðstöð norðan Mýrarbrautar og breytingu á reit Þ3 fyrir þjónustustofnanir sem verður breytt að hluta til í verslunar og þjónustusvæði. Breyting á deiliskipulagi Austurhluti Víkurþorps Í breytingunni felst að lóðir Sléttuvegar 1-3 verða sameinaðar, lóðarmörk Sléttuvegar 1-3 færast að mörkum tjaldsvæðis eins og þau koma fyrir á deiliskipulagi. Lóðir Sléttuvegar 12-16 verða sameinaðar. Byggingarreitir verði rýmkaðir og skilmálar vegna bílastæða og gróðurs á lóð verða uppfærðir. Skipulagsmörk eru auk þess færð og lóðir við Klettsveg eru teknar inn í skipulagið. Breyting á deiliskipulag Sólheimajökulsmelar Í breytingunni felst að deiliskipulagssvæðið er stækkað og tekur nú til 5,3 ha land úr óskiptum jörðum Sólheimajarða í samræmi við breytingu á aðalskipulagi fyrir svæðið. Gert er ráð fyrir uppbyggingu á húsum til að þjónusta ferðamenn og ferðaþjónustuaðila sem nýta svæðið. Að auki er gert ráð fyrir stækkun á bílastæði. 23.indd 8 6/11/18 5:10:42 PM

Breyting á deiliskipulagi Norður-Foss Í breytingunni felst stækkun á skipulagssvæðinu úr 3,4 ha í 4 ha. Skilgreinir eru nýir byggingarreitir og byggingarmagn aukið innan deiliskipulagsmarka. Uppfærsla á deiliskipulagi er í samræmi við aðalskipulag. Deiliskipulag Miðsvæði Víkurþorps Í deilskipulaginu felst skilgreining á skilmálum fyrir núverandi íbúðarhúsabyggð, nýja íbúðarhúsalóð, verslun- og þjónustu, stofnanasvæði og opið svæði til sérstakra nota. Með gerð deiliskipulagsins er ætlunin að skerpa á yfirbragði svæðisins en það er í samræmi við gildandi aðalskipulag Mýrdalshrepps. Tillögur þessar liggja frammi hjá skipulags-og byggingarfulltrúa Mýrdalshreppi, Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is. Frá 14. júní 2018 til og með 26. júlí 2018. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 26. júlí 2018 vegna deiliskipulaga og aðalskipulagsbreytinga. Frestur til að skila inn athugasemdum við lýsingu aðalskipulagsbreytingar er til 21. júní. Bónstöðin Hvolsvelli Bón - Alþrif - Mössun Djúphreinsun Vinsamlega pantið þrif í sími 895 7713 Hlíðarvegi 2, 860 Hvolsvelli - bonhvol@gmail.com AA fundur á Hellu AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir. Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum 23.indd 9 6/11/18 5:10:43 PM

Brúarlundur 17. júní 2018 Á Brúarlundi verður byrjað á Hópreið kl. 14:00 Keppt verður í fjórum flokkum á hestum (að sjálfsögðu ekki dæmdum hrossum) Hlaup og leikir fyrir alla aldursflokka Kaffiveitingar á eftir 1.500 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir börn Ágóðinn rennur til uppbyggingar Brúarlunds. UMF Merkihvoll Smalabúsreið fer fram í Kambsrétt við Lýtingsstaði í Holtum 17. júní og hefst kl. 14:00. Þar verður hefðbundin dagskrá, fánareið, fjallkona/maður, hestakeppni og leikir. Í hestakeppninni verður keppt í öllum aldursflokkum og er algjör hjálmaskylda. Grillmatur boðinn á sanngjörnu verði. Fögnum 100 ára fullveldi og eigum saman góðan dag. Nefndin. 23.indd 10 6/11/18 5:10:47 PM

Íþróttamiðstöðin á Hellu Laust starf Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu, gæslu í kvennaklefa og þrif. Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði. Eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund og vera stundvís. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2018. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Rangárþings ytra. Nánari upplýsingar veitir Þórhallur í síma 864-5747. Eigum til áburðardreifara, kornvagna og rúlluvagna, staðsetta á Langsstöðum skammt frá Selfossi. RAUCH ÁBURÐARDREIFARAR MDS dreifari með 800 L stækkun alls 1700 L. Einnig Axis EMC með 1800 L stækkun alls 3200 L. Fullkomnasti dreifari sem völ er á. Vandaðir dreifarar fyrir allar bústærðir. Nánari upplýsingar í síma 465-1332. 23.indd 11 6/11/18 5:10:48 PM

Prentsmiðjan Svartlist Önnumst alla almenna prentþjónustu Reikningar Bréfsefni Nafnspjöld Umslög Bæklingar Boðskort o.fl. o.fl. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is 23.indd 12 6/11/18 5:10:48 PM

Sjónvarpið Stöð 2 FIMMTUDAGUR 14. júní FÖSTUDAGUr 15. júní LAUGARDAGUR 16. júní 09.45 Saga HM: Þýskaland 2006 11.15 Saga HM: Suður-Afríka 2010 12.30 Saga HM: Brasilía 2014 13.30 Leiðin á HM (Ísland og Saudí-Arabía) 14.00 HM stofan 14.50 Rússland-Sádi-Arabía (HM 18 í fótb.) 16.50 HM stofan 17.20 Leiðin á HM (Spánn og Egyptaland) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Ronja ræningjadóttir 18.24 Einmitt svona sögur - Hrúturinn Hr. 18.44 Flink - Tulipop - Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hönnunarkeppni 2018 20.30 Í garðinum með Gurrý (3:5) 21.00 Treystið mér (3:4) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Lögregluvaktin (8:23) 23.05 Gullkálfar - 00.00 Kastljós 00.15 Menningin - 00.20 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show - 10:00 S. + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother -13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife -14:15 Kevin 15:00 America's Funniest Home Videos 15:25 The Millers - 15:50 Solsidan 16:15 Everyb. L. Raym. -16:40 King of Q. 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Show-19:45 Man With a Plan 20:10 Gudjohnsen - 21:00 Instinct 21:50 How To Get Away With Murder 22:35 Zoo - 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 24-01:30 Salvation 02:15 Law & Order - 03:05 SEAL Team 03:50 Agents of SHIELD -04:40 Síminn + Sp. 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (1:23) 08:30 Ellen (163:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7374:8072) 09:35 The Doctors (4:50) 10:15 Á uppleið (4:6) 10:40 Jamie's Super Food (4:6) 11:25 Í eldhúsinu hennar Evu (4:9) 11:45 Grey's Anatomy (23:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Isabella Dances Into the Spotlight 14:35 The American Tail: Fievel Goes West 15:50 PJ Karsjó (7:9) 16:15 The Simpsons 17:00 Bold and the Beautiful (7374:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (164:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Big Bang Theory (18:24) 19:45 Deception (10:13) 20:30 NCIS (15:24) 21:15 Lethal Weapon (3:22) 22:00 Barry (7:8) 22:30 Crashing (5:8) 23:05 Real Time with Bill Maher (18:36) 00:00 Burðardýr (2:6) 00:35 C.B. Strike (5:7) 01:40 Vice (9:35) 02:10 Silent Witness (7:10) 03:05 Silent Witness (8:10) 04:00 Girls (3:10) 04:19 Friends (2:24) 11.30 HM stofan 11.50 Egyptaland - Úrúgvæ(HM 2018 í fótb.) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur 14.25 HM stofan 14.50 Marokkó - Íran(HM 2018 í fótbolta) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 Portúgal - Spánn(HM 2018 í fótbolta) 19.50 HM stofan 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Veður 21.10 Poirot Köttur í dúfnakofanum 22.50 Catch Me If You Can - Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá eltingarleik FBI-manns við Frank Abagnale sem hafði milljónir dala af saklausu fólki áður en hann varð 19 ára með því að villa á sér heimildir. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Late Show 10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil - 13:50 Man With a Plan 14:15 Gudjohnsen 15:00 Family Guy(Family Guy 10 rétt) 15:25 Glee 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:30 The Biggest Loser 21:00 The Bachel. - 22:30 The Hunger G. 00:55 One Day - 02:45 The Tonight Show 03:25 The Exorcist - 04:10 Síminn + Spotify 07:00 Blíða og Blær 07:25 Ljóti andarunginn og ég 07:45 Tommi og Jenni 08:05 Strákarnir 08:30 The Middle (2:23) 08:50 Mom (5:22) 09:15 Bold and the Beautiful (7375:8072) 09:35 Doctors (158:175) 10:20 Restaurant Startup (5:10) 11:05 Great News (5:10) 11:25 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Lýðveldið (3:6) 13:25 Patch Adams 15:20 The Red Turtle 16:50 Grand Designs - Living (3:4) 17:45 Bold and the Beautiful (7375:8072) 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Britain's Got Talent (10:18) 20:40 Britain's Got Talent (11:18) 21:05 Satt eða logið (11:11) 21:45 My Cousin Rachel - Dramatísk mynd með rómantísku yfirvafi frá 2017 með Rachel Weisz í aðalhlutverki. Ungur Breti ákveður að hefna sín á dularfullri, og fallegri frænku sinni, sem hann heldur að hafi myrt velgjörðarmann hans. 23:35 Between Two Worlds - Rómantísk gamanmynd frá 2016. Ungur rithöfundur leitar í ofboði að innblæstri fyrir nýjustu skáldsöguna sína 01:20 Hacksaw Ridge -03:35 Patch Adams 07.00 KrakkaRÚV 09.20 HM hetjur Bobby Charlton 09.30 HM stofan 09.50 Frakkland - Ástralía(HM 2018 í fótb.) 11.50 HM stofan 12.50 Argentína - Ísland(HM 2018 í fótbolta) 14.50 HM stofan 15.50 Perú - Danmörk (HM 2018 í fótbolta) 18.00 Fréttir 18.25 Veður 18.30 HM stofan 18.50 Króatía - Nígería(HM 2018 í fótbolta) 20.50 HM stofan 21.35 Lottó 21.40 True Colors - Vinirnir Tim og Peter fara ólíkar leiðir á framabrautinni eftir að þeir ljúka lögfræðinámi. 23.30 Black Swan - Óskarsverðlaunamynd frá 2010 með Natalie Portman í aðahlutverki. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 American Housewife 08:25 Life In Pieces - 08:50 Grandfathered 09:15 The Millers - 09:35 Jennifer Falls 10:00 Man With a Plan - 10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple - 11:15 The Mick 11:40 Superstore - 12:00 Everybody L. R. 12:25 King of Queens - 12:50 How I Met Y.M. 13:10 America's Funniest Home Videos 13:35 The Biggest L. -15:05 Superior Donuts 15:25 Madam Secretary 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama - 17:55 Family Guy 18:20 Friends with Benefits - 18:45 Glee 19:30 One Chance - 21:15 10 Years 22:55 21 Jump Street - 00:50 Failure to L. 02:30 The Life Aquatic with Steve Zissou 04:30 Síminn + Spotify 07:00 Barnaefni 11:05 Friends (7:24) 12:00 Bold and the Beautiful (7371:8072) 13:45 The Great British Bake Off (5:10) 14:45 Jamie's Sugar Rush 15:35 Friends (19:24) 16:00 Dýraspítalinn (5:6) 16:30 Satt eða logið (11:11) 17:20 Fyrir Ísland (8:8) 18:00 Sjáðu (550:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (348:401) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (2:20) 19:55 Diary of a Wimpy Kid: The Long Haul Frábær fjölskyldumynd frá 2017 sem er byggð á samnefndri metsölubók. Ferðalag Heffley fjölskyldunnar fer öðruvísi en ætlað var, þegar hún fer í heimsókn til Meemaw að halda upp á 90 ára afmælið, einkum vegna þess að Greg vill komast á tölvuleikjaráðstefnu. 21:30 Silence - Dramatísk og söguleg mynd frá 2017 með Liam Neeson í aðalhlutverki og í leikstjórn Martin Scorsese. Árið er 1639 og tveir portúgalskir prestar ákveða að ferðast alla leið til Japans til að kanna sannleiksgildi þess orðróms að fyrrverandi lærimeistari þeirra, jesúítapresturinn Cristóvao Ferreira, hafi gengið af trúnni og afneitað kristindóminum. 00:15 Land Ho! - Gamanmynd um mágana Mitch og Colin voru nánir vinir á árum áður. Þeir fjarlægðust hvorn annan þegar Mitch skildi við konuna sína og systir hennar, eiginkona Colins, lést. 01:50 Suicide Squad 03:50 CHIPS 23.indd 13 6/11/18 5:10:48 PM

Sjónvarpið Stöð 2 SUNNUDAGUR 17. júní MÁNUDAGUR 18. júní ÞRIÐJUDAGUR 19. júní 07.00 KrakkaRÚV 10.40 Fyrir framan annað fólk 11.10 Hátíðarstund á Austurvelli 2018 11.50 Kosta Ríka - Serbía(HM 2018 í fótb.) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Eusébio 14.25 HM stofan 14.50 Þýskaland - Mexíkó(HM 2018 í fótb.) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 Brasilía - Sviss(HM 2018 í fótbolta) 19.50 HM stofan 20.30 Fréttir - Íþróttir - Veður 21.10 Ávarp forsætisráðherra 21.30 Úti(Öræfajökull, Hvannadalshnúkur og Vestari Hnappur) 22.00 Fyrir framan annað fólk - Íslensk rómantísk gamanmynd um Húbert, hlédrægan auglýsingateiknara sem á erfitt með að nálgast hitt kynið. 23.30 Myrkrahöfðinginn 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 American Housewife 08:25 Life In Pieces - 08:50 Grandfathered 09:15 The Millers - 09:35 Jennifer Falls 10:00 Man With a Plan - 10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple -11:15 The Mick 11:40 Superstore - 12:00 Everybody L.R. 12:25 King of Queens - 12:50 How I Met Y.M. 13:10 Family Guy - 13:30 Glee 14:15 90210-15:00 The Good Place 15:25 Million Dollar Listing 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens - 17:05 How I Met Y.M. 17:30 Ally McBeal - 18:15 Top Chef 19:00 Gudjohnsen - 19:45 Superior Donuts 20:10 Madam Secretary 21:00 Law & Order - 21:50 SEAL Team 22:35 Agents of SHIELD. - 23:20 The Exorcist 00:10 The Killing - 01:40 Scream Queens 02:25 Hawaii Five-0-03:15 Blue Bloods 04:00 Valor - 04:50 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 12:00 Nágrannar 13:45 Bubbi og Bó heimildamynd 15:05 Brother vs. Brother (5:6) 15:45 Britain's Got Talent (10:18) 17:00 Britain's Got Talent (11:18) 17:35 60 Minutes (38:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (349:401) 19:10 Dýraspítalinn (6:6) 19:40 Mávahlátur Íslensk mynd frá 2001 sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur og er gamansöm glæpasaga og grimmúðleg ástasaga en umfram allt þroskasaga ungrar stúlku í litlu sjávarþorpi á 6. áratugnum. Myndin var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin. 21:30 Silent Witness (9:10) 22:25 C.B. Strike (6:7) 23:25 Vice (10:35) 23:55 S.W.A.T. (22:22) 01:00 Westworld (9:10) 02:05 Grimmd Ný íslensk spennumynd sem segir frá því þegar tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum. Stúlkurnar finnast látnar í Heiðmörk og í einbeittri rannsókn í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur þegar hræðileg atriði í máli stúlknanna koma upp á yfirborðið. 03:45 Wallander 11.30 HM stofan 11.50 Svíþjóð-Suður-Kórea(HM 18 í fótb.) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Garrincha 14.25 HM stofan 14.50 Belgía - Panama(HM 2018 í fótbolta) 16.50 HM stofa 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 Túnis - England(HM 2018 í fótbolta) 19.50 HM stofan 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Veður 21.10 Njósnir í Berlín (5:10) 22.05 Aska - Heimildamynd eftir Herbert Sveinbjörnsson. Hinn 14. apríl 2010 opnaðist jörðin í Eyjafjallajökli í annað sinn á innan við mánuði og vakti gosið heimsathygli. Þegar flugsamgöngur komust aftur í eðlilegt horf hvarf áhugi heimsins en askan gerði bændum við gosstöðvarnar lífið leitt. 23.55 Hetjurnar - 00.25 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show-10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother -13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts 14:15 Madam Secretary 15:00 Odd Mom Out - 15:25 Royal Pains 16:15 Everybody Loves Raymond 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Good Place 20:10 Million Dollar Listing 21:00 Hawaii Five-0-21:50 Blue Bloods 22:35 Valor- 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 CSI 01:30 This is Us - 02:15 For the People 03:05 The Orville - 03:50 Scream Queens 04:40 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (8:22) 07:25 Strákarnir 07:45 The Middle (3:23) 08:10 2 Broke Girls (21:22) 08:30 Ellen (164:175) 09:15 Masterchef USA (12:19) 09:55 Bold and the Beautiful (7376:8072) 10:15 I Own Australia's Best Home (1:10) 11:05 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (2:6) 11:50 Grillsumarið mikla 12:10 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (24-27:32) 17:00 Bold and the Beautiful (7376:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (165:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (1:22) 19:25 Kevin Can Wait (1:24) 19:50 Maður er manns gaman (1:8) 20:15 Brother vs. Brother (6:6) 21:00 Silent Witness (10:10) 21:55 Westworld (9:10) 22:55 Lucifer (16:26) 23:40 60 Minutes (38:52) 00:25 Timeless (9:10) 01:10 Succession 02:05 Six (2:10) 02:50 Wyatt Cenac's Problem Areas (3:10) 03:20 Knightfall (3,4:10) 04:50 Killer Women With Piers Morgan (1:2) 11.30 HM stofan 11.50 Kólumbía - Japan(HM 2018 í fótb.) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Mario Kempes 14.25 HM stofan 14.50 Pólland - Senegal(HM 2018 í fótb.) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 Rússland - Egyptal.(HM 2018 í fótb.) 19.50 HM stofan 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Veður 21.05 Horft til framtíðar (1:4 Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um viðamikla rann sókn sem hefur staðið yfir á stórum hópi fólks, nánar tiltekið 1.032 einstaklingum sem allir eru fæddir í sömu borginni, frá því þeir fæddust árið 1972. 21.55 Ditte og Louise (4:8) 22.25 Skylduverk (2:6) 23.25 Grafin leyndarmál - 00.10 Dagskrárl. 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show-10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother -13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place-14:15 Million D. L. 15:00 American Housewife - 15:25 Kevin 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Odd Mom Out - 20:10 Royal Pains 21:00 For the People - 21:50 The Orville 22:35 Scream Queens-23:25 The Tonight Sh. 00:05 The Late Show - 00:45 CSI Miami 01:30 Fargo - 02:15 The Resident 03:05 Bull 03:50 Incorporated 04:35Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 07:25 Teen Titans Go 07:45 Strákarnir 08:05 The Middle (4:23) 08:30 Ellen (165:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7377:8072) 09:35 The Doctors (38:50) 10:15 Roadies (1:10) 11:15 Grantchester (5:6) 12:00 Landnemarnir (8:9) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (28:32) 15:45 When Harry met Meghan: A Royal 16:30 Friends (7:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7377:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (166:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (2:22) 19:30 Last Week Tonight With John Oliver 20:00 Great News (4:13) 20:25 Timeless (10:10) 21:10 Succession 22:05 Six (3:10) 22:50 Wyatt Cenac's Problem Areas (4:10) 23:20 The Detail (8:10) 00:05 Nashville (1:16) 00:50 High Maintenance (5:10) 01:15 The Sandham Murders (1:3) 02:00 The Sandham Murders (2,3:3) 03:30 The Birth of a Nation 23.indd 14 6/11/18 5:10:49 PM

Sjónvarpið Stöð 2 miðvikudagur 20. júní 11.30 HM stofan 11.50 Portúgal - Marokkó(HM 2018 í fótbolta) 13.50 HM stofan 14.15 HM hetjur Diego Maradona 14.25 HM stofan 14.50 Úrúgvæ - Saudí Arabía(HM 2018 í fótb.) 16.50 HM stofan 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan 17.50 Íran - Spánn(HM 2018 í fótbolta) 19.50 HM stofan 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.00 Veður 21.05 Vikinglotto 21.10 Neyðarvaktin (13:22) 21.50 Með eigin orðum: Jim Henson 22.50 Myrkraengill (1:3) 23.35 Stúlkurnar í hljómsveitinni 00.35 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:40 The Tonight Show 09:20 The Late Show -10:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother - 13:10 Dr. Phil 13:50 Odd Mom Out - 14:15 Royal Pains 15:00 Man With a Plan - 15:25 Gudjohnsen 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother - 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife 20:10 Kevin - 21:00 The Resident 21:50 Quantico - 22:35 Incorporated 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 Touch 01:30 9-1-1-02:15 Instinct 03:05 How To Get Away With Murder 03:50 Zoo 04:40 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (1:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (5:23) 08:30 Ellen (166:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7378:8072) 09:35 The Doctors (21:50) 10:15 Grand Designs (6:7) 11:05 Spurningabomban (18:21) 11:50 The Good Doctor (5:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (10:15) 13:50 The Night Shift (10:13) 14:35 The Path (2:13) 15:30 Heilsugengið (4:8) 15:55 10 Puppies and Us (2:4) 17:00 Bold and the Beautiful (7378:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (167:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:05 Fréttayfirlit og veður 19:10 Modern Family (3:22) 19:35 Arrested Developement (5:16) 20:00 Arrested Developement (6:16) 20:30 The Bold Type (1:10) 21:15 The Detail (9:10) 22:00 Nashville (2:16) 22:45 High Maintenance (6:10) 23:15 Deception (10:13) 00:05 NCIS (15:24) 00:45 Lethal Weapon (3:22) 01:30 Barry (7:8) - 02:05 Taboo (3:8) 04:00 Skiptrace -05:45 10 Puppies and Us TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Smáauglýsing Óskum 20-30 hektara landi fyrir hagabeit getum séð um girðingar sjálf. uppl. í síma 774-4533 Ólafur Prentsmiðjan Svartlist Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 16 á mánudögum Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is 23.indd 15 6/11/18 5:10:49 PM

Fóðurblandan hellu Fóðurblandan óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Við leitum að starfsmanni í verslun okkar á Hellu. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund vera samviskusamur og jákvæður. Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um. Umsóknir sendist á Hrönn Jónsdóttir - hronn@fodur.is eða Úlfur Blandon - ulfur@fodur.is eða í síma 570 9816 Opið virka daga frá kl. 9:00-18:00 Fóðurblandan hf. Sími 570 9870 - Suðurlandsvegi 4, 850 Hellu 23.indd 16 6/11/18 5:10:50 PM