Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Náttúruvá í Rangárþingi

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ný tilskipun um persónuverndarlög

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ég vil læra íslensku

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Horizon 2020 á Íslandi:

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Neyðarkall úr fortíð!

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Ný og glæsileg líkamsrækt

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Pascal Pinon & blásaratríóid

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Okkur er ekkert að landbúnaði

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

*ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA FEBRÚAR PÖNNUPIZZA: KR. EIN VIKA. EITT VERÐ.*

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Transcription:

Búkolla PRENTSMIÐJAN 2. - 8. mars 21. árg. 9. tbl. 2017 Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

Hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga Árlegt karlakvöld, söng- og hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga fer fram í Gunnarshólma föstudagskvöldið 3. mars og hefst kl. 20:00. Sætaferðir leggja upp frá Landvegamótum kl. 19:00, austur um sveitir, stoppað í Olís Hellu og Hlíðarenda Hvolsvelli. Væntanlegir veislugestir eru hvattir til að skrá sig hjá kórfélögum eða hjá undirrituðum: Hermann Árnason: sirmag@simnet.is / S: 894-2628 Pétur Halldórsson: petur@rml.is / S: 862-9322 Ungir listamenn Stjórn minningarsjóðs Ólafs Túbals og Láru Eyjólfsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja unga og efnilega listamenn, sem búsettir eru í Rangárvallasýslu, til náms í myndlist, tónlist og leiklist. Umsóknir þurfa að uppfylla ofangreind skilyrði og í þeim þarf að greina stuttlega frá æviferli og því námi sem sótt er um styrk til. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir til barna á grunnskólaaldri. Umsóknir sendist til Óskars Magnússonar, Sámsstaðabakka, 861, Rangárþingi eystra eða á netfangið om@mo.is. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2017. Stjórn minningarsjóðsins Óskar Magnússon, sr. Halldóra Þorvarðardóttir, Ísólfur Gylfi Pálmason.

Árbæjarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 5. mars. kl. 11.00. Boðið upp á heita súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Sóknarprestur Marteinstungukirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 5. mars. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir Sóknarprestur Félagsvist - Félagsvist - Félagsvist Félagsvistin í safnaðarheimilinu á Hellu verður eftiralin miðvikudagskvöld 8. - 22. og 30. mars og 05. - 19. apríl kl 20:00. Aðgangur 1000 kr., mætum sem flest og höfum gaman saman. Hlökkum til að sjá ykkur. Geymum auglýsinguna. Kórinn Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu boðar til laugardagsfundar 4. mars 2017, kl. 10:30-12:00 í safnaðarheimilinu á Hellu. Sérstakur gestur fundarins verður Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fundurinn er þriðji í röð sex funda sem haldnir verða mánaðarlega á laugardögum fram á sumar. Aðrir fundir verða 1. apríl, 29. apríl og 27. maí. Verða þeir allir auglýstir sérstaklega. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta og til að taka með sér gesti. Heitt á könnunni. Fyrir hönd fulltrúaráðsins, Ingvar P. Guðbjörnsson

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum Ertu með frábæra Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi hugmynd? Umsóknarfrestur er til og með 14.mars nk. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna, sjá nánar á vefnum www.sass.is Senda má fyrirspurn um ráðgjöf á netfangið styrkir@sass.is Einnig er hægt að hafa samband við ráðgjafa símleiðis: Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn sass.is menning atvinna uppbygging Selfoss 560 2030 Hvolsvöllur 480 8216 Vestmannaeyjar 861 2961 Vík - 487 1395 Hornafjörður 470 8086 tækifæri nýsköpun Uppbyggingarsjóður Suðurlands er hluti af sóknaráætlun Suðurlands Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshluta samtök sveitarfélaga á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi. Austurvegi 56-800 Selfoss - 480-8200 - sass@sass.is

Restaurant Strönd óskar eftir Íbúðarhúsnæði til Leigu skoðum allt sími 775 0145 eða strondrestaurant@gmail.is Annað vetrarmót Geysis Vetrarmót Geysis verður haldið laugardaginn 4. mars í Rangárhöllinni, Gaddstaðaflötum. Skráning hefst kl:12 og mótið sjálft kl: 13. Eftirtaldir flokkar verða í boði: Börn, Unglingar, Ungmenni, Áhugamenn og Opinn flokkur. Parið (knapi/hestur) safnar stigum í mótaröðinni. Skráningargjald er 2000 kr. (ekki posi) frítt fyrir börn og unglinga. ATH: ef veður og aðstæður leyfa verður reynt að fara út á völl með unglinga og eldri flokka. Foreldrar ATH! Pollastundin verður stundvíslega kl: 12 fyrir vetrarmótið. Börn 9 ára og yngri (pollaflokkur)! Leiðbeinandi verður á staðnum til að stjórna en að sjálfsögðu koma foreldrar með börnum sínum. Farið verður í gegnum þrautabraut á hestum og ýmislegt skemmtilegt. Smá sýning í lokin og pollar verðlaunaðir. Hlökkum til að sjá sem flesta! Vetrarmóta- og Æskulýðsnefndir

ATVINNA Óskum eftir starfsfólki á saumastofu okkar á Hvolsvelli. Umsóknir sendist á netfangið kristrun@icewear.is Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar í Oddaprestakalli 5. mars 2017 Trúum af hjarta Við höldum æskulýðsdaginn hátíðlegan með æskulýðsmessu í kirkjunni í Þykkvabænum sunnudaginn 6. mars kl. 11:00. (Enginn sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu). Kristín spilar, kór Odda-og Þykkvabæjarkirkna leiðir sönginn. Fermingarbörnin láta ljós sín skína. Hlakka til að sjá ykkur sem flest. Sr. Elína Fylgist með safnaðarstarfinu í prestakallinu á heimasíðunni: http://kirkjan.is/oddaprestakall/ og á Facebooksíðum kirknanna. Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu Sumarferðin 9. - 12. júlí 2017 Lagt verður af stað frá Kirkjuhvoli 9. júlí 2017 og ekið þann dag á Sauðárkrók þar sem gist verður í 3 nætur á sama stað. 2. dagur ekið á Kjálka og í Austur- og Vesturdali. 3.dagur ekið að Hólum í Hjáltadal í Fljót og fyrir Hegranes. 4. dagur ekið heim. Verð fyrir gistingu m/morgunverði, kvöldverði og rútufarið er kr. 70.000 pr.mann í tveggja manna herb. en kr. 85.000 pr.mann í eins manns herb. Pantanir verða að berast til Þórunnar S: 487-5922 eða 892-5923 fyrir 15. apríl 2017 vegna eftirspurnar hjá Artic hóteli á herbergjum. Pantað var fyrir 30-40 manns og eru nokkrir búnir að láta skrifa sig nú þegar. Þetta verður vonandi góð ferð eins og ævinlega hefur verið hjá okkur. Stjórnin

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands Lögfræðiþjónusta Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 7. mars 2017 Tímapantanir í síma 487-5000 Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara. Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Gunnarsgerði, Hvolsvelli Deiliskipulagsbreyting Rangárþing eystra leggur fram deiliskipulagsbreytingu fyrir Gunnarsgerði á Hvolsvelli. Gildandi deiliskipulag var samþykkt í sveitarstjórn 13.03.2008. Ástæða endurskoðunarinnar eru margvísilegar, svo sem fábreytileiki húsgerða, skortu á gestabílastæðum, skilgreining byggingarreita, stærð opins svæðis á milli Gunnarsgerðis og Króktúns ofl. Breytingartillagan gerir ráð fyrir allt að 27 íbúðum í rað, par og einbýlishúsum. Bílastæðum er fjölgað og staðsetningu þeirra breytt. Þar sem byggt hefur verið of nærri norður lóðamörkum við Njálsgerði, norðan götu eru þær lóðir við Njálsgerði stækkaðar um 3m til norðurs. Ofangreinda skipulagstillögu er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 6. mars 2017. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 17. apríl 2017. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Anton Kári Halldórsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

Starfskraftur óskast í þrif á einbýlishúsi 3-4 í viku Nánari upplýsingar í síma 833-7002 - Víðir Aðalfundur Rangárvalladeildar Geysis Verður haldinn í anddyrinu á Rangárhöllinni fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00. Kosningar í nefndir og embætti, öllum frjálst að bjóða fram krafta sína. Dagskrá vetrarins. Önnur mál. Hittumst sem flest og kát! Stjórnin Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 13. til 25. mars vegna vinnu í Vík og á Klaustri Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað - AA fundur á Hellu AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 2. mars FÖSTUDAGUr 3. mars LAUGARDAGUR 4. mars 15.20 Söngvakeppnin 2017 (1:3) 16.45 Gettu betur (1:7)(MH - MR) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Stundin okkar (4:28) 18.25 Litli prinsinn (5:18) 18.50 Krakkafréttir (35:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Íslensku tónlistarverðlaunin 21.30 Hulli (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fortitude (5:10) 23.10 Glæpasveitin (3:8) - Hópur rannsóknar lögreglumanna hjá Interpol samræma lögregluaðgerðir gegn mansali og skattsvikum sem virða engin landamæri. 00.10 Kastljós - Dagskrárlok (112) 08:25 Dr. Phil - 09:05 Life Unexpected 09:50 Judging Amy-10:35 Síminn + Spotify 12:45 Dr. Phil-13:25 American Housewife 13:50 Your Home in Their Hands 14:50 The Bachelorette-16:20 The Tonight S. 17:00 The Late Late Show-17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Y. Mother- 19:35 The Mick 20:00 Það er kominn matur 20:35 Speechless - 21:00 This is Us 21:45 Scandal - 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication - 00:20 24(24 01:05 Law & Order: Special Victims Unit 01:50 The Affair - 02:35 This is Us 03:20 Scandal - 04:05 The Tonight Show 04:45 The Late Show- 05:25 S. + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (18:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 The Middle (12:24) 08:15 Ellen 08:55 Tommi og Jenni 09:15 Bold and the Beautiful (7057:7321) 09:35 The Doctors (33:50) 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (38:40) 10:40 Undateable (6:10) 11:00 The Goldbergs (12:24) 11:20 Landnemarnir (5:9) 11:55 Poppsvar (5:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Mary and Martha 14:30 The Flinstones in Viva Roc 16:05 Tommi og Jenni 16:30 Simpson-fjölskyldan (18:22) 16:55 Bold and the Beautiful (7057:7321) 17:20 Nágrannar - 17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (13:24) 19:45 Masterchef Professionals - Australia 20:30 Hið blómlega bú (3:8) 21:05 The Blacklist (15:22) 21:50 Homeland (6:12) 22:40 Lethal Weapon (14:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og tíunda áratugnum og fjalla um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. 23:25 Steypustöðin (6:6) 23:55 Big Little Lies (1:7) 00:50 Apple Tree Yard - 01:45 Taboo (4:8) 02:45 Furious 7-05:00 Mary and Martha 09.50 EM í frjálsum íþróttum innanhúss 14.10 Landinn (4:17) 14.40 Japan - Ísland (Algarve Cup í fótb.) 16.35 EM í frjálsum íþróttum innanhúss 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Vikan #12stig (17:31) 20.55 Gettu betur (2:7) (ME - Flensborg) 22.05 Banks lögreglufulltrúi 23.35 Leatherheads Rómantísk gamanmynd með George Clooney og Renée Zellweger í aðalhlutverkum. Árið 1925 reynir ruðningskappinn Dodge að endurvekja áhuga landa sinna á amerískum fótbolta og fær unga stríðsetju til leika fyrir liðið sitt. Þeir verða keppinautar utan vallarins þegar blaðakonan Lexie gerir sér mat úr leik þeirra. e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:25 Dr. Phil - 09:05 Life Unexpected 10:35 Síminn + Spotify - 13:00 Dr. Phil 13:40 Speechless - 14:05 The Mick 14:30 Það er kominn matur 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show - 17:15 The Late S. 17:55 Dr. Phil- 18:35 Everybody Loves Raym. 19:00 King of Queens -19:25 How I Met Y. M. 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Bachelorette 21:45 Burn After Reading 23:25 The Tonight Show 00:05 Californication - 00:35 Prison Break 01:20 Secrets and Lies 02:05 American Gothic 02:50 The Walking Dead 03:35 Extant - 04:20 The Tonight Show 05:00The Late Show -05:40 Síminn + Sp. 07:00 The Simpsons (20:22) 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 Litlu Tommi og Jenni 08:05 The Middle (13:24) 08:30 Pretty little liars (25:25) 09:15 Bold and the Beautiful (7058:7321) 09:35 Doctors (91:175) 10:20 Restaurant Startup (7:9) 11:10 Lóa Pind: Battlað í borginni (1:5) 11:50 Nettir Kettir (9:10) 12:35 Nágrannar - 13:00 Grown Ups 14:40 The Sting - 16:50 Dulda Ísland (4:8) 17:40 Bold and the Beautiful (7058:7321) 18:05 Nágrannar 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (1:10) 19:50 Evrópski draumurinn (1:6) Hörkuspennandi og skemmtilegur þáttur um tvö lið sem þeysast um Evrópu þvera og endilanga í kapplaupi við tímann og freista þess að leysa þrautir og safna stigum. 20:25 Superman Returns - Spennandi ævintýramynd frá 2006. Ofurmennið fær verðugan andstæðing til að glíma við en sá stefnir á heimsyfirráð með öllum tiltækum ráðum. 22:55 Sunlight Jr. - Dramatísk mynd frá 2013 með Naomi Watts og Matt Dillon um par sem á fullt í fangi með að láta enda ná saman um hver mánaðamót þarf að ákveða til hvaða ráða þau eigi að grípa þegar konan verður ólétt. 00:30 Concussion - 02:30 For Those in Peril 04:00 Grown Ups - 05:40 The Middle (13:24) 07.00 KrakkaRÚV 11.35 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue (1:2) 12.25 HM í skíðagöngu (30 km ganga kv.) 14.10 Níu mánaða mótun (3:3) 15.10 Saga af strák 15.30 EM í frjálsum íþróttum innanhúss 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 KrakkaRÚV - Krakkafréttir vikunnar 18.54 Lottó (9:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2017 (2:3) 21.40 Date Night - Bráðfyndin gamanmynd með Steve Carell, Tina Fey og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum. 23.05 The Green Mile Bandarísk kvikmynd byggð á sögu eftir Stephen King. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Telenovela - 10:15 Trophy Wife 10:35 Black-ish - 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show 14:20 The Bachelorette 15:50 Emily Owens M.D 16:40 Growing Up Fisher 17:05 30 Rock 17:30 Everybody Loves Raymond 17:55 King of Queens 18:20 How I Met Your Mother 18:45 The Biggest Loser 20:15 Mad About Mambo 21:50 The Gingerbread Man 23:45 The Interpreter 01:55 King of California - 03:30 After.Life 05:15 The Late Show -05:55 S. + Spotify 07:00 Strumparnir 12:20 Víglínan (16:20) 13:05 Bold and the Beautiful (7054:7321) 14:50 Anger Management (18:22) 15:10 Friends (9:24) 15:35 Catastrophe (1:6) 16:05 Grand Designs (6:9) 16:55 Um land allt (4:10) 17:25 Satt eða logið (8:10) 18:00 Sjáðu (482:490) 18:55 Sportpakkinn (214:300) 19:05 Lottó - 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Jem and the Holograms Frábær mynd frá 2015 sem segir frá fjórum vinkonum sem eftir risasmell einnar þeirra á You Tube er kastað inn í sviðsljós frægðar og frama þegar stærsta útgáfufyrirtæki heims, undir stjórn hinnar eitilhörðu Ericu Raymond, gerir við þær risasamning. Í fyrstu ráða vinkonurnar sér vart fyrir kæti yfir árangrinum og njóta hinnar nýfengnu frægðar í botn sem gerir þeim m.a. kleift að uppfylla drauma sína. 21:55 Sleepers Spennumynd frá 1996 með einvalaliði leikara. Fjórir piltar ólust upp í illræmdu hverfi í New York. Þeir urðu miklir vinir og reyndu að halda sér frá glæpum en stundum gátu þeir ekki stillt sig um að prakkarast. 00:20 Couple's Retreat - Hressileg gamanmynd um fjögur pör sem fara saman í draumafrí á fjarlæga sólarströnd. 02:10 Solace 03:50 Alien Abduction 05:15 Friends (9:24) 05:40 Sjáðu (482:490)

Sjónvarpið Skjár 1 SUNNUDAGUR 5. mars MÁNUDAGUR 6. mars ÞRIÐJUDAGUR 7. mars 07.00 KrakkaRÚV 10.35 Ævar vísindamaður - 11.00 Silfrið 12.05 Menningin 2017 (25:40) 12.25 HM í skíðagöngu 15.00 EM í frjálsum íþróttum innanhúss 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar - 18.25 Sama-systur 18.55 Kóðinn - Saga tölvunnar (9:20) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Paradísarheimt (4:6) 20.45 Erfingjarnir (4:9) 21.45 Frost - Íslensk spennumynd um Öglu jöklafræðing og Gunnar kvikmyndagerðarmann, ungt par sem kemur að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið sporlaust og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktum og banvænum öflum. 23.05 Indversku sumrin (1:10) 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife 10:15 The Mick - 10:35 Superstore 11:00 Dr. Phil - 13:00 The Tonight Show 14:20 The Biggest Loser - 15:50 The Office 16:20 Gordon Ramsay - 16:45 Psych 17:30 The Good Place - 17:50 Top Chef 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet 20:15 Chasing Life 21:00 Law & Order - 21:45 Billions 22:30 The Walking Dead - 23:15 Intelligence 00:00 Hawaii Five-0-00:45 24: Legacy 01:30 Law & Order - 02:15 Billions 03:00 The Walking Dead -03:45 Intelligence 04:35 The Late Show - 05:15 S. + Spotify 16.00 Kiljan (5:25) 16.40 Silfrið (5:35) 17.40 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (1:51) 18.14 Róbert bangsi (2:26) 18.24 Skógargengið (8:24) 18.35 Undraveröld Gúnda (8:40) 18.50 Krakkafréttir (36:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Á spjalli við dýrin (1:2) 21.10 Nóbel (4:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 22.30 Stúdíó A (2:4) (Helena Eyjólfs, Hórmónar, Á móti sól) 23.00 Scott og Bailey (3:8) 23.45 Kastljós - 00.10 Dagskrárlok 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Three Rivers-10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil - 14:15 Rachel Allen 14:40 Chasing Life- 15:25 Black-ish 15:50 Jane the Virgin -16:35 The Tonight S. 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 The Good Place - 20:15 Top Chef 21:00 Hawaii Five-0 21:45 24: Legacy 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Late Show 23:50 Californication 00:20 CSI - 01:05 Code Black 01:50 Madam Secretary-02:35 Hawaii Five-0 03:20 24: Legacy- 04:05 The Tonight Show 04:45 The Late Show -05:25 S. + Spotify 16.45 Íslendingar (7:24) (Jónas Árnason) 17.40 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (2:26) 18.25 Hvergi drengir (9:13) 18.50 Krakkafréttir (37:200) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Halli sigurvegari 21.15 Castle (16:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum Í kvöld rifjum við upp tvö af þeim sex lögum sem komust áfram upp úr undankeppnum Söngvakeppninnar 2017. 22.30 Horfin (6:8) 23.30 Spilaborg (9:13) 00.15 Kastljós 00.35 Dagskrárlok (114) 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Three Rivers- 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil -14:15 The Good Place 14:40 Top Chef -15:25 American Housewife 15:45 Your Home in Their Hands 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother 19:50 Black-ish - 20:15 Jane the Virgin 21:00 Code Black- 21:45 Madam Secretary 22:30 The Tonight Show 23:10 The Late Show - 23:50 Californication 00:20 CSI: Cyber- 01:05 Chicago Med 01:50 Bull - 02:35 Code Black 03:20 Madam Secretary-04:05 The Tonight S 04:45 The Late Late Show -05:25 S. + Spotify Stöð 2 07:00 Strumparnir 12:00 Nágrannar 13:45 Masterchef Professionals - Australia 14:30 The Heart Guy (6:10) 15:20 Gulli byggir (9:12) 15:45 Heimsókn (6:16) 16:15 Hið blómlega bú (3:8) 16:45 60 Minutes (21:52) 18:55 Sportpakkinn (215:300) 19:10 So You Think You Can Dance (6:13) 20:35 Satt eða logið (9:10) 21:10 Big Little Lies (2:7) 22:05 Taboo (5:8) 23:05 60 Minutes (22:52) 23:50 Vice (1:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 00:45 Six (6:8) - Hörkuspennandi þáttaröð sem er byggð á raunverulegum verkefnum sérsveitarinnar SEAL Team six sem er þekktust fyrir að hafa uppi á hryðjuverkaleiðtoganum Osama bin Laden. Í hverjum þætti fær sérsveitin flókin og erfið mál til að leysa úr og sannar það ítrekað að þegar er um líf eða dauða að tefla eru þeir fremstir í sínu fagi. 01:35 Suits (15:16) 02:20 Shameless (11:12) 03:15 The Third Eye (1:10) 04:05 Aquarius (1:13) 04:50 The Tunnel (1:8) 05:40 Getting On (1:6) 07:00 The Simpsons (20:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (14:24) 08:10 2 Broke Girls (2:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7059:7321) 09:35 Doctors (43:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (4:10) 11:20 Sullivan & Son (2:10) 11:45 Mayday (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (16:32) 13:50 The X-Factor UK (17:32) 16:10 Bold and the Beautiful (7059:7321) 16:35 Nágrannar 17:00 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Grand Designs (7:9) 20:10 Um land allt (5:10) 20:45 Suits (16:16) 21:30 Six (7:8) 22:20 Shameless (12:12) 23:15 Vice (2:29) 23:50 Timeless (14:16) 00:35 Blindspot (14:22) 01:20 Major Crimes (17:19) 02:05 Bones (17:22) 02:50 Mistresses (5:13) 03:35 Mistresses (6:13) 04:20 Mad Dogs (1:0) 05:15 Murder In The First (3:10) 07:00 The Simpsons (21:22) 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (15:24) 08:10 Mike & Molly (4:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7060:7321) 09:35 The Doctors (21:50) 10:15 Suits (12:16) 11:00 First Dates (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (19,20,21:32) 16:30 The Simpsons (21:22) 16:55 Bold and the Beautiful (7060:7321) 17:20 Nágrannar - -17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:50 Modern Family (14:22) 20:15 Humans (8:8) 21:05 Timeless (15:16) 21:50 Blindspot (15:22) 22:35 Lucifer (14:22) 23:20 Grey's Anatomy (14:24) 00:05 Wentworth (3:12) 00:55 The Heart Guy (6:10) 01:40 Rapp í Reykjavík (1:6) 02:15 The Gallows 03:35 Covert Affairs (13:16) 04:20 NCIS (19:24) 05:05 Containment (1:13) 05:45 Married (1:13) 06:10 You're The Worst (1:13)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 8. mars 17.10 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (7:17) 17.35 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum (3:3) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin (25:52) 18.01 Finnbogi og Felix (8:9) 18.18 Sígildar teiknimyndir (19:30) 18.20 Gló magnaða - Krakkafréttir (38:200) 18.54 Víkingalottó (10:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ævar vísindamaður (6:8) 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (12:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum (3:3) 22.30 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue (2:2) 23.25 Paradísarheimt (4:6) 23.55 Kastljós - Dagskrárlok (115) 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Three Rivers -10:35 Síminn + Spotify 13:05 Dr. Phil - 13:45 Black-ish 14:10 Jane the Virgin - 14:55 Speechless 15:20 The Mick - 15:45 Það er kominn matur 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother 19:35 American Housewife 20:00 Your Home in Their Hands 21:00 Chicago Med 21:50 Bull - 22:35 The Tonight Show 23:15 The Late Show - 23:55 Californication 00:25 Jericho - 01:10 This is Us 01:55 Scandal - 02:40 Chicago Med 03:25 Bull - 04:10 The Tonight Show 04:50 The Late Late Show - 05:30 S.+ Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (19:22) 07:25 The Middle - 07:50 Heiða 08:15 The Mindy Project (2:26) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7061:7321) 09:35 The Doctors (4:50) 10:20 Spurningabomban (3:11) 11:10 Um land allt (8:19) 11:40 Fókus (3:6) 12:10 Matargleði Evu (8:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (6:12) 13:45 Feðgar á ferð (3:10) 14:10 Á uppleið (3:5) 14:40 Major Crimes (10:19) 15:25 Glee (3:13) - 16:10 Clipped (8:10) 16:30 Simpson-fjölskyldan (19:22) 16:55 Bold and the Beautiful (7061:7321) 17:20 Nágrannar - 17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (7:22) 19:45 Heimsókn (7:16) 20:10 Grey's Anatomy (15:24) 20:55 Wentworth (4:12) 21:40 The Heart Guy (7:10) 22:25 Real Time With Bill Maher (7:35) 23:25 The Blacklist (15:22) 00:10 Homeland - 01:00 Lethal Weapon 01:45 NCIS: New Orleans - 02:30 Vinyl (2:10) 03:25 Togetherness - 03:55 Transparent (1:10) 04:25 Finders Keepers - Hrollvekja frá 2014. TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Upplýsingafundur Rangárljós Boðað er til upplýsingafundar vegna lagningar ljósleiðara í Þykkvabæ. Guðmundur Daníelsson verkefnisstjóri fer yfir áætlunina en nú eru að hefjast framkvæmdir við áfanga 8 og 9. Bjarni Jón Matthíasson veitustjóri Vatnsveitunnar mætir einnig til fundarins. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á www.rangarljos.net. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 9. mars kl. 20:00 í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ. Allir velkomnir. Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Natural Horsemanship (NHS) Námskeið Á þessu námskeiði kynni ég fyrir ykkur nýjan grunn í samskiptum milli manns og hests. Natural Horsemanship eða NHS er ákveðin lífstíll sem hjálpar okkur að nálgast hestinn á náttúrulegan og sanngjarnan hátt, sem leiðir til sáttari, öruggari og hamingjusamari hests sem sækist í að vinna með okkur af frjálsum vilja. Við köfum dýpra í líkamstjáningu okkar og hestsins og mér er það mjög mikilvægt að nemandi og hestur byggi upp betri samband á milli sín og hafi gaman af. Námskeiðið er fyrirhugað laugardaginn 18. mars og sunnudaginn 19. mars og hentar vönum og óvönum sem vilja læra. Nemandi fær kennslu frá 09:00-12:00 og 13:00 - ca. 17:00 á laugardeginum og frá 10:00-12:00 og 13:00 - ca. 17:00 á sunnudeginum, bóklega og verklega í Reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli. Þátttökukostnaður er 30.000 fyrir nemann og innifalin er súpa/brauð í hádeginu en nemendur komi sjálfir með nesti fyrir millimál. Skemmtilegt námskeið sem aðeins er hægt að halda ef nemendur eru 6 eða fleiri (ekki fleiri en 10) en svo seljum við inn á áhorfendastúku - 1000 kr á mann. Fyrir þá sem vilja fylgjast með en hafa ekki hest til verklega hlutans. Velkomin / Pantanasími 8918091 Sæunn eða frekari upplýsingar beint á kennarann Heklu Baug Hermundardóttur. Endilega sendið mail á info@pferdeimfokus.at eða á facebook síðuna mína: https://www.facebook.com/naturaliceland/ Áskiljum okkur rétt á að hætta við námskeiðið ef lágmarksfjöldi þátttakenda næst ekki. Reiðnámskeið í Rangárhöllinni Bergrún Ingólfsdóttir reiðkennari verður með námskeið fyrir börn og unglinga í Rangárhöllinni. Kennt verður í litlum hópum og miðað að því að bæta knapa og hest. Kennt verður á fimmtudögum í sex skipti kl. 19:00 og fyrsti tími er 9. mars. Deildin styrkir börn félagsmanna. Upplýsingar og skráning hjá Sigurborgu í síma 840-7109