Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Similar documents
Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Okkur er ekkert að landbúnaði

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Náttúruvá í Rangárþingi

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Ný og glæsileg líkamsrækt

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Pascal Pinon & blásaratríóid

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Ég vil læra íslensku

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Verslunin Allra Manna Hagur

Er ekki þinn tími kominn?

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

5. tbl feb. 14. feb ára ERNA gull- og silfursmiðja - afmælistilboð á erna.is

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

ÚTSALA ÚTSALA. FrAmLengjum ÚTSöLunA. C&J stillanlegt heilsurúm. Shape By nature s Bedding. Alvöru DúNSæNG. á frábæru verði! Aðeins kr. 15.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Hæglætishátíð í HAVARÍ Jónas Sig + Prins Póló + Borko + Benni Hemm Hemm

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 6. júní 2015

Horizon 2020 á Íslandi:

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

6. tbl feb. 21. feb.

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Transcription:

BúkollaHlíðarvegur 26. -febr. - 4. mars 18. árg. 8. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Bistro Við opnum á 25 ára afmælisdegi bjórsins þann 1. mars Flott tilboð á köldum úr krana það kvöld Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18 EDGAR SMÁRI Trúbador frá 22:00 (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið Hellubíó / Sveitagrill Míu opið frá kl. 11:30 alla daga - Sími 583 7777

BAKARÍIÐ Suðurlandsvegi 1-3, Hellu Sími 487 5219 / 487 5214Kökuval Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 3. mars Mikið úrval af bollum föstudaginn 28. febrúar Opið laugard. 1. mars 10-16 og sunnud. 2. mars kl. 12-16 Ath. Til að flýta fyrir afgreiðslu, biðjum við stærri fyrirtæki að panta tímanlega. Verið velkomin Sími 487 5214 Kökuval óskar eftir fólki í sumarvinnu, í afgreiðslu, pökkun og útkeyrslu. 100% starf á Hellu Við óskum eftir starfsmanni á þjónustustöð Olís á Hellu. Um starfið og hæfni Starfið er 100% starf við almenna afgreiðslu Unnið er á þrískiptum vöktum (8 tíma vaktir) Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum. Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá verslunarstjóra Olís á Hellu. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt ferilskrá í tölvupósti á netfangið hella@olis.is fyrir 5. mars nk. Einnig er hægt að sækja um á www.olis.is. PIPAR\TBWA SÍA 140563 Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Olíuverzlun Íslands hf.

Heima er best Búrfells saltkjöt í poka verð áður 798 20% afsláttur 638 kr. kg 20% afsláttur SS lambahryggur, frosinn 1699 kr. kg verð áður 2198 Ö l l v e r ð e r u b i r t m e ð f y r i r v a r a u m p r e n t v i l l u r o g / e ð a m y n d a b r e n g l. G i l d i r f i m m t u d a g i n n 2 7. f e b r ú a r - s u n n u d a g s i n s 2. m a r s 2 0 1 4 Skyr.is 170 g, 3 teg. 139 kr. stk. Royal búðingur, 4 teg. 198 kr. stk. 15% afsláttur Búrfells taðreykt hangiálegg, 143 g 498 kr. kg verð áður 598 6 stykki í pakka! Myllu bollur m/súkkulaði 569 kr. pk. Coke light, 2 lítrar 299 kr. stk. Hatting mini hvítlauksbrauð 539 kr. pk. 10 stykki í pakka! Íslenskar rófur 379 kr. kg 23% afsláttur Doritos, 4 teg., 170 g 229 kr. pk. verð áður 298 MS Smurostur m/texaskryddi, m/pizzakryddi 446 kr. stk. Sjá opnunartíma á www.kjarval.is Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar 15% afsláttur Tyrrells grænmetissnakk 399 kr. pk. verð áður 483 15% afsláttur Whiskas Junior m/kjúklingi, 400 g 499 kr. pk. verð áður 589

Leikdeild ungmennafélags Biskupstungna sýnir gamanleikinn Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson Sýningarnar eru í Félagsheimilinu Aratungu 6. sýning: Miðvikudaginn 26. febrúar kl: 20:00 7. sýning: Föstudaginn 28. febrúar kl: 20:00 8. sýning: Sunnudaginn 2. mars kl: 16:00 9. sýning: Þriðjudaginn 4. mars kl: 20:00 10. sýning: Fimmtudaginn 6. mars kl: 20:00 11. sýning: Föstudaginn 7. mars kl: 20:00 12. Lokasýning: Laugardaginn 8. mars kl: 20:00 Fullorðnir 2000. Börn 6-12 ára 1000.- Eldri borgarar og öryrkjar 1700.- Upplýsingar í síma 897-8795 og 862-6444 Sýningarnar eru í Félagsheimilinu Aratungu Á undan leiksýningum býður Café Mika í Reykholti upp á þriggja rétta leikhúsmatseðil Upplýsingar og borðapantanir í síma 486-1110 og 896-6450

Útibú Arionbanka á Hellu verður lokað frá kl. 13.00, föstudaginn 28. febrúar vegna jarðarfarar Guðna Jónssonar, f.v. gjaldkera bankans. Klippistofan Hellu Fanný Guðbjartsdóttir hárgreiðslumeistari og förðunarfræðingur gengur til liðs við okkur 3. mars næstkomandi. Fanný er búin að vera í faginu í 7 ár í Reykjavík en flytur nú á Hellu og verður starfandi alla virka daga á Klippistofunni. Hún tekur að sér alla almenna hársnyrtingu, fermingar-, brúðar- og allskyns greiðslur og farðanir. Klippum meðan þú bíður! Sími 487 5850 - Dynskálum 10-850 Hellu Verið velkomin Parhús á Hellu Til sölu er íbúð með bílskúr í parhúsi við Baugöldu nr. 3 á Hellu. Stærð íbúðarinnar er 107 fm og bílskúrsins 32. fm. Parhúsið er byggt úr timbri árið 2005 og er klætt að utan með duropalklæðningu. Íbúðin telur; anddyri, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Húsið er allt nýmálað að innanverðu. Verð kr. 24.000.000. Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu. FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

Rangárþing ytra Íbúafundur verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 27. febrúar n.k. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Fundarsetning Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, oddviti 2. Kynning á fjárhagsáætlun 2014-2017- oddviti. 3. Umræður og fyrirspurnir um framangreinda liði og önnur málefni sveitarfélagsins. Fundarstjórar: Sr. Halldóra Þorvarðardóttir og Sr. Guðbjörg Arnardóttir. Sumarstarf á Hótel Eddu Skógum Við leitum eftir duglegum og kraftmiklum einstaklingum til almennra hótelstarfa í sumar. Um er að ræða vinnu í veitingasal, í eldhúsi, við þrif herbergja, í þvottahúsi og í móttöku. Gerð er krafa um að umsækjandi hafi góð tök á íslensku og ensku, hafi starfsreynslu, sé orðin 18 ára og hafi áhuga á því að vinna með skemmtilegum hóp í krefjandi starfi. Hægt er að senda inn umsóknir á rafrænu formi á heimasíðu Hótel Eddu www.hoteledda.is Umsóknarfrestur er til 18. mars n.k. Nánari upplýsingar gefur Margrét Rán í síma 866-1308 eða margretrank@gmail.com Hótel Edda Skógum

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar sunnudaginn 1. mars Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Þykkvabæjarkirkju kl. 11:00. Hekluraddir syngja og spila. Kynningarfundur vegna Biblíulesturs í Safnaðarheimilinu á Hellu sunnudaginn 1. mars kl. 20:00. Allar nánari upplýsingar hjá Guðbjörgu í síma 865 4444 og oddakirkja@simnet.is sömuleiðis á síðunni: http://www.netkirkjan.is/biblia/ Guðbjörg Arnardóttir Sérhæfum okkur í að hreynsa allar gerðir af gluggatjöldum. Til dæmis rimla-, strimla- og rúllugluggatjöld. Gerum einnig við. Erum á Selfossi. Hafið endilega samband í síma 897 3634 Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

Fundur um framboðsmál í Rangárþingi ytra Sjálfstæðisfélagið Fróði boðar til fundar um framboðsmál í Rangárþingi ytra. Fundurinn verður haldinn í Árhúsum á Hellu (gamla salnum) mánudaginn 3. mars nk. og hefst kl. 20:00. Á fundinum verður m.a. rætt um framboðsmál vegna sveitarstjórnakosninga í vor. Á fundinum verður tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin við uppröðun á D-listann í sveitarfélaginu fyrir komandi kosningar. Sjálfstæðisfólk í Rangárþingi ytra er hvatt til að fjölmenna á fundinn. Sjálfstæðisfélagið Fróði

Deildafundur SS Sameiginlegur deildafundur Rangárvalla, Holta- og Landmanna, Ása- og Djúpárdeilda Sláturfélags Suðurlands verður haldinn að Laugalandi í Holtum miðvikudaginn, 5. mars 2014, kl. 20.30. DAGSKRÁ Skýrsla forstjóra, Steinþórs Skúlasonar venjuleg deildafundarstörf. Veitingar í boði félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta Deildarstjórar Rennilásar, tölur, tvinni, prjónagarn, prjónar o.m.fl. Þvottahúsið Rauðalæk sími: 487 5900 OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 08:00-16:00 Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun Mottuleiga. Léttlopi - Álafosslopi plötulopi - hosuband Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni. Umboð Hvolsvelli: Björkin Verið velkomin

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 3. til 7. mars vegna vinnu á farstöð - þegar vel er skoðað - Sími 570 9211 Atvinna Afgreiðsludeild Kjúklingasláturhús Reykjagarðs hf. á Hellu óskar nú þegar að ráða starfsmann í afgreiðsludeild félagsins á Hellu við að hafa umsjón með tiltekt í pantanir og er um að ræða vaktavinnu. Við óskum eftir starfsmanni sem er hraustur, duglegur og ábyrgðarfullur Um er að ræða framtíðarstarf í 100 % starfshlutfalli Nánari upplýsingar veitir Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri í síma 8564454 eða á póstfanginu sigurdur@holta.is Yoga á Laugalandi - Ekki kennt frá 11. febr. til 6. mars. Erna á Skák, sími 823 3459

Annað vetrarmót Geysis verður haldið laugardaginn 1. mars í Rangárhöllinni Gaddstaðaflötum. Skráning hefst kl. 12:00 og mótið kl. 13:00. Eftirtaldir flokkar verða í boði: Pollar, Börn, Unglingar, Ungmenni, Áhugamenn og Opinn flokkur. Ath. parið (knapi/hestur) safnar stigum í mótaröðinni. Vetrarmótanefnd. VarahlutaversluN Björns Jóhannssonar - Lyngási 5 - Sími 487 5995 ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Prentsmiðjan Svartlist Önnumst alla almenna prentþjónustu Nafnspjöld Plaköt Reikninga Bréfsefni og ýmislegt fleira Gormum Plöstum Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Þrúðvangur 20, 850 Hella - Opið virka daga kl. 8:15-16:30

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 27. Febrúar FÖSTUDAGUr 28. febrúar LAUGARDAGUR 1. mars 16.00 Ástareldur 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Bikarúrslit í handbolta 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Nigellissima (6:6) 20.40 Bikarúrslit í handbolta 21.35 Best í Brooklyn (6:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (11:24) 23.00 Erfingjarnir (8:10) Danskur myndaflokkur. Við fráfall Veroniku Grönnegård hittast börnin hennar fjögur eftir margra ára aðskilnað. 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.30 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (13:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 17:10 90210 (7:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 Parenthood (8:15) 19:15 Cheers (14:26) 19:40 Trophy Wife (8:22) 20:05 Svali&Svavar (8:12) 20:45 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 21:45 Scandal (7:22) 22:30 The Tonight Show 23:15 CSI (8:22) 00:00 Franklin & Bash (7:10) 00:45 The Good Wife (3:22) 01:35 The Tonight Show 02:20 Blue Bloods (21:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (8:22) 08:30 Ellen - 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (13:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Nashville (10:21) 11:50 Suits (12:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Young Victoria 14:45 The O.C (16:25) 15:40 Ofurhetjusérsveitin 16:05 Tasmanía 16:30 Ellen - 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Bestu Stelpurnar 19:40 Life's Too Short (1:7) Gamanþættir úr smiðju húmoristanna Ricky Gervais og Stephen Merchant. Aðal söguhetjan er dvergurinn Warwick Davis sem leikur í raun sjálfan sig og bæði Gervais og Merchant leika sjálfa sig í þáttunum. 20:10 Heilsugengið 20:40 Masterchef USA (9:25) 21:25 The Blacklist (14:20) 22:10 NCIS (3:24) 22:55 Person of Interest (6:23) 23:40 Cabin Fever 2 01:05 Mr. Selfridge 01:55 The Following (5:15) 02:40 Banshee (7:10) 03:30 The Cell 2 05:00 Simpson-fjölskyldan 05:25 Fréttir og Ísland í dag 15.10 Ástareldur 16.00 Ástareldur 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Bikarúrslit í handbolta 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Gettu betur (5:7) 20.45 Bikarúrslit í handbolta 21.40 Jörð í Afríku Sjöföld Óskarsverðlaunamynd með Meryl Streep og Robert Redford í aðalhlutverkum. Sydney Pollack leikstýrir eftir sögu Karenar Blixen, sögu sem gerist árið 1914 í Kenya. Kona í óhamingjusömu hjónabandi verður ástfangin af óbeisluðum veiðimanni. 00.15 Hamlet Ethan Hawke, Kyle MacLachlan, Diane Venora fara hér með aðalhlutverkin í nútímauppfærslu af Hamlet. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil - 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 Svali&Svavar (8:12) 16:00 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 17:00 Minute To Win It - 17:45 Dr. Phil 18:25 The Millers (8:22) 18:50 America's Funniest Home Videos 19:15 Family Guy (18:21) 19:40 Got to Dance (8:20) 20:30 The Voice - fyrri hluti (1:28) 22:00 The Voice - seinni hluti (2:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Friday Night Lights (7:13) 00:10 In Plain Sight (7:13) 00:55 The Good Wife (3:22) 01:45 The Tonight Show 03:15 Ringer (20:22) 03:55 Beauty and the Beast (17:22) 04:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (9:22) 08:30 Ellen (150:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (14:175) 10:15 Harry's Law (14:22) 11:00 Celebrity Apprentice (4:11) 12:35 Nágrannar 13:00 The September Issue 14:35 The Glee Project (3:12) 15:20 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (151:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (2:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 Batman Begins - Fjórða og að margra mati besta Batman-myndinn. 22:50 Take This Waltz - Dramatísk gamanmynd frá 2011 með Michelle Williams og Seth Rogen í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Sarah Polley. Myndin fjallar um konu sem er hamingjusamlega gift en skyndilega fellur hún fyrir nágranna sínum og flækjustigið í lífi hennar hækkar til muna. 00:45 The Mesmerist 02:20 Take Me Home Tonight 03:55 The September Issue 05:25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Morgunstundin okkar 10.45 Gettu betur (4:7) 11.50 Brautryðjendur 12.15 Kiljan 13.15 Bikarúrslit í handbolta 17.25 Babar - Ég og fjölsk. mín Frederik 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Ævar vísindamaður (5:8) 18.45 Gunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 19.50 Orð skulu standa 20.45 Bleiki pardusinn 22.15 Launagreiðsla Það sem virtist skjótfenginn leið til gróða breytist í eltingarleik uppá líf og dauða. 00.10 Hamilton njósnari Sænsk sakamálamynd 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil - 11:55 Top Chef (12:15) 12:40 Got to Dance - 13:30 Judging Amy 14:15 Sean Saves the World (8:18) 14:40 The Voice - 16:55 Svali&Svavar 17:35 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 18:35 Franklin & Bash (7:10) 19:20 7th Heaven (8:22) 20:00 Once Upon a Time (8:22) 20:45 Made in Jersey (5:8) 21:30 90210 (8:22) 22:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (1:22) 23:00 Trophy Wife (8:22) 23:25 Blue Bloods (8:22) 00:10 Mad Dogs (2:4) 00:55 Made in Jersey (5:8) 01:40 Friday Night Lights (7:13) 02:20 The Tonight Show 03:50 The Mob Doctor - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:40 Bold and the Beautiful 13:30 Ísland Got Talent 14:20 Life's Too Short - Making of 15:10 Veep (8:8) 15:50 Modern Family (1:24)- Fimmta þátta röðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 16:15 Sjálfstætt fólk (23:30) 16:55 Geggjaðar græjur 17:15 Íslenski listinn - 17:45 Sjáðu 18:15 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 The Crazy Ones (9:22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (7:22) 19:45 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:10 10 Years 21:50 Gangster Squad 23:40 The Cry of the Owl 01:20 Deadly Impact 02:55 Wanderlust - Skemmtileg gamanmynd. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. Fyrir tilviljun kynnast litlu sambýli hippa. 04:30 Taken 2 06:00 Fréttir

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 SUNNUDAGUR 2. mars MÁNUDAGUR 3. mars ÞRIÐJUDAGUR 4. mars 07.00 Morgunstundin okkar 10.35 Svipmyndir frá Noregi: Tónaflóð 10.40 Þrekmótaröðin 2013 (6:8) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Orð skulu standa 13.00 Aldamótabörnin (1:2) 14.00 Vetrarólympíul. Hátíðars. á skautum 16.30 Leiðin á HM í Brasilíu (1:16) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Poppý kisuló - Stella og Steinn (2:10) 17.33 Friðþjófur forvitni - Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Brautryðjendur (4:8) 20.40 Erfingjarnir (9:10) 21.40 Afturgöngurnar (3:8) 22.35 -------------- 00.05 Óskarsverðlaunin - Rauði dregillinn 01.40 Óskarsverðlaunin 2014 04.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 Dr. Phil - 14:10 Once Upon a Time 14:55 7th Heaven (8:22) 15:35 Family Guy - 16:00 90210 (8:22) 16:40 Made in Jersey (5:8) 17:25 Parenthood (8:15) 18:10 The Good Wife (3:22) 19:00 Friday Night Lights (7:13) 19:40 Judging Amy (5:23) 20:25 Top Gear Best of (1:4) 21:15 Law & Order (4:22) 22:00 The Walking Dead (9:16) 22:45 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 23:45 Elementary (8:22) 00:35 Scandal (7:22) 01:20 The Bridge (8:13) 02:00 The Walking Dead (9:16) 02:45 The Tonight Show 03:30 Beauty and the Beast (18:22) 04:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Nágrannar - 12:15 60 mínútur (21:52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spaugstofan 14:15 Spurningabomban 15:05 Heimsókn 15:30 Heilsugengið 16:00 Um land allt 16:35 Léttir sprettir 17:10 Geggjaðar græjur 17:30 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (27:50) 19:10 Sjálfstætt fólk (24:30) 19:45 Ísland Got Talent 20:40 Mr. Selfridge - Önnur þáttaröðin auð manninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heimsstyrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 21:30 The Following (6:15) 22:15 Banshee (8:10) 23:10 60 mínútur (22:52) 00:00 Mikael Torfason - mín skoðun 00:45 Daily Show: Global Edition 01:15 Nashville (8:22) 02:00 True Detective (6:8) 02:55 Mayday (5:5) 03:55 American Horror Story: Asylum (7:13) 04:35 Mad Men (9:13) 05:20 The Untold History of The U.States 06:20 Sjálfstætt fólk (23:30) 12.10 ------------- ("And the Oscar goes to") 13.40 Óskarsverðlaunin 2014 16.40 Herstöðvarlíf (4:23) 17.20 Teitur (2:26) 17.30 Kóalabræður (2:13) 17.40 Engilbert ræður (54:78) 17.48 Grettir (19:46) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Þrekmótaröðin 2013 (7:8) 18.30 Brautryðjendur (4:8) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Afríka Höfði (4:5) 21.05 Spilaborg (3:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óskarsverðlaunin 2014 23.50 Kastljós 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (14:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 17:00 Judging Amy (5:23) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Gear Best of (1:4) 19:15 Cheers (15:26) 19:40 Family Guy (18:21) 20:05 Trophy Wife (9:22) 20:30 Top Chef (13:15) 21:15 Mad Dogs (3:4) 22:00 CSI (9:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 Law & Order (4:22) 00:15 Agents of S.H.I.E.L.D. (1:22) 01:05 Mad Dogs (3:4) 01:50 In Plain Sight (8:13) 02:35 The Tonight Show 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (10:22) 08:30 Ellen (151:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (125:175) 10:10 Smash (1:15) 10:50 Don't Tell the Bride (4:6) 11:45 Falcon Crest (5:28) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (22:27) 14:25 Wipeout USA (18:18) 15:15 ET Weekend 16:00 Kalli litli kanína og vinir 16:25 Ellen (152:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:50 Mom (16:22) 20:10 Nashville (9:22) 20:55 True Detective (7:8) 23:50 American Horror Story: Asylum (8:13) 00:35 The Big Bang Theory (14:24) 01:00 The Mentalist (11:22) 01:45 Rake (5:13) 02:30 Bones (17:24) 03:15 Girls (8:12) 03:45 Orange is the New Black (8:13) 04:45 Eastwick (1:13) 05:30 Boss - 06:25 Sons of Tucson (9:13) 16.30 Ástareldur 17.20 Músahús Mikka (4:26) 17.45 Ævar vísindamaður (3:8) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Viðtalið 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (2:16) 20.40 Castle (9:23) 21.25 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hafinn yfir grun (3:3) 23.05 Spilaborg (3:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.35 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (15:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Got to Dance (8:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (13:15) 19:10 Cheers (16:26) 19:35 Sean Saves the World (8:18) 20:00 The Millers (8:22) 20:25 Parenthood (9:15) 21:10 The Good Wife (4:22) 22:00 Elementary (9:22) 22:50 The Tonight Show 23:35 The Bridge (9:13) 00:15 Scandal (7:22) 01:00 Elementary (9:22) 01:50 Mad Dogs (3:4) 02:35 The Tonight Show 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Ozzy & Drix 08:05 Malcolm in the Middle (11:22) 08:30 Ellen (152:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (126:175) 10:15 Wonder Years (21:23) 10:40 The Middle (15:24) 11:05 White Collar (11:16) 11:50 Flipping Out (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (23:27) 13:45 In Treatment (14:28) 14:15 Sjáðu 14:50 Lois and Clark (20:22) 15:40 Ozzy & Drix 16:05 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:30 Ellen (153:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl (15:23) 20:10 Geggjaðar græjur 20:30 The Big Bang Theory (15:24) 20:55 The Mentalist - 21:40 Rake (6:13) 22:25 Bones (18:24)- 23:10 Girls (9:12) 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 Senna - 01:50 The Face (8:8) 02:35 Lærkevej - 03:20 Touch (13:14) 04:05 Breaking Bad - 05:40 Burn Notice

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 5. mars 16.25 Ljósmóðirin (2:6) 17.20 Disneystundin (7:52) 17.21 Finnbogi og Felix (7:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir (7:30) 17.50 Herkúles (7:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.30 Íþróttir - Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (14:22) 20.45 Fjölbraut (6:6) 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Norður Kórea 23.10 Draumalíf rotta 00.05 Kastljós 00.25 Fréttir - Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (16:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Once Upon a Time (8:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (4:22) 19:10 Cheers (17:26) 19:35 America's Funniest Home Videos 20:00 Gordon Ramsay 20:25 Sean Saves the World (9:18) 20:50 The Millers (9:22) 21:15 Franklin & Bash (8:10) 22:00 Blue Bloods (9:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI Miami (24:24) 00:10 The Walking Dead (9:16) 00:55 Made in Jersey (5:8) 01:35 In Plain Sight (9:13) 02:20 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Kalli kanína og félagar 08:05 Malcolm in the Middle (12:22) 08:30 Ellen (153:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (127:175) 10:15 Masterchef USA (12:20) 11:05 Spurningabomban (11:21) 11:50 Grey's Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Chuck (12:13) 13:45 Up All Night (9:24) 14:10 Suburgatory (16:22) 14:35 2 Broke Girls (5:24) 15:05 Sorry I've Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 UKI 16:30 Ellen (154:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (15:24) 20:05 Heimsókn 20:25 Léttir sprettir 20:50 Grey's Anatomy (13:24) 21:35 Lærkevej (12:12) 22:20 Touch (14:14) 23:05 My Piece of the Pie 00:55 The Blacklist (14:20) 01:45 NCIS - 02:30 Person of Interest (6:23) 03:15 The Keeper - 04:50 Crusoe (9:13) Hvolsdekk ehf. Hlíðarvegur 2-4, 860 Hvolsvöllur Sími 487 8005-693 1264 Fax 487 8383 Dekkja-, smur- og bílaþjónusta Opið mánud.-fimmtud. 8-18, föstud. 8-16 Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er kl. 9 á þriðjudagsmorgnum. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

SELEN SELEN SELEN SELEN SELEN GARÐ- ÁBURÐUR Sprettur Taktu sprettinn...! Minna ryk - meiri gæði - betri spretta Áburðartegund N P K Ca Mg S Se B Fyrirframgreiðsla greitt fyrir 1.mars Staðgreiðsla, greitt fyrir 15. maí Greiðsludreifing Sprettur N27 27 0,0 4,3 1,8 61.425 62.746 66.048 Sprettur N26+S 26 0,0 3,6 1,5 3,6 63.662 65.031 68.454 Sprettur 25-5 25 2,2 3,3 1,4 2,5 67.890 69.350 73.000 Sprettur 25-5+Avail+Selen 25 2,2 3,3 1,4 2,5 0,002 70.680 72.200 76.000 Sprettur 26-13 26 5,7 1,3 0,5 2,0 75.220 76.838 80.882 Sprettur 27-6 27 2,6 2,0 69.954 71.459 75.220 Sprettur 20-5-13+Avail+Selen 20 2,2 10,8 2,4 1.0 2,5 0,002 76.725 78.375 82.500 Sprettur 22-6-13 22 2,6 10,8 2,0 76.679 78.328 82.450 Sprettur 20-10-10 20 4,4 8,3 2,4 1.0 2,5 74.469 76.071 80.075 Sprettur 22-10-10 22 4,4 8,3 2,0 78.937 80.635 84.879 Sprettur 20-10-10+Selen 20 4,4 8,3 2,4 1,0 2,5 0,002 76.701 78.351 82.475 Sprettur 20-12-8+Selen 20 5,2 6,6 2,1 1.0 2,5 0,002 77.222 78.883 83.035 Sprettur 22-14-9 22 6,1 7,5 2,0 79.376 81.083 85.350 Sprettur 22-7-6 22 3,1 5,0 2,9 1,2 2,5 71.216 72.747 76.576 Sprettur 22-7-6+Selen 22 3,1 5,0 2,9 1,2 2,5 0,002 73.448 75.027 78.976 Sprettur 25-9-8 25 3,9 6,6 2,0 78.357 80.042 84.255 Sprettur 27-6-6 27 2,6 5,0 2,0 75.145 76.761 80.801 Sprettur 16-15-12 16 6,5 10,0 1,3 0.5 2,5 77.984 79.661 83.854 Sprettur 12-12-20+Avail+Bór 12 5,2 16,6 1,1 0,6 7,2 0,02 98.278 100.391 105.675 Sprettur DAP 18 20,1 91.212 93.174 98.078 Sprettur Calciprill (kornað kalk) 0,0 0,0 36,4 0,1 30.006 30.652 32.265 Öll verð eru í íslenskum krónum pr.tonn og án vsk. Verðlisti getur breyst án fyrirvara. GREIÐSLUFYRIRKOMULAG 2014 Suðurland Búaðföng Lúðvík Bergmann Stórólfsvöllum sími: 487 8888 gsm: 896 9980 bu@bu.is BúAðföng 1 2 Fyrirframgreiðsla, greitt fyrir 1. mars Staðgreiðsla, greitt fyrir 15. maí 3 Greiðsludreifing / greitt fyrir 15. október Í boði eru 7 jafnar vaxtalausar mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga 1. hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2014. Eindagi er 15 dögum eftir gjalddaga Dragist greiðsla fram yfir eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga. Öll verð eru án/vsk. og leggst 25,5% vsk. ofan á verð við útgáfu reiknings. Eldsneyti, smurolíur og aðrar rekstrarvörur á hagstæðum kjörum. Kynntu þér málið!