Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Similar documents
Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Náttúruvá í Rangárþingi

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Ég vil læra íslensku

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Ný og glæsileg líkamsrækt

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

Hvalfjarðardagar ágúst

Okkur er ekkert að landbúnaði

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Heilsu Eyjan. Kíktu á Facebook-síðuna okkar og sjáðu tilboðin. Gleðilega páskahátíð. Nú er tíminn fyrir Cellutrar. Gleðilega páska VESTMANNAEYJA

Hæglætishátíð í HAVARÍ Jónas Sig + Prins Póló + Borko + Benni Hemm Hemm

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Transcription:

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 3. - 9. ágúst 21. árg. 30. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar Rangárþing eystra auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Gunnarsgerði, lausar til úthlutunar. Um er að ræða raðhúsalóðirnar 1a-1d, 3a-3c og 4a-4c, parhúsalóðirnar 5a-5b, 6a- 6b og 7a-7b, einbýlishúsalóðirnar 8, 9 og 10. Umsóknareyðublað, nánari upplýsingar um lóðirnar og skipulagsskilmála má nálgast á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa, Ormsvelli 1, Hvolsvelli, bygg@hvolsvollur.is Við úthlutun lóðanna verður farið eftir úthlutunarreglum lóða í Rangárþingi eystra. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2017. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa eða á netfangið bygg@hvolsvollur.is. F.h. Rangárþings eystra Anton Kári Halldórsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Guðsþjónusta í bænhúsinu á Núpsstað Guðsþjónusta verður um verslunarmannahelgina í bænhúsinu á Núpsstað í Skaftárhreppi sunnudaginn 6. ágúst nk. og hefst kl. 14:00. Séra Ingólfur Hartvigsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kristján Gissurarson frá Eiðum leikur á orgel. Félagar úr kórum prestakallsins leiða söng. Á eftir guðsþjónustu verður boðið upp á kirkjukaffi. Það er árviss viðburður um hverja verslunarmannahelgi að haldin sé guðsþjónusta í bænhúsinu á Núpsstað. Það er sérstök upplifun að taka þátt í helgihaldi á þessum hrífandi stað. Hvet ég bæði heimamenn og ferðafólk að koma til messu og njóta þess að eiga góða stund á fallegum stað. Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur.

Jarðskjálfta og eldfjallamiðstöð Íslands á Hvolsvelli Auglýsum eftir starfsfólki Leitum eftir kraftmiklum, metnaðarfullum og traustum starfsmanni í móttöku og afgreiðslu hjá LAVA eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð. LAVA centre opnaði í júní 2017 og hefur sýningin fengið frábærar undirtektir og umsagnir frá gestum okkar. Um er að ræða 70-100% starf á vöktum. Ráðning er ótímabundin. Menntunar og hæfniskröfur: Reynsla af þjónustustörfum og afgreiðslu æskileg Góð enskukunnátta Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund Sjálfstæði í vinnubrögðum Ráðið verður í starfið frá 20. ágúst 2017. Áhugasamir hafi samband við undirritaða: Hulda Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri LAVA hulda@lavacentre.is gsm: 866-3245 www.lavacentre.is

Lokað frá 15. júlí til 14. ágúst vegna vinnu á Höfn og sumarleyfa Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur Enn úrval sumarblóma mold og áburður til sölu Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað - LAUS STÖRF STEFNUVOTTA Samkvæmt 81. gr. laga 91/1991 skipar sýslumaður stefnuvotta í sveitarfélögum í sínu umdæmi. Með vísan til þess óskar Sýslumaðurinn á Suðurlandi eftir umsóknum um stöðu stefnuvotta vegna birtinga í eftirtöldum sveitarfélögum: - Skaftárhreppur - Mýrdalshreppur - Rangárþing ytra Er til þess ætlast að umsækjandi sé búsettur í tilheyrandi sveitarfélagi. Samkvæmt áðurgreindri lagagrein þarf stefnuvottur að uppfylla eftirtalin skilyrði: Vera orðinn 25 ára Hafa óflekkað mannorð Vera svo heill og hraustur að hann geti gegnt starfanum Áður en stefnuvottur tekur til starfa skal hann undirrita drengskaparheit, sem sýslumaður varðveitir, um að hann muni rækja starfann af trúmennsku og samviskusemi. Stefnuvottar starfa skv. ákveðnum reglum http://www.syslumenn.is/embaettin/stefnuvottar/ Stefnuvottar innheimta sjálfir gjald fyrir störf sín skv. gjaldskrá sem dómsmálaráðherra setur. Um þóknun fyrir störf stefnuvotta gildir gjaldskrá nr. 360/2017 sem enn fremur má finna á framangreindri vefslóð. Upplýsingar veitir settur sýslumaður, Kristín Þórðardóttir, í netfanginu kristinth@syslumenn.is Umsóknum skal skilað í framangreint netfang ekki seinna en 15. september. Sýslumaðurinn á Suðurlandi

Birkibomba á Tumastöðum Laugardaginn 5. ágúst kl. 13-17 Til sölu eru síðustu plönturnar af Emblubirki. Bakkar með u.þ.b. 40 plöntum kr. 995 bakkinn. Pottabirki u.þ.b. 40-100 cm háar. Kr. 495 potturinn. Misjöfn gæði. Veljið sjálf. Fyrsur kemur fyrstur fær. Aðeins laugardag 5. ágúst frá 13-17. Enginn posi. Veðramót ehf. Gróðrarstöðin Tumastöðum í Fljótshlíð Eftirfarandi störf við Laugalandsskóla í Holtum, Rangárþingi ytra eru laus til umsóknar fyrir skólaárið 2017-2018. Aðstoðarmatráður í mötuneyti 95-100% og starfskraftur í mötuneyti 32% (tvo daga í viku) frá og með 17. ágúst 2017. Störfin eru unnin á starfstíma skólans. Störfin fela í sér: Aðstoð við matseld og matargerð við grunn- og leikskóla, matarskömmtun og þrif. Leitað er eftir starfskröftum með reynslu við matargerð og vinnu við mötuneyti og lipurð í mannlegum samskiptum. Ræstitæknir í 40% starfshlutfall. Þrif eftir kl. 15:00 þrjá daga í viku. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst næstkomandi. Upplýsingar veitir skólastjóri í gsm 896-4841 og aðstoðarskólastjóri í vs. 487-6544 Netfang: laugholt@laugaland.is Veffang: http://www.laugaland.is Skólastjóri

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 3. Ágúst FÖSTUDAGUr 4. Ágúst LAUGARDAGUR 5. Ágúst 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 Danmörk - Austurríki (EM kv. í fótb.) 18.00 Fréttir 18.10 Veður 18.20 Holland - England(EM kv. í fótbolta) 21.10 Svartir englar (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Haltu mér, slepptu mér (7:7) Margrómaðir rómantískir, breskir gamanþættir um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. 23.20 Skömm (4:12) Þriðja þáttaröð um norsku menntaskólan. Lífið tekur stöðugum breytingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flókið. Ástin, samfélagsmiðlarnir, vinirnir og útlitið er dauðans alvara fyrir unglingana í Hartvig Nissen-skólanum í Ósló. 23.40 Svikamylla (3:10) 00.40 Dagskrárlok (200) 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Jane the Virgin - 10:35 S.+ Spotify 11:45 Dr. Phil - 12:25 American Housewife 12:50 Remedy - 13:35 The Biggest Loser 15:05 The Bachelor - 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place -17:25 How I MetY. M. 17:50 Dr. Phil - 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Man With a Plan - 20:15 Pitch 21:00 How To Get Away With Murder 21:45 MacGyver 22:30 Better Things -23:00 The Ton. Show 23:40 The Late Late Show - 00:20 24 01:05 Under the Dome - 01:50 Twin Peaks 02:35 Mr. Robot - 03:20 House of Lies 03:50 How To Get Away With Murder 04:35 MacGyver 05:20 Better Things - 05:50 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (18:21) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (2:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7160:7322) 09:35 The Doctors (9:50) 10:15 Mom (10:22) 10:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (6:8) 11:05 Veistu hver ég var? (1:6) 11:55 Landnemarnir (6:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Duplicity 15:00 Cats v Dogs: Which is Best? 16:00 Impractical Jokers 16:20 Little Big Shots (4:9) 17:00 Bold and the Beautiful (7160:7322) 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Insecure (2:8) 19:50 Masterchef USA (3:21) 20:35 NCIS (5:24) 21:20 Animal Kingdom (2:13) 22:10 Training Day (8:13) 22:55 Little Boy Blue (1:4) Bresk þáttaröð í fjórum hlutum sem fjallar um 11 ára gamlan strák sem var skotinn til bana á leið heim af fótboltaæfingu og farið er yfir rannsókn málsins. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum. 23:45 Gasmamman (7:10) 00:30 Prison Break (1,2,3:9) 02:40 Bad Neighbors 2 04:10 Duplicity 17.15 Fagur fiskur (8:10) (Í skeljamó) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kærleikskveðja, Nína (4:5) 20.10 Séra Brown (4:11) 21.00 Cheerful Weather for the Wedding Rómantísk og kaldhæðin ástarsaga sem gerist á fjórða áratug síðustu aldar. Ung kona er í það mund að ganga í heilagt hjónaband, þegar hún áttar sig á að gamall elskhugi er mættur á svæðið. 22.30 Skyttan - Dönsk spennumynd frá 2013. Stjórnarkreppa ríkir í Danaveldi þar sem stjórnmálamenn gefa fögur fyrirheit og minna er um efndir. Herskáir umhverfisverndarsinnar þjarma nú að þinginu og alvarleg uppþot virðast í aðsigi. 00.00 Jimmy s Hall 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50Jane the Virgin-10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil - 13:50 Man With a Plan 14:15 Pitch - 15:00 Friends with Benefits 15:25 Friends With Better Lives - 15:50 Glee 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Wrong Mans 19:40 The Biggest Loser 21:10 The Bachelor -21:55 Under the Dome 22:40 The Tonight Show 23:20 Prison Break - 00:05 Ray Donovan 00:50 Penny Dreadful -01:35 Secrets and L. 02:20 Extant - 03:05 The Wrong Mans 03:35 Under the Dome - 04:20 S. + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (22:22) 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle -08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful (7161:7322) 09:35 Doctors - 10:20 The New Girl (8:22) 10:45 Heimsókn - 11:20 Í eldhúsi Evu (1:8) 12:05 Falleg íslensk heimili 12:35 Nágrannar -13:00 Satt eða logið? 13:40 Learning To Drive 15:15 Sumarlandið 16:35 Top 20 Funniest (9:18) 17:20 Simpson-fjölskyldan (22:22) 17:40 Bold and the Beautiful (7161:7322) 18:05 Nágrannar 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Impractical Jokers (9:16) 19:45 Grey Gardens -Áhrifamikil mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. Myndin hlaut sex Golden Globe- verðaun og tvenn Emmy-verðlaun árið 2010 21:25 Kidnapping Mr. Heineken Spennumynd frá 2015 með stórfínum leikunum. Forsagan að skipulagningu, framkvæmd, eftirmála og að lokum endalokum mannræningja bjórmógúlsins Alfred Freddy Heineken, en greitt var hæsta lausnargjald sem nokkurn tímann hefur verið greitt fyrir einstakling, í þessu máli. 23:00 Phil Spector -Dramatísk mynd frá 2013 00:30 Everest 02:30 Salt - 04:05 Rush Hour (11:13) 04:45 Learning To Drive -06:15 The Middle 05/08/2017 Laugardagur 07.00 KrakkaRÚV 09.45 Landakort(Sprengjusveitin) 10.00 HM í frjálsum íþróttum 12.35 Jónsi og riddarareglan 14.10 Popp- og rokksaga Íslands (4:4) 15.10 Beach Boys: Pet Sounds 16.10 Jóhanna af Örk 17.15 Mótorsport (8:12) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 HM í frjálsum íþróttum 18.54 Lottó (31:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.40 Veður 19.55 Áfram veginn 20.40 HM í frjálsum íþróttum 20.50 Ævintýri undrabarnsins T. S. Spivet Ævintýraleg spennumynd fyrir alla fjölskylduna. 22.35 White Palace - Rómantísk saga 00.15 Leaving Las Vegas 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:20 King of Queens -09:05 How I Met Y. M. 09:50 Odd Mom Out 10:15 Parks & Recreation 10:35 Black-ish - 11:00 The Voice USA 12:30 The Biggest Loser 14:00 The Bachelor 14:45 Kitchen Nightmares 15:55 Rules of Engagement 16:20 The Odd Couple 16:45 King of Queens 17:10 The Good Place 17:35 How I Met Your Mother 18:00 The Voice Ísland 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee 20:15 My Summer of Love 21:45 The Shape of Things-23:25 24: Legacy 03:55 After.Life -05:40 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 12:00 Bold and the Beautiful (7157:7322) 13:40 Friends (10:24) 14:05 Friends (2:25) 14:30 Grey's Anatomy (3:24) 15:10 Grey's Anatomy (4:24) 15:55 Grand Designs (2:0) 16:45 Brother vs. Brother (5:6) 17:30 Blokk 925 (6:7) 18:00 Sjáðu (505:520) 18:55 Sportpakkinn (258:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Tumbledown - Rómantísk gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Hönnuh sem er að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl eftir dauða eiginmanns hennar, frægs tónlistarmanns og viðfangsefnis í nýjustu ævisögu hennar. 21:40 Sacrifice - Hörkuspennandi mynd um réttarmeinafræðinginn Toru Hamilton sem flytur ásamt Duncan eiginmanni sínum til Hjaltlandseyja og hyggst hefja þar nýtt og áhyggjulaust líf. En það kemur annað upp úr dúrnum því Tora finnur lík þakið rúnum í bakgarðinum sínum og fer að grafast fyrir um málið. Fljótlega uppgötvar hún að ekki er allt með felldu í bænum og eitthvað dularfullt er á seyði. 23:10 Search Party -Gamanmynd frá 2014. 00:45 Burnt - Gamanmynd með dramatísku ívafi frá 2015 með Bradley Cooper og Sienna Miller ásamt fleiri þekktum leikurum. 02:25 Ted 2 04:15 Bleeding Heart 05:40 Getting On - 06:10 Friends (10:24)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 SUNNUDAGUR 6. ágúst MÁNUDAGUR 7. ágúst ÞRIÐJUDAGUR 8. ágúst 07.00 KrakkaRÚV 10.00 HM í frjálsum íþróttum 12.55 Íþróttaafrek sögunnar 13.55 Eldhugar íþróttanna (Diego Marad.) 14.20 Landakort (Katla í gjörgæslu) 14.30 EM kvenna í fótbolta: Úrslitaleikur 17.20 Stundin okkar (11:27) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.40 Góður staður-íslensk stuttmynd frá 2011. Stjórnmálafræðineminn Jón leysir Önnu skólasystur sína af yfir eina helgi sem aðstoðarmaður í eldhúsi á afskekktu sambýli. 19.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (6:6) 20.45 HM í frjálsum íþróttum 20.55 Á hestbaki til Hollands Upphitunarþáttur fyrir HM íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi. 21.20 Ástin er hinn fullkomni glæpur 23.10 Kynlífsfræðingarnir (10:12) 00.05 Vammlaus (7:8) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody L. Raym. -08:20 King of Qu. 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys - 10:15 Speechless 10:35 The Office - 11:00 The Voice USA 11:45 Survivor -12:30 Your H. in Their Hands 13:20 Top Gear: The Races-14:10 Superstore 14:35 Top Chef-15:20 Það er kominn matur! 15:50 Rules of Engagement 16:15 The Odd Couple-16:55 King of Qu. 17:20 The Good Place -17:45 How I Met Y.M. 18:10 The Biggest Loser - Ísland 19:05 Friends with Benefits 19:30 This is Us - 20:15 Psych 21:00 Twin Peaks - 21:45 Mr. Robot 22:30 House of Lies - 23:00 Penny Dreadful 23:45 The People v. O.J. Simpson: 00:30 The Walking Dead - 01:15 APB 02:00 Shades of Blue - 02:45 Nurse Jackie 03:15 Twin Peaks - 04:00 Mr. Robot 04:45 House of Lies -05:15 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (13:24) 14:10 Masterchef USA (3:21) 14:55 Hugh's War on Waste (1:3) 16:00 Út um víðan völl (1:6) 17:10 Feðgar á ferð (7:10) 17:40 60 Minutes (43:52) 18:55 Sportpakkinn (259:300) 19:10 Kindergarten Cop 2 - Gamanmynd frá 2016 með Dolph Lundgren í aðalhutverki. Myndin fjallar um um harðjaxl sem neyðist til að fara að vinna á laun sem barnaskólakenn ari. Mynnislykill með viðkvæmum upplýsingum er týndur og Lundgren þarf að finna hann áður en það verður of seint. 20:50 Apollo 13 - Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. Lítið var fjallað um geimskotið þar til hlutirnir fóru verulega úrskeiðis. Sprenging í súrefnistanki rústaði áformum geimfaranna og setti þá í bráða lífshættu. Allt í einu voru þeir aleinir á sporbaug um jörðu í löskuðu geimfari og urðu að beita öllum ráðum til að komast aftur til síns heima! 23:20 Brekkusöngur 2017-Bein útsending 00:35 Modern Family (13:22) 01:00 Game of Thrones (4:7) 01:55 60 Minutes (44:52) 02:40 Vice (19:29) -03:15 Suits (3:16) 04:05 Person of Interest -04:50 Babylon A.D. 08.00 KrakkaRÚV 12.10 Young Sherlock Holmes 13.55 Fleiri siðareglur í Downton Abbey 14.50 Sumartónleikar í Schönbrunn 2017 16.30 KrakkaRÚV - Háværa ljónið Urri 16.41 Undraveröld Gúnda (30:40) 16.53 Skógargengið (29:52) 17.04 Róbert bangsi (24:26) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Fiskidagstónleikar á Dalvík 2016 Fram koma söngvararnir Dagur Sigurðsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar, Gissur Páll Gissurarson, Helena Eyjólfsdóttir, Hulda Björk Garðarsdóttir, Jóhanna Guðrún, KK, Magni Ásgeirsson, Matthías Matthíasson, Regína Ósk, Salka Sól, Selma Björnsdóttir og Laddi ásamt stórhljómsveit Rigg viðburða. 21.45 HM í frjálsum íþróttum: Samantekt 22.00 Spilaborg (7:10) 22.50 Mótorsport - 23.20 Vitni (6:6) 00.20 Dagskrárlok (201) 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Jane the Virgin-10:35 Sí. + Spotify 13:10 Dr. Phil - 13:50 Top Gear: The Races 14:40 Psych - 15:25 Black-ish 15:50 Royal Pains - 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother -17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 Superstore 20:15 Million Dollar Listing 21:00 APB 21:45 Shades of Blue 22:30 Nurse Jackie -23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show - 00:20 CSI 01:05 Hawaii Five-0-01:50 Scorpion 02:35 Scream Queens - 03:20 Casual 03:50 APB - 04:35 Shades of Blue 05:20 Nurse Jackie -05:50 S. + Spotify 07:00 The Simpsons (20:22) 07:25 The Little Engine That Could 08:45 Curious George 3: Back to the Jungle 10:05 The Flintstones & WWE 10:55 Land Before Time: Journey to the Brave 12:15 The Middle (4:24) 12:35 2 Broke Girls (23:24) 13:00 Drop Dead Diva (8:13) 13:45 Margra barna mæður (7:7) 14:20 The X-Factor US (4:26) 17:10 Ellen 17:55 Margir múrar hafa fallið 18:55 Íþróttir 19:10 DC Super Hero Girls: Hero Of The Year 20:30 Suits (4:16) 21:15 Game of Thrones (4:7) 22:10 Vice (20:29) 22:45 Bernard and Doris - Áhrifamikil og sannsöguleg sem fjallar um tóbakserfingjann Doris Duke (Susan Sarandon) og samband hennar við samkynhneigða einkaþjóninn Bernard (Ralph Fiennes) en það vakti mikla athygli þegar hún ákvað að eftirláta honum allan sinn mikla auð. 00:25 Veep (9:10) 00:55 Better Call Saul (10:10) 01:50 Empire (5:18) 02:35 Bones (1:12) 03:20 Murder in the First (1:12) 04:00 Battle Creek (10:13) 04:45 Lucifer - 05:30 The Listener (6:13) 16.00 Golfið (11:11) 16.25 Íslendingar (Hallbjörg Bjarnadóttir) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Hopp og hí Sessamí (23:26) 17.55 Zip Zip (9:21) 18.10 Landakort 18.15 HM í frjálsum íþróttum 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Plast - ógn við umhverfið Þýsk heimildarmynd um þá alvarlegu ógn sem að jörðinni stafar af losun plasts. Hvernig getum við stöðvað þessa gífurlegu plastmengun og bjargað úthöfunum? 20.20 Orðbragð (4:6) 20.50 HM íslenska hestsins: Samantekt 21.10 Síðasta konungsríkið (3:10) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþróttum: Samantekt 22.35 Afturgöngurnar (8:8) 23.40 Skömm (5:12) 00.15 Hernám (2:10) 01.00 Dagskrárlok (202) 08:25 Dr. Phil - 09:05 90210 09:50 Jane the Virgin -10:35 S. + Spotify 13:35 Dr. Phil - 14:15 Superstore 14:40 Million Dollar Listing 15:25 American Housewife 15:50 Remedy - 16:35 King of Queens 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother -17:50 Dr. Phil 18:30 The Ton. Show - 19:10 The Late Show 19:50 The Great Indoors 20:15 Royal Pains - 21:00 Scorpion 21:45 Scream Queens 22:30 Casual - 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show 00:20 CSI Miami - 01:05 Code Black 01:50 Imposters - 02:35 Quantico 03:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03:50 Scorpion - 04:35Scream Queens 05:20 Casual - 05:50Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (21:22) 07:25 Teen Titans Go 07:50 The Middle (5:24) 08:15 Mike and Molly (13:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7162:7322) 09:40 The Doctors (43:50) 10:20 Save With Jamie (6:6) 11:05 Mr Selfridge (2:10) 11:50 Suits (2:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (7:26) 16:35 The Simpsons (21:22) 16:55 Bold and the Beautiful (7162:7322) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Last Week Tonight With John Oliver 20:00 Great News (7:10) 20:25 Fright Club (1:6) 21:10 Empire (6:18) 21:55 Ballers (1:10) 22:25 Lucifer (16:18) 23:10 The Night Shift (4:10) 23:55 Orange is the New Black (8:13) 00:50 Queen Sugar (13:13) 01:35 The Night Of (7:8) 02:30 The Night Of (8:8) 04:05 Kite 05:30 Mike and Molly (13:22)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 9. ágúst 16.35 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (11:12) 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Vinabær Danna tígurs (3:40) 17.14 Klaufabárðarnir (34:69) 17.22 Sanjay og Craig (3:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HM í frjálsum íþróttum 18.54 Víkingalottó (32:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir -Veður 19.35 Áráttu- og þráhyggjuröskun 20.25 Landakort 20.35 HM íslenska hestsins: Samantekt 20.55 Lukka (15:18) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþróttum: Samantekt 22.35 Pútín-viðtölin (2:4) 23.35 Skömm (6:12) 23.55 Dagskrárlok (203) -08:25 Dr. Phil 09:05 90210-09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify - 13:35 Dr. Phil 14:15 The Great Indoors - 14:40 Royal Pains 15:25 Man With a Plan - 15:50 Pitch 16:35 King of Queens - 17:00 The Good Place 17:25 How I Met Your Mother - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 American Housewife 20:15 Remedy - 21:00 Imposters 21:45 Quantico - 22:30 Sex & Drugs-Rock & Roll 23:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:20 Deadwood 01:05 Chicago Med 01:50 How To Get Away With Murder 02:35 MacGyver 03:50 Imposters - 04:35 Quantico 05:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 05:50 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (19:21) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (6:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (26:50) 10:20 Spurningabomban (4:6) 11:10 Um land allt (2:19) 11:45 Léttir sprettir (6:0) 12:05 Heilsugengið 12:35 Nágrannar 13:00 Kjarnakonur 13:15 Major Crimes (4:19) 14:00 The Night Shift (2:14) 14:45 Hart of Dixie (4:10) 15:25 Schitt's Creek (7:13) 15:50 Mike & Molly (2:22) 16:10 Hollywood Hillbillies (5:10) 16:35 The Simpsons (19:21) 16:55 Bold and the Beautiful (7163:7322) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen - 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 Víkingalottó 19:25 Jamie's 15 Minute Meals (7:40) 19:50 The Middle - 20:15 The Bold Type (5:10) 21:00 The Night Shift - 21:45 Nashville 4 (1:22) 22:30 Orange is the New Black -23:25 NCIS 00:05 Insecure - 00:35 Animal Kingdom (2:13) 01:25 Training Day - 02:05 Notorious (3:10) 02:50 Notorious - 03:30 NCIS: New Orleans 04:15 Covert Affairs -05:00 Major Crimes 05:40 Mike & Molly - 06:00 The Middle (6:24) TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Flóamarkaður að Kvoslæk í Fljótshlíð, laugardaginn 5. ágúst kl. 14.00-16.30. Ýmsir skemmtilegir munir, leikföng, bækur og föt. Verið velkomin! Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Verkfærasett Frábært verð Verðlækkun 17.800 179 stk. www.stilling.is/ks9170779/ Allt fyrir bílinn Hrísmýri 2A 800 Selfoss Sími 520 8006 www.stilling.is stilling@stilling.is