Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Similar documents
Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Okkur er ekkert að landbúnaði

Ný og glæsileg líkamsrækt

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Náttúruvá í Rangárþingi

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Pascal Pinon & blásaratríóid

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Ég vil læra íslensku

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Gæði á Dorma-verði! Florida 2ja sæta tungusófi. Særð: 250x200x90 H:70 cm Florida 3ja sæta tungusófi. Særð: 320x200x90 H:70 cm. Nature s Rest heilsurúm

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Verslunin Allra Manna Hagur

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Er ekki þinn tími kominn?

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Horizon 2020 á Íslandi:

MECHANICAL ENGINEERS, ELECTRO ENGINEERS, PROGRAMMERS/SOFTWARE DEVELOPERS

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

14. des. 20. des. Fallega jólaskeiðin frá Ernu. GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími: Silfurmunir og skartgripir síðan 1924

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Sérfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, kvennadeild - Akranes /1600

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes 12.febrúar 2018 Sími (þjónustuver)

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

SófaveiSla Í DORMa. PariS tungusófi. Nýttu tækifærið. 5. júlí. 11. júlí. Holtagörðum Pöntunarsími BlooM 2ja og 3ja sæta sófar

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

ÚTSALA ÚTSALA. FrAmLengjum ÚTSöLunA. C&J stillanlegt heilsurúm. Shape By nature s Bedding. Alvöru DúNSæNG. á frábæru verði! Aðeins kr. 15.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

6. tbl feb. 21. feb.

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

atvinna Lögfræðingur Spennandi tækifæri til að móta CRM stefnu Símans Upplýsingar veita: DÆMIGERÐUR SÉRFRÆÐINGUR

Transcription:

BúkollaHlíðarvegur 30. okt. - 5. nóv. 17. árg. 44. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Safnahelgi á Suðurlandi 1. 3. nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra Byggðasafnið í Skógum - Opið alla daga frá 11-16 Laugardagur 2. nóvember Frítt inn! kl. 13:30 Leiðsögn um safnið nýjar sýningar kynntar kl. 14:00 Þórður Tómasson les upp úr nýjustu bók sinni Sýnishorn safnamanns Þórður áritar bókina fyrir þá sem vilja festa kaup á henni en hún er til sölu í verslun safnsins. Viðarbandið flytur nokkur lög og kaffi og vöfflur verða á boðstólum í kaffiteríu safnsins. Sögusetrið á Hvolsvelli Opið laugardag og sunnudag 10-17 Sauma-maraþon í Njálureflinum þar sem saumað er allan sólarhringinn frá föstudegi fram á sunnudag. Hægt að ganga inn á austurgafli hússins utan opnunartíma Sögusetursins. Föstudagur 1. nóvember kl. 13:00 Sauma-maraþon í Njálureflinum hefst. kl. 15:00 Nemendur í Hvolsskóla lesa upp úr Njálu Laugardagur 2. nóvember kl. 14:00 16:00 Sláturfélag Suðurlands verður með kynningu og sölu á vörum sínum kl. 15:00 Nemendur Hvolsskóla lesa upp úr Njálu Sunnudagur 3. nóvember kl. 14:00 16:00 Sláturfélag Suðurlands verður með kynningu og sölu á vörum sínum kl. 14:30 Maríanna Másdóttir syngur 2 lög og Eva María Þrastardóttir flytur ljóðið Gunnarshólma kl. 15:00 Dregið í happadrætti Njálurefilsins handavinnupakkar í verðlaun Í Gallerý Ormi er sýningin Þetta vilja börnin sjá úrval myndskreytinga úr nýlegum íslenskum barnabókum. Sunnlenski Sveitamarkaðurinn á Hvolsvelli verður með opið alla helgina frá kl. 11 18 Nánari upplýsingar á www.hvolsvöllur.is, www.sunnanmenning.is

pakkhúsið Ýmislegt til heimaslátrunar Nítrat salt Gróft salt Bjúgnalangar Pa k khúsið HeLLu Sláturgarnir Plastfötur 10 og 30 lítra Alltaf heitt á könnunni! Opið virka daga frá kl. 08:00-12 og 13:00-18:00 Laugardagslokun frá og með 7. september Suðurlandsvegi 4-850 Hella sími 512 1110 - gsm. 669 1110 - fax 512 1111 100 starf á Hellu Við óskum eftir starfsmanni á þjónustustöð Olís á Hellu. Um starfið og hæfni Starfið er 100 starf við almenna afgreiðslu Unnið er á þrískiptum vöktum (8 tíma vaktir) Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum. Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá verslunarstjóra Olís á Hellu. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt ferilskrá í tölvupósti á netfangið hella@olis.is fyrir 11. nóvember nk. Einnig er hægt að sækja um á www.olis.is. PIPAR\TBWA SÍA 133086 Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Olíuverzlun Íslands hf.

Heima er best Goða lambalæri, frosið 1498 kg 20 25 Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Gildir fimmtudaginn 31. október - sunnudagsins 3. nóvember 2013 E.Finnsson Grænmetissósa/ Pítusósa, 420 ml SS Caj P folaldasteik 2798 Holta kjúklingabitar, magnpakkning 698 verð áður 3498 kg 25 263 verð áður 329 498 pk. verð áður 629 stk. Allra suðusúkkulaði 229 399 verð áður 534 340 verð áður 279 Tómatabrauð, 1/1 pk. stk. Pepsi, 4x2 lítrar 998 Sprite, 2 lítrar Búrfells hangiálegg, taðreykt 15 359 Þykkvabæjar Tilboðs franskar stk. stk. 25 g 399 verð áður 535 20 700 kg Kelloggs Rice Krispies 20 g Lýsi S3 Sportþrenna, 16 dagskammtar 598 1698 pk. kippan pk. Whiskas Junior með kjúkling 553 verð áður 691 Sjá opnunartíma á www.kjarval.is Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar pk.

Heyrúllur ÓSKAST Óska eftir að kaupa um 30 heyrúllur. Er staðsettur við Hvolsvöll Frekari upplýsingar: Ingvar s. 867-1593 - rammi77@gmail.com Árbæjarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 3. nóvember, kl.11.00. Heit súpa í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Sóknarprestur Marteinstungukirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 3. nóvember, kl.14.00. Kaffi í safnaðarheimilinu og aðalsafnaðarfundur að athöfn lokinni. Sóknarprestur Atvinna Starfsmann vantar bæði í eldhús og afgreiðslu í Fossbúð á Skógum Frítt fæði og húsnæði í boði. Upplýsingar í síma 487-4880 eða hotelskogar@hótelskógar.is Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

SKRIFSTOFUSTARF Óskum eftir að ráða starfsmann í 100 starf á skrifstofu okkar sem fyrst. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af skrifstofustörfum, kunnáttu í bókhaldi og reynslu af notkun Dk framtals- og bókhaldskerfis. Nánari upplýsingar gefur Jón Bergþór Hrafnsson í síma 4875028 eða á netfangi jon@rang.is. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Lífeyrisgáttin opið hús 5. nóvember Þér er boðið á opið hús kl. 16-19 þriðjudaginn 5. nóvember nk. á skrifstofu Lífeyrissjóðs Rangæinga, Suðurlandsvegi 3, Hellu. Lífeyrisgáttin verður kynnt en hún opnar þér sýn á öll lífeyrisréttindi sem þú hefur áunnið þér á starfsævinni. Að auki verður leytast við að veita upplýsingar er varða lífeyrisréttindi og lífeyrismál almennt. Kaffiveitingar í boði. Sjáumst! Nánari upplýsingar á heimasíðu sjóðsins : lifrang.is

Haustfundur kvenfélagsins Eygló verður haldinn að Heimalandi mánudagskvöldið 4. nóvember kl. 20:30. Efni fundarinns verður starfið í vetur ásamt kynningu á Njálureflinum. Allar konur velkomnar á fundinn og kynna sér starf félagsins. Veitingar í boði félagsins. Stjórnin. Edgar Smári spilar á laugardagskvöld 2. nóvember í Hellubíó Starfsfólk með ríka þjónustulund óskast í aukavinnu á kvöldin. - Upplýsingar í síma 898 0275 - auglýsingar Óska eftir frystikistu. Upplýsingar í síma 482 3558 eftir kl. 17:00 Fella stjörnumúgavél hvarf frá Núpi í Fljótshlíð um miðjan september, vantar í hana nokkra arma. Þeir sem geta gefið upplýsingar um vélina (hvar hún er niðurkomin) hafi samband í síma 893 3045, Ágúst. Eins má skila henni á sama stað

Zumba Krakkar í Hvolnum Hvolsvelli Þriðjudaginn 5. nóvember kl 17.00-17.50 4-7 ára Fimmtudaginn 7. nóvember kl 17.00-17.50 8-13 ára Námskeiðið er 6 vikur Verð 5.500 krónur per.barn - Systkina ;) Upplýsingar og skráning: gabriella.odds@gmail.com eða í síma 869-8160 Zumba kids er dans/fitness prógramm sem fær krakka til að hreyfa sig og hafa gaman í takt við fjöruga tónlist. Krakkarnir læra alþjóðlega stíla, dansa og leiki hannaða til að þjálfa þau í að verða taktviss um leið og þau skemmta sér konunglega. Krakkarnir dansa, hlusta, fara í leiki og hafa gaman af því að vinna saman. Gabi Zumba Kennari Leikfélag Rangæinga Föstudaginn 1. nóvember næstkomandi frumsýnir Leikfélag Rangæinga leikritið Góðverkin kalla! í Hellubíói á Hellu. Um mjög skemmtilega sýningu er að ræða þar sem fjallað er um baráttu þriggja góðgerðarsamtaka í litlu þorpi úti á landi um það hvert þeirra er best í því að vera best. Skorum við á ykkur að koma og sjá þessa skemmtilegu sýningu. Um takmarkaðan sýningarfjölda verður að ræða. Sýningar munu verða á eftirfarandi dögum. 1. sýning 1. nóvember föstudagur kl. 20.00 Uppselt 2. sýning 3. nóvember sunnudagur kl. 18.00 3. sýning 4. nóvember mánudagur kl. 20.00 4. sýning 6. nóvember miðvikudagur kl. 20.00 Miðapantanir eru hjá Guðmundi í síma 868-1188, milli 17.00 og 20.00 eða í broi1970@mi.is

Ásahreppur auglýsir eftir umsóknum um framlög til styrkingar og viðhalds á núverandi reiðvegakerfi innan sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir vinnuframlagi ábúenda við dreifingu og jöfnun á ofaníburði, á móti framlaginu sem felst í aðkeyrslu á efni. Nánari upplýsingar hjá oddvita Ásahrepps s. 846 1695. Umsóknir um framlög og ábyrgðaraðila á framkvæmd á hverjum stað, berist til Ásahrepps, Laugalandi 851 Hella eða á netfangið asahreppur@asahreppur.is fyrir 7. nóvember 2013 Prentsmiðjan Svartlist Önnumst alla almenna prentþjónustu Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Þrúðvangur 20, 850 Hella - Opið virka daga kl. 8:15-16:30

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 Fimmtudagur 31. október 16.20 Ástareldur 17.10 Kóalabræður - Skrípin (11:52) 17.25 Stundin okkar 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Kiljan 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gunnar á völlum - Maður í bak 20.15 Villt og grænt (1:8) 20.45 Innsæi (2:10) 21.30 Sjónvarpsleikhúsið - Hin konan 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Djöflar Da Vincis (7:8) 23.20 Downton Abbey (1:9) 00.30 Kynlífsráðuneytið (14:15) 01.00 Kastljós 01.25 Fréttir - Dagskrárlok Föstudagur 1. nóvember 14.50 Íslenski boltinn Fimmtudagur 31. október 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (4:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:40 The Voice (5:13) 17:10 Gordon Ramsay 17:40 Dr.Phil 18:20 America's Next Top Model (8:13) 19:05 America's Funniest Home Videos 19:30 Cheers (5:26) 19:55 Solsidan (2:10) 20:20 Save Me (6:13) 20:45 30 Rock (6:13) 21:10 Happy Endings (10:22) 21:35 Parks & Recreation (10:22) 22:00 Wedding Crashers 00:00 Under the Dome (6:13) 00:50 Excused Fimmtudagur 31. október 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (19:25) 08:30 Ellen (77:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (74:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Touch (8:12) 11:50 Hell's Kitchen (9:15) 12:35 Nágrannar 13:00 The Best of Mr. Bean 13:55 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 15:10 Hundagengið 15:35 Ofurhetjusérsveitin 16:00 Tasmanía 16:25 Ellen (78:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (5:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Meistarmánuður (6:6) 19:40 The Big Bang Theory (21:24) 20:05 Sælkeraferðin (7:8) 20:25 Masterchef USA (17:20) 21:10 The Blacklist (6:13) 21:55 Person of Interest (12:22) 22:40 NCIS: Los Angeles (12:24) 23:25 Ástríður (7:10) 23:50 Spaugstofan 00:15 Homeland (4:12) 01:05 Boardwalk Empire (7:12) 02:00 Real Steel 04:00 American Teen 05:40 Fréttir og Ísland í dag 15.30 Ástareldur 17.10 Litli prinsinn - Hið mikla Bé (3:20) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Villt og grænt (1:8) 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Sandgerði - Tálknafjarðarhr.) 21.10 Endeavour Fúga Bresk sakamálamynd úr flokki um Morse lögreglufulltrúa í Oxford á yngri árum. 22.45 Betra líf Garðyrkjumaður í Los Angeles reynir að vernda son sinn fyrir klíkum og útsendurum innflytjendaeftirlitsins og veita honum þau tækifæri sem hann fór á mis við sjálfur. 00.20 Banks yfirfulltrúi: Köld er gröf (3:3) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 2. nóvember 07.00 Morgunstundin okkar 11.00 Fólkið í blokkinni (3:6) 01:15 Unforgettable (7:13) 02:05 Green Room With Paul Provenza 02:35 Blue Bloods - Pepsi MAX tónlist Föstudagur 1. nóvember 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil - 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Once Upon A Time (8:22) 16:25 Secret Street Crew (2:9) 17:15 Borð fyrir fimm (3:8) 17:45 Dr.Phil 18:25 Happy Endings (10:22) 18:50 Minute To Win It 19:35 America's Funniest Home Videos 20:00 The Biggest Loser - LOKAÞÁTTUR 21:30 The Voice (6:13) 00:30 Bachelor Pad (6:7) 02:00 Excused 02:25 Ringer - Pepsi MAX tónlist Föstudagur 1. nóvember 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ellen (78:170) 08:55 Malcolm in the Middle (20:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (75:175) 10:20 Fairly Legal (10:13) 11:05 Drop Dead Diva (3:13) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Cyrus 14:30 Ultimate Avengers 15:40 Waybuloo 16:00 Skógardýrið Húgó 16:25 Ellen (79:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (7:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Popp og kók 19:45 Logi í beinni 20:30 Hello Ladies (5:8) 21:00 Harry Potter and the Philopher's Stone 23:30 The Box - Spennandi hrollvekja með Cameron Diaz og James Marsden. Parið Norma og Arthur Lewis búa í úthverfi ásamt ungu barni sínu, fá gefins einfaldan trékassa, sem á eftir að draga dilk á eftir sér. 01:20 Brüno - Geggjuð gamanmynd þar sem spéfuglinn Sasha Baron Cohen mætir til leiks sem tískumógúllinn Bruno. Hann kemur sjálfum sér og öðrum í óborganlega 11.30 Útsvar 12.35 Kastljós 12.55 360 gráður 13.25 Landinn - 13.55 Kiljan 14.40 Djöflaeyjan 15.10 Fimmtug unglömb 16.45 Mótorsystur (4:10) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Grettir - 17.25 Ástin grípur ungl. 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.30 Ævintýri Merlíns (10:13) 20.15 Hraðfréttir 20.25 Öryggið síðast! Sveitapiltur í stórborg inni klifrar upp háhýsi í auglýsingaskyni fyrir stórverslun. 21.40 Adam - Þetta er saga um samband einmana manns með Asperger-heilkenni og stúlku sem býr í sama húsi og hann. 23.20 Kúrekar og geimverur 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 2. nóvember 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Dr.Phil 11:50 Gordon Ramsay 12:20 Borð fyrir fimm (3:8) 12:50 Design Star (8:13) 13:40 Judging Amy (11:24) 14:25 The Voice (6:13) 17:25 America's Next Top Model (8:13) 18:10 The Biggest Loser (19:19) 19:40 Secret Street Crew (3:9) 20:30 The Bachelor (1:13) 22:00 The Client List (1:10) 22:45 A Few Good Men 01:05 Rookie Blue (12:13) 01:55 The Client List (1:10) 02:40 The Borgias (6:10) 03:30 Excused - Pepsi MAX tónlist vandræðalegar aðstæður með drepfyndnum afleiðingum. 02:40 Unthinkable - Spennutryllir 04:15 Red Factions: Origins 05:45 Fréttir og Ísland í dag Laugardagur 2. nóvember 07:00 Strumparnir 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Popp og kók 14:05 Ástríður - 14:35 Kolla 15:00 Heimsókn 15:20 Sælkeraferðin (7:8) 15:40 Sjálfstætt fólk (7:15) 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Dagvaktin 19:25 Lottó 19:30 Spaugstofan 19:55 Veistu hver ég var? 20:35 Ruby Sparks - Skemmtileg mynd sem fjallar um rithöfund, Calvin, sem glímir við eftirköst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér að hún ætti að vera. 22:20 Haywire - Njósna- og spennutryllir af bestu gerð 23:50 Ray - Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um líf og starf tónlistargoðsagnarinnar Ray Charles. 02:20 Fair Game 04:05 Perfect Storm - Háspennumynd 06:10 Spaugstofan

Sjónvarpið Sunnudagur 3. nóvember 07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Ævintýri Merlíns (10:13) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.15 Nautnafíkn Tóbak (3:4) 13.05 Saga kvikmyndanna Hollywood- 14.05 Þyrnirós vakin 15.30 Róm: Það sem jörðin geymir 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Poppý kisuló (35:52) 17.21 Teitur (45:52) 17.31 Vöffluhjarta (2:7) 17.51 Tóbí (2:4) 18.00 Stundin okkar 18.25 Hraðfréttir 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Fólkið í blokkinni (4:6) 20.35 Downton Abbey (2:9) 21.25 Vargöld í vestrinu (3:3) 22.50 Brúin (6:10) 23.50 Sunnudagsmorgunn 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 4. nóvember 16.40 Landinn 17.10 Froskur og vinir hans (13:26) 17.17 Töfrahnötturinn (47:52) 17.30 Grettir (6:46) 17.42 Engilbert ræður (43:78) 17.50 Skoltur skipstjóri (18:26) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Fólkið í blokkinni (4:6) 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Nautnafíkn Viskí (4:4) 20.55 Brúin (7:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Saga kvikmyndanna 23.45 Kastljós 00.10 Fréttir - Dagskrárlok Þriðjudagur 5. nóvember 16.20 Ástareldur 17.10 Úmísúmí (5:20) 17.33 Millý spyr (2:78) 17.40 Bombubyrgið (16:26) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Viðtalið 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 HM 2014 - umspilið (1:2) Hitað upp fyrir umspilsleiki íslenska landsliðsins gegn Króatíu um laust sæti á HM í Brasilíu 2014. 20.40 Hefnd (4:22) 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Luther (3:4) 23.15 Innsæi (2:10) 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir - Dagskrárlok Skjár 1 Sunnudagur 3. nóvember 06:00 Pepsi MAX tónlist - 11:15 Dr.Phil 12:40 Kitchen Nightmares (12:17) 13:30 Secret Street Crew (3:9) 14:20 Save Me (6:13) 14:45 Rules of Engagement (11:13) 15:10 30 Rock (6:13) 15:35 Happy Endings (10:22) 16:00 Parks & Recreation (10:22) 16:25 The Bachelor (1:13) 17:55 Rookie Blue (12:13) 18:45 Unforgettable (7:13) 19:35 Judging Amy (12:24) 20:20 Top Gear Best Of (2:2) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 Dexter - 22:50 The Borgias (7:10) 23:40 Sönn íslensk sakamál (2:8) 00:10 Under the Dome (6:13) 01:00 Hannibal - 01:45 Dexter (7:12) 02:35 Excused - Pepsi MAX tónlist Mánudagur 4. nóvember 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers - 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:55 Secret Street Crew (3:9) 16:45 Top Gear Best Of (2:2) 17:40 Dr.Phil - 18:20 Judging Amy (12:24) 19:05 Happy Endings 19:30 Cheers (6:26) 19:55 Rules of Engagement (12:13) 20:20 Kitchen Nightmares (13:17) 21:10 Rookie Blue (13:13) 22:00 CSI: New York - 22:50 CSI (7:23) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit 00:20 Rookie Blue (13:13) 01:10 Ray Donovan (6:13) 02:00 The Walking Dead (7:13) 02:50 Unforgettable - Pepsi MAX tónlist Þriðjudagur 5. nóvember 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers - 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Once Upon A Time (9:22) 17:05 Borð fyrir fimm (3:8) 17:35 Dr.Phil - 18:15 Save Me (6:13) 18:40 Rules of Engagement (12:13) 19:05 30 Rock - 19:30 Cheers (7:26) 19:55 America's Next Top Model (9:13) 20:40 Design Star (9:13) 21:30 Sönn íslensk sakamál (3:8) 22:00 Hannibal (8:13) 22:45 Hawaii Five-0 (13:23) 23:35 CSI: New York (9:17) 00:25 Hannibal - 01:10 Design Star (9:13) 02:00 Law & Order UK (6:13) 02:50 Excused - Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sunnudagur 3. nóvember 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 Logi í beinni - 15:05 Go On (13:22) 15:30 Veistu hver ég var? 16:15 Meistarmánuður (6:6) 16:40 Um land allt - 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (4:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (10:30) 19:10 Dagvaktin 19:40 Sjálfstætt fólk (9:15) 20:15 The Crazy Ones (5:13) 20:40 Ástríður (8:10) 21:05 Homeland (5:12) 21:55 Boardwalk Empire (8:12) 22:50 60 mínútur (5:52) 23:35 The Daily Show: Global Editon (34:41) 00:05 Nashville (18:21) 00:50 Hostages (5:15) 01:35 The Americans (6:13) 02:25 The Untold History of The United States (10:10) 03:25 Our Family Wedding 05:05 Ástríður - 05:30 Fréttir Mánudagur 4. nóvember 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (21:25) 08:30 Ellen (79:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (76:175) 10:15 Gossip Girl (7:10) 11:00 I Hate My Teenage Daughter (10:13) 11:25 New Girl - 11:50 Falcon Crest (23:28) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (14:23) 14:25 Wipeout USA (1:18) 15:15 ET Weekend 16:25 Ellen (80:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Stóru málin 19:40 The Big Bang Theory (22:24) 20:05 Um land allt 20:25 Nashville (19:21) 21:10 Hostages (6:15) 21:55 The Americans (7:13) 22:35 World Without End (1:8) 23:25 Modern Family (6:22) 23:45 Anger Management (7:22) 00:10 How I Met Your Mother (17:24) 00:35 Bones (2:24) 01:20 Episodes (5:9) 01:50 Outside the Law 04:05 Youth Without Youth 06:05 The Big Bang Theory (22:24) Þriðjudagur 5. nóvember 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (22:25) 08:30 Ellen (80:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (150:175) 10:15 Wonder Years (6:23) 10:40 The Middle (16:24) 11:05 White Collar (12:16) 11:50 Flipping Out (3:11) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (15:23) 13:55 Lois and Clark (5:22) 14:40 In Treatment - 15:05 Sjáðu 15:35 Victourious 16:00 Scooby Doo og félagar 16:25 Ellen (81:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar - 17:57 Simpsonfjölsk. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Stelpurnar (9:20) 19:40 The Big Bang Theory (23:24) 20:05 Mike & Molly (5:23) 20:25 Anger Management (8:22) 20:50 How I Met Your Mother (18:24) 21:15 Bones (3:24) 22:00 Episodes (6:9) 22:30 The Daily Show: Global Editon (35:41) 22:55 Grey's Anatomy (6:22) 23:40 Mistresses (13:13) 00:25 Hung (6:10) 00:50 The Closer (18:21) 01:30 The Midnight Meat Train 03:05 Sanctum 04:50 How I Met Your Mother (18:24) 05:10 The Big Bang Theory (23:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 Miðvikudagur - 6. nóvember 16.40 HM 2014 - umspilið (1:2) 17.10 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.33 Nína Pataló (6:39) 17.40 Geymslan (25:28) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Djöflaeyjan 18.45 Íþróttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (1:22) 20.45 Krabbinn (6:8) 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Mynd af Hilary Hahn 23.20 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands - No homo 23.35 Kastljós 23.55 Fréttir - Dagskrárlok Miðvikudagur 6. nóvember 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (7:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Design Star (9:13) 17:45 Dr.Phil 18:25 Kitchen Nightmares (13:17) 19:15 Parks & Recreation (10:22) 19:40 Cheers (8:26) 20:05 Gordon Ramsay 20:35 Borð fyrir fimm (4:8) 21:10 In Plain Sight (1:8) 22:00 Ray Donovan (7:13) 22:50 CSI Miami (7:24) 23:40 Sönn íslensk sakamál (3:8) 00:10 Dexter (7:12) 01:00 Borð fyrir fimm (4:8) 01:30 Ray Donovan (7:13) 02:20 The Borgias (7:10) 03:10 Excused - Pepsi MAX tónlist Miðvikudagur 6. nóvember 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (23:25) 08:30 Ellen (81:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Spurningabomban (18:21) 10:25 Glee (19:22) 11:10 Doctors (151:175) 11:50 Grey's Anatomy (12:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Covert Affairs (12:16) 13:45 Chuck (21:24) 14:30 Last Man Standing (18:24) 14:50 Suburgatory (1:22) 15:15 Tricky TV (13:23) 15:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Bold and the Beautiful 16:47 Ellen (82:170) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (13:20) 19:40 The Big Bang Theory (24:24) 20:05 Heimsókn - 20:25 Kolla 20:55 Grey's Anatomy (7:22) 21:40 Rita (1:8) - 22:25 Hung (7:10) 22:55 The Blacklist (6:13) 23:40 Person of Interest (12:22) 00:25 NCIS: Los Angeles (12:24) 01:10 Make It Happen 02:35 In Your Dreams 04:05 Dante's Peak - 05:50 Fréttir Hvolsdekk ehf. Hlíðarvegur 2-4, 860 Hvolsvöllur Sími 487 8005-693 1264 Fax 487 8383 Dekkja-, smur- og bílaþjónusta Opið mánud.-fimmtud. 8-18, föstud. 8-16 Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er kl. 9 á þriðjudagsmorgnum. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is