hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Similar documents
Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Náttúruvá í Rangárþingi

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

Ég vil læra íslensku

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

Hvalfjarðardagar ágúst

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Ný og glæsileg líkamsrækt

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

Hæglætishátíð í HAVARÍ Jónas Sig + Prins Póló + Borko + Benni Hemm Hemm

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

Okkur er ekkert að landbúnaði

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Pascal Pinon & blásaratríóid

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Horizon 2020 á Íslandi:

Neyðarkall úr fortíð!

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

Transcription:

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 17. - 23. ágúst 21. árg. 32. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA hella R A N G Á R H Þ E L I N L A G Y T R A TÖÐUGJÖLD 2017 1 8. - 2 0. Á G Ú S T 90 ÁRA Dagskráin aðgengileg á: www.ry.is og www.facebook.com/todugjold

Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur Ágúst er góður tími til að gróðursetja! Enn er hægt að fá sumarblóm Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Kvenkyns starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði og eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund vera stundvís og þolinmóður. Umsókn skal skila á skrifstofu Rangárþings eystra eða til forstöðumanns fyrir 22. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Örn Oddsson, olafurorn@hvolsvollur.is eða í síma 694-3073. Centrum Sportu w Hvolsvelli poszukuje pracownika Kandydat musi przejść test kompetencji dotyczący przepisów bezpieczeństwa dla miejsc kąpielowych i mieć dobre podejście do dzieci i młodzieży, być komunikatywny, punktualny i cierpliwy. Podania i CV należy oddać w biurze gminy do piątku 22 sierpnia. Więcej informacji: Ólafur Örn Oddsson, olafurorn@hvolsvollur.is lub pod telefonem 694-3073. Opinn AA fundur á Hellu er haldinn á hverjum sunnudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

2017/18 Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir! Kennsla hefst aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 24. ágúst. Enn eru örfá pláss laus við skólann í/á einsöng, gítar, píanó, rafbassa, rafgítar, selló og trommur skólaárið 2017/2018. Sækja þarf um fyrir 20. ágúst. Sótt er um rafrænt á www.tonrang.is. Við skólann er kennt samvkæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla bæði klassískt og ryþmískt hljóðfæranám og söngur. Hægt er að sækja um fyrir börn allt frá 4 ára aldri í Suzuki hljóðfæranám á blokkflautu, píanó og selló. Upplýsingar um Suzukinám fyrir börn má finna á heimasíðunni okkar undir Námið. www.tonrang.is - Sími: 488 4280 Ræstitæknir óskast til starfa! Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir eftir áreiðanlegum og vandvirkum ræstitækni til að þrífa húsnæði sitt á Hvolsvelli einu sinni í viku. Um er að ræða alls 12 tíma á mánuði. Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningum Foss - Stéttarfélag í almannaþjónustu sjá vefsíðu: foss.bsrb.is Allar upplýsingar um starfið veitir Sigríður Aðalsteinsdóttir skólastjóri í síma 868 9858. www.tonrang.is sími: 488 4280

Ratleikurinn Ratleikur Rangárþings eystra er ennþá í fullum gangi. Staðirnir til að heimsækja að þessu sinni eru Krappi, Írárfoss, Landeyjarfjara, Þorsteinslundur, Nauthúsagil, Gunnarshólmi, Hvolsfjall, Stóra Dímon, Tumastaðir og Mögugilshellir. Allar upplýsingar eru á heimasíðu sveitarfélagsins. Þátttökukort má nálgast í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli og leiknum líkur 1. september. Ólafur Örn, íþrótta og æskulýðsfulltrúi. Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað frá 20. til 27. ágúst vegna vinnu á Höfn. Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað - Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum AA fundur á Hellu - AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Grunnskólinn Hellu Grunnskólinn Hellu virðing - vinátta - víðsýni Skólasetning Grunnskólinn á Hellu verður settur miðvikudaginn 23. ágúst n.k. Skólasetningin fer fram í íþróttahúsinu og hefst kl. 11:00. Að skólasetningu lokinni ganga nemendur með umsjónarkennurum sínum í kennslustofur og fá afhent námsgögn og stundaskrár. Áætlað er að þessum fyrsta skóladegi ljúki um kl. 12:00. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst fimmtudaginn 24. ágúst kl. 08:10. Nemendur 1. bekkjar fá sent heim sérstakt bréf frá umsjónarkennara varðandi fyrirkomulag fimmtudagsins 24. ágúst. Atvinna í boði Skólastjóri Brú Guesthouse, Austur Landeyjum leitar að 2 starfsmönnum í hlutastarf við ræstingar og önnur verkefni tengd rekstri gistiheimilisins. Annarsvegar er um að ræða 40-50% starf á virkum dögum og hinsvegar er starf sem hentar vel skólafólki þar sem um helgarvinnu er að ræða Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 659-4006 ( Bryndís ) eða netfang bruguesthouse@gmail.com Job opportunity Brú Gueshouse is looking for 2 part time employees for cleaning and other related tasks at the guesthouse. One position is 40-50% on weekdays and the other is on weekends and therefore could be well suited for students Please contact Bryndis tel: 659-4006 or bruguesthouse@gmail.com

Ágústferð Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu Farið verður í Lakagíga fimmtudaginn 31. ágúst 2017, lagt af stað frá Vegamótum kl: 8:30 síðan planið á Hellu, Hlíðarendi og Kirkjuhvoll síðan ekið austur og stansað fyrst í Vík. Áætlað verð fyrir rútufarið og kvöldverðarhlaðborð hjá Hótel Kötlu Höfðabrekku er kr. 12.000.-. Leiðsögumaður verður félagi okkar Sveinn Runólfsson. Pantanir verða að berast til Þórunnar í síma 487-5922 eða 892-5923 fyrir 26. ágúst 2017. Mætum sem flest og eigum góðan dag saman. Stjórnin.

Skólasetning Hvolsskóla Hvolsskóli verður settur í sal skólans miðvikudaginn 23. ágúst kl. 11:00. Þeir sem þurfa að nýta skólaakstur þennan dag eru beðnir um að hafa samband beint við bílstjórana. Símanúmer þeirra eru á heimasíðu Hvolsskóla www.hvolsskoli.is Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst. Skólaskjól Hvolsskóla opnar miðvikudaginn 23. ágúst að lokinni skólasetningu. Skrá þarf börn í vistun þann dag sem og dagana fram að samfellustarfi, í síðastalagi föstudaginn 18. ágúst. Fyrirkomulag á vali á elsta stigi verður kynnt foreldrum barna á því stigi kl. 12 í sal skólans. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsmenn Hvolsskóla Sólsetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands Sími 482 3136-892 2136 Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum og WC-lögnum Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum. - Er með mjög góð tæki -

Tilkynning um skólabyrjun Skólasetning Laugalandsskóla verður fimmtudaginn 24. ágúst kl.10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. 10. bekkjar. Skólabílarnir aka nemendum í skólann og munu leggja aftur af stað frá skólanum klukkan 11:15. Frá og með föstudeginum 25. ágúst mæta allir í 1. 10. bekk samkvæmt stundaskrá kl. 8:30. Skólastjóri Laus er til umsóknar 100% kennarastaða við Laugalandsskóla í Holtum, skólaárið 2017 2018 til að sjá um kennslu við Skóla- og meðferðarheimilið Lækjarbakka, Rangárþingi ytra. Óskað er eftir að viðkomandi hafi lokið nám skeiðum í ART, Áhugahvetjandi samtali, Þjónandi forystu og Þjónandi leiðsögn. Reynsla af kennslu einstaklinga með sérþarfir og reynsla í að vinna með unglingum með hegðunarraskanir er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta kennt allar almennar kennslugreinar. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2017 Upplýsingar veitir forstöðumaður Skóla- og meðferðarheimilisins Lækjarbakka s: 862 9530 netfang: yngvi@bvs.is og skólastjóri s: 896 4841, netfang: laugholt@laugaland.is

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 17. Ágúst FÖSTUDAGUr 18. Ágúst LAUGARDAGUR 19. Ágúst 17.15 Flikk Flakk (2:4) 18.00 KrakkaRÚV - Elías (1:52) 18.12 Veistu hvað ég elska þig mikið (1:7) 18.25 Hvergidrengir (1:13) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Halló, Sýrland-Dönsk verðl.m. frá '15. 20.10 Pricebræður elda mat úr héraði (1:3) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tækifæri. 20.45 Í mat hjá mömmu (3:6) 21.10 Fréttir frá Gallipoli (1:4) Sannsögulegur ástralskur myndaflokkur í tveimur hlutum sem segir frá þremur fréttariturum sem halda til Gallipoli í seinni heimstyröld. Þaðan er þeim falið að segja stríðsfréttir og skýra frá sannleikanum hvað sem það kostar. 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Haltu mér,sl. mér - 23.10 Skömm 23.45 Svikamylla - Dagskrárlok (208) 08:00 Everybody L. Raymond-08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected - 09:50 Psych 10:35 Síminn + Sp. - 12:05 The Bachelorette 13:35 Dr. Phil -14:15 Life in Pieces 14:40 Old House, N. Home- 15:25 Fam.Guy 15:50 The Biggest L. - 16:35 King of Queens 17:00 Man With a Plan 17:25 How I Met Your Mother-17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show -19:10 The Late Sh. 19:50 Making History - 20:15 Pitch 21:00 How To Get Away With Murder 21:45 Rillington Place 22:40 Dice - 23:10 The Tonight Show 23:50 The Late Late Show - 00:30 24 01:15 Under the Dome-02:00 Elementary 02:45 Mr. Robot - 03:30 House of Lies 04:00 How To Get Away With Murder 04:45 Rillington Place 05:35 Dice - 06:00 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (1:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (12:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7169:7322) 09:35 The Doctors (11:50) 10:15 Mom (12:22) 10:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (8:8) 11:05 Veistu hver ég var? (3:6) 11:55 Landnemarnir (8:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Spotlight (1:1) 15:10 Cats v Dogs: Which is Best? 16:15 Little Big Shots (6:9) 17:00 Bold and the Beautiful (7169:7322) 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar Fjölbreyttur frétta- og mannlífsþáttur í léttum dúr þar sem þrautreyndir dagskrárgerðarmenn Stöðvar 2 fjalla um alla heima og geima. Allt frá takkaskóm og torfæru til heyskapar og hektara 19:25 Insecure (4:8) 19:55 Masterchef USA (5:21) 20:40 NCIS (7:24) 21:25 Animal Kingdom (4:13) 22:15 Training Day (10:13) 23:00 Little Boy Blue (2:4) 23:50 Real Time With Bill Maher (23:35) 00:50 Gasmamman (8:10) 01:35 Prison Break (7,8,9:9) 03:45 Crimes That Shook Britain (5:6) 04:35 Spotlight (1:1) 17.20 Fagur fiskur (10:10) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (28:52) 18.12 Einmitt svona sögur (1:10) 18.25 Ævar vísindamaður (8:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ég vil fá konuna aftur (1:6) 20.15 Séra Brown (5:11) 21.05 Just Like Heaven - Rómant.gamanm. með Reese Witherspoon og Mark Ruffalo í aðalhlutv. Einmana landslagsarkitekt verður ástfanginn af anda stúlku sem átti heima í íbúðinni hans meðan hún lifði. 22.40 Fear And Loathing In Las Vegas Margrómuð gamanmynd með Johnny Depp, Benicio Del Toro og Tobey Maguire. 00.35 Arne Dahl Evrópublús - fyrri hluti 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Lov. Raym. -08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected - 09:50 Psych 10:35 Síminn + Spotify - 13:35 Dr. Phil 14:15 Making History - 14:40 Pitch 15:50 Glee - 16:35 King of Queens 17:00 Man With a Plan 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil - 18:30 The Tonight Show 19:50 Family Guy 20:15 The Biggest Loser 21:00 The Bachelorette 22:30 Under the Dome 23:15 The Tonight Show 23:55 Prison Break 00:40 American Crime 01:25 Damien 02:10 Quantico 02:55 Shades of Blue 03:40 Extant - 05:10 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan (2:22) 07:25 Tommi og Jenni - Kalli kanína og fél. 08:05 The Middle (13:24) 08:30 Pretty little liars (2:25) 09:15 Bold and the Beautiful (7170:7322) 09:35 Doctors (115:175) 10:20 The New Girl (10:22) 10:40 Martha & Snoop's Potluck Dinner P. 11:05 Í eldhúsi Evu (3:8) 11:35 Heimsókn (3:16) 12:00 Falleg íslensk heimili (3:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Satt eða logið? (3:10) 13:40 Hitch 15:35 The Duff 17:15 Simpson-fjölskyldan (2:22) 17:40 Bold and the Beautiful (7170:7322) 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Impractical Jokers (11:16) 21:35 The Green Mile - Áhrifamikil stórmynd með Toms Hanks í aðalhlutverki ásamt Michael Clarke Duncan. Hér segir af risanum John Coffey sem hefur verið dæmdur fyrir morð á tveimur börnum. 00:40 The 33 - Dramatísk mynd byggð á raunverulegum atburðum með Antonio Banderas, Juliette Binoche og Lou Diamond Phillips. Þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. 02:45 Cell - Spennutryllir frá 2016 04:20 Hitch - 06:15 The Middle (13:24) 07.00 KrakkaRÚV - 10.15 Landakort 10.30 Eldhugar íþróttanna (1:8) 11.00 Pricebræður elda mat úr héraði (1:3) 11.30 Tímamótauppgötvun: Genin endurh. 12.00 Halló, Sýrland - 12.30 Veröldin okkar 12.55 Pixiwoo kynnir: Stjörnurnar í Hollyw. 14.05 Sumartónleikar í Schönbrunn 2017 15.45 Saga Stuðmanna 17.05 Á mörkum lífs og dauða 18.00 KrakkaRÚV - Róbert bangsi (8:26) 18.11 Undraveröld Gúnda - Línan (3:81) 18.30 Ljósan - 18.54 Lottó (33:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Reykjavíkurmaraþonið 20.05 Tónaflóð- Menningarn.tónl. 2017 23.15 The Hi-Lo Country - Vestri um vináttu tveggja kúreka á tímum seinni heimstyrjaldar í villta vestrinu. 01.05 Arne Dahl Evrópublús - seinni hluti 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indo.- 11:00 The Voice USA 12:30 The Bigg. Loser- 13:15 The Bachelor. 14:45 Kitchen Nightmares 15:35 Friends with Benefits 16:00 Rules of Engagement 16:25 The Odd Couple 16:50 King of Queens-17:15 Man With a Pl. 17:40 How I Met Your Mother 18:05 The Voice Ísland 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee - 20:15 The American President 22:10 Mr. Woodcock 23:40 Fear - 01:20 Evita 03:35 Adult World-05:15 Síminn + Spotify 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful (7166:7322) 13:45 Friends (12:24) 14:05 Friends (3:25) 14:30 Grey's Anatomy (7:24) 15:10 Grey's Anatomy (8:24) 15:55 Grand Designs (4:0) 16:45 Brother vs. Brother (1:6) 17:30 Blokk 925 (7:7) 18:00 Sjáðu (507:520) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (262:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Flying Home Dramatísk mynd frá 2014 um ungan mann sem býr í New York og þarf að velja á milli ástinnar og eins stærsta viðskiptasamnings sem honum hefur boðist. 21:35 Victor Frankenstein - Dramat.hrollv. frá 2015 með Daniel Radcliffe og James McAvaoy frá 2015. Sagan um Victor Frankenstein sögð frá sjónarhóli aðstoðarm. hans Igor. Við kynnumst drungalegri fortíð hins unga aðstoðarmanns, vináttu hans og hins unga læknanema Viktor Von Frankenstein, og hann verður vitni að því hvernig Frankenstein varð sú goðsögn sem hann er, fyrir tilraunir sem ganga of langt, og hvernig Viktor er heltekinn af því að ganga sífellt lengra með hryllilegum afleiðingum. 23:30 Unfriended - Hrollvekja frá 2014 00:55 Blood Father 02:20 Hancock - Fyndin spennumynd 03:50 The Sapphires 05:25 Friends (12:24) 05:45 Friends (3:25)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 SUNNUDAGUR 20. ágúst MÁNUDAGUR 21. ágúst ÞRIÐJUDAGUR 22. ágúst 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Walt Disney (1:4) 11.15 Act Alone 12.15 Tónaflóð 15.55 Landakort 16.10 Í fullorðinna manna tölu (1:3) 17.00 Sterkasti maður Íslands 2017 18.00 Stundin okkar (3:8) 18.25 Sætt og gott (3:4) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar (Hákon Aðalsteinsson) 20.40 Poldark (1:9) - Þriðja þáttaröðin af hinum sívinsælu þáttum um herra Poldark. 21.45 Kynlífsfræðingarnir (12:12) 22.40 For those in Peril - Verðlaunuð kvikmynd um Aaron sem er utangátta ungur maður frá litlu skosku sjávarþorpi. Hann var eini eftirlifandinn í sviplegum skipskaða og því kenna þorpsb. honum um hversu illa fór. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens- 09:05 How I Met Y. M. 09:50 The McCarthys - 10:15 Speechless 10:35 The Office - 11:00 The Voice USA 11:45 Survivor - 12:30 Katherine Mills 13:25 Superstore - 13:50 Million Dollar Li. 14:35 No Tomorrow-15:20 Rules of Eng.m. 15:45 The Odd Couple 16:10 King of Queens - 16:35 Man W. a Plan 17:00 How I Met Your Mother 17:25 The Biggest Loser - Ísland 19:05 Friends with Benefits -19:30 This is Us 20:15 Doubt - 21:00 Elementary 21:45 Mr. Robot - 22:30 House of Lies 23:00 Damien - 23:45 Queen of the South 00:30 The Walking Dead 01:15 APB - 02:00 Taken 02:45 Nurse Jackie - 03:15 Elementary 04:00 Mr. Robot - 04:45 House of Lies 05:15 Damien - 06:00 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (15:24) 14:10 Masterchef USA (5:21) 14:55 Hugh's War on Waste (3:3) 15:55 Hið blómlega bú (2:10) 16:30 Út um víðan völl (3:6) 17:05 Feðgar á ferð (8:10) 17:40 60 Minutes (45:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (263:300) 19:10 World of Dance (4:10) 19:55 World of Dance (5:10) 20:45 Little Boy Blue (3:4) - Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum og voru unnir í samvinnu við hina raunverulegu foreldra. 3:4 21:35 Gasmamman (9:10) 22:20 60 Minutes (46:52) 23:10 Vice (21:29) 23:45 Suits (5:16) 00:35 Modern Family (15:22) 01:00 Game of Thrones (6:7) 02:00 Every Secret Thing Dramatísk glæpamynd frá 2014 með Diane Lane, Elizabeth Banks og Dakota Fanning í aðalhutverkum. Rannsóknarlögreglukonan Nancy Porter hefur í mörg ár nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki getað bjargað lífi hvítvoðungs sem tvær ungar stúlkur, Ronnie og Alice, rændu, földu og myrtu síðan að lokum. 03:30 Person of Interest (12:13) 04:15 Life Of Crime 16.55 Íslendingar (Hákon Aðalsteinsson) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (24:51) 18.14 Róbert bangsi (26:26) 18.24 Skógargengið (31:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (31:40) 18.50 Vísindahorn Ævars (21) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.15 Í fullorðinna manna tölu (2:3) Heimildarþáttaröð þar sem ævintýra- og kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Noonan kannar manndómsvígslur elstu þjóðflokka í heiminum. 21.05 Spilaborg (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Walt Disney (2:4) 23.20 Arthur og George (2:3) 00.05 Kastljós - Dagskrárlok (209) 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Psych 10:35 Síminn + Spotify - 13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen's Everyday Kitchen 14:40 Doubt 15:25 The Great Indoors 15:50 Crazy Ex-Girlfriend 16:35 King of Queens-17:00 Man With a Pl. 17:25 How I Met Your Mother-17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show - 19:10 The Late Sh. 19:50 Playing House - 20:15 Million Dollar L. 21:00 The Good Fight - 21:45 Taken 22:30 Happyish - 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show - 00:20 CSI 01:05 Hawaii Five-0-01:50 Star 02:35 Scream Queens - 03:20 Baskets 03:50 The Good Fight - 04:35 Taken 05:20 Happyish - 05:50 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 The Middle (14:24) 08:10 2 Broke Girls - 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7171:7322) 09:35 Doctors - 10:20 Sullivan & Son (8:13) 10:40 Fresh off the Boat (4:24) 11:00 The Last Man on Earth (1:18) 11:25 Drop Dead Diva (10:13) 12:05 Mannshvörf á Íslandi (1:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (16:26) 15:50 Friends (1:24) 16:35 Simpson-fjölskyldan 16:55 Bold and the Beautiful (7171:7322) 17:20 Nágrannar - 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Feðgar á ferð (9:10) 19:50 Suits (6:16) 20:35 The Sandham Murders (1:3) 21:20 Game of Thrones (6:7) 22:30 Vice (22:29) 23:05 Empire (7:18) 23:50 Lucifer (17:18) 00:35 Ballers (2:10) 01:05 Bones (3:12) 01:50 Murder in the First (3:12) 02:30 Battle Creek (12:13) 03:15 The Listener (8:13) 04:00 The 5th Wave 05:50 The Middle (14:24) 16.55 Íslendingar (1:40) (Rúnar Júlíusson) 18.00 KrakkaRÚV - Hopp og hí Sessamí 18.25 Drekar - Hundalíf (2:7) 18.50 Vísindahorn Ævars (22) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Kastljós 20.05 Með okkar augum (2:6) 20.40 Veröldin okkar: Fjölskylduherdeildin í Kína - Heimildarmynd frá BBC um stýringu kínverskra stjórnvalda á fjölskyldustærð Kínverja. Nú þegar löggjöfin um eitt barn á hjón hefur verið afnumin missir heil stétt manna atvinnu, manna sem fylgdust með barneignum Kínverja og höfðu uppi á fjölskyldum sem brutu lögin og sektuðu viðkomandi aðila. 21.10 Síðasta konungsríkið (5:10) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Endurheimtur (2:10) 23.10 Hernám (4:10) 23.55 Kastljós 00.20 Dagskrárlok (210) 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil - 09:05 Life Unexpected 09:50 Psych - 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil - 14:15 Playing House 14:40 M. Dollar Listing -15:25 Life in Pieces 15:50 Old House, New Home 16:35 King of Qu.-17:00 Man With a Plan 17:25 How I Met Your Mother-17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show-19:10 The Late Sh. 19:50 The Great Indoors 20:15 Crazy Ex-Girlfriend - 21:00 Star 21:45 Girlfriends' Guide to Divorce 22:30 Baskets - 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Show - 00:20 CSI Miami 01:05 Code Black - 01:50 Chicago Justice 02:35 Bull 03:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03:50 Star 04:35 Girlfriends' Guide to Divorce 05:20 Baskets -05:50 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:20 Teen Titans Go! 07:45 The Middle (15:24) 08:10 Mike and Molly (15:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7172:7322) 09:35 The Doctors (45:50) 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (2:40) 10:40 Mr Selfridge (4:10) 11:25 Catastrophe (2:6) 11:50 Suits (4:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (19:26) 16:35 Simpson-fjölskyldan 17:00 Bold and the Beautiful (7172:7322) 17:25 Nágrannar 17:50 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Last Week Tonight With John Oliver 20:00 Great News (9:10) 20:25 Fright Club (3:6) 21:10 Ballers (3:10) 21:40 Lucifer (18:18) 22:25 Empire (8:18) 23:10 The Night Shift (6:10) 23:55 Orange is the New Black (10:13) 00:50 Timeless (4:16) 03:05 Sunlight Jr. 04:35 The Middle (15:24) 05:00 Catastrophe (2:6) 05:25 Mike and Molly (15:22)

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 23. ágúst 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (12:12) 18.00 KrakkaRÚV - Vinabær Danna tígurs 18.12 Klaufabárðarnir (36:69) 18.19 Sanjay og Craig (5:20) 18.45 Vísindahorn Ævars (23) 18.54 Víkingalottó (34:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Kastljós 20.10 Leitin að hinum fullkomna líkama Dönsk heimildarmynd um leitin að hinum fullkomna stælta líkama. Áhorfendur fá að kynnast konum sem keppa í Fitness eða Crossfit 20.55 Lukka (17:18) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Pútín-viðtölin (4:4) Óskarsverðlaunahafinn Oliver Stone fylgdi Pútin forseta Rússlands og ræddi við hann meðal annars um stirt samband og ósætti milli stórveldanna. 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil - 09:05 Life Unexpected 09:50 Psych - 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil - 14:15 The Great Indoors 14:40 Crazy Ex-Girlfriend 15:25 Making History - 15:50 Pitch 16:35 King of Queens - 17:00 Man With a Plan 17:25 How I Met Your Mother - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Life in Pieces- 20:15 Old House, New Ho. 21:00 Chicago Justice 21:45 Girlfriends' Guide to Divorce 22:30 Sex & Drugs & Rock & Roll 23:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:20 Deadwood - 01:05 Chicago Med 01:50 How To Get Away With Murder 02:35 Rillington Place - 03:30 Happyish 04:00 Chicago Justice-04:45 Girlfr.' Guide to Div. 05:30 Sex & Drugs & Rock & Roll -06:00 S.+ Sp. 07:00 The Simpsons (2:22) 07:25 Heiða 07:50 The Middle (16:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7173:7322) 09:35 The Doctors (28:50) 10:20 Spurningabomban (6:6) 11:10 Léttir sprettir (8:0) 11:30 Olive Kitteridge (2:4) 12:35 Nágrannar 13:00 Á uppleið (2:5) 13:30 The Night Shift (4:14) 14:15 Major Crimes (6:19) 15:00 Hart of Dixie (6:10) 15:45 Schitt's Creek (9:13) 16:10 Hollywood Hillbillies (7:10) 16:35 The Simpsons (2:22) 16:55 Bold and the Beautiful (7173:7322) 17:20 Nágrannar - 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2-18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Víkingalottó 19:30 Jamie's 15 Minute Meals (9:40) 19:55 The Middle (16:23) 20:20 The Bold Type (7:10) 21:05 The Night Shift (7:10) 21:50 Nashville 4 (3:22) 22:35 Orange is the New Black (11:13) 23:30 Abortion: Stories Women Tell 01:00 Insecure - 01:30 NCIS (7:24) 02:10 Animal Kingdom (4:13) 03:00 Training Day - 03:40 Notorious (7:10) 05:05 Covert Affairs - 05:50 The Middle (16:24) TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Smáauglýsingar Ungt par óskar eftir húsnæði til leigu á Hellu eða nágrenni frá og með 1. september til loka maí 2018. Upplýsingar í síma 780 7243 Dagbjört / 856 4935 Bjarki Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum Sími 487 5551 / 893 3045 svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is