Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Similar documents
Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Ný og glæsileg líkamsrækt

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Náttúruvá í Rangárþingi

Okkur er ekkert að landbúnaði

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Pascal Pinon & blásaratríóid

Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Ég vil læra íslensku

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Er ekki þinn tími kominn?

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

TILBOÐ VERÐ TILBOÐ :00 22:00 FULLT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Frístundabæklingur

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

SófaveiSla Í DORMa. PariS tungusófi. Nýttu tækifærið. 5. júlí. 11. júlí. Holtagörðum Pöntunarsími BlooM 2ja og 3ja sæta sófar

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Transcription:

BúkollaHlíðarvegur 3. - 9. september - 18. árg. 34. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Landssöfnun 6. september GAKKTU MEÐ OKKUR 6. September Þann 6. september gefst kjörið tækifæri til að láta go af sér leiða. Við gerumst sjál oðaliðar Rauða krossins part úr degi, göngum í hús og söfnum fé til hjálparstarfs innanlands. Skráning og nánari upplýsingar á raudikrossinn.is. Söfnunarsími Rauða Krossins 904 1500 904 2500 (1.500 kr. framlag) (2.500 kr. framlag) 904 5500 (5.500 kr. framlag) Af mannúð í ár Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl. 14-18. 30% af nýjum vörum. Á lagersölunni eru aðeins 4 verð kr. 1000-2000 - 2900-3900. Theodóra - sími 864 9673

VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Lokað frá og með 6. - 15. september ÖRUGG ÞJÓNUSTA KFR-Hamar Síðasti heimaleikur sumarsins, KFR-Hamar, laugardaginn 6. september kl: 14:00 á SS-vellinum. Strákarnir í KFR skoruðu 6 mörk gegn Grundarfirði um síðustu helgi. Hvað gera þeir gegn liði Hamars á laugardaginn? Mætum á völlinn og styðjum okkar lið. tillaga að starfsleyfi TIL HANDA MATORKU EHF. FELLSMÚLA, LANDSVEIT Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslenskrar matorku ehf., Fellsmúla, Landssveit til eldis á allt að 350 tonnum á ári af bleikjuseiðum og borra. Fiskeldisstöðin í Fellsmúla hefur verið starfrækt í tæplega 30 ár og hefur verið rekin á starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands til þessa. Ekki er gert ráð fyrir sláturhúsi við stöðina. Niðurstaða Skipulagsstofnunar, frá 18. janúar 2012, var sú að eldi á 100 tonnum af bleikjuseiðum og 250 tonnum af borra á ári sé ekki líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Starfsleyfistillagan er auglýst á tímabilinu 3. september 2014 til 31. október 2014. Gögn er varða tillöguna má nálgast á umhverfisstofnun.is og Sveitaskrifstofu Rangárþings ytra. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 31. október 2014. Ekki er áformað að boða til kynningarfundar um tillöguna á auglýsingatíma nema eftir því verði sérstaklega óskað Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður - Mývatn Patreksfjörður - Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar

Heima er best 10% Holta ferskur kjúklingur 898 kr. kg verð áður 998 15% Goða lamba- og grísahakk 1495 kr. kg verð áður 1759 Ö l l v e r ð e r u b i r t m e ð f y r i r v a r a u m p r e n t v i l l u r o g / e ð a m y n d a b r e n g l. G i l d i r f i m m t u d a g i n n 4. s e p t e m b e r - s u n n u d a g s i n s 7. s e p t e m b e r 2 0 1 4 Voga ídýfa m/kryddblöndu og sweet chili, 175 g 289 kr. stk. Goða lambakótilettur í raspi 1978 kr. kg 15% AF ÖLLU GRÆNMETI OG ÁVÖXTUM fyrir 15% HD 100% appelsínusafi, 2 lítrar 338 kr. stk. verð áður 398 12% SS skinka, 232 g 489 kr. pk. verð áður 559 2 1 Myllu Fitty samlokubrauð 15% Af allri GRØN BALANCE matvöru 15% Whiskas Junior m/kjúklingi, 400 g, poki 499 kr. pk. verð áður 589 10% Samlokuostur í sneiðum 1659 kr. kg 4 í pk. verð áður 1849 20% Emmess Djæf með vanillubragði 469 kr. pk. verð áður 589 25% GULI MIÐINN, vítamín og fæðubótarefni Sjá opnunartíma á www.kjarval.is Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar

Kirkjuprakkarar Á mánudögum kl. 16-16:45 verður kirkjustarf fyrir krakka á öllum aldri. Leikir, sögur, söngur og margt fleira. Hlakka til að sjá ykkur - Guðbjörg Leikskólastjóri Leikskólinn Heklukot á Hellu óskar eftir leikskólastjóra. Heklukot er þriggja deilda leikskóli með um 65 nemendur. Á Heklukoti er unnið eftir stefnu Grænfánans og Heilsustefnunnar. Aðstaða skólans er mjög góð og mikil áhersla lögð á að vinna gæðastarf með börnum. Heklukot hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2013 fyrir öflugt samstarf við foreldra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans: http://www.leikskolinn.is/heklukot/ Við leitum að einstaklingi sem er með leikskólakennaramenntun ásamt framhaldsmenntun á sviði stjórnunar. hefur kennslureynsla úr leikskóla eða reynslu af stjórnun leikskóla. sýnir frumkvæði, metnað og sjálfstæði í starfi ásamt skipulagshæfni. býr yfir hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknir, ásamt ferilskrá og meðmælendum, berist til sveitastjóra á netfangið: agust@ry.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins Rangárþing ytra, Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hellu merkt Leikskólastjóri Heklukot fyrir 8. september. Nánari upplýsingar hjá Ágústi Sigurðssyni sveitarstjóra í síma 488 7000.

BÓKASAFNIÐ Á HEIMALANDI opnar eftir sumarlokun á fimmtudaginn 4. september. Opnunartímar í vetur eru þessir: Þriðjudagar kl. 15:00-17:00, fimmtudagar kl 13:00-15:00. Bókakaffi verður auglýst síðar. Bókavörður. Leshringur Prjónakvöld Prjónakvöld verða haldin annan og fjórða mánudag í mánuði í vetur á Stracta hótelinu á Hellu kl. 20:00. Fyrsta prjónakvöldið verður haldið mánud. 8. september frá kl. 20:00-22:00. Allt áhugafólk um hannyrðir er hjartanlega velkomið, byrjendur sem lengra komnir. Athugið að prjónakvöldin sem hingað til hafa verið haldin í Bókasafninu á Hellu flytjast í Stracta Hótel Hellu. Fyrirhugað er að stofna leshring fyrir þá sem hafa áhuga á að koma saman og spjalla um bækur. Hópurinn mun hittast síðasta miðvikudag í mánuði, milli kl. 17:00 og 18:00. Fyrsti fundur verður 24. september og bókin sem til umfjöllunar verður er Piparkökuhúsið eftir Carin Gerhardsen. Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi verður bók októbermánaðar. Allir sem áhuga hafa á lestri bóka eru hjartanlega velkomnir. Komið og eigið notalega stund hjá okkur. Stracta Hótel Hella

Týnd brotvél Mig vantar brotvélina mína Hitachi cogi. Ef einhver hefur fengið hana að láni, vinsamlegast hafðu samband við mig. Viðar Ásólfsskála, sími 897 0552 Garðaþjónusta Gylfa Haustið er góður tími til að gróðursetja Bakkaplöntur - Áburður - Pottaplöntur Mold til sölu Verið velkomin Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Garðaþjónusta Gylfa - Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð Kjötsúpuhátíð fór fram 29. 30. ágúst sl. og tókst með eindæmum vel. Kjötsúpunefnd vill þakka öllum þeim sem komu að undirbúningi hátíðarinnar með einum eða öðrum hætti og tóku þátt í að gera hátíðina eins vel heppnaða og raun bara vitni. Hlökkum til að sjá ykkur öll á Kjötsúpuhátíð 2015. Kjötsúpuhátíðarnefnd Úrval af trjám og runnum Þakkir Kjötsúpuhátíðarnefndar 2014

Hin árlega Fýlaveisla okkar í Gamla fjósinu verður laugardaginn 13. september Á boðstólum verður saltaður, reyktur og nýr fýll með meðlæti og gómsæt skyrkaka með rifsberjasósu í eftirrétt. Fyrir þá sem ekki fíla fýlinn verðum við með folaldaskinku frá kjötvinnslunni Afbragð á Böðmóðsstöðum. Veislustjóri er Hermann Árnason, Steinamaður með meiru. Nú bjóðum við uppá gistingu í South Iceland guesthouse að Steinum lll, Verð í veisluna er kr. 5.700 Verð með gistingu i tveggja manna herbergi er kr. 11,500 Pantanir í síma 487-7788, á facebook síðu okkar www.facebook.com/gamlafjosid og á gamlafjosid@gamlafjosid.is Velkomin á bókasafnið Bókasafnsdagurinn 8. september, alþjóðlegur dagur læsis. Lestur er lykill að þekkingu og betri framtíð Í tilefni Bókasafnsdagsins mánudaginn 8. september bjóðum við Bókmenntir, kaffi, kleinur og samveru kl: 15:00 Fyrsti fundur Bókaklúbbsins þetta haustið verður kl.17:00 Allir áhugsamir velkomnir fundir verða annan mánudag í hverjum mánuði í vetur kl 17:00 Bara mæta! Lestur er bestur - spjaldanna á milli Héraðsbókasafn Rangæinga, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur 488-4235 - www.bokrang.is

Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands Sími 482 3136-892 2136 Sólsetur Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum og WC-lögnum Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum. - Er með mjög góð tæki - Útfararþjónusta í Rangárþingi Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 / 860 2802 Kristinn Garðarsson Rennilásar, tölur, tvinni, prjónagarn, prjónar o.m.fl. Þvottahúsið Rauðalæk sími: 487 5900 OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 08:00-16:00 Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun Mottuleiga. Léttlopi - Álafosslopi plötulopi - hosuband Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni. Umboð Hvolsvelli: Björkin Verið velkomin Öll meindýr eitt númer Meindýravarnir Rangárþings Leifur Bjarki Björnsson Lögg. meindýraeyðir Sími: 861-0301

pakkhúsið SKÓLAVÖRUR fyrir byrjendur og lengra komna Stílabækur - reikningsbækur möppur - yddarar - strokleður blíantar - litir - pennar og margt, margt fleira sem þarf fyrir skólann Opið virka daga frá kl. 08:00-12 og 13:00-18:00 Laugardagslokun frá og með6. september Pa k khúsið HeLLu Suðurlandsvegi 4-850 Hella sími 512 1110 - gsm. 669 1110 - fax 512 1111 Viðskiptavinir athugið! Vegna utanlandsferðar verður skrifstofan lokuð frá 8. 12. september n.k., að báðum dögum meðtöldum. Frá 15. september verður skrifstofan opin frá kl. 9:30 13:00 mánudaga til fimmtudaga en frá kl. 9:30 12:00 á föstudögum. Í boði er öll almenn lögfræðiþjónusta, skjalagerð (t.d. erfðaskrá, kaupmáli, landskipti), innheimta skaðabóta og annarra krafna, skipti dánarbúa, stofnun félaga og margt fleira. Leitið ekki langt yfir skammt! Christiane L. Bahner hdl., Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli, S. 487 5566, GSM: 867 3440, t-póstur: christiane@simnet.is

Héraðsbókasafn Rangæinga, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur 488-4235 www.bokrang.is Handavinnukvöld Heklað fyrir smáfólkið miðvikudaginn 10. september kl. 20:00 Marín Þórsdóttir höfundur bókarinnar Heklað fyrir smáfólkið verður með kynningu á bókinni og uppskriftum. Hún mætir með bókina og dýrin svo hægt sé að skoða þau og knúsa, og gefur eina uppskrift. Bókin verður seld á tilboðsverði hún kostar 4.299.- út úr búð en tilboðsverðið er 3.700.- kr. Allir velkomnir ÆfingataflaKFR,vetur2014 7.flokkurkarla(fæddir2007 2008) Mánudagarkl:13:20Hvolsvelli Þriðjudagarkl:15:00 Hellu Föstudagarkl:13:00 Hellu/Hvolsvelli* 6.flokkurkarla(fæddir2005 2006) Mánudagar kl:14:05 Hvolsvelli Þriðjudagar kl:15:00 Hellu Föstudagar kl:13:00 Hellu/Hvolsvelli* 5.flokkurkarla(fæddir2003 2004) Mánudagar kl:15:00 Hvolsvelli Miðvikudagar kl:16:00 Hellu Föstudagar kl:14:00 Hellu/Hvolsvelli* 4.flokkurkarlaogkvenna(fædd2001 2002) Mánudagar kl:17:00 Hellu Þriðjudagar kl:16:00 Hella/Hvolsvelli(90mín)* Fimmtudagar kl:15:00 Hvolsvelli 2.flokkurkarlaogkvenna Fimmtudagar kl:18:30 Hvolsvelli(90mín) 7.flokkurkvenna(fæddar2007 2008) Þriðjudagar kl:15:00 Hellu Fimmtudagar kl:13:20 Hvolsvelli Föstudagar kl:13:00 Hellu/Hvolsvelli* 6.flokkurkvenna(fæddar2005 2006) Þriðjudagar kl:15:00hellu Fimmudagar kl:14:05 Hvolsvelli Föstudagar kl:13:00 Hellu/Hvolsvelli* 5.flokkurkvenna(fæddar2003 2004) Mánudagar kl:16:00 Hellu Fimmtudagar kl:15:00 Hvolsvelli Föstudagar kl:14:00 Hellu/Hvolsvelli* 3.flokkurkarlaogkvenna(fædd1999 2000) Þriðjudagar kl:16:00 Hella/Hvolsvelli(90mín)* Miðvikudagar kl:17:00 Hellu Fimmtudagar kl:16:00 Hvolsvelli Laugaland,1. 5.bekkur Fimmtudagarkl:15:00 *Hella/Hvolsvelli. Þetta eru æfingar sem verða til skiptis á Hellu og Hvolsvelli.Fyrstu vikuna (1. -6. sept) verða æfingar hjá 6. og 7. flokki þannig að þau sem eru fædd fæddir 2007-2008 verða á Hellu og þau sem eru fædd 2005-2006 á Hvolsvelli. Hjá eldri krökkunum verður 5. flokkur karla fyrstu vikuna á Hellu og 5. flokkur kvenna á Hvolsvelli. 4. flokkur verður fyrstu vikuna á Hellu og 3. flokkur á Hvolsvelli. Í næstu viku (7. 13. sept) snýst þetta allt við. Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Örn, olafurorn@hvolsvollur.is

Fundur í fjallskilanefnd Landmannaafréttar á Laugalandi fimmtudaginn 11. september kl. 20:30 vegna nýrra landnotaáætlanna. Fulltrúi Landgræðslu mætir. Kosning tveggja fulltrúa í fjallskilanefnd. Önnur mál. Fjallskilanefnd Réttarball - Réttarball - Réttarball Hið árlega réttarball til styrktar uppgræðslu á Almenningum verður 13. september nk. að Heimalandi undir Eyjafjöllum, þegar smalar koma af fjalli. Ballið byrjar kl. 22.30 og mun dansinn duna til kl. 03.00 við undirleik gleðisveitarinnar HAPPY. Stjórnin Miðaverði verður stillt í hóf og rennur beint til uppgræðslu posi á staðnum. Lágmarks aldur gesta er 16 ár en engin hámarksaldur er!!! BÓN - ALÞRIF - MÖSSUN OG DJÚPHREINSUN Peruskipti, blettun og ýmsar smáviðgerðir Bónstöðin Hvolsvelli Ormsvelli 17-19 - Sími 553 7109

Fimleikar á Hellu Fimleikaæfingar verða á vegum Ungmennafélagsins Heklu í íþróttahúsinu á Hellu frá og með 5. september næstkomandi. Þjálfarar verða meistaraflokkskeppendur og þjálfarar frá fimleikadeild Selfoss þær Margrét Lúðvígsdóttir og Steinunn Lúðvígsdóttir. Boðið verður upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri í tveimur aldurshópum, á föstudögum kl. 16:30 18:00 fyrir yngri iðkendur og kl. 18:00-19:30 fyrir eldri iðkendur. Athugið að takmarkaður fjöldi er í báða hópana. Verð kr. 6.000 fyrir sept.-des. 2014. Skráning fer fram hjá Ernu Sigurðardóttur í síma 869-4746. Stjórn Ungmennafélagsins Heklu Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands Lögfræðiþjónusta Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 9.sept 2014 Tímapantanir í síma 487-5000 Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara.

Sjónvarpið Skjár 1 FIMMTUDAGUR 4. september FÖSTUDAGUr 5. september 16.30 Ástareldur 17.20 Úmísúmí - Poppý kisuló (8:42) 17.56 Kafteinn Karl (15:26) 18.08 Sveppir (7:22) 18.15 Táknmálsfréttir (4:365) 18.25 Dýraspítalinn 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.25 Íþróttir - Kastljós 20.05 Nautnir norðursins (1:8) (Grænland - fyrri hluti) 20.40 Háskaleikur (5:6) 21.10 Glæpaslóð (1:3) Breskur spennuþáttur um nýútskrifaða lögreglukonu sem er staðráðin í að finna morðingja 15 ára stúlku. 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (12:15) 23.05 Paradís (7:8)(Paradise II) 00.00 Barnaby ræður gátuna Blóðbrúðk. 01.35 Kastljós 02.00 Fréttir - Dagskrárlok (2:365) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (21:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:25 The Bachelorette (11:12) 17:55 Dr. Phil 18:35 Survior (14:15) 19:20 America's Next Top Model (12:16) 20:05 Parks & Recreation (12:22) 20:30 The Moaning of Life (4:5) 21:15 Extant - NÝTT (1:13) 22:00 Scandal (11:18) 22:45 The Tonight Show 23:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (21:22) 00:20 King & Maxwell (8:10) 01:05 Beauty and the Beast (22:22) 01:50 Scandal (11:18) 02:35 The Tonight Show 03:20 Pepsi MAX tónlist 15.40 Ástareldur 17.20 Kúlugúbbarnir - Nína Pataló (36:39) 17.51 Sanjay og Craig (3:20) 18.15 Táknmálsfréttir (5:365) 18.25 Nautnir norðursins (1:8) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Grínistinn (3:4) 20.20 Séra Brown (9:10) 21.10 Loftkastalar - Ný sannsöguleg bresk kvikmynd. Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar keppa breskir vísindamenn við tímann. Í stærstu leynd vinna þeir að nýrri uppfinningu en ratsjáin átti eftir að bjarga Bretlandi gegn ofurefli þýska flughersins. 22.40 Ströndin Leonardo DiCaprio leikur bandarískan puttaferðalang sem ferðast til Tælands í leit að ævintýrum. 00.35 Syllan 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (22:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Bruce Almighty 17:20 Dr. Phil 18:00 Friday Night Lights (4:13) 18:45 The Moaning of Life (4:5) 19:30 30 Rock (18:22) 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 Survior - LOKAÞÁTTUR (15:15) 21:00 The Bachelorette - LOKAÞÁTTUR 21:45 Top Gun 23:30 The Tonight Show 00:15 Law & Order: SVU (3:24) 01:00 Revelations (3:6) 01:45 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:15 Survior - 04:00 Pepsi MAX tónlist LAUGARDAGUR 6. september 07.00 Morgunstundin okkar 10.20 Landinn - 10.45 360 gráður 11.05 Vesturfarar - 11.45 Alheimurinn (6) 12.30 Queen: Sagan öll Fyrri hluti (1:2) 13.30 Coraline - 15.10 Hraðafíkn 15.40 Að syngja fyrir heiminn 16.40 Ástin grípur unglinginn (2:12) 17.20 Tré-Fú Tom - Grettir (32:52) 17.55 Táknmálsfréttir (6:365) 18.05 Violetta (19:26) 18.54 Lottó (2:52) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir - Íþróttir 19.40 Shrek 3 21.10 Stjörnugengið Unglingagengi einsetur sér að komast nær fræga fólkinu til þess eins að brjótast inn hjá þeim og stela því sem þau komast yfir. 22.40 Svívirðileg skítseyði - Margverðlaunuð bíómynd í leikstjórn Quentins Tarantino. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:10 Dr. Phil 14:50 Dr. Phil 15:30 Men at Work (8:10) 15:55 Top Gear USA (15:16) 16:45 Vexed (4:6) 17:45 Extant (1:13) 18:30 Survior (15:15) 19:15 The Bachelorette (12:12) 20:00 Eureka (13:20) 20:45 NYC 22 (1:13) 21:30 A Gifted Man (10:16) 22:15 Vegas (2:21) 23:00 Dexter (1:12) 23:50 Fleming (2:4) HINN EINI SANNI BOND! 00:35 Betrayal (12:13) 01:20 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (10:22) 08:30 Jamie Oliver's Food Revolution (4:6) 09:15 Bold and the Beautiful (6434:6821) 09:35 Doctors (50:175) 10:20 60 mínútur (27:52) 11:05 Nashville (12:22) 11:50 Harry's Law (3:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The American President 14:50 The O.C (18:25) 15:35 Ozzy & Drix 16:00 The New Normal (1:22) 16:25 The Michael J. Fox Show (18:22) 16:50 The Big Bang Theory (14:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6434:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Fóstbræður (2:8) 19:50 Undateable (5:13) 20:10 Sósa og salat 20:30 Masterchef USA (6:19) 21:15 NCIS (4:24) 22:00 Major Crimes (8:10) 22:45 True Stories 23:35 Rizzoli & Isles (7:18) 00:20 The Knick (4:10) 01:05 Tyrant (10:10) 01:50 NCIS: Los Angeles (13:24) 02:35 The Resident 04:10 Fóstbræður (2:8) 04:35 Undateable (5:13) 04:55 NCIS (4:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (11:22) 08:30 Drop Dead Diva (1:13) 09:15 Bold and the Beautiful (6435:6821) 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Last Man Standing (18:24) 10:40 The Smoke (4:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (11:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 How To Make An American Quilt 14:55 Hulk vs. Thor 16:00 Young Justice 16:25 The Michael J. Fox Show (19:22) 16:50 The Big Bang Theory (15:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6435:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Göngum til góðs 20:45 NCIS: Los Angeles (14:24) 21:30 Louie (9:13) 21:55 21 & Over - Gamanmynd frá 2013 frá sömu höfundum og gerðu The Hangover. Jeff Chang á 21 árs afmæli og félagar hans eru staðráðnir í að fagna því með stæl. Vandamálið er að Chang á að fara í inntökupróf í skóla morguninn eftir. 23:30 Black Forest - Spennumynd um ferðamenn sem lenda í baráttu upp á líf og dauða í dularfullum skógi þar sem allar verstu söguhetjurnar úr ævintýrum lifna við. 00:55 Kill Theory - Hrollvekjandi spennutr. 02:25 Donkey Punch 04:05 Ondine - 05:45 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful (6431:6821) 13:40 The Crimson Field (4:6) 14:35 Veep (5:10) 15:05 How I Met Your Mother (20:24) 15:30 Sósa og salat 15:50 Derek (6:8) 16:15 Fókus (3:6) 16:40 ET Weekend (51:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (355:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (4:50) 19:10 Stelpurnar (6:20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory (6:24) 20:00 Veistu hver ég var? (2:10) 20:45 The Way Way Back - Skemmtileg mynd frá 2013. Duncan er feiminn, 14 ára strákur sem fer í sumarfrí með mömmu sinni, óþolandi kærasta hennar og dóttir hans. 22:30 Malavita Gamansöm spennumynd frá 2013 með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. Alræmd mafíu-fjölskylda er sett í vitnavernd og flutt til Frakklands þar sem hún á að hefja nýtt líf undir fölsku flaggi. En fljótlega kemur í ljós að það er erfitt að losna við gamla ósiði. Leikstjóri og handritshöfundur er Luc Besson. 00:20 The Sitter Gamanmynd frá 2011 með Jonah Hill í aðalhlutverkum. 01:40 James Dean 03:15 27 Dresses 05:05 Fréttir

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 SUNNUDAGUR 7. september MÁNUDAGUR 8. September 07.00 Morgunstundin okkar 10.40 Bráðskarpar skepnur (2:3) 11.30 Nótan 2014 12.25 Nautnir norðursins 12.55 Flikk - flakk (4:4) 13.35 Mósaík 13.50 Mótokross (Mosfellsbær 2014) 14.25 Dieter Roth 16.10 Taka tvö (3:6) 17.00 Táknmálsfréttir (7:365) 17.10 Vísindahorn Ævars 17.20 Stella og Steinn (12:42) 17.32 Hrúturinn Hreinn - Stundarkorn (1:4) 17.53 Angelo ræður - Stundin okkar 18.30 Camilla Plum - kruð og krydd (9:10) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir - Íþróttir 19.40 Íslendingar (Jón Páll Sigmarsson) 20.30 Vesturfarar (3:10) 21.10 Paradís (8:8) 22.05 Hamarinn (2:4) 23.05 Alvöru fólk (8:10) 00.05 Njósnarar í Varsjá (1:2) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:35 Dr. Phil 16:35 Kirstie (8:12) 17:00 Catfish (11:12) 17:45 America's Next Top Model (12:16) 18:30 Reckless (1:13) 19:15 King & Maxwell (8:10) 20:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (10:20) 20:25 Top Gear USA - LOKAÞÁTTUR (16:16) 21:15 Law & Order: SVU (4:24) 22:00 Revelations (4:6) 22:45 Málið (13:13) 23:15 Ray Donovan (1:12) 00:00 Californication (11:12) 00:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (21:22) 01:20 Scandal (11:18) 02:05 Revelations (4:6) 02:50 The Tonight Show 03:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Broadchurch (8:8) 14:35 Gatan mín 15:00 Kjarnakonur 15:25 Léttir sprettir (4:0) 15:50 Mike & Molly (10:23) 16:10 Veistu hver ég var? (2:10) 16:45 60 mínútur (48:52) 17:30 Eyjan (2:16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Sportpakkinn 19:10 Ástríður (4:12) 19:35 Fókus (4:6) 19:55 The Crimson Field (5:6) 20:50 Rizzoli & Isles (8:18) 21:35 The Knick (5:10) 22:20 The Killing (1:6) Bandarísk spennuþáttaröð sem byggð er á hinum vinsælu dönsku þáttum, Forbrydelsen. Sögusviðið er Seattle í Bandaríkjunum þar sem lögreglukonan Sarah Linden og félagi hennar, Stephen Holder, rannsaka flóknar morðgátur. Í þessari þáttaröð er fjölskylda myrt en eini meðlimur fjölskyldunnar sem lifir af er sonurinn sem er nemi í herskóla. 23:05 60 mínútur (49:52) 23:50 Eyjan (2:16) 00:40 Daily Show: Global Edition 01:05 Suits (5:16) 01:50 The Leftovers (10:10) 02:45 Crisis (13:13) 03:30 Cemetery Junction 05:05 Worried About the Boy - 06:35 Fréttir 16.35 Skólaklíkur (4:20) 17.20 Babar og vinir hans (10:15) 17.42 Spurt og sprellað (4:26) 17.47 Grettir (43:46) 17.59 Skúli skelfir (10:26) 18.10 Táknmálsfréttir (8:365) 18.20 Vesturfarar 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.05 Bráðskarpar skepnur (3:3) 21.00 Gullkálfar (2:6) (Mammon) Norsk spennuþáttaröð um blaðamann sem sviptir hulunni af fjármálahneyksli hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Þegar hann kemst að því að fjölskylda hans tengist málinu, hrynur tilvera hans. 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Queen: Sagan öll Seinni hluti (2:2) 23.20 Brúin (10:10) 00.20 Kastljós 00.45 Fréttir - Dagskrárlok (6:365) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (23:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:10 Hotel Hell (6:6) 17:00 The Good Wife (5:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 The Tonight Show 19:10 Top Gear USA (16:16) 20:00 Rules of Engagement (24:26) 20:25 Kirstie (9:12) 20:50 Men at Work (9:10) 21:15 Reckless (2:13) 22:00 Betrayal - LOKAÞÁTTUR (13:13) 22:45 The Tonight Show 23:30 Law & Order: SVU (4:24) 00:15 Agents of S.H.I.E.L.D. (21:22) 01:05 Betrayal (13:13) Betrayal eru nýjir bandarískir þættir 01:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle (12:22) 08:25 2 Broke Girls - 08:45 Mom (5:22) 09:10 Bold and the Beautiful (6436:6821) 09:30 The Doctors (1:50) 10:10 The Crazy Ones (12:22) 10:30 Make Me A Millionaire Inventor (3:8) 11:15 Kolla 11:45 Falcon Crest (4:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (8:8) 13:50 American Idol (22:39) 15:40 ET Weekend (51:52) 16:25 The Michael J. Fox Show (20:22) 16:50 The Big Bang Theory (16:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6436:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Mindy Project (14:24) 19:40 The Goldbergs (17:23) 20:05 Suits (6:16) 20:50 Legends (1:10) 21:35 Boardwalk Empire (1:12) 22:25 Louis Theroux: The Return of 23:20 Anger Management (22:22) 23:45 White Collar (13:16) 00:30 Orange is the New Black (13:14) 01:20 Burn Notice (13:18) 02:05 Twelve 03:40 Piranha 3D 05:05 Films to Keep You Awake ÞRIÐJUDAGUR 9. september 14.00 Setning Alþingis 16.30 Ástareldur 17.20 Snillingarnir (7:13) 17.42 Engilbert ræður 17.50 Táknmálsfréttir (9:365) 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM karla í fótbolta (Ísland-Tyrkland) 21.15 Alheimurinn (7:13) 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Skylduverk (2:6) Breskur sakamálamyndaflokkur um ungan lögreglumann sem ásamt starfssystur sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Meðal leikenda eru Martin Compston, Lennie James, Vicky McClure og Adrian Dunbar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 EM forkeppni - samantekt 23.50 Gullkálfar (2:6) 00.50 Djöflar Da Vincis (7:8) 01.40 Fréttir 01.50 Dagskrárlok (7:365) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (24:25) 08:25 Dr. Phil - 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:30 Design Star (9:10) 15:15 Made in Jersey (4:8) 16:00 Happy Endings (13:22) 16:20 30 Rock (19:22) 16:40 Kirstie (9:12) 17:05 Men at Work (9:10) 17:30 Reckless - 18:15 Dr. Phil 18:55 The Tonight Show 20:25 Catfish (12:12) 21:10 King & Maxwell (9:10) 22:00 Ray Donovan (2:12) 22:45 Californication - LOKAÞÁTTUR 23:15 The Tonight Show 00:00 The Moaning of Life (4:5) 00:45 Scandal (11:18) 01:30 Californication (12:12) 02:00 Ray Donovan - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (13:22) 08:30 Gossip Girl (2:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6437:6821) 09:35 The Doctors (2:50) 10:15 The Wonder Years (24:24) 10:40 The Middle (17:24) 11:05 Go On (8:22) 11:25 Á fullu gazi 11:45 The Newsroom (3:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet 5 (1:6) 13:55 American Idol (24:39) 15:40 The Mentalist (5:22) 16:25 Sjáðu (355:400) 16:50 The Big Bang Theory (17:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6437:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Back in the Game (12:13) 19:40 2 Broke Girls (13:24) 20:05 Gatan mín 20:25 White Collar (14:16) 21:10 Orange is the New Black (14:14) 21:55 Burn Notice (14:18) 22:40 Daily Show: Global Edition 23:05 The Night Shift (7:8) 23:50 Mistresses - 00:35 Covert Affairs 01:20 Enlightened - 01:50 Bones (11:24) 02:35 Girls - 03:10 Sleeping Beauty 04:50 Gatan mín - 05:20 Fréttir

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 10. september 16.35 Martin læknir (3:6) 17.20 Disneystundin (32:52) 17.21 Finnbogi og Felix (5:13) 17.43 Sígildar teiknimyndir (2:30) 17.50 Nýi skólinn keisarans (11:18) 18.15 Táknmálsfréttir (10:365) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (4:12) 18.54 Víkingalottó (2:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Stefnuræða forsætisráðherra 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ó borg mín borg Chicago 23.20 Njósnadeildin (3:6) 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok (8:365) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (25:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:50 90210 (3:22) 15:35 Catfish (12:12) 16:20 King & Maxwell (9:10) 17:05 Extant (1:13) 17:50 America's Funniest Home Videos 18:15 Dr. Phil 18:55 The Tonight Show 20:25 America's Next Top Model (13:16) 21:10 Fleming (3:4) HINN EINI SANNI BOND! 22:00 Vexed (5:6) 23:00 The Tonight Show 23:45 Revelations (4:6) 00:30 Fleming (3:4) HINN EINI SANNI BOND! 01:15 Vexed (5:6) 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (14:22) 08:25 Wipeout 09:10 Bold and the Beautiful (6438:6821) 09:30 Doctors (52:175) 10:10 Spurningabomban (5:10) 11:00 Grand Designs (5:12) 11:50 Grey's Anatomy (6:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet 5 (2:6) 13:55 Episodes (8:9) 14:25 Smash (8:17) 15:10 Arrested Development (9:15) 15:40 Xiaolin Showdown 16:00 Grallararnir 16:25 The Michael J. Fox Show (21:22) 16:50 The Big Bang Theory (18:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6438:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (1:13) 19:40 The Middle (17:24) 20:05 How I Met Your Mother (21:24) 20:30 Léttir sprettir (5:0) 20:50 The Night Shift (8:8) 21:35 Mistresses (13:13) 22:20 Covert Affairs (9:16) 23:05 Enlightened (1:8) 23:35 NCIS (4:24) 00:20 Major Crimes - 01:05 True Stories 01:55 The Blacklist - 04:10 Red Lights Útf Útfararþjónusta FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Gísli Gunnar Guð mundsson Vistvænar íslenskar kistur Þjónusta allan sólarhringinn Sími 482 4300 Elfar Freyr Sigurjónsson Netfang: fylgd@fylgd.is - Vefsíða: fylgd.is Svanhildur Eiríksdóttir Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

1.479 kr. Kjúklingasalat Veitingatilboð 1.549 kr. 3.479 kr. Bearnaise-borgari franskar, lítið Kit Kat og gosglas Fjölskyldutilboð 4 ostborgarar, franskar og 2 l Coke N1 Hvolsvelli Sími: 487 8197 Opið: Alla daga 08:00-21:00 Grillið opið alla daga 11:00-20:00