Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Similar documents
Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: Heimasíða: Tölvufang:

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Kolefnisspor Landsvirkjunar

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ég vil læra íslensku

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Horizon 2020 á Íslandi:

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Fóðurrannsóknir og hagnýting

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Orkumarkaðir í mótun. Viðskipti og verðmyndun á raforkumörkuðum. Viðskiptagreining Landsvirkjunar

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

LOFTSLAGSBREYTINGAR OG ÁHRIF ÞEIRRA Á ÍSLANDI

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

6 Súrnun sjávar. Samantekt. 6.1 Inngangur

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Ávinningur Íslendinga af

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Sláturúrgangur í nýju ljósi Samanburður á fjórum förgunar- og nýtingarleiðum

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017

Rannsóknarskýrslur um áfengismál samantekt

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Umhverfismál Saga og þróun

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Opinn kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur 9. febrúar Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur

Umhverfismál í Evrópu Önnur úttekt

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

Merking tákna í hagskýrslum

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

H Á L E N D I L Á G L E N D I

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Hlýnunarstuðull og líftími í andrúmslofti þeirra gróðurhúsalofttegunda sem loftslagssamningurinn tekur til. (Heimild: Umhverfisstofnun).

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Leiðbeinandi á vinnustað

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

Efni yfirlitsins að þessu sinni er:

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Transcription:

Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands Hugi Ólafsson, maí 2013

Loftslagsbreytingar - vísindin Alþjóðlegar skuldbindingar Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Hvað er framundan í loftslagsumræðunni?

Spáð hlýnun um 2-4 C á 21. öld Hlýnun í Evrópu til 2100 Meiri breytingar á loftslagi, vistkerfum og lífsskilyrðum en nokkru sinni á sögulegum tímum

Alþjóðlegar skuldbindingar Íslands Loftslagssamningur S.þ. 1992: Loftslagsbreytingar eru sameiginlegt viðfangsefni mannkyns Ríki skulu setja upp bókhald um útstreymi GHL og minnka losun Kýótó-bókunin 1997: Bindandi töluleg markmið 40 ríkja í útstreymi GHL 2008-2012 Markmiðum má ná með: 1) Samdrætti í losun, 2) Bindingu CO 2 með skógrækt og landgræðslu og 3) Kvótaviðskiptum Ísland fékk heimild til 10% aukningar losunar + ísl. ákvæðið Ísland m ESB+Króatíu í sameiginlegu markmiði 2013-2020 EES-samningurinn: Ísland tekur upp viðskiptakerfi ESB f. stóriðju og flug 5 íslensk fyrirtæki m kvóta + flugstarfsemi Um 40% af losun Íslands undir Evrópureglum

Heildarlosun = 0.01% af hnattrænni losun = 0.1% af losun ESB Ísland = 4.6 m tonn CO2 íg. Scholven kolaorkuverið = 10.7 m tonn CO2

Staða Íslands m.t.t. losunar GHL Hæsta hlutfall endurnýjanlegrar orku í heiminum Mikil losun frá tveimur útflutningsgreinum: Málmbræðslu og sjávarútvegi Mikil losun frá vegasamgöngum á mann Veruleg aukning í losun frá 1990 með aukinni stóriðju Möguleikar til bindingar CO 2 með skógrækt og landgræðslu Losun 2011

Orkuframleiðsla og losun GHL Orkuframleiðsla helsta uppspretta CO2 á heimsvísu Flest ríki sjá mesta og hagkvæmasta möguleika til að draga úr losun í orkugeiranum Losun úr orkugeira á Íslandi er einkum frá samgöngum og fiskveiðum, en nær engin úr staðbundinni orkuframleiðslu Ísland ESB

Orkuframleiðsla og losun GHL Staðbundin orkuframleiðsla = 5% losunar (CO2 frá jarðhitavirkjunum) Losun vegna orkuframleiðslu á Íslandi tæpl. 0,3 milljón tonn CO2; væri yfir 10 m tonn með bruna jarðefnaeldsneytis 300 200 CO2 losun (þús. tonn/ár) frá orkuframleiðslu í Reykjavík 100 0 19601965197019751980198519901995

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2010 Tíu lykilaðgerðir eiga að draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda þannig að hún verði 1,2-1,7 m tonna minni en ella árið 2020 (losun nú: 4,6 m tonn) Lykilaðgerðir eiga að tryggja að Ísland standi við skuldbindingar til 2020 Mestir möguleikar eru á sviði bindingar kolefnis í skógrækt og landgræðslu Verulegir möguleikar eru í minnkun losunar frá samgöngum og sjávarútvegi Stóriðja þarf að afla losunarheimilda á evrópskum markaði eftir 2012 Losun utan stóriðju þarf að minnka um 20-30% til 2020 m.v. 2005 Aðgerðir í öðrum geirum en stóriðju eiga að skila 16% samdrætti í losun 2020 m.v. 2005; með bindingu kolefnis minnki nettólosun um yfir 30%

Euros/CO2 equivalent (ton) Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Aðgerðir árangur og kostnaður 300 200 100 More fuel-efficient vehicles Increased walking and bicycling Fisheries Ferro alloys electric heaters Waste Fishmeal Agriculture Biodiesel for equipment Cement production Carbon reuse Afforestation Revegetation 30 euros Bus Rapid Transit 0 0 200 400 600 800 1.000 1.200 1.400-100 Ferro alloys, wood chips Improvements in Al-production Carbon capture, biomass (A) Carbon capture, biomass B Fishing fleet, biofuels Ships, propeller replacement -200-300 -400 CO 2 equivalents (thousand tons)

Tíu lykilaðgerðir: 1. Innleiðing viðskiptakerfis með losunarheimildir 2. Kolefnisgjald 3. Breytt kerfi skatta og gjalda á bíla og eldsneyti 4. Stjórnvöld setji stefnu um kaup á loftslagsvænum bílum 5. Efling göngu, hjólreiða og almenningssamgangna 6. Notkun lífeldsneytis á fiskiskipaflotann 7. Rafvæðing fiskimjölsverksmiðja 8. Aukin skógrækt og landgræðsla 9. Endurheimt votlendis 10.Efldar rannsóknir og nýsköpun í loftslagsmálum

Fyrsta yfirferð á aðgerðaáætlun Flestar af tíu aðgerðum komnar í framkvæmd, að einhverju leyti a.m.k. Kolefnisskattur kominn á + viðskiptakerfi með losunarheimildir + kolefnismiðuð gjöld og skattar á bíla og eldsneyti - skilaboð komið í efnahagskerfið Losun hefur minnkað frá 2008, en ólíklegt að það haldi áfram nema með markvissum aðgerðum Losun frá flestum geirum minnkað frá 2008 Jákvæð teikn: Aukin framlög til almenningssamgangna og hjólreiða, aukning á metan-bílum, loftslagssjónarmið innleidd í samgönguáætlun, áfram rafvæðing fiskimjölsverksmiðja o.fl. Aukning í fiskveiðum og fjölgun ferðamanna getur aukið losun

Loftslagsmál í nánustu framtíð - Ísland í samfloti með ríkjum ESB + Króatíu á 2. skuldbindingartímabili Kýótó eftir 2012, eftir að semja nánar um innbyrðis skiptingu - Líklegar skuldbindingar Íslands til 2020: a) Losun frá stóriðju undir viðskiptakerfi ESB b) Draga úr losun í öðrum geirum um 20-30% til 2020, m.v. 2005 - Aðgerðaáætlun: Árlegar skýrslur, aukinn kraftur í aðgerðum - Fátt bendir til að hægi á loftslagsbreytingum - Ný áhyggjuefni: Súrnun sjávar - Að óbreyttu gæti hitastig hækkað um 3-4 C á þessari öld - Ísland gæti verið fyrirmyndarríki í loftslagsmálum og endurnýjanlegri orku

Hafís minnkar og siglingaleiðir á N-Íshafi opnast Jöklar hopa og hverfa að mestu á Íslandi á 2 öldum

TAKK FYRIR