Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

Similar documents
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: Heimasíða: Tölvufang:

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Horizon 2020 á Íslandi:

Kolefnisspor Landsvirkjunar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Koleefnisssporr Lan. Loftslaggsbókhald 2007 L 2008/19

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Ég vil læra íslensku

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Merking tákna í hagskýrslum

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Orkumarkaðir í mótun. Viðskipti og verðmyndun á raforkumörkuðum. Viðskiptagreining Landsvirkjunar

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Opinn kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur 9. febrúar Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Sláturúrgangur í nýju ljósi Samanburður á fjórum förgunar- og nýtingarleiðum

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

6 Súrnun sjávar. Samantekt. 6.1 Inngangur

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Geislavarnir ríkisins

Framhaldsskólapúlsinn

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Kolefnisbinding í jarðvegi

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Aukin sjálfbærni í orkumálum Vestmannaeyja -Hönnun orkustefnu, tæknileg greining og hagkvæmnismat- Eðvald Eyjólfsson

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Vistferilsgreining raforkuvinnslu með vatnsafli

Skýrsla innanríkisráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2014 (Lögð fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

LV Vistferilsgreining raforkuvinnslu með rannsóknarvindmyllum á Hafinu við Búrfell

Transcription:

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

Í fréttunum Landsvirkjun:Vottar alla raforku til fyrirtækja með upprunaábyrgðum Plastmengun í hafinu Svifryk á Grensásvegi/Miklubraut London lokað vegna dísilryks Hlýnun jarðar Brennsla svartolíu bönnuð á Eystrasalti United Silicon Súrnun sjávar Landtengingar farþegaskipa Rafbílar orðnir 1000 á Íslandi Matarsóun Súrt regn ozonlagið 05.05.2017 Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins.

Ýmislegt til upplýsinga Oxun lífræns efnis (rotnun, bruni í vél eða t.d. líkama) (C n H m.. +O 2 = CO 2 + H 2 O + Orka +...allskonar aukaefni) Brennsla á 1 kg af jarðefnaeldsneyti veldur losun á c.a. 3,2 kg CO 2 CO 2 er ekki eina gróðurhúsalofttegundin, losun annarra er oft talin með í CO 2 ígildum. CO 2 er oft um ¾ af CO 2 eq. CO 2 var um 280ppm í andrúmslofti (en er nú um 400ppm) Mengun vs losun --- Local vs global CO 2 losun eykst með iðnbyltingunni og helst í hendur við fjölgun mannkyns. 1 milljarð um 1800, 2 um 1920, en er nú um 7,5 milljarðar (íbúum Íslands hefur fjölgað í svipuðu hlutfalli) Losun vs uppgjörskerfi (sjá t.d. ETS þar sem iðnaðarlosun og alþjóðlegt flug er höndlað sérstaklega)

Staðan í alþjóðlegum samanburði 50 þús megatonn CO 2 eq WW. Ísland er dropi í hafið, 15 þús kílótonn, 1:3500 Ísland: LULUCF er 70% losunar gróðurhúsalofttegunda

Nánari upplýsingar - samanburður Land Use, Land-Use Change and Forestry (LULUCF) Ísland Danmörk Noregur km 2 kt CO 2 km 2 kt CO 2 km 2 kt CO 2 Forest 1400-334 5445 228 122000-28000 Cropland 1250 1750 28880 1968 9400 2013 Grassland 53000 7837 2578 1364 2300 274 Wetland 3500 1016 508 55 38000 34 ** úr skýrslum landanna 2015 Á heimsvísu er LULUCF um 7% losunar. Efasemdir eru um áreiðanleika og gagnsemi LULUCF við að verjast hlýnun jarðar. (Stór)iðju losun (ETS uppgjörskerfi) Noregur 8400 kt CO2 eq Danmörk 2400 Ísland 2000 ** ** aðallega álvinnsla, flutningar vegna þessa eru um 20% til viðbótar. Ef sama ál væri unnið með rafmagni úr jarðefnaeldsneyti væri heildarlosun 6-10 sinnum meiri. Alþjóðlegt flug sérstakt uppgjörskerfi

Jarðefnaeldsneyti Spurning: Hvers vegna jarðefnaeldsneyti? Svar: Orkuþéttleiki, flytjanleiki, aðgengi og miklar fjárfestingar (Orkuver, bílar, skip, flugvélar...)

Tölur - einfaldanir per capita (höfðatölu) Samræming orkueininga, toe (ton of oil equivalent)=42gj=11,63 MWst CO2-eq tonn per capita LULUCF með án Ísland 45 14 Noregur 6 10 USA 23 24 Evrópa 11 11 Kína 7 7 Heimurinn 6 6 Ísland, þús toe á ári Samgöngur á landi 260 Flug 250 Fiskveiðar 200 Annað 90 Jarðefnaeldsneyti 800 Rafmagn 1500 Hitaveita 650 Samtals 9 toe per capita Orka Jarðefnaorka toe per capita Ísland 9 2,5 Noregur 7 2,5 USA 7 6 Evrópa 4 3 Kína 2,2 2,0 Heimurinn 1,8 1,5 Í hvað fer orkan (mjög einfaldað) Einkabíll 0,8 toe Einkabíll, landflutningar, bílaleigubílar Flug 0,8 toe 10 (3500 km) brottfarir á ári, 2,5l/100/sæti Fiskur 0,6 toe 2 tonn togskipsígildis Ál 4,5 toe Rafmagn Húshiti 2 toe Jarðvarmi

Samgöngur á landi til dæmis, og skoðunar +50 þús tonn -30 þús tonn -5 þús tonn -50 þús tonn Jarðefnaorka í dag 260 þús tonn Aukning ferða +Fjölgun ökumanna +Bílaleigur (ferðamenn) Tækniframfarir Bætt nýtni Sjálfakandi farartæki Orkugjafar Metan og Lífdísill úr úrgangi Rafbílar 60000 bílar? Jarðefnaorka 2030 225 þús tonn?? +Auknir flutningar - Almenningssamgöngur - Véllausar samgöngur Skuldbindingar Íslands?

Fiskveiðar til dæmis, og skoðunar -25 þús tonn? -50 þús tonn? 50 þús tonn af íslenskum lífdísil: Þarf 75 þús hektara (750 ferkílómetra) lands með víxlræktun (2/3) Þaulreynd tækni sem passar núverandi olíu innviðum Orka í dag 200 þús tonn Tækniframfarir Bætt nýtni skipa Betri veiðarfæri Betri sóknarnýting Innlendur Lífdísill úr Repju? Orka 2030 125 þús tonn?? Skuldbindingar Íslands? Innlendur lífdísll Innflutningur: áburður kjarnfóður jarðefnaeldsneyti Biodiesel Losun CO2

Að lokum; viljum við (getum við?) taka sanngjarna hlutdeild í aðgerðum gegn hlýnun jarðar? Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Skýrsla um aðgerðir (2010) Tíu lykilaðgerðir: 1. Innleiðing viðskiptakerfis með losunarheimildir 2. Kolefnisgjald 3. Breytt kerfi skatta og gjalda á bíla og eldsneyti 4. Stjórnvöld setji stefnu um kaup á loftslagsvænum bílum 5. Efling göngu, hjólreiða og almenningssamgangna 6. Notkun lífeldsneytis á fiskiskipaflotann 7. Rafvæðing fiskimjölsverksmiðja 8. Aukin skógrækt og landgræðsla 9. Endurheimt votlendis 10. Efldar rannsóknir og nýsköpun í loftslagsmálum 05.05.2017 Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins. Áætlunin á að miða að því að Íslandi standi við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum til 2030 og varða veginn að róttækri minnkun losunar til lengri tíma í samræmi við leiðsögn fræðasamfélagsins um hvernig er hægt að ná markmiðum um að halda hlýnun andrúmsloftsins vel innan við 2 C.