Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Similar documents
BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Ný og glæsileg líkamsrækt

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Pascal Pinon & blásaratríóid

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Okkur er ekkert að landbúnaði

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Náttúruvá í Rangárþingi

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Ég vil læra íslensku

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

TILBOÐ VERÐ TILBOÐ :00 22:00 FULLT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ

Er ekki þinn tími kominn?

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

ÚTSALA ÚTSALA. FrAmLengjum ÚTSöLunA. C&J stillanlegt heilsurúm. Shape By nature s Bedding. Alvöru DúNSæNG. á frábæru verði! Aðeins kr. 15.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

14. des. 20. des. Fallega jólaskeiðin frá Ernu. GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími: Silfurmunir og skartgripir síðan 1924

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

SMÁRABÆR HÚNABRAUT 4 - BLÖNDUÓSI - SÍMI HT.IS

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Heilsu Eyjan. Kíktu á Facebook-síðuna okkar og sjáðu tilboðin. Gleðilega páskahátíð. Nú er tíminn fyrir Cellutrar. Gleðilega páska VESTMANNAEYJA

Með jólakveðju. Knattspyrnudeild Umf. Hvatar. Lífland óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

SófaveiSla Í DORMa. PariS tungusófi. Nýttu tækifærið. 5. júlí. 11. júlí. Holtagörðum Pöntunarsími BlooM 2ja og 3ja sæta sófar

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann.

6. tbl feb. 21. feb.

Verslunin Allra Manna Hagur

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Transcription:

BúkollaHlíðarvegur 3. - 8. janúar 17. árg. 1. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Kæru sveitungar og vinir Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Í tilefni af nýju ári mun Hótel Rangá bjóða upp á brunch laugardaginn 5. janúar 2013 milli kl. 11-14. Vinsamlegast pantið borð fyrirfram í síma 487-5700. Nánari upplýsingar inn á www.hotelranga.is Verðið er 4.200.- á mann. 12 ára og yngri fá 50% afslátt. Öll börn fá þrettándaglaðning. Kvennakórinn Ljósbrá Fyrsta æfing á nýju ári verður þriðjudaginn 8. janúar kl. 20:30 í Menningarsalnum á Hellu Nýjar raddir velkomnar Upplýsingar veitir Margrét Harpa í síma 868-2543

Boðað er til kynningarfunda með þeim sem hafa boðið sig fram á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi Fundirnir verða: mánudaginn 7. janúar 2013 kl. 16:00 Ströndin Víkurskála kl. 20:30 Hvolnum Hvolsvelli. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn í Suðurkjördæmi. Hálmkögglar ódýr og góður undirburður Sími 869-2241

Heima er best Bautabúrs ungnautahakk 1078 kr. kg Ö l l v e r ð e r u b i r t m e ð f y r i r v a r a u m p r e n t v i l l u r o g / e ð a m y n d a b r e n g l. G i l d i r f i m m t u d a g i n n 3. j a n ú a r - s u n n u d a g s i n s 6. j a n ú a r 2 0 1 3 FP hrísgrjón, í suðupokum, 4x125gr 119 kr. Greens frosin jarðarber, 1 kg 479 kr. 20% afsláttur Gríms fiskibollur 558 kr. kg verð áður 698 Ota haframjöl, gróft og fínt, 950 g 469 kr. Aktív próteinbitar, 2 teg. 429 kr. Nýtt! SS kindabjúgu 298 kr. Appelsínur 249 kr. kg Nýtt! Allt í einni, fjölvítamín fyrir konur og karla 1298 kr. Sjá opnunartíma á www.kjarval.is Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar 1 líter Heimilis jógúrt, 1 l 219 kr. stk. Myllu Heimilisbrauð 359 kr. stk. Bebiko VIP bleiur 5-9 kg og 3-6 kg 999 kr.

Venjulegt Zumba verður á mán og miðvikudögum kl. 17:10 í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum. Hefst mánudaginn 7. janúar (10 vikur). Verð kr. 17.000 2x í viku, kr. 9.500 1x í viku, 5 stakir tímar 5.500 kr. Zumba Toning með lóðum verður á fimmtudögum í safnaðarheimilinu kl: 17:30 ef þátttaka næst. Verð 10.000 kr. (10 vikur). Zumba Gold verður í boði fyrir þá sem þurfa/vilja fara sér hægar á fimmtudögum (50 ára og eldri) kl. 16:15 ef þátttaka næst. Verð 6.000 kr. (8 vikur). Zumbatomic fyrir börn byrjar í safnaðarheimilinu Hellu 15. febrúar 2013. Upplýsingar og skráning hjá Sigurbjörgu S: 8656519 eða sendið tölvupóst á netfangið: sigurbjorgulfs@gmail.com SALA-KAUP-SKIPTI: 13 hesta hús í Miðkrika við Hvolsvöll til sölu. Óska eftir kaupum á minna hesthúsi í Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Bergur í síma: 894-0491

Fimleikar á Hellu Ungmennafélagið Hekla ætlar að standa fyrir fimleikaæfingum í íþróttahúsinu á Hellu frá og með 8. jan næstkomandi og fram á vorið. Þjálfari verður landsliðs- og afrekskona í fimleikum Rakel Nathalie Kristinsdóttir. Boðið verður upp á æfingar fyrir börn í 1.-4. bekk og verða æfingar á eftirfarandi tímum: 1.-2. bekkur - þriðjudagar kl. 15-16:30 3.-4. bekkur - fimmtudagar kl. 15-16:30 Verð kr. 4.000 fyrir önnina. Frekari upplýsingar og skráning er hjá Guðmundi broi1970@mi.is, sími: 868-1188 eða hjá Huldu huldakar@hotmail.com, sími: 695-1708 Jafnframt langar okkur að kanna hvort áhugi sé fyrir því að Rakel Nathalie hafi fimleikaæfingar fyrir leikskólabörn í sveitarfélaginu (frá þriggja ára aldri), gegn vægu gjaldi, á laugardagsmorgnum. Er áhugasömum bent á að senda póst á huldakar@hotmail.com eða broi1970@mi.is Stjórn Ungmennafélagsins Heklu NÝTT - NÝTT - NÝTT! Erum komin með garn og tölur frá Bjarkarhóli í allskonar litum. Garn: Fifa mohair, Baby Star, KarSim. Tölur: Skeljatölur, málmtölur, steinhnetutölur. Prjónablaðið Björk nr. 7 er komið! Þvottahúsið Rauðalæk sími: 487 5900 Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 08:00-17:00 Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni. Mottuleiga. Umboð Hvolsvelli: Björkin Umboð Vík: Víkurprjón Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is

Sólsetur Útfararþjónusta í Rangárþingi Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 / 860 2802 Kristinn Garðarsson TAXI RANGÁRÞING Steindór Steindórsson ' 845 8125 Búkolla óskar viðskiptavinum og lesendum sínum gleðilegs nýs árs! Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands Sími 482 3136-892 2136 Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum og WC-lögnum Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum. - Er með mjög góð tæki - Prentsmiðjan Svartlist óskar viðskiptavinum sínum farsældar á komandi ári! Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Opið virka daga kl. 8:15-16:30

12 vikna Zumba námskeið í Félagsheimilinu Hvolnum Hvolsvelli. Hefst 7. janúar 2013 Tímarnir verða á mánudögum kl.18-19 og fimmtudögum kl.18-19 Verð fyrir námskeið er 22.000 og skal greiðast fyrir 10.janúar 2013 Kennari: Gabríella Oddsdóttir alþjóðlegur Zumba kennari. Dansaðu þig í form Zumba er sérlega skemmtileg hreyfing sem hentar öllum aldri en þar er blandað saman dansi og fitness við sjóðheita suður ameríska tónlist. Kenndir eru dansar eins og sala, merengue, reggetone, cumbia, samba, latin hip hop og margt margt fleira... Spennandi... Hver tími er sannkallað partý sem bætir bæði andlega og líkamlega líðan. Ætla að bjóða upp á vigtun og mælingu eins og á síðasta námskeiði. Zumba er það vinsælasta í dag Dansaðu þig í form með einföldum sporum, skemmtilegri tónlist og góðum félagsskap. Jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og að sjálfsögðu bæði kynin. Ef næg þátttaka verður, verður 6 vikna námskeið á Laugalandi og hefst það miðvikudaginn 9. janúar 2013 kl. 17-18. Lámarksfjöldi 10. Verð og upplýsingar í póst eða síma. Verð einnig í Þykkvabæ á þriðjudögun í 6 vikur frá kl. 17.30-18.30 Skráning á öll námskeið á gabriella.odds@gmail.com eða í síma: 869 8160 fyrir 5.janúar 2013. Óska eftir að kaupa Toyota Hilux SR5 árg. 1992 til að nota í varahluti. Vantar framstuðara og fl. Uppl. í síma 840 8871 auglýsingar Einbýlishús til leigu á Hellu frá 1. febrúar (2 svefnherbergi). Uppl. í síma 894 9577

Nú fer senn að líða að því! ÞORRAHLAÐBORÐ Tökum að okkur að sjá um mat á Þorrablótum. Upplýsingar í síma 487 8531/ 862 4699-487 8596/692 0142 Ásta og Guðrún. SÍLD Kryddsíld Karrysíld Rúgbrauð og smjör SÚRMATUR Sviðasulta Hrútspungar Lundabaggi Bringukollar Blóðmör Lifrapylsa FERSKT Hangikjöt Sviðasulta Sviðakjammar Blóðmör Lifrapylsa Allur matur kemur frá sunnlenskum bændum MEÐLÆTI Harðfiskur Hákarl Rófustappa Kartöflumús Hvítar kartöflur Jafningur Rauðkál Grænar baunir Flatkökur Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands Lögfræðiþjónusta Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 8. janúar 2013 Tímapantanir í síma 487-5000

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 3. janúar FÖSTUDAGUr 4. janúar LAUGARDAGUR 5. janúar 08.00 Morgunstundin okkar 12.00 Undur sólkerfisins Dauði eða líf 13.00 Kingdom lögmaður (6:6) 13.50 Nýárstónleikar í Vínarborg 16.15 Fum og fát 16.25 Ástareldur 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.26 Múmínálfarnir (28:39) 17.35 Lóa - Stundin okkar (9:31) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (5:9) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Framandi og freistandi 3 (2:9) 20.35 Enginn má við mörgum (2:7) 21.10 Sönnunargögn (16:16) 21.55 Glæpahneigð - Grunsamleg hegðun 22.35 Downton Abbey (7:9) 23.25 Kastljós - Dagskrárlok 08:00 Rachael Ray (e) - 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:55 Minute To Win It (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:15 Necessary Roughness (6:16) (e) 19:05 The Office (9:27) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (21:26) 19:55 Will & Grace (2:24) (e) 20:20 Happy Endings (10:22) 20:45 30 Rock (20:22) 21:10 House (16:23) 22:00 James Bond: Die Another Day 00:15 Excused 00:40 CSI: Miami (14:19) (e) 01:30 Happy Endings (10:22) (e) 01:55 Everybody Loves Raymond (21:26) 02:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (21:22) 08:30 Ellen (70:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (53:175) 10:15 White Collar (14:16) 11:00 The Block (1:9) 11:50 Who Do You Think You Are? (6:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (9:22) 13:25 Secretariat 15:25 Evrópski draumurinn (3:6) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (71:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (18:23) 19:40 The Middle (9:24) 20:05 The Amazing Race (2:12) 20:50 NCIS (4:24) 21:35 Person of Interest (11:23) 22:20 Breaking Bad (5:13) Walter White vill tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum eftir að hann greinist með krabbamein. 23:10 The Mentalist (5:22) 23:50 3:10 to Yuma 01:50 Surfer, Dude 03:15 Secretariat 05:15 The Big Bang Theory (18:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 15.05 Ástareldur 15.55 Undur sólkerfisins Framandi líf (5:5) 16.55 Grettir (9:9) 17.20 Babar - Bombubyrgið (15:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (2:9) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Söngvaskáld (Helgi Björns) 20.20 Útsvar - (Akranes - Fljótsdalshérað) 21.30 Starfsmaður mánaðarins Slugsari tekur sig á til að reyna að ganga í augun á nýrri samstarfskonu en fær harða samkeppni. 23.20 Smáfiskar Konu í Sydney, fyrrverandi heróínsjúklingi, er boðið að taka þátt í fíkniefnaviðskiptum og bjarga þannig fjárhag sínum. 01.10 Banks yfirfulltrúi: Leikur að eldi (1:3) 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:50 Top Chef (4:15) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:10 Survivor (9:15) (e) 19:00 Running Wilde (7:13) (e) 19:25 Solsidan (7:10) (e) 19:50 Family Guy (1:16) 20:15 America's Funniest Home Videos 20:40 Minute To Win It 21:25 The Biggest Loser (1:14) 22:55 Women in Trouble (e) 00:30 Excused 00:55 House (16:23) (e) 01:45 Last Resort (6:13) (e) 02:35 CSI (12:23) - 03:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Ellen (9:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:15 Two and a Half Men (4:16) 10:40 Til Death (7:18) 11:05 Masterchef USA (10:20) 11:50 The Kennedys (4:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Semi-Pro 14:45 Sorry I've Got No Head 15:15 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar - 17:35 Ellen (69:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (18:22) 19:45 Týnda kynslóðin (16:24) 20:10 MasterChef Ísland (3:9) 21:00 The Break-Up Bráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaði er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra, að hætta tímabundið með honum. 22:45 Transsiberian Dularfull spennumynd með Woody Harrelsson, Emely Mortimer og Ben Kingsley í aðalhlutverkum. 00:35 The Wolfman 02:15 Wedding Daze 03:45 The Marine 2 05:15 Semi-Pro 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Söngvaskáld 11.05 Útsvar - 12.05 Landinn 12.35 Gengið um göturnar 13.25 Þungarokksveitin Anvil 14.50 Nikulás litli - 16.20 EM í fótbolta 16.50 Hvað veistu? - Svefnr. og engispr. 17.23 Friðþjófur forvitni - Leonardo (1:13) 18.15 Táknmálsfréttir - 18.25 Úrval úr Kastl. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (8:13) 20.30 Áramótaskaup 2012 21.25 Súkkulaði- Einstæð móðir flyst með sex ára dóttur sína í franskt sveitaþorp og opnar þar súkkulaðibúð. 23.25 Ástríðustef - Seinheppinn trompet leikari bjargar engli úr klónum á miskunnarlausum glæpamanni. 01.00 Griffin og Phoeni - Útvarpsfréttir 12:05 Rachael Ray (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:35 Dr. Phil (e) 14:20 7th Heaven (1:23) 15:05 Happy Endings (10:22) (e) 15:30 Teen Wolf (e) 17:05 Family Guy (1:16) (e) 17:30 The Biggest Loser (1:14) (e) 19:00 Minute To Win It (e) 19:45 The Bachelor (8:12) 21:15 Once Upon A Time (1:22) 22:05 Ringer (18:22) 22:55 Sacrifice 00:45 Cass 02:35 Ringer (18:22) (e) 03:25 Excused (e) 03:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Strumparnir 12:00 Bold and the Beautiful 13:00 Með allt á hreinu - tónleikar 14:45 Týnda kynslóðin (16:24) 15:15 Drop Dead Diva (8:13) 16:10 Modern Family (4:24) 16:35 ET Weekend 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Áramótabomban 21:30 Solitary Man Rómantísk gamanmynd um Ben er fyrrum stórlax í bílabransanum en má muna sinn fífil fegurri. Með röð óheppilegra atvika í viðskiptum og kvennamálum tókst honum að klúðra bæði fyrirtækinu og hjónabandinu. Nú gefst honum færi á að snúa við blaðinu. 23:00 London Boulevard Hörkuspennandi mynd um Mitchel, annálaðan harðjaxl sem ákveður að snúa baki við glæpaheiminn en kemst fljótlega að því að það er erfitt að halda sig réttum megin við lögin. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Keira Knightley. 00:40 You Don't Know Jack Áhugaverð og dramatísk mynd með AL Pacino í aðalhlutverki og fjallar um líf og starf hins umdeilda dr. Jack Kevorkian sem helgað hefur líf sitt baráttu fyrir líknadrápi. 02:50 The Walker 04:35 An American Crime

Sjónvarpið SUNNUDAGUR 6. janúar MÁNUDAGUR 7. janúar ÞRIÐJUDAGUR 8. janúar 08.00 Morgunstundin okkar 10.40 Ævintýri Merlíns (8:13) 11.30 Áramótaskaup 2012 12.30 Nýárstónleikar í Færeyjum 2012 14.50 Bikarkeppnin í körfubolta 16.30 Stofnfruman og leyndardómar hennar 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (2:52) 17.40 Teitur (7:52) 17.51 Skotta Skrímsli (1:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð 18.25 Basl er búskapur (1:12) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Downton Abbey (8:9) 21.25 Sunnudagsbíó - Móðir og barn Þetta er saga þriggja kvenna, fimmtugrar móður og dóttur hennar sem hún gaf frá sér 35 árum áður og þeldökkrar konu sem er að reyna að ættleiða barn. 23.20 Ólgandi ástríður 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (7:20) 17.31 Spurt og sprellað (16:26) 17.38 Töfrahnötturinn (7:52) 17.51 Angelo ræður (1:78) 17.59 Kapteinn Karl - Grettir (1:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (3:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Líkamsrækt í jakkafötum 21.15 Hefnd (4:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vestfjarðavíkingur 2011 23.20 Millennium Karlar sem hata konur (1:6) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Stieg Larsson um hörkutólið Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist. 00.50 Kastljós 01.30 Fréttir - Dagskrárlok 15.30 Vestfjarðavíkingur 2011 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (30:52)- Sæfarar (20:52) 17.41 Skúli skelfir (45:52)- Hanna Montana 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (9:13) 19.00 Fréttir - Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Frægðarför 20.40 Hönnunarkeppnin 2012 21.10 Lilyhammer (1:8) Norskur myndaflokkur. Glæpamaður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir 22.20 Leynimakk (1:4)- Lögmaður sogast inn í samsærismál sem tengist dauða bróður hans 20 árum áður og teygir anga sína inn í breska stjórnmálakerfið. 23.20 Sönnunargögn (13:16) 00.00 Kastljós - Fréttir - Dagskrárlok Skjár 1 Stöð 2 09:50 Rachael Ray (e) 11:10 Dr. Phil (e) 11:55 Once Upon A Time (1:22) (e) 12:45 Top Chef (4:15) (e) 13:30 The Bachelor (8:12) (e) 15:00 Die Another Day (e) 17:15 30 Rock (20:22) (e) 17:40 House (16:23) (e) 18:30 Last Resort (6:13) (e) 19:20 Survivor (10:15) 20:10 Top Gear 2012 Special (e) 21:10 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 Dexter (9:12) 23:00 Combat Hospital (3:13) 23:50 My Big Fat Fetish (e) 00:40 House of Lies (11:12) (e) 01:05 Excused (e) 01:30 Combat Hospital - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Victorious 12:00 Nágrannar 13:05 2 Broke Girls (4:24) 13:30 Áramótabomban 14:45 Steve Jobs - Billion Dollar Hippy 15:35 The Newsroom (1:10) 16:50 MasterChef Ísland (3:9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 19:25 Ísland á HM 2013 20:10 Sjálfstætt fólk 20:45 The Mentalist (6:22) 21:30 Boardwalk Empire (7:12) 22:30 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar 23:15 Mildred Pierce (1:5) Magnaðir þættir með Kate Winslet og Guy Pearce í aðalhlutverkum og fjalla um unga móður sem stendur ein á báti og þarf að berjast fyrir tilveru sinni í kreppunni miklu eftir að eiginmaður hennar yfirgefur hana. Þetta er tímalaus saga sem á jafnmikið erindi í dag og hún gerði þegar sagan var skrifuð. 00:15 Mildred Pierce (2,3:5) 02:25 All Hat 03:55 The Mentalist (6:22) 04:35 Steve Jobs - Billion Dollar Hippy 05:25 Fréttir 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 16:15 Minute To Win It (e) 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:35 The 27 Inch Man (e) 19:25 America's Funniest Home Videos 19:50 Will & Grace (3:24) (e) 20:15 Parks & Recreation (9:22) 20:40 Kitchen Nightmares (11:17) 21:30 Málið (1:6) 22:00 CSI (1:22) 22:50 CSI (11:23) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit 00:20 The Bachelor (8:12) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (1:22) 08:30 Ellen (69:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (55:175) 10:15 Wipeout USA (13:18) 11:00 Drop Dead Diva (10:13) 11:45 Falcon Crest (22:29) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (32:39) 14:00 American Idol (33:39) 14:45 ET Weekend 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (42:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (19:23) 19:40 The Middle (10:24) 20:05 Glee (9:22) 20:55 Covert Affairs (4:16) 21:40 Red Riding - 1974 23:20 Medium (13:13) Sjöunda og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum dulmagnaða spennuþætti 00:05 The Gambler, The Girl and the 01:30 Fast Food Nation 03:20 Doctor Strange 04:35 Drop Dead Diva (10:13) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil - 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:20 Kitchen Nightmares (11:17) (e) 16:10 Rachael Ray - 16:55 Dr. Phil 17:45 Family Guy (1:16) (e) 18:10 Parks & Recreation (9:22) (e) 18:35 30 Rock (20:22) (e) 19:00 Everybody Loves Raymond (22:26) 19:25 Hæ Gosi (1:6) (e) 19:55 Will & Grace (4:24) (e) 20:20 Necessary Roughness (5:16) 21:10 The Good Wife (7:22) 22:00 Elementary (1:24) 22:50 Málið (1:6) - 23:20 CSI (1:22) (e) 00:10 Excused (e) - 00:35 The Good Wife 01:25 Elementary (1:24) (e) 02:15 Everybody Loves Raymond (22:26) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (2:22) 08:30 Ellen (42:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (56:175) 10:15 The Wonder Years (8:22) 10:40 How I Met Your Mother (21:24) 11:05 Fairly Legal (4:13) 11:50 The Mentalist (15:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (34:39) 15:00 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar - 17:35 Ellen (44:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 The Big Bang Theory (20:23) 19:40 The Middle (11:24) 20:05 Modern Family (5:24) 20:30 How I Met Your Mother (4:24) 20:55 Chuck (11:13) 21:40 Burn Notice (9:18) 22:25 The League (1:6) 22:50 New Girl (10:24) 23:15 Up All Night (22:24) 23:40 Drop Dead Diva (8:13) 00:25 American Horror Story (8:12) 01:10 Touch (10:12) 01:55 Rizzoli & Isles (1:15) 02:40 The Eye 04:15 Chuck (11:13) 05:00 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 miðvikudagur 9. janúar 16.35 Hefnd (11:22) 17.20 Einu sinni var...lífið (22:26) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Njósnari (1:6) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin (22:22) 20.50 Jakob - Ástarsaga (2:6) 21.05 Einn plús einn eru þrír - Margfeldisáhrif í samstarfi Ný aðferðafræði virðist vera að ryðja sér til rúms í myndlist, 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Frumgráturinn 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 08:00 Rachael Ray - 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:50 Once Upon A Time (1:22) (e) 16:40 Rachael Ray - 17:25 Dr. Phil 18:15 Ringer (18:22) (e) 19:05 America's Funniest Home Videos 19:30 Hæ Gosi (2:6) (e) 20:00 Will & Grace (5:24) (e) 20:25 Top Chef (5:15) 21:10 Last Resort (7:13) 22:00 CSI: Miami (15:19) 22:50 House of Lies (12:12) 23:15 Hawaii Five-0 (13:24) (e) 00:00 Dexter (9:12) (e) 01:00 House of Lies (12:12) (e) 01:25 Last Resort (7:13) (e) 02:15 Excused (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (3:22) 08:30 Ellen (44:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (57:175) 10:15 60 mínútur 11:10 Perfect Couples (10:13) 11:35 The No. 1 Ladies' Detective Agency 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (16:24) 13:25 Gossip Girl (20:24) 14:10 Step It up and Dance (2:10) 15:00 Fly Girls (3:8) 15:20 Big Time Rush 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (72:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 The Big Bang Theory (21:23) 19:40 The Middle (12:24) 20:05 New Girl (11:24) 20:30 Up All Night (23:24) 20:55 Drop Dead Diva (9:13) 21:40 Touch (11:12) 22:25 American Horror Story (9:12) 23:10 NCIS (4:24) 23:55 Person of Interest (11:23) 00:40 Breaking Bad (5:13) 01:30 The Closer (2:21) 02:15 Damages (2:13) 03:05 Typhoon 04:50 Drop Dead Diva (9:13) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Hvolsdekk ehf. Hlíðarvegur 2-4, 860 Hvolsvöllur Sími 487 8005-693 1264 Fax 487 8383 Dekkja-, smur- og bílaþjónusta Opið mánud.-fimmtud. 8-18, föstud. 8-16 Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn TAXI Rangárþingi Verð í fríi 5. - 19. janúar Jón Pálsson FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er kl. 9 á þriðjudagsmorgnum. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Við óskum ykkur gæfu og gleði á nýju ári og þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári. Landsbankinn Hvolsvöllur 410 4182 Gistiheimilið Húsið í Fljótshlíðinni býður uppá ljúffengan Þorramat á Þorranum. Allar nánari upplýsingar og borðapantanir hjá Guðna í síma 892-3817