Búkolla. Takk fyrir komuna! Það verður áfram opið. 27. sept okt. 22. árg. 38. tbl. 2018

Similar documents
Náttúruvá í Rangárþingi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Prentsmiðja í heimabyggð

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Neyðarkall úr fortíð!

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Okkur er ekkert að landbúnaði

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

Ný og glæsileg líkamsrækt

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Ég vil læra íslensku

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Töfrasýning Einars Mikaels

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Gospelnámskeið og tónleikar

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

*ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA FEBRÚAR PÖNNUPIZZA: KR. EIN VIKA. EITT VERÐ.*

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Lafrana ég lögð er á. Ég laga stundum slæma bögu. Liðamótum ég leynist hjá. Við Lúther er ég kennd í sögu.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

BIOTHERM kynning. fimmtudag kl , föstudag kl og laugardag kl

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Pascal Pinon & blásaratríóid

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Dekkin skipta öllu máli

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Er ekki þinn tími kominn?

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

ÖRN ELDJÁRN & VALERIA POZZO SIGRÍÐUR THORLACIUS, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & GUÐMUNDUR ÓSKAR HAVARI.IS

Transcription:

Búkolla Prentsmiðjan 27. sept. - 3. okt. 22. árg. 38. tbl. 2018 Svartlist svartlist@simnet.is Sími 487 5551 Takk fyrir komuna! Við þökkum kærlega fyrir viðtökurnar á opnuninni hjá okkur á laugardaginn. Það verður áfram opið Við erum sem sagt búnir að opna kjötvinnslu að Þingskálum 4 á Hellu. Þar sem boðið er upp á úrbeiningu og pökkun á nautgripum, hrossum, lömbum, svínum og hreindýrum. Einnig erum við með kjötverslun þar sem verður úrval af kjöti og kryddvörum. Framvegis verður opið frá klukkan 10.00-18.00 alla virka daga og laugardaga 10.00-14.00. Lokað í hádeginu á virkum dögum Hlökkum til að sjá ykkur. Guðmar s: 691-1100 Haraldur s: 866-3471

S A M H E R J A R auglýsa Fyrsti fundur félagsins, á komandi starfsári 2018 2019, verður haldinn á Hótel Höfðabrekku í litla salnum uppi, fimmtudaginn 4. október kl. 15. Vetrarstarfið kynnt - kaffiveitingar. Þeir sem þurfa akstur, hringi í síma: 861 5692 (Birgir) og 862 1366 ( Tómas). Fyrsta kóræfing Syngjanda er miðvikudaginn 10. október kl. 15 í kirkjunni. NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR BÆÐI Í FÉLAGIÐ OG KÓRINN. Hittumst heil - STJÓRNIN Auglýsing um Aðalskipulag Rangárþings ytra 2016-2028 Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að auglýsa tillögu að aðalskipulagi Rangárþings ytra skv. 31. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr. 105/2006. Nýtt aðalskipulag tekur til tímabilsins 2016-2028 og er endurskoðun á aðalskipulagi fyrir tímabilið 2010-2022.Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð. Skipulagstillagan verður til sýnis í afgreiðslu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3 á Hellu og hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa í sama húsnæði. Á sama tíma verður tillagan aðgengileg hjá Skipulagsstofnun bæði í sýningarrými að Borgartúni 7b og á vefsíðunni www.skipulag.is. Þá eru öll gögn aðalskipulagsins aðgengileg rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins Rangárþings ytra, www.ry.is, undir glugganum Skipulagsmál til kynningar. Athugasemdir við tillöguna. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til 7. nóvember 2018. Skila skal inn skriflegum athugasemdum til skipulagsfulltrúa á skrifstofu hans að Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hellu b.t. skipulagsfulltrúa eða á netfangið birgir@ry.is Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson skipulagsfulltrúi.

Tónleikar að Kvoslæk sunnudaginn 30. september kl. 15.00 Rut Ingólfsdóttir og vinir hennar leika Kvartett í C-dúr KV 157 eftir Mozart, Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson og Oktett eftir Mendelsohn. Aðgangseyrir kr. 2000 Tónlistarsjóður Varahlutaverslun Björns Jóhannssonar Lyngási 5 - Sími 487 5995 Sökum bakveiki neyðist ég til að hætta umfelgun á dekkjum En ég mun vera með dekk á lager með nöglum og án nagla. Get náð í allar stærðir. Bestu kveðjur Bjössi Lyngási 45 ÁRA ÖRUGG ÞJÓNUSTA

LJÓSMYNDASAMKEPPNI GOÐASTEINS Efnt er til ljósmyndasamkeppni um mynd á forsíðu Goðasteins 2018. Hver ljósmyndari má senda 5 myndir á: godasteinn@ry.is Vegleg verðlaun fyrir 3 bestu myndirnar. Goðasteinn áskilur sér rétt til að birta aðsendar myndir í ritinu án endurgjalds. Kveðja Jens Einarsson - Sími: 862-7898 Fjölbýli Hvolsvelli Til sölu er íbúð á annarri hæð í fjöleignarhúsi við Nýbýlaveg 42. Íbúðin telur: Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp. Stofu, borðstofu og eldhús í opnu rými með góðri innréttingu og eikarparketi á gólfum. Fjögur svefnherbergi með eikarparketi á gólfum, skápar eru í tveimur þeirra. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa og innréttingu. Þvottahús með flísum á gólfi. Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð með flísalögðu gólfi. Inn af henni er sérgeymsla, sem fylgir íbúðinni með flísalögðu gólfi. Íbúðin er í dag 4 svefnherbergi, en lítið mál að breyta henni í upprunalegt horf og fækka herbergjum í 3 eða 2. Góðar leigutekjur. Verð kr. 28.000.000. Myndir og nánari upplýsingar á www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Dom wielorodzinny w Hvolsvöllur Przeznaczony na sprzedaż lokal mieszkalny mieści się przy ulicy Nýbýlavegur 42 na drugim piętrze (odpowiednik polskiego pierwszego piętra) domu wielorodzinnego. Nieruchomość stanowią następujące pomieszczenia: przedpokój z płytkami podłogowymi wyposażony w szafę; otwarta kuchnia na salon wraz z jadalnią całe pomieszczenie z dębowymi panelami podłogowymi wyposażone w wysokiej jakości elementy umeblowania; cztery pokoje sypialne z dębowymi panelami podłogowymi, z których dwa wyposażone są w szafy; łazienka z płytkami podłogowymi wyposażona w kabinę prysznicową oraz meble łazienkowe; suszarnia z płytkami podłogowymi; znajdujące się na parterze wspólne pomieszczenie na rowery z płytkami podłogowymi, za którym znajduje się przynależące do nieruchomości osobne pomieszczenie gospodarcze z płytkami podłogowymi. Nieruchomość w obecnej postaci liczy 4 pokoje sypialne, lecz powrót do pierwotnego rozmieszczenia pokoi, czyli 3, a nawet 2, nie powinien stanowić większego problemu. Nieruchomość daje możliwość wysokiej kwoty czynszu najmu. Cena nieruchomości wynosi 28 000 000 ISK. Zdjęcia nieruchomości oraz więcej informacji znajduje się na stronie www.fannberg.is. BIURO OBROTU NIERUCHOMOŚCIAMI FANNBERG FASTEIGNASALA EHF., tel.: 487-5028 agent nieruchomości Guðmundur Einarsson

Sjónvarpið Stöð 2 FIMMTUDAGUR 27. september FÖSTUDAGUr 28. september LAUGARDAGUR 29. september 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (9:27) 14.20 Venjulegt brjálæði Hvað kostar hégóminn? (5:5) 15.00 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (3:6) 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Hæpið 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (9:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Gullin hans Óðins (4:10) 18.25 Hvergidrengir - Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Til borðs með Nigellu (4:6) 20.35 Máttur fegurðarinnar (3:6) 21.10 Indversku sumrin (4:10) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Lögregluvaktin (22:23) 23.05 Ófærð (5:10) 00.00 Sýknaður (10:10) 00.45 Kastljós - 01.00 Menningin 08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Show-10:15 S. + Spotify 11:50 Everybody Loves Raymond 12:10 King of Queens- 12:30 How I Met Y. M. 12:55 Dr. Phil-13:40 American Housewife 14:05 Kevin (Probably) Saves the World 14:50 America's Funniest Home Videos 15:15 Royal Pains - 16:00 Everybody L.R. 16:25 King of Queens - 16:45 How I Met Y.M. 17:10 Dr. Phil -17:55 The Tonight Show 18:40 The Late Late Show 19:25 Ný sýn - Karl Berndsen 20:00 Með Loga - 21:05 Skyfall 23:25 You Only Live Twice 01:20 The Tonight Show 02:00 The Late Late Show-02:40 Scandal 03:25 Marvel's Cloak & Dagger 04:10 Marvel's Agent Carter 04:55 Marvel's Inhumans 07:00 The Simpsons (8:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (5:24) 08:30 Ellen (11:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7448:8072) 09:35 The Doctors (19:50) 10:15 Anger Management (1:22) 10:40 World of Dance (8:10) 11:20 Grey's Anatomy (14:24) 12:05 Lögreglan (1:6) 12:35 Nágrannar (7849:8062) 13:00 Apple of My Eye 14:25 Lego: The Advent.of Clutch Powers 15:45 Brother vs. Brother (2:4) 16:30 Enlightened (3:8) 17:00 Bold and the Beautiful (7448:8072) 17:20 Nágrannar (7849:8062) 17:45 Ellen (12:180) 19:25 Kevin Can Wait (8:24) 19:45 Masterchef USA (12:22) 20:35 Lethal Weapon (18:22) 21:20 Animal Kingdom (12:13) 22:05 Ballers (6:9) 22:35 StartUp (8:10) 23:20 Real Time with Bill Maher (28:36) 00:15 The Sinner (7:8) 01:00 Shameless (2:14) 01:55 Vice (22:30) 02:25 S.W.A.T. (7:22) 03:10 We Don't Belong Here 04:40 Apple of My Eye 06:05 Wyatt Cenac's Problem Areas (4:10) 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 14.05 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Fólk og firnindi 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Ísþjóðin með 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Stúdíó A (2:7) 16.30 Thorne læknir (1:3) 17.20 Landinn - 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Hönnunarstirnin (4:6) 18.16 Anna og vélmennin (4:26) 18.38 Kóðinn - Saga tölvunnar (4:20) 18.40 Krakkafréttir vikunnar (4:18) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.40 Útsvar (1:14)(Grindavík - Ölfus) 21.00 Séra Brown (4:5) 21.50 Olivia Newton-John - Ævisöguleg kvikmynd um feril söng- og leikkonunnar Oliviu Newton-John 23.35 Lewis - Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Dr. Phil- 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Show - 10:15 S. + Spotify 11:50 Everybody Loves Raymond 12:15 King of Queens 12:35 How I Met Your Mother 13:00 Dr. Phil - 13:45 Ný sýn 14:20 Með Loga - 15:10 Family Guy 15:35 Glee - 16:20 Everybody Loves Raym. 16:45 King of Queens - 17:05 How I Met Y.M. 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:25 Leitin að Dóru 21:00 Marvel's Cloak & Dagger 21:45 Marvel's Agent Carter 22:35 Marvel's Inhumans 23:20 The Tonight Show 00:05 MacGyver - 00:50 The Crossing 01:35 The Affair - 02:30 The Good Fight 03:15 Star -04:00 I'm Dying Up Here 04:45 Síminn + Spotify 07:00 Blíða og Blær - 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir - 08:10 The Middle (6:24) 08:35 Ellen (79:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7449:8072) 09:35 The Doctors (46:50) 10:15 Restaurant Startup (1:8) 11:00 The Goldbergs (9:25) 11:25 Veistu hver ég var? (6:6) 12:10 Feðgar á ferð (4:10) 12:35 Nágrannar (7850:8062) 12:55 My Old Lady 14:40 Middle School: The Worst Years of My Life 16:10 Satt eða logið (9:11) 16:50 Secret World of Lego 17:40 Bold and the Beautiful (7449:8072) 18:05 Nágrannar (7850:8062) 19:25 The X-Factor (5:28) 20:25 Suður-ameríski draumurinn (1:8) 21:00 Dragonheart - Hörkuspennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með gamansömu ívafi og góðum slatta af rómantík. Hér segir af riddaranum Bowen og félaga hans, risastórum dreka, sem er sá síðasti sinnar tegundar. Þeir taka höndum saman til að frelsa samborgara sína undan harðstjórn hins illa Einons. 22:40 American Assassin (1:1) Spennytryllir með Dylan O'Brien og Michael Keaton frá 2017. 00:40 All Eyez on Me - Tónlistarm. frá 2017 02:55 The Girl With All the Gifts 04:45 My Old Lady - 06:30 The Middle (6:24) 07.30 KrakkaRÚV 10.45 Hljóðupptaka í tímans rás (7:8) 11.35 Útsvar (1:14)(Grindavík - Ölfus) 12.45 Bítlarnir eða Rollingarnir 13.40 Saga Danmerkur Síðmiðaldir (5:10) 14.40 Kiljan - 15.20 Íþróttaafrek Íslendinga 15.45 Landsleikir í handbolta (Ísl. - Svíþjóð) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV - Hönnunarstirnin (5:6) 18.11 Hvergidrengir 18.35 Boxið 2017 - framkvæmdak. framhaldsskólanna (5,6:10) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll 20.10 Love Happens - Rómantísk mynd með Jennifer Aniston og Aaron Eckhart í aðalhlutverkum. 22.00 Bíóást: The Untouchables 00.00 Boogie Woogie - Gamanm. frá '09 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 American Housewife 08:25 Life in Pieces - 08:50 The Grinder 09:15 The Millers - 09:35 Superior Donuts 10:25 Speechless - 10:50 The Odd Couple 11:15 The Mick - 11:40 Superstore 12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens - 12:50 How I Met Y.M. 13:10 America's Funniest Home Videos 13:35 90210-14:20 Survivor 15:05 A.P. Bio - 15:30 Madam Secretary 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens - 17:05 How I Met Y.M. 17:30 Futurama 17:55 Family Guy - 18:20 Son of Zorn 18:45 Glee - 19:30 Playing for Keeps 21:20 Old School 22:50 Blue Valent.- 00:45 Won't Back Down 02:50 Agents of S.H.I.E.L.D. 03:40 Rosewood - 04:25 Síminn + Spotify 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (3:20) 13:05 Bold and the Beautiful (7445:8072) 14:50 So You Think You Can Dance 15 16:15 You, Me & Fertility (1:4) 17:05 Einfalt með Evu (5:8) 17:30 Fósturbörn (1:7) 18:00 Sjáðu (565:580) 18:55 Sportpakkinn (378:401) 19:05 Lottó 19:10 Stelpurnar (1:12) 19:35 The X-Factor (6:28) 20:20 Tom and Jerry: Willy Wonka and the Chocolate Factory - Frábær teiknimynd frá 2017 félagarnir Tommi og Jenni bregða sér inn í þetta klassíska ævintýri og hrista rækilega vel upp í hlutunum. 21:50 Blade Runner 2049 - Spennutryllir frá 2017 með Ryan Gosling og Harrison Ford í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Officer K, kemst á snoðir um dularfullt mál úr fortíðinni. Til að aðstoða sig við rannsóknina þarf hann að hafa uppi á Rick sem hafði horfið þrjátíu árum fyrr, þ.e. eftir að hafa leyst sitt síðasta verkefni. Leit K ber árangur að lokum, en með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 00:35 The Dark Tower - Ævintýraleg spennumynd frá 2017 með Matthew McConaughey og Idris Elba og fjallar um leit síðasta byssumannsins, Rolands Deschain að Myrka turninum en það hugtak lýsir bæði raunverulegum turni og er jafnframt myndlíking 02:10 The Exception 03:55 Pressure 05:25 Friends (22:24)

Sjónvarpið SUNNUDAGUR 30. september MÁNUDAGUR 1. október 07.30 KrakkaRÚV 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Fullveldisöldin (1:10) 12.55 Máttur fegurðarinnar (3:6) 13.25 Noregsævintýri Húna 14.10 Sætt og gott 14.30 Í leit að fullkomnun Mataræði 15.00 Morgan Freeman: Saga guðstrúar 15.50 Maiko: Síðustu danssporin 17.05 Ómar Ragnars. - Yfir og undir jökul 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (18:18) 18.25 Basl er búskapur (8:10) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (2:14) 20.15 Fullveldisöldin (2:10) 20.35 Poldark (4:8) 21.35 Gómorra - 22.25 Paradís: Trú 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2009-2010 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni 14.15 Úr Gullkistu RÚV: Örkin (2:6) 14.45 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (11:17) 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram 16.15 Ljósmyndari ársins (1:5) 16.45 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Heimssýn barna (5:6) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður - Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur Siðask. og endurr. 21.00 Brestir (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (8:8) 23.10 Hrunið (2:4) 00.00 Ditte & Louise - 00.30 Kastljós 00.45 Menningin - 00.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 2. október 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2009-2010 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandr 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt (3:8) 15.00 Framapot (6:6) 15.30 Drengjaskólinn (1:4) 16.00 Innlit til arkitekta (1:6) 16.30 Menningin - samantekt (22:30) 17.05 Íslendingar (9:24)(Hörður Ágústsson) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Bitið, brennt og stungið 18.16 Handboltaáskorunin (5:16) 18.28 Strandverðirnir - 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.55 Bannorðið (6:6) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Grafin leyndarmál (3:6) 23.10 Gæfusmiður (1:10) 23.55 Kastljós 00.10 Menningin Stöð 2 08:00 American Housewife 08:25 Life in Pieces - 08:50 The Grinder 09:15 The Millers - 09:35 Superior Donuts 10:00 Man With a Plan -10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple -11:15 The Mick 11:40 Superstore - 12:00 Everybody L. R. 12:25 King of Queens - 12:45 How I Met Y.M. 13:10 Family Guy - 13:35 Ally McBeal 14:20 Survivor - 15:05 Superstore 15:30 Top Chef - 16:15 Everybody Loves R. 16:35 King of Queens 16:55 How I Met Your Mother 17:20 Million Dollar Listing - 18:05 Trúnó 18:45 Með Loga - 19:45 A.P. Bio 20:10 Madam Secretary 21:00 Billions -22:00 The Handmaid's Tale 23:00 Agents of SHIELD -23:45 Rosewood 00:35 The Killing - 01:20 Penny Dreadful 02:05 MacGyver- 02:55 The Crossing 03:40 The Affair -04:40 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 11:00 Friends (22:24) 12:00 Nágrannar (7846:8062) 13:45 Suður-ameríski draumurinn (1:8) 14:25 The X-Factor (5:28) 15:30 The X-Factor (6:28) 16:15 Swiped: Hooking Up in the Digital Age (1:1) 17:40 Curb Your Enthusiasm (10:10) 18:55 Sportpakkinn (379:401) 19:10 So You Think You Can Dance 15 20:35 Fósturbörn (2:7) 21:00 The Sinner (8:8) 21:45 Shameless (3:14) 22:40 Queen Sugar (3:13) 23:25 Vice (23:30) 23:55 The Sandhamn Murders (2:2) Sænsk spennuþáttaröð í tveimur hlutum sem byggð er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. Þættirnir fjalla um rannsóknarlögreglumanninn Thomas Andreasson og lögræðinginn Noru Lindes 00:40 Suits (10:16) 01:25 The Deuce (3:9) 02:15 The Girl in the Book - Dramatísk mynd frá 2015 sem segir frá hinni þrítugu Alice, sem starfar sem ritstjóri hjá útgáfufyrirtæki í New York. Henni bregður mikið þegar henni er falið að lesa yfir eina af bókum rithöfundarins Milans Daneker áður en hún verður sett í netsölu. 03:40 Cardinal - 05:10 Friends (22:24) 08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Show -10:15 S. + Spotify 12:15 Everybody Loves Raymond 12:35 King of Queens 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Dr. Phil - 14:05 A.P. Bio 14:30 Madam Secretary 15:15 Black-ish - 15:40 Rise 16:25 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Superstore - 20:10 Top Chef 21:00 MacGyver - 21:50 The Crossing 22:35 The Affair - 23:35 The Tonight Show 00:20 The Late Late Show - 01:00 CSI 01:45 Instinct - 02:30 The Good Fight 03:20 Star -04:05 I'm Dying Up Here 04:55 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (16:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Mindy Project (14:26) 08:10 The Middle (7:24) 08:35 Ellen (12:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7450:8072) 09:35 Grand Designs - Living (2:4) 10:25 Mayday (10:10) 11:10 Gulli byggir (5:12) 11:35 Óupplýst lögreglumál 12:05 Sendiráð Íslands (2:7) 12:35 Nágrannar (7851:8062) 13:00 The X Factor UK (9:28) 14:30 The X Factor UK (10:28) 16:00 Six Puppies and Us (1:2) 17:00 Bold and the Beautiful (7450:8072) 17:20 Nágrannar (7851:8062) 17:45 Ellen (13:180) 19:25 Nýja Ísland (1:2) 20:20 Manifest (1:13) 21:05 Magnum P.I (1:13) 21:50 The Deuce (4:9) 22:50 Arthur Miller: Writer (1:1) 00:35 Castle Rock (8:10) 01:25 Better Call Saul (7:10) 02:15 The Art Of More (4:10) 03:00 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. (9,10:10) 04:30 Peaky Blinders - 05:25 Bones (5:12) 08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Show - 10:15 S. + Spotify 12:10 Everybody Loves Raymond 12:30 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother 13:15 Dr. Phi - 14:00 Superstore 14:25 Top Chef - 15:15 American Housewife 15:40 Kevin (Probably) Saves the World 16:25 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Black-ish 20:10 Rise - 21:00 The Good Fight 21:50 Star - 22:35 I'm Dying Up Here 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 CSI: Miami 01:30 Mr. Robot - 02:15 Rillington Place 03:10 Elementary - 04:00 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons (17:22) 07:25 Lína langsokkur 07:50 Strákarnir 08:15 The Middle (8:24) 08:35 Ellen (13:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7451:8072) 09:35 Mr Selfridge (2:10) 10:20 Nettir Kettir (9:10) 11:15 Lóa Pind: Battlað í borginni (2:5) 12:00 Um land allt (14:19) 12:35 Nágrannar (7852:8062) 13:00 The X Factor UK (11:28) 14:30 The X Factor UK (12:28) 16:10 Baby Daddy (1:11) 16:35 Wrecked (9:10) 17:00 Bold and the Beautiful (7451:8072) 17:20 Nágrannar (7852:8062) 17:45 Ellen (14:180) 19:25 Nýja Ísland (2:2) 20:25 Last Week Tonight With John Oliver 20:55 Modern Family (1:22) 21:20 Castle Rock (9:10) 22:05 Better Call Saul (8:10) 22:55 The Art Of More (5:10) 23:40 Nashville (16:16) 00:25 Ballers (8:10) 00:55 Orange is the New Black (9:14) 01:50 The Bold Type (3:10) 02:30 Patti Cake$ - 04:15 NCIS (5:24)

Sjónvarpið Stöð 2 miðvikudagur 3. október 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2009-2010 14.00 Úr Gullkistu RÚV: Halldór um... (2:6) 14.25 Úr Gullkistu RÚV: Gott kvöld (2:11) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Útúrdúr (10:10) 16.15 Úr Gullkistu RÚV: Á tali við Hemma G. 17.00 Úr Gullkistu RÚV: Eldsmiðjan (1:3) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 TRIX - 17.58 Gló magnaða (5:9) 18.20 Sígildar teiknimyndir (5:30) 18.27 Sögur úr Andabæ - Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Kastljós - 21.10 Menningin 21.20 Kiljan 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Víetnamstríðið (5:10) 23.20 Vegir Drottins (5:10) 00.20 Kveikur - 00.55 Menningin 01.05 Dagskrárlok 08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:15 Everybody Loves Raymond 12:35 King of Queens 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Dr. Phil - 14:05 Rise 14:50 Ný sýn - 15:25 Með Loga 16:25 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queen 17:05 How I Met Your Mother - 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 21:10 Kevin 22:00 Elementary - 22:50 The Tonight Show 23:35 The Late Late Show - 00:15 NCIS 01:00 Station 19-01:45 Billions 02:45 The Handmaid's Tale - 03:40 S.+ Spotify 07:00 The Simpsons - 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir - 08:15 The Middle (9:24) 08:35 Ellen (14:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7452:8072) 09:40 The Doctors (36:50) 10:20 Spurningabomban 11:20 Jamie's 15 Minute Meals (5:40) 11:50 Deception (2:13) 12:35 Nágrannar (7853:8062) 13:00 Masterchef The Professionals Australia 13:45 The Heart Guy (3:10) 14:35 Leitin að upprunanum (8:8) 15:10 The Night Shift (2:13) 15:55 Léttir sprettir 16:15 The Bold Type (4:10) 17:00 Bold and the Beautiful (7452:8072) 17:20 Nágrannar (7853:8062) 17:45 Ellen (15:180) 19:25 Víkingalottó 19:30 The New Girl (7:22) 19:55 Einfalt með Evu (6:8) 20:20 Grey's Anatomy (1:0) 21:05 Grey's Anatomy (2:0) 21:50 The Good Doctor (1:18) 22:35 Orange is the New Black (10:14) 23:35 Lethal Weapon (18:22) 00:20 Animal Kingdom (12:13) 01:05 Ballers (6:9) - 01:35 StartUp (8:10) 02:20 Enter The Warrior's Gate 04:05 Pure Genius (5:13) TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Prentsmiðjan Svartlist Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl. 16 á mánudögum Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Bónstöðin Hvolsvelli Hlíðarvegi 2, (v. hliðina á Fóðurblöndunni) Opið frá kl. 8-18 mánud. til föstud. Bón - Alþrif - Mössun Djúphreinsun Vinsamlega pantið þrif í síma 895 7713 bonhvol@gmail.com