Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Similar documents
Horizon 2020 á Íslandi:

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ný tilskipun um persónuverndarlög

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Ég vil læra íslensku

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Fóðurrannsóknir og hagnýting

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Könnunarverkefnið. Ljón. Þáttakenndur í Ljónaverkefninu. Rauði hópur. Haust 2009 Börn fædd 2005

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Tillaga til þingsályktunar

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

ISBN

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Stærðfræði við lok grunnskóla

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

Reykjavík, 30. apríl 2015

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

Er hægt að færa íslenska nemendur úr meðalmennskunni?

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Leikskólinn Álfaheiði

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR)

Leiðbeinandi á vinnustað

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Transcription:

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18

Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum Bætt vísindalæsi almennings Fjölgun nemenda í raungreina- og tækninámi Tilraunahúsið p.2/18

Tilmæli Evrópusambandsins Mathematics, scientific and technology education should be an entitlement for every child and introduced at an early age. It should be mandatory at all levels of compulsory education. Tilraunahúsið p.3/18

Úrræði Vettvangur sem veitir almenningi aðgang að fræðslu um málaflokkinn á formi sem er aðgengilegt öllum. Einfaldasta leiðin er í gegnum leik með hugtök og fyrirbæri. Þetta er inntak í því sem á ensku er kallað Science Center. Skólakerfið getur einnig nýtt þennan vettvang til formlegrar kennslu. Tilraunahúsið p.4/18

Úrræði Vettvangur sem veitir almenningi aðgang að fræðslu um málaflokkinn á formi sem er aðgengilegt öllum. Einfaldasta leiðin er í gegnum leik með hugtök og fyrirbæri. Þetta er inntak í því sem á ensku er kallað Science Center. Skólakerfið getur einnig nýtt þennan vettvang til formlegrar kennslu. Stuðningskerfi sem getur veitt náttúrufræðikennurum sérfræðiráðgjöf í starfi. Þróað námsefni sem lýtur faglegum gæðakröfum og býr að tækjakosti sem er of dýr fyrir staka skóla. Tilraunahúsið p.4/18

Úrræði Vettvangur sem veitir almenningi aðgang að fræðslu um málaflokkinn á formi sem er aðgengilegt öllum. Einfaldasta leiðin er í gegnum leik með hugtök og fyrirbæri. Þetta er inntak í því sem á ensku er kallað Science Center. Skólakerfið getur einnig nýtt þennan vettvang til formlegrar kennslu. Stuðningskerfi sem getur veitt náttúrufræðikennurum sérfræðiráðgjöf í starfi. Þróað námsefni sem lýtur faglegum gæðakröfum og býr að tækjakosti sem er of dýr fyrir staka skóla. Vettvangur sem getur boðið náttúrufræðikennurum endurmenntun/símenntun svo þeir geti skilað efninu af meira öryggi. Tilraunahúsið p.4/18

Þessar þrjár stoðir mynda undirstöðu að hugmyndunum um Tilraunahúsið Tilraunahúsið p.5/18

HÍ KHÍ OR 8 MKr Undirbúningsfélag Tilraunahúss Starfsmenn: 1/2 Starfstími: 1 ár Tilraunahúsið p.6/18

Verkefni Undirbúningsfélags Safna hagsmunaaðilum saman til að útfæra hugmyndirnar Móta fjárhagslíkan fyrir rekstur Safna vilyrðum um þjónustusamninga Safna hlutafé Tilraunahúsið p.7/18

Science Center hluti Tilraunahúss Fyrirmyndir: Hugmyndafræði: Efniviður: Experimentarium Kaupmannahöfn, Heureka Helsinki,...,... Snerting við raunvísindi og tækni í gegnum leik og tilraunir með hugtök og fyrirbæri Áhersla á raunvísindi og tækni úr nánasta umhverfi almennings, atriði úr námsskrám, allt sem er skemmtilegt Skólabekkir með víðtækari aðgang en almenningur Ekki er stefnt að minjasafni eða dýrahaldi Tilraunahúsið p.8/18

Vísar að Science Centers eru til hér á landi Rafheimar Orkuveitu Reykjavíkur Tilraunahúsið p.9/18

Vísar að Science Centers eru til hér á landi Rafheimar Orkuveitu Reykjavíkur Vísindaveröldin í Fjölskyldu og húsdýragarðinum Tilraunahúsið p.9/18

Vísar að Science Centers eru til hér á landi Rafheimar Orkuveitu Reykjavíkur Vísindaveröldin í Fjölskyldu og húsdýragarðinum Í dagskrá HÍ á Menningarnótt 2003 og 2004 Tilraunahúsið p.9/18

Stoðkerfi Stoðkerfi fyrir stakar námsgreinar (e. resource centers) spretta upp í nágrannalöndum okkar. Hlutverk: ráðgjöf um kennslu og tækjabúnað fyrir tilraunir námsefnisgerð nýsköpun í kennsluháttum Tilraunahúsið p.10/18

Símenntunarvettvangur Með endurmenntun er hér átt við faggreinanámskeið sem vara mánuði eða misseri Tilraunahúsið p.11/18

Símenntunarvettvangur Með endurmenntun er hér átt við faggreinanámskeið sem vara mánuði eða misseri Háskólarnir hafa ekki mannafla, húsnæði né tækjabúnað í þetta verkefni Tilraunahúsið p.11/18

Símenntunarvettvangur Með endurmenntun er hér átt við faggreinanámskeið sem vara mánuði eða misseri Háskólarnir hafa ekki mannafla, húsnæði né tækjabúnað í þetta verkefni Tryggja þarf að starfandi kennarar fái eðlilega minnkun á öðrum starfsskyldum meðan þeir sækja endurmenntunarnámskeið Tilraunahúsið p.11/18

Landsbyggðin Finna þarf leiðir til að Tilraunahúsið nýtist skólum á landsbyggðinni Gisting í húsinu í svefnpokaplássum? Hreyfanleg deild sem fer á milli?......? Tilraunahúsið p.12/18

Unglingar við tilraunir Tilraunahúsið p.13/18

Science Centers Evrópusamtök: ECSITE http://ecsite.ballou.be/new/index.asp Norðurlandasamtök: NFCF http://www.nordicscience.org Ameríkusamtök: ASTC http://www.astc.org Tilraunahúsið p.14/18

Fjöldi Science Centers í Evrópulöndum Svíþjóð 10 Finnland 4 Noregur 3 Danmörk 1 Þýskaland 13 England 35 Frakkland 13 Írland 1 Holland 10 Belgía 5 Swiss 6 Tilraunahúsið p.15/18

Experimentarium, Danmörku Starfsmenn: 63 Gólfflötur: 6000 m2 Gestir 2002: 430 000 Tilraunahúsið p.16/18

Finnland og Skotland Heureka, Vanntaa Starfsmenn: 69 Gólfflötur: 2700 m 2 Gestir 2002: 240 000 Glasgow Science Centre Starfsmenn:? Gólfflötur:? Gestir 2002:? Tilraunahúsið p.17/18

Þýskaland og Frakkland Deutsche Museum, Munich Starfsmenn: 370 Gólfflötur: 55 000 m 2 Gestir 2001: 1 350 000 Cité des Sciences et de Industrie París Starfsmenn: 940 Gólfflötur: 27 000 m 2 Gestir 2002: 2 600 000 Tilraunahúsið p.18/18