Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Size: px
Start display at page:

Download "Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008"

Transcription

1 1. útgáfa Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/ Heiti vöru - notkun - innflytjandi/framleiðandi TERMIN-8 POWDER Vöruheiti: Vörunúmer: kg Notkunarsvið: Sæfiefni til notkunar gegn örverum í dýrafóðri, svo sem Salmonella og öðrum skyldum örverum af stofni Enterobactericeae. Dreifingaraðili: N1 Framleiðandi: Anitox Limited Dalvegur Earls Barton 201 Kópavogur Northants NN6 0HJ Sími: England Netfang: Veffang: n1@n1.is Eitrunarmiðstöð LSH veitir upplýsingar allan sólarhringinn um viðbrögð við slysum með hættuleg efni. Sími Neyðarlínan, lögregla, slökkvilið, sjúkraflutningar; sími Hættugreining Flokkun vörunnar (DPD): Varan flokkast sem hættuleg samkvæmt tilskipun EB 1999/45 með síðari breytingum. Áhrif á fólk: Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Snerting við húð, augu og öndunarfæri veldur mikilli ertingu og og getur valdið næmingu í húð. Í löndun EB er varan flokkuð sem krabbameinsvaldur Undirfl. 3. Hættuflokkun: Xn Hættulegt heilsu Hættusetningar: Sja einnig lið 11. H20/21/22 Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku H36/37/38 Ertir augu, öndunarfæri og húð H40 H43 Getur valdið varanlegu heilsutjóni Getur valdið ofnæmi í snertingu við húð 3. Samsetning - upplýsingar um innihaldsefni EB-nr. CAS-nr. Styrkur % Raðnúmer. H-setningar Hættuflokkun Formaldehýð ,31 - H23/24/25, H34, H40, H43 T Metanól * ,43 - H11, H23/24/25, H39/23/24/25 T, F Própíonsýra * ,95 - H34 C *) Óvirk innihaldsefni sem teljast hættuleg, og eru í styrk yfir mörkum, skilgreindum í grein 3 í tilskipun EB 1999/ Skyndihjálp Almennt: Öryggisblað skal ávallt vera tiltækt á vinnustað. Tryggið eigið öryggi við hjálparstörf. Ef grunur um heilsutjón vaknar skal strax leita til læknis. Sýnið öryggisblaðið. Sé sá slasaði meðvitundarlaus, leggið hann í læsta hliðarlegu og leitið strax læknis. Reynið aldrei að koma nokkru ofan í meðvitundarlaust fólk. Tryggið ferskt loft eins fljótt og hægt er. Haldið hinum slasaða rólegum og heitum. Leitið læknis ef einkenni hverfa ekki fljótlega. Skolið munn með vatni en gefið ekki til drykkjar. Framkallið EKKI uppköst. Leitið strax læknis. Hreinsið húð vandlega með sápu og miklu vatni. Fjarlægið mengaðan fatnað og skó, og hreinsið vandlega áður en notkun hefst að nýju. Skolið húð í amk 10 mínútur. Leitið læknis ef erting hverfur ekki fljótlega. Síða 1 af 5

2 Snerting við augu: Skolið strax með miklu vatni í a.m.k. 15 mín. og haldið augum vel opnum. Leitið strax læknis. Fjarlægið augnlinsur fyrir skolun. 5. Bruni - slökkviaðgerðir Slökkvibúnaður: Almenn viðbrögð: Sérstök hætta: Hættuleg myndefni: Sérstakur hlífðarbúnaður: Slökkviduft, vatnsúði, froða, eða koldíoxíð. Sprautið ekki vatni beint á eld. Gætið að efni frá slökkvistarfi og mengað vatn berist ekki í niðurföll,grunnvatn eða jarðveg. Hreinsið upp efni frá slökkvistarfi og mengað vatn skv. 6. lið og fargið skv. 13. lið. Varan brennur í eldi og gefur frá sér gufur. Kolefnisoxíð, formaldehýð. Sjálfstæður öndunarbúnaður með heilgrímu er að jafnaði nauðsynlegur. 6. Efnaleki Öryggisráðstafanir: Ráðstafanir v. umhverfis: Hreinsunaraðferðir: Haldið óviðkomandi fjarri. Forðist snertingu við augu eða húð. Gangið ekki yfir mengað svæði. Takið tillit til varnaðarmerkinga á umbúðum. Reykið ekki. Tryggið góða loftræstingu. Notið viðeigandi persónuhlífar, sbr. 8.lið. Komið í veg fyrir að efnið berist í niðurföll, grunnvatn eða jarðveg. Gerið viðeigandi yfirvöldum viðvart. Mikil losun getur valdið umhverfisskaða. Blandið ísogsefnum t.d. sandi, mold eða kísilgúr. Sópið eða hreinsið upp af gætni. Setjið upphreinsað efni í vel merkt og lukt ílát, safnið tómum umbúðum, og fargið sbr. 13.lið. 7. Meðhöndlun og geymsla Meðhöndlun: Forðist snertingu við fatnað, húð og augu. Neytið ekki fæðu, né reykið á stöðum þar sem efnið er notað eða geymt. Tryggið góða loftræstingu. Notið öndunarbúnað sé loftræsting ófullnægjandi. Forðist innöndun gufu. Tómar umbúðir innihalda efnaleifar og geta reynst hættulegar. Gætið hreinlætis. Forðist hátt hitastig og alla eld- og neistagjafa. Notið viðeigandi persónuhlífar skv. grein 8. Farið ekki inni í lokuð rými án öndunarbúnaðar, nema loftræsting sé fullnægjandi. Geymsla: Geymið við herbergishita í vel merktum og luktum upprunalegum umbúðum á þurrum, vel loftræstum stað. Geymið fjarri beinu sólarljósi, oxandi efnasamböndum og matvörum. Fjarlægið alla eld- og neistagjafa. Umbúðum sem hafa verið opnaðar, skal endurloka vandlega og geyma í uppréttri stöðu. Geymist þar sem börn ná ekki til. Sértæk notkun: Termin-8 Powder er sæfiefni í flokki PT20 (varnarefni fyrir dýrafóður). Skömmtun er 2-6 kg/tonn í dýrafóðri og 2-10 kg/tonn til að verjast Salmonella og öðrum sýklum sem eru næmir fyrir formaldehýði. Sjá nánar um meðferð og notkun í tækniblaði, sem er fáanlegt frá framleiðanda. 8. Takmörkun váhrifa - persónuhlífar Viðmiðunarmörk váhrifa: Efni: 8 klst ppm 8 klst mg/m3 Þakgildi Þakgildi 15mín 15mín ppm mg/m3 Athugasemd Formaldehýð Metanól Própíonsýra Persónuhlífar: Notið einungis á stöðum með fullnægjandi loftræstingu. Notið lokuð kerfi, punktsog eða aðrar aðferðir til að halda styrk vörunnar innan mengunarmarka. Notið öndunarbúnað sé það ekki unnt. Hreinsið húð vandlega eftir meðhöndlun efnavara, áður en nokkurs er neytt, farið er á salerni, og þegar vinnu er hætt. Gætið varúðar þegar farið er úr menguðum fatnaði. Hreinsið mengaðan fatnað vandlega áður en hann er tekinn aftur í notkun. Sjáið til þess að augnskol og sturtur séu nærri vinnusvæði. Haldið vörunni fjarri matvörum. Bent er á staðal EN689 varðandi nánari upplýsingar um váhrif. Öndunarfæri: Nota verður öndunarbúnað, fari styrkur yfir viðmiðunarmörk. Mælt er með heilgrímu sk. EN141, gerð A. Sía ætti að vera fyrir lífrænar gufur/formaldehýð, gerð Síða 2 af 5

3 Hendur: Notið viðeigandi, efnaþolna hlífðarhanska úr bútýl- eða nítrílgúmmíi eða Viton, ætlaða fyrir ætandi efni CE0086). Ítarlegar prófanir hafa ekki farið fram á þoli hlífðarhanska gagnvart vörunni. Aðrir þættir, t.d. hitastig, geta haft áhrif á endingartíma hanska. Skiptið oft um hanska við vinnu með vöruna. Augu: Öryggisgleraugu með hliðarvörn. Hafið augnskol á vísum stað. Almennt: Veljið hlífðarbúnað með tilliti til verkefnisins og gætið þess að hann hæfi aðstæðum. Notið hlífðarkrem. Umhverfi: Fylgist með styrk mengandi efni í útblæstri til að tryggja að að leyfðum mengunarmörkum sé fylgt. Verið getur að nauðsynlegt reynist að nota síur eða vothreinsun til að það náist. 9. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar Eðlisástand: Ljós- til dökkbrúnt kornað fast efni Lykt: Sterk, þétt ph: 7 Blossamark: 68,5-71,5 C Lægri sprengimörk í lofti: 1,0% Hærri sprengimörk í lofti: 5,0% Gufuþrýstingur: <25 mm Hg Eðlismassi gufu: >1 (loft=1) Eðlismassi (20 C): 0,80 g/cm3 Leysanleiki: Nokkur leysanleiki í vatni 10. Stöðugleiki og hvarfgirni Stöðugleiki: Varan er stöðug við venjulega notkun og aðstæður. Aðstæður að varast: Forðist alla eld- og neistagjafa. Efnasambönd að varast: Oxandi efnasambönd, sýrur og basa. Sem dæmi má nefna: natríumhýdroxíð, natríumkarbónat, natríum, kalíum og aðra alkalímálma, amín, súrefni, vetnisperoxíð, Gufa getur hvarfast við saltsýru og myndað Bis-klórómetýl eter sem er öflugur krabbameinsvaldur hjá fólki. Hættuleg niðurbrotsefni: Formaldehýð gufa (myndar sprengifimar blöndur með lofti) getur myndast við upphitun og kolefnisoxíð geta myndast bæði við upphitun og bruna. Hættuleg fjölliðun: Á sér ekki stað við venjulegar aðstæður. 11. Eiturefnafræðilegar upplýsingar Bráð eiturhrif: Rannsóknir á eiturhrifum sæfiefnisins Termin-8 Powder hafa ekki farið fram. Öll innihaldsefni, utan þess virka (formaldehýð) og eins óvirks (metanól), hafa litla eiturvirkni eða eru til staðar í of litlu magni til að hafa umtalsverð áhrif. Af þeim sökum eru eiturhrif Termin-8 Powder hér metin út frá eiturhrifum formaldehýðs og metanóls. Eftirfarandi á við um formaldehýð: innöndun, rotta: 203 mg/m3. Flokkað sem eitrað við innöndun. Getur valdið alvarlegri ertingu í öndunarvegi. LD 50 inntaka, rotta: 100 mg/kg. Eitrað við inntöku og getur valdið ertingu og ætingu í koki, nefi og vélinda. Eitrað við snertingu og getur valdið ætingu. (LD 50 ísog, kanína: 270 mg/kg). Snerting við augu: Getur valdið alvarlegri ertingu með varanlegum skaða. Langvinn eiturhrif: Flokkað sem krabbameinsvaldur, Undurflokkur 3, í löndum EB. Það er lægsti skilgreindi áhættuflokkur. Ekki hefur verið sýnt fram á þessi áhrif hjá fólki og liggja fyrir neinar niðurstöður varðandi lungnakrabbamein. Faraldsfræðilegar rannsóknir sýna ekki fram á nein neikvæð langvinn áhrif, sé styrkur vörunnar undir skilgreindum gildandi mengunarmörkum innan EB, þótt ertingar geti orðið vart. Getur valdið ofnæmi og húðþurrki við snertingu. Einstaklingar sem eru viðkvæmir fyrir formaldehýði, ættu ekki að vinna með vöruna. Síða 3 af 5

4 Eftirfarandi á við um metanól: innöndun, rotta (4 klst): ppm. Eitrað við innöndun. Getur valdið ertingu í öndunarvegi. LD 50 inntaka, rotta: 5628 mg/kg. Eitrað við inntöku. Getur valdið ógleði, höfuðverk, uppköstum, truflunum í meltingarvegi, svima, sljóleika, áttunarerfiðleikum, meðvitundarleysi og krampaköstum. Eitrað við ísog gegnum húð og getur valdið ertingu. (LD 50 ísog, kanína: mg/kg). Snerting við augu: Langvinn eiturhrif: Getur valdið ertingu í augum. Engar niðurstöður benda til krabbameinsvaldandi áhrifa. 12. Vistfræðilegar upplýsingar Neðangreindar upplýsingar eiga við virka innihaldsefnið formaldehýð, þar sem engin önnur innihaldsefni hafa teljandi visteiturhrif. Bráð eiturhrif í vatni: Visteiturhrif: fiskar 96 klst: 24 mg/l. EC 50 Daphnia 48 klst: 2 mg/l. EC 50 gerlar 30 mín: 8,5 mg/l. Eitrað vatnalífverum. Sæfiefni. Niðurbrot í seyru takmarkað eða ekki mögulegt, jafnvel við mikla þynningu. Brotnar niður í jarðvegi og vatni og safnast ekki fyrir í lífverum. Veldur ekki bráðum eiturhrifum hjá hryggdýrum, en hefur áhrif á hryggleysingja, t.d. gerla. 13. Förgun Vara: Farga skal vörunni samkvæmt gildandi lögum og reglum. Losið ekki í niðurföll, ræsi, jarðveg eða grunnvatn. Úrgang af vörunni skal merkja vel og koma í spilliefnamóttöku. Varan flokkast í úrgangsflokka EB H6, H7 og H8 og flokkast því sem spilliefni sé styrkur >1%. Úrgangur sem inniheldur <1% þessarar vöru má farga sem venjulegum úrgangi. Umbúðir: Óhreinar umbúðir skal meðhöndla eins og efnið sjálft. Skv. reglugerð nr. 184/2002 um skrá yfir spilliefni og annan úrgang, flokkast efnið og leifar þess sem : (úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti) 14. Flutningar ADR Ekki flokkað sem hættulegur farmur. Varúðarmerking IATA: UN Númer 3335 Efnisheiti v. flutninga: AVIATION REGULATED SOLID, N.O.S. (Formaldehyde mixture) Hættuflokkur: 9 Pökkunarflokkur: III IMDG: Ekki flokkað sem hættulegur farmur. 15. Lög og reglugerðir Varnaðarmerki: Xn Hættulegt heilsu Hættusetningar: H20/21/22 Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku H36/37/38 Ertir augu, öndunarfæri og húð H40 Getur valdið varanlegu heilsutjóni H43 Getur valdið ofnæmi í snertingu við húð Síða 4 af 5

5 Varnaðarsetningar: V2 Geymist þar sem börn ná ekki til V23 Varist innöndun lofttegundar/reyks/gufu/úða V26 Berist efnið í augu skal strax skola vandlega með miklu vatni og leita læknis V36/37/39 Notið viðeigandi hlífðarfatnað, hlífðarhanska og hlífðargleraugu / andlitsgrímu V45 Leitið umsvifalaust læknis ef slys ber að höndum eða ef lasleika verður vart; sýnið umbúðamerkingarnar ef unnt er V51 Má aðeins nota á vel loftræstum stað Sérstök merking: Inniheldur: Termin-8 Powder er sæfiefni samkvæmt lýsingu í tilskipun EB 98/8 um notkun í flokki PT20. (varnarefni fyrir dýrafóður). Notist eingöngu í atvinnuskyni af þeim sem hafa hlotið tilskilda þjálfun. Eitt virkt innihaldsefni: Formaldehýð 183,1 g/kg. 16. Aðrar upplýsingar Varnaðarmerkingar eru samkvæmt reglugerð 236/1990 með síðari breytingum og upplýsingum frá framleiðanda. Öryggisblaðið er gert í samræmi til EB tilskipanir 67/548 og 1999/45 og inniheldur upplýsingar um örugga notkun og meðferð vörunnar. Hættuflokkun sem vikið er að á þessu öryggisblaði: F C T Mjög eldfimt Ætandi Eitrað Texti allra hættusetninga sem vikið er að á þessu öryggisblaði: H11 H20/21/22 H23/24/25 H34 H36/37/38 H39/23/24/25 H40 Mjög eldfimt Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku Ætandi Ertir augu, öndunarfæri og húð Eitrað: hætta á alvarlegu varanlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku Getur valdið varanlegu heilsutjóni Útgáfa: 1. Dags: Öryggisblað þetta er unnið af Gunnari Þórðarsyni efnaverkfræðingi. Öryggisblað þetta er byggt á þeirri þekkingu sem fyrir liggur á útgáfudegi þess, um möguleg áhrif efnisins á heilsu, öryggi og umhverfi. Það felur ekki í sér neina ábyrgð á efniseiginleikum og á einungis við um vöruna eins og hún kemur frá seljanda. Það er alltaf á ábyrgð notanda vörunnar að nauðsynlegar öryggisráðstafanir séu gerðar og að þær séu í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Notkun vörunnar er á ábyrgð notanda. Atvinnurekendur bera ábyrgð á útgáfu notkunarleiðbeininga sem eiga við þeirra vinnuumhverfi. Frumheimild: ANITOX LIMITED: EC SAFETY DATA SHEET TERMIN-8 POWDER Útgáfa: Útgáfa 3 Síða 5 af 5

Útgáfudagur/ útgáfa: Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/ Auðkenning efnisins og fyrirtækisins. 2.

Útgáfudagur/ útgáfa: Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/ Auðkenning efnisins og fyrirtækisins. 2. Útgáfudagur/ útgáfa: 14.9.2013 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins og fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: 1002 Undri Iðnaðarhreinsilögur 1.2 Viðeigandi og tilgreind notkun

More information

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 13.02.2013 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: 900101 Motip LS Primer Grey 1.2 Viðeigandi og

More information

1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS

1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 1. útgáfa / 19.1.2010 Öryggisblað (MSDS) skv. reglugerð UST nr. 750/2008 (REACH) 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS Vöruheiti: HEET Diesel Fuel Anti-gel 522 HA54740

More information

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 03.03.2013 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: 375347 TEROMIX-6700 KOMP.B EX HF 1.2 Viðeigandi

More information

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 09.06.2015 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Q8 Gade 460 Seigja: ISO VG 460 Vörunúmer: 7503

More information

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH)

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. útgáfa 03.07.2017 Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Weber.Floor 4610

More information

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH)

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. útgáfa 27.09.2017 Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Q8 Chain Oil FG

More information

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH)

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 2. útgáfa 05.06.2017 Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Olíureyk Stopp

More information

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH)

Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. útgáfa 10.06.2017 Öryggisblað (SDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 888/2015 (EB reglugerð 1907/2006 REACH) 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Klimafresh 150ml

More information

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. 1. útgáfa 04.07.2013 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Vörunúmer: (KOH-Kalíumsódi) Rebain 25 kg 1359

More information

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 25.10.2015 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: N1 Olíuhreinsir Vörunúmer: A99 815701 1 Ltr.

More information

ÖRYGGISBLAÐ. Útgáfudagur/ útgáfa : Útskriftardagur:

ÖRYGGISBLAÐ. Útgáfudagur/ útgáfa : Útskriftardagur: ÖRYGGISBLAÐ Útgáfudagur/ útgáfa : 10.12.2015 Útskriftardagur: 26.1.2016 1. VÖRUHEITI OG FRAMLEIÐANDI Vöruheiti: Framleiðandi: Mjöll Frigg ehf. Norðurhella 10 221 Hafnarfjörður Sími: 512 3000 Fax: 512 3001

More information

ÖRYGGISBLAÐ EXXSOL DSP 60/95 S

ÖRYGGISBLAÐ EXXSOL DSP 60/95 S ÖRYGGISBLAÐ KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Heiti vöru Vörunúmer 11470 Samheiti; viðskiptaheiti BOILING POINT SPIRIT 60/95S 1.2 Viðeigandi og

More information

AFMT Anti Friction Metal Treatment

AFMT Anti Friction Metal Treatment Blaðsíða 1 af 8 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH). 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer:

More information

Öryggisblað ST Differentiator

Öryggisblað ST Differentiator Öryggisblað ST Differentiator KAFLI 1: AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FYRIRTÆKISINS/FÉLAGSINS 1.1 Auðkenni vöru Vöruheiti ST Differentiator Vörunúmer 3801698C Öryggisblaðsnúmer 205 Dagsetning

More information

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH). Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH). Blaðsíða 1 af 8 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer:

More information

1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins

1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins Öryggisblað Síða: 1/15 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Sicoflush L Red 2817 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun efnis eða blöndu og notkun sem

More information

Innihald: Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/ Söluheiti 2. Samsetning 3. Aðvörun 4. Skyndihjálp UPOL ZINK 182

Innihald: Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/ Söluheiti 2. Samsetning 3. Aðvörun 4. Skyndihjálp UPOL ZINK 182 ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Innihald: Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/1999 1. Söluheiti 2. Samsetning 3. Aðvörun 4. Skyndihjálp UPOL ZINK 182 5. Eldsvoði 6. Efnaleki 7. Meðhöndlun 8. Hlífðarbúnaður

More information

KAFLI 1: AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FYRIRTÆKISINS. Leica Biosystems Richmond, Inc Route 12 Richmond, IL

KAFLI 1: AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FYRIRTÆKISINS. Leica Biosystems Richmond, Inc Route 12 Richmond, IL Öryggisblað ST Eosin KAFLI 1: AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FYRIRTÆKISINS 1.1 Auðkenni vöru Vöruheiti ST Eosin Vörunúmer 3801698D Öryggisblaðsnúmer 197 Dagsetning öryggisblaðs 25. september

More information

ÖRYGGISBLAÐ HIGH CLASS

ÖRYGGISBLAÐ HIGH CLASS ÖRYGGISBLAÐ KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Heiti vöru Vörunúmer Innri auðkenni A139 EV Janitorial 1.2 Viðeigandi og tilgreind notkun efnis

More information

ÖRYGGISBLAÐ 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS Vörukenni VÍTISSÓDI (SOLID CAUSTIC SODA)

ÖRYGGISBLAÐ 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS Vörukenni VÍTISSÓDI (SOLID CAUSTIC SODA) ÖRYGGISBLAÐ 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS 1.1. Vörukenni VÍTISSÓDI (SOLID CAUSTIC SODA) Efnaheiti Natríumhýdroxíð Samheiti Natríumhýdrat Sameindaformúla NaOH CAS-númer 1310-73-2

More information

ÖRYGGISBLÖÐ AMMÓNÍAK LAUSN 25% Skv. Reglugerð nr. 750/2008 (REACH)

ÖRYGGISBLÖÐ AMMÓNÍAK LAUSN 25% Skv. Reglugerð nr. 750/2008 (REACH) ÖRYGGISBLÖÐ Skv. Reglugerð nr. 750/2008 (REACH) KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Heiti vöru AMMÓNÍAK LAUSN (AMMONIA SOLUTION) 25% Vörunúmer 22959

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

ÖRYGGISBLAÐ TERMINEX

ÖRYGGISBLAÐ TERMINEX ÖRYGGISBLAÐ KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Heiti vöru Innri auðkenni L351 1.2 Viðeigandi og tilgreind notkun efnis eða blöndu og notkun sem

More information

MEÐ TILVÍSUN Í LÖG OG REGLUR ES: Lög (ES) nr. 2015/ hluti Innihalds upplýsingar vöru sem/og fyrirtækið hefur gengist við

MEÐ TILVÍSUN Í LÖG OG REGLUR ES: Lög (ES) nr. 2015/ hluti Innihalds upplýsingar vöru sem/og fyrirtækið hefur gengist við Öryggis upplýsingar blað CONTRAC BLOX MEÐ TILVÍSUN Í LÖG OG REGLUR ES: Lög (ES) nr. 2015/830 Útgáfudagur: júlí 2017 Undirbúið af: Bíll 1. hluti Innihalds upplýsingar vöru sem/og fyrirtækið hefur gengist

More information

ÖRYGGISBLAÐ. HarbisonWalker International 1305 Cherrington Parkway, Suite 100 Moon Township, PA 15108, USA US

ÖRYGGISBLAÐ. HarbisonWalker International 1305 Cherrington Parkway, Suite 100 Moon Township, PA 15108, USA US ÖRYGGISBLAÐ 1. KAFLI: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Viðskiptaheiti eða heiti efnablöndunnar Skráningarnúmer Samheiti 'SAIRBOND Enginn. Brand Code

More information

Öryggisblað QHA288 Interzinc 22 Reddish Grey Part A útgáfa engin 1 Revision Date: 03/07/12

Öryggisblað QHA288 Interzinc 22 Reddish Grey Part A útgáfa engin 1 Revision Date: 03/07/12 Page 1 of 11 International Paint Ltd. Öryggisblað QHA288 Interzinc 22 Reddish Grey Part A útgáfa engin 1 Revision Date: 03/07/12 Fullnægir ákvæðum reglugerðar (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II og

More information

Öryggisleiðbeiningar

Öryggisleiðbeiningar Blaðsíða 1 af 12 Öryggisleiðbeiningar Kafli 1 AUÐKENNI EFNIS / EFNABLÖNDU OG FYRIRTÆKISINS Þessar öryggisleiðbeiningar uppfylla lög og reglugerðir á Íslandi frá og með dagsetningu skjalsins. 1.1. AUÐKENNI

More information

Öryggisblað QLA044 Interthane 1070 Base Ultra Deep Part A útgáfa engin 3 Revision Date: 06/12/11

Öryggisblað QLA044 Interthane 1070 Base Ultra Deep Part A útgáfa engin 3 Revision Date: 06/12/11 Page 1 of 10 International Paint Ltd. Öryggisblað QLA044 Interthane 1070 Base Ultra Deep Part A útgáfa engin 3 Revision Date: 06/12/11 Fullnægir ákvæðum reglugerðar (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka

More information

Öryggisblað BXA732 Intersleek 731 Red Part A útgáfa engin 1 Revision Date: 12/07/12

Öryggisblað BXA732 Intersleek 731 Red Part A útgáfa engin 1 Revision Date: 12/07/12 Page 1 of 9 International Paint Ltd. Öryggisblað BXA732 Intersleek 731 Red Part A útgáfa engin 1 Revision Date: 12/07/12 Fullnægir ákvæðum reglugerðar (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II og reglugerðar

More information

ÖRYGGISBLAÐ. Evrópa: 0044/(0) (allan sólarhringinn) Evrópa: 0044/(0) (allan sólarhringinn)

ÖRYGGISBLAÐ. Evrópa: 0044/(0) (allan sólarhringinn) Evrópa: 0044/(0) (allan sólarhringinn) ÖRYGGISBLAÐ 1. KAFLI: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Viðskiptaheiti eða heiti efnablöndunnar Skráningarnúmer - Samheiti Enginn. Vörukóði 002460 Útgáfudagsetning

More information

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ.

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830

More information

Öryggisblað EPA343 Interplus 256 Aluminium Part A útgáfa engin 4 Revision Date: 04/04/13

Öryggisblað EPA343 Interplus 256 Aluminium Part A útgáfa engin 4 Revision Date: 04/04/13 International Paint Ltd. Öryggisblað EPA343 Interplus 256 Aluminium Part A útgáfa engin 4 Revision Date: 04/04/13 Fullnægir ákvæðum reglugerðar (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II 1. HLUTI: Auðkenning

More information

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr. 453/2010 ÖRYGGISBLAÐ

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr. 453/2010 ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Vöruheiti Kóði vöru Lýsing á vöru Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt

More information

Innihald: Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/ Söluheiti 2. Samsetning 3. Aðvörun 4. Skyndihjálp UPOL GRIP #4 AEROSOL

Innihald: Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/ Söluheiti 2. Samsetning 3. Aðvörun 4. Skyndihjálp UPOL GRIP #4 AEROSOL ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Innihald: Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/1999 1. Söluheiti 2. Samsetning 3. Aðvörun 4. Skyndihjálp UPOL GRIP #4 AEROSOL 5. Eldsvoði 6. Efnaleki 7. Meðhöndlun 8. Hlífðarbúnaður

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins ORIGINAL GOLVFÄRG

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins ORIGINAL GOLVFÄRG Sæmræmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauki II ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Vöruheiti 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun

More information

Samræmist reglugerð (EC) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EU) 2015/830

Samræmist reglugerð (EC) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EU) 2015/830 ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Vöruheiti Tegund vöru Vökvi. 1.2 Viðeigandi og tilgreind notkun efnis eða blöndu og notkun sem ráðið

More information

Öryggisleiðbeiningar

Öryggisleiðbeiningar Blaðsíða 1 á/ frá / af/ eftir / úr / í sambandi við / fyrir 13 Öryggisleiðbeiningar Kafli 1 AUÐKENNI EFNIS / EFNABLÖNDU OG FYRIRTÆKISINS Þessar öryggisleiðbeiningar uppfylla lög og reglugerðir á Íslandi

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins PROFESSIONAL VX+ 2 IN 1

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins PROFESSIONAL VX+ 2 IN 1 Sæmræmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauki II ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Vöruheiti 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun

More information

Öryggisblað GXA705 Polibrid 705E Geotextile 418 m2 útgáfa engin 1 Revision Date: 31/10/12

Öryggisblað GXA705 Polibrid 705E Geotextile 418 m2 útgáfa engin 1 Revision Date: 31/10/12 Page 1 of 8 International Paint Ltd. Öryggisblað GXA705 Polibrid 705E Geotextile 418 m2 útgáfa engin 1 Revision Date: 31/10/12 Fullnægir ákvæðum reglugerðar (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II 1. HLUTI:

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins Vörukenni Viðskiptaheiti.

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins Vörukenni Viðskiptaheiti. Í samræmi við ECreglugerð 1907/2006 (REACH) ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Viðskiptaheiti Vörunúmer 53020 Skráningarnúmer REACH Á

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins ORIGINAL PARKETTLACK HALVBLANK

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins ORIGINAL PARKETTLACK HALVBLANK Sæmræmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauki II ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Vöruheiti 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins Vörukenni Viðskiptaheiti.

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins Vörukenni Viðskiptaheiti. Í samræmi við ECreglugerð 1907/2006 (REACH) ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Viðskiptaheiti Vörunúmer 7602 Skráningarnúmer REACH Á

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins ORIGINAL MÖBELLACK HALVBLANK

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins ORIGINAL MÖBELLACK HALVBLANK Sæmræmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauki II ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Vöruheiti 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun

More information

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins PROFESSIONAL A5

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins PROFESSIONAL A5 Sæmræmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauki II ÖRYGGISBLAÐ 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1. Vörukenni Vöruheiti 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun

More information

Öryggisleiðbeiningar

Öryggisleiðbeiningar Blaðsíða 1 á/ frá / af/ eftir / úr / í sambandi við / fyrir 14 Öryggisleiðbeiningar Kafli 1 AUÐKENNI EFNIS / EFNABLÖNDU OG FYRIRTÆKISINS Þessar öryggisleiðbeiningar uppfylla lög og reglugerðir á Íslandi

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Norcem Portland Sement (CEM I og II, NS-EN 197; Tegund I/II, ASTM C-150; API 10A Class G)

Norcem Portland Sement (CEM I og II, NS-EN 197; Tegund I/II, ASTM C-150; API 10A Class G) ÖRYGGISBLAÐ Norcem Portland Sement (Cem I og II, NS-EN 197; Teg. I/II, ASTM C-150; API 10A Class G) Samkvæmt reglugerð (EF) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir á efnum (REACH),

More information

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014 Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2

More information

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ný tilskipun um persónuverndarlög UT Messa SKÝ, 9. febrúar 2012 Hörður Helgi Helgason Um fyrirlesara 1999 2000-03 2003-06 2006- Héraðsdómslögmaður Persónuvernd Ráðgjafi, evrópsk persónuv.lög LM lögmenn -> Landslög munið #utmessan Boligen

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Innihald: Fyrir öll U-POL polýester-fylliefni (með stýren sem uppistöðuefni): Extra Gold, Top Stop, SMC, P38, P40, Plastic Repair System Part B

Innihald: Fyrir öll U-POL polýester-fylliefni (með stýren sem uppistöðuefni): Extra Gold, Top Stop, SMC, P38, P40, Plastic Repair System Part B ÖRYGGISLEIÐBEININGAR Samkvæmt reglum Vinnueftirlits ríkisins nr. 602/1999 Útgáfa II. Júní 2008 UPOL POLYESTER FYLLIEFNI Innihald: Fyrir öll U-POL polýester-fylliefni (með stýren sem uppistöðuefni): Extra

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012 Nr. 28/32 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012 2013/EES/28/07 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr.

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur CHEMISTRY The Central 9th Edition Hlutfallareikningur: AðA reikna út frá formúlum og efnajöfnum fnum Lavoisier: Massi varðveitist í efnahvörfum. : lýsa efnahvörfum. Efnajafna : Hvarfefni og myndefni: 2H

More information

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Öruggar snyrtivörur Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla Snyrtivara sem er boðin fram á markaði á evrópska efnahagssvæðinu skal vera örugg fyrir heilbrigði manna og uppfylla

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum og þeirra sem sjá um förgun fugla og annarra dýra sem sýkt eru af skæðri fuglainflúensu

Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum og þeirra sem sjá um förgun fugla og annarra dýra sem sýkt eru af skæðri fuglainflúensu Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum og þeirra sem sjá um förgun fugla og annarra dýra sem sýkt eru af skæðri fuglainflúensu Útgáfa 1. 7. apríl 2006 Leiðbeiningar þessar geta tekið breytingum eftir

More information

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2 1 Examples 2 Sýnidæmi 2 2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Stóra myndin Uppbygging þekkingarsamfélags Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017 Bakgrunnur Viðskiptaráð Íslands 1 Yfirlit 1. Hvað eru þekkingarkjarnar? 2. Hvað

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 54 8. árgangur

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling. Sandimmun 50 mg/ml innrennslisþykkni, lausn. ciclosporin

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling. Sandimmun 50 mg/ml innrennslisþykkni, lausn. ciclosporin Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Sandimmun 50 mg/ml innrennslisþykkni, lausn ciclosporin Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. -

More information

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar 1 Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar Introduction to rotating machines 2 Grunnhugtök og meginþættir Klassískar gerðir véla Riðstraumsvélar Samfasavél (synchronous machine) Spanvél (induction machine

More information

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ. 1.1 Rekstraraðili Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ. Kt. 530306-0540 Gefið út af Umhverfisstofnun í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998, um hollustuhætti

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Panodil Brus 500 mg freyðitöflur Parasetamól

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Panodil Brus 500 mg freyðitöflur Parasetamól Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Panodil Brus 500 mg freyðitöflur Parasetamól Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

More information

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016 Leiðbeiningar Aukefni Reglur og eftirlit - Desember 2016 0 Efnisyfirlit Inngangur... 2 1. Reglugerð um aukefni... 2 2. Aðrar reglugerðir sem varða aukefni... 2 3. Hvað eru aukefni og hvað ekki?... 3 3.1.

More information

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis ANNUAL SAFETY REVIEW 2012 Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis Flugmálastjórn Íslands: Annual Safety Review 2012 Útgefandi: Flugmálastjórn Íslands Skógarhlíð 12 105 Reykjavík

More information

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi

More information

Eftirlit með neysluvatni

Eftirlit með neysluvatni Leiðbeiningar Eftirlit með neysluvatni Nóvember 2017 0 EFNISYFIRLIT I. Inngangur...2 II. Starfsleyfi...2 1. Starfsleyfis- og eftirlitsskylda... 2 2. Kröfur... 2 2.1. Skilyrði fyrir veitingu starfsleyfis...

More information

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ

More information

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009 2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18. 5.2.2015 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 8/161 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014 2015/EES/8/10 frá 18. júní 2014 um leyfi fyrir kalsíum-d-pantótenati

More information

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna LV-2012-106 Bjarnarflagsvirkjun Prófun vatns fyrir kæliturna EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Kalkútfellingar úr kælivatni... 4 3 Framkvæmd tilrauna... 6 3.1 Tilraunabúnaður... 6 3.2 Framkvæmd tilrauna...

More information

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR Forathugun Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni 18.01.2018 SKÝRSLA UPPLÝSINGABLAÐ SKJALALYKILL 2970-202-SKY-001-V01 TITILL SKÝRSLU Umhverfisáhrif vegsöltunar SKÝRSLUNÚMER

More information

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tengda lögaðila sem eiga í viðskiptum skv. 3.-5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um

More information

Meðferð með GnRH-hliðstæðum er aðeins við einkennum; þessi meðferð eyðir ekki undirliggjandi orsökum frjósemisvandamáls.

Meðferð með GnRH-hliðstæðum er aðeins við einkennum; þessi meðferð eyðir ekki undirliggjandi orsökum frjósemisvandamáls. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI DÝRALYFS Busol 0,004 mg/ml stungulyf, lausn, handa nautgripum, hestum, kanínum 2. INNIHALDSLÝSING Hver ml inniheldur : Virkt innihaldsefni: Buserelin (sem buserelinasetat)

More information

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011. Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1029/2014 2015/EES/63/72 frá 26. september 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr.

More information

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI DÝRALYFS Pirsue 5 mg/ml spenalyf,lausn fyrir nautgripi 2. INNIHALDSLÝSING Virk innihaldsefni: Pirlimycin hydrochloride sem samsvarar 50 mg af pirlimycini

More information

OKTÓBER 2006 SKÝRSLA 24-06 ITI 0612/EUT08 8HK3481 V IÐLOÐUN ÖRVERA VIÐ YFIRBORÐ Í VATNI - VARMAFRÆÐILEG NÁLGUN - Guðmundur Gunnarsson, Iðntæknistofnun Birna Guðbjörnsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

More information

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor seinast dagført 15. aug. 2017 Innihaldsyvirlit...1 Upprættan av kundum við INDIVID...2 Allar fyritøkur og persónar, ið hava føroyskt A-,

More information

IS Stjórnartíðindi EB

IS Stjórnartíðindi EB 22.12.2000 IS Stjórnartíðindi EB L 327/1 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum EVRÓPUÞINGIÐ OG RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HAFA,

More information

Sótthreinsun á sjúkrahúsum

Sótthreinsun á sjúkrahúsum Sótthreinsun á sjúkrahúsum Samstarfsnefnd sýkingavarnanefnda sjúkrahúsanna í Reykjavík Apríl 1994 Samstarfsnefnd sýkingavarnanefnda sjúkrahúsanna í Reykjavík, Reykjavík 1994. Útgáfan styrkt af Heilbrigðis-

More information

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Power Point leiðbeiningar Sjónarhorn View Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur Outline view - Yfirlitshamur Hér er hægt að rita minnispunkta við hverja glæru fyrir þann sem

More information

Úrskurður nr. 18/2004.

Úrskurður nr. 18/2004. Úrskurður nr. 18/2004. Kærð er niðurstaða tollstjórans í Reykjavík um tollflokkun á nokkrum gerðum af heilsumixtúrum er birt var í tveimur,,bindandi álitum um tollflokkun vöru. Tollstjórinn í Reykjavík

More information

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands 2. nóvember 2015 Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands Samantekt Markmið þessarar rannsóknar er að

More information

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk 377 Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007 Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk Jóhanna Skúladóttir Ólafs 1 og Grétar Hrafn Harðarson 2 1 Dýralæknastofu

More information

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu? Upphaf mælinga í uppsjávarskipum Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur Matís ohf. og Prófessor, Háskóli Íslands Dr. Magnea G. Karlsdóttir; Fagstjóri, Matís ohf. Ásbjörn Jónsson; Verkefnastjóri, Matís ohf Magnús

More information

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Nr mars 2006 AUGLÝSING AUGLÝSING um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Hinn

More information

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna Kynning fyrir verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar. 9.desember 2014 Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is Nýting lághitasvæða og háhitasvæða Mun minni umhverfisáhrif

More information

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20. USR - 29 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 2. apríl 29 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit

More information

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif lofthita á raforkunotkun Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Júlí 2017 Áhrif lofthita á raforkunotkun Orkuspárnefnd Orkustofnun Júlí 2017 Útgefandi: Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Sími: 569 6000, Fax, 568

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17. 19.10.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839 2017/EES/67/62 frá 17. maí 2017 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins

More information