HNAKKAÞON JANÚAR 2017

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Nr. 10 desember RF pistlar. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins LOS OG SPRUNGUR Í FISKI. Jónas Bjarnason

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Eco-Certification of Fisheries in Canada

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Ég vil læra íslensku

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

BS ritgerð. í Viðskiptafræði. Virðisaukning íslensks sjávarútvegs

Árstíðabundnar verðsveiflur á þorskafurðum og markaðslegur ávinningur af rekjanleika í sjávarútvegi. Verkefnaskýrsla Rf 28-06

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga.

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

FRÁ TÆKIFÆRUM TIL TEKJUSKÖPUNAR GRAND HÓTEL REYKJAVÍK, OKTÓBER 2011

ECONOMICS OF PROTECTED SPECIES

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Horizon 2020 á Íslandi:

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Fóðurrannsóknir og hagnýting

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

S T Æ R S T I V E T T V A N G U R A L L R A S E M S T A R F A Í S J Á V A R Ú T V E G I N U M HORFT TIL FRAMTÍÐAR

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Why sell certified sustainable seafood?

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

An emerging policy instrument to drive sustainable practices? Dr Tavis Potts Scottish Association for Marine Science

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

SKÝRSLA UNNIN FYRIR VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ. Áhrif fjölmyntavæðingar á vöruviðskipti

Samanburður á flutningsumbúðum fyrir heilan ferskan fisk / Comparison of transportation bins for whole fresh fish

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

MSC í blíðu og stríðu. Gísli Gíslason, Svæðisstjóri MSC, N-Atlantshafi

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða


Gæðakönnun á frystum fiski á íslenskum markaði

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Food and Agriculture Organisation (FAO) current work - global guidelines on ecolabelling and certification in capture fisheries and aquaculture


Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Verðmæti úr hliðarafurðum í slátrun og kjötvinnslu

Hagreikningar landbúnaðarins Economic accounts of agriculture

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Transcription:

HNAKKAÞON 19. - 21. JANÚAR 2017 Hvernig eykur Vísir fullvinnslu og pökkun á ferskfiski á Íslandi, með aukinni áherslu á neytendapakkningar, og hvernig vegur þú kostnað og ávinning slíkra breytinga? Vísir Vísir er rótgróið, kröftugt og framsækið íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki þar sem öll áhersla er lögð á ábyrgar veiðar, hátæknivinnslu og vörugæði. Fyrirtækið á fimm línuskip og rekur saltfiskvinnslu og fiskvinnslu í Grindavík. Afurðir Vísis eru fjölbreyttar, unnar úr fyrsta flokks hráefni, og framleiddar fyrir breiðan hóp kröfuharðra viðskiptavina vítt og breitt um heiminn. Fyrirtækið vinnur náið með viðskiptavinum sínum og framleiðir flök og bita eftir þörfum þeirra og óskum. Í Bandaríkjunum, og á fleiri mörkuðum, þykir fiskur sem veiddur er á línu eftirsóknarverðari en fiskur sem veiddur er með öðrum veiðarfærum. Ástæðan er meðal annars sú að veiðarnar þykja umhverfisvænar og eldsneytisnotkun á hvert kíló er hlutfallslega lítil. Nauðsynlegt er að fylgja ströngum gæðakröfum í gegnum allt ferlið og henta vörurnar því vel fyrir kröfuharða neytendur. Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið og þekking Íslendinga á meðhöndlun sjávarafurða þykir til fyrirmyndar í heiminum og hefur gefið Íslendingum markaðsforskot á ýmsum sviðum. Hins vegar telja margir að frekari fræðsla/markaðsetning um þessa sérstöðu, svo sem með uppbyggingu sérstaks vörumerkis fyrir íslenskar afurðir, gæti gefið íslenskum sjávarútvegi enn frekari tækifæri til virðisauka þótt enn hafi ekki náðst samstaða um útfærslu og framkvæmd þess. Merkingar á umbúðum sem höfða til neytenda gætu þó skapað einhvers konar auðkenningu og þannig fjölgað tækifærum. Umhverfisvottanir Mikilvægi umhverfisvottana (e. eco labelling) í markaðsstarfi hefur aukist síðustu ár og gera sumir markaðir kröfu um vottanir fiskveiða. Nýlega hafa komið fram ýmis merki sem hafa það að markmiði að votta uppruna villtra sjávarafurða. Vísir á aðild að,,ábyrgum fiskveiðum sem nota vörumerkið Iceland Responsible Fisheries. Ábyrgar fiskveiðar hafa fengið vottun á íslenskum þorski, ýsu, ufsa og gullkarfa og þannig sýnt fram á með gagnsæjum hætti að staðið er að fiskveiðum og fiskveiðistjórnun á Íslandi á ábyrgan og viðurkenndan hátt í samræmi við kröfur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Fyrirtækið hefur ennfremur hlotið MSC-vottun þar sem það uppfyllir kröfur Marine Stewardship Council um rekjanleika sjávarafurða úr sjálfbærum fiskistofnum. Vísir á aðild að Iceland Sustainable Fisheries

sem hefur meðal annars fengið vottun á þorski, ýsu, ufsa og gullkarfa og því til viðbótar er langan í vottunarferli. MSC vottunarnúmer fyrirtækisins er: MSC-C-52940. Þá má nefna að MSC vottaður þorskur frá Vísi var á boðstólnum fyrir keppendur Ólympíuleikanna á Rio de Janeiro síðasta sumar, en Ólympíunefndin ákvað 2012 að bjóða eingöngu upp á villtan fisk vottaðan samkvæmt MSC staðlinum um sjálfbærar og umhverfisvænar fiskveiðar. Marel Vísir hefur unnið náið með Marel undanfarin ár. Þessi samvinna leiddi til hönnunar vélar sem kölluð er Flexicut og þykir hafa valdið straumhvörfum í hvítfiskframleiðslu í heiminum. Um er að ræða skurðarvél sem byggir á röntgentækni og forritun, en vélin hefur aukið afköst, vöruframboð, nýtingu og gæði framleiðslunnar til mikilla muna. Má til gamans nefna að bandaríski fréttarisinn Bloomberg heimsótti Vísi í sumar og birti athyglisverða frétt undir fyrirsögninni:,,this Fish-Slicing Robot Fillets by Algorithm. Auk Marels hefur fjöldi annarra öflugra iðnfyrirtækja sprottið úr samstarfi íslensks sjávarútvegs og iðnfyrirtækja og þykir gott dæmi um það hvernig samvinna ólíkra aðila getur orðið grundvöllur nýrra nálgana og hugmynda. Framleiðslugeta Vísis Pétur Pálsson, forstjóri Vísis, hefur sagt að þessi nýja tækni sé í raun hvatning til að hugsa framleiðsluferlið upp á nýtt. Ekki eigi lengur að hugsa eingöngu í tonnum heldur, bitum og máltíðum. Ef nýjar fiskvinnsluvélar eru keyrðar á fullum afköstum er framleiðslugeta þeirra 500 bitar á mínútu, eða 250 máltíðir. Með þetta í huga má nefna að framleiðsla Vísis er að meðaltali 50 tonn á dag, eða um 441 biti á mínútu, og er áætlað að fyrirtækið framleiði um 4.000.000 bita eða 2.000.000 máltíða á mánuði úr þorski og ýsu. Með því að nálgast enn frekar kröfur neytandans og framleiða vörur í neytendavænum umbúðum er möguleiki á að auka enn verðmæti afurðanna. Til þess að svo megi verða þarf samt að huga að mörgum þáttum, svo sem réttum mörkuðum, pakkningum, merkingum en rannsóknir sýna að miklu máli skiptir hvernig fiskurinn er merktur á sumum mörkuðum og orð eins og línufiskur eða sjófrystur geta leitt til hærra verðs. Þá þarf að taka tillit til neysluhegðunar, flutningsleiða og hvernig á að vega tilkostnað og ávinning þessara breytinga á framleiðslunni. Þar skiptir allt máli; hráefnið, það hvort endurnýjanlegir orkugjafar eru notaðir við framleiðslu og flutning, og ábyrgir erlendir samstarfsaðilar. Eftirspurn og verðlag Eftirspurn og verðlag á Bandaríkjamarkaði er yfirleitt mjög stöðugt yfir árið. Ef litið er yfir þau verðmæti sem fást fyrir afurðir Vísis í Bandaríkjunum núna þá er meðalverð á ferskum flökum J-cut (roðlaust/beinlaust, þunnyldið skorið af) á bilinu 4-4,40 usd/lbs, í

ferskum hnökkum má gera ráð fyrir 5,10-5,60 usd/lbs í fob verði, fersk miðstykki eru á um það bil 3,90-4,30 usd/lbs og fyrir sporðinn fæst um það bil 3,70-4 usd/lbs, þá er meðalverð fyrir flakið í bitum um 4,50-4,80 usd/lbs fob. Umbúðir og umhverfissjónarmið Umbúðakostnaður í ferskum fiski er mismunandi eftir stærð eininga en til viðmiðunar má reikna með að Vísir verji nú um það bil 30 cent/kg. Í öllu framleiðsluferlinu þarf að hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Þá má benda á að pakkningar hafa mismunandi eiginleika með hliðsjón af mismunandi flutningsleiðum. Með Parísarsamkomulaginu frá desember 2015 hefur orðið vitundarvakning um ábyrgð einkaaðila og fyrirtækja í loftslagsmálum á heimsvísu. Í þessu umhverfi felast tækifæri og má nefna að plast- og prentfyrirtækið Oddi er meðal þeirra sem hefur unnið að því að skapa sér aukið viðskiptaforskot með því að vinna eftir skýrum markmiðum í umhverfismálum, t.d. með endurvinnslu, umhverfisvænu hráefni, endurnýjanlegri orku og ábyrgum erlendum samstarfsaðilum. Ítarupplýsingar frá Vísi

The Fisheries Challenge January 19-21 2017 How can Vísir improve processing and packaging of frozen fish in Iceland with more emphasis on consumer needs? How would you analyze the costs and benefits of such an approach? Vísir is a respected, powerful, and innovative Icelandic fisheries company that emphasises responsible fishing, high-tech processing, and quality of its products. It owns five fishing vessels and processing plants for fresh and salted fish. Its various products are made from material of the highest quality and supplied to a wide variety of demanding consumers all over the world. The company works in close cooperation with its customers and produces fillets and smaller steaks according to their wishes. In The United States, as well as in other markets, fish caught through handlining is more valuable than with other hunting methods; the reason being that it is considered more eco-friendly and fuel consumption per kg of catch is relatively low. Vísir is able to provide high quality products through rigorous quality management at every level of production. The Icelandic fisheries management system and Icelanders way of processing seafood are considered exemplary throughout the world, which gives them an advantage in many markets. It is widely thought that active promotion of these very qualities, e.g., designing a particular brand for Icelandic goods, could add further value. Product labeling is an effective way to reach out to consumers and has the potential to create new opportunities. However, a unified decision on that approach has not yet been reached. Over the years, eco-labeling in marketing has increased in importance and is considered necessary in some markets. Recently, various brands and labels have been created in order to ensure the origin of wild seafood. Vísir takes part in cooperation and marketing campaign called Iceland Responsible Fisheries, which has resulted in a special certification for cod, haddock, Pollock, and rose fish from Iceland. This certification guarantees that fisheries and seafood processing are controlled and managed responsibly and in accordance with The Food and Agriculture Organization of the United Nations (FAO). The company has also received an MSC certificate from The Marine Stewardship Council showing that it fulfills requirements on traceability of seafood from sustainable fish stocks. In addition, Vísir is part of Iceland Sustainable Fisheries, which provides certification for cod, haddock, Pollock, and rose fish; certification for ling is under consideration. Vísir s MSC certification is MSC-C-52940. It is also of note that MSC certified cod from Vísir was provided for athletes in the Rio de Janeiro Olympics last summer as the Olympic Committee decided in 2012 that all seafood derived from wild stocks should have an MSC certificate for sustainable and eco-friendly fishing.

Vísir has worked in close cooperation with Marel for several years. This has resulted in the design of a machine called Flexicut, which is widely considered to have revolutionized the processing of white fish throughout the world. Flexicut is a programmable laser cutter that can considerably increase output, supply, utilization, and quality. Last summer the American media company Bloomberg paid Vísir a visit, which resulted in a very positive and interesting story under the headline This Fish-Slicing Robot Fillets by Algorithm. In addition cooperation with Marel, cooperation within the Icelandic fisheries industry has resulted in the formation of many other companies. These are good examples of how new ideas and approaches can stem from collaboration. The CEO of Vísir, Pétur Pálsson, has said that this new automation is in fact an impetus for rethinking the whole production method, the main concern with production now being pieces and meals rather than simply tonnage. If the new processing machines are run on full capacity they can produce 500 steaks a minute, or 250 meals. With that in mind, Vísir is now able to produce on average 50 tons or around 441 steaks per minute every day and a total of around 4 million steaks or 2 million meals from cod and haddock per month. Products tend to increase in value when consumer needs and desires are the driving force behind the design of user-friendly packaging and labeling. Within this context, many variables need to be taken into account. For example, market analysis and research has shown that some markets place high value on quality packaging and labels such as handline fish and sea frozen fish. In addition, consumer behaviour, supply lines, and a cost-benefit analysis of a certain changes in production need to be taken into account. Annually, demand and price levels are normally quite stable in the United States. Where seafood from Vísir is concerned, the average price range for a fresh, J-cut (nape and bones removed) fillet is 4-4,4 USD/lb., for fresh loins the price is on average 5.10-5.60 USD/lb., fob fresh centerpiece steaks are ca 3.90-4.30 USD/lb., and the tail is 3.70-4 USD/lb. Fillet cuts are ca 4.50-4.80 USD/lb. fob. The cost of packaging fresh fish varies according to unit size; as point of reference Vísir can be expected to pay ca 0.30 USD/kg. Since environmental issues are of utmost importance throughout the production process, different packaging needs to be considered in relation to various lines of supply. With the 2015 Paris Climate Agreement there has been increased awareness of individual as well as corporate responsibility in the global fight against climate change. This will create collaborative opportunities in various areas both inside and outside the fishing industry. For example, the firm Oddi could increase their competitiveness in printing and packaging by following clear goals in environmental affairs, with emphasis on recycling, eco-friendly materials, renewable energy, and responsible foreign affiliates.