Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Similar documents
Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Septentrio EGNOS An overview

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Geislavarnir ríkisins

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

SBAS as a solution for safe approaches in New Zealand and Australia

EGNOS History, Status and Plans

ÆGIR til 2017

Áhrif lofthita á raforkunotkun

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

SPREADING THE USE OF EGNSS

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

GNSS AVIATION APPLICATIONS AND PROGRAMMES IN MADAGASCAR

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Ég vil læra íslensku

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

ICAO Global Provisions and Regional Strategy for the Introduction of GNSS Services in Africa-Indian Ocean (AFI) Region

TO: IGC Delegates. Acronym List in Appendix I

Horizon 2020 á Íslandi:

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

15 years of experience of GNSS approach procedures implementation: where are we now?

Overview. Eero Ailio European Commission

SBAS Frequently Asked Questions

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Ávinningur Íslendinga af

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Frostþol ungrar steinsteypu

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

LiDAR mapping of the Snæfellsjökull ice cap, western Iceland

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

FAA Satellite. Navigation Update. Federal Aviation Administration. May 2014

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Nr mars 2006 AUGLÝSING

ADVANTAGES OF GNSS-BASED TERMINAL PROCEDURES

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Framhaldsskólapúlsinn

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

EUROMED GNSS II Achievements and expectations. Presented By: M. Akram HYDRI Head of Air Traffic Studies and Planning Division OACA

E-GNSS systems for GA

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Saga fyrstu geimferða

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

USE AND APPLICATION OF GNSS IN THE IMPLEMENTATION OF NAVIGATION BASED ON PERFORMANCE IN ECUADOR

ESSP EGNOS Service Provider. ICAO APV Workshop (26/05/2011)

Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

HVAÐ EF ÞÚ GÆTIR FENGIÐ SPORTBÍL, JEPPLING OG FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKA Í EINUM OG SAMA BÍLNUM?

Frumframleiðnimælingar á Hafrannsóknastofnuninni árin Umfang, aðferðir og úrvinnsla

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Transcription:

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS Sæmundur E. Þorsteinsson Háskóla Íslands Greipur Gísli Sigurðsson Vegagerðinni 1

GNSS Global Navigation Satellite System GPS = Global Positioning System bandarískt, í gangi GLONASS (Globalnaya Navigatsionnaya Sputnikovaya Sistema) rússneskt, í gangi Beidou kínverskt, í prófunarfasa Galileo evrópskt, í prófunarfasa IRNSS (Indian Regional Navigational Satellite System) indverskt, í uppbyggingarfasa QZSS (Quasi Zenith Satellite System) japanskt, í uppbyggingarfasa 2

Grunnverkun GNSS 4. Mælum komutíma radíóbylgju 1. Vitum tímann þegar merkið er sent 2. Þekkjum stað gervitungls 3. Hraði radíóbylgju þekktur Heimild: GPS Mooc, Per Enge og Frank van Diggelen 3

Fjarlægðarmæling til eins tungls Heimild: Casey Brennan, Introduction to GPS 4

Fjarlægðarmæling til tveggja tungla Heimild: Casey Brennan, Introduction to GPS 5

Fjarlægðarmæling til þriggja tungla Heimild: Casey Brennan, Introduction to GPS 6

Fjarlægðarmæling til fjögurra tungla 7

24 gervitungl + 6 varatungl Hæð 20.200 km yfir yfirborði jarðar 6 sporbrautir Skera miðbaugsplanið undir 55 horni Umferðartími 12 klst. GPS þyrpingin Heimild: GPS Mooc, Per Enge og Frank van Diggelen 8

Þegar öll kerfin verða komin í notkun munu mörg tungl sjást á hverjum stað og tíma 2020 144 tungl á lofti til staðsetninga Þyrpingar framtíðarinnar Heimild: GPS Mooc, Per Enge og Frank van Diggelen 9

Gervitunglaeining og notendaeining 10

GDOP Geometric Dilution Of Precision (GDOP) Margfaldar grunnskekkjuna GOOD GDOP ( 2) POOR GDOP (2-6) Heimild: Bart Krol, Jeroen Verplanke, 11 The Global Positioning System

GDOP GDOP We re somewhere in this box At close angles the box gets bigger Heimild: Bart Krol, Jeroen Verplanke, 12 The Global Positioning System

Grunnskekkjur í GPS Skekkjuvaldur Skekkja í m Brautarstikar (ephemeris) 1 Klukka 1,2 Jónahvolf 4 Veðrahvolf 0,7 Margleiðahrif (multipath) 1,4 Heildarskekkja í gervifjarlægð 4,6 Síuð gervifjarlægð 4,4 Skekkja m.v. HDOP=2 8,8 Hæðarskekkja m.v. VDOP =2,5 11,0 Heimild: GPS Mooc, Per Enge og Frank van Diggelen 13

Mælingar SEÞ, Dreifimynd Meðaltal í miðju Rauður punktur mældur út úr Google maps korti ca. 26 m frá meðaltali σ Breidd = 10,0 m, σ Lengd = 12,7 m σ = σ L 2 + σ B 2 = 16,2 m Meðalskekkja 1 N σ i 2 = 12,7 m Búnaður Samsung Galaxy S5 AndroiTS Skekkja meiri í NV-SA en í NA-SV Bendir til að tungl vanti í SA eða NV Mælingar GPS mælingar í VR2 30 20 10 0-30 -20-10 0 10 20 30-10 -20-30 -40 14

Mælingar Meðalstaðsetning um 25 m frá réttri staðsetningu sem var mæld út úr Google maps Skuggi í SA samræmi við skekkjuellipsu meðaltal 15

Differential GNSS GNSS þyrping Skekkja lækkar úr 10 m í 1 m Viðtaka á þekktum stað Notandi dregur skekkju frá sinni mælingu Skekkja = (Mældur þekktur) staður Skekkja send út radíóvitar, gervitungl, internet Leiðr. gilda < 1000 km 16

Differential GNSS Vita- og hafnamálastofnun setti upp DGPS kerfi 1994 Útsendingar frá 6 radíóvitum á 300 khz sviðinu Ákvörðun tekin um að halda rekstrinum ekki áfram Kostnaður við endurnýjun væri um 100 m. kr. Eina DGPS kerfið hvers rekstri hefur verið hætt sem við vitum um 17

European Geostationary Navigation Overlay Service Þjónusta Flug Landbúnaður Til sjós IMO EGNOS Notandi Mælingastöðvar Stjórnstöð EGNOS tungl staðbraut 18

EGNOS EGNOS þjónustan er verulega skert vestur af Íslandi Þarf Ísland að verða aðili að ESA? Hlutfall tímans sem þjónustan er í boði Heimild: ESA navipedia 19

Galileó þyrpingin Þrjár sporbrautir Skera miðbaugsplanið undir 56 horni 9 gervitungl/braut 23.222 km hæð yfir jörðu Umferðartími = 14 klst. 4 mín Opnað til prófana í des 2016 Fullbúið 2020 Galileó 20

Galileó Þjónusta Opin þjónusta (OS) opin öllum, endurgjaldslaus Þjónusta á forsendum viðskipta (CS) Notendur greiða, þjónustugæði tryggð, þ. á m. tiltækileiki Leitar- og björgunarþjónusta (SAR) Til stuðnings við leit. 98% líkur að skynja neyðarmerki á UHF innan 10 mínútna, 100 m nákvæmni staðsetningar Öryggisþjónusta (SOL) Greidd, til að auka öryggi við flutning (fólks). Þjónustutryggingar skv. kröfum ICAO og IMO Almenn stýrð þjónusta (PRS) Greidd, hugsuð fyrir ríkisstofnanir og herji. Stýrður aðgangur með miklum heilindum (e. integrity) og tiltækileika, merki hönnuð til að verjast truflunum 21

Framtíðarþróun GNSS Betri varnir gegn truflunum Fleiri tungl tiltæk oft 20-30 tungl samtímis Skekkjur minnka Útsendingartíðnum fjölgar GNSS tæki nýtir tungl allra þyrpinga til stasetningar Nákvæmari klukkur, nákvæmari brautarstikar Margleiðahrifa gætir minna 22

Með þökkum fyrir áheyrnina 23