Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Similar documents
Lífvirk efni við lirfueldi lúðu og þorsks

Meðhöndlun hrogna og lirfa með nýrri blöndu bætibaktería

Leit að bætibakteríum

Samsetning bakteríuflóru lirfa á fyrstu þorskeldis

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ný tilskipun um persónuverndarlög

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Ræktun og nýting svifþörunga úr hafinu við Ísland

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Ég vil læra íslensku

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Horizon 2020 á Íslandi:

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

Áhrif lofthita á raforkunotkun


Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Hrognagæði eldisþorsks (Egg quality in farmed cod)

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Lokaskýrsla til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Geislavarnir ríkisins

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Leiðir til að fjölga. hraungambra og öðrum mosategundum. Magnea Magnúsdóttir og Ása L. Aradóttir

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Hreinsun affallsvatns frá fiskeldi á landi

Kafli 5. Matfiskeldi á þorski

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Listeria í matvælavinnslu

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Brennslumeðferð við ofansleglahraðtakti á Íslandi

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

!"# $%&&$'()*+'((*,#('+

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Vorfundur Jarðhitafélagsins 21 apríl 2009 Ingólfur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri Dr. Sigrún Nanna Karlsdóttir verkefnastjóri

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Lokaskýrsla Fyrir Orkusjóð. Tvöföldun metanframleiðslu með rafpúlsum Verkefni: 8UI13020

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

Matfiskeldi á þorski

Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum. Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Lúðueldi í Eyjafirði

Verkefnaskýrsla RF. Ódýrir próteingjafar sem valkostur við. hágæða fiskimjöl í þorskfóður Verkefni styrkt af AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Er hægt að kenna viðskiptasiðfræði? Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna Morgunverðarfundur, 18. október 2011 Róbert H. Haraldsson, prófessor HÍ

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Gashæfni kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Rannsóknir á launamun kynjanna

Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar 25. febrúar 2016

NMÍ Verknúmer 6EM Viðtakarannsóknir 2011: Setgildrur

Transcription:

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi - Rannveig Björnsdóttir Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars

YFIRLIT erindis Dæmi: doktorsverkefni RBj 2005-2010 BAKGRUNNUR VANDAMÁLIÐ Mögulegar ÁSTÆÐUR MARKMIÐ Helstu NIÐURSTÖÐUR Líftækninet í auðlindanýtingu Rannsóknasjóður Háskólans á Akureyri HAGNÝTING niðurstaða...annað dæmi (nemendaverkefni í gagni) 2

VANDAMÁL við eldi lúðu (og annarra sjávarfiska): Framleiðsla ungviðis er þröskuldur Lirfur mjög viðkvæmar (og langur framleiðslutími) Næring lifandi fæðudýr (næringarsnauð, úr öðru umhverfi...) Umhverfisaðstæður (streituvaldar) Vandamál tengt lifun og myndbreytingu (metamorphosis) Almennt mikil afföll og þroskagallar 65-70 80 95 120 dögum eftir klak 3

Introduction 50 days 11.5 C 50 days 5.2 C First feeding larvae with full guts Halibut larvae post metamorphosis 2-3 months 11.5 C 14 days 5.2 C Yolk sac larvae Eggs post fertilization Eldisferill lúðu (Hippoglossus hippoglossus L.) Broodstock halibut Market size halibut 2-5 kg Nursery 2 2-3 years years Egg incubator 6 years 6 years Sea cage Fiskey Ltd.

Mögulegar ÁSTÆÐUR: Meltingarkerfi og sérhæfð ónæmissvörun þroskast seint Umhverfisþættir (hitastig, súrefni, ph...) og STÖÐUGLEIKI Bakteríur í sjó mikill fjöldi og fjölbreyttar tegundir Artemia fæðusíari => fjöldi baktería Lífræn efni => fjöldi baktería Áhrif á bakteríuflóru í meltingarvegi lirfa Áhrif á vöxt, þroska og lifun lirfa 5

10.000.000 1.000.000 MARKMIÐ RANNSÓKNARINNAR: CFU g -1 larvae (wet weight) 100.000 10.000 1.000 100 10 1 R² = 0,536 0 10 20 30 40 50 1. Bakteríuflóra eldisins Jaw deformation (% gaping) Fjöldi og tegundasamsetning Tengsl bakteríuflóru og gæðaþátta lirfa? Mögulegt að hafa áhrif á bakteríuflóru eldisins? lágmarka lífrænt álag í eldisumhverfi Breyta / stýra örveruflóru (bætibakteríur, lífvirk efni)? 2. Örvun ónæmissvörunar lirfa (ósérhæfð / almenn vörn) Vatnsrofin fiskprótein (ufsi) Bætibakteríur (ríkjandi í heilbrigðum lirfum) 6

HELSTU NIÐURSTÖÐUR BAKTERÍUR (lirfur) Kviðpokalirfur tengsl milli fjölda baktería og galla í lirfum (gaping) ákveðinn hópur baktería sem tengist góðri lifun (?) Lirfur í startfóðrun ekki sýnileg tengsl milli bakteríuflóru og gæða lirfa notkun ólífræns leirs í stað þörunga minni bakteríuvöxtur í eldisvökva kerja (minna lífrænt álag) mismunandi hópar baktería ná fótfestu Bakteríuflóra fæðudýra mjög breytileg 7 Bjornsdottir et al. (2009), Aquaculture 286, 53-63 Bjornsdottir et al. (2011), Icelandic Agricultural Sciences 24, 33-41

HELSTU NIÐURSTÖÐUR Meðhöndlun með bætibakteríum Frjóvguð hrogn bakteríur náðu fótfestu (einungis í meðhöndluðum hrognum) ekki áhrif á lifun Fæðudýr Ekki auking í fjölda ræktanlegra baktería 3 mm Fóðrun lirfa með bætibakteríu-auðguðum fæðudýrum Lifun Vöxtur Litarefna-gallar (Tilraun 1) Lifun (Tilraun 2) 8 Bjornsdottir et al. (2010), Aquaculture 302, 219-227

HELSTU NIÐURSTÖÐUR Auðgun með ufsapeptíðum Bakteríuflóra (1000x) ræktanleg og óræktanleg Ónæmisþættir (ósérhæft) IgM C3 lysozyme 25 mm Fóðrun lirfa með peptíð-auðguðum fæðudýrum Ekki áhrif á lifun eða bakteríuflóru neikvæð áhrif á myndbreytingu? C3 og lysozyme örvun IgM = ekki áhrif á styrk IgM í lirfum einstaklingsbreytileiki! IgM að finna í lirfum við upphaf startfóðrunar! 9 Hermannsdottir et al. (2009), Fish and Shellfish Immunology 27, 595-602

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Möguleikar á að bæta árangur Halda lífrænu álagi í lágmarki bakteríuvöxtur Örvun ósérhæfðrar ónæmissvörunar (ufsapeptíð) Stýring örveruflóru ( bætibakteríur ) 10

NÝJAR UPPGÖTVANIR C3 (1000x) Bakteríur ræktanleg samanborið við óræktanleg úr fæðudýrum í lirfur Ónæmisþættir (ósérhæfðir/almennir) IgM frá móður fyrstu vikurnar Örvun framleiðslu C3 og lysozyme 25 mm Fóðrun lirfa með peptíð-auðguðum fæðudýrum Ekki áhrif á lifun eða gæði lirfa C3 og lysozyme = vísbendingar um örvun IgM = ekki áhrif á styrk IgM í lirfum mikill einstaklingsbreytileiki 11

...ANNAÐ DÆMI VANDAMÁL: vantar sértækt bóluefni gegn kýlaveikibróður í bleikju Tilraunaframleiðsla á sértæku bóluefni RANNSÓKN: bólusetning um 200 þús fiska með nýja tilraunabóluefninu Blóðsýnum safnað: óbólusettur ~60g ~250g ~550g ~750g ~1150g 12

NIÐURSTÖÐUR dæmi 250 AvacPec AJ-3000 200 168,45 OD 405nm 150 100 143,74 148,10 115,33 125,57 50 35,90 25,41 7,50 0 250 550 750 1150 fish size (g) 13 Mótefnatíter reiknað út frá þynningum sermis (gildi óbólusetts fisks frádregin)

Þakka áheyrnina 14