Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Similar documents
Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011:

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ég vil læra íslensku

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Kynjajafnréttisfræðsla í skólum

Skóli án aðgreiningar

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Leikskólar Dalvíkur, Krílakot og Kátakot. Leikskólar Dalvíkur. Krílakot og Kátakot Námskrá

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Horizon 2020 á Íslandi:

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Umhverfisvitund Íslendinga Þorvarður Árnason *

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Vatn, náttúra og mannfólk

Hvernig tengjum við saman skólastarf og pælingar um framtíðina?

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Framhaldsskólapúlsinn

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Þjóðarspegillinn 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands

Ég vil vera ég. Upplifun fullorðinna innflytjenda í íslenskunámi sínu hérlendis. Selma Kristjánsdóttir

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Skýrsla. Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál.

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

Þjóðarspegillinn 2015

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Heimur barnanna, heimur dýranna

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Hugarhættir vinnustofunnar

BÖRN HÆLISLEITENDA HVAÐ ER BARNI FYRIR BESTU? Fríða Bjarney Jónsdóttir Verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum.

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar

Transcription:

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Hvernig getur málefni sem ekki er skilgreint sem námsgrein í grunnskóla eða námssvið leikskólastarfs orðið fastur liður í skólastarfinu ekki bara þróunarverkefni sem koma og fara í sífellu en kannski án samfellu? skólastarfs 1

Efni fyrirlesturs Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar? Hvernig getur menntun til sjálfbærrar þróunar orðið þungamiðja skólastarfs? I. Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar? Stoðir sjálfbærrar þróunar Efnahagsvöxtur Félagsleg velferð og jöfnuður Vernd umhverfisins Áratugur menntunar til sjálfbærrar þróunar 2005-2014 Hvert og eitt samfélag þrói vitund og aðgerðir og byggi upp getu til þess leiða málaflokkinn skólastarfs 2

Lykilaðgerðaskref Sameinuðu þjóðanna Kynjajafnrétti Lýðheilsa Umhverfi Þróun í dreifbýli Menningarlegur margbreytileiki Friður og öryggi Sjálfbær þéttbýlisþróun Sjálfbær neysla Grunngildi Evrópuráðsins o.fl. (sjá t.d. Wolfgang Edelstein í ritinu Menntaspor, 2008) Mannréttindi og réttindi barna Lýðræði Félagsleg aðild Sjálfbær þróun skólastarfs 3

Lykilhæfniþættir Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) Sjálfstæði í persónulegum aðgerðum Beiting tækja og tákna í samvinnu við aðra Störf og aðgerðir í margvíslegum og ósamstæðum hópum II. Hvernig getur sjálfbær þróun orðið þungamiðja skólastarfs? Námsfléttun (curriculum infusion) Sjö þátta greiningarlykill hópsins sem vinnur að GETU-verkefninu skólastarfs 4

Námsfléttun Infusion sem efnafræðihugtak Að sjóða jurt til að ná þaðan virku efni Að koma dreypilyfi í æð sjúklings Að auka hugvit í liðsheild Námsfléttun eða samþætting Samþætting sem hugtak jafnréttislaga Það á að flétta jafnréttisviðhorfum inn í alla stefnu og alla framkvæmd Sjálfbær framtíð hugsunarháttur um heild A basic premise of education for sustainability is that just as there is a wholeness and interdependence to life in all its forms, so must there be a unity and wholeness to efforts to understand it and ensure its continuation. This calls for both interdisciplinary inquiry and action. It does not, of course, imply an end to work within traditional disciplines. A disciplinary focus is often helpful, even necessary, in allowing the depth of inquiry needed for major breakthroughs and discoveries. (UNESCO, 1997, Educating for a Sustainable Future: A Transdisciplinary Vision for Concerted Action, 89. efnisgrein.) skólastarfs 5

Greiningarlykill GETU 1. Gildi, viðhorf og tilfinningar gagnvart náttúru og umhverfi 2. Þekking sem hjálpar til við að nota náttúruna skynsamlega 3. Velferð og lýðheilsa 4. Lýðræði og þátttaka í samfélaginu, geta til aðgerða 5. Jafnrétti og fjölmenning 6. Alþjóðavitund og hnattrænn skilningur 7. Efnahagsþróun og framtíðarsýn Lokaorð um námsfléttun og samfellu í skólaþróun Menntun til sjálfbærrar þróunar verður ekki þungamiðja skólastarfsins ef hún birtist einkum í þróunarverkefnum sem koma og fara án samfellu Sjálfstæði, samvinna, mótsagnakennt starf Samfella í starfsþróun hæfni kennara skólastarfs 6

Rannsakendur sem greindu námskrána: Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Kristín Norðdahl Aðrir þátttakendur í rannsóknarhópnum GETA til sjálfbærni menntun til aðgerða: Allyson Macdonald, Caitlin Wilson, Erla Kristjánsdóttir, Eygló Björnsdóttir, Mary Frances Donaldson, Stefán Bergmann, Steinunn Geirdal, Svanborg Rannveig Jónsdóttir, Þóra Bryndís Þórisdóttir, Þórunn Reykdal Styrkt af Umhverfis- og orkurannsóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur Framsetning og sjónarmið á ábyrgð fyrirlesara Vefslóðir http://skrif.hi.is/geta http://www.jafnrettiiskolum.is http://www.unesco.org/education /tlsf/tlsf/decade/uncomesd_f S.htm http://www.unesco.org/education /tlsf/index.htm skólastarfs 7

Birting fyrirlesturs Fyrirlesturinn verður birtur á slóðinni http://www.ismennt.is/not/ingo/sjalftung.htm skólastarfs 8