Námsáætlanir haustönn 2010

Similar documents
Námsáætlanir vorönn 2011

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Náms- og kennsluáætlun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Náms- og kennsluáætlun

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Náms- og kennsluáætlun

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

Bókalisti haust 2017

Bókalisti haust 2015

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ég vil læra íslensku

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Valgreinar í 6. bekk

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Bókalisti HAUST 2016

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Valgreinar og samvalsgreinar

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Námsáætlun á haustönn bekkur

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Val í bekk Sjálandsskóla

Bókalisti Önn: 2018v Vorönn 2018 Dagskóli

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

FB Bókalisti Haustönn Áfangi Titill bókar Höfundur Útgáfuár Útgefandi AHS1036 Saga hönnunar Ádís Jóelsdóttir 2013 IÐNÚ AND1036

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Valáfangar í nýrri námskrá

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR...

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Skipulag skólastarfs í bekk

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Bókalisti vorönn 2019

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Valgreinar

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

Grunnnám í viðskiptafræði. Námsskrá fyrir nám til BS gráðu

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Bókalisti MS skólaárið

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur

Leiðbeinandi á vinnustað

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Horizon 2020 á Íslandi:

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri.

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Umsjónarkennarar: Katrín S. Theodórsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Stefán Þór Sigurjónsson.

Framhaldsskólapúlsinn

Transcription:

ALÞ102... 3 ALÞ302... 4 BÓK113... 6 BÓK213... 7 BÓK313... 8 DAN102... 9 DAN212... 10 EÐL103... 11 EFN103... 12 EFN303... 13 ENS102... 14 ENS212... 15 ENS403... 17 ENS403... 19 FÉL303... 20 FJÁ102... 22 FJÖ113... 23 FRA102... 25 FRA212... 26 FRA403... 28 ÍSL102... 30 ÍSL212... 32 ÍSL403... 34 ÍSL433... 37 ÍSL503... 38 JAR103... 41 LAT302... 42 LÍF103... 44 LÍF203... 45 LÖG103... 46 MAR102... 47 MAR113... 48 1

MEN103... 48 MEN203:... 50 NÁT103... 53 NÁT113... 53 NÁT123... 55 REK103... 56 REK213... 59 SAG103... 60 SAG133... 62 SAG203... 64 SAG303... 65 SPÆ102... 66 SPÆ212... 68 SPÆ403... 69 STJÓ103... 71 STÆ103... 73 STÆ313... 74 STÆ363... 75 STÆ403... 77 STÆ463... 78 STÆ523... 79 STÆ603... 81 TÖN102... 82 TÖN202... 84 ÞJÓ113... 86 ÞJÓ202... 87 ÞJÓ303... 89 ÞÝS102... 91 ÞÝS212... 92 ÞÝS403... 92 2

ALÞ102 Kennari: Heiðrún Geirsdóttir Námsgögn: Paul Wilkinson: International Relations. A Very Short Introduction. Oxford University Press, London og víðar, 2007. Auk þess: Efni frá kennara, auk gagna sem nemendur afla og útbúa sjálfir í tengslum við verkefnavinnu. Lýsing: Í Alþjóðafræði 102 er fjallað um hið svokallaða alþjóðakerfi og valdir þættir þess skoðaðir sérstaklega. Varpað er ljósi á alþjóðasamskipti og athygli beint að tilteknum viðfangsefnum sem fjallað er um á vettvangi þjóðanna. Jafnframt er sjónum beint að utanríkismálum Íslands og þátttöku Íslendinga í fjölþjóðasamstarfi. Markmið: Að nemendur öðlist almenna þekkingu á undirstöðuþáttum alþjóðakerfisins og skilning á nokkrum þeirra viðfangsefna sem þar koma við sögu. Jafnframt að nemendur kynnist helstu hugtökum sem notuð eru í alþjóðasamskiptum og fái hugmynd um utanríkisþjónustu Íslands með áherslu á stofnanir og þau verkefni sem þar er sinnt. Ennfremur er það eitt markmiða áfangans að nemendur öðlist færni í að vinna úr fjölbreytilegum upplýsingum sem snerta viðfangsefni hans, meðal annars þeim sem fengnar eru úr fréttum ólíkra miðla. Kennsluhættir: Margvíslegum aðferðum er beitt til að ná settum markmiðum. Kennsla fer meðal annars fram með fyrirlestrum kennara, þar sem útskýrð eru hugtök og námsefnið kynnt og reifað. Námsgögn eru af ýmsum toga og er athygli vakin á því að ýmiss konar verkefnavinna nemenda (fyrirlestrar og framsöguerindi þar með talin) og samræða samkvæmt leiðbeiningum kennara eru mikilvægur hluti námsins. Er því áríðandi að nemendur séu virkir í náminu á öllum stigum. Námsmat: Lokaeinkunn fyrir áfangann er sett saman úr eftirtöldum þáttum: Lokapróf: 60%. Verkefni: 20%. Misserispróf (annarpróf): 10%. Ástundun og virkni: 10%. Til að ljúka áfanganum þarf að standast lokapróf með lágmarkseinkunn 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (samanber skólareglur). Framvinda: Tími Viðfangsefni Námsgögn 1. vika: 20. ágúst 2. vika: 23. - 27. ágúst 3. vika: 30. ág. 3. sept. 4. vika: 6. 10. sept. Áfanginn kynntur: Rætt um námsefni, námsgögn, vinnutilhögun og námsmat. Alþjóðafræði Hvað er það? Kynning á viðfangsefninu. Einingar í alþjóðastjórnmálum. Ríki og þjóðir í alþjóðakerfinu. Ríki: Þvingunaraðferðir og þjóðfélagsgerð. Efni frá kennara. IR, bls. 1 6 og efni frá kennara. IR, bls. 12-22. IR, bls. 29 38. 3

5. vika: 13. 17. sept. 6. vika: 20. 24. sept. 7. vika: 27. sep. 1. okt. 8. vika: 4. 8. október 9. vika: 11. 15. okt. (Haustfrí 15. og 18. október). 10. vika: 18. 22. okt. Ólíkar gerðir ríkja: Flokkunarkerfi. Verkefnavinna. Þættir sem hafa áhrif á alþjóðakerfið án þess að vera bundnir einstökum ríkjum. Kynning á verkefnum nemenda. Alþjóðastofnanir; stofnanir sem grundvallaðar eru á milliríkjasamningum. Sameinuðu þjóðirnar. IR, bls. 38 52. Efni frá kennara, auk gagna sem tengjast verkefnavinnu nemenda. IR, bls. 58-78. Efni frá nemendum. IR, bls. 79 87. IR, bls. 87 94 og 102 104,* auk efnis frá kennara. 11. vika: 25. 29. okt. 12. vika: 1. 5. nóv. 13. vika: 8. - 12. nóv. 14. vika: 15. - 19. nóv. 15. vika: 22. - 26. nóv. Ógnir og málefni sem reyna á samvinnu og samskipti ríkja og þjóða. Hvað er efst á baugi? Ógnir og málefni sem reyna á samvinnu og samskipti ríkja og þjóða. Hvað er til ráða? Ísland á vettvangi þjóðanna. Ísland á vettvangi þjóðanna. Verkefnavinna og upprifjun. IR, bls. 105 121. IR, bls. 121 137. Efni frá kennara. Efni frá kennara. *Kafla um Evrópusambandið (bls. 94 102) er sleppt, þar sem það verður tekið fyrir sérstaklega í næsta alþjóðafræðiáfanga. ALÞ302 Lesefni: Richard E. Gesteland: Cross Cultural Business Behavior. Copenhagen Business School Press (fæst á amazon, í bókabúð Eymundssonar eða á http://www.skiptibokamarkadur.is/ ). Lesefni fyrir ALÞ 203 (hefti frá fyrra ári). Ljósrit frá kennara. Markmið: Að nemendur öðlist þekkingu á menningu, sögu og samfélagsaðstæðum ríkja og þjóða í Austur- Evrópu ( sérstaklega verða tekin fyrir Tékkland, Slóvakía, Búlgaría og Rúmenía, Eystrasaltsríkin og Rússland); Vestur-Evrópu (einkum Frakklands), Suður-Evrópu (áhersla á Spán og Ítalíu) en einnig verður sjónum beint að svæðum utan Evrópu (litið verður á Bandaríkin, Brasilíu, Argentínu, Indland, Víetnam, Kína, Japan, Egyptaland og Tyrkland). Áhersla verður lögð á að skoða og greina veigamikla þætti í samfélagsgerð þessara ríkja. Ennfremur verður farið vel í viðskiptaumhverfi og viðskiptahegðun (e. Business Behavior). Umfjöllun um tiltekin ríki innan ofangreindra svæða verður mismikil. Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda, þar sem leitast er við að tengja efni áfangans mikilvægum úrlausnarefnum í löndum sem fjallað verður um 4

sérstaklega. Námsgögn eru af ýmsum toga og er athygli vakin á því að verkefnavinna nemenda sem og samræða samkvæmt leiðbeiningum kennara eru mikilvægur hluti námsins. Er því mikilvægt að nemendur séu virkir í náminu á öllum stigum. Námsmat: Lokapróf gildir 60% og vinnueinkunn gildir 40%. Hún samanstendur af lokaverkefni (20%), skyndiprófi (10%) og verkefnum, ástundun og virkni í kennslustundum (10%). Lokaverkefni: Nemendur vinna lokaverkefni í þessum áfanga sem gildir 20% af lokaeinkunn. Lokaverkefnið verður kynnt betur síðar. Framvinda Tími: Efni: Lesa: 1. vika Námsáætlun kortaverkefni 19. ág. 21. ág. 2. vika Tékkóslóvakía Kolya Leshefti. 24. ág. 28. ág. 2. vika 31. ág. 4. sept. 1. Patterns of Cross-Cultural Business Behavior 2. The Great Divide Between Business... 3. Communicating Across The Great Divide 4. Formal vs. Informal Business Cultures Cross Cultural Business Behavior, hér eftir CCBB, bls. 9-57. 1 3. vika 7. sept. 11. sept. 4. vika 14. sept. 18. sept. 5. vika 21. sept. 25. sept. 6. vika 28. sept. 2. okt. 1. Time and Scheduling 2. Nonverbal Business Behavior 3. Global Business Protocol and Etiquette 4. Culture, Corruption and Bribery 5. Marketing Across Cultures Búlgaría bylting án byltingarmanna. Rúmenía bylting eða ekki? Flokkur/hópur A (Group A) Indland og Víetnam. CCBB, bls. 57-121. Ljósrit frá kennara. Ljósrit frá kennara. CCBB, bls. 237-241. Cross Cultural Business Behavior bls. 127-131, 137-142. Ljósrit frá kennara. 7. vika 5. okt. 9. okt. Flokkur/hópur B Japan og Kína. Cross Cultural Business Behavior bls. 167-178. Ljósrit frá kennara. 5

8. vika 12. okt. 16. okt. 9. vika 19. okt. 23. okt. Verkefnavika Flokkur/hópur C Heimur múslima, Egyptaland, Tyrkland Cross Cultural Business Behavior bls. 191-211. Ljósrit frá kennara. 10. vika 26. okt. 30. okt. 11. vika 2. nóv. 6. nóv. 13. vika 9. nóv. 13. nóv. 14. vika 16. nóv. -20. nóv. 15. vika 23. nóv. 27. nóv. Eystrasaltslöndin framverðir frelsisbaráttunnar. Rússland. Flokkur/hópur E Frakkland, Ítalía og Spánn. Flokkur/hópur H Bandaríkin Verkefnavika Flokkur/hópur C Brasilía og Argentína. Ljósrit. Cross Cultural bls. 271-279, 227-233. Cross Cultural Business Behavior bls. 247-262. Cross Cultural Business Behavior bls. 337-343. Cross Cultural Business Behavior bls. 216-220. Ljósrit. BÓK113 Markmið Að nemendur nái tökum á hugtökunum gjöld, tekjur, eignir og skuldir. Geti annast almennar dagbókarfærslur, fært einfalt uppgjör og sett fram Efnahags- og Rekstrarreikning. Kennslugögn Bókfærsla 1 eftir Tómas Bergsson - útgáfa 2009. Áætlun Vikur 1-3: (23. ág. 10. sept) Inngangur, bókhaldshringrásin. Verkefni 1-6. Vikur 4-6: (13. sept. 1. okt.) Áhöld, kreditkort, reikningsjöfnuðir með millifærslum. Verkefni 7-14. Vikur 7-8: ( 4. 14. okt.) Virðisaukaskattur. Verkefni 15-23. Próf í viku 7. Vikur 9-10: ( 19. 12. okt.) Verkefni 24-31. Tapaðar kröfur, birgðareikningur, fasteignir, bílar, veðskuldir. Vikur 11-14: (1. nóv. 29. nóv.) Verkefni 32-45. Erlend viðskipti, tollar, Launabókhald. Próf í viku 11 Námsmat Námsmat samanstendur af eftirfarandi þáttum: - Skyndipróf 15% - Ástundun og heimavinna 10% 6

- Lokapróf 75% Skyndipróf eru 3 talsins, 2 þeirra verða skráð í upplýsingakerfi skólans og 1 verður óundirbúið og ódagsett. Tvær bestu einkunnirnar úr þessum prófum gilda, hvor um sig 7,5% af vinnueinkunn nemenda. Einnig geta nemendur átt von á því kennari leggi fyrir önnur óundirbúin skyndipróf sem munu gilda inn í ástundun nemenda. Vinnueinkunn tekur gildi ef nemendur ná að lágmarki 4,5 í lokaprófi. Einkunn undir 4,5 í lokaprófi er falleinkunn og getur vinnueinkunn þá ekki dregið nemendur upp. Kennarar Aðalheiður Ásgrímsdóttir Egill H. Lárusson Guðrún Inga Sívertsen BÓK213 Notað er heftið bókfærsla II eftir Tómas Bergsson. Námsmat: Skyndipróf 20% Kennarar: Sunna Guðmundsdóttir Ástundun 10% Tómas Sölvason Lokapróf 70% Tómas Bergsson 1. vika 20.- 21. ágúst Verkefni 1 Upprifjun 2. vika 23 27. ágúst Verkefni 1,2,3 og 4 Meðalálagning og mat birgða 3. vika 30.ágúst 3. sept Verkefni 5, 6, 7 og 8 Skuldabréf og afföll skuldabr. 4. vika 6. 10. sept Verkefni 9,10, 11, 12 og 13 Sameignarfélög og hlutafélög 5. vika 13. 17. sept Verkefni 14,15,16,17 og 18 Verðmæti eigna 6. vika 20. 24. sept Verkefni 19, 20, 21, og 22 Verðtrygging skuldabréfa 7. vika 27. 1. okt. Verkefni 23, 24, 25, og 26 Tollvörugeymsla 8. vika 4. 8. okt Verkefni 27,28 Próf 9. vika 11.- 14. okt Verkefni 29,30,31, 32 Óbeinar afskriftir 10. vika 19. 22. okt Verkefni 33, 34, 35, 36 11 vika 25. okt 29. okt Verkefni 37, 38, 39 og 40 12. vika 1. 5. nóv Verkefni 41 og 42 Próf 7

13. vika 8. 12. nóv Verkefni 43, 44, 45, og 46 Breyting á réttarformi fyrirtækja 14. vika 15.- 19. nóv Verkefni 47, 48, 49, og 50 15. vika 22. 26. nóv 51 og 52, Upprifjun Mikilvægt er að nemendur stundi heimanám sitt af kappi og samviskusemi. BÓK313 Kennarar: Sunna Guðmundsdóttir og Tómas Bergsson Námsmat: 80% lokapróf 20% skyndipróf og ástundun Dags. Vika Námsefni Verkefni Próf 19/8 20/8 1 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Kynning á áfanganum 23/8-27/8 2 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 1-5 30/8-3/9 3 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 6-10 6/9-10/9 4 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 11-15 13/9-17/9 5 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 16-20 20/9-24/9 6 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 21-24 27/9-1/10 7 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 25-28 Próf 4/10-8/10 8 Verkefnahefti Bókfærsla 6B. Verkefni 29-30 11/10-14/10 9 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 1-2 19/10-22/10 10 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 3 25/10-29/10 11 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 4-5 1/11-5/11 12 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 6-7 8/11-12/11 13 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 8 Próf 8

15/11-19/11 14 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 9-10 22/11-26/11 15 Skattaverkefni og sjóðstreymi Verkefni 11 og upprifjun DAN102 Námsefni: Danske tekster og opgaver DAN102. Texta- og verkefnahefti. (Selt á 3. hæð 23. og 24. ágúst kl. 12-16). Dansk novelle- og digtsamling.(selt á 3. hæð 23. og 24. ágúst). Skáldsagan "Hvid sommer eftir Hanne Elisabeth Schultz. Stílabók/blöð og góð A-4 mappa til að halda utan um öll gögn = portfolio. Dönsk íslensk orðabók og danskur málfræðilykill. (Ekki sem er bæði ísl./dan. og dan./ísl.). Kennarar deildarinnar: Ágústa P. Ásgeirsdóttir, Ingibjörg S. Helgadóttir, Ingibjörg Ósk Jónsdóttir og Katrín Jónsdóttir. Kennsluáætlun - þemu: Samvinnuverkefni: Tímabil Evrópska tungumálamappan/ sjálfsmat Unge i dag Musik Eventyr og noveller Dansk film Skolelivet Digte og sange (pp-kynning) Klassens teater (leikrit) Min skole (bæklingur) Film (pp-kynning) ágúst ágúst/sept. sept. okt. okt. nóv. Lestur: Hlustun: Áhorf: Ritun: Málfræði: Munnleg færni Portfolio: Smásögur og ævintýri úr bókinni Dansk novelle og digtsamling: En Tornerose uden sko, Mandagsmorderen, Bolden, Prinsessen på ærten, Den uartige dreng og Kejserens nye klæder. Skáldsagan Hvid sommer eftir Hanne Elisabeth Schultz. Nemendur lesa sjálfir heima og taka síðan próf í kennslustund. Hlustunaræfingar eru í bókinni Danske tekster og opgaver DAN102 og hlusta nemendur bæði sjálfstætt heima og í tímum. Tvær hlustunarkannanir verða haldnar á önninni. Sú síðari gildir til lokaprófs. A.m.k. ein dönsk kvikmynd verður sýnd á önninni og verkefni unnið. Nemendur skrifa reglulega heima um vinnu sína á tölvu í Web-CT auk þess að gera ýmis skrifleg verkefni í tímum. Farið er í sagnorð og fornöfn í tímum og stuðst við danskan málfræðilykil. Gagnvirkar æfingar unnar í Web-CT og víðar og skriflegar í bókinni Danske tekster og opgaver DAN102. er þjálfuð jafnt og þétt á önninni, bæði í tímum og sjálfstætt. Síðustu vikuna er munnlegt próf þar sem nemendur segja frá einu verkefni annarinnar og draga eitt efni sem tengist vinnu annarinnar. 9

Nemendur safna verkefnum annarinnar saman og skila snyrtilega í A-4 plastmöppu. Þeir velja síðan 4-5 verkefni sem þeir eiga að geta sagt frá í munnlegu prófi. Lokapróf gildir 60%: Vinna vetrarins 40%: Prófað verður í eftirfarandi þáttum: 40% = lesskilningur 20% = málnotkun 20% = ritun 10% = munnleg færni fer fram í 10% = hlustun lok annar Vægi Hraðlestrarbók (próf í vikunni 27. sept.-1.okt.) 15% Smásögur (próf í vikunni 1.-5. nóv.) 15% Símat (hlustun, lesskilningur, málfr., ritun, verkefni) 35% Ástundun: Mæting, portfolio, ritun og vinna 35% Til að standast áfangann þarf að ná 4,0 á lokaprófi. Með fyrirvara um breytingar! Dönskukennarar DAN212 Námsefni: Danske tekster og opgaver DAN212. Texta- og verkefnahefti (Til sölu á 3. hæð 23. og 24. ágúst). Dansk novelle- og digtsamling. (Til sölu á 3. hæð 23. og 24. ágúst). Skáldsagan "Andrea elsker mig" eftir Niels Rohleder. Stílabók/blöð og góð A-4 mappa til að halda utan um öll gögn = portfolio. Dönsk íslensk orðabók og danskur málfræðilykill. (Ekki dönsk-ísl. og ísl.-dönsk). Sådan siger man málfræðibók sem notuð er sem handbók til upprifjunar. Kennarar áfangans: Ágústa P. Ásgeirsdóttir, Ingibjörg S. Helgadóttir og Ingibjörg Ó. Jónsdóttir. Námstilhögun Þemu: Job i Danmark ág. Danske tekster og opgaver DAN 212 Tolerance sept. Uddannelse og fremtid sept. Sagaøen Island okt. Økonomi okt. Videnskab nóv. Nyheder nóv. Noveller og digte ind imellem Dansk novelle- og digtsamling: Bossa Nova, Mord for mænd, Den gamle dame, Udsigt til Marmorkirken Verkefnavinna: Jobansøgning ág. Einstaklingsverkefni skriflegt. Hjælpearbejde sept. Hópverkefni (pp-kynning). Island okt. Hópverkefni (kynning, bæklingur o.fl.). Fréttir nóv. Hópverkefni fréttaflutningur: útvarp, sjónvarp, dagblað. 10

Munnleg færni er þjálfuð jafnt og þétt á önninni og síðustu vikuna verða munnleg próf. Fyrir munnlega prófið lesa nemendur bók eða horfa á danska kvikmynd að eigin vali (50%) auk þess að velja 5 verkefni úr portfolíomöppu og segja frá. Hlustun er þjálfuð í tímum og nemendur hlusta sjálfstætt heima. Hlustanir eru í skjalahólfi á skólanetinu og verkefni aftast í Danske tekster og opgaver nr. 1 8. Einnig verður hlustað á fréttir og annað efni á neti. Nemendur skila portfolíomöppu í lok annar í snyrtilegri og vel skipulagðri A-4 möppu. Nemendur skrifa leiðarbók/logbog reglulega í WebCT. (Nánari upplýsingar hjá kennara). Lokapróf gildir 60% Prófað verður í fjórum þáttum: 40% = lesskilningur 15% = hlustun 25% = ritun 20% = munnlegt Til að standast áfangann þarf að ná 4,0 á lokaprófi. Annað námsmat gildir 40% Vægi Kannanir (hlustun, lesskilningur, verkefni og kynningar) 45% Hraðl.bók: Andrea elsker mig (próf v. 27.sept. 1.okt.) 15% Smásögur (próf 1.- 5.nóv.) 10% Ástundun: mæting, vinnumappa, leiðarbók, virkni í tímum og heimavinna 30% Með fyrirvara um breytingar! Kennarar Kennsluefni: EÐL103 Eðlisfræði 103 eftir Davíð Þorsteinsson Samtíningur í eðlisfræði 103 Námsáætlun: Tími í vikum Efnisatriði Kaflar og dæmi í dæmasafni (samtíningi) Hreyfilýsing, stærðirnar s, 1,5 v, a og t. Hreyfing með jöfnum hraða, hreyfing Kaflar 2.1-2.3 með jafnri hröðun. 1 Fallhreyfing, hreyfijöfnur. Flóknari dæmi 11 Kaflar 2.4-2.5 Kaflar og dæmi í kennslubók DÞ 2. kafli Dæmi: Öll nema 2.10 og 2.21. 2. kafli 3. kafli. Dæmi 3.1-3.11 og 3.17-3.22 1,5 Lögmál Newtons, kraftar, núningur Kaflar 3.1-3.5 Dæmi 3.24-3.28 1,5 Skáfletir, kraftar í Kafli 4.1 Kaflar 3.6-3.9 jafnvægi, lögmál Hookes Dæmi 3.29 2 Vinna Orkuvarðveisla, afl Kaflar 4.1-4.4 4. kafli. Dæmi 4.1-4.28 2 Skriðþungi Kafli 5 5. kafli. Dæmi 5.2-5.7

1,5 1,5 Þrýstingur, vökvaþrýstingur, lögmál Arkimedesar Rennsli vökva, lögmál Bernoullis. Speglun, ljósbrot, lögmál Snells Kaflar 6.1-6.3 1,5 Linsur, linsukerfi Kafli 8.6 Námsmat: 75% lokapróf 10% verklegar æfingar og verkbók 10% tímapróf og annað námsmat Kaflar 6.4 og 8.2 6. kafli. Dæmi: öll nema 6.5. Kaflar 7.1 til 7.9. Dæmi 7.1 til 7.9 Kaflar 7.10 til 7.13. Dæmi 7.10 EFN103 Efn103: Kennsluáætlun haust 2010 (með fyrirvara um breytingar) Kennarar: Benedikt I. Ásgeirsson, Selma Þ. Káradóttir og Þórhalla Arnardóttir Kennslubók: General Chemistry 5. útg., Raymond Chang Vika Kaflar Heimadæmi* Dæmi við kafla** 1 (20. ág., 23.-27. Kafli 1 Introduction H_1 18,20,32,59 og 66 ág.) (bls.1) 2 (30.ág.-3.sept.) Kafli 2 Atoms, Molecules, and Ions (bls.28) 3 (6. -10. sept.) H_2 4 (13.-17. sept.) 5 (20.-24. sept.) Kafli 3 Stoichiometry (bls.58) 7,8,11,12,14,16, 19,29,31,33,37, 39,42,43,45,49, 55,59 og 73 5,6,11,13,14,15, 20,26,28,30,34, 40,43,45,63,66, 70,72,83,90 og 99 7,8,9,19,23,31,33 a og b,39,43,53, 55,57,59,67,73 og 79 6 (27.sept.-1.okt.) H_3 7 (4.- 8. okt.) Próf 8 (11.-14. okt.) Kafli 4 Reactions in Aqueous Solution (bls.94) 9 (19.-22. okt.) H_4 10 (25.-29. okt.) 11 (1.-5. nóv.) Kafli 5 Gases (bls.132) 5,7,14,19,22,24, 26,29,34,38,43, 12 (8.-12. nóv.) H_5 49,50,61,62,82, 92 og 94 Próf 13 (15.-19. nóv.) Kafli 6 Energy Relationships in Chemical Reactions (bls.171) 11,14,17,18,20, 24,26,28,34,37, 38,48,53,54,56, 58,61,63,64,66 og 14 (22.-26. nóv.) H_6 90 15 (29. nóv.) 12

Námsmat: Lokapróf er 70% af einkunn Verklegt er 10% Annað námsmat (annarpróf og heimadæmi): 20% * Nemendum ber að skila heimadæmum. Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. ** Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll Haustfrí 15. og 18. október EFN303 Efn303: Námsáætlun haust 2010 (með fyrirvara um breytingar) Kennarar: Benedikt I. Ásgeirsson og Selma Þ. Káradóttir Kennslubók: General Chemistry 5. útg., Raymond Chang Vika Kaflar Heimadæmi* Dæmi við kafla** 1 (20. ág., 23.-27. Kafli 14 CHEMICAL ág.) KINETICS (bls.454) 2 (30.ág.-3.sept.) H_1 3 (6. -10. sept.) 4 (13.-17. sept.) Kafli 15 CHEMICAL EQUILIBRIUM (bls.496) 5,6,9,15,17,18,20, 23,26,36,45,36, 45,47,49 7,8,11,12,13,14, 16,17,18,19,24, 26,30,33,43,46,68 5 (20.-24. sept.) H_2 6 (27.sept.-.okt.) Próf 7 (4.- 8. okt.) Kafli 16 Acids and bases (bls.529) 3,5,9,10,11,14,17, 18,19,20,24,27, 8 (11.-14. okt.) H_3 32,35,42,44,56,74 9 (19.-22. okt.) Kafli 17 Acid-base equilibria and solubility equilibria (bls.574) 8,12,19,33,36,40,4 6,51,54 10 (25.-29. okt.) 11 (1.-5. nóv.) H_4 Próf 12 (8.-12. nóv.) Kafli 18 Thermodynamics 10,12,14,18,19, 20,25,26,27,32 (bls.610) 13 (15.-19. nóv.) 14 (22.-26. nóv.) H_5 15 (29. nóv.) Kafli 19 Redox reactions and electrochemistry (bls.642) 1,30,32 13

Námsmat: Lokapróf er 70 % af einkunn Verklegt er 10 % Annað námsmat (annarpróf og heimadæmi): 20% * Nemendum ber að skila heimadæmum. Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. ** Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll Haustfrí 15. og 18. október Bækur ENS102 Cutting Edge - Upper Intermediate Student s book Hoot Skáldsaga eftir Carl Hiaasen. Splinters Smásögur. Bókin fæst á skiptibókamörkuðum og hægt er að kaupa hefti hjá kennurum. Ensk orðabók, til dæmis Oxford Advanced Dictionary, Macmillan s Dictionary, Cambridge Advanced Learner s Dictionary, Collins Advanced Learner s Dictionary eða Longman s Dictionary of Contemporary English. Vinna í tímum byggir á heimavinnu og gert er ráð fyrir að nemendur mæti jafnan undirbúnir í tíma og taki þátt í og skili þeirri vinnu sem ætlast er til af þeim. Lögð er áhersla á sjálfstæða vinnu nemenda og að þeir sýni ábyrgð og frumkvæði. Gert er ráð fyrir að enska sé notuð í tímum. Cutting Edge Kaflar 1-6 bls. 1-71 Irregular verbs bls. 143 Language summary bls. 144-150 Splinters Shatter Proof bls. 1-7 Pure Rotte bls. 8-13 Lady in the Dark bls. 14-21 Dog, Cat and Baby bls. 25-27 Saturday the Fifth bls. 33-39 The Werewolf bls. 40-42 Dougie bls. 46-49 Program: Human bls. 54-58 Bird Talk bls. 76-81 Málfræði ljósrit Nouns plurals (fleirtala nafnorða) Nouns possessives (eignarfalls s) Relative pronouns (tilvísunarfornöfn) 14

Linking words (samtengingar) Fréttagreinar ljósrit Hoot Prófað verður úr bókinni í vikunni 13. 17. september. Ritun ljósrit A five paragraph essay Tímaritgerð 10. 20. október Í upplýsingakerfi skólans Translations Nouns plurals (irregular plurals) Countries nationalities Smásaga: Program: Human Námsmat Lokapróf 70% Vinnueinkunn 30% Vinnueinkunn: Ástundun 25% Próf og önnur verkefni 25% Skáldsaga 25% Ritgerð 25% Kennarar Ármann Halldórsson, Ásta Henriksen, Gerður Harpa Kjartansdóttir, Laufey Bjarnadóttir, Rut Tómasdóttir. ENS212 Kennarar: Ármann Halldórsson, Bertha S Sigurðardóttir, Kristín Norland, Rut Tómasdóttir og Sandra Anne Eaton. Vinna í tímum byggir á heimavinnu og gert er ráð fyrir að nemendur mæti jafnan undirbúnir í tíma. Ekki er síður mikilvægt að nemendur taki þátt í og skili þeirri vinnu sem ætlast er til af þeim. Lögð er áhersla á sjálfstæða vinnu nemenda og að þeir sýni ábyrgð og frumkvæði. Gert er ráð fyrir að enska sé notuð í tímum. Bækur Intelligent Business Essential Materials (selt hjá kennara) The Curious Incident of the Dog in the Night-time by Mark Haddon English dictionary e.g. Oxford Advanced Dictionary, MACMILLAN Dictionary, Cambridge Advanced Learner s Dictionary, Collins Advanced Learner s Dictionary, Longman s Dictionary of Contemporary English. Intelligent Business: 15

Unit 9 Bls. Recruitment 75 76 Unit 2 Unit 3 77 78 80 82 15 16 17-18 18 19 20 21 23 24 25 26 27 28 29 31-32 Hiring for the future keynotes The application process listening 1 Speed hiring reading 1 + 2 + 3 A Full House vocabulary 1, Word-building vocabulary 2 The Curriculum Vitae listening 2, proof reading The Bellagio interview Leadership Terrorising the talent Management styles, Fear and management, Synonyms When to terrorise talent (1,2) The Art of Delegation Collocations 1,2 Listening Articles (see page 157) We don t need managers we manage ourselves! Career skills, Listening, Speaking, Culture at work Strategy The big picture Choosing a strategy, Listening 1,2, Reading 1,2 Nike s Goddess Ex 3, Vocabulary 1 Breaking into a new market Suffixes, Speaking (1,2), Language check (see p 158) Listening 2 (1,2), Attitudes to timing Review 1 (omit Career skills p 32) Essential Materials Bls. Business exercises and vocabulary 48 People and workplaces 50 The career ladder 52 Managers, executives and directors Articles 1 Schoolgirl sees red as her pink hair is painted brown 5 Banning the Bandz 8 How an Icelandic volcano helped spark the French Revolution 12 Five clues that you are addicted to Facebook 17 Princesses Preen in a Pauper Economy 22 The Flames of Hope and Sudan (Country Profile) 28 Extreme sports 30 Climb every mountain with an iron 33 Italian court tells father to support stay-at-home son, 30 16

36 Was this gold medal body born or made? Translations Business letters 40 Common phrases in business letters 41-46 Translations Verkefni The Curious Incident of the Dog in the Night-time Verkefni / próf vikuna 11. - 15. október. Viðskiptaverkefni, ritun viðskiptabréfa og samskipti í viðskiptum. Vikuna 25.- 29. október Námsmat Vinnueinkunn: 30% Prófseinkunn: 70% Ástundun 25% Próf og æfingar 25% Viðskiptaverkefni 25% Skáldsaga 25% ENS403 Books: 1. Aspects of Britain and the USA by Christopher Garwood, Guglielmo Gardani, Edda Peris 2. The Importance of Being Earnest by Oscar Wilde 3. ENS 403: business English, updated texts, glossaries and short stories (booklet, sold at Versló) 4. Advanced Learner s English dictionary for example Oxford; MACMILLAN; Cambridge; Collins; Longman s Ens 403 introduces the study of English culture through the study of the history, culture and institutions of Great Britain. It also continues the study of Business English from ENS 212 and 303 by concentrating on British business. In the cultural component of the course students are expected to understand the concepts as well as learn the vocabulary. Students will continue to develop their writring and presentation skills, as well as learn the fundamentals of doing research. The study of literature will continue through the reading of classic British writers. Aspects of Britain and the USA: * You will be tested on your knowledge of the content of these pages, as well as the vocabulary. Topic UK: Additional material Geography pp. 8, 9 Maps Population and Ethnicity p. 10 (Population) p. 11 (Ethnic and national min.) Articles 17

Education pp. 46 + p. 49 in booklet (Higher education) Articles Institutions pp. 34, 35, 36, 38, 40, 41 Articles History British culture pp. 26, 27 the Victorian Era Northern Ireland booklet pp. 57-60 Articles from teacher Articles British business: all texts in the ENS403 booklet will be covered Detective stories: The Adventure of the Speckled Band The Tragedy at Marsdon Manor Auld Lang Syne Coursework and projects: Arthur Conan Doyle Agatha Christie Ian Rankin Profile of a British Teen - research report Individual research paper on what life is like for a teenager in contemporary Britain. Based on web quests in class and at home. Due: October 1 st Oral presentation Based on UK cultural themes Starting in week 8 of October 4 th The Importance of Being Earnest Tests Translations, writing + exercises Internet activities Discussions and Test Web quests Finish reading by October 22 nd (week 10) Assessment: Coursework 40% / Exam 60% Coursework ( broken down as 100%): Tests The Importance of Being Earnest: Oral Presentation: Profile of a British Teen: Class preparation and participation: 20% 20% 25% 25% 10% 18

Teachers: Ármann Halldórsson and Ásta Henriksen ENS403 Books: Aspects of Britain and the USA by Christopher Garwood, Guglielmo Gardani, Edda Peris Twelve by Nick McDonell Collection of Short Stories (sold by your teacher 500 kr.) Newspaper and Magazine articles (supplied by your teacher) Collection of Glossaries (provided by your teacher) Advanced Learner s English dictionary for example Oxford; MACMILLAN; Cambridge; Collins; Longman s Glossary book for your own class notes Binder either soft plastic folder or ring binder for the materials you are expected to have with you in class. Course Description: ENS 503 continues the study of the culture of English-speaking countries with an in-depth look at the culture, history, institutions and literature of the US. The objective of this component of the course is to understand American society and culture, as well as be able to use the vocabulary that describes it. American literature will be introduced through the study of short stories by famous American writers, as well as a novel. Students will continue to develop their research, writing, presentation and analytical skills and will be expected to show initiative and independence in their studies. Teachers: Ásta Henriksen, Bertha Sigurðardóttir, Gerður Harpa Kjartansdóttir, Kristín Norland, Laufey Bjarnadóttir, Sandra Eaton Course Content: Aspects of Britain and the USA * You will be tested on your knowledge of the content of these pages, as well as the vocabulary. Geography p.55 Population and Ethnic Minorities pp.58+ 59 History pp.64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 74, 75 Institutions pp.78, 79, 80, 81, 82 Education pp.86, 88 Newspaper and magazine articles You will be tested on the vocabulary of these articles. Census Games New York City The Promised Land A Tale of Two Students Equal Opportunity Army Deserter Waits to Change Recruitment A Prom Divided Short Stories Six of these stories will be covered in the course and they will form the basis of the oral exam. The Tell-Tale Heart by Edgar Allen Poe 19

The Raven by Edgar Allen Poe Désirée's Baby by Kate Chopin Hills Like White Elephants by Ernest Hemingway Thank You Ma'm by Langston Hughes Because My Father Always Said He Was The Only Indian Who Saw Jimi Hendrix Play The Star-Spangled Banner At Woodstock by Sherman Alexie The Kugelmass Episode by Woody Allen How to Date a Brown Girl, Blackgirl, Whitegirl, or Halfie Junot Diaz Coursework: 40% USA State Profile 10% Report on one US state Due: Week of Aug. 1 30 th -Sept. 3 rd 2 Twelve by Nick McDonell 20% Discussions and assignments Finish reading by 20 th 3 Famous American research paper 25% Written research paper about a significant cultural figure. 4 Oral presentation (individual) 20% Profile of your Famous American including the historical background 5 Classwork & tests 25% & attendance & participation Final Exam 60%: Written paper 85% + *Oral exam 15% * Oral exam will be scheduled during the last week of classes Nov. 22 nd -26 th September. Due: Thursday 14th October From mid-october What is expected of you in this course: We expect you to show initiative, as well as the ability to organize yourself and work independently: know what s going on and where to find course materials (i.e. use the school intranet) come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks ) participate in class discussions and ask questions work in pairs and small groups (which means changing seats when asked to do so ) if you re sick, find out what you missed and catch up the work collect all handouts, articles, class materials together in a binder ready for the exam hand your work in on time (late work will have points deducted unless you ve made an arrangement with your teacher before the due date) All homework will be posted on the Verslo intranet (innranet) and materials will, where possible, be saved on your class domain (skjalahólf). Kennsluáætlun Kennari: Óli Njáll Ingólfsson Bækur: FÉL303 20

Gunnar H. Kristinsson: Íslenska stjórnkerfið, Reykjavík 2007. Önnur námsgögn: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Ýmis úthendi frá kennara - (einkum um hugmyndafræði) Lýsing: Í FÉL 303 er fjallað um félagsgreinar en einkum um stjórnmál; kenningar stjórnmálafræðinnar, kenningar um æskilega samfélagsskipan, stjórnmál og stjórnskipan nútímans á Íslandi og að lokum veitt stutt innsýn í alþjóðastjórnmál. Jafnframt verða fréttir líðandi stundar skoðaðar í samhengi við námsefnið. Markmið: Meginmarkmið áfangans er að gera nemendur hæfari til virkrar þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi. Með því að kynnast stjórnmálum og stjórnskipan og forsendum þeirra og forsögu, verði nemendur færir um að taka afstöðu til mismundandi samfélagshugmynda á eigin forsendum. Um nánari áfangamarkmið sjá bls. 24 í Aðalnámskrá framhaldsskóla. Samfélagsgreinar (http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar//nr/307). Þar heitir samsvarandi áfangi FÉL303. Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður, bæði um efni fyrirlestranna og/eða annað sem tengist þeim; gjarnan er rætt um fyrirbæri sem kunna að vera ofarlega á baugi í þjóðfélagsumræðunni. Loks er verkefnavinna nemenda; úr námsefninu sjálfu eða öðru sem því tengist. Áhersla er lögð á að finna dæmi úr raunveru-leikanum til að varpa ljósi á hugtök og kenningar og því er virk þátttaka í tímum algerlega nauðsynleg. Námsmat: Einkunn í áfanganum er samsett úr eftirfarandi þáttum: Lokapróf: 60%, 2 annarpróf: 20%, Verkefni 10%, ástundun og virkni í tímum 10%.Athugið að til að vinnueinkunn gildi þarf nemandi að ná 4,0 að lágmarki í lokaprófi. Vikuplan Vika 1: Viðfangsefni stjórnmálafræðinnar. Kafli 1 Vika 2: Hið lýðræðislega ríkisvald. Kafli 2 Vika 3: Pólitísk þátttaka. Kafli 3 Vika 4: Kjósendur, skoðanamyndun og kosningar. Kafli 4 Vika 5: Hugmyndafræði stjórnmálanna. Ljósrit frá kennara. Vika 6: Hugmyndafræði stjórnmálanna. Ljósrit frá kennara. Vika 7: Klofningsþættir og stjórnmálaflokkar. Kafli 5. Vika 8: Skipulag og starfshættir flokkanna. Kafli 6. Vika 9: Stjórnskipun og stjórnarskrá. Kafli 7 + Stjórnarskráin. Vika 10: Hlutverk Alþingis. Kafli 8. Vika 11: Ríkisstjórn og ráðherrar. Kafli 9. Vika 12: Sveitarfélög og staðbundið lýðræði. Kafli 12. Vika 13: Stjórnmál um víða veröld. Ljósrit frá kennara. Vika 14: Upprifjun. 21

FJÁ102 Verzlunarskóli Íslands Áfangalýsing Fjallað er um fjármál einstaklinga, fyrirtækja og helstu hugtök á sviði fjármála almennt. Áhersla er lögð á þjálfun í útreikningum þar sem telja má að kunnáttan hafi almennt hagnýtt gildi. Fjallað er um markað fyrir helstu tegundir verðbréfa og meginatriði sem varða mat á fjárfestingavalkostum. Áfangamarkmið Nemandi o geti útskýrt helstu vaxtahugtök o geti reiknað út vaxtaupphæð, framtíðarvirði höfuðstóls, núvirði höfuðstóls og vaxtaprósentu o þekki til mismunandi sparnaðarleiða einstaklinga o þekki helstu tegundir skuldabréfa og geti reiknað út greiðslur tengdar þeim o þekki til helstu lánavalkosta sem einstaklingar standa frammi fyrir ásamt kostnaði og ábyrgð sem fylgir því að taka lán o þekki til útreiknings á vísitölum og hagnýtra nota af þeim o þekki til helstu aðferða við verðtryggingu og geti reiknað út greiðslur af verðtryggðum skuldabréfum o geti reiknað út greiðslur, núvirði og framtíðarvirði greiðsluraða o geti reiknað út ávöxtun og greint á milli nafnávöxtunar og raunávöxtunar o geti reiknað út kaupverð, gengi, afföll og yfirverð einföldustu gerða skuldabréfa o geti reiknað út hagkvæmustu fjárfestingavalkosti/tilboð með hjálp núvirðisreikninga o geti reiknað út innri vexti greiðsluraðar o þekki til helstu markaðsverðbréfa á íslenskum verðbréfamarkaði o geti hagnýtt sér Netið til öflunar fjármálalegra upplýsinga Efnisatriði Sparnaðarleiðir, ávöxtun, nafnvextir, raunvextir, fórnarvextir, forvextir, verðtrygging, núvirði, ávöxtunarkrafa, innri vextir, framtíðarvirði, greiðsluraðir, skuldabréf og mismunandi greiðsluform þeirra, kaupverð/gengi/afföll/yfirverð skuldabréfa, vísitölur, mat á tilboðum/fjárfestingavalkostum, markaðsverðbréf. Kennslufyrirkomulag: Kennslan verður í formi fyrirlestra, skýringardæma og viðræðna við nemendur. Nemendur þurfa að vinna verkefni bæði heima og í tíma. Námsmat: Ástundun 10% Skyndipróf og verkefni 20% Lokapróf 70% Dæmahefti í fjármálum, FJA102, útgefið 2010. Efni frá kennara á vef skólans, glósur, dæmaútreikningur o.s.frv. Viðbótarefni: Hugsanlega ljósrit og greinar þar sem viðbótartexta er þörf. Athugið að viðbótarefnið er líka til prófs. Notast er við verkefnahefti e. Ólaf Árnason og Tómas Sölvason ásamt viðbótarefni í skjalahófi Vikuleg yfirferð 22

1. vika 19.- 20 ágúst Dæmi Texti 2. vika 23 27. ágúst Dæmi 0-1 (a-d) Núvirðisaðferðin Bls. 2-4 í verkefnahefti Glærusöfn í skjalahólfi 3. vika 30. 3. sept Dæmi 0-1 (e og f). Dæmi 0-2, aukadæmi Afkastavaxtaaðferðin Texti bls. 5. 4. vika 6. 10. sept Dæmi 0-3,0-4,0-5,0-6 Ávöxtunarkrafan og hvaða kostnaður hefur áhrif á ákvarðanatöku Bls. 6-9 5. vika 13. 17. sept Dæmi 0-7,0-8,0-9,0-10 Núvirði-afkastavextir (innri vextir) 6. vika 20. 24. sept 0-11,0-12,0-13,0-14 Núvirði-afkastavextir (innri vextir) 7. vika 27 1. okt. 0-15,0-16,0-17 Tekjuskattur í fjárfestingareikningun 8. vika 4. 8. okt 0-23 Tekjuskattur í fjárfestingareikningum Próf 9. vika 11.- 14. okt Dæmi 0-18,0-19,0-20 Keðjuendurnýjunaraðferðin og jafngreiðsluaðferðin 10. vika 19. 22. okt 0-21,0-22,0-24 Bls. 25 11 vika 25 29 okt Dæmi 1-1,1-2,1-3,1-4 Skuldabréf, sjá lesefni í skjalahólfi 12. vika 1. 5 nóv Dæmi 1-5,1-6,1-7,1-8,1-9 Skuldabréf 13. vika 8. 12. nóv Dæmi 1-10,1-11,1-12,1-13, VERKEFNASKIL, 14. vika 16.-20. nóv 1-14,1-15,1-16, 1-17 Próf 15. vika 22. 26. nóv Dæmi 1-18, 1-19,1-20,1-21 Nafnávöxtun og raunávöxtun á ársgrundvelli Mikilvægt er að nemendur stundi heimanám sitt af kappi og samviskusemi. FJÖ113 Fjölmiðlafræði Námsgögn: Åke Petterson og Lars Petersson: Fjölmiðlafræði. Adolf Petersen þýddi og staðfærði. Reykjavík, 2005. Ýmis ljósrit frá kennara. Öll forrit sem nemendur þurfa að vinna með eru aðgengileg í skólanum. Áfangalýsing: 23

Áfanginn miðar að því að nemendur fái innsýn í fræðigreinina og læri um hinar ýmsu gerðir fjölmiðlunar, jafnt í nútíma sem í sögulegu ljósi. Segja má að námsefnið sé tvískipt, annars vegar verið fræðileg umfjöllun og hins vegar verkleg kennsla þar sem nemendur fá þjálfun í notkun helstu miðla. Námsmat: Skyndipróf 20% Útvarpsþáttur 20% Sjónvarpsþáttur 30% Fréttablað 20% Ástundun og virkni 10% Kennarar: Óli Njáll Ingólfsson Valur Gunnarsson Vika Efni Gögn Vika 1 Útvarpsþáttagerð Audacity og gögn frá kennara Verkefni 1 lagt fyrir: Útvarpsþáttur Vika 2 Útvarpsþáttagerð Audacity og gögn frá kennara Heimsókn á RÚV Vika 3 Skil á útvarpsþætti Fjölmiðlafræði: Bls. 10-34 Fjölmiðlasamfélagið Vika 4 Áhrif fjölmiðla Fjölmiðlafræði: Bls. 34-72 Verkefni 2: Fréttablað lagt fyrir Vika 5 Dagblöð og tímarit Fjölmiðlafræði: Bls. 72-110 Vika 6 Útvarp og sjónvarp Fjölmiðlafræði: Bls. 110-160 Vika 7 Skil á fréttablaði Fjölmiðlafræði: Bls. 160-180 Kvikmyndir Vika 8 Verkefni 3 lagt fyrir: Sjónvarpsþáttur Fjölmiðlafræði: Bls. 180-196 /stuttmynd Fréttir Vika 9 Auglýsingar og auglýsingagerð Vinna við verkefni 3 Gögn frá kennara Windows Movie maker Vettvangsferð á auglýsingastofu Vika 10 Vinna við verkefni 3 Gögn frá kennara Windows Movie maker Vika 11 Vinna við verkefni 3 Gögn frá kennara Windows Movie maker Vika 12 Skil á sjónvarpsþætti/stuttmynd Vika 13 Upprifjun Vika 14 Skyndipróf Öll forrit sem nemendur þurfa að vinna með eru aðgengileg í skólanum. 24

haustönn 2010 Kennari: Sigrún Halla Halldórsdóttir FRA102 Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Helstu námsþættir: a. Málfræðiþjálfun b. Lesskilningur c. Hlustunar- og talæfingar d. Ritþjálfun Kennslubækur og önnur kennslugögn: Latitudes 1, lesbók og vinnubók eftir Régine Merieux og Yves Loiseau. Vinnueinkunn: Vinnueinkunn byggir á skriflegum verkefnum, munnlegum og hlustunaræfingum sem og ástundun. Hún gildir 45% af lokaeinkunn. Gert er ráð fyrir að nemendur skili 3 4 verkefnum í hverju unité, skriflega og / eða munnlega. Einnig verður eitt skyndipróf á önninni. Áætlun um yfirferð á önninni: Áætlað er að fara yfir Unités 1-3 í að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Ágúst Kynning September Unité 1 Október Unité 2 Nóvember Unité 3 Desember Próf Athugasemdir og skýringar: Ekki er ástæða til að nemendur kaupi orðabók, en hafi nemendur áhuga (og efni á) er mælt með fransk íslenskri skólaorðabók frá Máli og menningu. Kenndar verða 4 stundir á viku. Námsmat: Skriflegt próf í desember 55 % Verkefni 45 % Vikur 3. bekkur FRA 102 Verkefni 1. 19.08. 20.08. Kynning 2. 23.08. 27.08. Kynning Nemendur kynnast undirstöðuatriðum frönskunnar. 3. 30.08. 03.09. Unité 1 Í unité 1 lærir nem. að komast í samband við aðra. Að heilsa, kveðja og kynna sig. 4. 06.09. 10.09. Unité 1 Nem. lærir að telja upp að 10 25

og lærir að afsaka sig og ýmsar aðrar kurteisisreglur. 5. 13.09. 17.09. Unité 1 Nem. kynnist einnig Frakklandi lítillega. 6. 20.09. 24.09. Unité 1 7. 27.09. 01.10. Unité 2 Í unité 2 lærir nemandinn að spyrja aðra til að kynnast þeim. Hann lærir einnig að kynna aðra 8. 04.10. 08.10. Unité 2 Í málfr. verður farið í neitun, myndun spurninga og haldið áfram að telja. 9. 11.10. 15.10. Unité 2 Einnig verður farið í landaheiti, borgarheiti og ýmislegt varðandi Evrópu og Frakkland. 10. 18.10. 22.10. Unité 2 11. 25.10. - 29.10. Unité 3 Í unité 3 lærir nemandinn að láta í ljós skoðun sína og einnig að tala um fyrirætlanir sínar. 12. 01.11. 05.11. Unité 3 Einnig fræðist nemandinn um fjölskylduna í Frakklandi. 13. 08.11. 12.11. Unité 3 Í málfræði verður farið í persónufornöfn, ýmsar sagnir, tölur eftir 70, framtíð sagna, 14. 15.11. 19.11. Unité 3 eignarfornöfn og og atviksorð. 15. 22.11. - 26.11. Unité 3 16. 29.11. - 30.11. Upprifjun Kennarar: FRA212 Hrafnhildur Guðmundsdóttir / Sigrún Halla Halldórsdóttir Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Helstu námsþættir: Kennslubækur og önnur kennslugögn: a. Málfræðiþjálfun b. Lesskilningur c. Hlustunar- og talæfingar d. Ritþjálfun Latitudes 1 Méthode de Français + Cahier d exercices, eftir Régine Mérieux og Yves Loiseau. 26

Verkefni: Áætlun um yfirferð á önninni: Vinnueinkunn byggir á skriflegum verkefnum, munnlegum og hlustunaræfingum sem og ástundun. Hún gildir 45% af lokaeinkunn. Gert er ráð fyrir að í hverju unité skili nemendur 3 4 verkefnum, munnlega og / eða skriflega. Einnig verður eitt skyndipróf á önninni. Áætlað er að fara yfir Unités 7-9 að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Ágúst Unité 7 September Unité 7-8 Október Unité 8-9 Nóvember Unité 9 Desember Skriflegt próf Athugasemdir og skýringar: Ekki er ástæða til að nemendur kaupi orðabók, en hafi nemendur áhuga (og efni á) er mælt með fransk íslenskri skólaorðabók frá Máli og menningu. Kenndar verða 4 stundir á viku. Námsmat: Skriflegt próf í maí 55% Verkefni 45% Vikur FRA 212 Verkefni 1. 19.08. 20.08. Upprifjun og kynning 2. 23.08. 27.08. Unité 7 3. 30.08. 03.09. Unité 7 4. 06.09. 10.09. Unité 7 5. 13.09. 17.09. Unité 7 6. 20.09. 24.09. Unité 7-8 Í unité 7 læra nem. að vísa til vegar og spyrja. Einnig að staðsetja hluti. Gert er ráð fyrir að þeir geti fylgt leiðbeiningum, þegar þeim er vísað til vegar og annað. Í málfræði er m.a. farið í boðhátt, staðarforsetningar, ýmis form neitunar og passé composé með être. 7. 27.09. 01.10. Unité 8 Í unité 8 lærir nem. að láta í ljós boð og bönn og einnig að 27

8. 04.10. 08.10. Unité 8 ráðleggja öðrum. Nem. eiga að geta skrifað skilaboð og 9. 11.10. 15.10. Unité 8 ráðleggingar. Í málfræði er m.a. farið í ýmsar forsetningar, óákv. 10. 18.10. 22.10. Unité 8 fornöfn og nokkrar nýjar sagnir. 11. 25.10. - 29.10. Unité 9 Í unité 9 lærir nem. að lýsa stöðum, hann lærir einnig að 12. 01.11. 05.11. Unité 9 staðsetja sig í tíma og rúmi. Nem. á að skilja kynningu á 13. 08.11. 12.11. Unité 9 og lýsingu á stöðum. Í málfr. er m.a. farið í ýmsar forsetningar, 14. 15.11. 19.11. Unité 9 í stöðu lýsingarorða og ýmis fornöfn. 15. 22.11. - 26.11. Unité 9 16. 29.11 30.11. Upprifjun FRA403 Kennarar: Hrafnhildur Guðmundsdóttir/Sigrún Halla Halldórsdóttir Markmið áfangans: Helstu námsþættir: Kennslubækur: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. a) Málfræðiþjálfun b) Lesskilningur c) Hlustunar- og talæfingar d) Ritþjálfun Taxi! 2 Méthode de Français + Cahier d exercices, e. Robert Menand. Les Contes de Perrault e. Charles Perrault. Orðabók í 28

samráði við kennara. Bescherelle sagnbeygingar ef menn og konur vilja. Verzlunarskóli Íslands Verkefni: Áætlun um yfirferð og kennslu á önninni: Nemendur skila fjórum til sex verkefnum, lægsta einkunn fellur út. Einnig verður munnlegt próf í lok annar sem gildir 10%. Áætlað er að fara yfir Leçons 1 12 í Taxi! 2 að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Lesin verða nokkur ævintýri úr bókinni Les Contes de Perrault, e. Charles Perrault. Ágúst: Upprifjun + Leçon 1 September: Leçons 2-5 Október: Leçons 6 9 Nóvember: Leçons 10-12 Desember: Próf Námsmat: Verkefni: 35% Munnlegt próf: 10% Skriflegt próf: 55% Vikur FRA 403 Verkefni 1. 19.08. 20.08. Upprifjun 2. 23.08. 27.08. Leçon 1 Skilaverkefni - ritun 3. 30.08. 03.09. Leçon 2 4. 06.09. 10.09. Leçon 3 Verkefni 5. 13.09. 17.09. Leçon 4 + Contes de Perrault 6. 20.09. 24.09. Leçon 5 Skilaverkefni 7. 27.09. 01.10. Leçon 6 + Contes de Perrault 29

8. 04.10. 08.10. Leçon 7 Skyndipróf 9. 11.10. 15.10. Leçon 8 + Contes de Perrault 10. 18.10. 22.10. Leçon 8 Verkefni 11. 25.10. - 29.10. Leçon 9 + Contes de Perrault 12. 01.11. 05.11. Leçon 10 13. 08.11. 12.11. Leçon 11 + Contes de Tímaverkefni m/bókum Perrault 14. 15.11. 19.11. Leçon 12 15. 22.11. - 26.11. Upprifjun ÍSL102 Dagsetning Viðfangsefni Lesefni: Íslenska eitt (Ísl1) 1. vika 23.-27. ágúst 2. vika 30. 3. sept. Kynning á vinnuaðferðum og námsgögnum. Skipting tíma. Tjáning: Sessunautar kynna hver annan. Ísl1: 1. Kafli. Tjáning: Framkoma í ræðustóli. Nafnaverkefni kynnt. Stafsetningarupplestur nr. 1 Ísl1: 1. kafli Tjáning: Nafnið mitt. Ljóðalestur kynntur og Ísl1: 10 22. Stafsetning: 129-140 í Ísl1. Ísl1: 23 36. Sl. rit. á 27 og sp. 2 í verk. á 29. 30

3. vika 6. 10. sept. 4. vika 13. 17. sept. valbækur. Ísl1: 1. kafli Tjáning: Ljóðalestur. Tækifærisræða kynnt. Stafsetningarupplestur nr. 2 Ísl1: 2. kafli Tjáning: Upplestur (t.d. ljóð) Ljóðgreining. Ísl1: 36 49. Bragarhættir: ferskeytla, tanka, limra og sonnetta. Sl. 36-37 (Fyrir þína hönd + verk.), sl. verk. á 39. Sl. 44-45 (að erlendir bragarhættir). Ísl1: Tækifærisræður bls. 252 254. Stafsetning: 129-140 í Ísl1. Ljóð á ljósriti. Ísl1: 52 60. Sl. rit. á 56 og 60. Sl. 59 (Haust + verk.) 5. vika 20. 24. sept. Ísl1: 2. kafli Tjáning: Tækifærisræða. Stafsetningarupplestur - æfing Ísl1: 65-68. Stafsetning: 129-140 í Ísl1. 6. vika 27. sept. 1. okt. 7. vika 4. 8. okt. 8. vika 11. 14. okt. Haustfrí: 15.-18.okt Vinna með smásögur. Tjáning: Tækifærisræða. Ísl1: 2. kafli Tjáning: Fyrirlestur um valbækur. Stafsetningarupplestur nr. 3 Ísl1: 2. kafli Tjáning: Fyrirlestur um valbækur. Ljósrit: Smásögurnar Vegir guðs e. Einar Má Guðmundsson og Kinnhestur e. Krístínu M. Baldursdóttur úr bókinni Uppspuni. Ísl1: 69-74 og 76 78. Ísl1: 80 82. Stafsetning: 129-140 í Ísl1. 9. vika 19. 22. okt. Ísl1: 3. kafli Tjáning: Fyrirlestur um valbækur. Ísl1: 96 105. Sl. Ljóð um Bítlana bls.105. 10.vika 25.-29. okt. Próf úr 1. og 2. kafla Ísl1. Ísl1: 3. Kafli Tjáning: Verkefni bls. 109 (Ísl1). Þjóðsagnaverkefni kynnt og undirbúið. Ísl1: 106 109. Sl. ritun á 107. 31

11. vika 1. 5. nóv. 12. vika 8. 12. nóv. Ísl1: 3. kafli Tjáning: Nemendur segja þjóðsögur. Stafsetningarupplestur nr. 4 Ísl1: 3. kafli Tjáning: Nemendur segja þjóðsögur. Ísl1: 110 114 og 120 123. Sl. verk á 121 og velja ritun 1. eða 2. á bls. 122. Ísl1: 124-128. 13. vika 15. 19. nóv. 14. vika 22. 26. Ísl1: 5. kafli Tjáning: Kynning á orðtökum. Stafsetningarupplestur nr. 5 Upprifjun fyrir próf. Ísl1: 176-183 og 211-216. Sl. ritun á 178. Með fyrirvara um breytingar. Bækur: Íslenska eitt, eftir Ragnhildi Richter, Sigríði Stefánsdóttur og Steingrím Þórðarson. Ljósrit og glærur. Uppspuni, nýjar íslenskar smásögur. Rúnar Helgi Vignisson annaðist útgáfu og ritaði eftirmála. Valbók. Námsmat: Skriflegt próf í lok annar 60% Vinnueinkunn 40%: Verkefni 10% Tjáning: 10% Skyndipróf: 15% Ástundun: 5% Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi hefur náð lokaprófi. Stafsetning Reiknað er með að nemendur kunni reglur um íslenska stafsetningu að loknu grunnskólaprófi og þurfa þeir að sýna fram á það í ÍSL 102. Til að ljúka stafsetningarhlutanum eiga þeir kost á að þreyta 5 stafsetningarpróf sem dreifast jafnt yfir önnina. Nái nemandi einkunninni 7 í þremur prófanna telst hann hafa lokið stafsetningarhlutanum. ÍSL212 Dagsetn. Þema Lesefni 1. vika Áætlun vetrarins kynnt. Íslensk málsaga e. Sölva Sveinsson 32

23. 27. ágúst Af máli verður maður kunnur bls. 9-21. Verkefni 1 2. vika 30. ágúst 3. sept. Forferður lögðust í ferðalög Íslensk málsaga e. Sölva Sveinsson bls. 28-43. 3. vika 6. 10. september Víkingaferðir og landnám Orð af orði Verkefni 2 Íslensk málsaga e. Sölva Sveinsson bls. 44-54 og 63-76. Verkefni 3 og 4 4. vika 13. 17. september 5. vika 20. 24. september Hljóð úr hálsi Að beygja orðin á ýmsa lund Hvað á barnið að heita? Íslensk málstefna Próf í málsögu Íslensk málsaga e. Sölva Sveinsson bls 76-82 og 101-106. Verkefni 5 og 6 Íslensk málsaga e. Sölva Sveinsson bls. 107-118 og 126-137 Verkefni 7 og 8 6. vika 27. sept. 1. okt. 7. vika 4. 8. október 8. vika 11. 14. október Haustfrí 15.-18. október 9. vika 19. 22. október Ritun: Efnisgrein Ritun: Blaðagrein Vinnuvika Nemendur skila blaðagrein Valbækur kynntar. Goðafræði Gylfaginning Sköpun heimsins og heimsmynd til forna Helstu æsir og ásynjur 10. vika 25. 29. október Nemendur skrifa tímaritgerð úr valbók. Hagnýt skrif e. Gísla Skúlason. Verkefni frá kennara. http://mythicjourneys.org/bigmyth /2_eng_myths.htm Edda Snorra St.: bls. 7 49 Edda Snorra St.: bls. 50 91 Völuspá kynnt. Ormurinn langi: bls. 9-28 11. vika 1. 5. nóvember 12. vika 8. 12. nóvember Völuspá Ormurinn langi: bls. 9-28 Völuspá Próf úr Eddu Snorra Sturlusonar og Völuspá Ormurinn langi: bls. 9-28 13. vika 15. 19. nóvember 14. vika 22. 26. nóvember Skáldskaparmál Þjasi og Iðunn Skáldamjöðurinn Haddur Sifjar Fáfnisarfur Edda Snorra Sturlusonar Edda Snorra Sturlusonar Kennarar áskilja sér rétt til smávægilegra breytinga. 33

Námsefni Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson. 2005. Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900. Bjartur, Reykjavík. Gísli Skúlason. 2003. Hagnýt skrif. 2. útgáfa endurskoðuð 2003. Mál og menning, Reykjavík. Gunnar Skarphéðinsson bjó til prentunar. 1999. Edda Snorra Sturlusonar, Gylfaginning og frásagnarkaflar Skáldskaparmála. IÐNÚ, Reykjavík. Sölvi Sveinsson. 2001. Íslensk málsaga. 3. útgáfa endurskoðuð. Iðunn, Reykjavík. Námsmat Lokapróf 60% Vinnueinkunn 40%: -Próf 15% -Blaðagrein 10% -Verkefni 10% -Ástundun 5% Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi hefur náð lokaprófi. Vika 1 19. 20. ágúst Vika 2 23. 27. ágúst Vika 3 30. ág. 3. sept. Lesefni Námsefni haustannar kynnt. Að skrifa góðan texta Viðtal undirbúið. Heimaritgerð Skiladagur er í lok 7. viku. ÍSL403 Nemendur hefja lestur á Íslandsklukkunni eftir Halldór Kiljan Laxness. Fyrsti hluti hennar lesinn. Þýddar riddarasögur Helgikvæði Kolbeinn Tumason Heyr himna smiður Sólarljóð Ævintýrasögur, annálar, rímur og dansar Tristanskvæði (hraðlesið) Yfirlit Lærdómsöld 1550 1750 Oddur Gottskálksson Fyrra bréf Páls til Korintumanna. (Staðarhóls-Páll) Eikarlundurinn Hallgrímur Pétursson 34 Bækur Hagnýt skrif, bls. 118 125 og bls. 150 153 Bókmenntir í nýju landi, bls.78-84 Bókmenntir í nýju landi, bls. 109 Ormurinn, bls. 143-144 Ormurinn, bls. 146-149 Bókmenntir í nýju landi, bls.114 120 Ormurinn, bls. 171-176 Bókmenntir í nýju landi, bls.120 122 Ormurinn, bls. 183 185 Glærur á neti. Ormurinn, bls.186 Ormurinn, bls. 188 Ormurinn, bls. 189 Ormurinn, bls. 190 191 Ormurinn, bls. 211