Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Ég vil læra íslensku

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir


Mat á nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar samkvæmt viðmiði ICAO

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Data Sheet for Precision Potentiometer

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Fóðurrannsóknir og hagnýting

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Data Sheet for Precision Potentiometer

Rafbók. Loftnetskerfi. Kennsluhefti

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Geislavarnir ríkisins

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Stálgrindur eða snjóflóðanet? Val á tegund stoðvirkja fyrir íslenskar aðstæður

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Horizon 2020 á Íslandi:

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja

Definite Purpose Contactors 1, 2 and 3 pole Type GDP

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Test-Revised (BULIT-R) prófsins

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Lykilorð Blýblandað tin, blýmengun, eirlagnir, Keflavíkurflugvöllur, NASKEF, neysluvatn, Varnarliðið.

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Verkun byggheilsæðis í blöndu með repju eða ertu

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Áhrif ferðamanna á atferli villtra dýra

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Flight inspection service of LGS Radionavigation Aids in 2017

Choosing a Pressure Sensor

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Veiðar og vinnsla á lifandi og ferskum humri

Saga fyrstu geimferða

6 Súrnun sjávar. Samantekt. 6.1 Inngangur

ISNET2004. Ni urstö ur úr endurmælingum Grunnstö vanets Íslands. Gu mundur fiór Valsson fiórarinn Sigur sson Christof Völksen Markus Rennen

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Frumframleiðnimælingar á Hafrannsóknastofnuninni árin Umfang, aðferðir og úrvinnsla

Jökulhlaup í Sveðju í júlí 2011:

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

UNGT FÓLK BEKKUR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Kvörðun rauðkornarofsvísis á Vitros 5.1 FS efnagreini

Styrkur radons í húsum á Íslandi

Klóþang í Breiðafirði

Transcription:

Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011

Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi mæliaðferðum Algengastir eru mekaniskir, sem eru t.d. skálamælar og vindrellur. Svokallaðir Pitot- mælar sem byggja á þrýstingsmun upp í vindátt og hornrétt á hana Sónískir mælar sem byggja á mælingu á hljóðhraðanum

Íslenska mælikerfið Íslenska veðurstöðvakerfið byggir nær eingöngu á mekanískum mælum, en á fáeinum sérstökum mælistöðvum eru í notkun sónískir mælar. Ástæðan? Verðmunur!! og notagildi. Íslenskar aðstæður eru mjög erfiðar, einkum að vetrarlagi. Vindmælar sem eru mikið notaðir víða erlendis reynast ónothæfir hér vegna veðuraðstæðna.

Nokkrar gerðir vindmæla

Vector

Risö

RM.Young 5103

Young ultrasonic

Young ultrasonic 3D

Hydro-Teach

Risö P2546 Standard Calibration U = A + B f Wind speed U [m/s] Offset ( starting speed ) A=0.27 m/s Gain B= 0.6201m Output frequency f [Hz]

Specifications Young 5103 Range: Wind speed: 0-100 m/s (224 mph) Azimuth: 360 mechanical, 355 electrical (5 open) Accuracy: Wind speed: ± 0.3 m/s (0.6 mph) or 1% of reading Wind direction: ± 3 degrees Threshold:* Propeller: 1.1 m/s (2.4 mph) Vane: 1.1 m/s (2.4 mph) Signal Output: Wind speed: magnetically induced AC voltage, 3 pulses per revolution. 1800 rpm (90 Hz) = 8.8 m/s (19.7 mph) Azimuth: analog DC voltage from conductive plastic potentiometer resistance

R.M.Young 5103 WIND SPEED vs OUTPUT FREQUENCY m/s = 0.0980 x Hz knots = 0.1904 x Hz mph = 0.2192 x Hz km/h = 0.3528 x Hz

VectorWind Speed Sensor A100 Series First Class Anemometers share a common body and 3-cup rotor design which has been shown to meet the requirements for a Class 1 Anemometer according to IEC and MEASNET specs, making them... the first choice for high-precision wind assessment applications.

Vindmælingar í mastri LV v/búrfell Mælinga í 2, 10, 20, 30. 40 og 50 m Í 2 m hæð er Vector skálamælir Í öðrum hæðum eru RM Young 5103 rellumælar. Þeir mæla einnig vindátt og eru mælingar skráðar með tíðninni 1 Hz. Vegna tilmæla frá samstarfsaðila(risö) var í 10 m hæð einnig settur upp skálamælir. Young mælirinn var valinn með tilliti til þess að þeir eru notaðir af VÍ og fleiri aðilum.

Vindmælingar... Þegar í ljós kom í vor að verulegur munur var á vindmælingum með Young og Vector mælunum. Var ákveðið að fá til landsins og setja upp annan skálamæli, þann sem Risömenn mæltu sérstaklega með P2546A Cup Anemometer. Mælingar hófust með 3 mælum 15. ágúst sl.

Mastur v/búrfell, Tíðni vindátta, %. Mælingar júní - ágúst 2011 310 320 330 340 350 360 14 12 10 10 20 30 40 50 300 8 60 290 6 4 70 280 2 80 270 0 90 260 100 250 110 240 120 230 130 220 140 210 200 190 180 170 160 150

Vindmælingar í mastri v/búrfell, 15. ágúst - 30. sept. 2011. Tíðni vindátta, % 330 340 350 18 16 360 10 20 30 320 14 40 310 12 50 300 10 60 8 290 6 70 280 270 4 2 0 80 90 260 100 250 110 240 120 230 130 220 140 210 150 200 190 180 170 160

Vector, m/s Mastur, samanburður vindmæla í 10 m hæð 1.júní - 31. ágúst. Allar áttir 20 18 y = 1.0399x + 0.059 R² = 0.9981 16 14 12 10 8 6 4 2 0 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 Young, m/s

Vector, m/s Mastur v/búrfell - samanburður vindmæla í 10 m hæð. 1. júní - 31. ágúst 2011. norðaustlægar áttir 25.00 20.00 y = 1.0489x - 0.0014 R² = 0.9977 15.00 10.00 5.00 0.00 0.00 2.00 4.00 6.00 8.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 Young, m/s

Vector, m/s Mastur - samanburður vindmæla í 10 m hæð, 1. júní - 31.ágúst 2011, vestsuðvestlægar áttir 18.00 16.00 y = 1.0381x + 0.0638 R² = 0.9995 14.00 12.00 10.00 8.00 6.00 4.00 2.00 0.00 0.00 2.00 4.00 6.00 8.00 10.00 12.00 14.00 16.00 Young, m/s

Vector A100, m/s Mastur v/ Búrfell. Vindmælingar í 10 m hæð, 15.8-30.9 2011. Samanburður vindmæla: Young - Vector 25 y = 1.0523x + 0.0582 R² = 0.9993 20 15 10 5 0 0 5 10 15 20 25 R.M.Young 5103, m/s

Risö P 2546, m/s 25 Mastur v/búrfell. Vindmælingar í 10 m hæð, 15.8-30.9 2011. Samanburður vindmæla: Young - Risö 20 y = 1.0043x + 0.3033 R² = 0.998 15 10 5 0 0 5 10 15 20 25 Young 5103, m/s

Risö P2546, m/s Vindmælingar í mastri v/búrfell. 15. ágúst - 30.sept. Samanburður vindmælinga Young V/Risö. Vestlægar áttir 18 16 y = 1.0017x + 0.272 R² = 0.999 14 12 10 8 6 4 2 0 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 R.M.Young, m/s

Risö P2548, m/s Vindmælingar í mastri v/búrfell, 15. ágúst - 30. sept 2011. Samanburður vindmæla - Young v/risö. Austlægar áttir 25 20 y = 1.0026x + 0.3288 R² = 0.9976 15 10 5 0 0 5 10 15 20 25 R.M.Young, m/s

Vector A100, m/s Vindmælingar í mastri v/búrfell. Samanburður vindmæla, 15. ágúst - 30. sept 2011, Young v/vector. Vestlægar áttir 20 18 16 y = 1.0404x + 0.0952 R² = 0.999 14 12 10 8 6 4 2 0 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 R.M.Young, m/s

Vector A100, m/s Vindmælingar í mastri v/búrfell,15. ágúst - 30. sept 2011. Samanburður vindmæla - Young v/vector. Austlægar áttir 25 y = 1.054x + 0.0506 R² = 0.9993 20 15 10 5 0 0 5 10 15 20 25 R.M.Young, m/s

25 Samanburður vindmæla í mastri v/búrfell 15. ágúst - 30 sept. 2011, mælingar frá 09-21 UTC. Young v/vector y = 1.0561x + 0.0188 R² = 0.9993 20 15 10 5 0 0 5 10 15 20 25

Helstu niðurstöður Young vindmælirinn sýnir yfirburði sína sem trúverðugur og hagkvæmur vindmælir. Mikilvægt með tilliti til þess að hann hefur verið aðalmælir í íslenska mælanetinu í um 20 ár. Hönnun skálamæla er afgerandi í hvernig þeir virka - þvermál rótors þvermál og lögun skála Líkur á overrun eru meiri því stærri sem rotorinn er í hlutfalli við skálastærð. Mismunur milli vindátta í samanburði Vector og Young gefur til kynna viðkvæmni Vector mælis gagnvart stöðugleika vindsins.

Helstu niðurstöður frh Mælar sem kvarðaðir eru eingöngu í vindgöngum geta sýnt mjög afbrigðilegar niðurstöður í raunverulegum vindi. Skálamælar eru viðkvæmari fyrir ísingu en rellumælar. Upphitaðir mælar væru mjög æskilegir við þær aðstæður sem eru hér á landi. Upphitaðir sónískir vindmælar væru æskileg viðbót í mastrið.

Takk fyrir