Námsáætlun í efnafræði: Náttúrufræðideildir I og II, 5. bekkur

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ný tilskipun um persónuverndarlög


Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ég vil læra íslensku

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Framhaldsskólapúlsinn

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

KENNSLULEIÐBEININGAR

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Áður óþekktar hvarfstöðvar í hamarshaussríbósíminu fundnar með aðstoð tvígildra sinkjóna

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Valgreinar í 6. bekk

Desember 2017 NMÍ 17-06

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Leiðbeinandi á vinnustað

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Námsáætlanir vorönn 2011

Horizon 2020 á Íslandi:

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Valgreinar og samvalsgreinar

Áhrif niðurbrots plöntuleifa á laust nítur í jarðvegi The influence of turnover of plant residues on mineral N in soil

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Brennisteinsvetni í Hveragerði

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Tilraunir með áburð á kartöflur 2004 og yfirlit yfir niðurstöður tilrauna

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Viðloðun radons við gler. Emil Harðarson

UNGT FÓLK BEKKUR

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Námsáætlanir haustönn 2010

Hvað ræður mishröðum framförum í textaritun barna?

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Stjörnufræði og myndmennt

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Samorka-Fagfundur veitusviðs/ Borgarnesi Birgir Tómas Arnar Anton Örn Ingvason 28. maí 2015

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

Námsval stúlkna með tilliti til stærðfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð RH

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Summary in English: IQF, cod, quality, tempering, rigor mortis. Copyright Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins / Icelandic Fisheries Laboratories

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

HÖRÐNUN STEYPU ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR. Gylfi Magnússon Mars Borgartún Reykjavík

4. Newton s Laws of Motion

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Skólamenning og námsárangur

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Geislavarnir ríkisins

Transcription:

Námsáætlun í efnafræði: Náttúrufræðideildir I og II, 5. bekkur 2014 2015 Kennsluefni Chemistry, The Central Science, 12. útgáfa (eða 10. og11. útg.), eftir Theodore L. Brown, H. Eugene LeMay Jr., Bruce E. Bursten, Catherine J. Murphy og Patrick M. Woodward. Pearson Education, Inc. Æfingar í verklegri efnafræði fyrir 5.bekk, samantekt Björns Búa Jónssonar og Skarphéðins P. Óskarssonar Ýmis fjölrit, kaflaglærur og ítarefni sem afhent verða í tímum eða eru á Námsvef í efnafræði (slóð: mr.is Námsgreinar Efnafræði Námsvefur) Kennsluhættir Fjórar kennslustundir eru á viku, þrjár í heimastofu bekkjarins en tvær verklegar aðra hverja viku í tilraunastofu. Nemendur eiga að lesa kennslubók og vinna verkefni úr henni. Jafnframt dreifir kennari ítarefni eða vísar í á vef. Kennarinn fer yfir námsefnið með spurningum og umræðum við nemendur. Nemendur eiga að kynna sér námsefnið fyrir hvern tíma þannig að þeir geti svarað spurningum og rætt um þau viðfangsefni sem verið er að fjalla um. Einnig eiga þeir að leysa verkefni sem kennarinn setur fyrir. Námsmat Námsmatið byggir á markmiðum námsins sem felur m.a. í sér mat á vinnubrögðum og færni sem kennarinn metur stöðugt hjá nemandanum. Tvær eða fleiri skriflegar æfingar verða á hvoru misseri. Lægsta einkunnin verðu felld út þegar reiknuð er námseinkunn. Tekið er próf úr námsefni haustmisseris um jól en stúdentspróf er um vorið. Á stúdentsprófi er spurt úr öllu námsefni 5. bekkjar (70%-80%) og einnig námsefni 3. og 4. bekkjar (20%-30%). Hluti verkefna á báðum prófum er úr verklegum æfingum. Námseinkunn er gefin eftir frammistöðu nemenda í skriflegum æfingum, almennri frammistöðu og virkni í tímum og vinnu við verkefni. Námseinkunn skiptist þannig: Jólapróf vegur 20%, skriflegar æfingar 35%, verkleg efnafræði 25% og önnur verkefni (s.s. heima- og skiladæmi) og mat kennara 20%. Verklegt Nemendur eiga að búa sig vel undir verklega tíma þannig að þeir viti út á hvað tilraunin gengur. Tveir nemendur vinna saman við gerð tilraunar og þeir eiga að koma sér saman um verkaskiptingu og sýna gott verklag og virkni. Ljúka þarf tilrauninni í tímanum. Nemendur eiga að fylgja öryggisreglum, vera í hlífðarsloppum og nota annan hlífðar- og öryggisbúnað. Að lokinni tilraun þurfa nemendur að þrífa glerbúnað og vinnuborð, ganga frá efnum, áhöldum og mælibúnaði, hengja upp hlífðarsloppa og skila öryggisglerum. Hver nemandi heldur verkbók (dagbók) um tilraunavinnu. Verkbókin er heftuð eða bundin A4 stíla- eða reiknisbók. Í verkbókina skal skrá á skipulegan hátt allar athuganir í tengslum við tilraunina (s.s. litabreytingar, myndun lofttegunda, myndun botnfalls, varmamyndun o.fl.). Mæliniðurstöður ásamt óvissumati skal skrá í greinargóðar töflur.

Þegar tilraun er gerð með tölvutengdum mælitækjum vistar nemandi mæliniðurstöður á sitt heimasvæði, prentar út gröf og mælingar og límir inn í verkbók. Í lok hverrar tilraunar skal nemandi fá undirritun kennara í verkbók. Ljúka þarf allri úrvinnslu í verkbók. Tvær skýrslur skal skrifa á hvoru misseri og er verkbókin lögð til grundvallar við gerð skýrslu. Skýrsla á að vera sjálfstætt verk án tilvísana í verklýsingu. Meginhlutar skýrslu eru Inngangur Framkvæmd Niðurstöður og úrvinnsla Ályktun og lokaorð Í Inngangi á að vera lýsing á markmiði og fræðilegum bakgrunni tilraunarinnar, hvað var rannsakað og hvaða efnahvörfum og aðferðum var beitt. Setja má fram spurningar sem svarað er í ályktun. Í Framkvæmd má vísa í heimild en taka þarf fram það sem gert var öðruvísi. Í Niðurstöðum og úrvinnslu eiga mæliniðurstöður að koma fram, skráðar á skipulegan hátt í töflur. Lýsa þarf því sem gröf sýna og einnig það sem vart var við þegar tilraunin var gerð s.s. litabreytingar, myndun lofttegunda, myndun botnfalls, varmamyndun o.fl. Lýsa þarf úrvinnslu mælingagna, sýna dæmi um útreikninga og skrá allar reiknaðar niðurstöður í töflur. Í Ályktun og lokaorðum skal álykta með rökum hvort markmiði tilraunar hafi náðst. Jafnframt skal ræða hverjir eru líklegustu skekkjuvaldar tilraunarinnar og hvernig hugsanlega mætti bæta tilraunina. Í lokin þarf skýrsluhöfundur að undirrita skýrsluna. Gert er ráð fyrir að nemendur mæti í ALLA verklega tíma og skili verkefnum í tengslum við verklegu æfingarnar. Ef nemendi sækir ekki a.m.k. 70% verklegra æfingar (9 af 12) eða skilar ekki a.m.k. 70% skýrslna (3 af 4) fær hann 0 í verklegum þætti námseinkunnar og einnig 0 í matsþætti kennara (sjá reglu um skólasókn nr. 6). Í verklegri efnafræði metur kennarinn undirbúning nemenda 15%, verklag, virkni, verkaskiptingu, frágang 25%, frumúrvinnsla úr niðurstöðum og verkbók 20%, skýrslur 40%. Bóklegt Í námsáætluninni hér á eftir eru tilgreind efnisatriði og markmið hvers kafla. Kennari áskilur sér hins vegar allan rétt til að breyta námsáætlun ef hann telur að þess þurfi. Dæmanúmerin í áætluninni (tíma-, heima- og skiladæmi) eiga við um 12. útgáfu kennslubókar. Númerin fyrir hliðstæð dæmi í eldri útgáfum eru gefin aftast í námsáætluninni. Æfingadæmin eru rauðlituðu dæmin aftast í hverjum kafla kennslubókarinnar. Nemendur eiga að æfa sig sjálfir á þessum dæmum. Svör við rauðlituðu dæmunum eru í Answers to Selected Excercises aftast í kennslubókinni. Heima- og tímadæmi eiga nemendur leysa fyrir eða í tíma og geta sýnt úrvinnslu upp á töflu. Skiladæmum skal skila á þeim tíma sem beðið er um. Kennari mun einnig afhenda dæmablöð.

10. kafli Gas og gastegundir 1-2 vikur Kaflar 10.4-10.6 Kafli 10.7 lauslega Greininni Gas densities and Molar Mass í kafla10.5 er sleppt Köflum 10.8-10.9 er sleppt Æfingadæmi Dæmi úr 10. kafla á Námsvef fyrir efnafræði 11. kafli Vökvar og millisameindakraftar 2-3 vikur Kafla 11,3 er sleppt Greininni Critical temparature and pressure í kafla 11.4 er sleppt Köflum 11.6-11.8 er sleppt Æfingadæmi 11.44, 11.54,11.94 11.46, 11.83 The Ideal-Gas Equation kjörgasjafnan, gasjafnan The gas constant gasfastinn (R) Standard temparature and pressure (STP) STP hiti og þrýstingur (T = 0 C, P = 1 atm) Partial pressure hlutþrýstingur Mole Fraction mólhlutfall, mólbrot Kinetic molecular theory kvikfræði sameinda Root-mean-square (rms) speed ferningsmeðaltalshraði Intermolecular forces millisameindakraftar Dipole-dipole forces skautunakraftar, tvískaut-tvískauts kraftar London dispersion forces Londonkraftar Hydrogen bond vetnistengi Ion-dipole forces jóna-tvískauts kraftar Polarizability skautunarhæfni Viscosity seigja Surface tension yfirborðsspenna Capillary action hárpípukraftur Phase change fasabreyting, ástandsbreyting Heat of fusion ( H fus) bræðsluvermi Heat of vaporization ( H vap) gufunarvermi Vapor pressure gufuþrýstingur Dynamic equilibrium kvikt jafnvægi Volatile rokgjarn Normal boiling point venjulegt suðumark kunni skil á hugtakinu staðalloftþrýstingur kunni gaslögmálin þrjú og hvernig þau sameinast í gasjöfnunni kunni skil á hugtökunum staðalþrýstingur, staðalaðstæður og alhiti geti notað gasjöfnuna til að reikna út stærðir þegar ástand gass breytist geti útskýrt hugtakið hlutþrýstingur og kunni lögmál Daltons kunni skil á kvikfræði gassameinda og hvernig hraðadreifing þeirra er háð hitastigi þekki mismunandi fasa eða ástand efna og geti útskýrt þá þætti sem ráða einkennum þeirra geti gert grein fyrir millisameindakröftunum þremur: skautunarkröftum, Londonkröftum og vetnistengjum geti greint hvaða millisameindakraftanar eru að verki í efnasambandi geti borið saman og metið mikilvægi millisameindakrafta geti gert grein fyrir vermi ástandsbreytinga kunni skil á bræðslu- og gufunarvermi og geti reiknað dæmi sem tengjast hugtökunum kunni skil á gufuþrýstingi efna og geti reiknað dæmi sem tengjast honum geti útskýrt mettunarþrýsting vökva geti gert grein fyrir þeim þáttum sem hafa áhrif á rokgirni efna geti gert grein fyrir sambandi gufuþrýstings og hita geti gert grein fyrir sambandi suðumarks og gufuþrýstings venjulegt suðumark geti notað Clausius-Clapeyron jöfnuna við útreikninga: P vap = -( H vap/r) 1/T K + fasti

15. kafli Efnajafnvægi 4-5 vikur 15.16, 15.22, 15.26 15.34, 15.44, 15.46 a) og c), 15.62, 15.72, 15.78, 15.84 15.38, 15.88 16. kafli Chemical equilibrium Efnajafnvægi Haber process framleiðsluaðferð Habers Law of mass action Jafnvægislögmál efnahvarfa (lögmálið um massaverkan) Equilibrium-constant expression Jafnvægislíking: K c = [C ]c [ D ] d [ A ] a [ B ] b eða c P D d K p = P C P a b A P B Equilibrium-constant (K) Jafnvægisfasti (K) Homogeneous equilibria Einsleitt jafnvægi Heterogeneous equilibria Misleitt jafnvægi Reaction quotient (Q) Hvarfkvóti (Q) LeChatelier s principle Regla LeChateliers geti gert grein fyrir að efnajafnvægi er kvikt jafnvægi, þ.e. þegar myndefnin hvarfast jafnhratt og hvarfefnin geti gert grein fyrir sambandinu á milli jafnvægisfastanna K c og K p geti ritað jafnvægislíkingu fyrir einsleit og misleit efnahvörf geti reiknað jafnvægisfasta efnahvarfs frá a) jafnvægisstyrk hvarf- og myndefna b) upphafsstyrk efnanna og jafnvægisstyrk eins efnis geti reiknað jafnvægisstyrk hvarf- og myndefna frá upphafsstyrk og jafnvægisfasta kunni að nota samanburð á jafnvægisfasta (K) og hvarfkvóta (Q) til þess að spá fyrir um stefnu efnahvarfs í átt að jafnvægi kunni skil á framleiðsluaðferð Habers fyrir ammoníak geti gert grein fyrir reglu LeChateliers og geti notað hana til þess að segja til um stefnu efnahvarfs í átt að jafnvægi geti gert grein fyrir áhrifum hitastigs og efnahvata á efnajafnvægi Efnajafnvægi sýru-basa hvarfa 3-4 vikur Lesa lauslega Polyprotic Acids í kafla 16.6 Lesa lauslega kafla 16.10 og kafla 16.11 mjög lauslega 16.16, 16.18, 16.20, 16.26, 16.30, 16.38, 16.42, 16.46, 16.52, 16.54, 16.56, 16.58, 16.62, 16.76, 16.80, 16.84, 16.90, 16.98 b,c Amphoteric Tvíhegða, efni sem geta hegðað sér sem basi eða sýra Acid-base pair Sýru-basa par Conjugate acid Tilsvarandi sýra Conjugate base Tilsvarandi basi Autoionization of water Sjálfsjónun vatns Indicator Litvísir, efnaviti Ion-product constant Jónamargfeldi eða klofningsfasti vatns Strong acid Römm sýra Strong base Rammur basi Strength of acid (base) Remma sýru (basa) Weak acid Dauf sýra Weak base Daufur basi geti gert grein fyrir Brönsted-Lowry sýrum og bösum geti ritað efnajöfnu fyrir klofnun sýru í vatni geti ritað efnajöfnu fyrir hvarf basa í vatni þekki sýru og basa í efnahvarfi og viti hver eru tilsvarandi sýra og tilsvarandi basi í hvarfinu þekki sambandið á milli remmu sýru og remmu tilsvarandi basa viti að róteind (prótóna) flyst frekar yfir á remmumeiri basann í sýru-basa jafnvægi geti ritað efnajöfnu fyrir sjálfsjónun vatns og jafnvægislíkingu hvarfsins þekki og geti skilgreint jónamargfeldisfasta vatns: K w = [H + ][OH - ] = 1,00x10-14 geti skilgreint og reiknað ph-gildi lausnar frá H + styrk (H 3O + styrk): ph = -log[h + ] geti reiknað ph, [H + ] og [OH - ] ef ein

16.68, 16.112 17. kafli Efnajafnvægi í vatnslausnum: áframhald Acid-dissociation constant Klofningsfasti sýru Percent dissociation Sundrunahlutfall, klofningshlutfall Polyprotic acids Fjölróteindasýrur Hydrolysis Vatnsrof Oxoacids Oxósýrur Carboxylic acids Karboxýlsýrur Lewis acids and bases Lewis sýrur og basar Common-ion effect Samjónaáhrif Buffer solution búfferlausn, jafnalausn af þessum stærðum er þekkt geti gert grein fyrir hvort vatnslausn er hlutlaus, súr eða basísk frá ph-gildi lausnar kunni skil á sambandi ph- og poh-kvarða í vatnslausn viti að litur litvísis (efnavita) er háður ph lausnar og að hann skipti um lit á ákveðnu ph-bili viti hvernig meta má ph lausnar með ph-pappír eða mæla það með ph-mæli viti að í lausn eru rammar sýrur algjörlega klofnar í H +- jónir og tilsvarandi anjón viti að í lausn eru rammir basar klofnir eða hvarfist algjörlega í OH - jónir þekki helstu gerðir rammra sýra og basa geti reiknað ph lausnar rammrar sýru (basa) ef upphafsstyrkur sýrunnar (basans) er þekktur geti ritað klofningshvarf daufrar sýru í vatnslausn og K a-jafnvægislíkingu þess geti ritað basahvarf daufs basa í vatnslausn og K b-líkingu hvarfsins kunni að reikna ph lausnar daufrar sýru (basa) ef K a (K b) og upphafsstykur er þekktur kunni að reikna klofnunarhlutfall daufrar sýru eða daufs basa í vatnslausn kunni að rita klofnunarhvörf daufrar fjölróteindarsýru í vatnslausn þekki og geti útskýrt sambandið milli K a og K b fyrir daufa sýru og tilsvarandi basa: K ak b = K w þekki samband pk b og pk a: pk w = pk a + pk b = 14,00 (25 C) kunni að reikna ph lausnar af salti daufrar sýru eða daufs basa þekki sýru-basa eiginleika saltlausna og geti gert grein fyrir hvort þær eru súrar, hlutlausar eða basískar geti gert grein fyrir sambandi byggingar sameindar og sýruremmu hennar kunni skilgreininguna fyrir Lewis-sýru og Lewis-basa geti gert grein fyrir áhrifum samjóna á efnajafnvægi geti reiknað ph blöndu af daufri sýru

3-4 vikur Sleppa greininni Buffer Capacity and ph range í kafla 17.2. Kafli 17.3: Aðeins reikna ph-ferla rammrar og daufrar sýru. Sleppa greininni Amphoterism í kafla 17.5 Sleppa greininni Selevtive Precipitation í kafla 17.5 Kafla 17.7 er sleppt 17.16, 17.22, 17.30, 17.6, 17.42, 17.44, 17.50, 17.52, 17.56, 17.66 17.46, 17.54, 17.64, 17.113 14. kafli Henderson-Hasselbalch equation Henderson-Hasselbalch jafnan: Buffer capacity Rýmd búfferlausnar ph-range ph-mörk Acid-base titrations Sýru-basatítrun Equivalence point Jafngildispunktur Stoichiometric calculation Hlutfallarefnafræðireikningar Solubility equilibria Leysnijafnvægi Solubility-product constant, K sp Leysnimargfeldi, K sp Complex ions Komplexjónir Complex formation constant, K f Komplexmyndunarfasti Precipitation Felling Qualitative analysis Þáttbundin efnagreining Quantitative analysis Magnbundin efnagreining og samjón hennar geti reiknað ph blöndu af daufri sýru og rammri sýru þekki og kunni að nota Henderson-Hasselbalch jöfnuna fyrir búfferlausnir: ph = pk a + log(basi/sýra) geti reiknað ph búfferlausnar eftir viðbót af rammri sýru eða basa kunni skil á sýru-basa títrun geti dregið upp títrunarferil fyrir sýru-basa títrun geti lesið jafngildispunkt af títrunaferli geti lesið af títrunaferli upplýsingar til þess að reikna út heildarstyrk sýru eða basa geti lesið af títrunaferli sýru upplýsingar til þess að reikna út K a geti ritað leysnijafnvægi torleysts salts og leysnimargfeldi þess geti reiknað leysni torleystra salta í vatni geti reiknað leysnimargfeldi salts (K sp) ef leysni þess er þekkt geti gert grein fyrir áhrifum samjóna, ph og komplexjóna-myndunar á leysni torleystra salta kunni skil á myndunarefnajafnvægi (K f) komplexjóna í vatnslausnum geti rökstutt með samanburði á Q og K sp hvort felling muni eiga sér stað eða ekki við blöndun jónalausna Hraðafræði efnahvarfa 3-4 vikur Kafla 14.4 er sleppt Farið verður lauslega í hvarfgang (14.6) og efnahvata (14.7) 14.26, 14.28, 14.34, 14.38, 14.26, 14.28, 14.34, 14.38, 14.68 a), 14.80 Chemical kinetics Hraðafræði efnahvarfa Reaction rates Hvarfhraði Average rate Meðalhraði Instantaneous rate Augnablikshraði Initial rate Upphafshraði Rate law Hraðalögmál, hraðajafna Rate constant Hraðafasti Reaction order Hvarfstig Overall reaction order Heildarhvarfstig First order reaction Fyrsta stigs hvarf Second-order reaction Annars stigs hvarf Collision frequency Árekstratíðni Collision Model viti hvað átt er við með hvarfhraða þekki þá þætti sem hafa áhrif á hvarfhraða og hver áhrif þeirra eru viti hvað meðalhvarfhraði er og geti reiknað hann geti gert grein fyrir því hvernig hvarfhraði breytist með tíma augnablikshraða kunni skil á sambandi milli hvarfhraða einstakra hvarfefna og myndefna kunni skil á sambandi hvarfhraða og styrks hvarfefna geti sett fram hraðalögmál efnahvarfs og notað það við útreikninga á hvarfhraða: v= k [A] m [B] n a) hvarfstig m.t.t tiltekins hvarfefnis og b) heildarhvarfstig efnahvarfs geti ákvarðað einingu hraðafasta (k)

14.36, 14.64, 14.78 Árekstralíkanið Orientation factor Árekstrastefnuþáttur Activation energy Virkjunarorka Activated complex Virkjað komplex Transition state Virkjað ástand Energy profile for reaction Hvarforkuferli Arrhenius Equation Jafna Arrheníusar Reaction mechanisms Hvarfgangur Elementary step Grunnskref Unimolecular Einssameinda Bimolecular Tvísameinda Termolecular Þrísameinda Intermediate Milliefni Rate-determining step Hraðaákvarðandi skref Multistep mechanisms Fjölskrefa hvarfgangur Homogeneous catalysis Einsleitur efnahvati Heterogeneous catalysis Misleitur efnahvati Adsorption Aðsog Absorption Frásog Upptaka,ísog Active site Hvarfstöð Enzyme Lífefnahvati, ensím Substrate Hvarfefni Lock-and-key model Skráar-lykil líkanið Enzyme inhibitors Ensímhindrar Turnover number Hvarfatala 19. kafli geti notað mælingar á upphafshraða til þess að ákvarða hraðalögmál efnahvarfs (sýnid. 14.6 og sambærileg dæmi) geti gert grein fyrir áhrifum hitastigs á hvarfhraða geti gert grein fyrir árekstralíkaninu geti lýst á hvern hátt árekstrastefna sameinda getur haft áhrif á hvarfhraða kunni skil á virkjunarorku og viti með hvaða hætti hún hefur áhrif á hvarfhraða geti útskýrt hvarforkuferil líkum þeim sem er á mynd 14.15 þekki og kunni að nota jöfnu Arrheníusar: k = -Aexp(-E a/rt) eða ln(k 2/k 1) = (E a/r)(1/t 1-1/T 2) hvarfgang efnahvarfs þekki mismunandi hvarfganga s.s ein-, tví- og fjölskrefa hvarfgang viti að fjölskrefa hvarfgangur er samsettur úr mörgum grunnskrefum og að líklegustu grunnskerfin eru einog tvísameinda hvörf geti sagt til um hver eru milliefni og efnahvatar í hvarfgangi geti ritað hraðalögmál fyrir grunnskref ein- og tvísameinda efnahvarfa viti á hvern hátt hægasta þrep fjölþrepa hvarfgangs hefur áhrif á hvarfhraða og hraðalögmál heildarhvarfsins geti leitt út hraðalögmál fyrir tvískrefa hvarfgang þar sem annað grunnskrefið er hægt en hitt hratt efnajafnvægi geti gert grein fyrir einsleitri og misleitri hvötun geti dregið upp hvarforkuferil fyrir óhvatað og hvatað hvarf og geti útskýrt muninn á ferlunum, sbr. mynd 14.20 lífefnahvata, þ.e. ensím, og kunni skil á hlutverki hvarfstöðvar ensíms Efnafræðileg varmafræði 3 vikur Chemical thermodynamic Varmaefnafræði Spontaneous Processes Sjálfgengir ferlar Entropy (S) Óreiða Entropy Changes ( S) Óreiðubreyting sjálfgengt efnahvarf geti gert grein fyrir afturkræfu ferli þekki hugtakið óreiða og geti gert grein fyrir því kunni skil á öðru lögmáli varma-fræðinna

Lesa lauslega greinina Boltzmann s Equation and Microstates í kafla 19.3 Rauðlituðu dæmi aftast í kafla bókarinnar 19.12, 19.16, 19.26, 19.42, 19.58, 19.60 b) og d), 19.70, 19.82 a) og c), 19.84 19.72, 19.97 20. kafli Rafefnafræði 4 vikur Rauðlituðu dæmi aftast í kafla bókarinnar 20.14, 20.18, 20.22 a), c) og g), 20.24 a), c) og f), 20.28, 20.36, 20.38, 20.40, 20.44, 20.56 b), 20.66, 20.94 20.24 b), d) og e), 20.70 Gibbs Free Energy (G) Gibbs-fríorka Free Energy Changes ( G) Fríorkubreyting Reversible Processes Afturkræfir (umhverfir) ferlar Irreversible Processes Óafturkræfir ferlar Isolated System Einangrað kerfi Translational Motion Flutningshreyfing Vibrational Motion Titringshreyfing Rotational Motion Snúninghreyfing Standard Molar Entropy Staðalfríorkubreyting Standard Free Energy Changes( G ) Staðalfríorkubreyting Second Law of Thermodynamic Annað lögmál varmafræðinnar Third Law of Themrodynamic Þriðja lögmál varmafræðinnar Electrochemistry Rafefnafræði Oxidation Oxun Reduction Afoxun Oxidizing agent (oxidant) Oxari Reducing agent (reductant) Afoxari Half-reaction Hálfhvarf Voltaic cell (galvanic cell) Rafhlaða, galvaníhlaða Anode Anóða Katode Katóða Cell EMF(electromotive force)/cell potential( E cell) Íspenna Standard reduction potential (E red) Staðalafoxunaríspenna Concentration Cell þekki samband óreiðubreytingar alheims ( S univ), umhverfis ( S surr) og kerfis ( S sys): S univ = S sys + S surr geti gert grein fyrir sambandi orkudreifingar og óreiðu þekki þriðja lögmáli varmafræðinnar geti reiknað hvarfóreiðu (óreiðubreytingu efnahvarfs) frá töflugildum kunni skil á sambandi fríorkubreytingar við óreiðu- og vermibreytingar: G = H - T S kunni skil á staðalmyndunarfríorku ( G f ) efnasambanda og geti notað töflugildi þeirra til að reikna staðalfríorkubreytingu efnahvarfs ( G rxn ) viti hvernig segja má til um sjálfgengi efnahvarfs út frá gildi fríorkubreytingar viti að fríorkubreyting kerfis er hámarks nýtanleg vinna sem fæst úr sjálfgengu ferli þekki samband fríorkubreytingar og hvarfkvóta (Q): G = G + RT ln(q) þekki samband staðalfríorku breytingar og jafnvægisfasta (K): G = - RT ln(k) viti hvað oxun og afoxun er og geti greint þau atóm í efnasambandi sem oxast eða afoxast í efnahvarfi geti útskýrt hvað oxari og afoxari eru geti ritað hálfhvörf fyrir oxun og afoxun geti stillt oxunar-afoxunarefnahvörf í súrum og basískum lausnum geti teiknað skýringarmynd af rafhlöðu þar sem fram koma straumstefnur rafeinda og jóna, hálfhvörf við anóðu og katóðu, heildarhvarf og íspenna geti reiknað staðalíspennu rafhlöðu frá töflugildum þekki samband fríorkubreytingar og íspennu: G = -nfe, og samsvarandi samband staðalíspennu og staðal-fríorkubreytingar: G = -nfe þekki jöfnu Nernst, þ.e. samband íspennu við staðalíspennu og

Styrkrafhlaða, rafhlaða þar sem íspennan er vegna mismunar á styrk sama efnis í katóðu- og anóðulausn Nernst Equation Jafna Nernst Fuel Cell Efnarafall Corrison Tæring (ryðmyndun) Cathodic protection Katóðuvörn Electrolysis Rafgreining Electroplating Rafhúðun hvarfkvóta: E = E - (RT/nF)ln(Q), og E = E - (0,0592/n)log(Q) við 25 C geti notað jöfnu Nernst við útreikninga á íspennu, styrk efnis eða jafnvægsifasta þekki helstu gerðir af rafhlöðum geti útskýrt tæringu/ryðmyndun, t.d. með efnahvörfum kunni skil á helstu ryðvörnum viti hvað rafgreining er og geti notað efnjöfnur og íspennu til þess að reikna magn efna, orku sem þarf við rafgreininguna o.fl. (w max = -nfe)

Dæmanúmer heima-, tíma- og skiladæma fyrir 10., 11. og 12. útgáfu kennslubókar 12. útg. 11. útg. 10. útg 11.44 11.54 11.94 s. 11.46 s. 11.83 15.16 15.22 15.26 15.34 15.44 15.46 a) og c) 15.62 15.72 15.78 15.84 s 15.38 s. 15.88 16.16 16.18 16.20 16.26 16.30 16.38 16.42 16.46 16.52 16.54 16.56 16.58 16.62 16.76 16.80 16.84 16.90 16.98 s. 16.68 s. 16.112 17.16 17.22 17.30 17.6 17.42 17.44 17.50 17.52 17.56 17.66 s. 17.46 s. 17.54 s. 17.64 s. 17.113 14.26 14.28 11.38 11.48 11.106 s. 11.40 s. 11.89 15.14 15.18 15.26 15.28 15.36 15.38 a) og c) 15.52 15.59 15.65 15.74 s. 15.32 s. 15.75 16.18 16.20 16.22 16.28 16.32 16.40 16.44 16.48 16.54 16.56 16.58 16.60 16.64 16.78 16.82 16.86 16.94 16.102 s. 16.70 s. 16.118 17.16 17.22 17.30 17.6 17.40 17.42 17.48 17.50 17.54 17.62 s. 17.44 s. 17.52 s. 17.60 s. 17.107 14.22 14.24 11.38 11.48 11.106 s. 11.46 s. 11.83 15.14 15.18 15.28 15.22 15.36 15.38 a) og c) 15.52 15.58 15.64 15.72 s. 15.32 s. 15.73 16.16 16.18 16.20 16.26 16.30 16.38 16.42 16.46 16.54 16.56 16.58 16.60 16.64 16.78 16.82 16.86 16.94 16.102 s. 16.70 s. 16.114 17.14 17.20 17.28 17.5 17.38 17.40 17.46 17.48 17.52 17.60 s. 17.42 s. 17.50 s. 17.58 s. 17.89 14.20 14.22

14.34 14.38 14.68 a) 14.80 s. 14.36 s. 14.64 s. 14.78 19.12 19.16 19.26 19.42 19.58 19.60 b) og d) 19.70 19.82 a) og c) 19.84 s. 19.72 s. 19.97 20.14 20.18 20.22 a), c) og g) 20.24 a), c) og f) 20.28 20.36 20.38 20.40 20.44 20.56 b) 20.66 20.94 s. 20.24 b), d) og e) s. 20.70 14.30 14.34 14.60 a) 14.70 s. 14.32 s. 14.56 s. 14.68 19.10 19.14 19.24 19.40 19.54 19.56 b) og c) 19.66 19.78 a) og c) 19.80 s. 19.68 s. 19.89 20.12 20.16 20.20 a), c) og f) 20.22 a), c) og f) 20.26 20.34 20.36 20.38 20.42 20.54 b) 20.62 20.88 s. 20.22 b), d) og e) s. 20.66 14.28 14.32 14.58 a) 14.68 s. 14.30 s. 14.57 s. 14.66 19.8 19.12 19.22 19.38 19.52 19.54 b) og c) 19.64 19.76 a) og c) 19.78 s. 19.66 s. 19.87 20.10 20.14 20.18 a). c) og e) 20.20 a), c) og f) 20.24 20.32 20.34 20.36 20.40 20.52 a) 20.60 20.86 s. 20.20 b), d) og e) s. 20.64