Hvernig virkar vöktunarkerfi Veðurstofunnar?

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

3 Frá forstjóra 4 Náttúrufar 10 Rannsóknir og þróun 18 Stofnunin 20 Fjármál og rekstur 22 Ritaskrá starfsmanna

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Frá forstjóra Mannauður Eldgos í Eyjafjallajökli vorið Eldgosin 2010 Jarðváreftirlit... 6

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

ÆGIR til 2017

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Fóðurrannsóknir og hagnýting

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Horizon 2020 á Íslandi:

E F N I S Y F I R L I T. Veðurstofa Íslands 2016 Bústaðavegi 7 9, 108 Reykjavík

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

FRÁ FORSTJÓRA. 2 Frá forstjóra 4 Náttúrufar 11 Náttúruvá 13 Rannsóknir verkefni 16 Fjármál og rekstur 18 Ritaskrá starfsmanna

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Jarðfræðikortlagning á Gráuhnúkasvæði. Sigdældin milli Reykjafells og Litla Meitils. Tengist hún Jarðhitakerfinu?

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Ég vil læra íslensku

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Veðurstofa Íslands

Sólheimajökull: Hættumat vegna lítilla og meðalstórra jökulhlaupa

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

CRM - Á leið heim úr vinnu

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

12 Náttúruvá og heilbrigðismál

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Jarðskjálftavirkni við Blöndulón og kortlagning sprungna með smáskjálftum. Sigurlaug Hjaltadóttir Kristín S. Vogfjörð Gunnar B.

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

VIII. LÍKINDI ELDGOSA, HLAUPA OG FÆRSLU

Helstu stærðir í loftslagsmálum á Íslandi. Gylfi Árnason PhD, aðjúnkt HR

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Árleg skýrsla flugveðurþjónustu Theodór Freyr Hervarsson Kristín Hermannsdóttir Borgar Ævar Axelsson Hafdís Þóra Karlsdóttir Barði Þorkelsson

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Brennisteinsvetni í Hveragerði

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Leiðbeinandi á vinnustað

UNGT FÓLK BEKKUR

Requirements for acceptance of operations in Volcanic Ash Zone 2

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Transcription:

Hvernig virkar vöktunarkerfi Veðurstofunnar? Kristín Jónsdóttir Fagstjóri jarðvár og hópstjóri í náttúruváreftirliti

Hlutverk Veðurstofunnar Hafa eftirlit með náttúruvá (veður, eldgos, jarðskjálftar, flóð..) Miðla upplýsingum um og vara við náttúruvá Jarðváreftirlit > hvað er að gerast ofaní jörðinni

Jarðváreftirlitið í heild sinni Samvinna! Íslenskt samstarf: Landhelgisgæslan Umhverfisstofnun Veðurstofan Sóttvarnarlæknir Jarðvísindastofnun Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra ISAVIA Míla Erlent samstarf: Háskólinn í Dublin Háskólinn í Flórens Háskólinn í Palermo Jarðvísindastofnun Bretlands Jarðvísindastofnun Ítalíu Nicarnica Chalmers háskólinn í Gautaborg Cambridge Háskóli Háskólinn í Leeds Jarðvísindastofnun Nýja Sjálands Háskólinn í Dusseldorf

Náttúruváreftirlitið Rauntímavöktun Greining á virkni Gjörgæsla.. 24 tíma vakt alla daga ársins, lágmark 1 sérfræðingur sem fylgist m.a. með skjálftavirkni, óróa, aflögun jarðar (GPS) og breytingum í ám. Lágmark 1 veðurfræðingur á vakt. Skriðuvakt og snjóflóðavakt ef þarf. Alltaf svarað í síma! Jarðvársérfræðingur í dagvinnu + bakvakt. Greinir skjálftavirkni, yfirfer og staðsetur skjálfta. Skoðar öll gögn og metur stöðuna. -skrifar skýrslur, tekur saman virkni vikunnar.

Náttúruváreftirlitið á Veðurstofunni Tölvukerfi í öruggum rekstri Sjálfvirkar viðvaranir! tékk kl 11 daglega Eldgosaæfingar mánaðarlega viðbragðsáætlanir prófaðar! Gögnum streymt í rauntíma frá öllum jarðskjálfta- þenslu, og innhljóðsstöðvum Samráðsfundur daglega kl. 14 milli allra náttúruvársérfræðinga veður, ofanflóð, jarðskjálftar.. AV ef þarf Sólarhringsvakt (alltaf tryggð bakvakt) Skjálftavirkni og önnur gögn yfirfarin og metin. Vikulegar skýrslur Vedur.is

Viðbragðsáætlanir Veðurstofan hefur viðbragðsáætlanir fyrir allar helstu náttúruvár: Veðurvá Flóð Jarðskjálfta Eldgos -flug Snjóflóð/aurflóð (skriður) Skógarelda

Viðbragðsáætlanir (frh.) Viðbragðsáætlanir innihalda: Úthringilista Almannavarnir eru númer 1! sér símalína fyrir AV) Tékklista (gátlista) og flæðirit Aðgerðir (dæmi): Viðvörun sett á heimasíðu Veðurstofunnar Skeyti sent á fjölmiðla Skeyti sent á endanotendur vegna t.d. ösku: Flugmálayfirvöld, Landsnet, Landsvirkjun, o.s.frv.. Facebook/Twitter

Viðvörun sett á vef Veðurstofunnar 8 Sep 2017 NSR

Æfingar á viðbragðsáætlunum! Vegna eldgosa: Mánaðarlegar æfingar: Veðurstofan, London VAAC og ISAVIA (VOLCICE exercise) Æfingar tengdar sérstökum verkefnum (t.d. 3 daga FUTUREVOLC æfing í janúar 2016) Árlegar VOLCEX æfingar (samskipti við aðila í Evrópu) Æfingar innihalda ólíkar sviðsmyndir Förum eftir viðbragðsáætlunum lögum og bætum þær ef þarf. 9

Eftirlit og rannsóknir: jarðeðlisfræðilegar mælingar ~80 Jarðskjálftamælar 145 Vatnamælar (Flóð) 70-100 GPS (Landrek) 5 Þenslumælar í borholum (Hekla, Katla) 4 Innhljóðsfylki (Nýtt: Drunur) 4 gas mælar Efnamælingar í vatni öskumælingar Fjarkönnun (veðursjá, mælingar unnar úr gervitunglum o.fl.) Upplýsingar frá vísindamönnum og almenningi

Gröf: Virkni m.v. bakgrunnsvirkni 11 26 Sept 2013 K Jónsdóttir

Eftirlit með óróa útslag á jarðskjálftamælum (langtímaáhrif) 11 minute median Tími (klst.)

Óróaviðvörun -Án áhrifa frá einstaka jarðskjálftum 0,5 mm/s Tími (klst.)

Hvar er virknin? Þróun með tíma. 14

Tromlurit fyrir allar jarðskjálftastöðvar (sl. sólarhringur) 15

Skjálftavirknin í dag á vedur.is 16

Rannsóknir og þróun sem styður við jarðváreftirlit 1. Dæmi: Sjálfvirkar háupplausna jarðskjálftastaðsetningar á Suðurlandi. kort fyrir sl. 48 klst & 90 daga Project: REAKT (K. Vogfjörð, R. Slunga)

Nýleg þróun snemmviðvörun skjálfta 2. dæmi: Viðvörun nokkrum sekúndum fyrir skjálfta Project: REAKT (K. Jónsdóttir, P. Erlendsson, K. Vogfjörð)

Jarðskjálftavirkni við Hveragerði síðan árið 1991, skjálftar yfir 3

Jarðskjálftavirkni við Hveragerði síðan árið 1991, skjálftar yfir 3

Jarðskjálftavirkni við Hveragerði

Jarðskjálftavirkni við Hveragerði

Jarðskjálftavirkni við Hveragerði

Skjálftavirkni frá 1. maí 2017

Regluleg samskipti milli ON og VÍ Góðan dag, Dæmi um tölvupóst sem Orka Náttúrunnar sendir Veðurstofu, skv. Núverandi verklagsreglum Orkustofnunar um niðurdælingu: Í dag, mánudaginn 4. september og á morgun, þriðjudag, er verið að taka niðurrennslissvæðin við Gráuhnúka og Húsmúla á Hellisheiði aftur í rekstur eftir stopp vegna lagnavinnu. Unnið er eftir þróuðu verklagi til að lágmarka líkur á finnanlegri skjálftavirkni vegna endurræsingarinnar. Nánari upplýsingar veitir vaktin á Hellisheiði í síma... Kær kveðja / Best Regards, Marta Rós Karlsdóttir Forstöðumaður Auðlinda / Managing Director - Natural Resources Sími / Tel: +xxxx Farsími / Mobile: +xxxx Netfang / E-mail: xxxx

33 virkar eldstöðvar á Íslandi eldgos á 3-4 ára fresti að meðaltali Á sögulegum tíma gjósa Hekla, Katla og Grímsvötn oftast

Litakóði eldfjalla viðvörun fyrir flug 33 eldstöðvar GREY: Volcano appears quiet but is not monitored adequately. Absence of unrest unconfirmed. GREEN: Volcano is in normal, non-eruptive state. or, after a change from a higher alert level: Volcanic activity considered to have ceased, and volcano reverted to its normal, non-eruptive state. YELLOW: Volcano is experiencing signs of elevated unrest above known background levels. or, after a change from higher alert level: Volcanic activity has decreased significantly but continues to be closely monitored for possible renewed increase. ORANGE: Volcano is exhibiting heightened unrest with increased likelihood of eruption. or, Volcanic eruption is underway with no or minor ash emission. RED: Eruption is forecasted to be imminent with significant emission of ash into the atmosphere likely. or, Eruption is underway with significant emission of ash into the atmosphere.

Upplýsingar um íslensk eldfjöll http://icelandicvolcanoes.is/ 28

Öskudreifingaspá http://brunnur.vedur.is/aska/vi/ Öskudreifingarspá fyrir flug Öskudreifing á jörðu 29

Takk fyrir!

31

Viðvörunarsvæði

Vefurinn http://vedur.is http://hraun.vedur.is/ja/katla aðgangur: jardinn http://hraun.vedur.is/ja/katla http://hraun.vedur.is/ja/monitor http://hraun.vedur.is/ja/monitor/drumplot http://hraun.vedur.is/ja/monitor/trem http://icelandicvolcanoes.is 33

Upplýsingamiðlun: Almannavarnir og London VAAC (Volcanic Ash Advisory Center) Volcano Weekly Report Vikuleg skýrsla frá náttúruváreftirliti um stöðuna á eldfjöllunum 33. Sent til London VAAC, Almannavarna og ERCC. (Emergency responce coordination center) Í eldgosi upplýsingar á amk 3 tíma Eldgosaæfingar mánaðarlega Veðurstofan, London VAAC og ISAVIA Vikulega send fundargerð jarðváreftirlitsfundar til Almannavarna

Órói hvað segir hann okkur? Aukinn órói getur stafað af (t.d.) Veðurtengdum þáttum: sjávargangur Manna völdum: Flugvélar á ofurhraða Jökulhlaup Eldgos Þetta viljum við þekkja og vara við Gosórói Sprengigos (eldgos undir jökli) STERKUR ÓRÓI Flæðigos VEIKUR ÓRÓI Tími

36

Katla -jarðskjálftavirkni Jarðskjálftahrina hófst uppúr hádegi í gær 29. sept í suðurhluta Kötluöskjunnar, 1-2 km N við ketil 16. Jarðskjálftahrina í Kötlu heldur áfram. Öflug skjálftahviða mældist milli kl. 12:00 og 12:15. Litakóði fyrir flugumferð er GULUR. Fjórir jarðskjálftar 3 að stærð (3,6 kl. 12:07 og 12:09; 3,2 kl. 12:10 og 12:13). Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið en virknin hefur minnkað aftur eftir kl. 12:15. Þetta er stærsti hviða sem mælst hefur síðan hrinan hófst í gær. Enn eru engin merki um gosóróa.