Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Similar documents
Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ég vil læra íslensku

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Framhaldsskólapúlsinn

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Lotukerfi í list- og verkgreinum

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði Ársæll Arnarsson Þóroddur Bjarnason

Skóli án aðgreiningar

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Rannsókn á Hjallastefnunni. Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi,

Milli steins og sleggju

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2016

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

UNGT FÓLK BEKKUR

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Ráðstefnurit Netlu Menntakvika Gunnar E. Finnbogason, Gunnar J. Gunnarsson, Halla Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Áhrif lofthita á raforkunotkun

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Félags- og mannvísindadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga

Kerfisstjóri: Ragnar Geir Brynjólfsson Aðstoðarkerfisstjóri: Helgi Hermannsson Þjónustustjóri: Kristín Runólfsdóttir

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Tengsl sálvefrænna einkenna unglinga við sálfélagslega skólaumhverfið

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

- hönnun og prófun spurningalista

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Áhrif talhraða á skynjun aðröddunartíma í íslensku

Rannsókn á viðhorfi starfsmanna Garðabæjar til samræmds Verklags vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

Tengsl streituvaldandi þátta í starfsumhverfi, svefns og stoðkerfisverkja hjá millistjórnendum í opinberri þjónustu

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

LISTGREINAKENNSLA Í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

20 ÁRA AFMÆLISRIT FLATAR 2013 / 1 FLATARMÁL

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Skólamenning og námsárangur

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

KENNSLULEIÐBEININGAR

Nemandinn í forgrunni

ISBN

Íslenskir stjórnendur: Einkenni, stjórnunaraðferðir og árangur

Könnunarverkefnið PÓSTUR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Transcription:

í sálfræði 103 á vorönn 2008 um viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME. Rannsóknin á að gera grein fyrir afstöðu nemenda við Menntaskólanum á Egilsstöðum til nýgerða breytinga á stoðtímakerfi sem og öðrum breytingum á stundatöflunni. Breytingarnar snúast um það að ákveðnir tímar sem nefnast stoðtímar voru á hverjum degi frá ca hálffjögur til fimm. Þannig var hver kennari með fjóra 45 mínútna tíma í viku þar sem nemandinn gat komið og fengið hjálp með heimalærdóminn, í haust var þetta kerfi fellt niður og í staðinn var hver áfangi með skilgreindann einn tíma í viku sem stoðtíma inni í töflu. Breytingar á stundatöflu miðuðust á því að stytta þann tíma sem kennarar og nemendur eru í skólanum, þannig voru kennslustundir lengdar úr 50 mínútnum í 60 mínútur og hádegishléð stytt úr 45 mínútnum í hálftíma. Önnur markmið könnunarinnar er að vita hvað nemendur telja sig vera virka í félagslífi og almennri ánægju eða óánægja þeirra meða kennara. Fyrri rannsókn sem er til hliðsjónar er Könnun á fagmennsku, viðhorfum og líðan kennara Menntaskólans á Egilsstöðum haust 2007 sem var framkvæmd í desember 2007. Í henni kemur m.a. fram sú afstaða til þessara breytinga að kennarar eru almennt sáttir með nýgerðar breytingar á stoðtímakerfinu og þeir telja stoðtíma nýtast nokkuð vel í núverandi mynd. Þegar kom að breytingum á lengd kennslustunda voru mjög skiptar skoðanir en þeir vildu ekki lengingu matarhlés ef það hefði í för með lengingu vinnudags. Mjög áhugavert var að lesa niðurstöður úr þessari kennarakönnun og því vakti það áhuga hver niðurstaðan yrði ef nemendur yrðu spurðir svipaðra eða sömu spurninga. Hafa verður í huga að mjög margar spurningar í fyrrnefndri könnun kennara snerta þeirra fagstörf beint svo þær henta þessari könnun ekki Þessari nemendakönnun svöruðu 126 nemendur ME í boðtíma á vorönn 2008. Verkefnið er unnið af Agli Gunnarssyni, Elvari Friðrikssyni og Hauki Guðmundssyni.

Töflur og gröf Frequency Table Kyn Frequency Valid Valid karlkyn 52 41,3 41,3 41,3 kvenkyn 74 58,7 58,7 100,0

Fæðingaár Frequency Valid Valid 1985 2 1,6 1,6 1,6 1987 5 4,0 4,0 5,6 1988 8 6,3 6,3 11,9 1989 21 16,7 16,7 28,6 1990 36 28,6 28,6 57,1 1991 47 37,3 37,3 94,4 1992 7 5,6 5,6 100,0

Ár í skóla Frequency Valid Valid 1. 51 40,5 40,5 40,5 2. 38 30,2 30,2 70,6 3. 25 19,8 19,8 90,5 4. 7 5,6 5,6 96,0 5. 5 4,0 4,0 100,0

Hefur þú reynslu af skólanum fyrir breytingarmar sem gerðar voru í haust á stoðtímakerfinug og stundatöflunni? Frequency Valid Valid já 68 54,0 54,0 54,0 nei 57 45,2 45,2 99,2 6 1,8,8 100,0 Hvernig finnst þér nýgerðar breytingar á stoðtímakerfinu? Frequency Valid Valid Mjög góðar 1,8,8,8 góðar 21 16,7 16,8 17,6 hvorki né 41 32,5 32,8 50,4 slæmar 32 25,4 25,6 76,0 mjög slæmar 9 7,1 7,2 83,2 veit ekki 21 16,7 16,8 100,0 Total 125 99,2 100,0 Missing Svarar ekki 1,8 Total 126 100,0 Hefur þú reynslu af skólanum fyrir breytingarmar sem gerðar voru í haust á stoðtímakerfinug og stundatöflunni? * Hvernig finnst þér nýgerðar breytingar á stoðtímakerfinu? Crosstabulation Count Hvernig finnst þér nýgerðar breytingar á stoðtímakerfinu? Mjög góðar góðar hvorki né slæmar mjög slæmar veit ekki Total Hefur þú reynslu af skólanum fyrir breytingarmar sem gerðar voru í haust á stoðtímakerfinug og stundatöflunni? já 1 11 19 29 8 0 68 nei 0 10 21 3 1 21 56 Total 1 21 41 32 9 21 125

Hvernig finnst þér stoðtímar nýtast í núverandi mynd? Frequency Valid Valid mjög vel 2 1,6 1,6 1,6 nokkuð vel 28 22,2 22,4 24,0 hvorki né 46 36,5 36,8 60,8 illa 29 23,0 23,2 84,0 mjög illa 19 15,1 15,2 99,2 6 1,8,8 100,0 Total 125 99,2 100,0 Missing Svarar ekki 1,8 Total 126 100,0

Hvernig finnst þér breytingar á kennslustundalengd sem gerðar voru í upphafi annar? Frequency Valid Valid Mjög góðar 4 3,2 3,2 3,2 góðar 29 23,0 23,0 26,2 hvorki né 41 32,5 32,5 58,7 slæmar 21 16,7 16,7 75,4 mjög slæmar 16 12,7 12,7 88,1 veit ekki 15 11,9 11,9 100,0 Hefur þú reynslu af skólanum fyrir breytingarmar sem gerðar voru í haust á stoðtímakerfinug og stundatöflunni? * Hvernig finnst þér breytingar á kennslustundalengd sem gerðar voru í upphafi annar? Crosstabulation Count Hvernig finnst þér breytingar á kennslustundalengd sem gerðar voru í upphafi annar? Mjög góðar góðar hvorki né slæmar mjög slæmar veit ekki Total Hefur þú reynslu af skólanum fyrir breytingarmar sem gerðar voru í haust á stoðtímakerfinug og stundatöflunni? já 2 12 22 15 14 3 68 nei 2 16 19 6 2 12 57 Total 4 29 41 21 16 15 126

Telur þú að lengja ætti matarhlé? Frequency Valid Valid já 41 32,5 32,8 32,8 nei 56 44,4 44,8 77,6 skiptir ekki máli/er sama 28 22,2 22,4 100,0 Total 125 99,2 100,0 Missing svarar ekki 1,8 Total 126 100,0 ATH Tekið skal fram að tekið var fram í spurningunni að lengja þyrfti kennsludaginn með lengingju matarhlés ATH2 Áhugavert væri að bera saman skoðanamun fólks eftir því hvort það væri í mat í mötuneyti skólans eða hvort það færi heim til sín í mat.

Hvernig telur þú Moodle kerfið vera í smanburði við önnur kerfi? Frequency Valid Valid betra 46 36,5 36,5 36,5 jafngott 42 33,3 33,3 69,8 verra 4 3,2 3,2 73,0 veit ekki 34 27,0 27,0 100,0

Verður þú var/vör við að samnemendur þínir tali illa hvert um annað? Frequency Valid Valid mjög oft 15 11,9 11,9 11,9 oft 18 14,3 14,3 26,2 stundum 60 47,6 47,6 73,8 sjaldan 27 21,4 21,4 95,2 aldrei 6 4,8 4,8 100,0

Hefur þú orðið var/vör við einelti í skólanum? Frequency Valid Valid já 30 23,8 23,8 23,8 nei 96 76,2 76,2 100,0

Telur þú þig vera virka/n í félagslífi og atburðum innan skólans? Frequency Valid Valid mjög virk/ur 11 8,7 8,7 8,7 nokkuð virk/ur 60 47,6 47,6 56,3 hvorki né 37 29,4 29,4 85,7 óvirk/ur 14 11,1 11,1 96,8 mjög óvirk/ur 4 3,2 3,2 100,0

Hvernig finnst þér félagslífið? Frequency Valid Valid Mjög gott 12 9,5 9,5 9,5 nokkuð gott 74 58,7 58,7 68,3 hvorki né 30 23,8 23,8 92,1 léglegt 9 7,1 7,1 99,2 mjög lélegt 1,8,8 100,0

Ertu almennt ánægð/ur með kennara í skólanum? Frequency Valid Valid Mjög ánægð/ur 11 8,7 8,7 8,7 ánægð/ur 66 52,4 52,4 61,1 hvorki né 44 34,9 34,9 96,0 óánægð/ur 4 3,2 3,2 99,2 mjög óánægð/ur 1,8,8 100,0

Lokaorð Áhugavert er að bera þetta saman við könnun á fagmennsku, viðhorfum og líðan kennara Menntaskólans á Egilsstöðum haust 2007. Þar kom fram að kennurum fannst nýgerðar breytingar á stoðtíma kerfina vera góðar, afskaplega fáum fannst þær vera slæmar. Einnig var munur á hjá nemendum og kennurm hvernig þeim fannst þessi tímar nýtast þó að þar bæri ekki jafnmikið á milli. Kennrum fannst þeir almennt nýtast betur meðan nemendur voru óákveðnari eða óánægðarir með nýtingu þeirra. Það skiptist heldur jafn milli kennara ánægja þeirra á lengingu kennslustunda, fleiri voru þó ánægju megin en jafn margir svöruðu að breytingarnar væru mjög góðar, góðar, hvorki né, og slæmar, enginn þeirra taldi þó lenging kennslustunda vera mjög slæmar. Skýrar kom fram hjá kennurum að lengja ætti ekki matarhlé þó nemendur og kennarar séu frekar samstíga þar. Nemendur og kennarar voru nokkuð sammála um ágæti nýja vefkennslukerfisins. Merkilegt þótti að hærra hlutfall kennara hafði orðið var við einelti heldur en nemendur, ekki er þó ljóst hvort kennarar hafi skilið það sem einelti innan starfsmannahópsins eða einnig meðal nemenda. Það er því greinilegt að kennarar og nemendur eru ekki alveg samstíga í skoðunum sínum. Spurningin er hvort stjórnendur skólans vilja frekar búa til gott umhverfi fyrir nemendur eða kennara ef ekki er hægt að gera öllum til hæfis.