Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Um víða veröld Heimsálfur

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Fieldwork Dates AmericasBarometer

Ég vil læra íslensku

BANDARÍKIN. Bandaríkin stækka. Tölulegar upplýsingar. Í dag mynda 50 fylki Bandaríkin. The Land of the Free and the Home of the Brave

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

ISBN: Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2014 Menntamálastofnun Kópavogur

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Horizon 2020 á Íslandi:

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Smárit ÞSSÍ, nr. 3 MÓSAMBÍK

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Reykholt í Borgarfirði

Spanish Countries. & Capitals. Map Labeling & Quiz SpanishMadeEasy.net

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Comprehension Questions:

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

ÁRSSKÝRSLA annual report

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Þróun Primata og homo sapiens

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Þorsteinn Sæmundsson *, Halldór G. Pétursson #, Höskuldur Búi Jónsson # & Helgi Páll Jónsson*

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Saga fyrstu geimferða

Commands for North America Countries

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

1. LAND OG FRUMBYGGJAR Á NORÐURSLÓÐUM

Heimir Héðinsson Upphaf og þróun hand- og listiðna í Perú

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Umhverfismál Saga og þróun

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Reykholt í Borgarfirði

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Íslenskt sauðfé í Norður-Ameríku

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

NZQA registered unit standard version 2 Page 1 of 5

Mannfjöldaspá Population projections

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Erindi nr. Þ 32/^T, komudagw so 5

Kulferli, frost og mold

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

APPENDIX B: NPP Trends

Eyjar í álögum. Galápagos-eyjar rísa úr hai nær eitt. Söguleg ferð til Galápagos-eyja sumarið Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

VI. JÖKULHLAUPASET VIÐ ÞVERÁ Í FLJÓTSHLÍÐ

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Requests by Intake and Case Status Period. Intake 1 Case Review 6

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni

Joining forces to further sustainable tourism in Latin America

ÁRSSKÝRSLA annual report. UNICEF Ísland. Laugavegur Reykjavík Sími:

Latin America and the Caribbean: Fact Sheet on Economic and Social Indicators

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Unit 5/Chapter 8 ticket Central America and the Caribbean

Transcription:

AMERÍKA 1

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll (Coast Range) og Fossafjöll (Cascade Range) Fjallaljón í Klettafjöllum Hæstu tindar Ameríku Hæsti tindur N-Ameríku er Mount McKinely í Alaska (6.194 m) Hæstu tindar Ameríku Hæsti tindur S-Ameríku er Aconcagua í Argentínu (6.959 m) 2

Fellingafjöll Cordillerafjöllin mynduðust fyrir 50 milljónum ára. Önnur dæmi um stór og mikil fellingarfjöll er Himalajafjallgarðurinn í Asíu. Loftslag og gróður Ameríka nær yfir öll loftslagsbelti jarðar. Nyrst eru trjálausar freðmýrar Hvað eru freðmýrarar? Rifjið upp Stórir hlutar Kanada og Bandaríkjanna eru í barrskógabeltinu. Barrskógabelti einnig syðst í S-Ameríku Loftslag og gróður N-Ameríka I Frá Klettafjöllunum og austur eftir taka við miklar gresjur. Stærstu hveitiekrur heims að finna þar. Eftir því sem lengra dregur tekur við laufskógabelti sem hefur verulega þynnst vegna ræktunar. Loftslag og gróður N-Ameríka II Syðsti hluti Bandaríkjanna er í heittempraða beltinu. Í því er m.a að finna eyðimerkur. Í Kaliforníu eru landsvæði með Miðjarðarhafsloftslagi. 3

Monument valley Yosemiteþjóðgarðurinn í Kaliforníu El Capitan í Yosemit þjóðgarðinum Risafura í Kaliforníu Mono Lake í Kalíforníu Mammoth Hot Springs í Yellowstone 4

Old Faithfull í Yellowstone Park Saint Helens í Washingtonfylki Crater Lake í Oregon Novarupta í Alaska Alligator 5

Everglades í Flórída New Orleans Mardi Gras Vínekrur í Kaliforníu Mið-Ameríka Mið Ameríka Mexíkó, El Salvador, Nicaragua, Honduras, Costa Rica, Belize, Panama. Hitabeltisloftslag Regnskógar Spænskumælandi ríki (ekki Belize) 6

Panama skurðurinn tengir saman Atlantshafið og Kyrrahafið Loftslag og gróður S-Ameríka I Mestu regnskóga í heimi er að finnna í M- Ameríku og norðurhluta S-Ameríku. Gengur mjög hratt á þessa skóga. Ruddir til að skapa ræktarland. Skógarhögg til útflutnings. Kaffi, kakó, bananar og sykurreyr. Loftslag og gróður S-Ameríka II Í heittempraða beltinu í S-Ameríku er að finna eyðimörk, strandeyðimörkin Atakama í Chile. Chile er mjög langt og mjótt land sem nær yfir mörg loftslags og gróðurbelti. Þar er m.a að finna Miðjarðarhafsloftslag. Loftslag og gróður S-Ameríka III Pampas sléttan í Argentínu gengur í austurátt frá Andesfjöllunum. Víðáttumiklar gresjur. Hey þú, já þú! Hvað er gresja? 7

Frá Pampas sléttunni Saltvatn í Bólivíu 8

Titicaca er stærsta vatn S-Ameríku AMASON SVÆÐIÐ Stærsta fljót í heimi. Amasonfljótið Vatnsmagnið er 90xmeira en í Nílarfljóti. Mikil úrkoma á Amason svæðinu. Mynni Amasonfljótsins er 300 km á breidd! Amason skógurinn Elsti skógur á jörðinni. Regnskógur. 100 milljón ára gamall. Jarðvegurinn mjög næringarsnauður gróðurinn sjálfur geymir næringuna. Skógareyðing gríðarlega neikvæð fyrir heiminn allan. Einstakt vistkerfi. Mjög rík plöntuflóra. Gríðarlega fjölbreytt dýralíf. Ómetanleg verðmæti. 9

Frumbyggjar Ameríku Indjánar og Ínúítar eru frumbyggjar álfunnar. Lögðu leið sína yfir Beringsund frá Asíu fyrir 20-50.000 árum síðan. Búa á heimskautasvæðum, gresjum, sléttum, regnskógum, fjöllum o.s.frv. Frumbyggjar Ameríku II Frumbyggjar Ameríku hafa átt undir högg að sækja síðan Evrópumenn hófu að leggja undir sig álfuna á 15. öld. Aðeins 0,4% af íbúum USA og Kanada. Í meirihluta í Perú og Bolivíu 10

11

Forn siðmenning Landafundir og landvinningar Inkar í Andesfjöllunum Astekar í Mexíkó Majar í Mið Ameríku Fornar rústir Inka í Perú Leifur heppni siglir til N-Ameríku. Ekki varanleg búseta. Kólumbus siglir til Ameríku 1492. Landnám Evrópubúa hefst. Spánverjar, Englendingar, Frakkar, Hollendingar og Portúgalar nýlenduveldi. Frumbyggjar fórust í hernaði, vegna sjúkdóma og þrælahalds. Innflytjendur Á 19. öld og í byrjun þeirrar 20. streyma innflytjendur til Ameríku. Koma víða að úr Evrópu t.d. frá Íslandi. Þrælahald ljótur blettur á sögu Evrópumanna. Fluttu milljónir svertingja frá Afríku til þess að vinna á plantekrum í Ameríku. Þrælahald lagðist af í Bandaríkjunum 1865. Íbúar Ameríku Í álfunni búa 870 milljónir. 500 milljónir búa í N-Ameríku. Bandaríkin eru fjölmennasta ríki N- Ameríku með 313 milljónir íbúa. Brasilía fjölmennasta land S-Ameríku: 193 milljónir. 12