Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc

Ég vil læra íslensku

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Hljóðvist, rafsvið og segulsvið

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Raforkudreifikerfi. Faggreinar rafvirkja. Rafmagnsfræði RAM 602. Ófeigur Sig. Sigurðsson Kennari við Raftækniskólann

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

ENDURNÝJUN ENDURNÝJUN DREIFISTÖÐVAR

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rafbók. Loftnetskerfi. Kennsluhefti

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Desember 2017 NMÍ 17-06

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild


Nr mars 2006 AUGLÝSING

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

HÖRÐNUN STEYPU ÁHRIF STEYPUHITA Á STEYPUSPENNUR. Gylfi Magnússon Mars Borgartún Reykjavík

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Wind to Hot water MILL Detailed Specifications

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Notkun jarðstrengja í flutningskerfum raforku. Jón Bergmundsson rafmagnsverkfræðingur Kjartan Gíslason rafmagnstæknifræðingur

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Frumframleiðnimælingar á Hafrannsóknastofnuninni árin Umfang, aðferðir og úrvinnsla

Maðurinn í málverki. eftir Ragnar Þórisson. Listaháskóli Íslands Myndlistardeild B.A.-ritgerð (janúar 2010) Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla


Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

HLÍÐARENDI - REITUR A, FORBYGGING OG KNATTHÚSAREITUR - BREYTT DEILISKIPULAG 2016

Mannfjöldaspá Population projections

Raflagnahönnun og framkvæmd á einbýlishúsi

R E Y K J A V I C E N. Eðlisfræði 1. Kafli 1 - Mælistærðir. 24. ágúst Kristján Þór Þorvaldsson -

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

4. Newton s Laws of Motion

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Staðlaráð Íslands Öll réttindi áskilin. 1. prentun.

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Mannfjöldaspá Population projections

Greinargerð Einar Sveinbjörnsson. Veðurþjónusta og upplýsingakerfi fyrir vetrarumferð á vegum - SIRWEC

Samorka-Fagfundur veitusviðs/ Borgarnesi Birgir Tómas Arnar Anton Örn Ingvason 28. maí 2015

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri

Horizon 2020 á Íslandi:

Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

Hreindýr og raflínur

Geislavarnir ríkisins

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

Jarðskjálftagreining á háhýsi með kúluplötum

Efnisyfirlit: 1. Inngangur Bakgrunnur og forsaga Forsendur og aðferðarfræði Niðurstöður... 2

Transcription:

1 Examples 2 Sýnidæmi 2

2 Example 25-1 Gefið er 3 fasa, 3 teina raforkukerfi samkvæmt meðfylgjandi einlínumynd. Allar stærðir á myndinni eru í einingakerfinu ( per unit ). Seríuviðnám háspennulínanna er sýnt á myndinni svo og álagið á teini nr 2. Við teina nr 1 og 3 eru tengdir rafalar. Ef við ætluðum að leysa aflflæðivandamál fyrir þetta kerfi með Newtons aðferð, yrðum við að gera ráð fyrir upphaflegu ágiskuðu gildi á spennum og fasahornum. Gerum ráð fyrir að öll fasahorn séu 0 og spennurnar V 1 = 1.05 p.u., V 3 = 1.02 p.u. og V 2 = 1.0 p.u. í upphafi 1. ítrunar. a) Finnið og reiknið út fylkið Y bus fyrir þetta kerfi. b) Í Newtons aðferð þarf að reikna út aflmisvægi ΔP og ΔQ fyrir teina kerfisins áður en unnt er að leysa línulegt jöfnuhneppi eins og Newtons aðferð gerir ráð fyrir í hverri ítrun. Þetta aflmisvægi er munur á afli sem er sett inn á teininn ( spýtt inn á teininn) og afli sem fer inn á hápennulínurnar sem tengjast viðkomandi teini miðað við gefnar forsendur um spennu og fasahorn í kerfinu. (Þannig er aflmisvægið á teini nr 2: ΔS 2 = ΔP 2 +jδq 2 = -S 2 - S 21 - S 23 samkvæmt myndinni hér að framan). Reiknið út þetta aflmisvægi sem gildir í 1. ítrun fyrir tein nr 2. S 2 =1,5+j1,0 1 z=0,05+j0,15 2 S 21 S 23 z=0,1+j0,3 z=0,2+j0,65 3

3 Example 25-1 solution (1)

4 Example 25-1 solution (2)

5 Example 25-1 solution (3)

6 Example 25-2 Víxluð 3 fasa háspennulína (köllum hana línu A) hefur innbyrðir afstöðu leiðara og jarðar samkvæmt myndinni hér til vinstri. Radíus hvers leiðara (fasa) er 1,5 cm: 5m 3m 8m 10 m a) Finnið rýmd línunnar (C) í hverjum fasa bæði ef tekið er tillit til áhrifa jarðar og ef ekki er tekið tillit til áhrifa jarðar. Sýnið og útskýrið notaðar formúlur og tákn. b) Á sömu möstur er nú hengd önnur lína (lína B) með afstöðu til línu A samkvæmt myndinni á næstu síðu. Línurnar eru víxlaðar samhverft, þannig að samsvarandi leiðarar bera sama straum og eru andspænis hver öðrum. Nú má skilgreina eftirfarandi tákn: D ij = fjarlægð milli fasa nr i og j í línu A og: G ij = fjarlægð milli fasa nr i í línu A og fasa nr j í línu B. Leiðið út og/eða rökstyðjið jöfnu fyrir rýmd (C) hvorrar línunnar fyrir sig ef ekki er tekið tillit til áhrifa jarðar. Reiknið út þessa rýmd miðað við uppgefin tölugildi. (Ábending: Þversnið línu B er spegilmynd af þversniði línu A) Lína A D 21 =5m 1 1' Lína B c) Ræðið stuttlega hvernig ofangreind jafna mundi líta út ef tekið væri tillit til áhrifa jarðar. Hvað gerist ef lína A fjarlægist línu B? 2 G 21 2' 3m 3 3' G 11 = G 33 = 5 m

7 Example 25-2 solution (1)

8 Example 25-2 solution (2)

9 Example 25-2 solution (3)

10 Example 25-2 solution (4)

11 Example 25-2 solution (5)

12 Example 25-3 solution (1) 3 fasa háspennulína hefur samviðnám Z = 1 + j7 ohm í hverjum fasa. Hún gefur frá sér 600 kw með aflstuðli, cos φ = 1 og við spennuna 13.2 kv inn á álag sem er samhverft (symmetriskt). Hver er spenna, raunafl, launafl og sýndarafl í sendienda línunnar?

13 Example 25-4 3-fasa háspennulína hefur hreint spanviðnám 80 ohm/fasa, en ekkert raunviðnám. Í öðrum enda línunnar er haldið stöðugri 140 kv spennu, en í hinum enda hennar er haldið 130 kv spennu. Háspennulínan flytur 120 MW raunafl. a) Finnið fasahorn á milli spennu í sitt hvorum enda línunnar og straum í hverjum fasa línunnar. Hvort er raunaflsflutningurinn frá lægri spennu í hærri spennu eða öfugt? b) Finnið launaflsflæði í báðum endum línunnar og reiknið út launaflstöp í línunni. c) Gerum ráð fyrir að þessi lína sé rekin með mesta mögulega aflflutningi við fasahornið δ milli endapunkta línnunar δ =90 o og að 140 kv kerfisspennu sé haldið í báðum endum hennar. Hvert verður þá launaflflæðið í báðum endum línunnar, launaflstöpin í línunni og spennan á miðri línunni?

14 Example 25-4 solution (1)

15 Example 25-4 solution (2)

16 Example 25-4 solution (3)

17 Example 25-4 solution (4)

18 Example 25-5 Einfasa 100kVA spennir er með umsetningu 2400/240V. Hann er gerður fyrir 60 Hz og er dreifispennir sem er notaður til að lækka spennu (step down). Álagið er tengt 240 V bakvafinu og tekur 90 kva við spankenndan aflstuðul 0.8 og er spennan inn á það í raun 230 V. Gera skal ráð fyrir ideal spenni og reikna út (a) spennu á forvafi (háspennuhlið) (b) álagsviðnám (samviðnám) á bakvafi (c) álagssamviðnám í ohm ef það er flutt yfir á forvafið og (d) raunafl og launafl sem fer inn á forvafið.

19 Example 25-5 solution

20 Example 25-6 Sami einfasa 100kVA spennir og áður er með umsetningu 2400/240V. Nú er er gert ráð fyrir að hann hafi j5000 ohm segulmögnunarspanviðnám og j2 ohm lekaspanviðnám sem að jöfnu kemur frá forvafi og bakvafi. Öll þessi spanviðnám má færa yfir á háspennuhlið spennisins. Sleppa má öllum ohmskum töpum í spenninum. Við háspennuhliðina er nú tengdur 2400 V spennugjafi en lágspennuhliðin er opin. Hver verður tómgangsspennan á lágspennuhlið spennisins?

21 Example 25-5 solution

22 Example 25-6 Gefið er geislatengt (radíal) dreifikerfi samkvæmt eftirfarandi mynd: Samanlagt skammhlausspanviðnám rafala og spennis er j0.37 p.u. og hver "leggur milli nærliggjandi teina hefur spanviðnám j0.33. Finnið skammhlaupsafl á hverjum teini þessa kerfis. Gert er ráð fyrir að spennur á öllum teinum fyrir skammhlaup séu 1 eining (pu) og engir straumar séu í kerfinu fyrir skammhlaup.

23 Example 25-6 solution (1)

24 Example 25-6 solution (2)

25 Example 25-7 Raforkukerfi hefur 4 teina og 6 háspennulínur milli sérhvers teins og hinna teinanna 3. Allar háspennulínurnar hafa sama spanviðnám j0.1 einingar ( p.u.) á hvern fasa. Rafalar eru tengdir hverjum þessara 4 teina gegnum 4 spenna. Allir rafalar og spennar eru eins og samanlagt skammhlaupsviðnám spenna og rafala er j0.17 p.u. Gerum ráð fyrir að allar spennur í kerfinu séu 1 p.u. fyrir skammhlaup. Finnið skammhlaupsaflið á öllum teinum kerfisins í p.u.

26 Example 25-7 solution (1)

27 Example 25-7 solution (2)