Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ég vil læra íslensku

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Leiðbeinandi á vinnustað

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Horizon 2020 á Íslandi:

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Stefnir í ófremdarástand

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Saga fyrstu geimferða

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Sjónmælingar í Optical Studio

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. Afmæliskveðja til Meistarafélags pípulagningameistara frá Lagnafélagi Íslands 1. TBL. 32. ÁRGANGUR MARS 2018 LÖGGILTUR

Kerfisstjóri: Ragnar Geir Brynjólfsson Aðstoðarkerfisstjóri: Helgi Hermannsson Þjónustustjóri: Kristín Runólfsdóttir

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

ÆGIR til 2017

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

BLAÐ IÐ. sem byrjuðu aldrei að. Valgerður læknir: Meðferð án landamæra. Handboltahetjan í Fjölsmiðjunni. Íslenskar konur hafa aldrei drukkið meira

Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

gigtin Það er ástæða til bjartsýni Ráð fyrir aðstandendur Gigt og kynlíf GIGTARFÉLAG ÍSLANDS 2. tölublað 2017

Tengsl íþróttaiðkunar og námsárangurs

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

félagsins að á námstefnunni fáist svör við einhverjum þessara spurninga.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

hluthafar í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna af hlutabréfum sem stofnanafjárfestar hugðust kaupa. Lífeyrissjóður verslunarmanna

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION

17. MARS 2006 I 11. VIKA UNG OG ÓHRÆDD

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

KEILIR SPENNANDI TÆKIFÆRI Í SKAPANDI UMHVERFI

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Transcription:

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar Ólafur Garðarsson ÍKON ehf www.ikon.is 19. febrúar. 2009

Vefhýsing með opnum og frjálsum hugbúnaði LAMP (Linux Apache MySql PHP) vefþjónar hafa yfir 50% markaðshlutdeild. Vefhýsing á LAMP er milljarða $ iðnaður Helstu kostir LAMP eru gott öryggi, ódýrt og fljótlegt í uppsetningu, mikið úrval lausna, lítill viðhaldskostnaður, mikil þekking tiltæk. LAMP server install LAMP wikipedia

Vefhýsing á sýndarvélum (virtual-servers) LAMP vefþjónar Óháður tilteknum vélbúnaði Nýta vélaraflið betur Deila aðföngum (Share Resources) www.edal.net www.ikon.is

Hagnýting opins og frjáls hugbúnaðar Eftir Ólaf Garðarsson Íkon ehf Íkon ehf hefur verið að veita þjónustu við og með opnum og frjálsum hugbúnaði að einhverju marki síðan 1999 en 2003 fórum við út í vefhýsingar með LAMP vefþjónum. LAMP stendur fyrir Linux Apache, MySql og PHP. Reyndar vilja sumir segja að P-ið standi fyrir Python og Perl líka en þau kerfi fylgja oftast með í kaupbæti á Linux. Allt er þetta opinn og frjáls hugbúnaður en vefhýsingin varð á síðasta ári megin stoð fyrirtækisins í innkomu. Eins og kemur fram á glærunni eru LAMP vefþjónarnir uppistaðan í vefþjónum internetsins. Hinn helmingurinn af internetinu uppistendur af mörgum gerðum stýrikerfa og hugbúnaðar, meirihlutinn af því er líka opinn hugbúnaður því Apache, mysql og PHP keyra bæði á öðrum Unix vefþjónum auk Windows. Íkon ehf hefur verið að sinna kerfisþjónustu með Windows stýrikerfunum í fjölmörg ár. 2008 ákvað undirritaður að færa fyrirtækið enn meira yfir í opinn hugbúnað tengdum Linux stýrikerfunum. Nánast allt árið 2008 fór í tilraunir, prófanir og kynningar og hefur félagið sett nokkra fjármuni í þessa vinnu. Við höfum verið að setja upp Vyatta open source eldveggi fyrir fyrirtæki í mörg ár en í fyrra settum við upp fyrsta LTSP kerfisþjóninn. Það var hjá Farfuglaheimilinu í Laugardalnum en sett var upp netkaffi fyrir gesti og skipt út gömlu Windows kerfi sem var alltaf að bila og sýkjast af vírusum og virtist hafa nokkra sjálfseyðingarhvöt. Næsta verkefni var að setja upp LTSP útstöðva kerfisþjón hjá VMA (Verkmenntaskólanum á Akureyri). Yfir 400 nemendur eru nú að nota það kerfi og reynslan lofar það góðu að þeir ætla að færa allt sem þeir geta í skólanum yfir í slík kerfi. Stefna þeirra er að öll hugbúnaðkerfi innan skólans verði opinn hugbúnaður innan 3 anna. Aðrir skólar eru einnig að hugsa sér til hreyfings vegna yfirlýstrar stefnu stjórnvalda í þessum málum en Forsætisráðuneytið gaf út sérstaka stefnuyfirlýsingu í mars 2008 um þetta efni: sjá http://www.forsaetisraduneyti.is/upplysingasamfelagid/frettaannall/nr/2878

LTSP HVAÐ ER LTSP? AF HVERJU LTSP? NOTA HVAR? NOTA HVENÆR? HVERNIG?

Hvað er LTSP? Kerfisveita er ekki ný tækni, hvað er þá svona sérstakt við LTSP? X Linux Terminal Server Project Open Source Project Disklausar útstöðvar (thin clients) Disklausar útstöðvar eru tölvur með engann staðbundinn harðan disk og ekkert stýrikerfi.

Af hverju?

AF HVERJU?

AF HVERJU? Spara við vélbúnaðarkaup og leyfisgjöld Hámarka endurnýta aðföng (manstu eftir gömlu tölvunum í geymslunni) ( Minni sóun (Umhverfisvænna) Sterkara auðveldara öryggi Sveigjanleiki Lægri viðhaldskostnaður

Áætlaður sparnaður Monitor 19 Workstation / Client OS license Installation Cost Server Unit Price Units Traditional Thick Client workstations 1 1,75 0,5 1,5 0 Windows Terminal Server w. RDP enabled Thin Clients 1 1,25 0,25 0,2 27 LTSP 1 1 0 0,2 10 150,00 50 Total Cost Savings In USD 1,38 35.625,00 24.225,00 11.400,00 32,00% $49.162,50 $33.430,50 $15.732,00 18.000,00 LTSP savings over WTS 17.625,00 6.225,00 49,47% $24.840,00 $24.322,50

HVAR? Vinnustaðir með fleiri en 5 notendur hafa hugsanlega not fyrir Linux kerfisþjón (LTSP). Gott fyrir stöðug almenn kerfi svo sem eins og fyrir dæmigerða skrifstofuvinnu, vefvöfrun, bókhald o.s.frv. Ekki svo gott fyrir þunga grafíska vinnu, myndvinnslu og hönnunarvinnu af því tagi. Frábært í sambland með hefðbundið vinnustöðvaumhverfi.?

HVENÆR? * Þörf er á að stjórna tölvuumhverfinu * Létt notkun grafískra og myndvinnslukerfa * Netkerfi 100Mb eða meira * Linux kerfi tiltæk í verkefnin * Fjöldinn til að réttlæta fyrirhöfnina

HVERNIG? Tala við okkur hjá Íkon ehf :o) Velja dreifingu (Linux dreifingu) Prófa í sýndarumhverfi Ættirðu að nota virtual þjóna? Fá viðeigandi vélbúnað Velja net-samsetningu Add network booting to DHCP if on general network Setja upp Leika

Linux Distro með LTSP Ubuntu (Gnome) Edubuntu Kubuntu (KDE) SuSE (Kiwi)? Fedora / Red Hat

Munu kerfin þín virka? Hvernig veistu það tímanlega og með litlum tilkostnaði? Með sýndartölvum (virtual computers) má stytta prófunartímann allt að 5 fallt.

Dæmi um notkun Hugbúnaðarveita (Application services) Kiosk þjónusta Upplýsingaskjáir (Teleprompters etc.) Netcafé Útstöðvar í skólastofum Fjölmennar skrifstofur

Hugbúnaðarveita á vefnum með Linux Veflaun Dæmi um launakerfi skrifað fyrir Windows en keyrt í Linux Hugbúnaðarveitu Smellið hér til að prófa