SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

Similar documents
Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 6. júní 2015

Er ekki þinn tími kominn?

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Með jólakveðju. Knattspyrnudeild Umf. Hvatar. Lífland óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

TILBOÐ VERÐ TILBOÐ :00 22:00 FULLT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

SMÁRABÆR HÚNABRAUT 4 - BLÖNDUÓSI - SÍMI HT.IS

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ég vil læra íslensku

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

EINFALDARA! Borgaðu fyrirfram um leið og þú pantar með appi eða á netinu.

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Hæglætishátíð í HAVARÍ Jónas Sig + Prins Póló + Borko + Benni Hemm Hemm

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Ertu í söluhugleiðingum á nýju ári? Höfum opnað útibú á Akranesi Verið velkomin í kaffi FRÍTT VERÐMAT

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

ÖRN ELDJÁRN & VALERIA POZZO SIGRÍÐUR THORLACIUS, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & GUÐMUNDUR ÓSKAR HAVARI.IS

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

499kr. Bátur mánaðarins. Skinkubátur

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Horizon 2020 á Íslandi:

Verslunin Allra Manna Hagur

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Frístundabæklingur

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

SófaveiSla Í DORMa. PariS tungusófi. Nýttu tækifærið. 5. júlí. 11. júlí. Holtagörðum Pöntunarsími BlooM 2ja og 3ja sæta sófar

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Við bjóðum góða þjónustu í fjallinu. Appið og Netbankinn. Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar.

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Heilsu Eyjan. Kíktu á Facebook-síðuna okkar og sjáðu tilboðin. Gleðilega páskahátíð. Nú er tíminn fyrir Cellutrar. Gleðilega páska VESTMANNAEYJA

Fimmtudagur 10. ágúst tbl. 20. árg. Augl singasími: Netfang:

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Okkur er ekkert að landbúnaði

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

B R Ú Ð K A U P S & T Æ K I F Æ R I S G J A F I R Í S L E N S K T A U S T F I R S K T E I N S T A K T

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

Transcription:

Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi Dagskrá mótsins: FÖSTUDAGUR 26.JÚNÍ TÍMI STAÐUR Mótsstjórn / upplýsingar 10:00-17:00 Blönduskóli Boccia 12:00-17:00 Íþróttahúsið Blönduósi Skotfimi 15:00-19:00 Skotsvæði Markviss Mótssetning 20:00 Félagsheimilið Blönduósi Dansleikur 21:30-23:30 Félagsheimilið Blönduósi LAUGARDAGUR 27.JÚNÍ TÍMI STAÐUR Morgunleikfimi 07:45-08:30 Íþróttahúsið Blönduósi Mótsstjórn / upplýsingar 08:00-17:00 Blönduskóli Dalahlaup 32.2 km 08:00 Frá Húnaveri Dalahlaup 10.0 km. 08:00 Frá Húnaveri Golf 09:00-17:00 Golfvöllurinn á Blönduósi Boccia / úrslit 09:00-11:00 Íþróttahúsið á Blönduósi Söguganga 11:00-11:45 Frá Hafíssetrinu Heilsufarsmælingar 11:00-13:00 Sundlaugin ( anddyri ) Sund 12:00-15:00 Sundlaugin á Blönduósi Bridds 11:00-18:30 Félagsheimilið Blönduósi Hestaíþróttir 14:00 Arnargerði við Blönduós Skák 13:00-18:00 Snorrabúð Hótel Blönduós Pönnukökubakstur 14:00 Kvennaskólinn Kynning á Lomber 09:30-11:30 Hótel Blönduós Frjálsíþróttir 15:00-19:00 Blönduósvöllur Ringó 15:00 Íþróttahúsið Blönduósi Söngbúðir þar sem allir syngja saman 20:30-21:30 Félagsheimilið Blönduósi Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. 25. tbl. 32. árg. 2015 Umsjón: Ólafur Þorsteinsson 24. - 30. júní Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR Þá eru Smábæjaleikar Arion banka með stuðningi frá SAH Afurðum ehf. lokið og vill knattspyrnudeild Hvatar koma á framfæri þökkum til þeirra liða sem tóku þátt og miklu þakklæti til þeirra fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til að gera leikana að veruleika. Stjórn knattspyrnudeildar Hvatar. SUNNUDAGUR 28.JÚNÍ TÍMI STAÐUR Sundleikfimi 07:45-08:30 Sundlaugin Mótsstjórn / upplýsingar 08:00-14:00 Blönduskóli Pútt einstaklings- og sveitakeppni 09:30-12:00 Við Blönduóskirkju Lomber 09:30-13:30 Hótel Blönduós Dráttarvélaakstur 10:30-12:00 Blönduós Stígvélakast 12:00-12:30 Blönduósvöllur Mótsslit 14:00 Blönduósvöllur Við hvetjum Húnvetninga til að fylgjast með skemmtilegri keppni og sérstaklega að mæta á setningarathöfn mótsins sem verður á föstudagskvöldi í Félagaheimilinu Blönduósi og hefst kl.20:00 Einnig hvetjum við söngglaða Húnvetninga til að láta sjá sig á söngbúðum sem verða í Félagsheimilinu Blönduósi á laugardagskvöldið kl. 20:30-21:30 SAH Afurðir ehf.

Miðvikudagur 24. júní 2015 16.35 Blómabarnið (3:8) 17.20 Disneystundin (22:52) 17.21 Finnbogi og Felix (9:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (21:30) 17.50 Herkúles (2:6) 18.25 Heilabrot (8:10) 18.54 Víkingalottó (43:52) 19.35 Kastljós 20.00 Vinur í raun (4:6) 20.25 Silkileiðin á 30 dögum (6:10) 21.15 Neyðarvaktin (18:22) Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.20 HM-stofa 22.40 Ódrengileg stríð Rannsóknarfréttamaðurinn Jeremy Scahill heldur í ófyrirsjáanlegt ferðalag þar sem hann leitar sannleikans á bak við sívaxandi fjölda bandarískra leyniaðgerða. 00.10 Gárur á vatninu (5:7) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.e. 01.00 Kastljós 01.25 Fréttir 01.40 Dagskrárlok Fimmtudagur 25. júní 2015 16.30 Matador (15:24) 17.20 Stundin okkar (8:28) e. 17.45 Kung Fu Panda (7:9) 18.07 Nína Pataló (31:39) 18.25 Á götunni (4:8) 19.35 Kastljós 20.00 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tækifæri. Adam Price er einnig þekktur sem aðalhandritshöfundur og framleiðandi af sjónvarpsþáttunum Borgen. 20.40 Best í Brooklyn (4:23) 21.05 Skytturnar (2:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.20 Glæpahneigð (11:23) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Barnaby ræður gátuna Tónlistarskólinn Íþróttamaður úr þorpinu vinnur til verðlauna í New York og kemur þar með óvæntu róti á samfélagið heima fyrir. Barnaby rannsóknarlögreglumaður sogast inní atburðarrásina á óvenjulegan hátt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.35 Kastljós 01.00 Fréttir 01.15 Dagskrárlok Föstudagur 26. júní 2015 16.25 Ljósmóðirin (6:8) e. 17.20 Vinabær Danna tígurs (21:40) 17.32 Litli prinsinn (1:25) 17.53 Jessie (16:26) 18.25 Öldin hennar. e. 18.30 Maðurinn og umhverfið (4:5) e. 19.35 Ari Eldjárn. e. 20.05 Útsvar - Gettu betur 21.20 Séra Brown (9:10) 22.05 HM-stofa 22.25 Brúðkaupsboðflennur Owen Wilson og Vince Vaughn fara á kostum sem kvennabósar sem gera sér það að leik að mæta óboðnir í brúðkaup til þess að fá snert af rómantík. Babb kemur í bátinn þegar annar þeirra verður ástfanginn. 00.30 Skipafréttir Áhrifamikil mynd um feðgin sem standa á tímamótum og hyggjast hefja nýtt líf á fornum slóðum. Saga byggð á verðlaunahandriti eftir Annie Proulx. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 27. júní 2015 07.00 Morgunstundin okkar (26:500) 10.50 Kökugerð í konungsríkinu (9:12) e. 11.20 Útsvar (9:27) e. 12.20 Silkileiðin á 30 dögum. e. 13.05 Tólf í pakka. e. 14.35 Golfið (3:12) e. 15.05 Sannleikurinn á bakvið Amazon-vefinn. e. 15.35 Ferðastiklur (8:8) e. 16.20 Vísindahorn Ævars 16.25 Ástin grípur unglinginn (4:12) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir hans (22:52) 17.43 Unnar og vinur (23:26) 18.10 Hið ljúfa líf (3:6)e. 18.30 Best í Brooklyn. e. 19.40 Enginn má við mörgum (5:6) 20.15 Forseti Bandaríkjanna Rómantísk gamanmynd með Michael Doughlas, Annette Bening og Martin Sheen í aðalhlutverkum. Forseti Bandaríkjanna er ekkill og hann verður ástfanginn af mótherja sínum með þeim flækjum sem því fylgja. 22.10 HM-stofa (8-liða úrslit) 22.30 Lindell: Náttkonan Norsk sakamálamynd byggð á sögu Unni Lindell. Kona finnst myrt og við rannsókn málsins kemur í ljós að barnabarn hennar er horfið. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 28. júní 2015 07.00 Morgunstundin okkar (27:500) 10.20 Enginn má við mörgum (5:5) e. 10.50 Kvöldstund með Jools Holland (1:7) e. 11.50 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) e. 12.30 Matador (13:24) e. 13.20 Tilhugalíf. e. 14.10 Að eilífu, Carolyn Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 15.20 Söngvarinn Freddie Mercury. e. 16.45 Sjónvarpsleikhúsið Siglingin. e. 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóa (15:26) 17.32 Sebbi (28:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (32:52) 17.49 Tillý og vinir (20:52) 18.00 Stundin okkar (9:28) e. 18.25 Gleðin í garðinum (2:8) 19.40 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur 21.00 Öldin hennar (26:52) 21.05 Ljósmóðirin (8:8) 22.00 Íslenskt bíósumar - Karlakórinn Hekla Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 1992 um íslenskan karlakór sem fer í söngferðalag til meginlands Evrópu og lendir í ýmsum ævintýrum. e. 23.35 Biutiful Áhrifamikil verðlaunamynd frá 2010. Einstæður faðir og glæpamaður í Barcelona fær að vita að hann er með ólæknandi krabbamein. Hann reynir að koma sínum málum á hreint og tryggja framtíð barna sinna tveggja. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 29. júní 2015 15.25 Vigdís - Fífldjarfa framboð. e. 16.25 Dýragarðurinn okkar (4:6) e. 17.20 Tréfú Tom (3:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (34:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (25:52) 18.00 Skúli skelfir (13:24) 18.11 Verðlaunafé (2:12) 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale 19.35 Með okkar augum (1:6) 20.35 Ljósmyndari ársins (1:5) Danskur heimildarþáttur um samtímaljósmyndun. Daglega myndum við líf okkar og birtum á Instagram, Facebook og Snapchat. 21.10 Dicte (5:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.20 Kvöldstund með Jools Holland (3:8) 23.25 Skytturnar (1:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.20 Fréttir 00.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 30. júní 2015 16.30 Downton Abbey (5:9) e. 17.20 Dótalæknir (6:13) 17.43 Millý spyr (28:65) 17.50 Sanjay og Craig (1:20) 18.25 Melissa og Joey (12:22) 18.50 Öldin hennar (21:52) e. 19.35 Golfið (4:12) 20.10 Grunaður að eilífu Áleitin dönsk heimildarmynd. René Hansen var ásakaður um kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum en var sýknaður að lokinni rannsókn. Í þættinum er fylgst með René og baráttu hans við að ná tökum á lífinu á ný í skugga þessara alvarlegu ásakana. 20.40 Hefnd (10:23) 21.20 Bækur og staðir 21.30 Maðurinn og umhverfið (5:5) 22.20 HM-stofa 22.45 HM kvenna í fótbolta (Undanúrslit) 00.30 Fréttir 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. júlí 2015 16.35 Blómabarnið (4:8) 17.20 Disneystundin (23:52) 17.21 Finnbogi og Felix (10:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (22:30) 17.50 Herkúles (3:6) 18.25 Heilabrot (9:10) 18.54 Víkingalottó (44:52) 19.35 Sumardagar (1:18) Bein útsending þar sem Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson og liðsmenn Virkra morgna bera landsmönnum fréttir úr höfuðborginni og GLUGGINN GLUGGINN kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17:00 á mánudögum. Auglýsingasími: 452 4440 l Fax: 452 4640 Netfang: glugginngrettir@simnet.is Vísa vikunnar Ríkishjörð í Reykjavík ratar frek á bása. Alikálfum leiðum lík, leidd að borði krása. Garðvinna Arion banki auglýsir eftir aðila til að snyrta garð bankans í sumar. Reita þarf arfa, túnfífla og annað illgresi í beðum og við stéttar. Ekki þarf að slá grasflatir. R.K. Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Auðunn í síma 450 9802 eða 848 0037. Snyrtistofa Dómhildar auglýsir! Stofan verður lokuð frá og með 6. júlí. Opna aftur 4. ágúst. Athugið! Örfáir tímar lausir. Sumarkveðja, Dómhildur Ingimars,

24/06/2015 Miðvikudagur 15:05 Grallararnir 15:30 The Lying Game (16:20) 16:10 Man vs. Wild (4:13) 16:55 Baby Daddy (5:21) 17:20 Bold and the Beautiful (6630:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (19:22) 19:40 The Middle (7:24) 20:00 Weird Loners (4:6) 20:25 Mistresses (1:13) 21:10 Outlander (15:16) 22:05 Major Crimes (3:0) 22:50 Weeds (8:13) 23:20 Real Time With Bill Maher (20:35) 00:20 Battle Creek (7:13) 01:05 NCIS (4:24) 01:50 One Fine Day 03:35 Vanishing on 7th Street 05:05 The Middle (7:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 25/06/2015 Fimmtudagur 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Masterchef USA (19:25) 09:15 Bold and the Beautiful (6631:6821) 09:35 60 mínútur (17:53) 10:20 The Doctors (3:50) 11:00 Jamie s 30 Minute Meals (9:40) 11:25 It s Love, Actually (10:10) 11:50 Dads (7:19) 12:10 Undateable (2:13) 13:00 The Magic of Bell Isle 14:45 The O.C (24:25) 15:30 Pirates! In an Adventure With Scientists 16:55 icarly (16:45) 17:20 Bold and the Beautiful (6631:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (20:22) 19:40 Fóstbræður (2:8) 20:05 Sumar og grillréttir Eyþórs (3:8) 20:30 Restaurant Startup (4:10) 21:15 Battle Creek (8:13) 22:00 Tyrant (1:12) 22:45 NCIS (5:24) 23:30 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (5:6) 00:15 Shameless (4:12) 01:05 NCIS: Los Angeles (1:24) 01:50 Universal Soldier /Day of Reckoning 03:40 The Magic of Bell Isle 05:30 Fréttir og Ísland í dag 26/06/2015 Föstudagur 08:05 The Middle (7:24) 08:30 Glee 5 (15:20) 09:15 Bold and the Beautiful (6632:6821) 09:35 Doctors (3:175) 10:20 Last Man Standing (17:22) 10:45 Life s Too Short (6:7) 11:20 Heimsókn 11:45 Save With Jamie (6:6) 13:00 The Rebound 14:35 Cheerful Weather for the Wedding 16:05 Kalli kanína og félagar 16:55 Super Fun Night (17:17) 17:20 Bold and the Beautiful (6632:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (1:22) 19:25 Impractical Jokers (13:15) 19:50 Poppsvar (5:7) 20:25 NCIS: Los Angeles (2:24) 21:10 Veronica Mars 23:00 Little Ashes 00:50 The Amazing Spider-man 03:00 Jackass Presents: Bad Grandpa 04:30 The Rebound 06:00 Poppsvar (5:7) 27/06/2015 Laugardagur 12:00 Bold and the Beautiful (6628:6821) 13:45 Britain s Got Talent (12:18) (13:18) 15:30 Mr Selfridge (6:10) 16:20 Sumar og grillréttir Eyþórs (3:8) 16:45 ET Weekend (41:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (397:400) 19:10 Manstu (2:8) 19:35 Wedding Crashers 21:30 Blood Ties 23:40 Look Again 01:10 Road to Perdition 03:05 Faces In The Crowd 04:45 ET Weekend (41:53) 05:25 Fréttir 28/06/2015 Sunnudagur 12:00 Nágrannar 13:45 Olive Kitteridge (2:4) 14:45 Grillsumarið mikla 15:10 Poppsvar (5:7) 15:50 Dulda Ísland (8:8) 17:15 Neyðarlínan (7:7) 17:45 60 mínútur (38:53) 19:05 Þær tvær (2:6) 19:30 Britain s Got Talent (14:18)(15:18) 21:10 Mr Selfridge (7:10) 22:00 Shameless (5:12) 22:50 60 mínútur (39:53) 23:40 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (6:6) 00:25 Vice (13:14) 01:00 True Detective (2:8) 01:55 Orange is the New Black (2:14) 02:50 Daily Show: Global Edition (21:41) 03:20 Sparkle 05:15 Þær tvær (2:6) 05:40 Fréttir 29/06/2015 Mánudagur 08:00 Selfie (12:13) 08:25 The Middle (8:24) 08:50 2 Broke Girls (9:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6633:6821) 09:35 Doctors (29:175) 10:20 Animals Guide to Survival (7:7) 11:05 Lífsstíll 11:25 Fókus (5:12) 11:50 Harry s Law (2:22) 13:00 X-factor UK (21:34) (22:34) 15:25 Hart of Dixie (9:22) 16:10 ET Weekend (41:53) 16:55 Marry Me (4:18) 17:20 Bold and the Beautiful (6633:6821) 18:05 The Simpsons (2:22) 19:40 Mike & Molly (5:22) 20:00 The New Girl (18:22) 20:50 Fresh Off the Boat (3:13) 21:15 Orange is the New Black (3:14) 22:10 True Detective (2:8) 23:05 Vice (14:14) 23:50 Daily Show: Global Edition (22:41) 00:20 White Collar (12:13) 01:05 Veep (10:10) 01:35 A.D.: Kingdom and Empire (12:12) 02:20 Murder in the First (5:10) 03:05 Last Week Tonight With John Oliver 03:35 Louie (8:14) 03:55 The Fighter 05:45 Fréttir og Ísland í dag 30/06/2015 Þriðjudagur 08:00 The Middle (9:24) 08:25 Junior Masterchef Australia (2:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6634:6821) 09:35 The Doctors (26:50) 10:15 Are You There, Chelsea? (6:12) 10:40 Suits (6:16) 11:25 Friends With Better Lives (11:13) 11:50 Flipping Out (4:10) 13:00 X-factor UK (23:34)(24:34) 15:10 Touch (3:14) 16:05 Teen Titans Go 16:30 Ground Floor (9:10) 16:55 Bad Teacher (2:13) 17:20 Bold and the Beautiful (6634:6821) 18:05 The Simpsons (3:22) 19:40 Catastrophe (5:6) 20:05 White Collar (13:13) 20:50 Empire (1:12) 21:35 The Brink (1:10) 22:25 Murder in the First (6:10) 23:10 Last Week Tonight With John Oliver 23:40 Louie (9:14) 00:05 Weird Loners (4:6) 00:30 Mistresses (1:13) 01:15 Outlander (16:16) 02:05 Major Crimes (3:0) 02:50 Weeds (8:13) 03:20 Holy Rollers 04:45 30 Minutes or Less 01/07/2015 Miðvikudagur 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (10:24) 08:30 The Crazy Ones (1:22) 08:55 Mom (9:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6635:6821) 09:35 Doctors (56:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Around the World in 80 Plates (6:10) 11:50 Grey s Anatomy (21:24) 13:00 The Crimson Field (3:6) 13:55 White Collar (2:16) 14:40 Big Time Rush 15:05 The Lying Game (17:20) 15:45 Man vs. Wild (5:13) 16:30 Welcome To the Family (1:9) 16:55 Baby Daddy (6:21) 17:20 Bold and the Beautiful (6635:6821) 18:05 Simpson-fjölskyldan (21:22) 18:55 Modern Family (1:24) 19:20 The Middle (8:24) 19:40 Weird Loners (5:6) 20:05 Covert Affairs (1:16) 20:45 Mistresses (2:13) Þriðja þáttaröðin af þessum bandarísku þáttum um fjórar vinkonur og samskipti þeirra við karl- Til landeigenda við Blöndu og Svartá. Opið hús verður í veiðihúsinu Hólahvarfi við Blöndu, miðvikudaginn 8. júlí milli kl. 20 og 22. Léttar veitingar í boði, hlökkum til að sjá sem flesta. Lax-á og stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár Laus er vikan 10.7.-17.7. á Suðureyri hjá Stéttarfélaginu Samstöðu Aðalsafnaðarfundur Bergsstaðasóknar verður haldinn í Bergsstaðakirkju miðvikudaginn 1. júlí n.k. kl. 16:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sumartími á skrifstofum Stéttarfélagsins Samstöðu 2015 Sóknarnefnd. Á Blönduósi verður skrifstofan að Þverbraut 1 opin frá kl. 12:00-16:00 frá 1. júlí til 4. ágúst. Á Hvammstanga verður skrifstofa félagsins að Klapparstíg 4 lokuð frá 20. júlí til 10. ágúst.

Apótek Lyfju Blönduósi sími 452 4385... virka daga er opið á Blönduósi kl. 10-17. Apótek Lyfju Skagaströnd sími 452 2717...Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-13:00....Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. kl. 12:00-16:00. Bílaverkstæði Þórólfs Óla við Norðurlandsveg... Símar: 452 2887 og 848 0030. Blómaverkstæði Guðrúnar, Blönduósi... sími 895 0377. Blönduból - Gesthouse - gisting... Sími 892 3455. Blönduóssbær - Skrifstofa... Opin kl. 09-15. Fax: 455 4701 - Sími: 455 4700. Borgin restaurant...sími 553 5550 og 858 2460. Bæjarblómið...Opið mánudaga til föstudaga kl. 12 18, laugardaga kl. 11 17.... Símar: 452 4643 GSM 895 8325 Hs. 452 4216 Bæjarstjóri Blönduóss.... Símaviðtal kl. 11-12 og viðtöl á skrifstofu kl. 13:30-14:30. Domus, fasteignasala Þverbraut 1... sími 440 6170. Efnalaug Sauðárkróks. Sími: 453 5500... Afgreiðsla á Blönduósi hjá Léttitækni ehf. sími 452 4442 Félagsheimilið Blönduósi... Sími 898 4685 / bjorn@pot.is Félags- og skólaþjónusta A-Hún.... Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga kl. 9-16 í sími: 455 4170. Fólksflutningar - Taxi, Jónas Travel Group... Sími: 892 3455. Fótaaðgerðastofan Jafnfætis, Flúðabakka 2....Sími: 452-4910 / 867-2548. Gesthouse - Blönduból... Sími 892 3455 Glaðheimar sumarhús opið allt árið...símar 820 1300 / 690 3130. Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga...Opið alla virka daga sími: 452 4588. Hársnyrtistofan Gæjar & píur,... opið mánud. kl. 13-18 þriðjud.-föstud. kl. 10-18, sími 452 4464. Hárstofan VIVA, Bogabraut 7, Skagaströnd... Sími: 452 2666. Héraðsbókasafnið..Sími 452 4415. Opið mánud. og fimmtud. kl. 14-18, þriðjud kl. 10-16 og miðvikud. kl. 16-18. Héraðsskjalasafn A-Hún. Hnjúkabyggð 30... Sími: 452 4526. Íþróttamiðstöðin Blönduósi... sími. 452 4178. Íþróttahúsið Skagaströnd...sími: 452 2750. Gistiheimilið Kiljan ehf. Aðalgata 2, Gesthose-restaurant-bar-kaffi-internet....sími 452-4500. Kiljan-Sportbar Aðalgata 2, veitingasalur--afmælisboð-einkasamkvæmi:... Pantanir gsm 697 6757 og 452 4500. Ljón norðursins Restaurant - Kaffi - Bar... sími 892 3455. Minningarkort Krabbameinsfél. A-Hún..fást á Blönduósi hjá Vigdísi Björnsdóttur sími 867 2558 og í Apótekinu, s: 452 4385... Á Skagaströnd hjá Sigríði Stefánsdóttur í s: 452 2644. Minningarkort Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi...hjá Helgu í síma: 455 4100. Minningarkort orgelssjóðs Blönduósskirkju fást í Bæjarblóminu... og í síma: 452 4001 eða 452 4215. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd... fást hjá Ingibjörgu Kristinsdóttur sími: 452 2990/452 2968 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur sími: 452 2876. N1 píparinn ehf. Efstubraut 2, Hjólbarðaverkstæði Smurstöð Smiðja... Sími: 452-4545 N1 píparinn ehf. Efstubraut 2... Símar. Gummi 898-8489 og Nonni 868-6066. PACTA lögmenn, Þverbraut 1... sími 440 7970. Potturinn Restaurant,... pot.is pot@pot.is sími 453 5060 opið kl. 11:00-22:00 Pöntunar- og viðgerðarþjónusta Villa ehf....hansvil@internet.is... sími 898 9491 Samkaup úrval... Sími: 455 9000. Verslun Blönduósi... sími: 455 9020. Opið mán. - fös. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18 og sunnud. kl. 13-17. Verslun Skagaströnd...sími: 452 2700. Opið mán. - fös. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14 og sunnud. kl. 13-17. SAMSTAÐA skrifstofa...sími: 452 4932. Opið mánud - föstud. kl. 8-16. Sjóvá umboð Blönduósi, Húnabraut 13... opið kl. 9-15 sími 452 4321. Sjóvá umboð Skagaströnd,... Höfða sími 892 5089. Snyrtistofa Dómhildar.... Opið þriðjud., miðvd. og föstud. kl. 10-15, fimmtud. kl. 10-18 Sími: 452 4080. Snyrtistofan Litla sæta, Húnaveri... sími 663 5235. Stefán Árnason, löggildur byggingafræðingur, húsasmíðameistari, með starfsleyfi sem byggingastjóri I og III og samþykkt gæðastjórnunarkerfi af Mannvirkjastofnun. Sími 896 3920. Sundlaugin Hvammstanga,..Vetraropnun virka daga kl. 7-9 og 16-21:30 helgar kl. 10-14.... Sumaropnun, (júní, júlí og ágúst) virka daga kl. 7-21, helgar kl. 10-18. SAH Afurðir ehf... Sími 455 2200. Tryggingamiðstöðin hf. Aðalgötu 8...Sími: 452 4222. Veisluþjónustan Blönduósi... Símar: 452 4307 og 452 4043. Vörumiðlun ehf. Norðurlandsvegi 1... Sími: 455 6606. Eldri borgarar - athugið! Nú ætlum við að hittast á púttvellinum við Flúðabakkann á miðvikudaginn 24. júní kl. 16:00. Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170 Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is Blönduós I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Mætum sem flest og hress. www.domus.is Stefán Ólafsson lögg.fasteignasali, Hrl. stefano@domus.is Ólöf Pálmadóttir þjónustufulltrúi olofp@domus.is Blönduós Blönduós Blönduós Meðan Glugginn er í sumarfríi bendum við ykkur á að eignir sem eru í sölumeðferð hjá okkur eru auglýstar á Nefndin. Sumarlokun Grettis sf. Ágætu viðskiptavinir! Sumarlokun Grettis sf. verður frá 1. júlí til 4. ágúst. Síðasti Gluggi fyrir frí, kemur út miðvikudaginn 24. júní fyrsti Gluggi eftir frí kemur út miðvikudaginn 5. ágúst, auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 12 þriðjudaginn 4. ágúst. Bestu kveðjur, Fjölritunarstofan Grettir sf. Glugginn www.fasteignir.is www.mbl.is og www.domus.is Magnús Þorgils Magnússon Ólafsson viðskiptastjóri magnuso@domus.is thorgils@domus.is Garðabyggð 18 Glæsileg eign á rólegum stað á Urðarbraut 8 Eign á mjög góðum stað á Blönduósi, Melabraut 9 Steypt einbýlishús á einni hæð byggt árið Blönduósi. Steypt einbýlishús frá árinu stutt í alla þjónustu. Steypt einbýlishús 1971. Það er 117,1 fm og við húsið er 1984. 5 svefnherbergi, 3 salerni, Njótið sumarsins. frá árinu 1972. Íbúðin sjálf er 136 fm 48 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Nýleg þvottahús og bakinngangur. Að hluta á og við húsið er 33,6 fm bílskúr. gólfefni eru á hluta af eigninni. tveimur hæðum. Íbúðin er Starfsfólk 210 fm og við Domus fasteignasölu Blönduósi. Bílaplan steypt, stór garður, yfirbyggð Allar nánari upplýsingar gefur Þorgils húsið er 30 fm bílskúr. Húsið er allt hið Allar verönd. Verð kr. 21.200.000. Nánari upplýsingar s: 664-6030 nánari upplýsingar gefur og 440-6030 gefur Þorgils glæsilegasta Verð kr. 23.900.000. Magnús Ólafsson eða s: 664-6030 thorgils@domus.is. í síma 440 6028 og 440-6030 og 664 6028 eða thorgils@domus.is. Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þér

Blönduósbær óskar eftir ábyrgum, hugmyndaríkum og jákvæðum rekstraraðila til að taka að sér rekstur Félagsheimilisins á Blönduósi. Nánari upplýsingar veitir Arnar Þór sveitarstjóri Blönduósbæjar í síma 455-4700 og umsóknir sendist á arnar@blonduos.is Hreinni Skagaströnd Í samvinnu við Sveitarfélagið Skagaströnd mun Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra standa fyrir hreinsunarátaki í júlí, þar sem markmiðið verður að fjarlægja af lóðum járnarusl, bílhræ og annað drasl sem getur talist lýti á umhverfinu. Óskað er eftir að íbúar og fyrirtæki taki þátt í átakinu með því að hirða um það sem kann að vera nýtilegt og raði því snyrtilega upp, en komi öðru til förgunar. Hægt er að óska eftir aðstoð áhaldahúss við hreinsunarstarfið. Í byrjun júlí mun Heilbrigðiseftirlitið ef þurfa þykir, líma viðvörunarorð á þá lausamuni og númerslausu bifreiðar sem enn eru til lýta og þeir fjarlægðir í framhaldinu. Boðað er til opins fundar fyrir íbúa í Austur-Húnavatnssýslu í Félagsheimilinu á Blönduósi til að ræða atvinnumál í sýslunni og kynna greinargerð um atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 29. júní kl. 17:30. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðum sveitarfélaganna. Verkefnisstjórn um atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu Dagskrá fundarins er: 1. Atvinnuuppbygging í Austur Húnavatnssýslu. Greinargerð verkefnisstjórnar A-Hún. Arnar Þór Sævarsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar 2. Staða byggðaþróunar í Austur-Húnavatnssýslu Snorri Björn Sigurðsson, forstöðumaður Þróunarsviðs Byggðastofnunar 3. Álver á Hafursstöðum Ingvar Skúlason frá Klöppum 4. Umræður og tillögur Get tekið að mér rúllubindingu í sumar. Er með nýja Claas samstæðu. Upplýsingar í síma 898 7682 Sævar Sigurðsson á Sölvabakka. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi Sími 893 0919

Minnum á ódýra WC pappírinn (Hágæða pappír extra mjúkur 42 rl. á 5.000 kr. 50 m á rúllunni eins og Lambi) og eldhússrúllurnar (28 stk. 14 m á 4.000 kr.) Höfum einnig lakkrís. Pöntunarsími: 693 4760 (Hilmar), pantið og við komum með sendinguna heim til þín. þinn stuðningur skiptir máli. Knattspyrnudeild Hvatar. Munið getraunanúmer Hvatar 540