Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Similar documents
Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Horizon 2020 á Íslandi:

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Leiðbeinandi á vinnustað

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

ÁRSSKÝRSLA 2014 RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

Fóðurrannsóknir og hagnýting

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Framhaldsskólapúlsinn

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Ég vil læra íslensku

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Reykjavík, 30. apríl 2015

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Skóli án aðgreiningar

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Role Description JOB REFERENCE 14A/2017. Deadline for applications: 29 October 2017 Start date: March 2018 (or earlier)

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR)

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

EURAXESS - Á ALÞJÓÐAVÍSU-

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

ISBN

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Transcription:

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Erasmus+ Flokkur 2 samstarfsverkefni 0pnar dyr út í heim í menntun Leik-, grunn- og framhaldsskólar Starfsmenntun Fullorðinsfræðsla Háskólar

Skipulag Fyrri áætlanir Ein ný áætlun Menntaáætlun ESB Grundtvig Erasmus Leonardo Comenius Samstarfsáætlanir á háskólastigi: 1. Erasmus Mundus 2. Tempus 3. Alfa 4. Edulink 5. Bilateral Programmes Æskulýðsáætlun ESB Ungt Fólk í Evrópu Flokkur 1 (Key Action 1) Nám og þjálfun Erasmus+ Aðrir verkefnaflokkar: Jean Monnet Íþróttir Flokkur 2 (Key Action 2) Stefnumiðuð samstarfsverkefni Flokkur 3 (Key Action 3) Stuðningur við stefnumótun

Markmið Erasmus+ Europe 2020 stefna ESB um vöxt og þróun til 2020 Education & Training 2020 forgangsatriði ESB í menntun til 2020 Hlutfall útskrifaðra 30-34 ára með háskólagráðu 40% Ísland 2012: 42.8% Brotthvarf: 10% af 18-24 ára án framhaldsskólaprófs Ísland 2012: 21,9% Ráðningarhæfi: 82% af 20-34 ára með vinnu þremur árum eftir útskrift á ekki við Ísland 1. Stuðla að námi alla ævi & ýta undir að fólk sé hreyfanleg (nám & vinna) 2. Auka gæði og skilvirkni almenns náms og starfsnáms 3. Stuðla að jafnræði, félagslegri samheldni og virkri þátttöku í samfélagi 4. Efla sköpunargáfu og frumkvöðlastarfsemi á öllum skólastigum

Erasmus+ þátttökulönd Evrópusambandslöndin eru nú 28 + EFTA löndin (- Sviss 2014) + Umsóknarland (Tyrkland) + Makedónía með takmarkaðan þátttökurétt önnur lönd kunna að taka þátt á seinni stigum áætlunar

Samstarfsverkefni starfsmenntun fullorðinsfræðsla háskólastig þverfagleg

Hvað eru samstarfsverkefni? Samstarf menntastofnana, hagsmunaaðila og fyrirtækja í nokkrum Evrópulöndum sem vinna á ólíkum sviðum menntunar til að stuðla að; auknu samstarfi milli stofnana skiptast á reynslu og góðum vinnubrögðum í kennslu nútímavæðingu menntastarfs auknum gæðum og þróun nýjunga í menntun og þjálfun Viðfangsefni geta verið fjölbreytt, s.s. Þróun námsefnis, námskrárgerð, innleiðing nýrra kennsluaðferða, notkun upplýsingtækni í námi, aðgengi að námi, samstarf atvinnulífs og skóla etc., Verkefnin geta verið stór og smá í sniðum Áhersla á evrópsk stefnumið í menntun Áhersla á gæði, dreifingu á niðurstöðum og sjálfbærni við verkefnislok

Dæmi um viðfangsefni Verkefni sem styrkja samstarf milli skóla til að stuðla að yfirfærslu þekkingar Verkefni sem styrkja samstarf milli stofnana, s.s. sveitarfélaga, skóla og hagsmunaaðila á sama svæði, til að stuðla að yfirfærslu þekkingar Verkefni sem stuðla að því að þróa, prófa eða að taka í notkun nýjungar eða nýjar aðferðir á sviði menntunar innleiða/þróa nýjar aðferðir eða leiðir í kennslu s.s nýjar námsleiðir eða námskrár. efla færni og hæfni þeirra sem sinna kennslu s.s. með bættri grunnmenntun. stuðla að þjálfun, kennslu og fræðslu kennara og nemenda og skiptinámi í styttri og lengri tíma. Verkefni sem hvetja til frumkvöðlastarfsemi og nýsköpunar

skilyrði umsókna Lágmarksfjöldi samstarfsaðila: 2 stofnanir/lögaðilar frá 2 löndum (Erasmus + löndum) Styrkupphæðir: Hámark 150.000 evrur á ári Lengd verkefna: 2 eða 3 ár Ein stofnun sækir um fyrir hönd allra landa/stofnana sem ætla að vinna saman verkefnastjóri Sótt um til landskrifstofu í landi verkefnastjórans

Styrkir nauðsynlegt er að skoða vandlega Erasmus+ handbókina bls 102 til að sjá hvað fellur undir hvern lið Project management and implementation: 500 evrur á mánuði fyrir stýristofnun, 250 evrur á mánuði fyrir samstarfsaðila. - Hámark 2750 evrur á mánuði Undir þennan flokk fellur allur almennur kostnaður við framkvæmd og stjórnun verkefnisins Transnational project meetings: Verkefnisstjórafundir í verkefninu. Ein upphæð sem fer eftir fjarlægð milli staða. Lengd funda hefur ekki áhrif. Hámark 23.000 evrur á ári Intellectual outputs: Kostnaður við niðurstöður og afurðir verkefna. Miðað er við launatöflur mismunandi verkefna/starfa mismunandi eftir löndum Multiplier events: Stuðningur við kynningarviðburði er 100 evrur á þátttakanda innanlands og 200 evrur fyrir erlenda þátttakendur. Aðeins þegar um er að ræða Intellectual outputs

Samstarfsverkefni Styrkir I Exceptional costs: stuðningur við verktakavinnu eða kaup á vörum og þjónustu. Hámark 75 % af kostnaði og hámark 50.000 evrur á verkefni. Specials needs support: viðbótarkostnaður sem tengist beint þátttöku fatlaðra einstaklinga. Raunkostnaður sem sækja þarf um í umsókn. Tungumálastuðningur: í boði fyrir dvöl sem er lengri en 2 mánuðir háð skilyrðum

Samstarfsverkefni Styrkir II Transnational trainings, teaching and learning activities Nemendaferðir 5 dagar til 2 mánuði Skiptinám nemenda 2-12 mánuðir Skiptikennari 2-12 mánuðir Sameiginleg þjálfun fyrir kennara 5 daga - 2 mánuðir Travel: 275 evrur fyrir 100 1999 km og 360 evrur fyrir meira en 2000 km. Individual support: til uppihalds. Misháir styrkir eftir lengd dvalar og viðfangsefni

Hverjir geta sótt um styrk? Einungis LÖGAÐILAR, ekki einstaklingar, geta sótt um styrk úr Erasmus+ Stofnanir á öllum skólastigum sem sinna menntun formlegri og óformlegri Aðilar sem koma að þróun menntunar á einhverju stigi eða sinna endur- og símenntun fyrir ólíka markhópa Lítil og meðalstór fyrirtæki Aðilar vinnumarkaðar, s.s. samtök aðila iðnaðar, atvinnulífs og launþega Opinberir aðilar, s.s. á sveitarstjórnarstigi Starfsgreinasambönd Rannsóknarstofnanir Stofnanir sem eru ekki reknar í ábataskyni, s.s. foreldrasamtök, Aðilar/stofnanir sem sinna náms- og starfsráðgjöf Bókasöfn, menningarstofnanir

Erasmus+ Samstarfsverkefni Markmið og forgangsatriði

Helstu markmið styrkja samstarf milli stofnana - skiptast á reynslu og góðum vinnubrögðum í kennslu. þróa, prófa og innleiða nýjar aðferðir í kennslu og/eða starfshætti fyrir nemendur, starfsfólk og skóla. efla færni og hæfni þeirra sem sinna kennslu s.s. með bættri grunnmenntun. stuðla að þjálfun, kennslu og fræðslu kennara og nemenda og skiptinámi í styttri og lengri tíma.

evrópsk forgangsatriði fyrir skóla Forgangsatriði í skólahluta Erasmus+ er m.a á verkefni; sem snúast um að ná til ungs fólks, sérstaklega þeirra sem eru í brottfallshættu og þeirra sem eiga erfitt með undirstöðuþekkingu í stærðfræði, vísindum og læsi. snúa að nýjum kennsluaðferðum, upplýsingatækni, nýsköpun og tungumálum snúa að þróunar öflugrar og aðgengilegrar umönnunarþjónustu ungra barna (leikskólum) snúa að endurskoðun og styrkingu faglegrar þróunar kennaramenntunar.

Sértæk forgangsatriði Mat á þverfaglegri færni t.d. tölvufærni,samskiptahæfni, menningarlæsi, tungumálahæfni og frumkvöðlafærni Innleiðing nýsköpunar/frumkvöðlastarfsemi inn í menntun og menntakerfi Auka færni þeirra sem starfa í menntun í að nýta upplýsingatækni og gera námsefni aðgengilegt á netinu (OER) Styðja við mat á óformlegu/ formlausu námi og tengingu við formlegt skólakerfi

Erasmus+ Samstarfsverkefni Umsóknir

Samstarfsverkefni - umsóknareyðublað og leiðbeiningar eru á ww.erasmusplus.is PIC númer fyrir alla samstarfsaðila í umsókn eru nauðsynleg Kynnið ykkur leiðbeiningar um hvernig PIC- númer er sótt Umsóknarblaðið er rafrænt (e-form) Sækið skjalið, vistið á heimasvæði með nýju heiti og passið að eiga alltaf aukaafrit af umsóknunum sem þið eruð að vinna í. Athugið að nauðsynlegt er að hafa nýja útgáfu af Acrobat reader uppsett í tölvunni til að geta opnað formið Umsókninni er skilað rafrænt, með fylgigögnum: undirritað declaration of honour tímaáætlun verkefnisins (GANTT) Samstarfsyfirlýsingu frá samstarfsaðilum (mandate) Umsóknarfrestur er 30. apríl 2014 (kl. 10 fyrir hádegi)

Samstarfsverkefni - mat á verkefnum Tenging verkefnis við stefnumið og áherslur ESB Relevance (30 punktar) Gæði verkefnisins og framkvæmdar Quality of the project design and implementation (20 punktar) Gæði og samsetning samstarfshópsins og áætlun um samvinnu Quality of the project team and the cooperation arrangements (20 punktar) Áhrif og dreifing niðurstaðna Impact and dissemination (30 puntar)

Stuðningur við umsækjendur Aðstoð við að móta hugmyndir um samstarfsverkefni Landskrifstofa getur komið á upplýsingafundi og aðstoðað við umsóknargerð Einstaklingsráðgjöf Lesið vel handbókina (Programme Guide) sérstaklega: - markmið og forgangsatriði (bls 93 96. - mat á verkefnum (bls 99 og 100) - dæmi um verkefni (bls 243 246)

Fyrirspurnir beinast til Landskrifstofu Erasmus+ menntun og íþróttir (RANNÍS) Sími: 515 5800 Netfang: eramusplus@rannis.is Vefsíða: www.erasmusplus.is

Ljósmyndir: @SHUTTERSTOCK UMSÓKNARFRESTUR SAMSTARFSVERKEFNI 30. apríl 2014 (10:00) NÁNARI UPPLÝSINGAR www.erasmusplus.is ec.europa.eu/erasmus-plus Twitter: #ErasmusPlus Facebook: Erasmus+ og MenntESB