Heimild Skráning heimildar Tilvísun í heimild (blaðsíðutal valkvætt) Bók eftir einn íslenskan höfund Bók eftir tvo íslenska höfunda 1

Similar documents
Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Uppsetning og frágangur ritgerða Chicago-staðall

10/25/16 APA-KERFIÐ MEÐFERÐ OG NOTKUN HEIMILDA APA-STAÐALL ÚTGÁFUREGLUR APA MAT Á HEIMILDUM

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Heimildaskráning (samkvæmt Chicago referencing style)

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Vinnustofur um BA-/BS-ritgerðir. Vormisseri 2018 Rannveig Sverrisdóttir, Tinna Frímann Jökulsdóttir,

Tilvísanakerfi og heimildaskráning við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Ég vil læra íslensku

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

LEIÐBEININGAR TIL HÖFUNDA RITRÝNDRA FRÆÐIGREINA

Bókalisti haust 2015

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Leiðbeiningar um frágang verkefna á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Bókalisti HAUST 2016

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Verklagsreglur og leiðbeiningar um meistararitgerðir við lagadeild Háskólans í Reykjavík

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Reglur um form námsritgerða við Lagadeild Háskóla Íslands Samþykktar 30. september 2008.

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

MEÐAL ANNARRA ORÐA. Um aðferðafræði og vinnubrögð við ritun ævisögu Halldórs Laxness

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Íslendingar hafa löngum litið á sig sem bókaþjóð. Oft er sagt að

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Bókalisti haust 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Hugvísindasvið. Gömlu bíóin. Greinargerð um gerð sýningar

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Heimur barnanna, heimur dýranna

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Leiðir frumtextans. Um þýðingar og endursagnir á Heidi eftir Johönnu Spyri. Hugvísindasvið. Ritgerð til MA-prófs í þýðingafræði

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Orðræða um arkitektúr

Félags- og mannvísindadeild

Nýting norrænnar goðafræði í listum

HEIMILDASKRÁ. Aðalnámskrá grunnskóla almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum?

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Dystópíur uppgangskynslóðarinnar

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. Afmæliskveðja til Meistarafélags pípulagningameistara frá Lagnafélagi Íslands 1. TBL. 32. ÁRGANGUR MARS 2018 LÖGGILTUR

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Merkar konur í íslenskri myndlist

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Transcription:

Bók eftir einn íslenskan höfund Bók eftir tvo íslenska höfunda 1 Bók eftir einn erlendan höfund Bók eftir tvo eða fleiri erlenda höfunda 1 Þýdd bók Bók Höfundur óþekktur Ártal vantar Höfundur. (Ártal). Titill. Útgáfustaður: Útgefandi. Arnaldur Indriðason. (2016). Petsamo. Reykjavík: Vaka-Helgafell. Nöfn höfunda. (Ártal). Titill (útgáfunúmer eða bindi ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi. Á. Bergljót Stefánsdóttir og Guðrún Pétursdóttir. (2012). Andlitsmeðferð og efnafræði snyrtivara. Reykjavík: Iðnú. Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson. (2007). Gagnfræðakver handa háskólanemum. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Höfundur. (Ártal). Titill. Útgáfustaður: Útgefandi. Hawkins, A. (2017). Alicie s Adventures. London: Thames & Hudson. Nöfn höfunda í stafrófsröð. (Ártal). Titill. (Útgáfunúmer eða bindi ef við á). Útgáfustaður: Útgefandi. Orsillo, S. M og Lisabeth Roemer. (2016). Worry Less, Live More The Mindful Way through Anxiety Workbook. New York: Guilford Press. Höfundur. (Ártal). Titill. Þýðandi. Útgáfustaður: Útgefandi. Hawkins, P. (2017). Drekkingarhylur. Þýðandi Ingunn Snædal. Reykjavík: Bjartur. Titill. (Ártal). Umsjónarmaður útgáfu. Útgáfustaður: Útgefandi. Brennu-Njáls saga. (2004). Jón Böðvarsson tók saman. Reykjavík: Forlagið. Biblían. (2007). Reykjavík: JPV. Sigurður Breiðfjörð. (e.d). Chant national d'islande. París. New To WordPress Where to Start. (e.d.). Sótt 2. ágúst 2017 frá WordPress.org: https://codex.wordpress.org/new_to_wordpress_-_where_to_start (Arnaldur Indriðason, 2016, bls. 30 70) (Á. Bergljót Stefánsdóttir og Guðrún Pétursdóttir, 2012, bls. 125 167) (Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson, 2007) (Hawkins, 2017, bls. 36 82) (Orsillo og Roemer, 2016, bls. 24 95) 2 (Hawkins, 2017, bls. 40-65) (Brennu-Njáls saga, 2004) (Biblían, 2007) (Sigurður Breiðfjörð, e.d.) (New To WordPress, e.d.) Rafræn bók, aðeins á netinu Grein í ritverki (safnriti) Höfundur nefndur Ritverk (safnrit) Höfundur ekki nefndur Nafn höfundar. (Ártal). Titill bókar. Hvenær sótt og hvaðan (Vefslóð eða doi-númer). Jacobsen, T. og Welch, R. (2014, 27. mars). The Entrepreneur Blueprint: How To Fix Your Focus & Mindset To Develop A Successful Game Plan. Sótt 13. júlí 2017 frá http://www.goodreads.com/book/show/21796574- the-entrepreneur-blueprint Höfundur. (Ártal). Titill greinar. Titill, blaðsíðutal. Ritstjóri/(ar). Ritröð. Útgáfustaður: Útgefandi. Árni Sigurjónsson. (1993). Mælskulist Halldórs Laxness. Halldórsstefna, 12. 14. júní 1992. Ritstjórar: Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason. Rit Stofnunar Sigurðar Nordals. Reykjavík: Stofnun Sigurðar Nordals. Umsjónarmaður útgáfu. (Ártal). Titill. Ritröð. Útgáfustaður: Útgefandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011). Aðalnámskrá framhaldsskóla. Almennur hluti. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (Jacobsen o.fl., 2014) (Árni Sigurjónsson, 1993) (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011, bls. 75) 1 Nöfnum höfunda er raðað eins og þau eru á bókarkápu. 2 Þegar um er að ræða tvo höfunda skal skrá þá báða í heimildaskrá og í tilvísun inni í texta. Þegar vitnað er í þrjá eða fleiri skal skrá þá alla í fyrsta sinni sem þeirra er getið en eftir það aðeins nafn fyrsta höfundar. APA heimildaskráning Ágúst 2017 1 Jóhanna Geirsdóttir Sólveig Friðriksdóttir

Grein í tímariti Höfundur nefndur Grein í dagblaði Höfundur nefndur Höfundur. (Ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað), blaðsíðutal. Kristján Árnason. (1993). Málfræðihugmyndir Sturlunga. Íslenskt mál og almenn málfræði, 15(1):173 206. Þorsteinn Helgason. (1995). Hverjir voru Tyrkjaránsmenn? Saga, tímarit Sögufélagsins, 33. árg. Höfundur. (Ártal, dagsetning). Titill greinar. Dagblað, blaðsíðutal. Árni Matthíasson. (2012, 27. maí). Sigur Rós Músík er svo ólýsanlega ósýnileg. SunnudagsMogginn. Óðinn Sigþórsson. (2014, 16. apríl). Fiskeldisfrumvarpið sagt eiga langt í land. Fréttablaðið. (Kristján Árnason, 1993, bls. 173 206) (Þorsteinn Helgason, 1995, bls. 12-20) (Árni Matthíasson, 2012, 27. maí) (Óðinn Sigþórsson, 2014, 16. apríl bls. 8) Grein í tímariti Höfundur ekki nefndur Rafræn grein í tímariti með DOI-númeri (DOI: kennitala tímaritsgreina (digital object identifier) Útvarp Sjónvarp Hljóðupptaka Geisladiskur Myndefni Kvikmynd Skýrsla Skýrsla Höfundar ekki getið Titill greinar. (Ártal). Titill tímarits, árgangur(tölublað), blaðsíðutal. Stóri sýningarhringurinn. (2009, 17. október). Lesbók Morgunblaðsins. Höfundur. (Ártal, dagsetning). Titill (útgáfunúmer eða bindi ef við á). doi-númer Condic, K. (2004). Student preferences for purchase given limited library budgets. Collection Building, 23(1):5-12. doi:10.1108/01604950410514686 Millspaugh, C. D. (2005). Assessment and Response to Spiritual Pain: Part I, Journal of Palliative Medicine, 8(5):919 923. doi:10.1089/jpm.2005.8.919 Weick, K. E. (1988, July). Enacted Sensemaking in Crisis Situations. Journal of Management Studies; 25(4):305 317. doi:10.1111/j.1467-6486.1988.tb00039.x Umsjónarmaður þáttar (starfsheiti). (Ártal). Titill [miðill]. Hvar flutt. Dagsetning. Hrafnhildur Halldórsdóttir (dagskrárgerðarmaður). (2017). Sunnudagssögur. [útvarpsþáttur]. Ríkisútvarpið. Rás 2. 9. júlí. Umsjónarmaður þáttar (starfsheiti). (Ártal). Titill [miðill]. Hvar flutt. Dagsetning. Bogi Ágústsson (fréttamaður). (2017). Viðtalið Davor Ivo Stier, utanríkisráðherra Króatíu. [sjónvarpsþáttur]. Ríkissjónvarpið. 26. mars. Höfundur, nafn leikstjóra og/eða framleiðanda (starfsheiti). (Ártal). Titill [miðill]. Útgáfustaður: Útgefandi. Gísli Snær Erlingsson (leikstjóri). (2008). Benjamín dúfa [kvikmynd]. Reykjavík: Sena. Höfundur, nafn leikstjóra og/eða framleiðanda (starfsheiti). (Ártal). Titill [miðill]. Útgáfustaður/-land: Útgefandi. Conners, N., Petersen, L. C., Castleberry, C., Gerbheer, B., DiCaprio, L., In Scalia, P., Beintus, J.-P.,... Warner Home Video (Firm). (2008). The 11th hour [heimildamynd]. Burbank, CA: Warner Home Video. Höfundur/höfundar. (Ártal). Titill greinar. Útgáfustaður: Útgefandi. Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Ólafur A. Jónsson (2013). Ástand friðlýstra svæða. (Yfirlit til umhverfisráðuneytsins). Reykjavík: Umhverfisstofnun. Stofnun. (Ártal). Titill greinar. Útgáfustaður: Útgefandi. Mennta- og menningarmálaráðuneyti. (2017). Ársrit 2016. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneyti. ( Stóri sýningarhringurinn, 2009, bls. 11) (Condic, 2004) (Millspaugh, 2005) (Weick, 1988) (Hrafnhildur Halldórsdóttir (dagskrárgerðarmaður), 2017) (Bogi Ágústsson (fréttamaður), 2017) (Gísli Snær Erlingsson, 2008) (Conners o.fl., 2008) (Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Ólafur A. Jónsson, 2013) (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 2017) APA heimildaskráning Ágúst 2017 2 Jóhanna Geirsdóttir Sólveig Friðriksdóttir

Vefheimild Dagblaðsgrein á netinu Vefheimild Dagblaðsgrein á netinu Vefheimild Höfundar getið Vefheimild Höfundar ekki getið Alfræðisafn Wikipedia Alfræðisafn Britannica Alfræðisafn Britannica Vefsíða stofnunar Lög og reglugerðir Ráðstefna Fyrirlestur Höfundur. (Ártal, dagsetning). Titill greinar. Titill dagblaðs. Hvenær sótt og hvaðan. Stefán Ó. Jónsson. (2017, 9. júlí). Hugsanaflutningur mögulegur fyrr en okkur grunar. Fréttablaðið. Sótt 12. júlí 2017 frá http://www.visir.is/g/2017170709037/hugsanaflutningur-mogulegur-fyrr-en-okkur-grunar Titill greinar. (Ártal, dagsetning). Titill dagblaðs. Hvenær sótt og hvaðan. Eru loftsteinar stærsta áskorun mannkyns? (2017, 1. júlí). Mbl.is. Tækni & vísindi. Sótt 13. júlí 2017 frá http://www.mbl.is/frettir/taekni/2017/07/01/eru_loftsteinar_staersta_askorun_mannkyns/. Kína á tímamótum heimurinn líka. (2012, 16. nóvember). Morgunblaðið. Sótt 10. júlí 2017 frá http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1444177/?item_num=15&searchid=c1b10fcfc57be75f8231a5919d61c32 852630a51 Höfundur. (Ártal, dagsetning). Titill greinar. Titill. Hvenær sótt og hvaðan. Jón Már Halldórsson. (2017, 10. mars). Hvað geta froskdýr orðið gömul? Vísindavefurinn. Sótt 10. júlí 2017 frá https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73349 Titill stofnunar/fyrirtækis. (Ártal, dagsetning). Titill undrsíðu. Hvenær sótt og hvaðan. Íslensk erfðagreining. (e.d.). Alzheimer. Sótt 12. júlí 2017 frá https://www.decode.is/alzheimers/ Matarprjónar. (2015, 7. maí). Wikipedia, Frjálsa alfræðiritið. Sótt 11. júlí 2017 frá https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=kerfiss%c3%ad%c3%b0a:citethispage&page=matarprj%c3%b3n ar&id=1504092 Höfundur. (Ártal). Titill undirsíðu. Í Encyclopaedia Britannica Online. Hvenær sótt og hvaðan. Kammen, C. & Wilson, A. H. (2012). Monuments. Í Encyclopedia of local history. Lanham, MD: AltaMira Press. Waldman, M. R. og Zeghal, M. (2017, 11. apríl). Islamic world. Í Encyclopaedia Britannica Online. Sótt 12. júlí 2017 frá https://www.britannica.com/topic/islamic-world Titill undirsíðu. (Ártal). Í Encyclopaedia Britannica Online. Hvenær sótt og hvaðan. Seventeen Article Constitution (2015, 12. október). Í Encyclopaedia Britannica Online. Sótt 12. júlí 2017 frá https://www.britannica.com/event/seventeen-article-constitution. Titill. (Ártal). Titill greinar. Hvenær sótt og hvaðan. Stofnun um fjármálalæsi. (2016). Sótt 12. júlí 2017 frá Íslendingar taka framförum í fjármálalæsi: http://www.fe.is/forsida/islendingar-taka-framforum-i-fjarmalalsi.html Titill nr.xx/ár Upplýsingalög nr. 50/1996. Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 139b/2011. Höfundur. (Ártal, dagsetning). Titill greinar. Ráðstefna. Óli Gneisti Sóleyjarson. (2013, 5. apríl). Í skýjunum. Rafrænn prófarkalestur. 3f Félag um upplýsingatækni og menntun. (Stefán Ó. Jónsson, 2017, 9. júlí) ( Eru loftsteinar stærsta áskorun mannkyns?, 2017) (Morgunblaðið, 2012) (Jón Már Halldórsson, 2017) (Íslensk erfðagreining, e.d.) (Matarprjónar, 2015) (Kammen o.fl., 2017, bls. 363 364) (Seventeen Article Constitution, 2015) (Stofnun um fjármálalæsi, 2016) (upplýsingalög nr. 50/1996) (lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 139b/2011) (Óli Gneisti Sóleyjarson, 2013) APA heimildaskráning Ágúst 2017 3 Jóhanna Geirsdóttir Sólveig Friðriksdóttir

Youtube Myndskeið Youtube Myndskeið Facebook (eða aðrir samfélagsmiðlar) (ekki algengt að vitna í samfélagsmiðla Blogg 3 Myndir af netinu Myndir af netinu Höfundur [skjánafn/notandanafn]. (Ártal, dagsetning). Titill myndskeiðs [myndskeið]. Hvenær sótt og hvaðan. Geir Þ. Þórarinsson. (2013, 11. janúar). Hvað er siðferði? Og hvað er siðfræði? [myndskeið]. Sótt 11. júlí 2017 frá https://www.youtube.com/watch?v=wczl4umzgoc Skjánafn/notandanafn. (Ártal, dagsetning). Titill myndskeiðs [myndskeið]. Hvenær sótt og hvaðan. Moodle. (2017, 15. maí). Moodle 3.3 Overwiev [myndskeið]. Sótt 11. júlí 2017 frá https://www.youtube.com/watch?v=zkd91rtmwk0 Notandanafn/nafn hóps. (e.d./ártal). Titill [Facebook stöðufærsla]. Á Facebook [Síða]. Hvenær sótt og hvaðan. Ingvar Ágúst Ingvarsson. (2017, 22. mars). Microsoft Teams er núna komið inn sem hluti af Office 365 skólaáskriftinni. Á Facebook [Microsoft í kennslu]. Sótt 11. júlí 2017 frá https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10212092334041178&set=gm.1684236195210299&type=3&th eater Nafn höfundar. (Ártal, dagsetning). Titill færslu [bloggfærsla]. Hvenær sótt og hvaðan. Daníel Traustason. (2016, 15. desember). 500 Mb/s hraði um ljósleiðara á Norðurlandi [bloggfærsla]. Sótt 13. júlí 2017 frá https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlatorg/blogg/blogg/2016/12/15/500-mb-s-hradi-umljosleidara-a-nordurlandi/ Höfundur. (Ártal). Titill myndar. Titill vefs sem myndin tilheyrir [tegund myndefnis]. Hvenær sótt og hvaðan. Raffaele P. (e.d.). Digital literacy. Digital skills have the same importance as English and Maths [stafræn mynd]. Sótt 2. ágúst 2017 af http://www.digitalmeetsculture.net/article/digital-skills-should-have-the-sameimportance-in-schools-as-english-and-maths-uk-report-says/ Titill myndar. (Ártal). Titill vefs sem myndin tilheyrir [tegund myndefnis]. Hvenær sótt og hvaðan. Information and Media literacy. (e.d.). Thoughtful learning. What are literacy skills? [stafræn mynd]. Sótt 2. ágúst 2017 af https://k12.thoughtfullearning.com/faq/what-are-literacy-skills (Geir Þ. Þórarinsson, 2013) (Moodle, 2017) (Ingvar Ágúst Ingvarsson, 2017) (Daníel Traustason, 2016) (Raffaele, e.d., mynd 1) ( Information and Meda Literacy, e.d.) 3 Titlar vefsíðna og efnis á vef eru ekki skáletraðir. APA heimildaskráning Ágúst 2017 4 Jóhanna Geirsdóttir Sólveig Friðriksdóttir

Skráning heimilda í forritum, t.d. Word, Zotero o.fl. Athugið vel að ef notast er við skráningu heimilda í þar til gerðum forritum, t.d. í Word eða Zotero, getur þurft að aðlaga það hvernig heimildin er skráð inn. Einnig þarf að skoða vel hvort niðurstaðan samræmist APA-kerfinu. Beinar og óbeinar tilvitnanir Bein tilvitnun er þegar texti er tekinn orðréttur úr heimild og verður þá að geta höfundar, útgáfuárs og blaðsíðutals. Ef bein tilvitnun er innan við 40 orð eru hún innan gæsalappa og felld inn í texta. Ef hún er lengri en 40 orð eru ekki gæslappir heldur texti inndreginn beggja megin og smærra letur. Muna að alltaf þarf að setja inn blaðsíðutal þegar um beina tilvitnun er að ræða. Óbein tilvitnun. Ekki er ráðlegt að nota mikið af beinum tilvitnunum heldur umorða og vitna þannig óbeint í textann. (Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson, 2007, bls. 82) 4. DOI (digital object identifier) DOI (digital object identifier) er kennitala tímaritsgreina/efnis á vefnum og þarf því ekki að tiltaka sérstaklega að um rafræna útgáfu sé að ræða. Frumheimildir Frumheimild er heimild þar sem fyrst er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar, sett fram lýsing, hugmynd eða kenning eða sem stendur næst atburði. Algengastar eru ritheimildir, til dæmis lög, skýrslur, bréf, dagbækur, sjálfsævisögur, tilskipanir, dagblöð og dómasöfn, en aðrar frumheimildir geta verið bókstaflega hvað sem er (Anna Agnarsdóttir, 2013, 21. júní). 5 Afleiddar heimildir (eftirheimild). Þær heimildir sem ekki eru frumheimildir eru t.d. yfirlitsrit og kennslubækur. Skammstafanir Skammstafanir Á íslensku Á ensku Hvenær notað? og án ártals blaðsíða/ur engin dagsetning og fleiri ritstjóri eða ritstjórar útgáfa þýðandi eða þýðendur og á.á. bls. e.d. o.fl. ritstj. útg. þýð. & (ekki and) n.d. p/pp n.d. et al. (et alii úr latínu) Ed./Eds. ed. Trans. Á milli höfunda pp ef fleiri en ein blaðsíða 4 Heimild: Friðrik H. Jónsson og Sigurður H. Grétarsson. (2007). Gagnfræðakver handa háskólanemum (4. útg.). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 5 Heimild: Anna Agnarsdóttir. (2013, 21. júní). Hver er munurinn á frumheimild og eftirheimild og hvernig beita sagnfræðingar þessum hugtökum? Vísindavefurinn. Sótt 13. júlí 2017 frá http://visindavefur.is/svar.php?id=64750 APA heimildaskráning Ágúst 2017 5 Jóhanna Geirsdóttir Sólveig Friðriksdóttir