Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Similar documents
Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ég vil læra íslensku

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

Námsáætlun á haustönn bekkur

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Framhaldsskólapúlsinn

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Valgreinar og samvalsgreinar

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Skipulag skólastarfs í bekk

Ná msgrein: Í slenská Bekkur: 4.-5.

Náms- og kennsluáætlun

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

1.hluti: yngsta stig bekkur

Valgreinar

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri.

Efnið í dag. Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

Námsáætlanir haustönn 2010

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Umsjónarkennarar: Katrín S. Theodórsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Stefán Þór Sigurjónsson.

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Leiðbeinandi á vinnustað

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

Nám og vinna mæld í ektum Um skipulag námskeiða og vinnuálag í námi

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Náms- og kennsluáætlun

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

ÆGIR til 2017

Námsáætlanir vorönn 2011

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Förum hringinn. Námsspil í samfélagsgreinum með áherslu á landafræði. Elísabet Jean Skúladóttir Sigfús Heimisson

Horizon 2020 á Íslandi:

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Valgreinar í 6. bekk

Náms- og kennsluáætlun

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Lesið í leik. læsisstefna leikskóla

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

Nemandinn í forgrunni

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Transcription:

Íslenska 1. bekkur Kennsluáætlun í Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum. Stafainnlögn Áá lestrarland lestrarland,stafakafli lesin stafablöð. Stafainnlögn S Stafainnlögn Í Stafainnlögn Aa Stafainnlögn Ll Skólasetning 24 ágúst 16. Dagur íslenskar náttúru. Samræmt próf 4-7- 10

6 Stafainnlögn Ó 7 Stafainnlögn R 8 Stafainnlögn I i og Ú ú 9 28. sept Starfsdagur 7.bekkur á Reykjum Þemavika 10 Haldið áfram með I og ú Vetrarfrí 26-27.október 11 Stafainnlögn M m 12. Stafainnlögn U u og E e 13 Stafainnlögn V v 14 Stafainnlögn O o og N n 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2 16. Dagur ísl. tungu

49 1. des. - 05.des. Stafainnlögn Æ æ 15 Stafainnlögn J j 16 Unnið að upprifjun stafa í Vinnubók 1 lestralandið. Jólaföndur 17 Unnin jólaverkefni tengdsöfum og skrift. 18. Des. Litlu jólin. 18 Unnið að upprifjun stafa í Vinnubók 1 Lestrarland. Stafainnlögn Ff 19. Stafainnlögn É é og H h Skipulagsdagur 4. janúar 20 Haldið áfram það sem frá var horfið í lestrarlandinu. Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Kennslufyrirkomulag Lestralandið lestrabók, ásamt vinnubók 1 og 2. Lestrarhefti heimnám ásamt lestri í skóla. Listin að lesa og skrifa léttlestrarbækur. Stafablöð og vísur frá kennara. Lubbi finnur málbein vísur. Ljóð Sögulestur Hlustun Ritun sögugerð Beinkennsla Hópkennsla Stöðvavinna Verkelegkennsla Fjölbreytt nálgun á námsefni. Tölvukennsla vefmiðlar nýttir

Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta. Námsmat Stafaþekking Stafablað könnun. Í upphafi annar ágúst/sept. Stafaþekking Leið til læsis Lestrarpróf Skrift Könnun eftir ákveðin fjöldastafa, námsmat sem er sent heim þannig að foreldrar séu þátttakendur í námsmati. Sjái hver staðan er. Staða nemenda hvað varðar lestrafærni Niðurstöður nýttar til að þjáfla og efla frekari færniþætti ásamt því hvernig er raðað niður í PALS. Fjöldi atkvæða Hvað varðar könnuna að hausti er spurning að miða við stöðu hvers og eins. Námsbækur og stafablöð metin Yfir önnina. Könnun gerð að hausti og vori. Að vori. Haust? Símat.

Stærðfræði 1.bekkur Kennsluáætlun í Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi Vika 1 24.- 30 ágúst Vika 2 31.ág 6. Sept Vika 3 7. 13. Sept Vika 4 14. 20. Sept Kátt er í Kynjadal. Unnið með stærðfræðihugtökin stór og lítill, tröll og barn, magn og fjöldi miða við stærð. Veður og fatnaður við hæfi. Form skoðuð og tengd við umhverfi okkar. Kátt er í Kynjadal. Minna en og stærra en. Skoða fjölda tölur 0-5. Talnaskrift 1 3 æfð. Þyngd og styrkur skoðaður, minna en og stærra en, röðun talna, Talan 4, lengd og stærð, talan 5, magn og fjöldi, Könnun hver á, ýmis verkefni í stærðfræði Talan 6, talan 7, talnaskrift æfð, könnun og fyrsta kynning á súluriti.flokkun og röðun. Talan 8, talan 9 Skólasetning 24 ágúst 16. Dagur íslenskar náttúru. Vika 5 21. 27. Sept 6 28.sept 4. Okt 7 5. 11. Okt 8 12. 18. Okt. 9 19. 25. Okt. 10 26. okt 1. Nóv 11 2. 8. Nóv 12. 9. 15. Nóv 13 16. 22. Nóv Ljúkum við Kátt er í Kynjadal talan 0, spilað og telja hreyfingu, æfing í samlagningu, Skrá fjölda og magn, talnaskrift, raða atburðarás í rétta röð. Sproti 1a 1. Kafli Flokkun. Kynnumst flokkun hluta í nánasta umhverfi okkar, Flokkun unnið með hana á margvíslegan máta. 2. kafli Talning. Skoða magn og fjölda og tengja við strik eða tölustaf. Hugtökin fleiri færri jafn margir. 2. kafli Talning Áfram unnið með talningu 3. kafli. Form og mynstur Form umhverfisins tengd og flokkuð, mynstur skoðuð, endurtekning 3. kafli Form og mynstur 3. kafli form og mynstur röðun. Talnaröð kynnt og skoðuð. Samræmt próf 4-7- 10 28. sept Starfsdagur 7.bekkur á Reykjum Þemavika Vetrarfrí 26-27.október 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2 16. Dagur ísl. tungu

14 23. 29. Nóv 49 30.nóv - 06.des. 15 7. 13. des 16 14. 20. des 17 21 27.des 18 4. 10. jan 4. kafli tölurnar 1-3 Talnaskrift, vísur, tengja magn við tölustaf, læra að skrifa bókstafi og tölustafi, 4. kafli tölurnar 1-3 5. kafli tölurnar 4 6. Talnaskrift, vísur, tengja magn við tölustaf, læra að skrifa bókstafi og tölustafi, 5. kafli tölurnar 4-6 Jólaföndur Unnið að því að vinna með og ljúka við Sprota 1 a, æfingarhefti og nemendabók á þessari önn. Ásamt við bótarefni. 18. Des. Litlu jólin. Skipulagsdagur 4. janúar 19. 11. 17. jan Unnið að því að vinna með og ljúka við Sprota 1 a, æfingarhefti og nemendabók á þessari önn. Ásamt við bótarefni. 20 Sproti 1b kynntur til sögunnar. Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Kennslufyrirkomulag Kátt er í Kynjadal Sproti 1 a nemendabók Sproti 1a æfingarhefti Sproti 1a kennarabók Sprotavefurinn norski. Ýmis stærðfræðigögn á vef nams.is Viltu reyna gulur/rauður Ásamat ítarefni frá kennara. Beinkennsla, samvinnuná, hópvinna, verklegtkennsla, hlutbundiðnám, sjálfstæðvinnubrögð. Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta.

Enska 1. bekkur Kennsluáætlun í Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi Vika 1 24.- 30 ágúst Vika 2 31.ág 6. Sept Vika 3 7. 13. Sept Vika 4 14. 20. Sept Vika 5 21. 27. Sept 6 28.sept 4. Okt 7 5. 11. Okt 8 12. 18. Okt. 1. Lærum að segja heilsa og kveðja, einnig spyrja hvað heitir þú? Hlusta á lagið Hello whats your name. Ásamt efni af youtube sem tengjast kveðjum og spyrja að nafni. 1. Hello Hlusta á Hello What s your name, æfa okkur að nota þessi orð og svara. Fara í leikinn við lagið Who are you? 1. Hello unnið með orðaforða Unnið áfram með kveðjur og að heilsa. Nú unnin vinnublað1. Samtal tveggja persóna teiknað og skrifað á ensku við. Síðan myndefni er tengist að kveðja og heilsa. Hello unnið með samveru og hlustum á lagið The more we get together, vinskapur. Vinna með orðaforða vinskapar friends. Skoða myndefni tengt vinskap. 1.Hello orðaforði nemenda kannaður. Vinnublað 2. Búa til orðabanka okkar ásamt myndum. Orðs sem ég þekki Words i know. 2. Tölur numbers. Æfum okkur að telja upp að 0-10 á ensku. Talnaleikur rickety tickety tölurnar skoðaðar nánar. 2. Tölur Numbers. Áfram unnið með tölurnar 0-10. nýtt efni af vef og söngleikir. 2. tölur numbers Unnið með 0 10 bingó Skólasetning 24 ágúst 16. Dagur íslenskar náttúru. Samræmt próf 4-7- 10 28. sept Starfsdagur 7.bekkur á Reykjum 9 19. 25. Okt. 2. tölur numbers Unnið með 0-10 Æfum okkur að spyrja og segja hvað við erum gömul. Skoðum símanúmerin okkar. Vinnublað 3 Þemavika

10 26. okt 1. Nóv 11 2. 8. Nóv 12. 9. 15. Nóv 13 16. 22. Nóv 2. Numbers tölur 0-10 Unnið með fjölda hluta myndir bls. 31 í kennarabók. Búa til enskukassa/ ensku bók með myndum og æfa sig að skrifa tölustafinn við. 2. numbers 0-10 Fara í leikinn O Leary og Hide and seek ásamt að skoða töluleiki/myndbönd af vef. 3. Colours litir Þekkja heiti litana á ensku. Æfa lita sönginn með litablöðum. Lag nr. 15 red and blue. Vetrarfrí 26-27.október 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2 16. Dagur ísl. tungu 14 23. 29. Nóv 49 30.nóv - 06.des. 15 7. 13. des 3. Colours litir Vinnublað 4 lita litina í réttri röð á blaðsíðuna. Skoða myndefni á vef sem tengist litunum. 3. Colours litir Spyrja hvort annað að uppáhaldslit leika okkur með litina. Tengja saman fjölda og liti Vinna með þá þætti sem við höfum lært og tileinkað okkur þá en frekar. 16 14. 20. des 17 21 27.des 18 4. 10. jan 19. 11. 17. jan Hátíðar enska jólaþema í ensku. Efla orðaforða hvað varðar jólahátíð Jólagleði og áramóta skemmtun. Æfa okkur í jóla ensku. Hvað fannst okkur spennandi um jólin og áramót. 4. Clothes fatnaður Í hverju klæðumst við Sally s wearing a red dress nr. 17 Skoðum fatnað hægt að búa til dúkkulísur eða fatablaðsíðu 20 4. clothes fatnaður Vinnublað 5 lita fötin sem Sally og Peter eru í. Skoða flíkur í Adventure Iceland kassa Þjálfa færni í flíkum með leikjum og vefefni. Jólaföndur 18. Des. Litlu jólin. Skipulagsdagur 4. janúar Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Right on - vinnubók Right on geisladiskur samhliða bók Adventure Iceland myndaspjöld. Adventure iceland vefur Ásamt hinum ýmsu leikjum og myndbrotum af vefnum.

Kennslufyrirkomulag Kennst 1 x í viku Beinkennslu, samvinnunám, lausnarleit, áhorf af vef, verklegþjálfun og tjáning, hlustun og endurtekning. Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta. Áhugi nemenda og þátttaka í ensku. Virkni þeirra í kennslustund metin. Litlar kannanir á orðforða og skilning.

Kennsluáætlun í Haust 2015 Samfélagsfræði 1. bekkur Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi Vika 1 24.- 30 ágúst Vika 2 31.ág 6. Sept Vika 3 7. 13. Sept Vika 4 14. 20. Sept Komdu og skoðaðu umhverfið. Skólastofan og skólinn skoðaður Umhverfið Skólinn utandyra og innan dyra skoðaður og Form rannsökuð Verkefnið Tréð mitt unnið. Fundið tré og gert kort að staðsetningu trésins. Verkefnið Tréð Unnið með nánasta umhverfi okkar. Umhverfið helstu fuglategundir að hausti skoðaðir, læra að þekkja þessar fuglategundir vinna með fugla með fuglavefnum. Ásamt helstu plöntum og smádýrum. Rannsóknir. Skólasetning 24 ágúst 16. Dagur íslenskar náttúru. Vika 5 21. 27. Sept Umhverfið helstu fuglategundir að hausti skoðaðir, læra að þekkja þessar fuglategundir vinna með fugla með fuglavefnum. Ásamt helstu plöntum og smádýrum. Rannsóknir. Samræmt próf 4-7- 10 6 28.sept 4. Okt 7 5. 11. Okt 8 12. 18. Okt. 9 19. 25. Okt. Rannsóknir skoða helstu steina og smáhluti í nágrenni okkar og kynnast því. Tréð verkefnið haust litir skoðaðir og tréð rannsakað. Líkaminn unnið með okkur sjálf Hver er ég. Myndir frá barnæsku og upplýsingar um okkur sem börn. Gerð bók eða líkami sem allar helstu upplýsingar um líkamspartinn er bætt inní. Dýpkum þekkingu okkar á líkamanum í hverri viku. 28. sept Starfsdagur 7.bekkur á Reykjum Þemavika

10 26. okt 1. Nóv 11 2. 8. Nóv 12. 9. 15. Nóv 13 16. 22. Nóv 14 23. 29. Nóv 49 30.nóv - 06.des. 15 7. 13. des 16 14. 20. des 17 21 27.des 18 4. 10. jan 19. 11. 17. jan Vetrarfrí 26-27.október 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2 16. Dagur ísl. tungu Jólaföndur 18. Des. Litlu jólin. Skipulagsdagur 4. janúar 20 Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Kennslufyrirkomulag Komdu og skoðaðu umhverfið Komdu og skoðaðu Líkamann Ásamt ýmsu ítarefni á vef nams.is komdu og skoðaðu. Ég greini tré námsgstofnun. Tré Jón Guðmundsson. Auk ítarefna af vef og í fórum kennara. Beinkennsla, rannsóknarkennsla, heimildaöflun, samvinnunám, leitarnám, sjálfstæðvinnubrögð og hópavinna.

Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta. Nemandi er metin með símati s.s. hvernig nemanda gengur að ljúka verkefnum, þátttakandi í umræðum, þátttakandi í hópavinnu, hvernig gengur upplýsingaöflun og úrvinnsla. Einnig vinnuframlag og vandvirkni.

Kennsluáætlun í Haust 2015 Heimilisfræði 1. bekkur Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi Vika 1 Vika 2 Vika 3 Kynnast eldhúsi, áhöldum, læra að þvo hendur og af hverju, reglur Heimilisfræðistofu. Skoða helstu áhöld og hluti í eldhúsinu. Poppað og drukkið djús. Grænihópur. Kynnast eldhúsi, áhöldum, læra að þvo hendur og af hverju, reglur Heimilisfræðistofu. Skoða helstu áhöld og hluti í eldhúsinu. Poppað og drukkið djús. Rauði hópur. Eldum hafragraut tölum um hollustu. Grænihópur. Eldaður Hafragrautur hollustu brauð. Rauðihópur. Hættur elhúsins skoðaðar. 6-7 og 12 Hollustubrauð og töfrasafi - grænihópur Skólasetning 24 ágúst Vika 4 Vika 5 Stafabrauð bakað töfradjús Rauðihópur. Stafabrauð -? grænihópur Bls.11 Æfum að mæla með dl. máli hvað ½ ltr. Þýðir og 1 ltr. Þýðir Sulla og mæla. 6 Ávextir ávaxtasalat og ávaxtapinnar. Bls. 22-24 Skoða uppruna ávaxta! 7 Grænmeti hvaðan kemur eða vex grænmetið. Grænmetisbakki með sósu bls. 26-27 16. Dagur íslenskar náttúru. Samræmt próf 4-7- 10 28. sept Starfsdagur 8 Sesambollur bls. 10 borðsiðir bls 25 7.bekkur á Reykjum 9? þemavika samvinna heimili og skóla! Bls. 17 Þemavika 10 Vetrarfrí 26-27.október 11 Áfram unnið með samvinnu heimilis og skóla. Tennurnar mjólk tannheilsa bls. 18 19-20- 21 Skoðum hvaðan mjólkin kemur. Mjólkurdrykkur. 12. Umhverfis verkefni skoðað flokkun á rusli. 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2

13 Naglasúpa og rúgbrauðssneið bls. 30-31 16. Dagur ísl. tungu 14 Heimilisverk hafradraumur bls. 31-33 49 Kaffihús borðsiðir kakó og vöfflur. 1. des. - 05.des. 15 Piparkökur eða smákökubakstur. 16 Áfram skoðaður bakstur eitthvað einfallt og skemmtilegt. Jólaföndur 17 18. Des. Litlu jólin. 18 Kornflexkökur. Skipulagsdagur 4. janúar 19. Upprifjun á mælingum, helstu siðum og venjum. Leikið sér með einfaldar uppskriftir fyrir unganemendur. 20 Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Kennslufyrirkomulag Gott og Gaman, Heimilisfræði fyrir byrjendur. Beinkennsla, verklegkennsla, verklegvinna, sjálfstæðvinna, samstarf. Vinnubókarverkefni. Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta. Símat, eftir hverja kennslustund er tekið fyrir hreinlæti, samvinna, hegðun, fyrirmælum, vinnubrögð.

Kennsluáætlun í tónlist 1. bekkur Haust 2015 Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Námsefni - viðfangsefni: Tímafjöldi Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 6 7 8 Nafnalag með trommu. Skólasöngurinn Fjársjóðurinn: Húsið í skóginum + Tumi og Trölli Nafnalag með trommu. Skólasöngurinn Fagur fiskur í sjó Fjársjóðurinn: Heimil Tuma og Trölla + söngur póstsins bls. 6-7 Nafnalag með trommu. Skólasöngurinn Ta og títí með klappi: Göngum upp í gilið Fjársjóðurinn: Sigurpála kveður drengina + Óskakassaþulan bls. 8-9 Nafnalag með trommu. Skólasöngurinn, Kisu-tangó Ta og títí með stöfum: Klappa saman lófunum Fjársjóðurinn: Fjársjóðurinn bls. 10-11 Ta og títí með stöfum: Góða mamma Ef væri ég söngvari, Stafasöngurinn, Meistari Jakob Fjársjóðurinn: Draumagyðjan kemur með drauma bls. 12-13 Lagið sem er bannað. Do-Re-Mí: Góða mamma Gítar Fjársjóðurinn: Farangurslagið bls. 14-17 Lagið sem er bannað Ta-títí með stöfum og dansi: Upp á fjall Fjársjóðurinn: Kattarland bls. 18-21 Þorraþræll Fjársjóðurinn: Hundaland bls. 22-25 Skólasetning 24 ágúst 16. Dagur íslenskar náttúru. Samræmt próf 4-7- 10 28. sept Starfsdagur 7.bekkur á Reykjum 9 Þemavika

10 11 12. 13 14 49 1. des. - 05.des. 15 Jólalög Blokkflauta Fjársjóðurinn: Kindaland bls. 26-29 Jólalög Úllen dullen doff Fjársjóðurinn: Hestaland bls. 30-33 + Einelti er ljótur leikur Jólalög Fjársjóðurinn: Fiskaland bls. 34-35 Jólalög Fjársjóðurinn: Fjársjóðurinn bls. 36-38 Jólalög Kontrabassi Jólalög Vetrarfrí 26-27.október 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2 16. Dagur ísl. tungu 16 Jólalög/áramótalög Jólaföndur 17 Jólalög/áramótalög 18. Des. Litlu jólin. 18 Harmoníka Skipulagsdagur 4. janúar 19. Vísur við að róa 20 Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Kennslufyrirkomulag Fjársjóðurinn, Tónmennt 1. Hefti, Glærur Söngur, taktur, hlustun, leikur, dans Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta.

Kennsluáætlun í sundi Haust 2015 1.bekkur Kennari: Guðmundur Þórðarson Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Haustönn er 19 vikur, Sjá dags í skjal sameing.. Vika 1 Vika 2 Námsefni - viðfangsefni: Bringusund: æfa fótatökin í júdósalnum Bringusund: æfa fótatökin í júdósalnum Tímafjöldi Skólasetning 24 ágúst Vika 3 Vika 4 Fara yfir reglur sundstaðarins og vatnaðlögun Vatnsaðlögun og æfa fótatökin í bringusund með hjálpartækjum 16. Dagur íslenskar náttúru. Vika 5 Vatnsaðlögun og æfa fótatökin í bringusundi með hjálpattækjum Samræmt próf 4-7-10 6 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum 28. sept Starfsdagur 7 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum 8 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum 7.bekkur á Reykjum 9 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum Þemavika 10 Kafsund: æfa sig að kafa eftir hlutum Vetrarfrí 26-27.október 11 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið í kaf 12. Bringusund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið í kaf 28. Starfsdagur 29. Foreldradagur 2

13 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið í kaf. Skriðsund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið í kaf 16. Dagur ísl. tungu 14 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið mí kaf. Skriðsund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið í kaf 49 1. des. - 05.des. 15 Bringusund og skriðsund: fótatök með hjálpartækjum 16 Bringusund og skriðsund: fótatök með hjálpartækjum Jólaföndur 17 Frjást: síðasti tíminn fyrir jólafrí 18. Des. Litlu jólin. 18 Fara yfir reglur og vatnsaðlögun Skipulagsdagur 19. Bringusund: fótatök með hjálpartækjum 20 Bringusund: fótatök með hjálpartækjum og andlitið í kaf 4. janúar Ný Önn hefst. Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um einstakar breytingar. Námsgögn Kennslufyrirkomulag Sundlaug, sundföt og handklæði Sýnikennsla og verklegar æfingar Námsmat- Góða lýsingu á námsmati og hvað stendur á bakvið vægi hvers þátta. 1.stig í sundi Staðlað sundpróf