Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Similar documents
Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Námsrými félagslegs réttlætis og menntunar án aðgreiningar

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Menntun í alþjóðlegu samhengi

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Horizon 2020 á Íslandi:

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tungumálatorgið Menntakvika 22. október 2010

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Skólamenning og námsárangur

Framhaldsskólapúlsinn

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Ég vil læra íslensku

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Skóli án aðgreiningar

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Greinum þarfir! Íhlutun og vinnulag út frá grunnskóla án aðgreiningar. Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Ph.D. Sálfræðingur Þjónustumiðstöð Breiðholts

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

MENNTAVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna

Reykjavík, 30. apríl 2015

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Skólabyggingar á nýrri öld

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Ársskýrsla Fjölbrautaskólans við Ármúla 2016

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Lotukerfi í list- og verkgreinum

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Fersk flök flutt í kerum eða kössum?

Transcription:

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir dósent Menntavísindasviði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 1

Skipulag erindis Alþjóðlega rannsóknaverkefnið Diverse Teachers for Diverse Learners (DTDL) og samstarfsaðilar Fyrri rannsóknir, helstu niðurstöður Rannsóknir fyrirhugaðar á Íslandi í tengslum við alþjóðlega verkefnið DTDL Menntakvika 22. okt. 2010 2

Alþjóðlega rannsóknaverkefnið DTDL Alþjóðlegt rannsóknanet fræðimanna frá University of Toronto, University of Manitoba, University of Strathclyde. Langtíma rannsóknir með samanburði milli landa svo og sjálfstæð rannsóknaverkefni í hverju landi. Í verkefninu er athygli beint að fjölbreyttum kennarahópum og fjölbreyttum nemendahópum m.a. frá gagnrýnu sjónarhorni fjölmenningarfræða. Menntakvika 22. okt. 2010 3

Markmið og rannsóknaspurningar Meginmarkmið alþjóðlega verkefnisins er að kanna hvaða hag fjölbreyttir nemendahópar hafa af fjölbreyttum kennarahópum hvernig mannauður sem býr í fjölbreyttri reynslu, þekkingu, menningu, tungumálum og trúarbrögðum kennara nýtist í skólasamhengi. Menntakvika 22. okt. 2010 4

Fræðilegur bakgrunnur Critical Multiculturalism Banks, Nieto, May, Parekh Critical Pedagogy, Pedagogies of difference Freire, Trifonas, Giroux Cosmopolitanism Hansen Globalisation and inequalities Rizvi Communities of Practice Wenger Menntakvika 22. okt. 2010 5

Fyrri rannsóknir (Ástralía, Bretland, Bandaríkin, Kanada o.fl.) Í skólum tilheyra flestir kennarar menningarlegum meirihlutahóp, þ.e. einsleitur kennarahópur en nemendahópurinn er fjölbreyttur hvað varðar menningu, uppruna, tungumál og trúarbrögð (Ladson-Billings, 2001; Lumby and Coleman, 2007; Schmidt, 2010). Í fjölbreyttum kennarahópi býr fjölbreytt reynsla sem nýtist til skilnings á þörfum fjölbreytts nemendahóps (Bartolo og Smyth, 2009; Delpit, 1995; Howard, 1999; Schmidt, 2010). Kennarar af erlendum uppruna eða úr minnihlutahópum eru í jaðarstöðu í skólum (Reid og Santoro, 2006; Santoro, 2007; Schmidt, í prentun) Menntakvika 22. okt. 2010 6

Fyrri íslenskar rannsóknir Kennarar og kennaranemar af erlendum uppruna hafa upplifað jaðarstöðu og hindranir fyrir þátttöku í íslensku skólakerfi (Björk Helle Lassen, 2007; Hanna Ragnarsdóttir, 2010; Hanna Ragnarsdóttir og Hildur Blöndal, 2007, 2010). Í þessum rannsóknum kemur fram að mismunandi er að hvaða leyti og í hve ríkum mæli skólarnir byggja á reynslu og þekkingu kennara t.d. á tungumálum og menningu. Fyrstu niðurstöður rannsóknar í pólskum skóla á Íslandi sýna að meirihluti faglærðra pólskra kennara þar stundar láglaunastörf virka daga og starfar sem kennarar eingöngu á laugardögum í pólska skólanum (Szkoła Polska w Reykjaviku, 2010; Ragnarsdóttir og Zielińska, í vinnslu). Niðurstöður nýlegrar rannsóknar í 122 grunnskólum á Íslandi sýnir að í 65% skólanna starfa kennarar og annað starfsfólk af erlendum uppruna (Hulda Karen Daníelsdóttir, Ari Klængur Jónsson og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, 2010). Þessir kennarar og starfsmenn tala a.m.k. 14 ólík tungumál. Menntakvika 22. okt. 2010 7

Íslensk rannsóknarverkefni DTDL 2011-2013 Sjálfstæð rannsóknaverkefni á ólíkum skólastigum sem fjalla um fjölbreytileika meðal kennara og nemenda. Opinber gögn er snerta réttindi kennara, kennaramenntun, skólastefnu o.fl. Spurningakannanir meðal kennara og nemenda í öllum löndum til samanburðar Menntakvika 22. okt. 2010 8

LANGUAGES Attitudes towards languages Robert Berman, Samuel Lefever and Anna Katarzyna Wozniczka DIVERSITY IN SCHOOLS Students with international dimensions in their lives and the teachers they need Hanna Ragnarsdóttir and Hildur Blöndal DTDL projects in Iceland 2011-2013 LEADERSHIP AND SCHOOL CULTURES Democratic participation of teachers in Icelandic compulsory schools and preschools Hanna Ragnarsdóttir and Hildur Blöndal TEACHERS Teachers teaching diverse students (with a diverse linguistic and cultural background) Hafdís Guðjónsdóttir, Sólveig Karvelsdóttir and Fríða B. Jónsdóttir Menntakvika 22. okt. 2010 9

Styrkir Verkefnið er styrkt af Rannsóknasjóði HÍ Menntakvika 22. okt. 2010 10

Heimildir Bartolo, P. og Smyth, G. (2009). Teacher education for diversity. Í A. Swennen og M. van der Klink (ritstjórar), Becoming a teacher educator. Theory and practice for teacher educators (bls. 117 132). Amsterdam: Springer. Björk Helle Lassen. (2007). Í tveimur menningarheimum: Reynsla og upplifun kennara af erlendum uppruna af því að starfa í grunnskólum á Íslandi. Óbirt meistararitgerð: Kennaraháskóli Íslands. Delpit, L. D. (1995). Other people s children. Cultural conflict in the classroom. New York : New Press Hanna Ragnarsdóttir. (2010). Internationally educated teachers and student teachers in Iceland: Two qualitative studies. Canadian Journal of Educational Administration and Policy, 100. Hanna Ragnarsdóttir og Hildur Blöndal. (2007). Háskólastigið í ljósi hnattvæðingar. Rannsókn á stöðu og reynslu erlendra nemenda við Kennaraháskóla Íslands. Uppeldi og menntun, 16(2), 161 182. Hanna Ragnarsdóttir og Hildur Blöndal. (2010). Skólamenning og fjölbreyttir starfsmannahópar í leikskólum. Í Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (ritstjórar), Fjölmenning og skólastarf (bls. 131 154). Reykjavík: Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum og Háskólaútgáfan. Hanna Ragnarsdóttir og Malgorzata Zielińska. (í vinnslu). Reynsla pólskra kennara af skólastarfi á Íslandi. Howard, G. R. (1999). We can t teach what we don t know. White teachers, multiracial schools. New York og London: Teachers College Press. Menntakvika 22. okt. 2010 11

Heimildir, frh. Hulda Karen Daníelsdóttir, Ari Klængur Jónsson og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir. (2010). Nemendur með íslensku sem annað tungumál í grunnskólum upplifun fagfólks skólanna. Reykjavík: Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Ladson-Billings, G. (2001). Crossing over to Canaan. The journey of new teachers in diverse classrooms. San Francisco: Jossey-Bass. Lumby, J. og Coleman, M. (2007). Leadership and diversity. Challenging theory and practice in education. Los Angeles: Sage. Reid, J. og Santoro, N. (2006). Cinders in snow? Indigenous teacher identities in formation. Asia Pacific Journal of Teacher Education, 34(2), 134 160. Santoro, N. (2007). Outsiders and others : different teachers teaching in culturally diverse classrooms. Teachers and Teaching: Theory and Practice, 13, 81 97. Schmidt, C. (í prentun). Systemic discrimination as a barrier for immigrant teachers. Diaspora, Indigenous and Minority Education (DIME). Schmidt, C. og Block, L. A. (2010). Without and within: The implications of employment and ethnocultural equity policies for internationally educated teachers. Canadian Journal of Educational Administration and Policy, 100. Szkoła Polska w Reykjaviku. (2010). Um skólann. Sótt 21. október 2010 af http://www.polskaszkola.is/ Menntakvika 22. okt. 2010 12