MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ný tilskipun um persónuverndarlög

PARTICIPANTS INFORMATION

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

NATIONAL ACHIEVERS CONGRESS 2017

Ég vil læra íslensku

THE 57 th MEETING OF THE ASEAN COORDINATING COMMITTEE ON SERVICES 9-11 FEBRUARY 2009, KUALA LUMPUR

facts and information

Ministry of Education Malaysia

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Head Office: A Scott Garden 289, Jalan Klang Lama, 58000, Kuala Lumpur, Malaysia

ASEM SYMPOSIUM ON COUNTERING RADICALISATION KUALA LUMPUR, MALAYSIA OCTOBER 2017

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

MAP 1: MEDIUM TERM NIGHT CONTRA-FLOW FROM PJU 3/31 TO PJU 5/1 (KOTA

We look forward to your participation in Malaysia s largest gathering of orthopaedic surgeons.

Cuti-cuti Malaysia: Klia Transit

GENERAL INFORMATION Main Conference Venue Exhibition/ Poster Session Event Dates and Rooms 3

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

FAQ RAPID KL AIRPORT SHUTTLE (updated as of 31th Jan 2019)

PARTICIPANTS TECHNICAL GUIDE. Kuala Lumpur International Aerospace Business Convention KLIABC 2016

Horizon 2020 á Íslandi:

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

PARTICIPANTS TECHNICAL GUIDE

SINGAPORE WITH MALAYSIA 7 Nights / 8 Days

2015/TELMIN/001. Draft Agenda. Purpose: Consideration Submitted by: Chair

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

URGENT NOTIFICATION AMENDMENTS AND ADDITIONS TO LIST OF HOTELS IN KUALA LUMPUR. Annex D of the Information for Participant Note

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Logistic Information

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

2017 IIA MALAYSIA NATIONAL CONFERENCE SPONSORSHIP CREATING OPPORTUNITIES TOGETHER

FACTS AND INFORMATION

REAM 5 / 1 / January Dear Members,

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

TRADE AND INVESTMENT MISSION TO OSAKA, TOKYO & SEOUL 9 14 APRIL 2017 TENTATIVE PROGRAMME FOR BUSINESS DELEGATION

8 & 9 OCtober Putrajaya International Convention Centre (PICC) High Performance Asset: Forging Ahead. Organised by.

The most convenient way of getting to NTU from Changi Airport is by taxi. Taxis are available at the taxi stands at the Arrival Halls.

1. CONTINUATION OF LANE CLOSURE ALONG PERSIARAN INDUSTRI (KEPONG-BOUND)

DIES ASEAN-QA Training Workshop on External Quality Assurance Part III 25 th of February 1 st of March 2013 Kuala Lumpur, Malaysia

Dear Exhibitors, Thank you for your co-operations

41 th MEETING OF THE FIG/IHO/ICA INTERNATIONAL BOARD ON STANDARDS OF COMPETENCE FOR HYDROGRAPHIC SURVEYORS AND NAUTICAL CARTOGRAPHERS (IBSC41)

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Moving Notice to KLIA2 for All Air Asia & Air Asia X Flights KLIA2 FAQ

20% off for all CIMB Bank Premier Cards.

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

1. CONTINUATION OF RIGHT LANE CLOSURE TOWARDS SLIP ROAD OF JALAN KUCHAI LAMA & NEW PANTAI EXPRESSWAY (NPE) (NORTH-BOUND)

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

The 3 rd Asia Travel Mission May 23 29, 2012

Við bjóðum góða þjónustu í fjallinu. Appið og Netbankinn. Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar.

SILVER MALAYSIA SINGAPORE 6N/7D

Delegation for relations with Australia and New Zealand FINAL PROGRAMME. SkyCity Grand Hotel 90 Federal Street Auckland 1010 Tel.

PARTNERSHIP BROCHURE

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

IV Euro-Mediterranean Ministerial Conference on Water

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Háskólaprentun Reykjavík 2015

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

SUMMARY OF ACCOMODATION & CHARGES

Quarterly Circular METROPOLIS

Your 5 nights package includes

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

29 June 1 July Theme: GLOBAL BEST PRACTICES AND SUSTAINABLE PROGRAMMES IN DRUG ABUSE PREVENTION

China: Insights and Opportunities

Conference information

29 30 OCTOBER 2018 SPONSORSHIP PROSPECTUS

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Icelandair Group Financial Results for the first half and Q2 2007

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

LMHS Music Florida Trip Please take the copy of the information packet with your child s name on it!

INTERNATIONAL. FIRE SAFETY The Way Forward MALAYSIA 2012

For general information about Thailand s visa, please visit the official link at

Wednesday, 17 September hrs Administration and Finance Committee hrs Cocoa Break hrs Group meetings

AN INVITATION TO BE THE CONFERENCES SPONSORS/EXHIBITORS

United Nations Regional Workshop on the 2020 World Programme on Population and Housing Censuses: International Standards and Contemporary Technologies

PARTICIPANT S GUIDE TO MEET JAPAN

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

EMBASSY OF HUNGARY Kuala Lumpur HUNGARY FAIR Hungarikum and premium Hungarian products

CROSS BORDER BUS SERVICE Daily Departure Schedule (Weekdays, Public Holidays & Weekends)

SIEM REAP & PHNOM PENH

Transcription:

12. maí, 2004 bls. 1 Dagskrá námsferðar Rafmagns- og tölvuverkfræðinema vorið 2004 til Kuala Lumpur og Singapore (Program for a technical study tour of students in Electrical and Computer Engineering, University of Iceland to til Kuala Lumpur og Singapore) May 17 th - 28 th, 2004 A. Program for Kuala Lumpur, Malaysia A1: Travel and accomodation: ICELANDAIR - FI 450 Monday, 17 th of MAY: REYKJAVIK- LONDON 0745 1145 MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR 2200 1730 (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma) Hotel Istana, Kuala Lumpur, 73 Jalan Raja Chulan, 50200 Kuala Lumpur, Malaysia, Tel: (603) 2141 9988, Fax: (603) 2144 0111; Email istana.hik@meritus-hotels.com Website: www.hotelistana.com.my Tuesday 18 th - Monday 24 th of May A2: Technical visits in Kuala Lumpur: (Athugið leiðbeiningar um klæðaburð ofl. aftast í dagskránni!) May 19, Wednesday Mæting í anddyri hótelsins ekki seinna en kl 8:30 og farið í rútu til MDC ásamt vélaverkfræðinemum Multimedia Development Corporation (MDC) (Contact person: Ms. Hazel. H/P 6012 224 55 80) This is the company which is running the Multimedia Super Corridor (MSC). - 10.00am: Arrive at MDC (map attached) - 10.15am: MSC video, MSC slide show - 11.00am: Questions and answers - 11.30am: Light refreshments - 12.00am: End of visit The group should leave the hotel latest by 08.45 am in order to reach the MDC in time!!! Morning traffic will be heavy. Texas Instruments (Contact person: Mr. VP Murugam. Managing Director s secretary: Ms Sharon: Tel 603 4256 7786) - 02.15pm: Arrival at TI and introduction - 02.30pm: Company overview and Q&A

12. maí, 2004 bls. 2 May 20, Thursday - 03.10pm: Tour of production facilities - 03.50pm: Light refreshments - 04.15pm: End of visit The group should leave from MDC directly to Texas Instruments and have a light lunch very near Texas Instruments. The traffic in this part of town is unpredictable and normally quite heavy. Mæting í anddyri hótelsins ekki seinna en kl 8:00 og farið í rútu til Proton ásamt vélaverkfræðinemum Proton (Contact person: Ms Fauziyah. Tel. 603 5191 2112, Secretary: Aneetah, or 603 5191 1055) - 9.30 am Arrival of guests at PROTON main lobby - 9.40 am Greetings & briefing by Mr Shawn of IBD at Auditorium - 10.10am Video Presentation - 10.30 am Tour of MVF (Medium Volume Factory) plant to be led by En Mohd Raziff Ahmad, Head of MVF - 11.00 am End of MVF tour - 11.10 am Arrival of guests at R&D main lobby to be received by R&D personnel - 11.15 am Tour of R&D facilities - a. Clay Studio - b. CMSS - 11.45 am End of tour - 12.00 noon Lunch at Auditorium - 1.00 pm Depart We would appreciate if you could adhere to Proton's rules and regulation as appended below 1. All visitors are to be properly attired i.e. no shorts, no slippers etc. 2. Cameras & video cams will not be allowed into our main plant 3. No smoking The group should leave Proton at 01.20pm latest to arrive at Carlsberg in time!!! 2.00PM: Carlsberg (Contact person: Ms Josee, secretary to MD. Tel. 603 5519 1621 ext. 414) - 02.00pm: Arrive at Carlsberg - 02.15pm: Introduction and tour of brewery - 02.50pm: Questions & answers - 03.00pm: Beer will be offered by Carlsberg - 04.00pm: End of visit

12. maí, 2004 bls. 3 Aðalræðismaður Íslands í Malasíu: Hr. Hans-Peter Eichenberger, Skrifstofa: Tanahmewah, Lot 1370, Off Pesiaran SL 7A, Bandar Sungai Long, Selangor, Sími: (3) 9074 9925 og 9074 5380, Fax: (3) 9074 5384, Netfang: hpe@myjaring.net, Heimili: Tanahmewah, Lot 1370 off Persiaran SL 7A, Bandar Sungai Long, MY-43000 Selangor Heima fax: (3) 9074 5384: Heima netfang: peterei@pc.jaring.my B. Program for Singapore (Athugið leiðbeiningar um klæðaburð ofl. aftast í dagskránni!) B1: Travel and accomodation: MALAYSIA AIRLINES - MH 601 MON 24MAY KUALA LUMPUR - SINGAPORE 0800 0855 Hotel Le Meridien, 100 Orchard Road, Singapore, 238840, Singapore, Tel: +65 6733 8855; Fax: +65 6732 7886 Monday 24 th Friday 28 th of May B2: Technical visits in Singapore: May 26, Wednesday Mæting í anddyri hótelsins kl 9:30 og farið í leigubílum/lest til Singapore Science Center (Vísindasafn Singapore) 10:00AM Singapore Science Center 15 Science Centre Road, Singapore 609081. Tel: (65) 6425-2500; Fax: (65) 6565-9533 - 10.00 -??? AM: Singapore Science Center, Direct public buses: 66, 178, 198, 335; MRT Train: Take the MRT to Jurong East Station on the East West Line, and transfer to bus no. 335. Walk: Singapore Science Centre is just 8-minute walk from the Jurong East Bus Interchange/MRT Station. Admission Science Centre S$6.00; OMNIMAX Movie S$10.00 free May 27, Thursday free Mæting í anddyri hótelsins kl 12:30 og farið í leigubílum til NTU(Ath tími getur breyst!) 2:00 PM:Nanyang University, School of Electrical & Electronic Engineering, Nanyang Avenue, Singapore 639798. Contact person: Dr Eam Khwang TEOH. Vice-Dean (Administration) & Assoc. Professor, School of EEE. Tel: (65) 6790-5393, Fax: (65) 6791-2687, Email: eekteoh@ntu.edu.sg The meeting will be held in Meeting Room A, Block S1, School of EEE, NTU, Singapore. (Please call Serene at 67905393 to

12. maí, 2004 bls. 4 May 28, Friday find out the detailed location of the meeting venue when you arrive at NTU that day) - 2.00-3.00pm - Welcome Guests o A Video Presentation on NTU o An Overview of the School of EEE o An Introduction of EE Department, University of Iceland (by the delegation) o Discussion - 3.00-4.30pm Visit to the Research Centres in School of EEE, NTU - 3.00-3.30pm Biomedical Engineering Research Centre (BMERC) Director: A/P SM Krishnan - 3.30-3.50pm Network Technology Research Centre (NTRC) Director: A/P Shum Ping - 3.50-4.10pm Centre for Integrated Circuits & Systems (CICS) Director: A/P Ma Jian-Guo - 4.10-4.30pm MicroFabrication Centre, Director: A/P Tse Man Siu - 4.30pm End of Visit Mæting í anddyri hótelsins kl 8:45 og farið í leigubílum til Port of Singapore (Ath tími getur breyst!) 10:00AM: Port of Singapore, Information Counter, PSA Building, 460 Alexandra Road, Singapore 119963. Contact person: Huei-Lin Corporate Communications Dept. Direct line : 6279 5385, Fax : 6274 4261, www.singaporepsa.com. Email: HLPHANG@psa.com.sg - 10:00am Party arrives at Information Counter, PSA Building. Met by Huei-Lin. Proceed to meeting room for corporate video and discussion - 10.20am Land tour of Keppel and Tanjong Pagar Container Terminals. - 11.30am End of programmme free. Ræðismaður Íslands í Singapore: Hr. Steven Horng Siong Chong, Skrifstofa: Rajah & Tann, Singapore, Sími: 6232 0302, Fax: 6538 8598, Netfang:, steven.s.chong@sg.rajahandtann.com, Heimili: 45 Sunset Square, Singapore 597336 End of technical visits program C. Leiðbeiningar um tæknilegar heimsóknir, klæðaburð ofl Munið að þið eruð fulltrúar Íslands og Háskólans í formlegum tæknilegum heimsóknum til fyrirtækja/stofnana. C1. Klæðaburður, tímasetning ofl : Bara nokkrar leiðbeiningar. Ég vil leggja mikla áherslu á að þið standið ykkur með tilliti til að mæta á réttum tíma í tæknilegar heimsóknir.

12. maí, 2004 bls. 5 Gæta þarf vel að stundvísi gefa sér góðan tíma og gott er almennt að vera kominn á svæðið um ½ -1 klst fyrir tilsettan tíma, eftir aðstæðum til þess að eiga eitthvað upp á að hlaupa með tilliti til umferðar ofl. Það er alltaf hægt að nota afgangs tíma í skoðun á staðnum, myndatökur ofl áður en heimsókn hefst. Því er því afar mikilvægt að mæta á réttum tíma í anddyri hótelsins þegar við leggjum af stað í heimsókn í leigubílum/rútum. Eitt fyrirtækjanna (Proton) hefur óskað sérstaklega eftir að eftirfarandi reglum sé fylgt: 1. All visitors are to be properly attired i.e. no shorts, no slippers etc. 2. Cameras & video cams will not be allowed into our main plant 3. No smoking Þetta gildir í raun um allar heimsóknir. Þið þurfið að gæta að vera snyrtilega jafnvel formlega klædd þ.e. í síðum buxum og skyrtum, og ekki í stuttbuxum, gallabuxum, sandölum og ekki heldur jafnvel íþróttaskóm. Venjulegar T-shirts (bolir) og gallabuxur eru því alls ekki rétti klæðnaðurinn við þessar aðstæður! Vel burstaðir skór, síðar buxur/pils og snyrtilegar skyrtur t.d. með flibba eru hins vegar í lagi. Það gildir einu þó við séum í hitabeltisloftslagi. Velja létt föt vegna hitans og rakans og það má greinilega ekki sjást í mikið bert hold! Við erum að sýna faglega framkomu eins og útskrifuðum verkfræðingar væru sem eru að eiga viðskipti við þessi fyrirtæki. Einnig minni ég á að ekki er víst að neinn þessara aðila leyfi myndatökur (nema e.t.v háskólinn) en það er auðvitað allt í lagi að spyrja fyrirfram um slíkt, en ekki taka myndir inni á svæðinu án þess að spyrja, heldur láta geyma myndavél/tösku við móttöku ef þess er óskað! Með ofangreint í huga vona ég svo að við njótum öll þessara heimsókna!! Þátttakendalisti: 1. Andri Pálsson 2. Ásdís Jóhannesdóttir 3. Ásta Andrésdóttir 4. Björn Önundur Arnarsson 5. Egill B Hreinsson 6. Guðmundur Arnar Sigmundsson 7. Gunnar Páll Stefánsson 8. Guillermo Alberto Román 9. Kolbrún Jóhanna Rúnarsdóttir 10. Ragnar Freyr Magnússon 11. Sigurjón Björnsson Með bestu kveðju Egill