Ávinningur Íslendinga af

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Horizon 2020 á Íslandi:

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Ég vil læra íslensku

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Viðtakandi: Fjárlaganefnd og Efnahags- og skattanefnd Alþingis Sendandi: Hagfræðisvið og Alþjóða- og markaðssvið Seðlabanka Íslands

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Skýrsla Fjármálaskrifstofu. Við framlagningu ársreiknings Reykjavíkurborgar 2016

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

JÓHANNES BJÖRN. Falið vald. Kúnst

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

MS ritgerð Fjármál fyrirtækja. Staða stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi á árunum

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

HS Orka hf. Samstæðuársreikningur 2016 í þúsundum króna

Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Samstæða Samandreginn árshlutareikningur 1. janúar til 30. júní 2007

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar

Lúðan (Hippoglossus hippoglossus) við Ísland og hugmyndir um aðgerðir til verndunar hennar. Kristján Kristinsson Hafrannsóknastofnunin

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2008

Saga fyrstu geimferða

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Sjávarstöðubreytingar. Halldór Björnsson, VÍ

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Þjóðhagsspá að vetri endurskoðun Economic forecast, winter revision

MARKAÐURINN. gullgæs. Stóru stofurnar. Sjónmælingar eru okkar fag. leita að næstu

BS ritgerð. í Viðskiptafræði. Virðisaukning íslensks sjávarútvegs

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Lýsing þessi er dagsett 11. júní Umsjónaraðili almenns útboðs og töku hlutabréfanna til viðskipta: Landsbankinn hf.

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

HNOTSKURN RITRÖÐ SFF HNOTSKURN 01. Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

STAPI LÍFEYRISSJÓÐUR ÁRSSKÝRSLA 2008

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Hampiðjan hf. Ársreikningur samstæðu 2011

Stefnir í ófremdarástand

Hagreikningar landbúnaðarins Economic accounts of agriculture

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc

S T Æ R S T I V E T T V A N G U R A L L R A S E M S T A R F A Í S J Á V A R Ú T V E G I N U M HORFT TIL FRAMTÍÐAR

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Transcription:

Ávinningur Íslendinga af sjávarútvegi

Efnisatriði Hagfræðin og tískan Fiskihagfræðin og tískan Yfirfjárbinding og vaxtagreiðslur Auðlindarentan eykst Afleiðing gjafakvótakerfisins Niðurstöður

HAGFRÆÐIN OG TÍSKAN

Fyrirkomulag gengismála Gull sem varasjóðsmynt Fljótandi gengi með gullakkeri Fast gengi (Bretton Woods) Dollari sem akkeri, ódýr styrjaldar Fljótandi gengi, akkerislaust Fljótandi gengi, verðbólgumarkmiðsakkeri

FISKIHAG- FRÆÐIN OG TÍSKAN

Hvernig á að leysa ofveiðivandann? Ofveiði => heildarkvóti leysir vandann? Heildarkvóti => ofurkapps => takmörkun á sóknargetu Takmörkun sóknargetu (lengd, hp) => ofurvöxt sóknargetunnar (aukin br., betri skrúfa) Ofurvöxtur sóknargetunnar => einstaklingskvóta Kvóti = fiskveiðistjórnunarnirvana?

Two 32 Bristol Bay Fishing Boats Photograph by Norm Van Vactor

This kind of fishery is not focused on efficiency Photograph by Bart Eaton

Framseljanlegur kvóti=nirvana?

Framseljanlegir kvótar Fiskihagfræðilegt Nirvana? Vandamál Brottkast, meðafli, tegunda flakk flakk Minna rætt: Vandi við að ákvarða heildarkvóta, deilur hagsmunaaðila Yfirfjárbinding í veiðunum

YFIRFJÁRBINDINGIN HIN ÍSLENSKA BIRTINGARMYND VANDANS VIÐ FRAMSELJANLEGA KVÓTA

Eignir útgerðarinnar 2007 og 2009, milljarðar króna 2007 2009 Veltufjármunir 78 100 Fastafjármunir --Áhættufjármunir 100 0 100 --Skip og búnaður 90 150 --Bókaðar veiðiheim 150 150 --Aðrar eignir 16 0 Bókfærðar eignir 434 400 500 Óbókfærðar veiðiheim 450 150 Rauneign (veðsetjanl?) 884 550 650

Skuldir útgerðarinnar 2007 og 2009 2007 2009 Skammtímaskuldir 80 150 Langtímaskuldir 245 500 Bókfært eigiðfé 110 250 til 150 Bókfærð eign=bókf skuld 434 400 500 Eigiðfé í raun 559 100 til 0 Raunniðurstaða 884 550 650 Óbókfært eigiðfé 449 50 150

Yfirfjárbinding Þarf <250 miljarða í birgðir og fastafjármuni Vegna endurfjármögnunar kvótans í gjafakvótakerfinu þarf 200 til 400 milljarða í viðbót skv. efnahagsreikn. 2009 Aukavaxtagreiðslur þessa vegna um 30 til 100 milljarðar á ári Tekjur af fyrningu líklega á þessu bili þegar allur j y g g þ þ g kvóti hefur verið fyrntur

Fyrning og framseljanlegur kvóti Fyrning leysir hluta af vandanum í kringum núverandi gjafakvótakerfi: Dregur úr yfirfjárbindingu í veiðunum Lækkar vaxtagreiðslur L i kki d ð ák ö ð Leysir ekki vandann með ákvörðun heildarkvótans

REKSTRARREIKNINGURINN AUÐLINDARENTAN EYKST!

Auðlindarenta. 2007 og 2009 2007 2009 Tekjur (án kvótaleigu) 82 150 Gjöld (án kvótaleigu) ---Laun 31 50 ---Olía 11 20 ---Veiðarfæri 4 8 ---Viðhald 5 6 ---Annað 12 15 EBITA 18 51 Árgreiðsla + aðrir vextir 8 18 Hreinn hagnaður 10 33

Hagnaður á Þígildi Hreinn hagnaður á Þígildi Árið 2007: 33 krónur Árið 2009: 100 krónur EBITA á Þígildi Árið 2007: 56 krónur Árið 2009: 160 krónur

AFLEIÐING GJAFAKVÓTAKERFISINS

Afleiðing gjafakvótakerfisins Leysir offjárfestingarvanda í skipum Leysir ofsóknarvandann Skilar hagkvæmum flota til að sækja gefinn kvóta

Afleiðingar gjafakvótakerfisins Gefur mikið veðrými Gefur mikla fjárfestingargetu utan sjávarútvegs Gefur uppblásna efnahagsreikninga Kallar á gífurlegar vaxtagreiðslur af lánum og eiginfé

Gjafakvótakerfið og landsbyggðin Gjafakvótinn mun gera sjávarútvegsfyrirtækin mjög óstöðug vegna fjárfestinga utan greinarinnar akkúrat þegar búið var að búa til kerfi stöðugleika með kvótaúthlutunarkerfinu Gjafakvótinn er uppskrift að óstöðugleika vegna uppblásins efnahagsreiknings g

Gjafakvótakerfið og þjóðarhagur Verði gjafakvótinn framlengdur: Mun 100 kallinn per þorskígildi lenda hjá erlendum fjármagnseigendum g í gegnum g skuldir hinna tæknilega gjaldþrota sjávarútvegs Verði fyrningin upp tekin: Mun a m k hluti af 100 kallinum lenda hjá Mun a.m.k. hluti af 100 kallinum lenda hjá eiganda auðlindarinnar, íslensku þjóðinni

NIÐURSTAÐA

Niðurstaða Þrátt fyrir nokkur hundrað ára tilraunir er ekki búið að finna rétta peningamálastjórnunarkefið Tilraunin með fiskveiðistjórnun hefur staðið síðan eftir seinna stríð Örfáar undantekningar þar á..

Niðurstaða Gallar framseljalegra kvóta sumir þekktir Brottkast Meðafli Tegunda flakk (þorskur > ýsa/ufsi) Tók 20 ár að afhjúpa stóra galla gjafakvótakerfisins: Yfirfjárbinding Sífelldar endurfjármagnanir sjávarútvegsft.

Afleiðing offjárbindingar Vegna hrunsins þarf að endurfjármagna allan sjávarútveg á Íslandi Að óbreyttu: Auðlindarentan í sjávarútveginum rennur til fjármagnseigenda Fjármagnseigendur á Íslandi verða útlendingar næstu 2 áratugina hið skemmsta

Lausn á yfirfjárbindingarvandanum Gjaldtaka vegna kvóta Leigja kvóta í stað þess að gefa hann Leið út úr gjafakvótakerfi: Fyrningarleiðin Leiðir okkur yfir í leigukerfi og eðlilega stærð á efnahagsreikningum sjávarútvegsfyrirtækja

Fyrningarleiðin Aðferð til að koma auðlindarentunni (eða hluta hennar amk) til almennings (sveitarfélög meðtalin) Án fyrningar eða afgerandi gjaldtöku fyrir kvótann mun auðlindarentan renna til útlendinga í formi vaxta af eiginfé og lánsfé endurfjármagnaðra útgerðarfyrirtækja Án fyrningarleiðar munu mjög mörg sveitarfélög lenda í alvarlegum vanda vegna ónauðsynlegs flakks kvóta milli fyrirtækja og byggðarlaga