GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

Similar documents
GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ég vil læra íslensku

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Skipulag skólastarfs í bekk

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Framhaldsskólapúlsinn

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Málþroski, nám og sjálfsmynd

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Starfsáætlun Áslandsskóla

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Nr mars 2006 AUGLÝSING

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Skóli án aðgreiningar

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar í 6. bekk

NÁMSKRÁ NÓVEMBER 2012

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa

Val í bekk Sjálandsskóla

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

Hugarhættir vinnustofunnar

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Transcription:

Lýsing á námi og kennslu í Garðaskóla er sett fram af kennurum til að koma á framfæri til nemenda markmiðum með þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum. miðast við kröfur Aðalnámskrár grunnskóla. Hér er lýst þeirri hæfni sem nemendur eiga að ná á árinu og hvernig viðfangsefni þeir glíma við til að ná settum viðmiðum. Námsáætlunin gefur upplýsingar um þá leiðsögn og námsmat sem nemendum er gefið í námsgreininni. Námsáætlunin er lifandi skjal og birt með fyrirvara um breytingar. Skóladagatal Garðaskóla má nálgast á vef skólans: http://gardaskoli.is/skolinn/skoladagatal/ Upplýsingar um heimanám og verkefni hverrar viku má nálgast á Innu. Nemandi ber ábyrgð á eigin námi og að standa skil á þeim þáttum sem teknir eru til námsmats. Ef nemandi missir úr kennslustund þarf hann að afla sér upplýsinga um heimavinnu og afla þeirra gagna sem þörf er á. Ef nemandi skilar ekki tilteknum þætti til námsmats getur það þýtt að lokamat geri ekki rétta grein fyrir hæfni hans. Læsi til náms: Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér mismunandi lestarlag eftir eðli og inntaki þess sem lesið er hverju sinni. Fjölbreytileg viðfangsefni og úrvinnsla beinast að því að auka og dýpka orðaforða og styrkja tilfinningu fyrir formgerð tungumálsins. Kennarar:Halla Thorlacius(halla@gardaskoli.is), Sigríður Anna Ásgeirsdóttir(sigriduran@gardaskoli.is), Siguður Stefán Haraldsson (sigurdur@gardaskoli.is) Vika 34-36 (21.08-15.09) lota 1 21.08 Skipulagsdagur -Spotlight 10 unit 1 lesb.bls. 6-19, vb. bls. The Media 6-10 og 14 -Disconnect +verkefni -málfræði: óbein ræða (ljósrit) : Ígrundun,hópverkefni(ritun) : nem. getur unnið sjálfstætt og með öðrum, myndað sér skoðun á viðfangsefninu, greint aðalatriði frá aukaatriðum, dregið ályktanir og sett þær fram á skilmerkilegan hátt. Vika 37 41 (18.09-13.10) lota 2 02.-06.10 Forvarnarvika Garðabæjar -Spotlight 10 - unit 2 lesb. bls. 30-38, vb. bls. Ireland 26-29 og 38 -World Wide English (Ireland) -The History of Ireland: https://www.youtube.com/watch?v=wio3vhmwji8&t=50s -Smásaga: The Sniper+verkefni + könnun Munnleg kynning kennara/jafningjamat könnun: The Sniper könnun úr unit 1 og 2 (í 41.viku)

-Ireland þemaverkefni -Þolmynd (ljósrit) : nem. getur unnið með lesinn orðaforða í nýju samhengi, leitað upplýsinga, umorðað það sem lesið er og farið rétt með heimildir. Nem. getur flutt kynningu um undirbúið efni á skapandi og skýran hátt og metið vinnu samnemenda sinna í samræmi við fyrirmæli. Nem. hefur náð tökum á þolmynd og óbeinni ræðu. Vika 42-44 (16.10-17.11) lota 3 27.10 Skipulagsdagur 01-03.11 Gagn og gaman 08.11 Baráttudagur gegn einelti : Literature and formal writing -smásögur+verkefni -orðmyndun/forskeyti-viðskeyti (ljósrit) -High School Grammar: Mini-unit#1, fragments, run-ons and comma splices -Editing Passages -myndbrot (Lalaland (paragraph writing) -uppbygging formlegra ritgerða Könnun úr High School Grammar Könnun úr smásögum/orðmyndum : nem.getur notað forskeyti/viðskeyti rétt, kann skil á algengum greinamerkjum og tengiorðum og getur skrifað stutta formlega ritgerð í samræmi við rithefðir. Vika 45-48 (20.11-08.12) lota 4 16.11 Dagur íslenskrar tungu 29.11 Skipulagsdagur A Sense of Fear : -Spotlight 10 unit 3 lesb. bls.49-54 vb. bls.42-43, 45-47 og 50 -Málfræði/upprfjun:forsetningar, þolmynd -óbein ræða og skilyrðissetningar (ljósrit frá kennara) Málfræðikönnun A horror story (ferliritun) : nem. getur notað ímyndunraaflið og skrifað skýran og skilmerkilegan texta. Nem. getur sýnt fram á góð tök á grunnformum tungumálsins. Vika 49-51 (27.11-22.12) lota 5 19.12 Jólabókaflóð 20. 12 Jólaskemmtun 21.12 Jólaleyfi hefst Minory Report : Kvikmynd Skrifa kvikmyndagagnrýni : nem. getur tjáð skoðanir sínar á viðfangsefni og sett þær fram á skipulegan og skýran máta í samræmi við dæmi um uppbyggingu.

Vika 52-21.12-03.01 Jólaleyfi Vika 1-4 (01.01 26.01) lota 5 01.-02.01 Jólaleyfi 10.01 Skipulagsdagur 23.01 Samráðsdagur heimilis og skóla American history : glærukynning frá kennara efni af netinu Munnleg kynning(leiðsagnar-og jafningjamat) : nem. getur unnið sjálfstætt og með öðrum. Nem. getur aflað sér upplýsinga um ákveðið viðfangsefni, greint aðalatriði frá aukaatriðum, umorðað í eigin texta og nýtt sér heimildir rétt. Nem. getur flutt undirbúið erindi á skapandi, fjölbreytilegan og skýran hátt. Nem. getur metið verkefni samnemenda sinna af sanngirni og yfirvegun. Vika 5-7 (29.01-16.02) lota 6 02.02 Dagur stærðfræðinnar -Spotlight 10 unit 4 bls. 64-75 og Voices of English -Vinnub. bls.60-66 -Efni af Netinu (The history of English) Könnun úr köflum 3 og 4 :nem. gerir sér nokkra grein fyrir þróun enskrar tungu, getur unnið með lesinn orðaforða í nýju samhengi og beitt viðeigandi ormyndun. Vika 8-19.02-23.02 Vetrarfrí Vika 8-12 (19.02-23.03) lota 7 07.03-09.03 Samræmd próf 9b/ Skíðaferð 9.-10.bekkjar : -Spotlight - unit 5 bls. 80-86 Fame -Vinnub. bls. 78-81 og 87-88 Þemaverkefni -Efni af netinu Kynning á þemaverkefni : nem. getur tekið frumkvæði í námi og verið sjálfstæður í vinnubrögðum. Nem. getur leitað upplýsinga á Netinu, umorðað og nýtt sér heimild rétt. Nem. getur flutt undirbúna kynningu á áheyrilegan hátt og beitt tungumálinu rétt.

Vika 13-26.03-02.04 Páskaleyfi Vika 14 15 (03.04-13.04) Kjörbók Debates Val á kjörbók og lestur hefst -Efni af netinu 02.04 Annar í páskum Mat á uppbyggingu og röksemdafærslu : nem. getur aflað sér upplýsinga um (umdeild) viðfangsefni, myndað sér skoðun og fært rök fyrir máli sínu. Nem. getur gert grein fyrir skoðunum sínum á sannfærandi hátt með tilliti til reglna um uppbyggingu formlegra ritgerða. Nem. getur lesið sér til gagns og ánægju og unnið úr á skapandi hátt. Vika 16 17-16.04-27.04 Kvikmynd og kvikmyndagagnrýni 19.04 Sumardagurinn fyrsti 23.-27.04 Listadagar The Shawshank Redemption Kvikmyndagagnrýni Nem. getur fylgst með aðgengilegu efni í myndmiðlum sér til gagns og ánægju, skrifað skilmerkilega um í samræmi við ákveðna textagerð Vika 18-20 - 30.04-18.05 Unsolved Mysteries 01.05 Verkalýðsdagurinn 10.05 Uppstigningardagur / 11.05 Skipulagsdagur -Efni af netinu Nem. getur unnið með öðrum og tekið jákvæðan þátt í samskiptum, tekið frumkvæði í námi og verið sjálfstæður í vinnubrögðum. Nem. getur leitað sér upplýsinga, umorðað og notað fjölbreytilegan orðaforða og nýtt mismunandi aðferðir við að miðla þekkingu sinni á skýran og skipulegan hátt. Nem. sýnir ábyrgð í meðferð upplýsinga og heimilda. Vika 21-21.05-25.05 Annar í hvítasunnu og prófadagar Vika 22-28.05-01.06 28.05 Prófadagur

Vika 23-04.06-08.06 08.06 Skólaslit Samantekt á hæfni- og matsviðmiðum: Viðmið í lykilhæfni og hæfni í námsgreininni: Við lok skólaárs getur nemandi Hæfniviðmið Við lok skólaárs getur nemandi -kynnt munnlega ákveðið umræðuefni fyrir hópnum, myndað sér skoðun og fært rök fyrir henni (kappræður/málfundir). -tjáð sig áheyrilega um málefni sem hann þekkir, beitt tungumálinu af nokkurri nákvæmni hvað varðar reglur um málnotkun, framburð, áherslu, hrynjandi og orðaval. -flutt stutta kynningu eða frásögn um undirbúið efni blaðalaust og af nokkru öryggi. -fyrirhafnarlítið tileinkað sér talað mál um margvísleg málefni í kunnuglegum aðstæðum þegar framsetning er áheyrileg. -án vandkvæða fylgst með aðgengilegu efni í fjöl-og myndmiðlum, sagt frá og unnið úr. -lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga með nokkuð fjölþættum orðaforða. -aflað sér upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu. -lesið sér til fróðleiks rauntexta t.d. úr dagblöðum, tímaritum og netmiðlum. -lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki. -skrifað lipran samfelldan texta á hnökralitlu máli um efni sem hann hefur þekkingu á, sýnt fram á góð tök á orðaforða og meginreglum málnotkunar og notað tengiorð við hæfi. -skrifað ýmsar gerðir af textum,formlegum og óformlegum og hagað orðum sínum með lesanda í huga og í samræmi við inntak og tilgang með skrifunum. -tjáð sig um skoðanir sínar, tilfinningar, reynslu og þekkingu. Matsviðmið A *skilur mjög vel og getur nýtt sér talað mál um almenn málefni *hefur tileinkað sér mjög fjölbreyttan orðaforða *getur fyrirhafnarlítið lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. *er mjög vel samræðuhæfur, beitir eðlilegu máli, framburði, áherslum og hrynjandi af öryggi. *notar markvisst algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og getur tjáð sig lipurlega og áheyrilega um málefni sem hann þekkir. *getur skrifað skýran og skilmerkilegan samfelldan texta um efni sem hann þekkir. *getur fylgt af öryggi reglum um málnotkun og hefðir varðandi uppbyggingu texta og heimildanotkun. *getur hagnýtt sér markvisst þann orðaforða sem unnið hefur verið með. *getur leikið sér með tungumálið og látið sköpunargáfuna og ímyndunaraflið njóta sín.

B+ *skilur mjög vel og getur nýtt sér talað mál um almenn málefni. *hefur tileinkað sér góðan orðaforða. *getur fyrirhafnarlítið lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. *er vel samræðuhæfur, beitir eðlilegu máli, framburði, áherslum og hrynjandi. *Notar algeng föst orðasamband úr daglegu máli og getur tjáð sig nokkuð áheyrilega um málefni sem hann þekkir. *getur skrifað skrifað samfelldan texta af nokkru öryggi og fylgt helstu reglum um málnotkun og hefðir varðandi uppbyggingu texta og heimildanotkun. B *skilur vel og getur nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir. *hefur nægilega góðan orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. *sé vel samræðuhæfur, beiti eðlilegu máli, framburði, áherslum og hrynjandi. *notar algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og getur tjáð sig nokkuð áheyrilega um málefni sem hann þekkir. *skrifað lipran, samfelldan texta um efni sem hann þekkir og sýnt fram á góð tök á orðaforða og meginreglum málnotkunar, fylgt hefðum varðandi uppbyggingu og samhengi texta og notað tengiorð við hæfi. C+ *skilur vel og getur nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir. * hefur nægilega góðan orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. *er sæmilega samræðuhæfur og beitir reglum málsins, framburði, áherslum og hrynjandi á viðunandi hátt. * notar algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og getur tjáð sig nokkuð áheyrilega um málefni sem hann þekkir *getur skrifað samfelldan texta um efni sem hann þekkir og fylgt grunnreglum um málnotkun og helstu hefðum varðandi uppbyggingu texta. *getur hagnýtt sér þann orðaforða sem unnið hefur verið með. C *skilur sæmilega vel og getur nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir. *hefur tileinkað sér viðunandi orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju með nokkurri fyrirhöfn þó, almenna texta af ýmsum toga og um margvísleg málefni. *er sæmilega samræðuhæfur og beitir reglum málsins, framburði, áherslum og hrynjandi á viðunandi hátt. *kann að nota algengustu föstu orðasamböndin úr daglegu máli.