Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ég vil læra íslensku

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

ÁRSSKÝRSLA. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, maí 2013

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Horizon 2020 á Íslandi:

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Fóðurrannsóknir og hagnýting

PEDS. Mat Foreldra á roska barna. Aðferð sem byggir á rannsóknum og þekkingu og auðveldar skimun barna með frávik í þroska og hegðun

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

ÁRSSKÝRSLA. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, júní 2018

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

ÁRSSKÝRSLA. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, apríl 2014

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Í hverju felst CPEF, CP EFtirfylgni?


EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Dagsetning desember Skjalalykill (VEL ) SKÝRSLA. Teymis um skólaforðun barna í efri bekkjum grunnskóla og neðstu bekkjum framhaldsskóla

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Framhaldsskólapúlsinn

Áhrif lofthita á raforkunotkun

UNGT FÓLK BEKKUR

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Nemendur með einhverfu í almennum grunnskólum. Greinargerð samstarfshóps um samhæfða þjónustu við nemendur með einhverfu

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Leikur og læsi í leikskólum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna Mat foreldra

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Skýrsla starfshóps um skólaþjónustu á þjónustumiðstöðvum

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

EKKERT NEMA NET. Lokaverkefni í íþróttafræði BSc. Höfundur/ Sigrún S. Skarphéðinsdóttir Kennitala: Leiðbeinandi: Pétur Sigurðsson

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Ráðstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 5. mars Ágrip

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 1

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Matur í skóla orka árangur vellíðan

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Erfðir einhverfu og skyldra raskana

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Málþroski leikskólabarna

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Transcription:

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Hvað er fæðuinntökuvandi? 70-89% barna með þroskaraskanir eiga í einhverjum erfiðleikum við að borða (Sullivan, P. B. Og félagar, 2000; Williams, P.G., Dalrymple, N., Neal, J., 2000; Reilly, S., Skuse, D., Poblete, X., 1996). Fæðuinntökuvandi: Vangeta barns til að borða og drekka, eða höfnun á mat og drykk, sem veldur því að það nærist ekki nægilega vel (Babbitt, Hoch and Coe, 1994; Budd et al., 1992)

Fæðuinntaka Þýðing: Ingunn Högnadóttir, talmeinafræðingur

Samvinna fagaðila Atferlisfræðingur Sálfræðingur Talmeinafræðingur Næringarfræðingur Læknir (HNE-, hjarta) Meltingarsérfræðingur Þroskaþjálfi/sérkennari Iðjuþjálfi Sjúkraþjálfari Geislafræðingur Félagsráðgjafi Hjúkrunarfræðingur

Faghópur Greiningarstöðvar Talmeinafræðingur Atferlisfræðingar Þroskaþjálfi Læknir Samsetning hópsins misjöfn eftir hverju tilfelli fyrir sig

Aðkoma Greiningarstöðvar Er núverandi fæðuinntaka næringarlega nógu góð? Er núverandi fæðuinntaka nægileg til að viðhalda vexti og þroska? Hefur fæðuinntökuvandinn neikvæð áhrif á félagsþroska barnsins? Hefur fæðuinntökuvandinn neikvæð áhrif á virkni fjölskyldunnar? Rachel Bryant-Waugh, 2015

Aðkoma Greiningarstöðvar Fæðuinntökuvandi oft hluti af vanda skjólstæðinga Greiningar- og ráðgjafastöðvar Erfiðleikar á munnsvæði Matvendni Fæðuhöfnun Lengd matartíma Fjölskyldu stress tengt matarvenjum barnsins Þarf ekki alltaf íhlutun, ráðgjöf til foreldra gæti dugað

Áður en íhlutun hefst Í sumum tilfellum þarf að kanna hvort kyngingarbúnaðurinn virki rétt Kyngingarrannsókn framkvæmd af talmeinafræðingi á LSH í samvinnu við geislafræðing og lækni Sérhæfð ráðgjöf veitt tímabundið frá LSH Athuga mögulegt bakflæði Útiloka aðrar líkamlegar orsakir

Hlutverk talmeinafræðings Fylgist með matartíma og skoðar munnsvæði í tengslum við mat og drykk Skoðar stöðu við matarborð og beitingu mataráhalda Skoðar áferð matar Setur af stað íhlutun vegna ofangreindra þátta Metur hvort vísa eigi málinu áfram til annarra sérfræðinga

Hlutverk atferlisfræðings Kemur inn í mál ef ástæða vandans er ekki læknisfræðileg Greinir virkni hegðunar, hvers vegna hagar barnið sér svona? Oftast er ástæðan sú að barnið er að losna við máltíðina, en upptökin misjöfn. Setur upp viðeigandi íhlutun. Þjálfar starfsfólk og foreldra í íhlutun

Mismunandi íhlutanir Styrking Auka markvisst við magn eða áferð Blanda saman góðum og vondum mat Skeiðin ekki fjarlægð Máltíðin ekki fjarlægð Oft þarf að nota tvær aðferðir í einu

Dæmi - 2 ára drengur Vísað á GRR vegna gruns um röskun á einhverfurófi og íþyngjandi næringarvanda Erfitt með að fara úr fljótandi yfir í fasta fæðu Skyrpti út úr sér mat með örðum/fastri fæðu Drakk aðeins úr einu glasi Sneri sér, sló í hendur, grét, kúgaðist og ældi

Dæmi - 2 ára drengur Athugun á talfærum Viðtöl við foreldra og starfsfólk, athugun Markmið: Borða með skeið, borða fasta fæðu Skeið ekki fjarlægð, áferð og bragði markvisst breytt, styrking Snöggur að taka við sér og byrjaði fljótlega að borða með skeið

Dæmi 2 ára stúlka Vísað á GRR vegna hjartasjúkdóms, þroskafrávika og litningaúrfellingar Meðfæddur hjartagalli Nærðist illa um munn og fékk næringu með sondu Athugun á talfærum Vill engar örður í mat Kúgast og kastar upp, frussar út úr sér mat

Dæmi 2 ára stúlka Áherslur í matarþjálfun: Auka fjölbreytni matar Auka áferð matar Borða sjálf Þjálfa tyggifærni Tíð veikindi og mikið bakflæði, bakslag í matarþjálfun

Dæmi 2 ára stúlka BJ óskar eftir aðkomu atferlisfræðings Markmið: Að stúlkan byrji að borða og hætti á sondu Skeið ekki fjarlægð og styrking Þrepaskipt: Fleiri bragðtegundir Önnur áferð Meira magn Borðar sjálf

Dæmi 2 ára stúlka Jákvæð þróun þrátt fyrir hægar framfarir og bakslög vegna veikinda Kúgast minna og hætt að kasta upp Foreldrar hættu að gefa í hnapp og stúlkan borðar eingöngu um munn í dag

Framtíðin Áhersla á fæðuinntökuvanda barna smám saman að aukast á GRR síðustu ár Samhliða hefur samstarf við hinar ýmsu stéttir á LSH aukist vegna þeirra barna sem tengjast bæði GRR og LSH Draumur um formlegt samstarf GRR og LSH

Framtíðin Ráðstefna 2017 The 23rd Conference of the Nordic Association for Disability and Oral Health (NFH) & the 5th Nordic Conference on Children with Feeding Disorders www.specialcare2017.com