Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon. Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

2015- Framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala Ráðgjafi (Partner frá 2013) hjá Capacent. Sérsvið: Stjórnun,

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Mikilvægi velferðarríkisins

STAPI LÍFEYRISSJÓÐUR ÁRSSKÝRSLA 2008

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

HNOTSKURN RITRÖÐ SFF HNOTSKURN 01. Sérstakir skattar á íslensk fjármálafyrirtæki

Horizon 2020 á Íslandi:

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Harður vetur framundan í innlenda þjónustugeiranum

VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS ICELAND CHAMBER OF COMMERCE. Viðskiptaráð

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Íslenskur hlutafjármarkaður

Ég vil læra íslensku

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Viðauki 5. Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Einkavæðing Landsbankans og Búnaðarbankans: Var verðið rétt?

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2013

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Fjárfestingar. Gagnamódel útgáfa 3.7

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands M. Allyson Macdonald prófessor

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Einstigið milli ráðgjafar og skuggastjórnunar. Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Pétur Steinn Guðmundsson hdl

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Mennta- og menningarmálaráðuneytið Október 2015

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Heilsuhagfræði á Íslandi

Erlend skuldabréfaútgáfa í krónum

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Skýrsla stjórnar starfsárið 2016

Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi

Íslensku þekkingarverðlaunin. Starfið í vetur Íslenski þekkingardagurinn. Leiðir til aukinnar framleiðni

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Some questions about general systems theory. MA thesis. Department of Political Science. University of Illinois.

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

FRAMHALDSNÁM Í STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Háskóla Íslands. Yfirlit yfir helstu verkefni fjórða starfsárs 2006

Hinn íslenski fjármálastjóri: Einkenni, umhverfi og verkefni

International conference University of Iceland September 2018

Transcription:

$ Curriculum vitae 11/12/2017 Gylfi Magnússon Dósent Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands gylfimag@hi.is Fjölskylduhagir: Kvæntur Hrafnhildi Stefánsdóttur. Við eigum fimm börn, Margréti Rögnu (1998), Magnús Jóhann (2001), Stefán Árna (2003) og tvíburana Dóru Elísabetu og Jónu Guðrúnu (2007). Námsferill: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1986 (eðlisfræðideild I), cand. oecon. frá viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands (þjóðhagskjarna) 1990, M.A. í hagfræði frá Yale University, Bandaríkjunum, 1991, M.Phil. sama skóla 1994 og Ph.D. 1997. Sérgreinar í doktorsnámi voru atvinnuvegahagfræði, leikjafræði og fjármál, ritgerð fjallaði um byggðaþróun og byggðastefnu á Íslandi. Starfsferill: Blaðamaður á Morgunblaðinu sumur 1986-1990. Stundakennari við Menntaskólann við Sund 1988-1990. Aðstoðarkennari í Yale University 1992-1995. Sérfræðingur á Hagfræðistofnun frá 1996 til 1998. Stundakennari í viðskipta- og hagfræðideild H.Í. frá 1996 til 1998 og aðjúnkt frá 1997 til 1998. Dósent í viðskiptaskor frá 1. október 1998, viðskiptafræðideild frá 1. júlí 2008, í leyfi frá 1. febrúar 2009 til 2. september 2010. Viðskiptaráðherra frá 1. febrúar til 1. október 2009. Efnahags- og viðskiptaráðherra frá 1. október 2009 til 2. september 2010. Stjórnunarstörf: Formaður viðskiptaskorar skólaárin, 2000-2004. Forseti viðskiptaog hagfræðideildar, frá 2004-7, í leyfi skólaárið 2006-7. Formaður stjórnar sjóða á vegum Háskóla Íslands frá 2001-2009 og aftur frá 2011. Hef einnig sinnt ýmsum öðrum stjórnunarstörfum á $1

vegum Háskóla Íslands. Í stjórn Kaupáss hf. (varaformaður) frá 2000 til 2003. Í stjórn Sjúkrahúsapóteksins, frá 2001 til 2005. Í stjórn Samtaka fjárfesta, 2001-2007. Í stjórn Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings, Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, frá 2004 til 2006. Formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins, frá 2005-2009. Í úthlutunarnefnd útflutningsverðlauna forseta Íslands, 2005 og 2006. Formaður stjórnar Málræktarsjóðs, frá 2006-2009. Varamaður í yfirfasteignamatsnefnd frá 2007-2009. Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. frá 2011. Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Eigna ohf. frá 2014. Kennslugreinar: Við Menntaskólann við Sund: Hagfræði. Við Yale University: Rekstrarhagfræði fyrir B.A./B.S. nemendur og nemendur í meistaranámi. Við Háskóla Íslands: Hef kennt tæplega 20 námskeið, ýmist einn eða með öðrum, bæði í grunn- og meistaranámi. Flest hafa fjallað um fjármál eða rekstrarhagfræði en hef einnig kennt námskeið um alþjóðahagfræði, leikjafræði, þjóðhagfræði og fleira. Hef einnig leiðbeint vel á annað hundrað nemendum við skrif lokaritgerðar, þar af um fjórðungnum vegna meistara- eða doktorsritgerðar. Viðurkenningar og styrkir: Fulbright styrkur, 1990. Styrkur frá American Scandinavian Foundation, 1990. Styrkir frá Yale öll námsárin. Raymond Powell Prize for Teaching, Yale 1996. Viðurkenning fyrir kennslu í MBA námi í Háskóla Íslands árin 2008-2010. Rit: Að þjóna sömu herrum en keppa þó: Sameiginlegt eignarhald á íslenskum hlutabréfamarkaði. Með Ásta Dís Óladóttir, Friðrik Árni Friðriksson og Valur Þráinsson. Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu, 1. tbl. 13. árg. bls. 27-52. 2017. Afnám á einu ári. Áætlun um afléttingu gjaldeyrishafta. Með 7 öðrum. Umræðuskjal gefið út af Viðskiptaráði, 2011. Af hverju er himininn blár? Svör við spurningum um hagfræði og viðskiptafræði í ritinu. Ritstjórar Þorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þorsteinsson. Reykjavík, Heimskringla, 2003. The Atlantic-Scandian Herring Fishery: A Numerical Model of an International Fisheries Game. Summary report. FAIR CT-96-1778: The Management of High Seas Fisheries. Með Ragnari Árnasyni og Sveini Agnarssyni. 2000. $2

Áhrif EMU á íslenskan vinnumarkað. Með öðrum, Fjármálatíðindi, fyrra hefti 1998. Áhættuálag hlutabréfa í ljósi hruns markaða. Rannsóknir í félagsvísindum XVII. Ingi Rúnar Eðvarðsson (ritstj.). 2016. Ávöxtun íslenskra hlutabréfa á uppgjörstíma. Tímarit um viðskipti- og efnahagsmál, 4. árg. bls. 87-112. 2006. Ávöxtun íslenskra hlutabréfa í aðdraganda og kjölfar hruns. Tímarit um viðskipti- og efnahagsmál, 9. árg. bls. 15-31. 2012. Ávöxtun og ávöxtunarviðmið lífeyrissjóða. Birt á umræðuvef Landsbankans 18. maí 2012. Boðhlaup kynslóðanna. Stjórnmál og stjórnsýsla, 9. árg. 1. tbl. bls. 21-51. 2013. Bókardómur. Háskaleg hagkerfi: Tækifæri og takmarkanir umbóta. Fjármálatíðindi, síðara hefti 2005. Byggð og stefna, Hagmál, 35. árg., Reykjavík 1995. Byggðaþróun og byggðastefna, Rannsóknir í félagsvísindum II. Bls. 401-411. Friðrik H. Jónsson ritstj. Félagsvísindastofnun H.Í., Hagfræðistofnun H.Í. og Háskólaútgáfan 1998. Cournot Competition in a n-firm Industry: A model and Applications to Icelandic Data, handrit Yale University 1995. Eignastýring. Kennslurit viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands, rit nr. 1. Reykjavík 2002. Einkaframkvæmd. Rannsóknir í félagsvísindum III, bls. 95-108, ritstjórar Friðrik H. Jónsson og Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, Reykjavík 2000. EMU and the Icelandic Labour Market, bls. 115-155 í Macroeconomic Policy: Small Open Economies in an Era of Global Integration. Ritstjórar Már Guðmundsson, Tryggvi Þór Herbertsson og Gylfi Zoëga. Háskólaútgáfan. 2000. Einnig til í eldri útgáfu sem Seðlabanki Íslands, rit nr. 3 árið 1998. Höfundar Sveinn Agnarsson, Axel Hall, Tryggvi Þór Herbertsson, Sigurður Ingólfsson, Gylfi Magnússon og Gylfi Zoëga. $3

Er árangur íslenskra verðbréfasjóða samkvæmur? Með Hauki C. Benediktssyni og Kára Sigurðssyni. Rannsóknir í félagsvísindum VIII, bls. 205-224. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, Reykjavík 2007. Er samkvæmni í árangri verðbréfasjóða? Með Hauki C. Benediktssyni og Kára Sigurðssyni. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál. Bls. 97-113, 7. árgangur 1. tbl. 2010. Estimation of Cost Functions for the Icelandic Purse Seine Fleet. FAIR CT-96-1778: The Management of High Seas Fisheries. M-2.99. 1999. Með Sveini Agnarssyni og Ragnari Árnasyni. Fé í húfi í fasteignum. Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Ritstjóri Ingi Rúnar Eðvarðsson. Reykjavík 2015. Fjármagnsskipan og fjárhagsleg staða fyrirtækja á Íslandi árin 2005 til 2014. Áhrif efnahagshrunsins og annarra þátta á skuldsetningu. Með Önnu Rut Þráinsdóttur. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál. 2016, 13. árg. 2. tbl. bls. 39-69. Fjármögnun Sundabrautar. Skýrsla Hagfræðistofnunar nr. C98:05. 1998. Frelsi í efnahags- og atvinnumálum og hagsæld fara saman, í Hugmyndir - greinasafn til minningar um Eyjólf Konráð Jónsson. Ritstjóri Þór Sigfússon, Fjölsýn forlag, 1998. Frjálsræði í efnahagsmálum - inngangur að íslenskri útgáfu, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og Fraser Institute, 1997. Generational Accounts for Iceland, bls. 169-193 í Macroeconomic Policy: Small Open Economies in an Era of Global Integration. Ritstjórar Már Guðmundsson, Tryggvi Þór Herbertsson og Gylfi Zoëga. Háskólaútgáfan. 2000. Gengi og verðlagsmælingar til mjög langs tíma. Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Ritstj. Ingjaldur Hannibalsson. Reykjavík, 2012. Geta fræðingar verið frumkvöðlar? - Viðskipta- og hagfræðimenntun og nýsköpun. Hagmál, 39. árg., bls. 43-48. Reykjavík, 2000. Hagfræði, með Gylfa Þ. Gíslasyni, Iðunn, Reykjavík 1991. Hagfræði trúverðugleika. Glíman, 2. árg. 2004. $4

Heimshagkerfið í hnút? Birt á umræðuvef Landsbankans 17. feb. 2012. Hverju þarf að breyta í kennslubókunum? Rannsóknir í félagsvísindum XII. Bók viðskiptafræðideildar. Bls. 140-147. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. 2011. Internal and External Migration in Iceland 1960-94: A Structural Model, Government Policies and Welfare Implications, óbirt doktorsritgerð, Yale University 1997, einnig til sem rit W98:04 í ritröð Hagfræðistofnunar H.Í. Internal migration and population development in Iceland. Fraser of Allander economic commentary, Special Issue No. 4. September 2013. Bls. 18-22. Investment, Exit and Entry in the Icelandic Fishing and Fish Processing Industries, handrit, Háskóli Íslands, 1998. Íslenskir fjölmiðlar og netbólan. Rit R08:01 í ritröð Hagfræðistofnunar H.Í. 2008. Íslenskt viðskiptaumhverfi. Með öðrum (nefndarálit). Rit 04-3, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, 2004. Kynslóðareikningar fyrir Ísland. Með öðrum, skýrsla Hagfræðistofnunar nr. C97:07. 1997. Kynslóðareikningar fyrir Ísland 1994 til 1996. Með öðrum, Fjármálatíðindi, síðara hefti 1998. Lessons from a small country in a financial crisis or Dr. Minsky and Mr. Ponzi in Iceland. Rit W10:03 í ritröð Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, 2010. Leiðbeiningar um framsetningu á tölum og myndum, handrit, Háskóla Íslands, 1997. Leikjafræði: Leikur eða fræði? Fjármálatíðindi, síðara hefti 1998. Leitin að homo oeconomicus í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Ráðstefnurit vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar. 2014. $5

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og íslenskur fjármálamarkaður: Áhrif og ábyrgð. Skýrsla unnin fyrir og gefin út af LSR, einnig til sem Rannsóknarrit Hagfræðistofnunar R06:01. Apríl 2006. Markaður verður til: Saga íslenska hlutabréfamarkaðarins. Rannsóknarrit Hagfræðistofnunar R07:01. Desember 2007. Morguninn eftir Ponzi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál. Bls. 11-32, 7. árgangur 2. tbl. 2010. Nóbelsverðlaunin í hagfræði 1996, Fréttabréf Háskóla Íslands 18. árg. 5. tbl. 1996. Reykjavíkurhöfn: Efnahagslegt vægi og umhverfi. Með öðrum. Skýrsla Hagfræðistofnunar nr. C01:01. 2001. Samkeppni, réttlæti og hagkvæmni. Hagmál 43. árg. 2004. Bls. 5-6. Samkeppnishæfni og lífskjör. Rannsóknir í félagsvísindum XI. Rit Viðskiptafræðideildar. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Bls. 112-120. 2010. Selja í maí og hverfa svo? Rannsóknir í félagsvísindum XV. Rit Viðskiptafræðideildar. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. 2014. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um fjármögnun. Hluti af skýrslu nefndar um uppbyggingu Landspítala-háskólasjúkrahúss (viðauki II, bls. 27-34). Útgefandi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2004. Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða. Með öðrum. Fjármála- og efnahagsráðuneyti. Apríl 2017. Staðsetning Reykjavíkurflugvallar. Hagfræðistofnunar nr. C97:01. 1997. Með öðrum, skýrsla Söguleg ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Þjóðarspegillinn - Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, Reykjavík 2013. The Atlanto-Scandian Herring Fishery: Toward a Stylized Game Model. Með Ragnari Árnasyni og Sveini Agnarssyni. Í Proceedings from the Conference on the Management of Straddling and Highly Migratory Fish Stocks, and the UN Agreement, ritstj. Trond $6

Bjørndal, Gordon R. Munro og Ragnar Árnason. Rit nr. 38 í ritröð Norges Handelshøyskole um fiskihagfræði. NHH 2000. The Norwegian Spring-Spawning Herring Fishery: A Stylized Game Model. Með Ragnari Árnasyni og Sveini Agnarssyni. Marine Resource Economics, bls. 293-319, Vol. 15, no. 4. 2001. Upphaf íslenska hlutabréfamarkaðarins. Rannsóknir í félagsvísindum VIII, bls. 193-204. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, Reykjavík 2007. Viðmið vegna árásarverðlagningar. Fjármálatíðindi, bls. 87-99, síðara hefti 2004. Vinnumarkaðurinn og EMU. Skýrsla Hagfræðistofnunar R98:01 (með öðrum). A world in crisis and out of balance: The magnitude and consequences of some current imbalances in western economies. Skýrsla Hagfræðistofnunar R11:01. 2011. Þrautalánveitandi ríkja á sameiginlegu myntsvæði. Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu. 2014:2, 613-642. Öld menntakonunnar. Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls. 147-158, ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Félagsvísindastofnun, Reykjavík 2006. Formáli eða aðfararorð bókanna: Nýsköpun: staður-stund. Ritstjóri Örn Daníel Jónsson. Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 2004. Keynes's General Theory and Current Views. Methodology, Institutions and Policies. Ritstjórar Guðmundur Magnússon og Jesper Jespersen. Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 2004. Stundarhagur - Pistlar og ritgerðir eftir Guðmund Magnússon. Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, 2005. Warren Buffett aðferðin eftir Robert G. Hagstrom. GKJ úgáfa, 2008. Stuttar greinar, fyrir almenning: $7

Í Morgunblaðinu (ekki tæmandi upptalning): Nokkrar athugasemdir um landbúnað, 29. ágúst 1993. Hallinn á jólunum, 20. desember 1996. Göróttir drykkir, helgidagar og velferðarkerfið, 27. júlí 1997. Smuguveiðar í lofti jafnt og legi, 31. ágúst 1997. Kynslóðareikningar (með Guðrúnu I. Ingólfsdóttur og Tryggva Þ. Herbertssyni), 12. október 1997 Verri er hálf flugferð en engin, 26. október 1997 Er rétt að veita einkaleyfi? 26. apríl 1998. Ef Háskóli Íslands væri ríkasti skóli í heimi... 17. júní 2000. Óþolandi skortur á kraftaverkum. 18. janúar 2001. Ys og þys. 16. júlí 2005. Endurreisn. 23. apríl 2009. Erfitt val. 30. maí 2009. Greiðslur vegna Icesave. 1. júlí 2009. Greiðslugeta og erlendar skuldir. 31. júlí 2009. Ritdómar: Evran - Aðdragandi og afleiðingar. 16. apríl 1999. Sources of Economic Growth. 15. júní 1999. Úr digrum sjóði. 7. október 1999. Viðskiptin efla alla dáð. 28. október 1999. Þjóðráð. 14. desember 1999. Valdablokkir riðlast. 21. desember 1999. Íslenska leiðin. 6. janúar 2000. Hagvöxtur og iðnvæðing. 2. mars 2000. Principles of Economic Growth. 22. ágúst 2000. Saga hagfræðinnar fram á öndverða 19. öld. 5. september 2000. Landnám - Útrás íslenskra fyrirtækja. 13. desember 2000. Hagfræði í hnotskurn. 15. desember 2000. Frá skóla til atvinnulífs. Rannsóknir á tengslum menntunar og starfs. 28. desember 2000. Velferð og viðskipti. 10. maí 2001. 100 ófrávíkjanleg lögmál um velgengni í viðskiptum. 13. júní 2001. Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi? 28. desember 2001. Framtíðin er annað land. 20. desember 2002. Frá kreppu til viðreisnar. Þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960. 21. desember 2002. Byggðir og búseta. 14. mars 2003. Horft til framtíðar - stefnumótun í lifandi fyrirtækjum. 29. desember 2003. Hlutafélög, einkahlutafélög og fjármálamarkaðir. 19. febrúar 2004. $8

Hafskip í skotlínu. 8. nóvember 2008. Afdrif Hafskips í boði hins opinbera. 8. nóvember 2008. Í Fréttablaðinu: Heimskra manna ráð. 8. apríl 2005. Markaðir sem þig vantar (þótt þú vitir ekki af því). 11. maí 2005. Singapúr austursins. 15. júní 2005. Pýramídar á hvolfi. 27. júlí 2005. Þjóð án þyngdarafls. 14. september 2005. Hvar eru piltarnir? 9. nóvember 2005. Ótroðnar slóðir. 1. mars 2006. Aldrei betra. 12. apríl 2006. Skattar, hagkvæmni og réttlæti. 16. ágúst 2006. Flestir eru að gera það gott. 27. september 2006. Nóg til að rífast um. 3. janúar 2007. Svo fæ ég vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim. 7. mars 2007. Japan vantar eyðsluklær. 16. maí 2007. Veðrið og verðið. 12. október 2007. Vogun vinnur, vogun tapar. 16. janúar 2008. Bjart framundan. 1. október 2008. Bankaleynd. 23. apríl 2009. Samkeppni á samdráttartímum. 28. september 2009. Æseifskviða. 6. apríl 2011. Vaxtaverkir. 25. febrúar 2012. Lánað úr litlum sjóði. 30. mars 2012. Skilningur og misskilningur. 14. febrúar 2013. Enn um misskilning. 16. febrúar 2013. Nýting skógarfugla. 23. apríl 2013. Hvað má fá fyrir rúmar 200 krónur? 21. október 2014. Hækkun skatta á nauðsynjavörur. 24. október 2014. Í Viðskiptablaðinu: Íslensk fyrirtæki þarfnast meira eigin fjár. Með Önnu Rut Þráinsdóttur. 20. apríl 2016. 16. tbl. 23. árg. bls. 15. Í Vísbendingu: Kynslóðareikningar fyrir Ísland, með Tryggva Þ. Herbertssyni, 15. árg. 41. tbl. 17. október, 1997. Réttur til að yfirgefa rjúkandi rústir. 18. árgangur, 47. tbl. 24. nóvember 2000. Af gallagripum, ósamhverfni og umboðsmönnum. 18. árgangur, 49. tbl. 8. desember 2000. $9

Nokkur siðferðileg álitamál í fjármálum. Bls. 15-20. 18. árgangur, 51. tbl. desember 2000. Frestur er á illu bestur. 19. árgangur, 34. tbl. 31. ágúst 2001. Leikir John Nash. 20. árgangur, 13. tbl. 29. mars 2002 (endurbirt uppfært í Kjarnanum 26. maí 2015). Lýðfræði og viðskiptakjör kynslóða. 21. árgangur, 7. tbl. 14. febrúar 2003. Samruni fjármálafyrirtækja. 21. árgangur, 14. tbl. 4. apríl 2003. Tíu mýtur í fjármálum. 22. árgangur, 51. tbl. desember 2004. Traust á refilstigum Netsins. 23. árgangur, 9. tbl. 4. mars 2005. Vogunarsjóðurinn Ísland. 9. tbl. 7. mars 2008. Fyrsta dómínóið. 26. árgangur, 43. tbl. 14. nóvember 2008. Sex mánuðir og einn stafur? 12. tbl. 24. mars (fyrri hluti) og 13. tbl. 31. mars (síðari hluti) 29. árg. 2011. Hagvöxtur á 21. öldinni. 30. árg. 37. tbl. 17. september 2012. Hægri snú, vinstri snú. 31. árg. 9. tbl. 11. mars 2013. Króna með kút og kork. 32. árg. 5. tbl. 3. febrúar 2014. Piltar og stúlkur. 32. árg. 23. tbl. 23. júní 2014. Skot(a)silfur. 32. árg. 35. tbl. 15. sept. 2014. Lögmál Engels á Íslandi. 41. tbl. 27. okt. 2014. Fleygur fjárhirðanna. 11. tbl. 16. mars 2015. Eigið fé í húfi í fasteignum. 21. tbl. 25. maí 2015. Rafeyrir og greiðslumiðlun. 15. tbl. 22. apríl 2016. Fjártækni. 17. tbl. 17. maí 2016. Lárétt eignarhald. 20. tbl. 6. júní 2016. Heimsmet í verðlækkun hlutabréfa? 29. tbl. 24. ágúst 2016. Bein erlend fjárfesting. Fyrri hluti: Áhrif og auðlindir. 36. tbl. 14. nóvember 2016. Bein erlend fjárfesting. Síðari hluti: Allt annað en náttúruauðlindir. 37. tbl. 21. nóvember 2016. Vandi tollheimtumannanna. 7. tbl. 21. febrúar 2017. Gjaldmiðillinn okkar - en ykkar vandamál. 11. tbl. 23. mars 2017. Streyma eða safna? 39. tbl. 26. október 2017. Í Kjarnanum: Staða efnahagsmála: Aldrei nógu góð. 55. útg. 4. sept. 2014. Af réttri leið. 26. desember 2014. Taka tvö: Ríkið selur banka. 20. janúar 2016. Hlutabréf (og kvótar) af himnum ofan. 21. janúar 2017. Á Vísindavef Háskóla Íslands: $10

Ríflega 200 svör við spurningum um hagfræði og efnahagsmál á Vísindavef Háskóla Íslands. Ritdómar í Tímariti um stjórnmál og stjórnsýslu: Lítt vinsæl nauðsyn. Um bók Friðriks G. Olgeirssonar Í þágu þjóðar. Saga skatta og skattkerfisbreytinga á Íslandi 1877-2012. 2. tbl. 9. árg. Bls. 13-16. 2013. Svindlað á biðröðum. Um bók Michael Lewis Flash Boys. Cracking the Money Code. 1. tbl. 10. árg. Bls. 31-35. 2014. Fjármagn á 21. öldinni. Um bók Thomas Piketty Capital in the Twenty-First Century (Le Capital au XXIe siècle). 1. tbl. 10. árg. Bls. 37-41. 2014. Annað: Birnirnir taka völdin. Mágusartíðindi, 4. tbl. (2008). Ráðstefnur og helstu opinberir fyrirlestrar: Málstofur um byggðaþróun og byggðastefnu við Hagfræðiskor Háskóla Íslands 1996, Yale University, 1994, 1995 og 1996, á þingi Evrópusamtaka hagfræðinga árið 1997 og á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum við Háskóla Íslands árið 1997. Fyrirlestur um kostnað við búsetuþróun á málþingi rektors H.Í. 20. mars 1999. Vann að undirbúningi ráðstefnu um framleiðni í sjávarútvegi við Norður-Atlantshaf árið 1997 og flutti þar fyrirlestur um fjárfestingar í sjávarútvegi Íslendinga og brotthvarf fyrirtækja úr greininni. Sama efni einnig kynnt á málstofum við Hagfræðiskor Háskóla Íslands 1997 og 1998. Málstofa um samkeppni í um 70 atvinnugreinum á Íslandi við Hagfræðiskor Háskóla Íslands árið 1995. Fyrirlestur um leikjafræði á vegum Aðgerðarannsóknafélags Íslands, árið 1997. Fyrirlestrar um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði á málþingum á vegum Sambands ungra sjálfstæðismanna 22. ágúst 1998 og rektors H.Í. 11. október 1998. Kynntar rannsóknir á leikjafræði úthafsveiða á ráðstefnum um úthafsveiðar í Helsinki, 1998 og Lissabon og Bergen, 1999. $11

Kynslóðareikningar fyrir Ísland. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu Hagfræðistofnunar H.Í. og Seðlabanka Íslands um Hagstjórn í smáum opnum hagkerfum. Reykjavík, maí 1999. Fyrirlestur um einkaframkvæmd á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, í Reykjavík 29. október 1999. Fyrirlestur um einkaframkvæmd og einkafjármögnun á Reykjavíkurflugvelli á Flugþingi, í Reykjavík 17. nóvember 1999. Að veita eða þiggja - verkaskipting kynslóða. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu um sjálfsákvörðunarrétt aldraðra á vegum Siðfræðistofnunar H.Í., 26. nóvember 1999. Fyrirlestur um hagfræði kynslóðaskipta á ráðstefnu sem haldin var á vegum DEMYC, samtaka lýðræðissinnaðra æskulýðssamtaka í Evrópu og Evrópuráðsins, í Strasbourg 16. maí 2000. Fyrirlestur um lífeyrissjóði sem kjölfestufjárfesta á fundi Landssamtaka lífeyrissjóða, í Reykjavík 10. nóvember 2000. Fyrirlestur um samkeppni á vegum Rotary í Reykjavík, 13. desember 2000. Fyrirlestur um The Atlantic-Scandian Herring Fishery - A Stylised Game Model, La Trobe háskóli, Melbourne, 2. mars 2001. Fyrirlestur um efnið Hagvöxtur - líka á landsbyggðinni? Á vegum Verslunarráðs Íslands, á Akureyri 4. apríl 2001. Skipulagði með öðrum ráðstefnuna Ný heimsmynd! Hvert verður hlutverk okkar? sem haldin var í Reykjavík, 31. október 2001. Hver eru langtímaáhrif NORAL verkefnisins á þjóðarframleiðslu? Erindi á málstofu Landverndar og Umhverfisstofnunar H.Í. um NORAL verkefnið, 12. mars 2002. Opinber fyrirlestur um leikjafræði til heiðurs John Forbes Nash. Á vegum viðskipta- og hagfræðideildar. 14. mars 2002. Fyrirlestur um rekstrarumhverfi skóla og skólagjöld á fundi á vegum Samtaka atvinnulífsins um samkeppnishugsun í menntakerfinu. 20. mars 2002. Fyrirlestur um skattlagningu lífeyrisgreiðslna á málþingi um fjármál eldri borgara á vegum Búnaðarbankans, 16. apríl 2002. $12

Fyrirlestur um menntaávísanir á fundi Félags ungra jafnaðarmanna, 20. apríl 2002. Fyrirlestur um framtíð íslenska fjármálakerfisins á aðalfundi Sparisjóðabankans, 28. mars 2003. Fyrirlestur um efnahagsleg áhrif samtenginga skatt- og velferðarkerfis á haustseminari efnahags- og viðskiptanefndar alþingis, 15. september 2003. Fyrirlestur um Ísland sem skattaparadís á vegum Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, 13. nóvember 2003. Fyrirlestur um íslenska fjármálamarkaðinn á vegum viðskipta- og hagfræðideildar, 25. mars 2004. Fyrirlestur um breytingar á íslensku viðskiptaumhverfi fyrir sérfræðinga Íslandsbanka, 15. september 2004. Fyrirlestur um samkeppni, réttlæti og hagkvæmni fyrir Framtíðarhóp Samfylkingarinnar, 18. september 2004. Fyrirlestur um íslenskt viðskiptaumhverfi fyrir starfsmenn KPMG, 1. október 2004. Fyrirlestur um hugsanlegar breytingar á lögum um hlutafélög á málstofu Ökonómíu, 5. október 2004. Fyrirlestur um breytingar á íslensku viðskiptaumhverfi á hádegisverðarfundi Félags löggiltra endurskoðenda, 6. október 2004. Fyrirlestur um fjármál sveitarfélaga á fundi Sambands ungra sjálfstæðismanna, 16. október 2004. Fyrirlestur um eignatengsl í íslensku viðskiptalífi á fundi Verslunarráðs, 12. nóvember 2004. Fyrirlestur um menntun endurskoðenda á haustráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda, 13. nóvember 2004. Fyrirlestur um árásarverðlagningu á afmælisráðstefnu Fjármálatíðinda, 18. og 19. nóvember 2004. Fyrirlestur um áhrif lánaveislu bankanna á morgunverðarfundi Félags MBA-HÍ, 2. desember 2004. $13

Fyrirlestur um hagfræði trúverðugleika á morgunverðarfundi Glímunnar, Samtaka atvinnulífsins og Verslunarráðs, 11. janúar 2005. Málstofa um hagfræði trúverðugleika á vegum viðskipta- og hagfræðideildar, 19. janúar 2005. Málstofa um viðmið vegna árásarverðlagningar á vegum viðskiptaog hagfræðideildar, 2. febrúar 2005. Málstofa undir heitinu Hvar eru piltarnir? á vegum viðskipta- og hagfræðideildar, 23. nóvember 2005. Fyrirlestur um kynjaskiptingu í sérfræðistéttum á 21. öld á Íslandi á málþingi RIKK, 31. mars 2006. Fyrirlestur um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins og áhrif hans og ábyrgð vegna íslensks fjármálamarkaðar. Fundur haldinn á vegum LSR. 6. apríl 2006. Fyrirlestur um Öld menntakonunnar á Þjóðarspeglinum 27. október 2006. Málstofa um rannsóknir á íslenskum hlutabréfamarkaði á vegum viðskipta- og hagfræðideildar 15. nóvember 2006. Fyrirlestur um rannsóknir á íslenskum hlutabréfamarkaði á vegum Landsamtaka lífeyrissjóða 28. nóvember 2006. Málstofa um rannsóknir á ávöxtun íslenskra hlutabréfa á uppgjörstíma á vegum viðskipta- og hagfræðideildar 30. janúar 2007. Málstofa um fasteignir sem skattstofn á vegum viðskipta- og hagfræðideildar 28. nóvember 2007. Fyrirlestur um fákeppni og samkeppnishindranir á mörkuðum á fundi Rannsóknarstofnunar um lyfjamál 29. nóvember 2007. Fyrirlestur um upphaf íslenska hlutabréfamarkaðarins á Þjóðarspeglinum 7. desember 2007. Fyrirlestur undir heitinu Er árangur íslenskra verðbréfasjóða samkvæmur? Þjóðarspegillinn, 7. desember 2007. $14

Veggspjald um fasteignir sem skattstofn á Þjóðarspeglinum, 7. desember 2007. Fyrirlestur undir heitinu MOC in Iceland við Harvard Business School, 11. desember 2007. Fyrirlestur um upphaf íslenska hlutabréfamarkaðarins á málstofu í hagsögu við Háskóla Íslands, 23. janúar 2008. Fyrirlestur um íslenska fjármálakerfið fyrir kennara og nemendur Drew University, 4. júní 2008. Fyrirlestur um stöðuna í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar á fundi Framsóknarflokksins, 16. september 2008. Fyrirlestur um heimskreppuna og fyrsta dómínóið á vegum viðskiptafræðideildar, 12. desember 2008. Fyrirlestur um það hverjir eru kostir okkar í myntmálum? Í fyrirlestraröð um mannlíf og kreppur í boði Háskóla Íslands. 5. janúar 2009. Ávarp á Austurvelli á fundi á vegum samtakanna Raddir fólksins. 17. janúar 2009. Fyrirlestur um íslenska fjölmiðla og netbóluna á vegum hagfræðideildar Háskóla Íslands, 22. janúar 2009. Fyrirlestur um efnahagsástand á Íslandi á formannafundi Norrænu félaganna, 27. janúar 2009. Fyrirlestur um efnahagsástand á Íslandi á fundi borgara- og neytendanefndar og efnahags- og viðskiptanefndar Norðurlandaráðs. 28. janúar 2009. Fyrirlestur undir heitinu Er glasið hálffullt eða hálftómt? Á vegum félags MBA frá HÍ. 6. október 2010. Fyrirlestur um samkeppnishæfni og lífskjör. Á Þjóðarspeglinum 2010. 29. október 2010. Málstofa um morguninn eftir Ponzi á vegum Viðskiptafræðistofnunar 11. nóvember 2010. Fyrirlestur um morguninn eftir Ponzi á ráðstefnu um reikningshald og endurskoðun í Háskóla Íslands, 19. nóvember 2010. $15

Fyrirlestur um gjaldmiðilsmál á vegum Evrópusamtakanna, 31. mars 2011. Fyrirlestur um hagfræði neyðarlaganna á málþingi Félagsvísindasviðs 2. apríl 2011. Fyrirlestur undir heitinu The financial crisis from an Icelandic viewpoint. Við Háskólann í Łódź, Póllandi, 19. maí 2011. Málstofa undir heitinu Hverju þarf að breyta í kennslubókum í fjármálum og hagfræði í ljósi reynslu undanfarinna ára? Á vegum viðskiptafræðideildar H.Í. 31. maí 2011. Fyrirlestur á málstofu Nordisk Selskapsrettsnettverk í Háskólanum í Reykjavík 25. ágúst 2011 undir heitinu Another Global Crash? Economic Outlook in Europe. Fyrirlestur um breytingar á kennslu MBA nema í ljósi fjármálakrísunnar, við University of St. Gallen, Sviss. 3. september 2011. Fyrirlestur undir heitinu Er hagkerfið ofar okkar skilningi? Á ráðstefnu um fjármálalæsi í Þjóðmenningarhúsi 9. september 2011. Fyrirlestur undir heitinu Hinn eilífi hausverkur: Fjármál hins opinbera. Á málstofu til heiðurs Brynjólfi Sigurðssyni á vegum viðskiptafræðideildar 30. september 2011. Fyrirlestur um framtíð íslensks fjármálamarkaðar á ráðstefnu viðskiptafræðideildar 11. október 2011. Fyrirlestur undir heitinu Challenges Ahead á ráðstefnu AGS, Seðlabanka Íslands og Efnahags- og viðskiptaráðuneytis, 27. október 2011. Fyrirlestur undir heitinu Hverju þarf að breyta í kennslubókunum? á Þjóðarspeglinum, 28. október 2011. Veggspjald um hinn eilífa hausverk (fjármál hins opinbera) á Þjóðarspeglinum, 28. október 2011. Fyrirlestur um ávöxtun íslenskra hlutabréfa á uppgjörstímum í aðdraganda og kjölfar hruns á vegum Hagfræðideildar H.Í. 3. nóvember 2011. $16

Fyrirlestur undir heitinu V eða W hvert stefna vestræn hagkerfi? Á vegum Viðskiptafræðideildar H.Í. 22. nóvember 2011. Fyrirlestur undir heitinu The turmoil in international financial markets as seen from Reykjavík. Á vegum norsk-íslenska viðskiptaráðsins, í Osló, 23. nóvember 2011. Fyrirlestur um ávöxtunarviðmið lífeyrissjóða á fundi Íslenskra verðbréfa 16. febrúar 2012. Málstofa um gildi fjármála á málstofu Viðskiptafræðistofnunar 7. mars 2012. Málstofa um ávöxtun og ávöxtunarviðmið íslenskra lífeyrissjóða á vegum viðskiptafræðideildar 2. apríl 2012. Fyrirlestur um framtíðarskipan lána til heimila. Á lagadeginum 4. maí 2012. Fyrirlestur undir heitinu Kryzys 2008 r. w Islandii i sposoby jego przezwyciężania á ráðstefnu á vegum Viðskiptaháskóla Varsjár í Varsjá o.fl. 28. júní 2012. Fyrirlestur undir heitinu Internal migration and population development in Iceland á ráðstefnu Pemabo og Háskólaseturs Vestfjarða, á Ísafirði, 3. september 2012. Fyrirlestur um Framtíðarsýn fyrir íslenskan fjármálamarkað. Á ráðstefnu á vegum RB, Stjórnvísi og MBA náms í Háskóla Íslands. Í Hörpu, 18. september 2012. Fyrirlestur um gengi og verðlagsmælingar til mjög langs tíma. Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. okt. 2012. Málstofa um kynslóðahagfræði Íslands hjá hagfræðideild Háskóla Íslands 30. nóv. 2012. Málstofa um hlutverk og framtíð fjármálamarkaða hjá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands 18. desember 2012. Málstofa um Þrautalánveitanda á sameiginlegu myntsvæði hjá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands 22. janúar 2013. Fyrirlestur um fjárfestingarkosti lífeyrissjóða á vegum Landsbankans. 20. febrúar 2013. $17

Málstofa um stjórnarmynstur og útgjöld hins opinbera 1924 til 2011 á vegum Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 10. apríl 2013. Opnunarfyrirlestur (plenum) á ráðstefnu NFF í Reykjavík 21. ágúst 2013. Finance: Too much of a good thing? Fyrirlestur um Boðhlaup kynslóðanna á ráðstefnu Menntavísindasviðs H.Í. og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands undir heitinu Farsæl öldrun. 17. okt. 2013. Fyrirlestur undir heitinu Af hverju öll þessi fjármál? Í Háskóla Íslands á vegum Dokkunnar, 18. október 2013. Fyrirlestur um sögulega ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða á Þjóðarspeglinum XIV. 25. október 2013. Málstofa um efnið umsvif hins opinbera og atvinnuþátttaka kvenna. Á vegum viðskiptafræðideildar. 26. nóvember 2013. Fyrirlestur um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða á vegum SFF. 14. febrúar 2014. Fyrirlestur undir heitinu Challenges for the Icelandic pension funds á ráðstefnu á vegum IOPS, IAIS, PCG og FME. 28. febrúar 2014. Fyrirlestur um leitina að homo oeconomicus í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar. 14. mars. 2014. Fyrirlestur um frávik á fjármálamörkuðum og atferlisfjármál á stofnfundi Félags markaðsgreinenda. 13. maí 2014. Fyrirlestur (keynote) undir heitinu Too much finance? á COST ráðstefnu um The Emergence of Southern Multinationals and their impact on Europe í Reykjavík, 19. maí 2014. Málstofa um dagatalsáhrif á hlutabréfamarkaði undir heitinu Það eru bara ekki allir dagar jafngóðir. Á vegum viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands, 9. sept. 2014. Fyrirlestur undir heitinu Selja í maí og hverfa svo? Á Þjóðarspeglinum XV. 31. október 2014. $18

Málstofa um Fleyg fjárhirðanna á vegum hagfræðideildar HÍ. 6. mars 2015. Fyrirlestur undir heitinu From Credit Boom to Credit Bust: Iceland's Journey Through Excessive Leverage and Debt Relief. Helsinki háskóla 13. apríl 2015. Fyrirlestur undir heitinu The Financial Crisis and Competition in Retrospect á ársfundi norrænu samkeppniseftirlitanna í Reykjavík. 28. ágúst 2015. Veggspjald undir heitinu Capital Asset Pricing Model Why Is It Still Around? á Þjóðarspeglinum XVI, 30. október 2015. Fyrirlestur undir heitinu Fé í húfi í fasteignum. Á Þjóðarspeglinum XVI 30. október 2015. Fyrirlestur við Helsinki háskóla undir heitinu A (mostly) helping hand: Iceland in crisis and the Nordics. 25. nóvember 2015. Fyrirlestur um einkavæðingu banka á vegum FVH, 20. janúar 2016. Málstofa undir heitinu Taka tvö: ríkið selur banka. Við Háskólann á Akureyri 12. febrúar 2016. Málstofa undir heitinu Skammdegisþunglyndi á hlutabréfamörkuðum. Við hagfræðideild Háskóla Íslands 19. febrúar 2016. Fyrirlestur um íslenska stjórnsýslu á fundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana 31. maí 2016. Fyrirlestur um Áhættuálag hlutabréfa í ljósi hruns markaða á Þjóðarspeglinum XVII 28. október 2016. Veggspjald um Lárétt eignarhald á Þjóðarspeglinum XVII 28. október 2016. Fyrirlestur um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar. Á ráðstefnu viðskiptafræðideildar, PwC, Landsvirkjunar og Nýsköpunarsjóðs 11. nóvember 2016. Málstofa um fjártækni á vegum viðskiptafræðideildar 29. nóvember 2016. Fyrirlestur um Þróun íslenska lífeyrissjóðakerfisins á aðalfundi Landsamtaka lífeyrissjóða 23. maí 2017. $19

Fyrirlestur undir heitinu Too much of a good thing? The welfare implications of the growth of the financial sector. Á ráðstefnu í CBS í Kaupmannahöfn 30. okt. 2017. Fyrirlestur um Sameiginlegt eignarhald á íslenskum hlutabréfamarkaði á Þjóðarspeglinum 3. nóvember 2017. Fyrirlestur undir heitinu It is not SAD if your sell in May: Seasonal effects in stock markets revisited á Þjóðarspeglinum 3. nóvember 2017. Veggspjald um Sameiginlegt eignarhald á íslenskum hlutabréfmarkaði (með öðrum) á Þjóðarspeglinum 3. nóvember 2017. Fjölmargir fyrirlestrar, ávörp og þingræður sem ráðherra. M.a. má nefna: Í Belfer Center við Harvard háskóla The Icelandic Economy: Recovery for the first victim of the financial crisis. 26. febrúar 2009. Í School of Management, Yale háskóla The Icelandic Economy: Recovery for the first victim of the financial crisis. 27. febrúar 2009. Í National Press Club, Washington The Icelandic Economy and Outlook. 6. apríl 2009. Á ráðstefnu Icelandic American Chamber of Commerce, New York The Icelandic Economy and Outlook. 7. apríl 2009. Í Háskóla Íslands. Fyrst inn fyrst út? Íslenska hagkerfið í sögulegum og alþjóðlegum samanburði. 25. mars 2010. Í National Press Club, Washington, Iceland's Imperative: Reform, Restructure, Rebuild. 7. apríl 2010. Á ráðstefnu Icelandic American Chamber of Commerce, New York The Icelandic Economy and Outlook. 8. apríl 2010. Fyrirlestur á vegum Íslendingafélagsins í Seattle, The Icelandic Economy and Outlook. 9. apríl 2010. Á Lagadeginum Framtíðarskipan íslenska fjármálakerfisins. 30. apríl 2010. $20

Fyrirlestur í Copenhagen Business School, Kaupmannahöfn, How will Iceland overcome the financial crisis? 17. maí 2010. Á ráðstefnu Swedish Network for European Studies in Economics and Business, SNEE, í Mölle, Iceland and the importance of becoming a member of the EU family. 18. maí 2010. Fyrirlestur í Norwegian Institute of International Affairs (NUPI), Osló, The Icelandic Economy and Iceland s EU application. 19. maí 2010. Ritrýni/ritstjórn fyrir vísindarit: Applied Spatial Analysis and Policy, European Economic Review, Fjármálatíðindi, International Regional Science Review, Marine Resource Economics, NRM, Pearson Education, Polar Science, Saga, Stjórnmál og stjórnsýslu, Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, Þjóðarspegilinn og ýmsar aðrar ráðstefnur. Í ritstjórn Tímarits um viðskipti og efnahagsmál árin 2005-2009. Fræðileg ritstjórn bókarinnar Ójöfnuður á Íslandi. Skipting tekna og eigna í fjölþjóðlegu samhengi. Höfundar Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2017. Lagafrumvörp sem mælt var fyrir sem ráðherra I. hluti 136. löggjafarþing (2008-2009), frá 1. febrúar 2009 Samþykkt: 409. mál. Fjármálafyrirtæki (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda), lög 44/2009. 358. mál. Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, lög 20/2009. Í nefnd: 356. mál. Hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). Endar í 2. umræðu. [Samþykkt á 138. löggjafarþingi] 359. mál. Breytingar á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn. Endar í 2. umræðu. $21

414. mál. Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti (EES-reglur). Endar í 1. umræðu. [Samþykkt á 137. löggjafarþingi] 415. mál. Vörumerki. Endar í 1. umræðu. [Samþykkt á 138. löggjafarþingi] II. hluti 137. löggjafarþing (sumarþing 2009) Samþykkt: 13. mál. Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti (EES-reglur), lög 84/2009. 15. mál. Hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur), lög 81/2009. 33. mál. Fjármálafyrirtæki (heimild til útgreiðslu úr þrotabúum gömlu bankanna), lög 81/2009. 85. mál. Fjármálafyrirtæki (sparisjóðir), lög 76/2009. 137. mál. Gjaldeyrismál (viðurlög og stjórnvaldsheimildir), lög 73/2009. Í nefnd: 14. mál. Hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). Endar í 1. umræðu. [Samþykkt á 138. löggjafarþingi] 16. mál. Vörumerki (EES-reglur). Endar í 1. umræðu. [Samþykkt á 138. löggjafarþingi] 53. mál. Vátryggingarstarfsemi (heildarlög, EES-reglur). Endar í 1. umræðu. [Samþykkt á 138. löggjafarþingi] III. hluti 138. löggjafarþing (2009-2010) Samþykkt: 56. mál. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur), lög 116/2009. 227. mál. Endurskoðendur (starfsábyrgðartrygging), lög 20/2010. 258. mál. Fjármálafyrirtæki (lengri frestur til að höfða riftunarmál), lög 125/2009. 343. mál. Fjármálafyrirtæki (hertar reglur), lög 75/2010. 645. mál. Gjaldeyrismál og tollalög (flutningur rannsókna til Seðlabanka Íslands), lög 78/2010. $22

228. mál. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir), lög 139/2009. 517. mál. Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna), lög 67/2010. 70. mál. Hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, réttindi hluthafa), lög 126/2009. 71. mál. Hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn), lög 13/2010. 569. mál. Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar (EESreglur, minnihlutavernd o.fl.), lög 68/2010. 229. mál. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur), lög 56/2010. 46. mál. Vörumerki (EES-reglur), lög 117/2009. Í nefnd: 218. mál. Ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn (breyting ýmissa laga og EES-reglur). 219. mál. Bókhald (hlutverk endurskoðenda og skoðunarmanna o.fl.). 278. mál. Breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES (EES-reglur). 570. mál. Rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila (heildarlög). 448. mál. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (heildarlög). 572. mál. Samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit). Varð að lögum 23.2.2011. 259. mál. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur, heildarlög). 277. mál. Þjónustuviðskipti á innri markaði EES (EES-reglur, heildarlög). 255. mál. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (EES-reglur, heildarlög). Annað: Sérfróður meðdómari í nokkrum málum í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hef einnig verið dómkvaddur matsmaður í nokkrum málum fyrir héraðsdómi. Sérfræðiráðgjöf til ýmissra fyrirtækja, samtaka og opinberra aðila. Ráðgjöfin hefur einkum snúist um hagfræði, samkeppnismál og fjármál. $23

Formaður nefndar er viðskiptaráðherra skipaði árið 2004 til að fjalla um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis. Formaður nefndar er fjármála- og efnahagsráðherra skipaði árið 2013 til að fjalla um fjárfestingarheimildir íslenskra lífeyrissjóða. Andmælandi við doktorsvarnir: Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2004 (Hagfræði, Háskóla Íslands), Twahir M. Khalfan 30.5.2017 (Viðskiptafræði, Háskólinn í Reykjavík). $24