EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Similar documents
EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 5 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Nr mars 2006 AUGLÝSING

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5170 E.ON/

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. COMP/M.3108 Office Depot/Guilbert)... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Ég vil læra íslensku

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/193. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Horizon 2020 á Íslandi:

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2074/2005. frá 5.

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

IS Stjórnartíðindi EB

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Áhrif lofthita á raforkunotkun

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Transcription:

ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 50 20. árgangur 5.9.2013 2013/EES/50/01 2013/EES/50/02 Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í Bandalaginu Auglýsing um útboð á áætlunarflugi í samræmi við almannaþjónustukvaðir um áætlunarflug á þyrluflugleiðinni Værøy Bodø (báðar leiðir)... 1 Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 4. mgr. 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í Bandalaginu Breyting á almannaþjónustukvöðum í tengslum við áætlunarflug í samræmi við almannaþjónustukvaðir um áætlunarflug á þyrluflugleiðinni Værøy Bodø (báðar leiðir)... 1 3. EFTA-dómstóllinn III ESB-STOFNANIR 1. Framkvæmdastjórnin 2013/EES/50/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6792 Goldman Sachs/TPG Lundy/Max/MPG) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 2 2013/EES/50/04 2013/EES/50/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7012 JBS/Seara/ Zenda) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 3 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7014 Marubeni/ NPIH) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð.... 4 2013/EES/50/06 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7029 ZTE Services Deutschland/Alcatel-Lucent Network Services) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð.... 5 2013/EES/50/07 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 5. mgr. 17. gr. reglugerðar flugrekstur í Bandalaginu Auglýsing um útboð á áætlunarflugi í samræmi við almannaþjónustukvaðir... 6

2013/EES/50/08 2013/EES/50/09 2013/EES/50/10 2013/EES/50/11 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 4. mgr. 16. gr. reglugerðar flugrekstur í Bandalaginu Breytingar á almannaþjónustukvöðum í tengslum við áætlunarflug... 6 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 4. mgr. 16. gr. reglugerðar flugrekstur í Bandalaginu Breytingar á almannaþjónustukvöðum í tengslum við áætlunarflug... 7 Yfirlit um ákvarðanir Evrópusambandsins um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru frá 1. febrúar 2013 til 28. febrúar 2013.... 7 Yfirlit um ákvarðanir Evrópusambandsins um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru frá 1. júní 2013 til 31. júlí 2013... 7

5.9.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 50/1 EFTA-STOFNANIR EFTIRLITSSTOFNUN EFTA Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í Bandalaginu 2013/EES/50/01 Auglýsing um útboð á áætlunarflugi í samræmi við almannaþjónustukvaðir um áætlunarflug á þyrluflugleiðinni Værøy Bodø (báðar leiðir) Flugleiðir Noregur Værøy Bodø Værøy Samningstími 1. ágúst 2014 31. júlí 2019 Frestur til að skila tilboðum Texti útboðsauglýsingarinnar, ásamt hvers kyns viðkomandi upplýsingum og/eða skjölum sem varða útboðið og almannaþjónustukvaðirnar, er afhentur eftir beiðni sem senda ber: 5.11. 2013, kl. 12 á hádegi Samferdselsdepartementet Postboks 8010 Dep NO-0030 Oslo NORGE Sími: +47 22 24 83 53, Bréfasími: +47 22 24 56 09 http://www.regjeringen.no/en/dep/sd/documents/ Other-documents/Tenders.html Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 4. mgr. 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í Bandalaginu 2013/EES/50/02 Breyting á almannaþjónustukvöðum í tengslum við áætlunarflug í samræmi við almannaþjónustukvaðir um áætlunarflug á þyrluflugleiðinni Værøy Bodø (báðar leiðir) Flugleiðir Noregur Værøy Bodø Værøy Gildistökudagur almannaþjónustukvaða 1. ágúst 2014 Textinn, ásamt hvers kyns viðkomandi upplýsingum og/eða skjölum sem varða almannaþjónustukvaðirnar, er afhentur eftir beiðni sem senda ber: Samferdselsdepartementet Postboks 8010 Dep NO-0030 Oslo NORGE Sími: +47 22 24 83 53, Bréfasími: +47 22 24 56 09 http://www.regjeringen.no/en/dep/sd/documents/otherdocuments/tenders.html

Nr. 50/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 5.9.2013 ESB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2013/EES/50/03 (mál COMP/M.6792 Goldman Sachs/TPG Lundy/Max/MPG) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 28. ágúst 2013 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandaríska fyrirtækið Goldman Sachs Group, Inc. ( Goldman Sachs ) og TPG LundyCo, L.P. ( TPG Lundy ) frá Cayman-eyjum, sem lýtur endanlegum yfirráðum bandarísku samsteypunnar TPG Group, öðlast, ásamt Max Property Group Plc ( Max ) frá Jersey, með hlutafjárkaupum af breska fyrirtækinu Lloyds Banking Group í sameiningu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðar EB, í breska fyrirtækinu MPG Hospital Holdings Limited ( MPG ). 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: Goldman Sachs: fjármálaþjónustufyrirtæki á sviði fjárfestingarbankastarfsemi og umsýslu með verðbréfum og fjárfestingum um heim allan TPG Group: fyrirtæki sem fjárfestir í óskráðum félögum um heim allan og hefur umsýslu með sjóðum og fjárfestir í margs konar fyrirtækjum með yfirtöku og endurskipulagningu Max: starfsemi á fasteignamarkaði í Bretlandi með fjárfestingum og virkri umsýslu. Í eignasafni þess eru m.a. sjúkrahús, iðnaðarhúsnæði þar sem mörg fyrirtæki eru, skrifstofuhúsnæði og smábátahöfn við St Katharine Docks, krár og næturklúbbar í Lundúnum MPG: eignasafn þar sem er að finna fjögur einkasjúkrahús í Bretlandi og langtímaleigusamninga 3. Frumathugun framkvæmdastjórnarinnar hefur leitt í ljós að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðar EB. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt samrunareglugerð EB ( 2 ). 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 254, 4. september 2013). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.6792 Goldman Sachs/TPG Lundy/Max/MPG, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Brussels ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, 5.3.2005, bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

5.9.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 50/3 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2013/EES/50/04 (mál COMP/M.7012 JBS/Seara/Zenda) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 22. ágúst 2013 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem brasilíska fyrirtækið JBS S.A., sem lýtur óbeinum yfirráðum Batista-fjölskyldunnar, öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðar EB, í hollenska fyrirtækinu Seara Holding (Europe) B.V. og brasilísku fyrirtækjunum Secculum Participações Ltda., União Frederiquense Participações, Baumhardt Com. e Part. Ltda., Excelsior Alimentos S.A. og Athena Alimentos S.A. (einu nafni Seara ) og hollenska fyrirtækinu Columbus Netherlands B.V. ( Zenda ). 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: JBS S.A.: framleiðir nautgripaafurðir, húðir og aðra hluta nautgripa, ásamt því að framleiða tilbúna rétti í Brasilíu, Argentínu, Bandaríkjunum og Ástralíu. JBS rekur einnig svína- og hænsnabú. Fyrirtækið flytur vörur sínar m.a. út til landa innan EES Seara: stundar einkum eldi á kjúklingum og svínum til slátrunar og framleiðslu á óunnum og unnum afurðum úr kjúklingakjöti og svínakjöti í Brasilíu. Seara flytur óunnar kjúklingaafurðir og tilteknar, unnar kjúklingaafurðir út til landa innan EES Zenda: stundar leðurvinnslu, framleiðir leður fyrir ýmsar atvinnugreinar, m.a. flugvéla-, bíla-, húsgagna- og skóframleiðendur 3. Frumathugun framkvæmdastjórnarinnar hefur leitt í ljós að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðar EB. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt samrunareglugerð EB ( 2 ). 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 251, 31. ágúst 2013). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.7012 JBS/Seara/Zenda, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Brussels ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, 5.3.2005, bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

Nr. 50/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 5.9.2013 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2013/EES/50/05 (mál COMP/M.7014 Marubeni/NPIH) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 26. ágúst 2013 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem japanska fyrirtækið Marubeni Corporation ( Marubeni ) og hið franska GDF SUEZ SA ( GDF SUEZ SA ) öðlast með hlutafjárkaupum í sameiningu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðar EB, í hollenska fyrirtækinu National Power International Holding B.V. ( NPIH ). 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: Marubeni: viðskiptafélag sem starfar innan fjölda atvinnugreina um heim allan, m.a. á sviði orku og orkutengdra verkefna GDF SUEZ: fyrirtæki á sviði orkumála, bæði innan og utan Evrópusambandsins NPIH: eignarhaldsfélag, sem á beint eða óbeint alla hluti GDF SUEZ í orkuframleiðslu í Portúgal 3. Frumathugun framkvæmdastjórnarinnar hefur leitt í ljós að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðar EB. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt samrunareglugerð EB ( 2 ). 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 254, 4. september 2013). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.7014 Marubeni/NPIH, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Brussels ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, 5.3.2005, bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

5.9.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 50/5 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2013/EES/50/06 (mál COMP/M.7029 ZTE Services Deutschland/Alcatel-Lucent Network Services) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 26. ágúst 2013 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem þýska fyrirtækið ZTE Services Deutschland GmbH, sem tilheyrir ZTE-samsteypunni ( ZTE ), öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðar EB, í þýska fyrirtækinu Alcatel-Lucent Network Services GmbH ( ALNS ). 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: ZTE: hönnun, þróun, framleiðsla, dreifing og uppsetning fjarskiptakerfa og -búnaðar ALNS: þjónustufyrirtæki við fjarskiptagrunnvirki, einkum í Þýskalandi 3. Frumathugun framkvæmdastjórnarinnar hefur leitt í ljós að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðar EB. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt samrunareglugerð EB ( 2 ). 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 253, 3. september 2013). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.7029 ZTE Services Deutschland/Alcatel-Lucent Network Services, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Brussels ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, 5.3.2005, bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

Nr. 50/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 5.9.2013 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 5. mgr. 17. gr. reglugerðar flugrekstur í Bandalaginu 2013/EES/50/07 Auglýsing um útboð á áætlunarflugi í samræmi við almannaþjónustukvaðir Flugleið Frakkland Tarbes París (Orly) Samningstími Frá 1. júní 2014 til 31. maí 2018 Umsóknarfrestur og frestur til að skila tilboðum Póstfang sem senda má til beiðni um texta útboðsauglýsingarinnar og hvers kyns viðkomandi upplýsingar og/eða skjöl sem varða útboðið og almannaþjónustukvaðirnar Hinn 20. nóvember 2013, fyrir kl. 12 á hádegi að staðartíma í París (Frakklandi) Syndicat mixte de la zone aéroportuaire Tarbes Lourdes Pyrénées For the attention of Mr Le HOUELLEUR Téléport 1 Zone tertiaire Pyrène Aéro Pôle 65290 Juillan FRANCE Sími: +33 562325651 Bréfasími: +33 562329207 Netfang: syndicat.mixte@pyrenia.fr Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 4. mgr. 16. gr. reglugerðar flugrekstur í Bandalaginu 2013/EES/50/08 Breytingar á almannaþjónustukvöðum í tengslum við áætlunarflug Flugleið Frakkland Tarbes París (Orly) Upphaflegur gildistökudagur almannaþjónustukvaða 1. maí 2004 Gildistökudagur breytinganna 1. júní 2014 Póstfang sem senda má til beiðni um textann og hvers kyns viðkomandi upplýsingar og/eða skjöl sem varða almannaþjónustukvaðirnar Tilskipun frá 26. júlí 2013 um breytingu á almannaþjónustukvöðum vegna áætlunarflugs milli Tarbes og Parísar (Orly) NOR: DEVA1317145A http://www.legifrance.gouv.fr/initrechtexte.do Upplýsingar gefur: Direction générale de l aviation civile DTA/SDT/T2 50 rue Henry Farman 75720 Paris Cedex 15 FRANCE Sími: +33 158094321 Netfang: osp-compagnies.dta@aviation-civile.gouv.fr

5.9.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 50/7 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 4. mgr. 16. gr. reglugerðar flugrekstur í Bandalaginu 2013/EES/50/09 Breytingar á almannaþjónustukvöðum í tengslum við áætlunarflug Flugleið Frakkland Rodez París (Orly) Upphaflegur gildistökudagur almannaþjónustukvaða 1. júní 1997 Gildistökudagur breytinganna 28. ágúst 2013 Póstfang sem senda má til beiðni um textann og hvers kyns viðkomandi upplýsingar og/eða skjöl sem varða almannaþjónustukvaðirnar Tilskipun frá 17. maí 2013 um breytingu á almannaþjónustukvöðum vegna áætlunarflugs milli Rodez og Parísar (Orly) NOR: DEVA1309961A http://www.legifrance.gouv.fr/initrechtexte.do Upplýsingar gefur: Direction générale de l aviation civile DTA/SDT/T2 50 rue Henry Farman 75720 Paris Cedex 15 FRANCE Sími: +33 158094321 Netfang: osp-compagnies.dta@aviation-civile.gouv.fr Yfirlit um ákvarðanir Evrópusambandsins um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru frá 1. febrúar 2013 til 28. febrúar 2013 2013/EES/50/10 Birt hefur verið í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins yfirlit um ákvarðanir um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru í febrúar 2013, sjá Stjtíð. ESB C 250, 30.8.2013, bls. 1. Yfirlit um ákvarðanir Evrópusambandsins um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru frá 1. júní 2013 til 31. júlí 2013 2013/EES/50/11 Birt hefur verið í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins yfirlit um ákvarðanir um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru í júní og júlí 2013, sjá Stjtíð. ESB C 250, 30.8.2013, bls. 30 og 44.