Samorka-Fagfundur veitusviðs/ Borgarnesi Birgir Tómas Arnar Anton Örn Ingvason 28. maí 2015

Similar documents
Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Geislavarnir ríkisins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Brennisteinsvetni í Hveragerði

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ég vil læra íslensku

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Íslenskar rannsóknir á vatnshringrás skóga

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Prófanir iðuþróar við Hvammsvirkjun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Áhrif lofthita á raforkunotkun

HERMUN INNIHITA FYRIRLESTRASALS OG SAMANBURÐARMÆLINGAR Á LOFTRÆSIKERFI

Framhaldsskólapúlsinn

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp

Horizon 2020 á Íslandi:

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Samanburður á milli heildarúrkomu á og afrennslis af vatnasviði Sandár í Þistilfirði á fimm ára tímabili ( ) Ragnar Hlynsson

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

ISNET2004. Ni urstö ur úr endurmælingum Grunnstö vanets Íslands. Gu mundur fiór Valsson fiórarinn Sigur sson Christof Völksen Markus Rennen

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða


Klóþang í Breiðafirði

Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Viðloðun radons við gler. Emil Harðarson

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Styrkur radons í húsum á Íslandi

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Raflagnahönnun og framkvæmd á einbýlishúsi

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Kvörðun rauðkornarofsvísis á Vitros 5.1 FS efnagreini

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Arsenhreinsun á skiljuvatni frá Hellisheiðarvirkjun með járnsvarfi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki Áfangaskýrsla 2012

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Lokaskýrsla Fyrir Orkusjóð. Tvöföldun metanframleiðslu með rafpúlsum Verkefni: 8UI13020

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi 2017

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

Transcription:

/ Borgarnesi Birgir Tómas Arnar Anton Örn Ingvason 28. maí 2015 Verkís hf. Ofanleiti 2 103 Reykjavík Ísland 422 8000 www.verkis.is verkis@verkis.is

Erindið er í þremur hlutum 4. kafli í Fráveituhandbók Samorku Sýnatökur og rennslismælingar Fossvogsræsi Rennslisgreining og mat á innrennsli Sogaræsi Rennslisgreining

4. Kafli Fráveituhandbók Samorku Sýnatökur og rennslismælingar

Sýnatökur Sýnatökur framkvæmdar vegna starfsleyfa Punktsýnatökur Blandsýnatökur Sjálfvirkur búnaður Rennslisstýrðar sýnatökur Rennslisjöfnun blandsýnis vegna sveiflu í magni mengunarefna Tímastýrðar sýnatökur

Hvað er mælt í blandsýninu? Fosfór (P) Köfnunarefni (N) Svifagnir (TSS) Fita COD (Efnafræðileg súrefnisþörf) Þungmálmar Örverusýni eru tekin sem punktsýni að öllu jöfnu Í þeim eru mæld saurkólígerlar og saurkokkar

Rennslismælingar í fráveitukerfum Mælingar á rennsli í gegnum hreinsistöðvar t.d. í tengslum við sýnatökur Stærðaákvörðun á dælustöðvum, hreinsistöðvum Meta magn innrennslisvatns Kvörðun á hermilíkönum Meta flutningsgetu lagna, koma auga á flöskuhálsa Helstu aðferðir og búnaður: Stíflugarðar og vatnsstokkar Notaðir með hæðaskynjurum Algengir í hreinsivirkjum

Vatnsstöðumælar Notast við rennslisformúlur Þrýstiskynjari á kafi festur við stálgjörð eða hljóðbylgjunemi ofan við vatnsflötinn Rennslismælar Mæla bæði vatnsstöðu og hraða í þversniðinu með nema festum á stálgjörð Nota samfellujöfnuna til að finna rennslismagn Meiri nákvæmni Geta mælt í bakrennslisaðstæðum Viðkvæmir fyrir iðum og örðum truflunum Gagnasöfnun yfirleitt á 15 mínútna fresti í báðum tilfellum Rafhlöður eða rafmagn í báðum tilfellum

Nemar ekki í snertingu við vatnsflötinn Nýjasta tækni er að nota Lasergeisla. Geislanum beint fyrir neðan yfirborðið Mælir hraðann í nokkrum punktum og vatnsstöðu með hljóðbylgjum Dýrir, enn sem komið er Keyrðir á rafhlöðu eða rafmagni Gagnasöfnun úr öllu mælategundum í gegnum fartölvu eða fjargæslubúnað

Fossvogsræsi Rennslisgreining og mat á innrennsli

Rennslismælingar voru gerðar í Fossvogsræsinu haustið 2014 þar sem grunur var um að ræsið væri mjög lekt Rennslismælum komið fyrir í í tveimur brunnum í ræsinu Forritið Sli/icer frá ADS Environmental Services notað við úrvinnslu gagna

Úrkomu- og grunnvatn kemst greiðlega inn í skólpkerfi í gegnum sprungnar pípur, óþétt samskeyti og brunna Skerðir flutningsgetu lagna Eykur álag á dælu- og hreinsistöðvar Virkni yfirfalla eykst þar sem þau eru til staðar Vandamál algengari í eldri kerfum

Hvernig er hægt að koma auga á lekar pípur? Rennslis- og úrkomumælingar Myndun lagna Brunnaskoðun Lekar oftast staðbundnir frekar enn kerfislægir Úrbætur felast aðallega í fóðrun lagna og brunna

Pipe Flow RAEKTUNARSTOD Flow (l/s) 1500 1000 500 0 Sep 2014 Rainfall Qfinal(g) Q net MORK 1 Mon 8 Mon 15 Mon 22 Mon 1 Wed 8 Wed 15 Wed Date 4 2 0 0.0 0.0 Rainfall (mm) Mikið og stöðugt innrennsli grunnvatns er inn í ræsið Niðurstöður mælinga gefa til kynna mikið innrennsli eftir úrkomu inn í ræsið fyrir ofan brunninn í Mörk Þetta gefur vísbendingu um að ræsið sé í verra ásigkomulagi fyrir ofan brunninn í Mörk en í Fossvogsdalnum þar sem það liggur dýpst og í mýrlendi

Útreiknað magn af innrennslisvatni í rúmmetrum í hvorum brunni fyrir hvern úrkomuviðburð sést hér á stöplaritinu Volume(Cubic Metres) 60000 50000 40000 30000 20000 10000 Rainfall Dependent Inflow/Infiltration NetIIVolumeEvent for Various Storms 31-Aug-14 01:00 AM 14-Sep-14 08:00 PM 17-Sep-14 05:00 PM 21-Sep-14 05:00 AM 29-Sep-14 04:00 AM 02-Oct-14 11:00 AM 03-Oct-14 10:00 PM Basin MORK RAEKTUNARSTOD -Aug-1401:00 AM 4-Sep-1408:00 PM 13147.480 3337.028 17693.301 7381.198 7-Sep-1405:00 PM -Sep-1405:00 AM 8059.744 5219.554 13747.690 8736.506 9-Sep-1404:00 AM 60407.012 6478.238 2-Oct-1411:00 AM 6915.339 2369.112 3-Oct-1410:00 PM 17374.400 10320.950

Myndin hér að neðan sýnir rennslis og úrkomulínurit í úrkomuviðburðinum þann 29/9/2014 fyrir bruninn í Mörk Magn innrennslisvatns er mismunur á meðalþurrviðrisrennslinu og mældu rennsli á meðan á úrkomuviðburðinum stendur

Sogaræsi Rennslisgreining Uppbygging Vogabyggðar svæði næst Naustavogi Breyting á fráveitukerfi Dælustöð á Gelgjutanga færð til/lögð af Færsla á yfirfalli Sogaræsis

Verkefnið er fólgið að kanna núverandi rennsli í lagnakerfinu með afrennslisvæði upp á 238 ha. Mat á líklegum breytingum til lengri tíma litið. Mæla skólp sem skilar sér að dælustöð við Gelgjutanga Yfirfall við Elliðaár Hermunar forrit SSA

Rennslismælum var komið fyrir í 7 brunnum ásamt einum úrkomumæli á svæðinu. Upplýsingar notaðar til að kvarða líkan í SSA

Myndin sýnir mælt rennsli og úrkomu yfir sólarhring í Brunni 10 Mælt gildi um 680 l/sek IDF kúrfa er búin til út frá raunúrkomugögnum og keyrt á líkanið Sogaræsi Br 10 Pipe Height: 0.80 750 BR-10\mp1\QFINAL BR-10\mp1\RAIN 500 Flo w 1 (l/s ) 250 0 4 3 R ain (m m ) 2 1 0 Fri 13 Mar 2015 3:00 6:00 9:00 12:00 15:00 18:00 21:00 Time

Lagnakerfið er útfært í SSA með afrennslisvæðum Regnskúr keyrð á líkanið (IDF kúrfa) Afrennslissvæði stillt af svo að hermt rennsli og raunrennsli séu í takt Hermt gildi í brunni 10 (678l/sek) 10

Kerfi skoðað í SSA (Langægislína) Upplýsingar um flutningsgetu í lögnum Rennslishraði Vatnsdýpi í lögnum, brunnum 10

Raunrennsli og hermt rennsli sambærilegt Hönnunarskúrir 5 og 10 ára Gerir okkur kleift að skoða aðrennsli að dælustöð á Gelgjutanga Ástand í dag, breytingar samhliða þéttingu byggðar (Vogabyggðar) Meta virkni á yfirfalli (Sogaræsis) Hvað gerist við aukið álag? Rekstrarerfiðleikar í kerfinu Flutningsgeta lagna Rennslishraði

Takk fyrir Samorka-Fagfundur veitusviðs